Fleiri fréttir Um sextíu skjálftar í nótt Sá stærsti var 4,5 að stærð. 18.9.2014 07:18 Green Freezer enn á strandstað Hafnsögubáturinn Vöttur frá Reyðarfirði bíður þess nú í höfninni á Fáskrúðsfirði að flóð verði í firðinum um klukkan tíu fyrir hádegi, en þá stendur til að reyna að draga flutningaskipið Green Freezer á flot eftir að það strandaði þar um átta leitið í gærkvöldi. 18.9.2014 07:05 Lögreglumenn segja full laun ákærðs aðstoðarmanns mismunun Gísli Freyr Valdórsson, sem ákærður er fyrir trúnaðarbrot í innanríkisráðuneytinu, er á fullum launum í leyfi þar til dómsmálinu lýkur. Lögreglumenn í slíkri stöðu eru settir á hálf laun. Mismunun, segir formaður Landssambands lögreglumanna. 18.9.2014 07:00 Neyðin aldrei meiri segja framsóknarmenn „Neyðin hefur sjaldan eða aldrei verið meiri en nú og krefst hún beinna og tafarlausra aðgerða Reykjavíkurborgar,“ bókuðu fulltrúar Framsóknarflokks við umræður í borgarstjórn um félagslegar íbúðir. 18.9.2014 07:00 Bæjarstjóralaunin 1.266 þúsund auk hlunninda Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri í Mosfellsbæ, fær um 1.266 þúsund krónur í mánaðarlaun auk hlunninda. 18.9.2014 07:00 Vill minnisvarða um fórnarlömb Halaveðursins Bæjarminjavörður í Hafnarfirði hefur nú til skoðunar tillögu Erlends Eysteinssonar um að reistur verði veglegur minnisvarði í bænum í minningu þeirra sjómanna sem fórust í Halaveðrinu 1925. 18.9.2014 07:00 Harðar kjaradeilur í vændum Alþýðusambandið telur ekki grundvöll fyrir frekara samstarfi við ríkisstjórnina verði fjárlagafrumvarpið að veruleika. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir viðbrögð ASÍ við fjárlagafrumvarpinu koma á óvart. 18.9.2014 05:00 „Það er ráðherraglýjan sem komin er í augu háttvirts þingmanns“ Hart var tekist á í þinginu í dag um skattbreytingar. Össur Skarphéðinsson gagnrýndi Vigdísi Hauksdóttur, formann fjárlaganefndar sem hefur lýst sig andsnúna hækkun matarskatts, fyrir að taka ekki umræðu um málið í þinginu. 17.9.2014 22:58 Misræmi í skýrslum lögreglu og ríkissaksóknara Lásasmiður lét lögreglumenn vita að Sævar Rafn Jónasson byggi í íbúðinni í Hraunbæ sem sérsveitin hugðist ráðast inn í. 17.9.2014 21:45 Flutningaskip strandað í Fáskrúðsfirði Björgunarsveitir eru farnir af vettvangi sem og Vilhelm Þorsteinsson. 17.9.2014 20:45 Fjörtíu þjóðerni á RIFF Búist er við að um þrjátíu þúsund manns sæki RIFF – árlega Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík sem hefst í næstu viku og munu á annað hundrað erlendir gestir mæta til hátíðarinnar. Dagskráin var kynnt í Tjarnarbíó í dag. 17.9.2014 19:27 Velferðarsviðið verði kannað betur Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að ákveðið hafi verið að umboðsmaður borgarbúa muni starfa áfram. 17.9.2014 19:16 Björk: Skotar! Lýsið yfir sjálfstæði! Sean Connery segir líka já en Sir Alex Ferguson nei. 17.9.2014 19:03 Addaði nauðgaranum á Facebook Maria Pacifico vaknaði með ókunnugan mann ofan á sér en var fljót að hugsa og veit því hver hann er. 17.9.2014 16:50 Ef skattleggja á veiðileyfi þyrftu aðrar fasteignir að lúta sömu lögmálum "Velta í kringum stangveiði er vissulega af þessari stærðargráðu (20 milljarðar). En inni í því eru veiðileyfi, leiðsögn, bílaleigubílar, gisting, flug og allt þetta,“ segir Sigurður Guðjónsson forstjóri Veiðimálastofnunar. 17.9.2014 16:42 ASÍ segir engan grundvöll fyrir samstarfi við ríkisstjórnina Alþýðusamband Íslands segir aðgerðir ríkisstjórnarinnar kalli á að aðildarfélög ASÍ undirbúi sig og félagsmenn sína fyrir harðari deilur við gerð kjarasamninga en verið hefur um áratuga skeið. 17.9.2014 16:37 Vilja að allt íslenskt sjónvarpsefni sé textað Reyna í annað sinn að skylda fjölmiðla að senda út texta með íslensku efni 17.9.2014 16:16 Kallaði þingmenn stjórnarandstöðunnar dramadrottningar Þingmenn Framsóknar segja fyrirvara sína við virðisaukaskattsbreytingar eðlilegar 17.9.2014 15:33 20 milljarða velta: Getur skipt sköpum fyrir þjóðarbúið Yrði lágmarksskattur settur á, þ.e 12 prósent samkvæmt fjárlögum næsta árs, myndi það skila þjóðarbúinu 2,4 milljörðum á ári. 17.9.2014 14:32 Fékk nær tvöfaldan reikning frá þeim sem seldu ekki eignina „Þetta eru algjörlega okkar mistök,“ segir fasteignasalinn 17.9.2014 13:28 Kvikuflæðið undir Bárðarbungu að breytast GPS mælingar hafa sýnt óreglulegar jarðskorpuhreyfingar síðustu daga. 17.9.2014 13:00 Mengunarsvæðin í dag og á morgun kortlögð Búast má við gasmengun vestan og norðvestan gosstöðvanna norðan Vatnajökuls í dag og á morgun. 17.9.2014 12:43 Sendiherrann sagður einlægur og ábyggilegur maður Handtekinn grunaður um njósnir fyrir Japan og á yfir höfði sér dauðadóm. Arnþóri Helgasyni, kunningja Ma Jisheng, er brugðið. 17.9.2014 12:42 Mikill viðbúnaður við Aðalstræti í morgun Sérsveit lögreglu var kölluð til vegna líkamsárásar í Aðalstræti í Reykjavík á sjöunda tímanum í morgun. Að sögn sjónvarvotta var viðbúnaður umtalsverður. 17.9.2014 11:54 Hælisleitandi dæmdur í gæsluvarðhald Hælisleitandinn hefur stöðu sakbornings í nokkrum málum sem eru til meðferðar hjá lögreglu. 17.9.2014 11:42 Karl Axelsson settur hæstaréttardómari Karl Axelsson hæstaréttarlögmaður hefur verið settur dómari við Hæstarétt Íslands. Karl er reyndur lögmaður og meðal annars meðeigandi í LEX lögmannstofu. 17.9.2014 11:19 „Helber dónaskapur“ Rannveig Grétarsdóttir, stjórnarmaður í Samtökum ferðaþjónustunnar, segir aðila innan greinarinnar hafa áhyggjur af stuttum fyrirvara á skattbreytingum ríkisstjórnarinnar. 17.9.2014 11:02 Innheimtumenn ríkissjóðs fái auknar lagaheimildir Þá telur stofnunin að breyta eigi lögum til að skattyfirvöld og ársreikningaskrá geti samnýtt upplýsingar frá lögaðilum. 17.9.2014 10:49 Vilja afnema lágmarksútsvar sveitarfélaga Aðeins tvö sveitarfélög rukka lágmarkið en 58 hámarkið 17.9.2014 10:20 Svona leit gosið út í gærkvöldi Leifur Welding innahúshönnuður náði meðfylgjandi myndbandi af gosstöðvunum við Holuhraun í gær. 17.9.2014 10:07 Rektor segir fjárlagafrumvarpið mikil vonbrigði Háskóli Íslands hefur kennt mörg hundruð nemendum eftir hrun sem ríkið hefur ekki greitt fyrir. 17.9.2014 09:50 Nýtt leirgos á Reykjanesi: „Mér brá virkilega“ „Ég hef farið þangað í mörg ár og það hefur verið hver þarna lengi. En það hefur bara rétt gutlað upp úr honum,“ segir Olgeir Andrésson ljósmyndari. 17.9.2014 09:36 Mikil fjölgun vændismála Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fór í sérstakt átak gegn vændi árið 2013. Stígamót fagna átaki lögreglunnar en segja fjölda mála ekki koma á óvart. 17.9.2014 09:20 Neitar að hafa ætlað að bana unnustu sinni 23 ára karlmanni er meðal annars gefið að sök að hafa stungið 21 árs gamla unnustu sína þremur stungusárum á heimili þeirra í Grafarholti í júlí síðastliðnum. 17.9.2014 09:18 Sendiherra Kína á Íslandi handtekinn vegna gruns um njósnir Sendiherra Kína á Íslandi, Ma Jisheng, og eiginkona hans, Zhong Yue, hafa verið handtekin af kínverskum yfirvöldum vegna gruns um njósnir í Japan. 17.9.2014 08:52 Nýja Breiðafjarðarferjan hefur enn ekki fengið leyfi Enn dregst á langinn að yfirvöld siglingamála hér á landi samþykki ferju, sem Sæferðir í Stykkishólmi ætla að kaupa í stað Baldrus, sem sinnt hefur siglingum yfir Breiðafjörð. 17.9.2014 08:02 Fresta stofnun embættis héraðssaksóknara um ár Embættið hérðassaksóknara átti að hefja störf árið 2009 en nú á að seinka stofnun embættisins í fimmta sinn. 17.9.2014 08:00 Kveiktu í endurvinnslugámi við Ingunnarskóla Eldur gaus upp í endurvinnslugámi við Ingunnarskóla í Grafarholti um miðnætti og var slökkviliðið kallað á vettvang. Plastumbúðir voru í gámnum þannig að töluverðan reyk lagði upp frá honum, en eldurinn var slökktur á skammri stundu og var skólahúsið ekki í hættu. 17.9.2014 07:24 Fjörutíu skjálftar frá miðnætti Sá stærsti 5,4 stig. 17.9.2014 07:23 Hraunið miklu stærra en allar byggingar á Íslandi Eldstöðin í Holuhrauni hefur þegar skilað upp úr jörðinni hrauni sem myndi fylla 8.300 til 10.400 Hallgrímskirkjur. Rúmmál hraunsins er metið allt að því 104 milljón rúmmetrum meira en allar byggingar hér á landi. 17.9.2014 07:00 Vilja skoða sérlög á vegarlagningu um Teigsskóg Skipulagsstofnun hafnar tillögu Vegagerðarinnar um veg um Teigsskóg. Forseti Alþingis vill að þingið setji lög um vegarlagninguna. Formaður Byggðastofnunnar tekur undir. Skipulagsstofnun bundin að lögum, segir talsmaður stofnunarinnar. 17.9.2014 07:00 Þöggun á velferðarsviði Umboðsmaður borgarbúa segir innri átök og talsverðan samskipta- og stjórnunarvanda á velferðarsviði borgarinnar. Hann segir hræðslu við að afhjúpa mistök leiða af sér þöggun. Verklagsreglur eru ósveigjanlegar. 17.9.2014 07:00 Bjarnarkló lýst ágeng planta í Mosfellsbæ Risahvönnin bjarnarkló verður sett á lista yfir ágengar plöntur í Mosfellsbæ. Umhverfisstjóri og garðyrkjustjóri bæjarins eiga enn fremur að láta útbúa fræðsluefni um einkenni og skaðsemi Bjarnarklóar. 17.9.2014 07:00 Kært vegna lambabítsins Myrkva í fyrra Eigandi labradorsblendingsins Myrkva sem talið er að hafi ásamt öðrum hundi drepið fimm lömb á bænum Ósabakka í síðustu viku var kærður vegna árásar Myrkva á minni hund í fyrra. Lögreglan komst ekki í að rannsaka málið . 17.9.2014 07:00 Ferðakostnaður íþróttafólks eykst Ferðakostnaður íþróttafélaga og íþróttafólks eykst ef tólf prósenta virðisaukaskattur verður lagður á hópferðaflutninga. Framsóknarmenn tóku ekki þátt í umræðum um hækkun matarskatts á Alþingi í gær. 17.9.2014 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Green Freezer enn á strandstað Hafnsögubáturinn Vöttur frá Reyðarfirði bíður þess nú í höfninni á Fáskrúðsfirði að flóð verði í firðinum um klukkan tíu fyrir hádegi, en þá stendur til að reyna að draga flutningaskipið Green Freezer á flot eftir að það strandaði þar um átta leitið í gærkvöldi. 18.9.2014 07:05
Lögreglumenn segja full laun ákærðs aðstoðarmanns mismunun Gísli Freyr Valdórsson, sem ákærður er fyrir trúnaðarbrot í innanríkisráðuneytinu, er á fullum launum í leyfi þar til dómsmálinu lýkur. Lögreglumenn í slíkri stöðu eru settir á hálf laun. Mismunun, segir formaður Landssambands lögreglumanna. 18.9.2014 07:00
Neyðin aldrei meiri segja framsóknarmenn „Neyðin hefur sjaldan eða aldrei verið meiri en nú og krefst hún beinna og tafarlausra aðgerða Reykjavíkurborgar,“ bókuðu fulltrúar Framsóknarflokks við umræður í borgarstjórn um félagslegar íbúðir. 18.9.2014 07:00
Bæjarstjóralaunin 1.266 þúsund auk hlunninda Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri í Mosfellsbæ, fær um 1.266 þúsund krónur í mánaðarlaun auk hlunninda. 18.9.2014 07:00
Vill minnisvarða um fórnarlömb Halaveðursins Bæjarminjavörður í Hafnarfirði hefur nú til skoðunar tillögu Erlends Eysteinssonar um að reistur verði veglegur minnisvarði í bænum í minningu þeirra sjómanna sem fórust í Halaveðrinu 1925. 18.9.2014 07:00
Harðar kjaradeilur í vændum Alþýðusambandið telur ekki grundvöll fyrir frekara samstarfi við ríkisstjórnina verði fjárlagafrumvarpið að veruleika. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir viðbrögð ASÍ við fjárlagafrumvarpinu koma á óvart. 18.9.2014 05:00
„Það er ráðherraglýjan sem komin er í augu háttvirts þingmanns“ Hart var tekist á í þinginu í dag um skattbreytingar. Össur Skarphéðinsson gagnrýndi Vigdísi Hauksdóttur, formann fjárlaganefndar sem hefur lýst sig andsnúna hækkun matarskatts, fyrir að taka ekki umræðu um málið í þinginu. 17.9.2014 22:58
Misræmi í skýrslum lögreglu og ríkissaksóknara Lásasmiður lét lögreglumenn vita að Sævar Rafn Jónasson byggi í íbúðinni í Hraunbæ sem sérsveitin hugðist ráðast inn í. 17.9.2014 21:45
Flutningaskip strandað í Fáskrúðsfirði Björgunarsveitir eru farnir af vettvangi sem og Vilhelm Þorsteinsson. 17.9.2014 20:45
Fjörtíu þjóðerni á RIFF Búist er við að um þrjátíu þúsund manns sæki RIFF – árlega Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík sem hefst í næstu viku og munu á annað hundrað erlendir gestir mæta til hátíðarinnar. Dagskráin var kynnt í Tjarnarbíó í dag. 17.9.2014 19:27
Velferðarsviðið verði kannað betur Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að ákveðið hafi verið að umboðsmaður borgarbúa muni starfa áfram. 17.9.2014 19:16
Björk: Skotar! Lýsið yfir sjálfstæði! Sean Connery segir líka já en Sir Alex Ferguson nei. 17.9.2014 19:03
Addaði nauðgaranum á Facebook Maria Pacifico vaknaði með ókunnugan mann ofan á sér en var fljót að hugsa og veit því hver hann er. 17.9.2014 16:50
Ef skattleggja á veiðileyfi þyrftu aðrar fasteignir að lúta sömu lögmálum "Velta í kringum stangveiði er vissulega af þessari stærðargráðu (20 milljarðar). En inni í því eru veiðileyfi, leiðsögn, bílaleigubílar, gisting, flug og allt þetta,“ segir Sigurður Guðjónsson forstjóri Veiðimálastofnunar. 17.9.2014 16:42
ASÍ segir engan grundvöll fyrir samstarfi við ríkisstjórnina Alþýðusamband Íslands segir aðgerðir ríkisstjórnarinnar kalli á að aðildarfélög ASÍ undirbúi sig og félagsmenn sína fyrir harðari deilur við gerð kjarasamninga en verið hefur um áratuga skeið. 17.9.2014 16:37
Vilja að allt íslenskt sjónvarpsefni sé textað Reyna í annað sinn að skylda fjölmiðla að senda út texta með íslensku efni 17.9.2014 16:16
Kallaði þingmenn stjórnarandstöðunnar dramadrottningar Þingmenn Framsóknar segja fyrirvara sína við virðisaukaskattsbreytingar eðlilegar 17.9.2014 15:33
20 milljarða velta: Getur skipt sköpum fyrir þjóðarbúið Yrði lágmarksskattur settur á, þ.e 12 prósent samkvæmt fjárlögum næsta árs, myndi það skila þjóðarbúinu 2,4 milljörðum á ári. 17.9.2014 14:32
Fékk nær tvöfaldan reikning frá þeim sem seldu ekki eignina „Þetta eru algjörlega okkar mistök,“ segir fasteignasalinn 17.9.2014 13:28
Kvikuflæðið undir Bárðarbungu að breytast GPS mælingar hafa sýnt óreglulegar jarðskorpuhreyfingar síðustu daga. 17.9.2014 13:00
Mengunarsvæðin í dag og á morgun kortlögð Búast má við gasmengun vestan og norðvestan gosstöðvanna norðan Vatnajökuls í dag og á morgun. 17.9.2014 12:43
Sendiherrann sagður einlægur og ábyggilegur maður Handtekinn grunaður um njósnir fyrir Japan og á yfir höfði sér dauðadóm. Arnþóri Helgasyni, kunningja Ma Jisheng, er brugðið. 17.9.2014 12:42
Mikill viðbúnaður við Aðalstræti í morgun Sérsveit lögreglu var kölluð til vegna líkamsárásar í Aðalstræti í Reykjavík á sjöunda tímanum í morgun. Að sögn sjónvarvotta var viðbúnaður umtalsverður. 17.9.2014 11:54
Hælisleitandi dæmdur í gæsluvarðhald Hælisleitandinn hefur stöðu sakbornings í nokkrum málum sem eru til meðferðar hjá lögreglu. 17.9.2014 11:42
Karl Axelsson settur hæstaréttardómari Karl Axelsson hæstaréttarlögmaður hefur verið settur dómari við Hæstarétt Íslands. Karl er reyndur lögmaður og meðal annars meðeigandi í LEX lögmannstofu. 17.9.2014 11:19
„Helber dónaskapur“ Rannveig Grétarsdóttir, stjórnarmaður í Samtökum ferðaþjónustunnar, segir aðila innan greinarinnar hafa áhyggjur af stuttum fyrirvara á skattbreytingum ríkisstjórnarinnar. 17.9.2014 11:02
Innheimtumenn ríkissjóðs fái auknar lagaheimildir Þá telur stofnunin að breyta eigi lögum til að skattyfirvöld og ársreikningaskrá geti samnýtt upplýsingar frá lögaðilum. 17.9.2014 10:49
Vilja afnema lágmarksútsvar sveitarfélaga Aðeins tvö sveitarfélög rukka lágmarkið en 58 hámarkið 17.9.2014 10:20
Svona leit gosið út í gærkvöldi Leifur Welding innahúshönnuður náði meðfylgjandi myndbandi af gosstöðvunum við Holuhraun í gær. 17.9.2014 10:07
Rektor segir fjárlagafrumvarpið mikil vonbrigði Háskóli Íslands hefur kennt mörg hundruð nemendum eftir hrun sem ríkið hefur ekki greitt fyrir. 17.9.2014 09:50
Nýtt leirgos á Reykjanesi: „Mér brá virkilega“ „Ég hef farið þangað í mörg ár og það hefur verið hver þarna lengi. En það hefur bara rétt gutlað upp úr honum,“ segir Olgeir Andrésson ljósmyndari. 17.9.2014 09:36
Mikil fjölgun vændismála Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fór í sérstakt átak gegn vændi árið 2013. Stígamót fagna átaki lögreglunnar en segja fjölda mála ekki koma á óvart. 17.9.2014 09:20
Neitar að hafa ætlað að bana unnustu sinni 23 ára karlmanni er meðal annars gefið að sök að hafa stungið 21 árs gamla unnustu sína þremur stungusárum á heimili þeirra í Grafarholti í júlí síðastliðnum. 17.9.2014 09:18
Sendiherra Kína á Íslandi handtekinn vegna gruns um njósnir Sendiherra Kína á Íslandi, Ma Jisheng, og eiginkona hans, Zhong Yue, hafa verið handtekin af kínverskum yfirvöldum vegna gruns um njósnir í Japan. 17.9.2014 08:52
Nýja Breiðafjarðarferjan hefur enn ekki fengið leyfi Enn dregst á langinn að yfirvöld siglingamála hér á landi samþykki ferju, sem Sæferðir í Stykkishólmi ætla að kaupa í stað Baldrus, sem sinnt hefur siglingum yfir Breiðafjörð. 17.9.2014 08:02
Fresta stofnun embættis héraðssaksóknara um ár Embættið hérðassaksóknara átti að hefja störf árið 2009 en nú á að seinka stofnun embættisins í fimmta sinn. 17.9.2014 08:00
Kveiktu í endurvinnslugámi við Ingunnarskóla Eldur gaus upp í endurvinnslugámi við Ingunnarskóla í Grafarholti um miðnætti og var slökkviliðið kallað á vettvang. Plastumbúðir voru í gámnum þannig að töluverðan reyk lagði upp frá honum, en eldurinn var slökktur á skammri stundu og var skólahúsið ekki í hættu. 17.9.2014 07:24
Hraunið miklu stærra en allar byggingar á Íslandi Eldstöðin í Holuhrauni hefur þegar skilað upp úr jörðinni hrauni sem myndi fylla 8.300 til 10.400 Hallgrímskirkjur. Rúmmál hraunsins er metið allt að því 104 milljón rúmmetrum meira en allar byggingar hér á landi. 17.9.2014 07:00
Vilja skoða sérlög á vegarlagningu um Teigsskóg Skipulagsstofnun hafnar tillögu Vegagerðarinnar um veg um Teigsskóg. Forseti Alþingis vill að þingið setji lög um vegarlagninguna. Formaður Byggðastofnunnar tekur undir. Skipulagsstofnun bundin að lögum, segir talsmaður stofnunarinnar. 17.9.2014 07:00
Þöggun á velferðarsviði Umboðsmaður borgarbúa segir innri átök og talsverðan samskipta- og stjórnunarvanda á velferðarsviði borgarinnar. Hann segir hræðslu við að afhjúpa mistök leiða af sér þöggun. Verklagsreglur eru ósveigjanlegar. 17.9.2014 07:00
Bjarnarkló lýst ágeng planta í Mosfellsbæ Risahvönnin bjarnarkló verður sett á lista yfir ágengar plöntur í Mosfellsbæ. Umhverfisstjóri og garðyrkjustjóri bæjarins eiga enn fremur að láta útbúa fræðsluefni um einkenni og skaðsemi Bjarnarklóar. 17.9.2014 07:00
Kært vegna lambabítsins Myrkva í fyrra Eigandi labradorsblendingsins Myrkva sem talið er að hafi ásamt öðrum hundi drepið fimm lömb á bænum Ósabakka í síðustu viku var kærður vegna árásar Myrkva á minni hund í fyrra. Lögreglan komst ekki í að rannsaka málið . 17.9.2014 07:00
Ferðakostnaður íþróttafólks eykst Ferðakostnaður íþróttafélaga og íþróttafólks eykst ef tólf prósenta virðisaukaskattur verður lagður á hópferðaflutninga. Framsóknarmenn tóku ekki þátt í umræðum um hækkun matarskatts á Alþingi í gær. 17.9.2014 06:00