Fleiri fréttir Úrkoma ekki meiri í 17 ár Einungis tveir dagar hafa verið úrkomulausir það sem af er ári og hefur úrkoma ekki mælst meiri síðan árið 1997. 10.2.2014 14:06 Stefán mun hætta sem rektor við Háskólann á Akureyri Stefán B. Sigurðsson, rektor Háskólans á Akureyri, hefur tekið þá ákvörðun að sækjast ekki eftir starfi rektors áfram en frá þessu er greint á vefsíðu Akureyri vikublað. 10.2.2014 13:52 Lögmenn gramir út í Hönnu Birnu Innanríkisráðherra sagði í morgun að stór hluti kostnaðar við hælisleitendur sé lögfræðikostnaður. 10.2.2014 13:51 Albertína tekur ekki sæti á lista Framsóknarflokksins Albertína Elíasdóttir, oddviti Framsóknarflokksins í Ísafjarðarbæ, mun ekki taka sæti á lista flokksins í bæjarstjórnarkosningunum í vor en frá þessu er greint á vefsíðu Bæjarins Besta. 10.2.2014 13:21 Krabbameinsleit í leghálsi gæti verið hnitmiðaðri " Í dag er verið að skoða frumurnar sjálfar en ekki orsökina fyrir breytingum á þeim,“ segir Jakob Jóhannsson, krabbameinslæknir, yfirlæknir geislameðferðar krabbameina á Landspítalanum og formaður stjórnar Krabbameinsfélags Íslands. 10.2.2014 13:21 Risalanga hjá Fiskikónginum Kristján Berg fisksali hefur aldrei séð annað eins. 10.2.2014 13:07 Stjórnin hvetur heilbrigðisyfirvöld til að hefja mælingar sem fyrst Stjórn Krabbameinsfélags Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna breytinga á skipulagi leitar að leghálskrabbameini en breytingarnar hafa verið í umræðunni undanfarna daga. 10.2.2014 12:39 Öryggisskáp með lyfjum stolið Óprúttinn aðili fór inn í mannlausa íbúð í Reykjanesbæ síðdegis síðastliðinn föstudag og hafði á brott með sér öryggisskáp, sem húsráðandi geymdi lyf sín í. 10.2.2014 12:00 „Fyrirvarinn er alveg út úr kortinu“ Árni Gunnarsson formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir lítinn fyrirvara á gjaldtöku á hverasvæðið í Haukadal koma sér mjög illa fyrir aðila í ferðaþjónustu. 10.2.2014 11:57 Kratus áminnt vegna ófullnægjandi frágangs á saltköku Umhverfisstofnun hefur áminnt Kratus ehf. og krafist úrbóta vegna fráviks sem kom í ljós við eftirlit. 10.2.2014 11:38 Saksóknari hefur áfrýjað Búist er við niðurstöðu frá Landsrétti í dag um hvort Hjördís verði sett í gæsluvarðhald. 10.2.2014 11:30 Ekki sannað að nágranni með njósnamyndavél hafi brotið lög Íbúi í fjölbýlishúsi kvartaði til Persónuverndar yfir njósnamyndavél nágranna á neðri hæðinni. Vélinni var beint út í hluta garðs í kringum húsið sem eingöngu íbúar á annari hæð höfðu aðgang að. 10.2.2014 11:29 Gjaldtaka á Geysi hefst eftir mánuð Eftir einn mánuð mun kosta sex hundruð krónur inn á hverasvæðið í Haukadal. 10.2.2014 11:27 Hælisleitendur fái svar innan 48 klukkustunda Hanna Birna Kristjánsdóttir segir ferli hælisleitenda óásættanlegt og það muni taka miklum breytingum á næstu mánuðum. 10.2.2014 10:45 Dagur segir að orð hans hafi verið rangtúlkuð Dagur B. Eggertsson segir að orð hans í morgunútvarpi Rásar 2 hafi verið rangtúlkuð en orð Dags hafa verið túlkuð á þá leið að hann hafi ekki áhuga á að sitja í minnihluta á næsta kjörtímabili. 10.2.2014 10:40 Holskefla af sterum bendir til aukinnar almennrar neyslu Hald var lagt á rúma fimm lítra af steravökva og tæp 1.700 grömm af steradufti í fyrra samkvæmt tölum frá tollgæslunni. Tollurinn hefur tekið tæki til fullvinnslu steraefna sem bendir til aukinna umsvifa hér á landi. 10.2.2014 10:27 Bæjarfélagið viðurkennir gildi Sjálfstæðisfélagsins Munins í Vogum Forseti bæjarstjórnar Voga vill að sveitarfélagið geri samstarfssamning við Sjálfstæðisfélagið Munin um afnot af fundarsölum þar sem gildi félagsins er viðurkennt. Óviðeigandi segir formaður bæjarráðs. Minnihlutafulltrúi segir málið hjákátlegt. 10.2.2014 10:00 Barnamenningahátíð í Hofi Barnamenningarhátíðin Börn fyrir börn verður haldin í Hofi 16.febrúar þar sem hæfileikarík börn á öllum aldri taka þátt. 10.2.2014 09:45 Færð á vegum þokkaleg víða um land Versta færðin er fyrir norðan og austan eins og kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. 10.2.2014 09:24 Samstarfsmenn slógust á árshátíð á Selfossi Tiil harkalegra slagsmála kom á milli tveggja manna á Hótel Selfossi um klukkan hálf þrjú, en þeir voru báðir gestir á hótelinu. Samferðafólk mannanna hringdi á lögreglu sem kom á vettvang eftir nokkrar mínútur, en þá var þolandinn kominn út, alblóðugur í framan og illa til reika. 10.2.2014 07:50 Herþotur raska rónni á Reykhólum Næstum heyrnarlaus vistmaður á dvalarheimilinu Barmahlíð á Reykhólum vaknaði nýverið upp af værum eftirmiðdagsblundi við mikinn hávaða og hélt að hann hefði fengið heyrnina á ný. 10.2.2014 07:40 Kraftaverk að ökuníðingur skyldi ekki slasa neinn Ofsaakstri ökumanns, undir áhrifum fíkniefna, lauk á Vesturlandsvegi við Álafosskvosina um tvö leytið í nótt þar sem lögreglan gerði honum fyrirsát. Þykir það ganga kraftaverki næst að hann skuli ekki hafa unnið öðrum vegfarendum skaða með athæfinu. 10.2.2014 07:07 Leigubílstjórar komnir að þolmörkum vegna ólöglegrar samkeppni Ónefndur leigubílsstjóri hafði samband við fréttastofu og greindi frá því að atvinnubílstjórar væru komnir að þolmörkum vegna ólöglegrar skutlþjónustu sem finna má í gegnum facebook. 10.2.2014 07:00 Góð aðsókn teppir umferð Fyrsti opnunardagurinn í Skálafelli var í gær. Stemningin var góð í fjallinu. 10.2.2014 06:45 Telur dýrategundum mismunað í umfjöllun Sérfræðingur í dýraverndarlögum kaupir ekki þá hugsun að gera einni dýrategund hátt undir höfði meðan dýr í verksmiðjubúskap séu notuð í fóður í dýragörðum. 9.2.2014 22:30 Á eftir að taka afstöðu um hvort hann býður sig fram Gylfi Arnbjörnsson var gestur Mikaels Torfasonar í þættinum Mín skoðun í dag. 9.2.2014 22:00 Uppistandarinn frá Ísafirði komst áfram Ingvari Erni Ákasyni tókst hið ómögulega í Ísland Got Talent í kvöld. Hann fékk Bubba Morthens til að skipta um skoðun. 9.2.2014 21:35 Segja skólagjöld vera lausn á vandamálum háskólanna Viðskiptaráð Íslands telur marga kosti felast í innheimtu skólagjalda en Stúdentaráð HÍ leggst gegn hugmyndinni. 9.2.2014 21:00 Virkur í athugasemdum Jack Hrafnkell Danielsson var í þættinum Mín skoðun í umsjá Mikaels Torfasonar í dag. 9.2.2014 20:30 Uppsagnir munu snerta áhöfnina illa Margir í áhöfn Bjarna Sæmundssonar eiga tiltölulega stutt í eftirlaun og munu eiga erfitt með að fá vinnu. 9.2.2014 19:45 Vættir og afturgöngur í Árbæjarsafni Nemar í leikhúsförðun lokaverkefni sín á safninu í dag en þau eru vísan þjóðsögur. 9.2.2014 19:00 Regnbogabörn lögð niður Allri starsemi samtakanna verður því þegar í stað hætt og samtökin gerð upp. 9.2.2014 17:00 Ók vélsleða fram af hengju Björgunarsveitin Skagfirðingasveit á Sauðárkróki sótti í dag slasaðan mann sem ók vélsleða fram af hengju í Laxarárdal. 9.2.2014 16:30 Mikil umferð í Skálafelli Lögregla stýrir umferð frá skíðasvæðinu. 9.2.2014 15:37 Virkir í athugasemdum Pistill Mikaels Torfasonar úr þættinum Mín skoðun. 9.2.2014 15:23 Utanlandsferðum fjölgar Merki um aukna bjartsýni segir fulltrúi Ferðamálastofu. 9.2.2014 14:25 Bandaríkin muni beita þrýstingi Fulltrúi Alþjoðadýravelferðarsjóðsins á von á hörðum aðgerðum vegna hvalveiða Íslendinga. 9.2.2014 12:54 Skyndihjálparmaður ársins útnefndur í dag Bylgja Dögg Sigurðardóttir heiðruð af Rauða krossinum fyrir hárétt viðbrögð á ögurstundu. 9.2.2014 12:26 Opið í Hlíðarfjalli og Skálafelli Prýðilegt skíðaveður víða um land í dag. 9.2.2014 11:07 Ármann efstur á lista í Kópavogi Fimm prófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum fóru fram í gær. 9.2.2014 10:47 Pönk og fönk komust áfram Lögin Enga fordóma og Þangað til ég dey voru kosin áfram í Söngvakeppni RÚV í gær. 9.2.2014 10:06 Áslaug Arna, Össur og virkur í athugasemdum Mín skoðun, með Mikael Torfasyni, er sem fyrr í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísir.is kl. 13 í dag. 9.2.2014 09:24 Telur umræðuna ekki vera á Villigötum Sérfræðingur í Öldrunarhjúkrun segir framkvæmdastjóra Dvalarheimilisins Áss fara með rangt mál. 9.2.2014 08:00 Vopn og fíkniefni fundust hjá Outlaws-meðlim Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á afsagaða haglabyssu, loftriffil og ætluð fíkniefni í Garðabæ fyrr í vikunni. 8.2.2014 21:15 Fjölmenni á UT messu Harpa full af tækniforvitnu fólki á öllum aldri 8.2.2014 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Úrkoma ekki meiri í 17 ár Einungis tveir dagar hafa verið úrkomulausir það sem af er ári og hefur úrkoma ekki mælst meiri síðan árið 1997. 10.2.2014 14:06
Stefán mun hætta sem rektor við Háskólann á Akureyri Stefán B. Sigurðsson, rektor Háskólans á Akureyri, hefur tekið þá ákvörðun að sækjast ekki eftir starfi rektors áfram en frá þessu er greint á vefsíðu Akureyri vikublað. 10.2.2014 13:52
Lögmenn gramir út í Hönnu Birnu Innanríkisráðherra sagði í morgun að stór hluti kostnaðar við hælisleitendur sé lögfræðikostnaður. 10.2.2014 13:51
Albertína tekur ekki sæti á lista Framsóknarflokksins Albertína Elíasdóttir, oddviti Framsóknarflokksins í Ísafjarðarbæ, mun ekki taka sæti á lista flokksins í bæjarstjórnarkosningunum í vor en frá þessu er greint á vefsíðu Bæjarins Besta. 10.2.2014 13:21
Krabbameinsleit í leghálsi gæti verið hnitmiðaðri " Í dag er verið að skoða frumurnar sjálfar en ekki orsökina fyrir breytingum á þeim,“ segir Jakob Jóhannsson, krabbameinslæknir, yfirlæknir geislameðferðar krabbameina á Landspítalanum og formaður stjórnar Krabbameinsfélags Íslands. 10.2.2014 13:21
Stjórnin hvetur heilbrigðisyfirvöld til að hefja mælingar sem fyrst Stjórn Krabbameinsfélags Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna breytinga á skipulagi leitar að leghálskrabbameini en breytingarnar hafa verið í umræðunni undanfarna daga. 10.2.2014 12:39
Öryggisskáp með lyfjum stolið Óprúttinn aðili fór inn í mannlausa íbúð í Reykjanesbæ síðdegis síðastliðinn föstudag og hafði á brott með sér öryggisskáp, sem húsráðandi geymdi lyf sín í. 10.2.2014 12:00
„Fyrirvarinn er alveg út úr kortinu“ Árni Gunnarsson formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir lítinn fyrirvara á gjaldtöku á hverasvæðið í Haukadal koma sér mjög illa fyrir aðila í ferðaþjónustu. 10.2.2014 11:57
Kratus áminnt vegna ófullnægjandi frágangs á saltköku Umhverfisstofnun hefur áminnt Kratus ehf. og krafist úrbóta vegna fráviks sem kom í ljós við eftirlit. 10.2.2014 11:38
Saksóknari hefur áfrýjað Búist er við niðurstöðu frá Landsrétti í dag um hvort Hjördís verði sett í gæsluvarðhald. 10.2.2014 11:30
Ekki sannað að nágranni með njósnamyndavél hafi brotið lög Íbúi í fjölbýlishúsi kvartaði til Persónuverndar yfir njósnamyndavél nágranna á neðri hæðinni. Vélinni var beint út í hluta garðs í kringum húsið sem eingöngu íbúar á annari hæð höfðu aðgang að. 10.2.2014 11:29
Gjaldtaka á Geysi hefst eftir mánuð Eftir einn mánuð mun kosta sex hundruð krónur inn á hverasvæðið í Haukadal. 10.2.2014 11:27
Hælisleitendur fái svar innan 48 klukkustunda Hanna Birna Kristjánsdóttir segir ferli hælisleitenda óásættanlegt og það muni taka miklum breytingum á næstu mánuðum. 10.2.2014 10:45
Dagur segir að orð hans hafi verið rangtúlkuð Dagur B. Eggertsson segir að orð hans í morgunútvarpi Rásar 2 hafi verið rangtúlkuð en orð Dags hafa verið túlkuð á þá leið að hann hafi ekki áhuga á að sitja í minnihluta á næsta kjörtímabili. 10.2.2014 10:40
Holskefla af sterum bendir til aukinnar almennrar neyslu Hald var lagt á rúma fimm lítra af steravökva og tæp 1.700 grömm af steradufti í fyrra samkvæmt tölum frá tollgæslunni. Tollurinn hefur tekið tæki til fullvinnslu steraefna sem bendir til aukinna umsvifa hér á landi. 10.2.2014 10:27
Bæjarfélagið viðurkennir gildi Sjálfstæðisfélagsins Munins í Vogum Forseti bæjarstjórnar Voga vill að sveitarfélagið geri samstarfssamning við Sjálfstæðisfélagið Munin um afnot af fundarsölum þar sem gildi félagsins er viðurkennt. Óviðeigandi segir formaður bæjarráðs. Minnihlutafulltrúi segir málið hjákátlegt. 10.2.2014 10:00
Barnamenningahátíð í Hofi Barnamenningarhátíðin Börn fyrir börn verður haldin í Hofi 16.febrúar þar sem hæfileikarík börn á öllum aldri taka þátt. 10.2.2014 09:45
Færð á vegum þokkaleg víða um land Versta færðin er fyrir norðan og austan eins og kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. 10.2.2014 09:24
Samstarfsmenn slógust á árshátíð á Selfossi Tiil harkalegra slagsmála kom á milli tveggja manna á Hótel Selfossi um klukkan hálf þrjú, en þeir voru báðir gestir á hótelinu. Samferðafólk mannanna hringdi á lögreglu sem kom á vettvang eftir nokkrar mínútur, en þá var þolandinn kominn út, alblóðugur í framan og illa til reika. 10.2.2014 07:50
Herþotur raska rónni á Reykhólum Næstum heyrnarlaus vistmaður á dvalarheimilinu Barmahlíð á Reykhólum vaknaði nýverið upp af værum eftirmiðdagsblundi við mikinn hávaða og hélt að hann hefði fengið heyrnina á ný. 10.2.2014 07:40
Kraftaverk að ökuníðingur skyldi ekki slasa neinn Ofsaakstri ökumanns, undir áhrifum fíkniefna, lauk á Vesturlandsvegi við Álafosskvosina um tvö leytið í nótt þar sem lögreglan gerði honum fyrirsát. Þykir það ganga kraftaverki næst að hann skuli ekki hafa unnið öðrum vegfarendum skaða með athæfinu. 10.2.2014 07:07
Leigubílstjórar komnir að þolmörkum vegna ólöglegrar samkeppni Ónefndur leigubílsstjóri hafði samband við fréttastofu og greindi frá því að atvinnubílstjórar væru komnir að þolmörkum vegna ólöglegrar skutlþjónustu sem finna má í gegnum facebook. 10.2.2014 07:00
Góð aðsókn teppir umferð Fyrsti opnunardagurinn í Skálafelli var í gær. Stemningin var góð í fjallinu. 10.2.2014 06:45
Telur dýrategundum mismunað í umfjöllun Sérfræðingur í dýraverndarlögum kaupir ekki þá hugsun að gera einni dýrategund hátt undir höfði meðan dýr í verksmiðjubúskap séu notuð í fóður í dýragörðum. 9.2.2014 22:30
Á eftir að taka afstöðu um hvort hann býður sig fram Gylfi Arnbjörnsson var gestur Mikaels Torfasonar í þættinum Mín skoðun í dag. 9.2.2014 22:00
Uppistandarinn frá Ísafirði komst áfram Ingvari Erni Ákasyni tókst hið ómögulega í Ísland Got Talent í kvöld. Hann fékk Bubba Morthens til að skipta um skoðun. 9.2.2014 21:35
Segja skólagjöld vera lausn á vandamálum háskólanna Viðskiptaráð Íslands telur marga kosti felast í innheimtu skólagjalda en Stúdentaráð HÍ leggst gegn hugmyndinni. 9.2.2014 21:00
Virkur í athugasemdum Jack Hrafnkell Danielsson var í þættinum Mín skoðun í umsjá Mikaels Torfasonar í dag. 9.2.2014 20:30
Uppsagnir munu snerta áhöfnina illa Margir í áhöfn Bjarna Sæmundssonar eiga tiltölulega stutt í eftirlaun og munu eiga erfitt með að fá vinnu. 9.2.2014 19:45
Vættir og afturgöngur í Árbæjarsafni Nemar í leikhúsförðun lokaverkefni sín á safninu í dag en þau eru vísan þjóðsögur. 9.2.2014 19:00
Regnbogabörn lögð niður Allri starsemi samtakanna verður því þegar í stað hætt og samtökin gerð upp. 9.2.2014 17:00
Ók vélsleða fram af hengju Björgunarsveitin Skagfirðingasveit á Sauðárkróki sótti í dag slasaðan mann sem ók vélsleða fram af hengju í Laxarárdal. 9.2.2014 16:30
Bandaríkin muni beita þrýstingi Fulltrúi Alþjoðadýravelferðarsjóðsins á von á hörðum aðgerðum vegna hvalveiða Íslendinga. 9.2.2014 12:54
Skyndihjálparmaður ársins útnefndur í dag Bylgja Dögg Sigurðardóttir heiðruð af Rauða krossinum fyrir hárétt viðbrögð á ögurstundu. 9.2.2014 12:26
Ármann efstur á lista í Kópavogi Fimm prófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum fóru fram í gær. 9.2.2014 10:47
Pönk og fönk komust áfram Lögin Enga fordóma og Þangað til ég dey voru kosin áfram í Söngvakeppni RÚV í gær. 9.2.2014 10:06
Áslaug Arna, Össur og virkur í athugasemdum Mín skoðun, með Mikael Torfasyni, er sem fyrr í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísir.is kl. 13 í dag. 9.2.2014 09:24
Telur umræðuna ekki vera á Villigötum Sérfræðingur í Öldrunarhjúkrun segir framkvæmdastjóra Dvalarheimilisins Áss fara með rangt mál. 9.2.2014 08:00
Vopn og fíkniefni fundust hjá Outlaws-meðlim Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á afsagaða haglabyssu, loftriffil og ætluð fíkniefni í Garðabæ fyrr í vikunni. 8.2.2014 21:15