Fleiri fréttir

Stormur stefnir á landið

Óveðurslægð stefnir nú á Snæfellsnes og mun veður versna mjög suðvestanlands undir hádegið. Stormur, allt að 20-25 metrar á sekúndu með dimmum éljum.

Þurfa að senda sjúklingana til Kaupmannahafnar

Landspítalinn þarf að senda hátt í hundrað sjúklinga á ári til Kaupmannahafnar í eftirfylgni vegna krabbameinsmeðferðar því ekki er til svokallaður PET-skanni á spítalanum. Þörf er á endurnýjun á stórum hluta tækjakosts spítalans.

Stjórnvöld ritskoðuðu dagbókina

Mohamedou Slahi skrifaði dagbók um vist sína í Guantanamo-fangabúðunum árið 2005 og það hefur tekið sjö ár fyrir lögfræðinga hans að fá hana samþykkta til útgáfu.

Abdulla gerði passa Adolfs Inga upptækan í Katar

Flest bendir til þess að Adolf Ingi Erlingsson hafi mætt á sinn síðasta leik á heimsmeistaramótinu í handbolta í Katar. Öryggisvörður gerði fjölmiðlapassa Adolfs Inga upptækan í vikunni.

Ljósmæður sjá nú um skoðunina

Eftir næstu mánaðarmót gefst konum á Suðurlandi kostur á að fara í leghálskrabbameinsleit hjá ljósmæðrum við Heilbrigðisstofnun Suðurlands en þetta er nýjung í starfi ljósmæðra.

Álfheiður beðin afsökunar

Borgarskjalasafn Reykjavíkur biðst afsökunar á að hafa haldið því fram að Ingi R. Helgason hefði skrifað njósnaskýrslu.

Lofar grískri endurreisn

Vinstriflokkurinn SYRIZA virðist nokkuð öruggur um stórsigur í þingkosningunum í Grikklandi á morgun.

Ásta ráðin í starf erindreka

Ásta Guðrún Beck hefur verið ráðin í nýtt starf erindreka á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara. Hún mun meðal annars vinna með nýskipuðu stjórnkerfis- og lýðræðisráði með auknu gagnsæi og samráði í samskiptum við íbúa og sinna lögfræðilegum málefnum. Hún hefur störf 1. febrúar.

Byggja 450 búseturéttaríbúðir í borginni

Í dag skrifuðu Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Gísli Örn Bjarnhéðinsson framkvæmdastjóri Búseta undir viljayfirlýsingu þess efnis að Búseti fái byggingarrétt fyrir 226 íbúðir á nokkrum stöðum í borginni.

Þora ekki að bera vitni af ótta við Skeljagrandabróður

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjaness þess efnis að Kristján Markús Sívarsson þurfi ekki að víkja úr dómssal þegar þrjár 17 ára stúlku gefa skýrslu í máli lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu gegn honum.

Siglingar milli Reykjavíkur og Akraness gætu hafist á ný

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri á Akranesi undirrituðu viljayfirlýsingu í morgun um það að bæjarfélögin hefji sameiginlega skoðun á því hvort flóasiglingar á milli Akraneskaupstaðar og Reykjavíkur geti verið góður valkostur í almenningssamgöngum.

Sjá næstu 50 fréttir