Þú mátt leigja út lögheimili þitt í 8 vikur á ári samkvæmt nýju frumvarpi Birgir Olgeirsson skrifar 1. apríl 2015 14:35 Heimilt verður að leigja lögheimili og frístundahús samkvæmt frumvarpinu í allt að 8 vikur samtals á ári og er markmiðið sagt að fækka leyfislausum og óskráðum gististöðum og draga þannig úr svartri atvinnustarfsemi. Fréttablaðið/vilhelm Einstaklingum, hjónum og sambúðarfólki verður heimilt að leigja út lögheimili sitt auk einnar annarrar fasteignar í allt að átta vikur á ári samkvæmt frumvarpi sem Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hefur lagt fyrir Alþingi til breytinga á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald. Samkvæmt frétt á vef ráðuneytis hennar er ætlunin að auðvelda skráningu á heimagistingu fyrir aðila sem er nú þegar að leigja út heimili sín til ferðmanna hluta úr árinu. Heimilt verður að leigja lögheimili og frístundahús samkvæmt frumvarpinu í allt að 8 vikur samtals á ári og er markmiðið sagt að fækka leyfislausum og óskráðum gististöðum og draga þannig úr svartri atvinnustarfsemi. Verður lögaðilum ekki heimilt að skrá sig í flokk heimagistingar. Frumvarpið er samið af starfshópi ráðuneytisins sem í eiga sæti, auk fulltrúa iðnaðar- og viðskiptaráðherra, fulltrúar innanríkisráðuneytisins, Samtaka ferðaþjónustunnar, Ferðamálastofu og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Hópurinn hefur m.a. haft til viðmiðunar skýrslu Ferðamálastofu um einföldun starfsumhverfis og regluverks í ferðaþjónustu sem unnin var undir forystu Guðfinnu S. Bjarnadóttur á síðasta ári að beiðni iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Sú vinna var í samræmi við stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um einföldun regluverks atvinnulífsins sem unnið hefur verið markvisst að allt kjörtímabilið. Starfshópurinn er enn að störfum og er búist við frekari einföldunartillögum frá honum á næstu mánuðum.Sjá frumvarpið hér. Alþingi Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Fleiri fréttir Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Sjá meira
Einstaklingum, hjónum og sambúðarfólki verður heimilt að leigja út lögheimili sitt auk einnar annarrar fasteignar í allt að átta vikur á ári samkvæmt frumvarpi sem Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hefur lagt fyrir Alþingi til breytinga á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald. Samkvæmt frétt á vef ráðuneytis hennar er ætlunin að auðvelda skráningu á heimagistingu fyrir aðila sem er nú þegar að leigja út heimili sín til ferðmanna hluta úr árinu. Heimilt verður að leigja lögheimili og frístundahús samkvæmt frumvarpinu í allt að 8 vikur samtals á ári og er markmiðið sagt að fækka leyfislausum og óskráðum gististöðum og draga þannig úr svartri atvinnustarfsemi. Verður lögaðilum ekki heimilt að skrá sig í flokk heimagistingar. Frumvarpið er samið af starfshópi ráðuneytisins sem í eiga sæti, auk fulltrúa iðnaðar- og viðskiptaráðherra, fulltrúar innanríkisráðuneytisins, Samtaka ferðaþjónustunnar, Ferðamálastofu og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Hópurinn hefur m.a. haft til viðmiðunar skýrslu Ferðamálastofu um einföldun starfsumhverfis og regluverks í ferðaþjónustu sem unnin var undir forystu Guðfinnu S. Bjarnadóttur á síðasta ári að beiðni iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Sú vinna var í samræmi við stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um einföldun regluverks atvinnulífsins sem unnið hefur verið markvisst að allt kjörtímabilið. Starfshópurinn er enn að störfum og er búist við frekari einföldunartillögum frá honum á næstu mánuðum.Sjá frumvarpið hér.
Alþingi Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Fleiri fréttir Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Sjá meira