Álfheiður beðin afsökunar Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 24. janúar 2015 12:50 "Ég hef megnustu skömm á slíku hátterni og veit fyrir víst að faðir minn var sömu skoðunar,“ skrifaði Álfheiður. vísir/álfheiður Borgarskjalasafn Reykjavíkur hefur beðið Álfheiði Ingadóttur fyrrverandi alþingismann afsökunar á því að hafa haldið fram á vef safnsins að Ingi R. Helgason, faðir Álfheiðar, hefði skrifað njósnaskýrslu um nafngreinda félaga sína í félagi ungra sósíalista og stúdenta. Álfheiður ritaði pistil í Fréttablaðið í dag um málið. Pistillinn ber heitið Rétt skal vera rétt og þar krafðist hún þess að Borgarskjalasafnið birti opinbera leiðréttingu á þessum aðdróttunum í garð föður síns. „Nú keppast menn við að endurskrifa söguna og einstaka gengur jafnvel svo langt að hreykja sér af því að hafa borið fé á menn og skrifað njósnaskýrslur á næturþeli fyrir Bjarna Benediktsson, Morgunblaðið og bandaríska sendiráðið. Ég hef megnustu skömm á slíku hátterni og veit fyrir víst að faðir minn var sömu skoðunar,“ skrifaði Álfheiður.Í tilkynningu frá Svanhildi Bogadóttur borgarskjalaverði segir að mannleg mistök hafi verið gerð við birtingu á umræddum skjölum. Engin tengsl hafi verið að finna milli umræddrar skýrslu og sendibréfs Inga R. Helgasonar um annað efni, sem legið hafi saman fyrir mistök. Ekkert bendi til þess að Ingi R.Helgason hafi tengst umræddri skýrslu. Búið sé að taka skjalið úr birtingu á vef safnsins. „Fyrir hönd Borgarskjalasafns Reykjavíkur vil ég biðja Álfheiði Ingadóttur og aðra sem málið varðar margfaldlega afsökunar og harma þessi mistök,“segir í tilkynningunni.Pistill Álfheiðar Ingadóttur Tengdar fréttir Rétt skal vera rétt Þessi grein er skrifuð til að mótmæla því opinberlega sem lesa má á vef Borgarskjalasafns Reykjavíkur að faðir minn, Ingi R. Helgason hrl., sé höfundur dagbókar, e.k. njósnaskýrslu um nafngreinda félaga sína í hreyfingu ungra sósíalista og stúdenta, 24. janúar 2015 07:00 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Fleiri fréttir Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Sjá meira
Borgarskjalasafn Reykjavíkur hefur beðið Álfheiði Ingadóttur fyrrverandi alþingismann afsökunar á því að hafa haldið fram á vef safnsins að Ingi R. Helgason, faðir Álfheiðar, hefði skrifað njósnaskýrslu um nafngreinda félaga sína í félagi ungra sósíalista og stúdenta. Álfheiður ritaði pistil í Fréttablaðið í dag um málið. Pistillinn ber heitið Rétt skal vera rétt og þar krafðist hún þess að Borgarskjalasafnið birti opinbera leiðréttingu á þessum aðdróttunum í garð föður síns. „Nú keppast menn við að endurskrifa söguna og einstaka gengur jafnvel svo langt að hreykja sér af því að hafa borið fé á menn og skrifað njósnaskýrslur á næturþeli fyrir Bjarna Benediktsson, Morgunblaðið og bandaríska sendiráðið. Ég hef megnustu skömm á slíku hátterni og veit fyrir víst að faðir minn var sömu skoðunar,“ skrifaði Álfheiður.Í tilkynningu frá Svanhildi Bogadóttur borgarskjalaverði segir að mannleg mistök hafi verið gerð við birtingu á umræddum skjölum. Engin tengsl hafi verið að finna milli umræddrar skýrslu og sendibréfs Inga R. Helgasonar um annað efni, sem legið hafi saman fyrir mistök. Ekkert bendi til þess að Ingi R.Helgason hafi tengst umræddri skýrslu. Búið sé að taka skjalið úr birtingu á vef safnsins. „Fyrir hönd Borgarskjalasafns Reykjavíkur vil ég biðja Álfheiði Ingadóttur og aðra sem málið varðar margfaldlega afsökunar og harma þessi mistök,“segir í tilkynningunni.Pistill Álfheiðar Ingadóttur
Tengdar fréttir Rétt skal vera rétt Þessi grein er skrifuð til að mótmæla því opinberlega sem lesa má á vef Borgarskjalasafns Reykjavíkur að faðir minn, Ingi R. Helgason hrl., sé höfundur dagbókar, e.k. njósnaskýrslu um nafngreinda félaga sína í hreyfingu ungra sósíalista og stúdenta, 24. janúar 2015 07:00 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Fleiri fréttir Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Sjá meira
Rétt skal vera rétt Þessi grein er skrifuð til að mótmæla því opinberlega sem lesa má á vef Borgarskjalasafns Reykjavíkur að faðir minn, Ingi R. Helgason hrl., sé höfundur dagbókar, e.k. njósnaskýrslu um nafngreinda félaga sína í hreyfingu ungra sósíalista og stúdenta, 24. janúar 2015 07:00