Þúsundum manna með lán í skilum hafnað um ný lán Heimir Már Pétursson skrifar 12. nóvember 2013 15:40 Karl Garðarsson. mynd/vilhelm Karl Garðarsson þingmaður Framsóknarflokksins sagði á Alþingi í dag að ný lög um neytendavernd geti orðið til þess að hátt í tuttugu þúsund manns sem ekki séu í alvarlegum vanskilum fái ekki lán. Lögin voru sett í tíð fyrri ríkisstjórnar en tóku nýlega gildi. Karl segir margt jákvætt í lögunum, svo sem eins og upplýsingaskylda lánastofnana til þeirra sem taki neytendalán, en jafnframt þurfi lántakendur að gera nákvæmar grein fyrir fjárhagsstöðu sinni en áður. „Þetta þýðir í raun að fólk verður að fara í greiðslumat ef það vill fá hækkun á kreditkortaheimild, yfirdrætti, bílaláni og fleiru. Kröfur um lánshæfi verða mun strangari en verið hefur,“ sagði Karl. Nýu lögin hafi hins vegar ýmsar aukaverkanir. Nú séu um 28 þúsund manns á vanskilaskrá. „Framkvæmdastjóri Creditinfo hefur látið hafa eftir sér að svo geti farið að þessi nýu lög þýði að fimmtán til átján þúsund manns til viðbótar verði hafnað um lán,” sagði Garðar. Fólk sem ekki sé í vanskilum og alltaf greitt af sínum skuldbindingum geti verið hafnað um lán. „Ef lánastofnanir telja líkur á að þú lendir í vanskilum getur það leitt til höfnunar þó svo að þú hafir alltaf borgað af þínum lánum. Ekki verður betur séð en að þessi nýju lög útiloki þúsundir manna í húsnæðisvandræðum frá frekari fyrirgreiðslu og að þetta fólk muni hvorki getað keypt né leigt,” sagði Karl. Auðvitað sé gott að hvetja fólk til sparnaðar, en málið versni aftur á móti þegar huglægt mat ráði því hvort fólk geti staðið við skuldbindingar sínar í framtíðinni, sagði Karl Garðarsson. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Fleiri fréttir Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Sjá meira
Karl Garðarsson þingmaður Framsóknarflokksins sagði á Alþingi í dag að ný lög um neytendavernd geti orðið til þess að hátt í tuttugu þúsund manns sem ekki séu í alvarlegum vanskilum fái ekki lán. Lögin voru sett í tíð fyrri ríkisstjórnar en tóku nýlega gildi. Karl segir margt jákvætt í lögunum, svo sem eins og upplýsingaskylda lánastofnana til þeirra sem taki neytendalán, en jafnframt þurfi lántakendur að gera nákvæmar grein fyrir fjárhagsstöðu sinni en áður. „Þetta þýðir í raun að fólk verður að fara í greiðslumat ef það vill fá hækkun á kreditkortaheimild, yfirdrætti, bílaláni og fleiru. Kröfur um lánshæfi verða mun strangari en verið hefur,“ sagði Karl. Nýu lögin hafi hins vegar ýmsar aukaverkanir. Nú séu um 28 þúsund manns á vanskilaskrá. „Framkvæmdastjóri Creditinfo hefur látið hafa eftir sér að svo geti farið að þessi nýu lög þýði að fimmtán til átján þúsund manns til viðbótar verði hafnað um lán,” sagði Garðar. Fólk sem ekki sé í vanskilum og alltaf greitt af sínum skuldbindingum geti verið hafnað um lán. „Ef lánastofnanir telja líkur á að þú lendir í vanskilum getur það leitt til höfnunar þó svo að þú hafir alltaf borgað af þínum lánum. Ekki verður betur séð en að þessi nýju lög útiloki þúsundir manna í húsnæðisvandræðum frá frekari fyrirgreiðslu og að þetta fólk muni hvorki getað keypt né leigt,” sagði Karl. Auðvitað sé gott að hvetja fólk til sparnaðar, en málið versni aftur á móti þegar huglægt mat ráði því hvort fólk geti staðið við skuldbindingar sínar í framtíðinni, sagði Karl Garðarsson.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Fleiri fréttir Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Sjá meira