Krabbameinsleit í leghálsi gæti verið hnitmiðaðri Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 10. febrúar 2014 13:21 VÍSIR/SAMSETT/VALLI Stórn Krabbameinsfélags Íslands hvetur heilbrigðisyfirvöld til þess að stuðla að því að hafin verði mæling á HPV-veirum í sýnum frá leghálsi sem fyrst til að gera leit að leghálskrabbameini enn hnitmiðaðri en hingað til. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórninni. Í dag eru þau sýni sem tekin eru úr leghálsinum skoðuð til þess að sjá hvort frumubreytingar hafi átt sér stað. „Það er verið að skoða frumurnar sjálfar en ekki orsökina fyrir breytingum á þeim,“ segir Jakob Jóhannsson, krabbameinslæknir, yfirlæknir geislameðferðar krabbameina á Landspítalanum og formaður stjórnar Krabbameinsfélags Íslands. HPV veiran er orsök frumubreytinga sem geta valdið krabbameini í leghálsi. Jakob segir að það vanti að fá tæknina til þess að skoða það hvort konur séu með veiruna hingað til lands. Leitin að HPV veirunni fer fram með sama hætti og krabbameinsleitin í dag. Komi í ljós að kona sé með HPV veiruna myndi sú kona þyrfti að fylgjast betur með henni og hún að koma oftar í skoðun. Þær konur sem ekki eru með veiruna þyrftu að sama skapi að fara sjaldnar í skoðun. Þannig sé hægt að skilja að þessa tvo hópa kvenna, þær sem eru í meiri hættu á því að fá frumubreytingar og þær sem eru í minni hættu. „Ef við náum að mæla þetta, þá getum við farið að finna þær sem eru í meiri hættu á að fá frumubreytingar og þar af leiðandi krabbamein,“ segir Jakob. Í tilkynningunni kemur jafnframt fram að Kristján Oddsson, yfirlæknir leitarsviðs Krabbameinsfélags Íslands, njóti trausts stjórnar félagins til að framfylgja samningi félagsins við heilbrigðisyfirvöld um krabbameinsleit. Tengdar fréttir Konur sjaldnar í skimun vegna leghálskrabbameins Skimun fyrir leghálskrabbameini verður framvegis fyrir konur á aldrinum 23 ára til 65 ára í stað 20 ára til 69 ára eins og verið hefur. Jafnframt var gerð sú breyting að í stað þess að konur fari í leit annað hvert ár verða þær boðaðar til leitar á þriggja ára fresti. 14. janúar 2014 07:30 Segir gagnrýni tveggja lækna koma á óvart Yfirlæknir hjá Krabbameinsfélaginu undrast gagnrýni lækna á breytt skipulag leitar að leghálskrabbameini. Vilja leita að leghálskrabbameini hjá konum á bilinu 20 til 23 ára. Sjö konur undir 23 ára greinst með leghálskrabbamein á 50 árum. 8. febrúar 2014 08:00 Stjórnin hvetur heilbrigðisyfirvöld til að hefja mælingar sem fyrst Stjórn Krabbameinsfélags Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna breytinga á skipulagi leitar að leghálskrabbameini en breytingarnar hafa verið í umræðunni undanfarna daga. 10. febrúar 2014 12:39 Leghálskrabbameinsleit lækkaði dánartíðni um 91 prósent Tíðni leghálskrabbameins meðal kvenna 26 ára og yngri hefur meira en tvöfaldast frá því árið 1988. 6. febrúar 2014 09:49 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Fleiri fréttir „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Sjá meira
Stórn Krabbameinsfélags Íslands hvetur heilbrigðisyfirvöld til þess að stuðla að því að hafin verði mæling á HPV-veirum í sýnum frá leghálsi sem fyrst til að gera leit að leghálskrabbameini enn hnitmiðaðri en hingað til. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórninni. Í dag eru þau sýni sem tekin eru úr leghálsinum skoðuð til þess að sjá hvort frumubreytingar hafi átt sér stað. „Það er verið að skoða frumurnar sjálfar en ekki orsökina fyrir breytingum á þeim,“ segir Jakob Jóhannsson, krabbameinslæknir, yfirlæknir geislameðferðar krabbameina á Landspítalanum og formaður stjórnar Krabbameinsfélags Íslands. HPV veiran er orsök frumubreytinga sem geta valdið krabbameini í leghálsi. Jakob segir að það vanti að fá tæknina til þess að skoða það hvort konur séu með veiruna hingað til lands. Leitin að HPV veirunni fer fram með sama hætti og krabbameinsleitin í dag. Komi í ljós að kona sé með HPV veiruna myndi sú kona þyrfti að fylgjast betur með henni og hún að koma oftar í skoðun. Þær konur sem ekki eru með veiruna þyrftu að sama skapi að fara sjaldnar í skoðun. Þannig sé hægt að skilja að þessa tvo hópa kvenna, þær sem eru í meiri hættu á því að fá frumubreytingar og þær sem eru í minni hættu. „Ef við náum að mæla þetta, þá getum við farið að finna þær sem eru í meiri hættu á að fá frumubreytingar og þar af leiðandi krabbamein,“ segir Jakob. Í tilkynningunni kemur jafnframt fram að Kristján Oddsson, yfirlæknir leitarsviðs Krabbameinsfélags Íslands, njóti trausts stjórnar félagins til að framfylgja samningi félagsins við heilbrigðisyfirvöld um krabbameinsleit.
Tengdar fréttir Konur sjaldnar í skimun vegna leghálskrabbameins Skimun fyrir leghálskrabbameini verður framvegis fyrir konur á aldrinum 23 ára til 65 ára í stað 20 ára til 69 ára eins og verið hefur. Jafnframt var gerð sú breyting að í stað þess að konur fari í leit annað hvert ár verða þær boðaðar til leitar á þriggja ára fresti. 14. janúar 2014 07:30 Segir gagnrýni tveggja lækna koma á óvart Yfirlæknir hjá Krabbameinsfélaginu undrast gagnrýni lækna á breytt skipulag leitar að leghálskrabbameini. Vilja leita að leghálskrabbameini hjá konum á bilinu 20 til 23 ára. Sjö konur undir 23 ára greinst með leghálskrabbamein á 50 árum. 8. febrúar 2014 08:00 Stjórnin hvetur heilbrigðisyfirvöld til að hefja mælingar sem fyrst Stjórn Krabbameinsfélags Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna breytinga á skipulagi leitar að leghálskrabbameini en breytingarnar hafa verið í umræðunni undanfarna daga. 10. febrúar 2014 12:39 Leghálskrabbameinsleit lækkaði dánartíðni um 91 prósent Tíðni leghálskrabbameins meðal kvenna 26 ára og yngri hefur meira en tvöfaldast frá því árið 1988. 6. febrúar 2014 09:49 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Fleiri fréttir „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Sjá meira
Konur sjaldnar í skimun vegna leghálskrabbameins Skimun fyrir leghálskrabbameini verður framvegis fyrir konur á aldrinum 23 ára til 65 ára í stað 20 ára til 69 ára eins og verið hefur. Jafnframt var gerð sú breyting að í stað þess að konur fari í leit annað hvert ár verða þær boðaðar til leitar á þriggja ára fresti. 14. janúar 2014 07:30
Segir gagnrýni tveggja lækna koma á óvart Yfirlæknir hjá Krabbameinsfélaginu undrast gagnrýni lækna á breytt skipulag leitar að leghálskrabbameini. Vilja leita að leghálskrabbameini hjá konum á bilinu 20 til 23 ára. Sjö konur undir 23 ára greinst með leghálskrabbamein á 50 árum. 8. febrúar 2014 08:00
Stjórnin hvetur heilbrigðisyfirvöld til að hefja mælingar sem fyrst Stjórn Krabbameinsfélags Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna breytinga á skipulagi leitar að leghálskrabbameini en breytingarnar hafa verið í umræðunni undanfarna daga. 10. febrúar 2014 12:39
Leghálskrabbameinsleit lækkaði dánartíðni um 91 prósent Tíðni leghálskrabbameins meðal kvenna 26 ára og yngri hefur meira en tvöfaldast frá því árið 1988. 6. febrúar 2014 09:49