Fleiri fréttir

Ekkert þokast í manndrápsmáli síðan í vor

Annþór og Börkur voru vistaðir á öryggisgangi á Litla-Hrauni eftir að málið kom upp, aðskildir frá öðrum föngum. Þeir eru nú á almennum gangi en þó ekki á sama gangi.

Flutningaskipið situr sem fastast

Óákveðið er enn hvort að Þór, varðskip Landhelgisgæslunnar eða Vöttur, hafnsögubátur Fjarðarbyggðar, dragi Green Freezer að landi í kvöld eða á morgun.

Meira fjármagn þarf í velferðarmálin

Ný skýrsla umboðsmanns borgarbúa um félagslega þjónustu borgarinnar byggir á upplýsingum frá einungis litlu broti af þeim sem þiggur aðstoð segir borgarfulltrúi.

Segir ákæru Ólafs tilhæfulausa

Katrín Jakobsdóttir segir ákvörðun um það að endurnýja ekki þjónustusamning við skólann tekin á grundvelli skýrslu Ríkisendurskoðunar.

Vill svör um hleranir

Tveir þingmenn Pírata hafa lagt fram fjölmargar spurningar sem snúa að rannsóknum á einstaklingum

Eldur í fjölbýli í Eskihlíð

Slökkviliðsmenn á höfuðborgarsvæðinu réðu niðurlögum elds sem kviknaði í ísskápi á fjórðu hæð í blokk við Eskihlíð á fjórða tímanum í dag.

Mengunarinnar vart á stórum hluta landsins

Útlit er fyrir þó nokkurri gasmengun frá eldgosinu næstu tvo daga. Mengunin kemur til með að gera vart við sig á stórum hluta landsins, meðal annars á Blönduósi, Akureyri og Hvammstanga.

Kennarar tala um viðsnúning stjórnvalda í menntamálum

Kennarasamband Íslands harmar að í nýkynntu fjárlagafrumvarpi ársins skuli enn vera þrengt að framhaldsskólum landsins. Stjórn sambandsins segir í ályktun að verið sé að skerða aðgengi ungs fólks að námi. Í ályktuninni segir að rekstur framhaldsskóla landsins sé fyrir löngu kominn að þolmörkum. Það skjóti því skökku við að á sama tíma og stjórnvöld afþakki tekjustofna sé boðaður áframhaldandi niðurskurður í skólakerfinu.

BL biður Memfismafíuna afsökunar

Alger yfirsjón, segir markaðsstjóri BL, en auglýsing frá þeim birtist í morgun sem byggir á laginu Það geta ekki allir verið gordjöss. Auglýsingin tekin úr birtingu.

Dulbúnir menn virtu lokanir að vettugi

Þrí menn sem ákærðir hafa verið fyrir að fara inn á gosstöðvarnar við Holuhraun í leyfisleysi fóru þangað öðru sinni á dögunum. Þá í dulargervi.

Býður starfsfólki Fiskistofu þrjár milljónir

Starfsmenn Fiskistofu geta fengið styrk ef þeir flytjast með stofunni norður til Akureyrar. Ráðuneytið mun ekki segja upp því starfsfólki sem flytur ekki norður né leggja niður störf þess. Starfsmenn þurfa sjálfir að segja upp.

Deila vegna Veghúsastígs 1 öll í hnút

Formaður Umhverfis- og skipulagssviðs vill láta gera nýtt deiliskipulag í samvinnu við eigendur Veghúsastígs 1. Borgin mun fá hlutlausan aðila til að meta húsið. Húsið og gamli steinbærinn við Klapparstíg verði gerðir upp.

Tók kakkalakkana sína með til Íslands

Heldur undarlegir ferðafélagar voru í för ferðamanns á leið til Íslands með Norrænu á dögunum. Var þar um að ræða þrjá stóra Madagaskar-kakkalakka í plastíláti.

Hætt við að draga skipið á morgunflóðinu

Hætt er við að draga flutningaskipið Green Freezer af strandstað í Fáskrúðsfirði eins og til stóð núna klukkan tíu, en skipið strandaði þar um átta leytið í gærkvöldi.

Lítill fyrirvari á breyttum skatti

Fulltrúar Bláa lónsins gagnrýna að stjórnvöld gefi of skamman fyrirvara vegna breytinga á virðisaukaskattskerfinu sem fram undan eru.

Sjá næstu 50 fréttir