Fleiri fréttir Ekkert þokast í manndrápsmáli síðan í vor Annþór og Börkur voru vistaðir á öryggisgangi á Litla-Hrauni eftir að málið kom upp, aðskildir frá öðrum föngum. Þeir eru nú á almennum gangi en þó ekki á sama gangi. 19.9.2014 07:00 Fimmtungur háskólastúdína kvíðinn eða með þunglyndi Niðurstöður rannsóknar á líðan kvenna í háskólanámi sýna að algengt er að þeim líði illa vegna álags og mikilla breytinga. 19.9.2014 07:00 Ísland lýsti yfir vonbrigðum á fundi Alþjóðahvalveiðiráðsins Sendinefnd Íslands harmaði að endurskoðun á tímabundið bann við hvalveiðum hafi ekki enn verið endurskoðað á aðalfundi Alþjóðahvalveiðiráðsins, 18.9.2014 23:02 Áfram í farbanni: Segir dóttur sína hafa átt tölvu er innihélt barnaklám Hæstiréttur hefur staðfest áframhaldandi farbann yfir 59 ára gömlum dæmdum kynferðisbrotamanni, Jóni Sverri Bragasyni, til 14. október sem gripinn var í Leifsstöð þann 1. ágúst grunaður um vörslu barnakláms. 18.9.2014 20:38 Kári Stefánsson þarf ekki að greiða verksamning Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar var í dag sýknaður í Hæstarétti af kröfu verktakafyrirtækisins Fonsa ehf. 18.9.2014 20:28 „Svo vond stjórnsýsla að það jaðrar við skemmdarverk“ Lektor í opinberri stjórnsýslu segir flutning Fiskistofu gera stofnuninni erfiðar um vik að sinna hlutverki sínu. 18.9.2014 19:30 Efast um að forseti ASÍ standi við hótunina Forsætisráðherra segir það skiljanlegt að Gylfi Arnbjörnsson tali með þessum hætti þar sem kosningar séu framundan hjá ASÍ. 18.9.2014 19:30 Flutningaskipið situr sem fastast Óákveðið er enn hvort að Þór, varðskip Landhelgisgæslunnar eða Vöttur, hafnsögubátur Fjarðarbyggðar, dragi Green Freezer að landi í kvöld eða á morgun. 18.9.2014 19:20 Meira fjármagn þarf í velferðarmálin Ný skýrsla umboðsmanns borgarbúa um félagslega þjónustu borgarinnar byggir á upplýsingum frá einungis litlu broti af þeim sem þiggur aðstoð segir borgarfulltrúi. 18.9.2014 18:54 Flaug með þyrlu Landhelgisgæslunnar til að reyna á myndavél iPhone 6 Ferðaljósmyndarinn Austin Mann kom til Íslands á dögunum og fangaði fagrar myndir af íslenskum náttúruperlum á snjallsímann. 18.9.2014 18:33 Kennari fær 200 þúsund krónur vegna eineltis skólastjóra Hæstiréttur dæmdi Grindavíkurbæ í dag til að greiða grunnskólakennara í Grunnskóla Grindavíkur miskabætur vegna framferðis skólameistarans. 18.9.2014 17:48 Segir ákæru Ólafs tilhæfulausa Katrín Jakobsdóttir segir ákvörðun um það að endurnýja ekki þjónustusamning við skólann tekin á grundvelli skýrslu Ríkisendurskoðunar. 18.9.2014 17:46 Vill svör um hleranir Tveir þingmenn Pírata hafa lagt fram fjölmargar spurningar sem snúa að rannsóknum á einstaklingum 18.9.2014 16:47 Eldur í fjölbýli í Eskihlíð Slökkviliðsmenn á höfuðborgarsvæðinu réðu niðurlögum elds sem kviknaði í ísskápi á fjórðu hæð í blokk við Eskihlíð á fjórða tímanum í dag. 18.9.2014 16:17 Kærir Katrínu Jakobsdóttur fyrir leka á trúnaðarupplýsingum Ólafur Haukur Johnson, skólastjóri Menntaskólans Hraðbrautar, hefur kært Katrínu Jakobsdóttur, fyrrverandi mennta- og menningarmálaráðherra, til ríkissaksóknara fyrir að leka trúnaðarupplýsingum úr ráðuneytinu til DV. 18.9.2014 15:52 Vilja skilgreina aðlægt belti umhverfis Ísland Ekki liggur ljóst fyrir hvernig þetta myndi gagnast Íslendingum 18.9.2014 15:48 Skerjafjörðurinn eins og maður að tína rusl úr ruslatunnu "Af hverju í andskotanum býr fólk svona nálægt flugvellinum,“ segir einn hundruð notenda Reddit sem skiptast nú á skoðunum um flugvöllinn í Vatnsmýri. 18.9.2014 15:46 Námslán úr fortíðinni: „Við getum ekki borgað þessa kröfu" 66 ára kona þarf að gangast í ábyrgð fyrir námslán sem faðir hennar, sem lést fyrir 27 árum, var ábyrgðamaður fyrir. „„Við erum bæði eignarlaus, bróðir minn og ég," segir hún. 18.9.2014 15:25 Lofaði drengjunum sælgæti kæmu þeir upp í bílinn Gerð var alvarleg tilraun til tælingar rétt utan skólahverfis Háteigsskóla síðdegis í gær. 18.9.2014 15:05 Knattspyrnuleikur truflaði leiksýningu leikhópsins Lottu "Margir foreldrar, þar á meðal ég, drógum okkur frá sýningunni til að hringja inn í íþróttahús og biðja um að tónlistin yrði lækkuð.“ 18.9.2014 15:00 Mengunarinnar vart á stórum hluta landsins Útlit er fyrir þó nokkurri gasmengun frá eldgosinu næstu tvo daga. Mengunin kemur til með að gera vart við sig á stórum hluta landsins, meðal annars á Blönduósi, Akureyri og Hvammstanga. 18.9.2014 14:23 Ýmist já eða nei hjá Skotunum í íslenska fótboltanum "Ef við sigrum KR þá held ég pottþétt kosningapartý!“ segir Steven Lennon, framherja FH. 18.9.2014 13:54 Ísskápurinn lækkar um 15 þúsund en matarkarfan hækkar um 21 þúsund Skipta þarf út nokkrum raftækjum til að vega upp á móti hækkun á matarskatti 18.9.2014 13:53 „Einhver vanhugsaðasta aðgerð sem ég man eftir“ Þórarinn Eyfjörð, framkvæmdastjóri SFR, segir að það muni kosta meira en þrjár milljónir að þjálfa upp einn nýjan starfsmann á Fiskistofu ef núverandi starfsfólk flyst ekki með. 18.9.2014 13:30 Kennarar tala um viðsnúning stjórnvalda í menntamálum Kennarasamband Íslands harmar að í nýkynntu fjárlagafrumvarpi ársins skuli enn vera þrengt að framhaldsskólum landsins. Stjórn sambandsins segir í ályktun að verið sé að skerða aðgengi ungs fólks að námi. Í ályktuninni segir að rekstur framhaldsskóla landsins sé fyrir löngu kominn að þolmörkum. Það skjóti því skökku við að á sama tíma og stjórnvöld afþakki tekjustofna sé boðaður áframhaldandi niðurskurður í skólakerfinu. 18.9.2014 13:07 BL biður Memfismafíuna afsökunar Alger yfirsjón, segir markaðsstjóri BL, en auglýsing frá þeim birtist í morgun sem byggir á laginu Það geta ekki allir verið gordjöss. Auglýsingin tekin úr birtingu. 18.9.2014 12:26 Námslán úr fortíðinni: Taka við ábyrgð föður sem lést fyrir 28 árum "Námslán eru ekki frábrugðin öðrum lánum að þessu leyti,“ segir Hrafnhildur Ásta Þorvaldsdóttir framkvæmdastjóri LÍN. 18.9.2014 12:13 Dulbúnir menn virtu lokanir að vettugi Þrí menn sem ákærðir hafa verið fyrir að fara inn á gosstöðvarnar við Holuhraun í leyfisleysi fóru þangað öðru sinni á dögunum. Þá í dulargervi. 18.9.2014 11:58 Slökkviliðið kallað á Nonnabita Nýr starfsmaður á vakt á skyndibitastaðnum Nonnabita í Hafnarstræti komst í hann krappann í morgun. 18.9.2014 11:44 Ekki tímabært að beita Ísrael viðskiptaþvingunum Gunnar Bragi Sveinsson segir líklegt að Ísland muni taka þátt í þvingunum ef af verður 18.9.2014 11:13 Íslensk kona lét lífið á Spáni Konan var stödd hafnarborginni í Algeciras á Suður-Spáni. 18.9.2014 10:59 Sigmundur hissa á viðbrögðum ASÍ Ýjar að því að athugasemdirnar séu ekki á rökum reistar 18.9.2014 10:58 Býður starfsfólki Fiskistofu þrjár milljónir Starfsmenn Fiskistofu geta fengið styrk ef þeir flytjast með stofunni norður til Akureyrar. Ráðuneytið mun ekki segja upp því starfsfólki sem flytur ekki norður né leggja niður störf þess. Starfsmenn þurfa sjálfir að segja upp. 18.9.2014 10:57 Deila vegna Veghúsastígs 1 öll í hnút Formaður Umhverfis- og skipulagssviðs vill láta gera nýtt deiliskipulag í samvinnu við eigendur Veghúsastígs 1. Borgin mun fá hlutlausan aðila til að meta húsið. Húsið og gamli steinbærinn við Klapparstíg verði gerðir upp. 18.9.2014 10:45 Vilja tryggja pólitískt svigrúm til að finna framtíðarstað fyrir flugvöllinn Samþykktu ekki að auglýsa svæðisskipulag vegna óvissu um flugvöllinn 18.9.2014 10:41 Tók kakkalakkana sína með til Íslands Heldur undarlegir ferðafélagar voru í för ferðamanns á leið til Íslands með Norrænu á dögunum. Var þar um að ræða þrjá stóra Madagaskar-kakkalakka í plastíláti. 18.9.2014 10:08 Athugasemdir umboðsmanns borgarbúa verða teknar alvarlega Í skýrslu umboðsmanns borgarbúa eru ábendingar og athugasemdir sem ýmist hafa verið teknar til athugunar eða verða teknar til skoðunar. Það verður farið vel yfir skýrsluna, segir Stefán Eiríksson, 18.9.2014 10:00 Hætt við að draga skipið á morgunflóðinu Hætt er við að draga flutningaskipið Green Freezer af strandstað í Fáskrúðsfirði eins og til stóð núna klukkan tíu, en skipið strandaði þar um átta leytið í gærkvöldi. 18.9.2014 09:59 Setja fyrirvara við frestun á nauðungarsölum Vilja að frestunin nái til allra verðtryggðra neytndalána en ekki bara fasteignaveðlána 18.9.2014 09:33 Á Skotland að vera sjálfstætt land? Birna Einarsdóttir og Daði Kolbeinsson eru á öndverðum meiði. 18.9.2014 09:30 Vilja skattaafslátt fyrir þá sem ferðast langa leið til vinnu Elsa Lára Arnardóttir tekur upp mál sem Sigurður Ingi Jóhannsson hefur ítrekað reynt að ná í gegn 18.9.2014 09:15 Geysir gæti komið í leitirnar hefjist gos í Bárðarbungu "Ég tel fremur litlar líkur á að gos verði nú innan öskju Bárðarbungu, en ef svo verður, þá er ekki útilokað að flakið af flugvélinni Geysir komi aftur fram í dagsljósið.“ 18.9.2014 09:09 Umbuna nemendum sem koma ekki á bíl Háskólinn í Reykjavík hvetur nemendur til að skilja bílinn eftir heima eða samnýta ferðir á bílum. 18.9.2014 09:00 Lítill fyrirvari á breyttum skatti Fulltrúar Bláa lónsins gagnrýna að stjórnvöld gefi of skamman fyrirvara vegna breytinga á virðisaukaskattskerfinu sem fram undan eru. 18.9.2014 08:15 Hvetja landsmenn til að skrifa undir með bleki Hagsmunasamtök mótmæla þeirri kröfu stjórnvalda að umsækjendur skuldaleiðréttingar geti ekki samþykkt ráðstöfunina nema með rafrænum skilríkjum. 18.9.2014 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ekkert þokast í manndrápsmáli síðan í vor Annþór og Börkur voru vistaðir á öryggisgangi á Litla-Hrauni eftir að málið kom upp, aðskildir frá öðrum föngum. Þeir eru nú á almennum gangi en þó ekki á sama gangi. 19.9.2014 07:00
Fimmtungur háskólastúdína kvíðinn eða með þunglyndi Niðurstöður rannsóknar á líðan kvenna í háskólanámi sýna að algengt er að þeim líði illa vegna álags og mikilla breytinga. 19.9.2014 07:00
Ísland lýsti yfir vonbrigðum á fundi Alþjóðahvalveiðiráðsins Sendinefnd Íslands harmaði að endurskoðun á tímabundið bann við hvalveiðum hafi ekki enn verið endurskoðað á aðalfundi Alþjóðahvalveiðiráðsins, 18.9.2014 23:02
Áfram í farbanni: Segir dóttur sína hafa átt tölvu er innihélt barnaklám Hæstiréttur hefur staðfest áframhaldandi farbann yfir 59 ára gömlum dæmdum kynferðisbrotamanni, Jóni Sverri Bragasyni, til 14. október sem gripinn var í Leifsstöð þann 1. ágúst grunaður um vörslu barnakláms. 18.9.2014 20:38
Kári Stefánsson þarf ekki að greiða verksamning Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar var í dag sýknaður í Hæstarétti af kröfu verktakafyrirtækisins Fonsa ehf. 18.9.2014 20:28
„Svo vond stjórnsýsla að það jaðrar við skemmdarverk“ Lektor í opinberri stjórnsýslu segir flutning Fiskistofu gera stofnuninni erfiðar um vik að sinna hlutverki sínu. 18.9.2014 19:30
Efast um að forseti ASÍ standi við hótunina Forsætisráðherra segir það skiljanlegt að Gylfi Arnbjörnsson tali með þessum hætti þar sem kosningar séu framundan hjá ASÍ. 18.9.2014 19:30
Flutningaskipið situr sem fastast Óákveðið er enn hvort að Þór, varðskip Landhelgisgæslunnar eða Vöttur, hafnsögubátur Fjarðarbyggðar, dragi Green Freezer að landi í kvöld eða á morgun. 18.9.2014 19:20
Meira fjármagn þarf í velferðarmálin Ný skýrsla umboðsmanns borgarbúa um félagslega þjónustu borgarinnar byggir á upplýsingum frá einungis litlu broti af þeim sem þiggur aðstoð segir borgarfulltrúi. 18.9.2014 18:54
Flaug með þyrlu Landhelgisgæslunnar til að reyna á myndavél iPhone 6 Ferðaljósmyndarinn Austin Mann kom til Íslands á dögunum og fangaði fagrar myndir af íslenskum náttúruperlum á snjallsímann. 18.9.2014 18:33
Kennari fær 200 þúsund krónur vegna eineltis skólastjóra Hæstiréttur dæmdi Grindavíkurbæ í dag til að greiða grunnskólakennara í Grunnskóla Grindavíkur miskabætur vegna framferðis skólameistarans. 18.9.2014 17:48
Segir ákæru Ólafs tilhæfulausa Katrín Jakobsdóttir segir ákvörðun um það að endurnýja ekki þjónustusamning við skólann tekin á grundvelli skýrslu Ríkisendurskoðunar. 18.9.2014 17:46
Vill svör um hleranir Tveir þingmenn Pírata hafa lagt fram fjölmargar spurningar sem snúa að rannsóknum á einstaklingum 18.9.2014 16:47
Eldur í fjölbýli í Eskihlíð Slökkviliðsmenn á höfuðborgarsvæðinu réðu niðurlögum elds sem kviknaði í ísskápi á fjórðu hæð í blokk við Eskihlíð á fjórða tímanum í dag. 18.9.2014 16:17
Kærir Katrínu Jakobsdóttur fyrir leka á trúnaðarupplýsingum Ólafur Haukur Johnson, skólastjóri Menntaskólans Hraðbrautar, hefur kært Katrínu Jakobsdóttur, fyrrverandi mennta- og menningarmálaráðherra, til ríkissaksóknara fyrir að leka trúnaðarupplýsingum úr ráðuneytinu til DV. 18.9.2014 15:52
Vilja skilgreina aðlægt belti umhverfis Ísland Ekki liggur ljóst fyrir hvernig þetta myndi gagnast Íslendingum 18.9.2014 15:48
Skerjafjörðurinn eins og maður að tína rusl úr ruslatunnu "Af hverju í andskotanum býr fólk svona nálægt flugvellinum,“ segir einn hundruð notenda Reddit sem skiptast nú á skoðunum um flugvöllinn í Vatnsmýri. 18.9.2014 15:46
Námslán úr fortíðinni: „Við getum ekki borgað þessa kröfu" 66 ára kona þarf að gangast í ábyrgð fyrir námslán sem faðir hennar, sem lést fyrir 27 árum, var ábyrgðamaður fyrir. „„Við erum bæði eignarlaus, bróðir minn og ég," segir hún. 18.9.2014 15:25
Lofaði drengjunum sælgæti kæmu þeir upp í bílinn Gerð var alvarleg tilraun til tælingar rétt utan skólahverfis Háteigsskóla síðdegis í gær. 18.9.2014 15:05
Knattspyrnuleikur truflaði leiksýningu leikhópsins Lottu "Margir foreldrar, þar á meðal ég, drógum okkur frá sýningunni til að hringja inn í íþróttahús og biðja um að tónlistin yrði lækkuð.“ 18.9.2014 15:00
Mengunarinnar vart á stórum hluta landsins Útlit er fyrir þó nokkurri gasmengun frá eldgosinu næstu tvo daga. Mengunin kemur til með að gera vart við sig á stórum hluta landsins, meðal annars á Blönduósi, Akureyri og Hvammstanga. 18.9.2014 14:23
Ýmist já eða nei hjá Skotunum í íslenska fótboltanum "Ef við sigrum KR þá held ég pottþétt kosningapartý!“ segir Steven Lennon, framherja FH. 18.9.2014 13:54
Ísskápurinn lækkar um 15 þúsund en matarkarfan hækkar um 21 þúsund Skipta þarf út nokkrum raftækjum til að vega upp á móti hækkun á matarskatti 18.9.2014 13:53
„Einhver vanhugsaðasta aðgerð sem ég man eftir“ Þórarinn Eyfjörð, framkvæmdastjóri SFR, segir að það muni kosta meira en þrjár milljónir að þjálfa upp einn nýjan starfsmann á Fiskistofu ef núverandi starfsfólk flyst ekki með. 18.9.2014 13:30
Kennarar tala um viðsnúning stjórnvalda í menntamálum Kennarasamband Íslands harmar að í nýkynntu fjárlagafrumvarpi ársins skuli enn vera þrengt að framhaldsskólum landsins. Stjórn sambandsins segir í ályktun að verið sé að skerða aðgengi ungs fólks að námi. Í ályktuninni segir að rekstur framhaldsskóla landsins sé fyrir löngu kominn að þolmörkum. Það skjóti því skökku við að á sama tíma og stjórnvöld afþakki tekjustofna sé boðaður áframhaldandi niðurskurður í skólakerfinu. 18.9.2014 13:07
BL biður Memfismafíuna afsökunar Alger yfirsjón, segir markaðsstjóri BL, en auglýsing frá þeim birtist í morgun sem byggir á laginu Það geta ekki allir verið gordjöss. Auglýsingin tekin úr birtingu. 18.9.2014 12:26
Námslán úr fortíðinni: Taka við ábyrgð föður sem lést fyrir 28 árum "Námslán eru ekki frábrugðin öðrum lánum að þessu leyti,“ segir Hrafnhildur Ásta Þorvaldsdóttir framkvæmdastjóri LÍN. 18.9.2014 12:13
Dulbúnir menn virtu lokanir að vettugi Þrí menn sem ákærðir hafa verið fyrir að fara inn á gosstöðvarnar við Holuhraun í leyfisleysi fóru þangað öðru sinni á dögunum. Þá í dulargervi. 18.9.2014 11:58
Slökkviliðið kallað á Nonnabita Nýr starfsmaður á vakt á skyndibitastaðnum Nonnabita í Hafnarstræti komst í hann krappann í morgun. 18.9.2014 11:44
Ekki tímabært að beita Ísrael viðskiptaþvingunum Gunnar Bragi Sveinsson segir líklegt að Ísland muni taka þátt í þvingunum ef af verður 18.9.2014 11:13
Íslensk kona lét lífið á Spáni Konan var stödd hafnarborginni í Algeciras á Suður-Spáni. 18.9.2014 10:59
Sigmundur hissa á viðbrögðum ASÍ Ýjar að því að athugasemdirnar séu ekki á rökum reistar 18.9.2014 10:58
Býður starfsfólki Fiskistofu þrjár milljónir Starfsmenn Fiskistofu geta fengið styrk ef þeir flytjast með stofunni norður til Akureyrar. Ráðuneytið mun ekki segja upp því starfsfólki sem flytur ekki norður né leggja niður störf þess. Starfsmenn þurfa sjálfir að segja upp. 18.9.2014 10:57
Deila vegna Veghúsastígs 1 öll í hnút Formaður Umhverfis- og skipulagssviðs vill láta gera nýtt deiliskipulag í samvinnu við eigendur Veghúsastígs 1. Borgin mun fá hlutlausan aðila til að meta húsið. Húsið og gamli steinbærinn við Klapparstíg verði gerðir upp. 18.9.2014 10:45
Vilja tryggja pólitískt svigrúm til að finna framtíðarstað fyrir flugvöllinn Samþykktu ekki að auglýsa svæðisskipulag vegna óvissu um flugvöllinn 18.9.2014 10:41
Tók kakkalakkana sína með til Íslands Heldur undarlegir ferðafélagar voru í för ferðamanns á leið til Íslands með Norrænu á dögunum. Var þar um að ræða þrjá stóra Madagaskar-kakkalakka í plastíláti. 18.9.2014 10:08
Athugasemdir umboðsmanns borgarbúa verða teknar alvarlega Í skýrslu umboðsmanns borgarbúa eru ábendingar og athugasemdir sem ýmist hafa verið teknar til athugunar eða verða teknar til skoðunar. Það verður farið vel yfir skýrsluna, segir Stefán Eiríksson, 18.9.2014 10:00
Hætt við að draga skipið á morgunflóðinu Hætt er við að draga flutningaskipið Green Freezer af strandstað í Fáskrúðsfirði eins og til stóð núna klukkan tíu, en skipið strandaði þar um átta leytið í gærkvöldi. 18.9.2014 09:59
Setja fyrirvara við frestun á nauðungarsölum Vilja að frestunin nái til allra verðtryggðra neytndalána en ekki bara fasteignaveðlána 18.9.2014 09:33
Á Skotland að vera sjálfstætt land? Birna Einarsdóttir og Daði Kolbeinsson eru á öndverðum meiði. 18.9.2014 09:30
Vilja skattaafslátt fyrir þá sem ferðast langa leið til vinnu Elsa Lára Arnardóttir tekur upp mál sem Sigurður Ingi Jóhannsson hefur ítrekað reynt að ná í gegn 18.9.2014 09:15
Geysir gæti komið í leitirnar hefjist gos í Bárðarbungu "Ég tel fremur litlar líkur á að gos verði nú innan öskju Bárðarbungu, en ef svo verður, þá er ekki útilokað að flakið af flugvélinni Geysir komi aftur fram í dagsljósið.“ 18.9.2014 09:09
Umbuna nemendum sem koma ekki á bíl Háskólinn í Reykjavík hvetur nemendur til að skilja bílinn eftir heima eða samnýta ferðir á bílum. 18.9.2014 09:00
Lítill fyrirvari á breyttum skatti Fulltrúar Bláa lónsins gagnrýna að stjórnvöld gefi of skamman fyrirvara vegna breytinga á virðisaukaskattskerfinu sem fram undan eru. 18.9.2014 08:15
Hvetja landsmenn til að skrifa undir með bleki Hagsmunasamtök mótmæla þeirri kröfu stjórnvalda að umsækjendur skuldaleiðréttingar geti ekki samþykkt ráðstöfunina nema með rafrænum skilríkjum. 18.9.2014 08:00