Fleiri fréttir

„Jafnréttisbaráttan er ekki einkamál kvenna“

HeForShe-herferð UN Women var formlega kynnt um helgina í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York. Herferðin hefur það að markmiði að fjölga körlum sem taka þátt í jafnréttisbaráttunni.

Eldur í Brekkubæjarskóla

Skólayfirvöld vinna nú að því að ná í foreldra yngstu barna skólans og biðja þau um að sækja börnin.

Nýr byggðarannsóknasjóður stofnaður

Vonast er til að öflugir rannsóknaraðilar sæki í sjóðinn og að þannig verði til góður grunnur fyrir mótun byggðastefnu í framtíðinni.

Eitursveppir ógna ungmennum

Stórhættulegt getur reynst að éta vímusveppi og erfitt getur reynst að þekkja þá frá öðrum smásveppum sem eru baneitraðir.

Forsetinn um Ragnar Bjarnason: Þú ert snillingur

Ólafur Ragnar Grímsson kom Ragnari Bjarnasyni söngvara og gestum á afmælistónleikum hans í Hörpu skemmtilega á óvart þegar hann birtist á breiðtjaldi á tónleikunum og las kveðju fyrir afmælisbarnið. Ragnar, eða Raggi Bjarna eins og hann er nú oftast kallaður, var að fagna áttræðisafmælinu sínu.

Ferðamaður villtist í fjallgöngu

Erlendur ferðamaður sem björgunarsveittamenn leituðu að við Hoffell á sunnanverðum Austfjörðum í gærkvöldi, fanst heill á húfi í vesturhlíðum Efstafellsgils um klukkkan tíu í gærkvköldi.

Rafiðnaðarmenn ósáttir við fjárlögin

Miðstjórn Rafiðnaðarsambands Íslands gagnrýnir í ályktun harðlega þá ákvörðun stjórnvalda að auka fjárveitingu til iðn- og verkmenntaskóla minna en til bóknámsskóla.

Með sýningaratriði á mannréttindasafni

Fyrsta safnið í heiminum sem eingöngu er helgað mannréttindum valdi íslenska fyrirtækið Gagarín til að setja upp gagnvirk sýningaratriði. Vinnan hefur staðið yfir þrjú ár í samstarfi við safnið, segir Ásta Magnúsdóttir, verkefnisstjóri.

Leikskólastjórinn sagður hafa bundið barn í refsingarskyni

Leikskólastjóri á Kirkjubæjarklaustri er sagður hafa bundið barn við stól vegna óþekktar. Forstjóri Barnaverndarstofu segir að slíkar uppeldisaðferðir gangi gegn ákvæðum barnaverndarlaga. Leikskólastjórinn neitar ásökununum alfarið.

Ekki þess virði að tilkynna um atvinnusjúkdóma

Tilkynningar um atvinnusjúkdóma til Vinnueftirlitsins eru mun færri en búast mætti við. Ástæðan virðist sú að einstaklingar telja það ekki fyrirhafnarinnar virði. Með einni tilkynningu er hægt að uppræta vanda á stórum vinnustöðum.

Ferðamaðurinn fundinn

Björgunarfélag Hornafjarðar leitar nú ferðamanns sem er villtur í eða við Hoffellsdal en þykk þoka gerir björgunarsveitarmönnum erfitt fyrir.

Stórt skref afturábak

Stjórnsýslufræðingur, sem gerði úttekt á starfi Þróunarsamvinnustofnunar árið 2008, segir tillögur Gunnars Braga Sveinssonar, utanríkisráðherra, um að leggja stofnunina niður í núverandi mynd, stórt skref afturábak.

Frímerkjasafnari fékk frímerki með sjálfum sér

Íslenskur frímerkjasafnari vann til alþjóðlegra verðlauna fyrir frímerkjasafn sitt í Seul í Suður-Kóreu í byrjun mánaðar, en sjötíu virtir frímerkjasafnarar víðsvegar að úr heiminum tóku þátt í sýningunni.

Garðarnir þegar sýnt gildi sitt

Snjóflóðamannvirki undir Traðarhyrnu í Bolungarvík voru vígð í gær en framkvæmdir við garðana hófust sumarið 2008. Meira en 400 þúsund rúmmetrar af jarðvegi og grjóti fóru í framkvæmdina.

Stattu upp!

Þó að þú hreyfir þig reglulega og sért í góðu formi, þá dugir regluleg hreyfing hreinlega ekki til.

Jafnaðarmenn og Moderaterna orðnir of líkir

Fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar gagnrýnir Jafnaðarmannaflokkinn sem hann leiddi á árunum 1996 til 2007 í viðtalsþætti sænska sjónvarpsins sem sýndur verður í kvöld.

Frægasti stóðhestur Íslands fallinn

Orri frá Þúfu, þekktasti stóðhestur landsins, er fallinn. Orri varð tuttugu og átta vetra gamall, og átti hátt í fjórtán hundruð afkvæmi.

Gas mun berast til norðurs frá gasstöðvunum

Um þrjátíu skjálftar hafa mælst frá miðnætti og hafa þeir flestir verið í kringum norðvestanverðan Vatnajökul. Ekki er að sjá neinar breytingar á gosinu í Holuhrauni.

Geta ekki sinnt slysum vegna niðurskurðar í fjárlögum

Varðskipið Þór dró flutningaskipið Green Freezer á flot klukkan ellefu í morgun, en það er annað skipstrandið sem Landhelgisgæslan sinnir á stuttum tíma. Verkefnastjóri aðgerðasviðs segir ekki hægt að gera ráð fyrir að gæslan geti sinnt öllum slysum sem upp koma, þar sem gert er ráð fyrir töluverðum niðurskurði í fjárlögum næsta árs

Sjá næstu 50 fréttir