Fleiri fréttir

Fjögurra ára nauðgunardómur ómerktur í Hæstarétti

Dómurinn er ómerktur vegna þess að um tvo ákæruliði var að ræða þar sem lýst var ólíkri háttsemi. Hæstiréttur telur að héraðsdómur hefði átt að taka hvorn ákæruliðinn fyrir sig til sjálfstæðrar úrlausnar en það var ekki gert.

Hellisheiðin lokuð

Snjóþekja, skafrenningur og hvassviðri er á Sandskeiði og í Þrengslum en lokað er um Hellisheiði.

Stormur fyrir sunnan og vestan

Búist er við stormi S- og V-lands fram að hádegi og gæti meðalvindur verið rúmlega tuttugu metrar á sekúndu.

Haftalosun virðist föst í höftum

"Eins og háttvirtur þingmaður veit er um gríðarlega hagsmuni að ræða, hagsmuni sem velta á því hvernig til tekst við losun hafta, ekki bara hagsmuni samfélagsins og almennings hér á landi heldur geysilega umfangsmikla hagsmuni, m.a. erlendra kröfuhafa bankanna.“

Tónlistarmenn fái endurgreitt frá ríkinu

Ráðgert er að íslenska ríkið endurgreiði hluta af kostnaði tónlistarmanna við hljóðritun. Formaður ÚTÓN telur að Ísland yrði vinsæll upptökustaður.

Fór fársjúkur í meðferð til Havaí

Sölumaður seldi dauðvona manni lyf auk dýrrar meðferðar á Havaí. Hann taldi manninn einnig inn á að kaupa golfbíl þar sem „heilsusamlegt líf var handan hornsins“. Hildur Erlingsdóttir fjallar opinskátt um sögu látins föður síns.

Skýrari staða eftir helgina

"Við fengum engin efnisleg svör um okkar kröfur,“ segir Björn Snæbjörnsson, formaður Starfsgreinasambandsins (SGS), um fund í kjaradeilu SGS og Samtaka atvinnulífsins (SA) hjá sáttasemjara í gær.

Arðbærara en sæstrengur

Ríkið veitir yfir einn og hálfan milljarð króna til Virk starfsendurhæfingarsjóðs á árunum 2015 til 2017 samkvæmt nýgerðum samningi. Skref til endurskipulagningar í átt til starfsgetumats í stað örorkubóta.

„Ég trúi þessu alveg 100 prósent“

Hobbý-heilarinn Júlíus Júlíusson hefur eytt milljón krónum í diska, filmur og námskeið til að læra heilun og notar hana til að hjálpa fjölskyldu og vinum.

7,5 milljónir barna hafa lagt á flótta

Fleiri en 7,5 milljónir barna hafa lagt á flótta vegna stríðsins í Sýrlandi, en 15. mars næstkomandi verða fjögur ár liðin frá upphafi átakanna í landinu.

Þingmenn krefjast skýrari svara

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra mælir fyrir breytingum á lögum um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands. Frumvarpið var kynnt á ríkisstjórnarfundi í síðustu viku, því var síðan dreift til þingmanna.

Hvenær má taka mál úr nefnd?

Þingmenn tókust á um það í vikunni hvernig rétt væri að standa að afgreiðslu mála úr nefnd. Tilefnið var afgreiðsla allsherjar- og menntamálanefndar á frumvarpi um áfengi í matvöruverslanir. Nefndin afgreiddi málið með varamönnum. Stór orð voru látin fall

Sjá næstu 50 fréttir