Fleiri fréttir

Vatnsgæði lökust fyrir austan og vestan

Saurgerlar finnast í 6,5% sýna frá vatnsveitum sem þjóna 500 íbúum eða færri. Í nýrri skýrslu Matvælastofnunar um gæði neysluvatns er lagt til að áhættuþættir séu metnir í nágrenni vatnsbóla, svo sem nálægð við rotþrær, hauga og olíutanka.

Nýtt Alþingishús eftir teikningu Guðjóns Samúelssonar

Forsætisráðherra hefur fengið afgreidda úr ríkisstjórn þingsályktunartillögu sem kveður á um nýja viðbyggingu við Alþingishúsið, byggingu yfir Stofnun Árna Magnússonar og byggingu nýrrar Valhallar á Þingvöllum.

Gegn ofbeldisógn í borginni

Hátíðafundur kvenna í borgarstjórn í gær samþykkti að fela forsætisnefnd að hefja undirbúning að stofnun ofbeldisvarnarnefndar á vegum mannréttindaráðs.

Fjórir ferðamenn í vanda

Björgunarsveitin Blanda frá Blönduósi hélt í morgun að Arnarbælistjörn á Kili að sækja fjóra erlenda göngumenn.

Undrast 200% hærra gjald á makrílkílóið

Framkvæmdastjóri SFS telur vel í lagt að hækka veiðigjald á makríl um 200%. Sex ára úthlutun og viðbótargjald á makríl sé stórt frávik frá fyrri hugsun um rekstrarumhverfi sjávarútvegsins. Enn hitti gjaldtaka minni fyrirtæki illa fyrir.

Víða ófært fyrir norðan

Búast má við norðanátt og snjókomu og skafrenningi um norðaustan og austanvert landið frá því síðdegis í dag og fram á nótt.

Fleiri nálgunarbannsbeiðnir

Átak gegn heimilisofbeldi hefur skilað sér í auknum tilkynningum um heimilisofbeldismál. Lögreglustjóri hefur lagt fram fleiri beiðnir um nálgunarbönn gegn ofbeldismönnun frá því að átakið hófst í byrjun árs.

Átta af 50 hvölum drápust ekki strax

Tveir norskir dýralæknar segja að hærra hlutfall langreyðar drepist samstundis en í mælingum á dauðatíma hvala í Noregi. Af 50 dýrum sem rannsóknin náði til drápust 42 samstundis, en átta lifðu í 6,5 til 15 mínútur þar til þau voru skotin aftur.

Braut rúður í Hafnarfirði

Karlmaður í annarlegu ástandi var handtekinn í Hafnarfirði í gærkvöldi eftir að hafa brotið þrjár rúður í lögreglustöðinni þar.

Ný lög um almannatryggingar verða dýr

Vinna þingnefndar um heildarendurskoðun almannatryggingakerfisins er langt komin. Nýtt kerfi verður mjög breytt. Vinda á ofan af óréttlæti sem til varð við upptöku framfærsluuppbótar. Starfsgetumat og endurhæfing í stað örorkumats.

Ekki sammála umsögn Sambands sveitarfélaga

Tveir stjórnarmenn Sambands íslenskra sveitarfélaga settu fyrirvara við umsögn sambandsins um lagafrumvarp sem heimilar ráðherrum að ákveða staðsetningu ríkisstofnana. Telja vald ráðherra of mikið.

Gagnrýna samningagerð ráðuneytis

Fyrirtækið Rannsóknor og greining ehf. hefur fengið 158 milljónir frá hinu opinbera allt frá árinu 1999 án útboðs. Ríkisendurskoðun gagnrýnir loðið orðaða samninga.

Að koma sér í úlfakreppu

Stærstu mál ríkisstjórnarinnar eftir áramót eru lögð fram í kapphlaupi við tímann. Ljóst er að fram undan eru átakavikur á Alþingi. Strax farið að ræða um sumarþing. Ríkisstjórnin náði ekki að afgreiða frumvörp um húsnæðismál.

Snjóflóð féll við Strákagöng

Enginn var þar á ferð þegar flóðið féll, en skömmu síðar bar þar að bíla, sem voru að koma úr Skagafirði, og selfluttu björgunarsveitarmenn fólkið úr þeim yfir flóðið.

Sjá næstu 50 fréttir