Krabbameinsleit í leghálsi gæti verið hnitmiðaðri Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 10. febrúar 2014 13:21 VÍSIR/SAMSETT/VALLI Stórn Krabbameinsfélags Íslands hvetur heilbrigðisyfirvöld til þess að stuðla að því að hafin verði mæling á HPV-veirum í sýnum frá leghálsi sem fyrst til að gera leit að leghálskrabbameini enn hnitmiðaðri en hingað til. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórninni. Í dag eru þau sýni sem tekin eru úr leghálsinum skoðuð til þess að sjá hvort frumubreytingar hafi átt sér stað. „Það er verið að skoða frumurnar sjálfar en ekki orsökina fyrir breytingum á þeim,“ segir Jakob Jóhannsson, krabbameinslæknir, yfirlæknir geislameðferðar krabbameina á Landspítalanum og formaður stjórnar Krabbameinsfélags Íslands. HPV veiran er orsök frumubreytinga sem geta valdið krabbameini í leghálsi. Jakob segir að það vanti að fá tæknina til þess að skoða það hvort konur séu með veiruna hingað til lands. Leitin að HPV veirunni fer fram með sama hætti og krabbameinsleitin í dag. Komi í ljós að kona sé með HPV veiruna myndi sú kona þyrfti að fylgjast betur með henni og hún að koma oftar í skoðun. Þær konur sem ekki eru með veiruna þyrftu að sama skapi að fara sjaldnar í skoðun. Þannig sé hægt að skilja að þessa tvo hópa kvenna, þær sem eru í meiri hættu á því að fá frumubreytingar og þær sem eru í minni hættu. „Ef við náum að mæla þetta, þá getum við farið að finna þær sem eru í meiri hættu á að fá frumubreytingar og þar af leiðandi krabbamein,“ segir Jakob. Í tilkynningunni kemur jafnframt fram að Kristján Oddsson, yfirlæknir leitarsviðs Krabbameinsfélags Íslands, njóti trausts stjórnar félagins til að framfylgja samningi félagsins við heilbrigðisyfirvöld um krabbameinsleit. Tengdar fréttir Konur sjaldnar í skimun vegna leghálskrabbameins Skimun fyrir leghálskrabbameini verður framvegis fyrir konur á aldrinum 23 ára til 65 ára í stað 20 ára til 69 ára eins og verið hefur. Jafnframt var gerð sú breyting að í stað þess að konur fari í leit annað hvert ár verða þær boðaðar til leitar á þriggja ára fresti. 14. janúar 2014 07:30 Segir gagnrýni tveggja lækna koma á óvart Yfirlæknir hjá Krabbameinsfélaginu undrast gagnrýni lækna á breytt skipulag leitar að leghálskrabbameini. Vilja leita að leghálskrabbameini hjá konum á bilinu 20 til 23 ára. Sjö konur undir 23 ára greinst með leghálskrabbamein á 50 árum. 8. febrúar 2014 08:00 Stjórnin hvetur heilbrigðisyfirvöld til að hefja mælingar sem fyrst Stjórn Krabbameinsfélags Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna breytinga á skipulagi leitar að leghálskrabbameini en breytingarnar hafa verið í umræðunni undanfarna daga. 10. febrúar 2014 12:39 Leghálskrabbameinsleit lækkaði dánartíðni um 91 prósent Tíðni leghálskrabbameins meðal kvenna 26 ára og yngri hefur meira en tvöfaldast frá því árið 1988. 6. febrúar 2014 09:49 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Stórn Krabbameinsfélags Íslands hvetur heilbrigðisyfirvöld til þess að stuðla að því að hafin verði mæling á HPV-veirum í sýnum frá leghálsi sem fyrst til að gera leit að leghálskrabbameini enn hnitmiðaðri en hingað til. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórninni. Í dag eru þau sýni sem tekin eru úr leghálsinum skoðuð til þess að sjá hvort frumubreytingar hafi átt sér stað. „Það er verið að skoða frumurnar sjálfar en ekki orsökina fyrir breytingum á þeim,“ segir Jakob Jóhannsson, krabbameinslæknir, yfirlæknir geislameðferðar krabbameina á Landspítalanum og formaður stjórnar Krabbameinsfélags Íslands. HPV veiran er orsök frumubreytinga sem geta valdið krabbameini í leghálsi. Jakob segir að það vanti að fá tæknina til þess að skoða það hvort konur séu með veiruna hingað til lands. Leitin að HPV veirunni fer fram með sama hætti og krabbameinsleitin í dag. Komi í ljós að kona sé með HPV veiruna myndi sú kona þyrfti að fylgjast betur með henni og hún að koma oftar í skoðun. Þær konur sem ekki eru með veiruna þyrftu að sama skapi að fara sjaldnar í skoðun. Þannig sé hægt að skilja að þessa tvo hópa kvenna, þær sem eru í meiri hættu á því að fá frumubreytingar og þær sem eru í minni hættu. „Ef við náum að mæla þetta, þá getum við farið að finna þær sem eru í meiri hættu á að fá frumubreytingar og þar af leiðandi krabbamein,“ segir Jakob. Í tilkynningunni kemur jafnframt fram að Kristján Oddsson, yfirlæknir leitarsviðs Krabbameinsfélags Íslands, njóti trausts stjórnar félagins til að framfylgja samningi félagsins við heilbrigðisyfirvöld um krabbameinsleit.
Tengdar fréttir Konur sjaldnar í skimun vegna leghálskrabbameins Skimun fyrir leghálskrabbameini verður framvegis fyrir konur á aldrinum 23 ára til 65 ára í stað 20 ára til 69 ára eins og verið hefur. Jafnframt var gerð sú breyting að í stað þess að konur fari í leit annað hvert ár verða þær boðaðar til leitar á þriggja ára fresti. 14. janúar 2014 07:30 Segir gagnrýni tveggja lækna koma á óvart Yfirlæknir hjá Krabbameinsfélaginu undrast gagnrýni lækna á breytt skipulag leitar að leghálskrabbameini. Vilja leita að leghálskrabbameini hjá konum á bilinu 20 til 23 ára. Sjö konur undir 23 ára greinst með leghálskrabbamein á 50 árum. 8. febrúar 2014 08:00 Stjórnin hvetur heilbrigðisyfirvöld til að hefja mælingar sem fyrst Stjórn Krabbameinsfélags Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna breytinga á skipulagi leitar að leghálskrabbameini en breytingarnar hafa verið í umræðunni undanfarna daga. 10. febrúar 2014 12:39 Leghálskrabbameinsleit lækkaði dánartíðni um 91 prósent Tíðni leghálskrabbameins meðal kvenna 26 ára og yngri hefur meira en tvöfaldast frá því árið 1988. 6. febrúar 2014 09:49 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Konur sjaldnar í skimun vegna leghálskrabbameins Skimun fyrir leghálskrabbameini verður framvegis fyrir konur á aldrinum 23 ára til 65 ára í stað 20 ára til 69 ára eins og verið hefur. Jafnframt var gerð sú breyting að í stað þess að konur fari í leit annað hvert ár verða þær boðaðar til leitar á þriggja ára fresti. 14. janúar 2014 07:30
Segir gagnrýni tveggja lækna koma á óvart Yfirlæknir hjá Krabbameinsfélaginu undrast gagnrýni lækna á breytt skipulag leitar að leghálskrabbameini. Vilja leita að leghálskrabbameini hjá konum á bilinu 20 til 23 ára. Sjö konur undir 23 ára greinst með leghálskrabbamein á 50 árum. 8. febrúar 2014 08:00
Stjórnin hvetur heilbrigðisyfirvöld til að hefja mælingar sem fyrst Stjórn Krabbameinsfélags Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna breytinga á skipulagi leitar að leghálskrabbameini en breytingarnar hafa verið í umræðunni undanfarna daga. 10. febrúar 2014 12:39
Leghálskrabbameinsleit lækkaði dánartíðni um 91 prósent Tíðni leghálskrabbameins meðal kvenna 26 ára og yngri hefur meira en tvöfaldast frá því árið 1988. 6. febrúar 2014 09:49