Fleiri fréttir

Njala.is hökkuð af ISIS?

Forstöðumaður setursins segir að honum beri að taka það alvarlega þegar um aðila af þessu tagi er að ræða.

Snjóþekja víða um land

Á Sandskeiði, Hellisheiði og Þrengslum er hálka og einnig er hálka eða snjóþekja á flestum öðrum leiðum á Suðurlandi.

Bjargaði hundi úr Lagarfljóti

Hundaeigandi austur á Héraði sýndi mikið snarræði þegar hann bjargaði fjörutíu kílóa Labradorhundi úr Lagarfljóti í gær með því að skríða út á brothættan ísinn á fljótinu.

Nú mega Mývetningar velja eldstöðinni nöfn

Ný lög um örnefni voru samþykkt frá Alþingi í vikunni. Samkvæmt þeim er það nú í höndum Mývetninga að hafa frumkvæði að nafngift þeirra nýju náttúrufyrirbæra sem urðu til í eldgosinu í Holuhrauni.

Heillaðist af hörpunni

Ellefu ára hörpuleikari segir hörpuna hafa heillað sig svo mikið að hann hætti við að verða rokkari og að læra á rafmagnsgítar.

Kepptu í Pacman

Íslandsmeistaramótið í Pacman tölvuleiknum var haldið í dag. Tíu manns skráðu sig til keppnina.

„Við erum í rauninni ekki til“

Jón Gnarr er heimspekilegur, eins og áður, þar sem hann veltir fyrir sér stóru spurningum lífsins í pistli sínum í Fréttablaðinu í dag.

Konurnar neyddar út í vændi

Svala Heiðberg stýrir athvarfi fyrir fórnarlömb mansals og vændis í Kaupmannahöfn. Veruleiki kvennanna sem sækja athvarfið er afar dapur en flestar koma frá Nígeríu og hafa verið blekktar út í vændi. Þær eru á valdi annarra og hafa ekkert um hlutskipti sitt að segja.

Yngsti flytjandinn sjö ára

Um 80 ungir og upprennandi tónlistarmenn sýna hvað í sér býr á Skrautnótunni, uppskeruhátíð tónlistarskólanna í Reykjavík, sem haldin verður í Norðurljósasal Hörpu á sunnudaginn klukkan fjögur.

Saman dregur í lestri þegar börnin eldast

Stelpur í aðildarlöndum OECD eru hræddari við stærðfræði en strákar. Ekki er munur á getu kynjanna þegar bornar eru saman niðurstöður krakka með sambærileg viðhorf og getu. Hér gengur stelpunum betur í bæði í lestri og stærðfræði.

Tíu daga biðtími er liðinn

„Tíu daga biðtími vegna útboða í byggingu fyrir Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur er nú liðinn og bárust engar athugasemdir við framkvæmd útboðsins,“ segir á vef Framkvæmdasýslu ríkisins. Framkvæmdir hefjast næstu daga.

Hefði verið hægt að komast hjá mistökum með samráði

Í skýrslu sérstakrar stjórnar sem sett var yfir ferðaþjónustu fatlaðra kemur fram að verkefnið hafi ekki verið til þess fallið að setja í útboð líkt og gert var. Þar segir einnig að margt hafi farið úrskeiðis við framkvæmdina.

Sjá næstu 50 fréttir