Innlent

Brotist inn í ísbúð við Grensásveg

Atli Ísleifsson skrifar
Rúða hafði verið brotin og innbrotsþjófarnir farið inn.
Rúða hafði verið brotin og innbrotsþjófarnir farið inn. Vísir/Róbert
Tilkynnt var um innbrot í ísbúð við Grensásveg skömmu eftir klukkan 7 i morgun.

Rúða hafði verið brotin og innbrotsþjófarnir farið inn. Skiptimynt hafði verið stolið.

Í dagbók lögreglu segir að tilkynnt hafi verið um innbrot í verslun við Grensásveg tíu mínutum eftir að fyrri tilkynningin barst. Þar hafi rúða einnig verið brotin og einhver farið inn og stolið skiptimynt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×