Fleiri fréttir

Rútufár á Laugavegi

Kraumandi óánægja er nú meðal þeirra sem starfa við Laugaveg en rútur valda þar mengun og teppa umferð. Hjálmar Sveinsson boðar aðgerðir.

Ríkið vinnur að útspili í kjaradeilunum

Rætt um hækkun húsaleigu- og vaxtabóta sem og skatta á leiguhúsnæði sem útspil í yfirstandandi kjaraviðræðum. Að ríkisstjórnin hafi haldið sér til hlés er sagt hluti vandans. SGS hefur lotu verkfalla þann 10. apríl.

Ekki hlæja að nýklipptum hundum

Guðríður Vestars, eða Gurrý í Dýrabæ, segir að hundar geti átt hættu á að verða þunglyndir ef hlegið er að þeim eftir rakstur

Setja á fót samræmingarnefnd

Nefndinni er ætlað að fjalla um stjórnarfrumvörp, sem leggja á fyrir Alþingi og varða eða geta haft áhrif á málefnasvið fleiri en eins ráðherra.

Tvöfalda þarf hótelrými á 7 árum

Ef spár Landsbankans um komur ferðamanna ganga eftir þarf uppbygging hótela í Reykjavík á sjö árum að samsvara því sem hefur verið byggt frá upphafi. Fjárfestingin þessi sjö ár bankar í 80 milljarða króna, ef hún gengur eftir. Tvær milljónir ferðamanna árið 2021.

Starfsmenn þora ekki að segja hug sinn

Sex sinnum hafa verið gerðar tilraunir til þess að leggja niður Þróunarsamvinnustofnun Íslands. Starfsmenn þora ekki að segja hug sinn um breytingar á lögum.

Össur enn sömu skoðunar varðandi olíuleit

Össur Skarphéðinsson segir hans viðhorf varðandi Drekasvæðið hafa orðið undir á landsfundi og hann lúti lýðræðislegri niðurstöðu. Hann sé þó enn sömu skoðunar.

„Passið ykkur á græðginni“

Of mikil aukning á komu ferðamanna hingað til lands getur haft neikvæð áhrif á ferðaþjónustuna og jafnvel leitt til samdráttar. Þetta segir bandarískur sérfræðingur í ferðaþjónustumálum.

Sjá næstu 50 fréttir