„Stjórnmálamenn gera ekki neitt“ Hjörtur Hjartarson skrifar 24. mars 2015 19:30 Það er enginn dugnaður í stjórnmálamönnum í dag og þeir gera ekki neitt, segir ellilífeyrisþegi sem ætlað er að framfleyta sér á ríflega fimmtíu þúsund krónum á mánuði. Hún hvetur eldri borgara til að sameinast á láta í sér heyra, annars verði kjör þeirra aldrei bætt. Guðrún Einarsdóttir dvelur þessa dagana á Vífilstaðaspítala þar sem hún fær þá umönnun sem hún þarfnast. Hún bíður eftir varanlegu plássi á hjúkrunarheimili en þarf á sama tíma að reka sitt eigið heimili í vesturbænum. Til þess fær hún í dagpeninga, 53 þúsund krónur á mánuði. „Það er ekki nokkur leið að lifa af 53 þúsund krónum á mánuði, það er ekki hægt,“ segir Guðrún. Guðrún er 82 ára og hefur undanfarna fimm mánuði beðið eftir plássi á hjúkrunarheimili. Vegna veikinda var hún vistuð á Vífilstaðaspítala og samkvæmt núgildandi reglum falla lífeyrisgreiðslur hennar niður í kjölfarið. Í staðinn fær hún vasapening upp á 53.354 krónur á mánuði. „Nú þarf að virkja alla eldri borgara. Þeir verða núna að standa upp og láta í sér heyra.“ Annars gerist ekki neitt að mati Guðrúnar. Það hafi sýnt sig engin leið sé að treysta á stjórnmálamenn. „Þeir gera ekki neitt. Það er enginn dugnaður í þeim og það hefur ekki heyrst í velferðarráðuneytinu síðan nýja stjórnin tók við. Svo það er kominn tími til að þeir láti heyra í sér og geri eitthvað,“ segir Guðrún ákveðin. Guðrún vildi þó að fram kæmi að vel væri hugsað um fólkið á Vífilsstöðum. „Það er alveg sérstaklega gott fólkið hérna í alla staði, vakandi yfir okkur og það gerir okkur svo lífið miklu léttara hérna.“ Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra gaf ekki kost á viðtali vegna málsins í dag. Tengdar fréttir Sett nauðug á vasapeninga Guðrún Einarsdóttir er 82 ára öryrki. Hún er á bið eftir hjúkrunarheimili og mun þurfa að lifa af rúmlega 50 þúsund krónum á mánuði. Sú fjárhæð dugar ekki fyrir brýnum nauðsynjum. 24. mars 2015 07:00 Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Fleiri fréttir Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Sjá meira
Það er enginn dugnaður í stjórnmálamönnum í dag og þeir gera ekki neitt, segir ellilífeyrisþegi sem ætlað er að framfleyta sér á ríflega fimmtíu þúsund krónum á mánuði. Hún hvetur eldri borgara til að sameinast á láta í sér heyra, annars verði kjör þeirra aldrei bætt. Guðrún Einarsdóttir dvelur þessa dagana á Vífilstaðaspítala þar sem hún fær þá umönnun sem hún þarfnast. Hún bíður eftir varanlegu plássi á hjúkrunarheimili en þarf á sama tíma að reka sitt eigið heimili í vesturbænum. Til þess fær hún í dagpeninga, 53 þúsund krónur á mánuði. „Það er ekki nokkur leið að lifa af 53 þúsund krónum á mánuði, það er ekki hægt,“ segir Guðrún. Guðrún er 82 ára og hefur undanfarna fimm mánuði beðið eftir plássi á hjúkrunarheimili. Vegna veikinda var hún vistuð á Vífilstaðaspítala og samkvæmt núgildandi reglum falla lífeyrisgreiðslur hennar niður í kjölfarið. Í staðinn fær hún vasapening upp á 53.354 krónur á mánuði. „Nú þarf að virkja alla eldri borgara. Þeir verða núna að standa upp og láta í sér heyra.“ Annars gerist ekki neitt að mati Guðrúnar. Það hafi sýnt sig engin leið sé að treysta á stjórnmálamenn. „Þeir gera ekki neitt. Það er enginn dugnaður í þeim og það hefur ekki heyrst í velferðarráðuneytinu síðan nýja stjórnin tók við. Svo það er kominn tími til að þeir láti heyra í sér og geri eitthvað,“ segir Guðrún ákveðin. Guðrún vildi þó að fram kæmi að vel væri hugsað um fólkið á Vífilsstöðum. „Það er alveg sérstaklega gott fólkið hérna í alla staði, vakandi yfir okkur og það gerir okkur svo lífið miklu léttara hérna.“ Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra gaf ekki kost á viðtali vegna málsins í dag.
Tengdar fréttir Sett nauðug á vasapeninga Guðrún Einarsdóttir er 82 ára öryrki. Hún er á bið eftir hjúkrunarheimili og mun þurfa að lifa af rúmlega 50 þúsund krónum á mánuði. Sú fjárhæð dugar ekki fyrir brýnum nauðsynjum. 24. mars 2015 07:00 Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Fleiri fréttir Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Sjá meira
Sett nauðug á vasapeninga Guðrún Einarsdóttir er 82 ára öryrki. Hún er á bið eftir hjúkrunarheimili og mun þurfa að lifa af rúmlega 50 þúsund krónum á mánuði. Sú fjárhæð dugar ekki fyrir brýnum nauðsynjum. 24. mars 2015 07:00