Fleiri fréttir Ungir sem aldnir brjóta bein í fljúgandi hálku Mikið að gera á slysadeild. Læknir hvetur til notkunar mannbrodda. 6.3.2015 10:13 Fjögurra ára nauðgunardómur ómerktur í Hæstarétti Dómurinn er ómerktur vegna þess að um tvo ákæruliði var að ræða þar sem lýst var ólíkri háttsemi. Hæstiréttur telur að héraðsdómur hefði átt að taka hvorn ákæruliðinn fyrir sig til sjálfstæðrar úrlausnar en það var ekki gert. 6.3.2015 09:56 Tveir gönguskíðamenn í vanda við Vatnajökul: Neituðu að koma til byggða fyrr í vikunni Tveir erlendir gönguskíðamenn höfðu nú fyrir skömmu samband við Neyðarlínu og óskuðu aðstoðar við að komast til byggða. 6.3.2015 09:49 Fréttaflutningur forseta Íslands veldur usla Sverrir Agnarsson einn talar fyrir hönd Félags múslíma á Íslandi. 6.3.2015 09:37 Hellisheiðin lokuð Snjóþekja, skafrenningur og hvassviðri er á Sandskeiði og í Þrengslum en lokað er um Hellisheiði. 6.3.2015 09:07 Stormur fyrir sunnan og vestan Búist er við stormi S- og V-lands fram að hádegi og gæti meðalvindur verið rúmlega tuttugu metrar á sekúndu. 6.3.2015 07:59 Haftalosun virðist föst í höftum "Eins og háttvirtur þingmaður veit er um gríðarlega hagsmuni að ræða, hagsmuni sem velta á því hvernig til tekst við losun hafta, ekki bara hagsmuni samfélagsins og almennings hér á landi heldur geysilega umfangsmikla hagsmuni, m.a. erlendra kröfuhafa bankanna.“ 6.3.2015 07:15 Tónlistarmenn fái endurgreitt frá ríkinu Ráðgert er að íslenska ríkið endurgreiði hluta af kostnaði tónlistarmanna við hljóðritun. Formaður ÚTÓN telur að Ísland yrði vinsæll upptökustaður. 6.3.2015 07:15 Ætla að rannsaka starfsemi hafnarinnar Ítarleg úttekt á stjórnsýslu, fjármálum og rekstri Hafnarfjarðarhafnar samþykkt í bæjarstjórn: 6.3.2015 07:15 Útiloka ekki verkfallsaðgerðir Bandalag háskólamanna mun ekki sætta sig við 3,5% launahækkun. 6.3.2015 07:15 Stígamót fagna tuttugu og fimm ára afmæli í dag Hafa hjálpað sjö þúsund einstaklingum 6.3.2015 07:00 Fór fársjúkur í meðferð til Havaí Sölumaður seldi dauðvona manni lyf auk dýrrar meðferðar á Havaí. Hann taldi manninn einnig inn á að kaupa golfbíl þar sem „heilsusamlegt líf var handan hornsins“. Hildur Erlingsdóttir fjallar opinskátt um sögu látins föður síns. 6.3.2015 07:00 Skýrari staða eftir helgina "Við fengum engin efnisleg svör um okkar kröfur,“ segir Björn Snæbjörnsson, formaður Starfsgreinasambandsins (SGS), um fund í kjaradeilu SGS og Samtaka atvinnulífsins (SA) hjá sáttasemjara í gær. 6.3.2015 07:00 Arðbærara en sæstrengur Ríkið veitir yfir einn og hálfan milljarð króna til Virk starfsendurhæfingarsjóðs á árunum 2015 til 2017 samkvæmt nýgerðum samningi. Skref til endurskipulagningar í átt til starfsgetumats í stað örorkubóta. 6.3.2015 07:00 "Eiga lögreglumenn bara að koma út af færibandinu í Alcan?" Biggi lögga getur ekki orða bundist yfir seinni ákæruliðnum í LÖKE-málinu. 5.3.2015 23:00 Segir félagið ekki hafa tekið afstöðu gegn gjöf Sádi Arabíu Sverrir Agnarsson tekur ekki undir orð Salmans Tamimi um að neita 135 milljónum til byggingar mosku. 5.3.2015 22:32 Menningarsetur múslima kannast ekki við milljónagjöf Sádi Arabíu Ahmad Seddeq segir að félaginu hafi aldrei verið boðin slík gjöf. 5.3.2015 20:51 Fjármálaráðherra segir eðlilega leynd yfir afnámi hafta Fjármálaráðherra segir það ekki þjóna hagsmunum þjóðarinnar að ræða áætlanir stjórnvalda um afnám hafta út og suður. 5.3.2015 19:49 Samtök iðnaðarins ítreka kröfu um þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB Formaður Samtaka iðnaðarins segir iðnfyrirtækin ekki standa undir launakröfum verkalýðshreyfingarinnar á sama tíma og iðnaðarmenn flýja land vegna lélegra kjara. 5.3.2015 19:40 „Aðstandendur verða að taka á sig byrðarnar“ Í óefni stefnir í málefnum eldri borgara á næstu árum ef ekkert verður að gert. 5.3.2015 19:30 Telur líkur á nýju gosi Ármann Höskuldsson segir svæðið við Holuhraun vera dauðagildru í logni. 5.3.2015 19:25 Félag íslenskra múslima vill ekki gjöf Sádi Arabíu „Við myndum aldrei þiggja neinar gjafir frá ríkisstjórn sem virðir ekki mannréttindi fólksins síns, brýtur á þeim og styðja hryðjuverk í Mið-Austurlöndum,“ segir Salmann Tamimi. 5.3.2015 19:02 Drengur með sjaldgæft heilkenni varð fyrir grófu einelti Móðir drengsins segir ofbeldið hafa viðgengist árum saman og skólinn hafi ekki tekið á málinu fyrr en hún klagaði í skólaskrifstofuna. 5.3.2015 18:47 Átelja borgina í flugvallarmáli og hvetja ráðherra til að beita sér Samtök ferðaþjónustunnar átelja borgaryfirvöld fyrir að ætla einhliða að leggja niður minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar. 5.3.2015 18:45 Töldu ákærulið LÖKE-málsins ekki líklegan til sakfellis Ekki var hægt að útiloka að meirihluti uppflettinga lögreglumannsins hafi tengst starfi hans. 5.3.2015 18:31 Sádi Arabía leggur 135 milljónir í byggingu mosku Alibrahim sendiherra skoðaði í gær lóðina þar sem moskan mun rísa. 5.3.2015 17:44 Nýir gengislánadómar: „Þetta hefur gríðarleg áhrif“ Hæstiréttur gerir Lýsingu að endurreikna gengislán. 5.3.2015 17:00 Þorsteinn Hjaltested ekki eini réttmæti erfingi Vatnsendajarðarinnar Hæstiréttur felldi úr gildi dóm héraðsdóms. 5.3.2015 16:41 Lögreglan ekki meðvituð um samskipti Sigríðar og Gísla ólíkt því sem hún segir Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari segir að lögreglan hafi ekki vitað af tölvupósti sem Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri sendi Gísla Frey Valdórssyni. 5.3.2015 15:13 LÖKE-málið: „Ein lög fyrir lögreglustjórann og ein lög fyrir lögreglumanninn“ Ríkissaksóknari hefur fallið frá fyrri hluta ákæru í LÖKE-málinu svokallaða en eftir stendur ákæruliður sem snýr að miðlun upplýsinga til þriðja aðila sem áttu að fara leynt. 5.3.2015 14:53 „Ég trúi þessu alveg 100 prósent“ Hobbý-heilarinn Júlíus Júlíusson hefur eytt milljón krónum í diska, filmur og námskeið til að læra heilun og notar hana til að hjálpa fjölskyldu og vinum. 5.3.2015 14:10 Dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga kærustu kunningja síns Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í tveggja ára fangelsi fyrir að nauðga konu á heimili hans í október 2013. 5.3.2015 13:23 Jón Steinar vill Egil Helgason af dagskrá RÚV Jón Steinar Gunnlaugsson segir Egil Helgason misnota vald sitt sem helsti bókmenntapáfi landsins. 5.3.2015 13:14 Börn lántaka ekki elt heldur börn ábyrgðarmanna Árni Páll Árnason segir LÍN ganga harðar fram gagnvart þriðja manns ábyrgðum en bankar. 5.3.2015 11:24 Leiðréttingar forsætisráðherra halda ekki vatni Stefán Pálsson segir Sigmund Davíð aldrei hafa komist í ræðulið MR. Því miður. 5.3.2015 11:23 Mun dreyma hróka og riddara næstu nætur Hrafn Jökulsson ætlar að tefla við 200 skákmenn í þágu sýrlenskra flóttabarna. 5.3.2015 11:21 Burðardýr í árs fangelsi Flutti hálft kíló af kókaíni til landsins frá Brasilíu. 5.3.2015 11:00 „Þeir lögðu til Kristin og við höfðum ekki áhuga á fundi með honum“ Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi neituðu að sitja fund um sjávarútvegsmál með Kristni H. Gunnarssyni, fyrrverandi þingmanni. 5.3.2015 11:00 7,5 milljónir barna hafa lagt á flótta Fleiri en 7,5 milljónir barna hafa lagt á flótta vegna stríðsins í Sýrlandi, en 15. mars næstkomandi verða fjögur ár liðin frá upphafi átakanna í landinu. 5.3.2015 10:23 Enn einn stormurinn „í beinni“ Veðurstofan spáir stormi aftur í dag. 5.3.2015 10:21 Sigmundur Davíð komst víst í Morfís-liðið Forsætisráðherra neyðist til að leiðrétta dómara og spyrla Gettu betur. 5.3.2015 10:02 Ekki hvarflað að lögreglustjóranum að segja af sér Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, braut lög þegar hún afhenti Gísla Frey Valdórssyni greinargerð um Tony Omos og fleiri aðila. 5.3.2015 09:38 Þingmenn krefjast skýrari svara Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra mælir fyrir breytingum á lögum um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands. Frumvarpið var kynnt á ríkisstjórnarfundi í síðustu viku, því var síðan dreift til þingmanna. 5.3.2015 09:30 Hvenær má taka mál úr nefnd? Þingmenn tókust á um það í vikunni hvernig rétt væri að standa að afgreiðslu mála úr nefnd. Tilefnið var afgreiðsla allsherjar- og menntamálanefndar á frumvarpi um áfengi í matvöruverslanir. Nefndin afgreiddi málið með varamönnum. Stór orð voru látin fall 5.3.2015 09:15 Rýmingu aflétt á Patreksfirði Óvissustig þó enn í gildi og snjóflóðahætta víða um land. 5.3.2015 09:14 Sjá næstu 50 fréttir
Ungir sem aldnir brjóta bein í fljúgandi hálku Mikið að gera á slysadeild. Læknir hvetur til notkunar mannbrodda. 6.3.2015 10:13
Fjögurra ára nauðgunardómur ómerktur í Hæstarétti Dómurinn er ómerktur vegna þess að um tvo ákæruliði var að ræða þar sem lýst var ólíkri háttsemi. Hæstiréttur telur að héraðsdómur hefði átt að taka hvorn ákæruliðinn fyrir sig til sjálfstæðrar úrlausnar en það var ekki gert. 6.3.2015 09:56
Tveir gönguskíðamenn í vanda við Vatnajökul: Neituðu að koma til byggða fyrr í vikunni Tveir erlendir gönguskíðamenn höfðu nú fyrir skömmu samband við Neyðarlínu og óskuðu aðstoðar við að komast til byggða. 6.3.2015 09:49
Fréttaflutningur forseta Íslands veldur usla Sverrir Agnarsson einn talar fyrir hönd Félags múslíma á Íslandi. 6.3.2015 09:37
Hellisheiðin lokuð Snjóþekja, skafrenningur og hvassviðri er á Sandskeiði og í Þrengslum en lokað er um Hellisheiði. 6.3.2015 09:07
Stormur fyrir sunnan og vestan Búist er við stormi S- og V-lands fram að hádegi og gæti meðalvindur verið rúmlega tuttugu metrar á sekúndu. 6.3.2015 07:59
Haftalosun virðist föst í höftum "Eins og háttvirtur þingmaður veit er um gríðarlega hagsmuni að ræða, hagsmuni sem velta á því hvernig til tekst við losun hafta, ekki bara hagsmuni samfélagsins og almennings hér á landi heldur geysilega umfangsmikla hagsmuni, m.a. erlendra kröfuhafa bankanna.“ 6.3.2015 07:15
Tónlistarmenn fái endurgreitt frá ríkinu Ráðgert er að íslenska ríkið endurgreiði hluta af kostnaði tónlistarmanna við hljóðritun. Formaður ÚTÓN telur að Ísland yrði vinsæll upptökustaður. 6.3.2015 07:15
Ætla að rannsaka starfsemi hafnarinnar Ítarleg úttekt á stjórnsýslu, fjármálum og rekstri Hafnarfjarðarhafnar samþykkt í bæjarstjórn: 6.3.2015 07:15
Útiloka ekki verkfallsaðgerðir Bandalag háskólamanna mun ekki sætta sig við 3,5% launahækkun. 6.3.2015 07:15
Fór fársjúkur í meðferð til Havaí Sölumaður seldi dauðvona manni lyf auk dýrrar meðferðar á Havaí. Hann taldi manninn einnig inn á að kaupa golfbíl þar sem „heilsusamlegt líf var handan hornsins“. Hildur Erlingsdóttir fjallar opinskátt um sögu látins föður síns. 6.3.2015 07:00
Skýrari staða eftir helgina "Við fengum engin efnisleg svör um okkar kröfur,“ segir Björn Snæbjörnsson, formaður Starfsgreinasambandsins (SGS), um fund í kjaradeilu SGS og Samtaka atvinnulífsins (SA) hjá sáttasemjara í gær. 6.3.2015 07:00
Arðbærara en sæstrengur Ríkið veitir yfir einn og hálfan milljarð króna til Virk starfsendurhæfingarsjóðs á árunum 2015 til 2017 samkvæmt nýgerðum samningi. Skref til endurskipulagningar í átt til starfsgetumats í stað örorkubóta. 6.3.2015 07:00
"Eiga lögreglumenn bara að koma út af færibandinu í Alcan?" Biggi lögga getur ekki orða bundist yfir seinni ákæruliðnum í LÖKE-málinu. 5.3.2015 23:00
Segir félagið ekki hafa tekið afstöðu gegn gjöf Sádi Arabíu Sverrir Agnarsson tekur ekki undir orð Salmans Tamimi um að neita 135 milljónum til byggingar mosku. 5.3.2015 22:32
Menningarsetur múslima kannast ekki við milljónagjöf Sádi Arabíu Ahmad Seddeq segir að félaginu hafi aldrei verið boðin slík gjöf. 5.3.2015 20:51
Fjármálaráðherra segir eðlilega leynd yfir afnámi hafta Fjármálaráðherra segir það ekki þjóna hagsmunum þjóðarinnar að ræða áætlanir stjórnvalda um afnám hafta út og suður. 5.3.2015 19:49
Samtök iðnaðarins ítreka kröfu um þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB Formaður Samtaka iðnaðarins segir iðnfyrirtækin ekki standa undir launakröfum verkalýðshreyfingarinnar á sama tíma og iðnaðarmenn flýja land vegna lélegra kjara. 5.3.2015 19:40
„Aðstandendur verða að taka á sig byrðarnar“ Í óefni stefnir í málefnum eldri borgara á næstu árum ef ekkert verður að gert. 5.3.2015 19:30
Telur líkur á nýju gosi Ármann Höskuldsson segir svæðið við Holuhraun vera dauðagildru í logni. 5.3.2015 19:25
Félag íslenskra múslima vill ekki gjöf Sádi Arabíu „Við myndum aldrei þiggja neinar gjafir frá ríkisstjórn sem virðir ekki mannréttindi fólksins síns, brýtur á þeim og styðja hryðjuverk í Mið-Austurlöndum,“ segir Salmann Tamimi. 5.3.2015 19:02
Drengur með sjaldgæft heilkenni varð fyrir grófu einelti Móðir drengsins segir ofbeldið hafa viðgengist árum saman og skólinn hafi ekki tekið á málinu fyrr en hún klagaði í skólaskrifstofuna. 5.3.2015 18:47
Átelja borgina í flugvallarmáli og hvetja ráðherra til að beita sér Samtök ferðaþjónustunnar átelja borgaryfirvöld fyrir að ætla einhliða að leggja niður minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar. 5.3.2015 18:45
Töldu ákærulið LÖKE-málsins ekki líklegan til sakfellis Ekki var hægt að útiloka að meirihluti uppflettinga lögreglumannsins hafi tengst starfi hans. 5.3.2015 18:31
Sádi Arabía leggur 135 milljónir í byggingu mosku Alibrahim sendiherra skoðaði í gær lóðina þar sem moskan mun rísa. 5.3.2015 17:44
Nýir gengislánadómar: „Þetta hefur gríðarleg áhrif“ Hæstiréttur gerir Lýsingu að endurreikna gengislán. 5.3.2015 17:00
Þorsteinn Hjaltested ekki eini réttmæti erfingi Vatnsendajarðarinnar Hæstiréttur felldi úr gildi dóm héraðsdóms. 5.3.2015 16:41
Lögreglan ekki meðvituð um samskipti Sigríðar og Gísla ólíkt því sem hún segir Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari segir að lögreglan hafi ekki vitað af tölvupósti sem Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri sendi Gísla Frey Valdórssyni. 5.3.2015 15:13
LÖKE-málið: „Ein lög fyrir lögreglustjórann og ein lög fyrir lögreglumanninn“ Ríkissaksóknari hefur fallið frá fyrri hluta ákæru í LÖKE-málinu svokallaða en eftir stendur ákæruliður sem snýr að miðlun upplýsinga til þriðja aðila sem áttu að fara leynt. 5.3.2015 14:53
„Ég trúi þessu alveg 100 prósent“ Hobbý-heilarinn Júlíus Júlíusson hefur eytt milljón krónum í diska, filmur og námskeið til að læra heilun og notar hana til að hjálpa fjölskyldu og vinum. 5.3.2015 14:10
Dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga kærustu kunningja síns Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í tveggja ára fangelsi fyrir að nauðga konu á heimili hans í október 2013. 5.3.2015 13:23
Jón Steinar vill Egil Helgason af dagskrá RÚV Jón Steinar Gunnlaugsson segir Egil Helgason misnota vald sitt sem helsti bókmenntapáfi landsins. 5.3.2015 13:14
Börn lántaka ekki elt heldur börn ábyrgðarmanna Árni Páll Árnason segir LÍN ganga harðar fram gagnvart þriðja manns ábyrgðum en bankar. 5.3.2015 11:24
Leiðréttingar forsætisráðherra halda ekki vatni Stefán Pálsson segir Sigmund Davíð aldrei hafa komist í ræðulið MR. Því miður. 5.3.2015 11:23
Mun dreyma hróka og riddara næstu nætur Hrafn Jökulsson ætlar að tefla við 200 skákmenn í þágu sýrlenskra flóttabarna. 5.3.2015 11:21
„Þeir lögðu til Kristin og við höfðum ekki áhuga á fundi með honum“ Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi neituðu að sitja fund um sjávarútvegsmál með Kristni H. Gunnarssyni, fyrrverandi þingmanni. 5.3.2015 11:00
7,5 milljónir barna hafa lagt á flótta Fleiri en 7,5 milljónir barna hafa lagt á flótta vegna stríðsins í Sýrlandi, en 15. mars næstkomandi verða fjögur ár liðin frá upphafi átakanna í landinu. 5.3.2015 10:23
Sigmundur Davíð komst víst í Morfís-liðið Forsætisráðherra neyðist til að leiðrétta dómara og spyrla Gettu betur. 5.3.2015 10:02
Ekki hvarflað að lögreglustjóranum að segja af sér Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, braut lög þegar hún afhenti Gísla Frey Valdórssyni greinargerð um Tony Omos og fleiri aðila. 5.3.2015 09:38
Þingmenn krefjast skýrari svara Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra mælir fyrir breytingum á lögum um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands. Frumvarpið var kynnt á ríkisstjórnarfundi í síðustu viku, því var síðan dreift til þingmanna. 5.3.2015 09:30
Hvenær má taka mál úr nefnd? Þingmenn tókust á um það í vikunni hvernig rétt væri að standa að afgreiðslu mála úr nefnd. Tilefnið var afgreiðsla allsherjar- og menntamálanefndar á frumvarpi um áfengi í matvöruverslanir. Nefndin afgreiddi málið með varamönnum. Stór orð voru látin fall 5.3.2015 09:15
Rýmingu aflétt á Patreksfirði Óvissustig þó enn í gildi og snjóflóðahætta víða um land. 5.3.2015 09:14