Fleiri fréttir Njala.is hökkuð af ISIS? Forstöðumaður setursins segir að honum beri að taka það alvarlega þegar um aðila af þessu tagi er að ræða. 8.3.2015 14:52 Snjóþekja víða um land Á Sandskeiði, Hellisheiði og Þrengslum er hálka og einnig er hálka eða snjóþekja á flestum öðrum leiðum á Suðurlandi. 8.3.2015 12:03 Bjargaði hundi úr Lagarfljóti Hundaeigandi austur á Héraði sýndi mikið snarræði þegar hann bjargaði fjörutíu kílóa Labradorhundi úr Lagarfljóti í gær með því að skríða út á brothættan ísinn á fljótinu. 8.3.2015 12:00 Meirihluti morða á Íslandi tengjast heimilisofbeldi Ellefu morð hafa verið framin hér á landi sem rekja má til heimilisofbeldis frá 2003. 8.3.2015 10:00 Stöðvuðu hópslagsmál í Mosfellsbæ Karlmaður var einnig handtekinn í Hafnarfirði eftir að hann sló konu á skemmtistað. 8.3.2015 09:39 Múslimarnir okkar: 4 trúfélög fengið ókeypis lóðir Seinni hluti Múslimanna okkar er í opinni dagskrá á Stöðv 2 kl. 19:20 á mánudagskvöld. 8.3.2015 09:32 Nú mega Mývetningar velja eldstöðinni nöfn Ný lög um örnefni voru samþykkt frá Alþingi í vikunni. Samkvæmt þeim er það nú í höndum Mývetninga að hafa frumkvæði að nafngift þeirra nýju náttúrufyrirbæra sem urðu til í eldgosinu í Holuhrauni. 8.3.2015 08:15 Sjáðu tilfinningaþrungna ræðu Obama í Selmu „Það er staður og stund í Bandaríkjunum þar sem örlögin ráðast. Selma er þannig staður“ 7.3.2015 23:18 Boko Haram sver hollustu við ISIS Segjast svara kalli kalífans 7.3.2015 22:36 Lífsgæði batna þegar heita vatnið kemur í sveitirnar Íbúar 120 sveitabæja í Húnaþingi vestra sjá fram á bætt lífsgæði á næstu árum. 7.3.2015 20:59 "Er verið að reyna að hlífa mönnum?“ Niðurfelling refsinga í skattamálum vekur siðferðilegar spurningar 7.3.2015 20:00 Gæti haft áhrif á 10.000 lánasamninga Lýsingar 7.3.2015 20:00 Skíðamenn greiddu fyrir björgunina Einsdæmi segir formaður Landsbjargar 7.3.2015 19:36 Heillaðist af hörpunni Ellefu ára hörpuleikari segir hörpuna hafa heillað sig svo mikið að hann hætti við að verða rokkari og að læra á rafmagnsgítar. 7.3.2015 19:30 Kepptu í Pacman Íslandsmeistaramótið í Pacman tölvuleiknum var haldið í dag. Tíu manns skráðu sig til keppnina. 7.3.2015 19:30 Loðnuskipin leita að loðnu á Vestfjörðum Aðalsteinn Jónsson leitaði í var inn á Ísafjörð og Vilhelm Þorsteinsson inn á Patreksfjörð. 7.3.2015 18:37 „Við erum í rauninni ekki til“ Jón Gnarr er heimspekilegur, eins og áður, þar sem hann veltir fyrir sér stóru spurningum lífsins í pistli sínum í Fréttablaðinu í dag. 7.3.2015 14:14 Rúta með skólabörnum valt í Hvalfirði Ekki er talið að alvarleg slys hafi orðið á fólki. 7.3.2015 13:11 Múslimarnir okkar: Mælir með skipulögðu hjónabandi "Ég mæli eindregið með þessu þó að Íslendingum finnist það alveg fáránleg hugmynd,“ segir sjómaður sem gerðist múslimi tæplega þrítugur. 7.3.2015 12:00 Tugir félagsmanna gengu af fundi FFR Kristján Jóhannsson, formaður og framkvæmdastjóri FFR, er sagður oftaka laun í illa stæðu félagi. 7.3.2015 12:00 Óska eftir fundi um miðbæjarskipulag bæjarins Minnihlutinn í bæjarstjórn Akureyrar hefur krafist þess að haldinn verði aukabæjarstjórnarfundur næstkomandi þriðjudag. 7.3.2015 12:00 Hálka og skafrenningur á Hellisheiði Víða um land er hálka og snjóþekja á vegum. 7.3.2015 10:23 Ráðist á þrjár konur í nótt Þrír karlmenn voru handteknir í nótt fyrir að ráðast á sambýliskonur sínar. 7.3.2015 09:37 Konurnar neyddar út í vændi Svala Heiðberg stýrir athvarfi fyrir fórnarlömb mansals og vændis í Kaupmannahöfn. Veruleiki kvennanna sem sækja athvarfið er afar dapur en flestar koma frá Nígeríu og hafa verið blekktar út í vændi. Þær eru á valdi annarra og hafa ekkert um hlutskipti sitt að segja. 7.3.2015 09:00 Yngsti flytjandinn sjö ára Um 80 ungir og upprennandi tónlistarmenn sýna hvað í sér býr á Skrautnótunni, uppskeruhátíð tónlistarskólanna í Reykjavík, sem haldin verður í Norðurljósasal Hörpu á sunnudaginn klukkan fjögur. 7.3.2015 07:00 Saman dregur í lestri þegar börnin eldast Stelpur í aðildarlöndum OECD eru hræddari við stærðfræði en strákar. Ekki er munur á getu kynjanna þegar bornar eru saman niðurstöður krakka með sambærileg viðhorf og getu. Hér gengur stelpunum betur í bæði í lestri og stærðfræði. 7.3.2015 07:00 Tíu daga biðtími er liðinn „Tíu daga biðtími vegna útboða í byggingu fyrir Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur er nú liðinn og bárust engar athugasemdir við framkvæmd útboðsins,“ segir á vef Framkvæmdasýslu ríkisins. Framkvæmdir hefjast næstu daga. 7.3.2015 07:00 Hefði verið hægt að komast hjá mistökum með samráði Í skýrslu sérstakrar stjórnar sem sett var yfir ferðaþjónustu fatlaðra kemur fram að verkefnið hafi ekki verið til þess fallið að setja í útboð líkt og gert var. Þar segir einnig að margt hafi farið úrskeiðis við framkvæmdina. 7.3.2015 07:00 Ánægð með nýja fjölskyldumeðlimi Starfsmenn Icelandair í Seattle ættleiddu fjóra hvolpa sem fæddust skömmu áður en móðir þeirra átti að fljúga til Stokkhólms. 6.3.2015 23:03 Kynnti Ísland sem tökustað fyrir kvikmyndir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra sótti kvikmyndasýningu í Los Angeles. 6.3.2015 22:36 Teflir fyrir stríðshrjáð börn frá Sýrlandi Hrafn Jökulsson formaður skákfélagsins Hróksins lagði söfnun Fatímusjóðsins og UNICEF lið í dag með því að tefla við fjölmarga skákmenn. 6.3.2015 20:49 Segir það gleðiefni að einhver vilji gefa félaginu hundrað milljónir Sverrir Agnarsson, formaður stjórnar Félags íslenskra múslima, gerir ráð fyrir því að gjöf Sádi-Arabíu sé til félags hans. 6.3.2015 20:44 Harrison flugkappi heppinn að sleppa með skrekkinn Hasarhetjan Harrison Ford hélt ró sinni þegar hreyfill flugvélar hans stöðvaðist og brotlenti á golfvelli. 6.3.2015 19:45 Þjónusta við fatlaða verður gerð einstaklingsbundnari Neyðarstjórn Strætó BS hefur skilað af sér ýmsum tillögum til úrbóta í þjónustu fyrirtækisins við fatlaða. Þjónustan gerð einstaklingsbundnari að hluta. 6.3.2015 19:30 Útvarp Saga spyr hvort þetta sé útvarpsmaður framtíðarinnar „Það er kannski ákveðin alvarleg undiralda þarna líka, en þetta er bara létt svona sjónarmið.“ 6.3.2015 16:51 Myndband: Björgunarsveitarmenn mjakast áfram á Vatnajökli Erfitt er að segja til um hvenær björgunarsveitarmenn komast til ferðamannnanna sem eru í vandræðum uppi jöklinum. 6.3.2015 16:34 Svarar fyrir Lekamálið og úrskurð Persónuverndar Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, verður í viðtali í Eyjunni á Stöð 2 á sunnudaginn. 6.3.2015 15:46 Lítið skyggni á jöklinum og þungt færi Að minnsta kosti tveir tímar í að björgunarmenn nái til gönguskíðamanna á Vatnajökli. 6.3.2015 15:12 Hæstiréttur staðfestir milljóna kröfur sjómanna Miðuðu uppgjör launa við 70 prósent aflaverðmætis. 6.3.2015 14:38 Ekki þarf leyfi stjórnvalda vegna milljóna frá Sádi Arabíu Tveir aðilar hafa spurst fyrir í utanríkisráðuneytinu um hugsanleg fjárframlag frá Sádi-Arabíu. 6.3.2015 14:32 Dæmdur fyrir að hrinda ungum dreng og troða snjó inn á hann Héraðsdómur Reykjavíku rúmlega fertugan karlmann í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás. 6.3.2015 13:52 Vill svör um tolla á franskar kartöflur „Hvernig er háttað tollum á franskar kartöflur og hvert er markmiðið með tollunum?“ spyr Helgi Hjörvar. 6.3.2015 13:31 Hellisheiðin opnuð á ný Vegagerðin hefur opnað Hellisheiði. 6.3.2015 13:16 Skýrsla neyðarstjórnar: Alvarleg mistök hjá bílstjóranum Í skýrslunni er sérstaklega fjallað um mál Ólafar Þorbjargar Pétursdóttur, en hún gleymdist í margar klukkustundir í bíl ferðaþjónustunnar 4. febrúar. 6.3.2015 13:02 LÖKE-málið: Mun fara fram á skaðabætur frá ríkinu Aðalmeðferð í LÖKE-málinu fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag og tók 30 mínútur í stað áætlaðra 6 klukkutíma. 6.3.2015 12:46 Sjá næstu 50 fréttir
Njala.is hökkuð af ISIS? Forstöðumaður setursins segir að honum beri að taka það alvarlega þegar um aðila af þessu tagi er að ræða. 8.3.2015 14:52
Snjóþekja víða um land Á Sandskeiði, Hellisheiði og Þrengslum er hálka og einnig er hálka eða snjóþekja á flestum öðrum leiðum á Suðurlandi. 8.3.2015 12:03
Bjargaði hundi úr Lagarfljóti Hundaeigandi austur á Héraði sýndi mikið snarræði þegar hann bjargaði fjörutíu kílóa Labradorhundi úr Lagarfljóti í gær með því að skríða út á brothættan ísinn á fljótinu. 8.3.2015 12:00
Meirihluti morða á Íslandi tengjast heimilisofbeldi Ellefu morð hafa verið framin hér á landi sem rekja má til heimilisofbeldis frá 2003. 8.3.2015 10:00
Stöðvuðu hópslagsmál í Mosfellsbæ Karlmaður var einnig handtekinn í Hafnarfirði eftir að hann sló konu á skemmtistað. 8.3.2015 09:39
Múslimarnir okkar: 4 trúfélög fengið ókeypis lóðir Seinni hluti Múslimanna okkar er í opinni dagskrá á Stöðv 2 kl. 19:20 á mánudagskvöld. 8.3.2015 09:32
Nú mega Mývetningar velja eldstöðinni nöfn Ný lög um örnefni voru samþykkt frá Alþingi í vikunni. Samkvæmt þeim er það nú í höndum Mývetninga að hafa frumkvæði að nafngift þeirra nýju náttúrufyrirbæra sem urðu til í eldgosinu í Holuhrauni. 8.3.2015 08:15
Sjáðu tilfinningaþrungna ræðu Obama í Selmu „Það er staður og stund í Bandaríkjunum þar sem örlögin ráðast. Selma er þannig staður“ 7.3.2015 23:18
Lífsgæði batna þegar heita vatnið kemur í sveitirnar Íbúar 120 sveitabæja í Húnaþingi vestra sjá fram á bætt lífsgæði á næstu árum. 7.3.2015 20:59
"Er verið að reyna að hlífa mönnum?“ Niðurfelling refsinga í skattamálum vekur siðferðilegar spurningar 7.3.2015 20:00
Heillaðist af hörpunni Ellefu ára hörpuleikari segir hörpuna hafa heillað sig svo mikið að hann hætti við að verða rokkari og að læra á rafmagnsgítar. 7.3.2015 19:30
Kepptu í Pacman Íslandsmeistaramótið í Pacman tölvuleiknum var haldið í dag. Tíu manns skráðu sig til keppnina. 7.3.2015 19:30
Loðnuskipin leita að loðnu á Vestfjörðum Aðalsteinn Jónsson leitaði í var inn á Ísafjörð og Vilhelm Þorsteinsson inn á Patreksfjörð. 7.3.2015 18:37
„Við erum í rauninni ekki til“ Jón Gnarr er heimspekilegur, eins og áður, þar sem hann veltir fyrir sér stóru spurningum lífsins í pistli sínum í Fréttablaðinu í dag. 7.3.2015 14:14
Rúta með skólabörnum valt í Hvalfirði Ekki er talið að alvarleg slys hafi orðið á fólki. 7.3.2015 13:11
Múslimarnir okkar: Mælir með skipulögðu hjónabandi "Ég mæli eindregið með þessu þó að Íslendingum finnist það alveg fáránleg hugmynd,“ segir sjómaður sem gerðist múslimi tæplega þrítugur. 7.3.2015 12:00
Tugir félagsmanna gengu af fundi FFR Kristján Jóhannsson, formaður og framkvæmdastjóri FFR, er sagður oftaka laun í illa stæðu félagi. 7.3.2015 12:00
Óska eftir fundi um miðbæjarskipulag bæjarins Minnihlutinn í bæjarstjórn Akureyrar hefur krafist þess að haldinn verði aukabæjarstjórnarfundur næstkomandi þriðjudag. 7.3.2015 12:00
Ráðist á þrjár konur í nótt Þrír karlmenn voru handteknir í nótt fyrir að ráðast á sambýliskonur sínar. 7.3.2015 09:37
Konurnar neyddar út í vændi Svala Heiðberg stýrir athvarfi fyrir fórnarlömb mansals og vændis í Kaupmannahöfn. Veruleiki kvennanna sem sækja athvarfið er afar dapur en flestar koma frá Nígeríu og hafa verið blekktar út í vændi. Þær eru á valdi annarra og hafa ekkert um hlutskipti sitt að segja. 7.3.2015 09:00
Yngsti flytjandinn sjö ára Um 80 ungir og upprennandi tónlistarmenn sýna hvað í sér býr á Skrautnótunni, uppskeruhátíð tónlistarskólanna í Reykjavík, sem haldin verður í Norðurljósasal Hörpu á sunnudaginn klukkan fjögur. 7.3.2015 07:00
Saman dregur í lestri þegar börnin eldast Stelpur í aðildarlöndum OECD eru hræddari við stærðfræði en strákar. Ekki er munur á getu kynjanna þegar bornar eru saman niðurstöður krakka með sambærileg viðhorf og getu. Hér gengur stelpunum betur í bæði í lestri og stærðfræði. 7.3.2015 07:00
Tíu daga biðtími er liðinn „Tíu daga biðtími vegna útboða í byggingu fyrir Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur er nú liðinn og bárust engar athugasemdir við framkvæmd útboðsins,“ segir á vef Framkvæmdasýslu ríkisins. Framkvæmdir hefjast næstu daga. 7.3.2015 07:00
Hefði verið hægt að komast hjá mistökum með samráði Í skýrslu sérstakrar stjórnar sem sett var yfir ferðaþjónustu fatlaðra kemur fram að verkefnið hafi ekki verið til þess fallið að setja í útboð líkt og gert var. Þar segir einnig að margt hafi farið úrskeiðis við framkvæmdina. 7.3.2015 07:00
Ánægð með nýja fjölskyldumeðlimi Starfsmenn Icelandair í Seattle ættleiddu fjóra hvolpa sem fæddust skömmu áður en móðir þeirra átti að fljúga til Stokkhólms. 6.3.2015 23:03
Kynnti Ísland sem tökustað fyrir kvikmyndir Iðnaðar- og viðskiptaráðherra sótti kvikmyndasýningu í Los Angeles. 6.3.2015 22:36
Teflir fyrir stríðshrjáð börn frá Sýrlandi Hrafn Jökulsson formaður skákfélagsins Hróksins lagði söfnun Fatímusjóðsins og UNICEF lið í dag með því að tefla við fjölmarga skákmenn. 6.3.2015 20:49
Segir það gleðiefni að einhver vilji gefa félaginu hundrað milljónir Sverrir Agnarsson, formaður stjórnar Félags íslenskra múslima, gerir ráð fyrir því að gjöf Sádi-Arabíu sé til félags hans. 6.3.2015 20:44
Harrison flugkappi heppinn að sleppa með skrekkinn Hasarhetjan Harrison Ford hélt ró sinni þegar hreyfill flugvélar hans stöðvaðist og brotlenti á golfvelli. 6.3.2015 19:45
Þjónusta við fatlaða verður gerð einstaklingsbundnari Neyðarstjórn Strætó BS hefur skilað af sér ýmsum tillögum til úrbóta í þjónustu fyrirtækisins við fatlaða. Þjónustan gerð einstaklingsbundnari að hluta. 6.3.2015 19:30
Útvarp Saga spyr hvort þetta sé útvarpsmaður framtíðarinnar „Það er kannski ákveðin alvarleg undiralda þarna líka, en þetta er bara létt svona sjónarmið.“ 6.3.2015 16:51
Myndband: Björgunarsveitarmenn mjakast áfram á Vatnajökli Erfitt er að segja til um hvenær björgunarsveitarmenn komast til ferðamannnanna sem eru í vandræðum uppi jöklinum. 6.3.2015 16:34
Svarar fyrir Lekamálið og úrskurð Persónuverndar Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, verður í viðtali í Eyjunni á Stöð 2 á sunnudaginn. 6.3.2015 15:46
Lítið skyggni á jöklinum og þungt færi Að minnsta kosti tveir tímar í að björgunarmenn nái til gönguskíðamanna á Vatnajökli. 6.3.2015 15:12
Hæstiréttur staðfestir milljóna kröfur sjómanna Miðuðu uppgjör launa við 70 prósent aflaverðmætis. 6.3.2015 14:38
Ekki þarf leyfi stjórnvalda vegna milljóna frá Sádi Arabíu Tveir aðilar hafa spurst fyrir í utanríkisráðuneytinu um hugsanleg fjárframlag frá Sádi-Arabíu. 6.3.2015 14:32
Dæmdur fyrir að hrinda ungum dreng og troða snjó inn á hann Héraðsdómur Reykjavíku rúmlega fertugan karlmann í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás. 6.3.2015 13:52
Vill svör um tolla á franskar kartöflur „Hvernig er háttað tollum á franskar kartöflur og hvert er markmiðið með tollunum?“ spyr Helgi Hjörvar. 6.3.2015 13:31
Skýrsla neyðarstjórnar: Alvarleg mistök hjá bílstjóranum Í skýrslunni er sérstaklega fjallað um mál Ólafar Þorbjargar Pétursdóttur, en hún gleymdist í margar klukkustundir í bíl ferðaþjónustunnar 4. febrúar. 6.3.2015 13:02
LÖKE-málið: Mun fara fram á skaðabætur frá ríkinu Aðalmeðferð í LÖKE-málinu fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag og tók 30 mínútur í stað áætlaðra 6 klukkutíma. 6.3.2015 12:46