Fleiri fréttir Björgunarsveitir kallaðar út Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út í verkefni á Reyðarfirði, á Seyðisfirði og í Vestmannaeyjum í kvöld vegna veðurs. Ekki hafa fengist upplýsingar um það hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörg hvers eðlis verkefni björgunarsveitirnar fengust við, nema á Reyðarfirði en þar losnaði þak. 6.1.2011 22:48 Hjartveiku börnin fá ekki borgað Máli Styrktarsjóðs hjartveikra barna gegn Landsbankanum og Landsvaka var vísað frá Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir jól. Styrktarsjóðurinn stefndi Landsbankanum og dótturfélagi hans Landsvaka, sem sér um rekstur 6.1.2011 21:33 Arfgreiðslur margfaldast á milli ára Margfalt fleiri erfðafjárskýrslur voru gerðar á nýliðnu árið heldur en árið 2009, samkvæmt tölum Sýslumannsins í Reykjavík. 6.1.2011 20:44 Ótryggir áfengismælar Rúmlega tvítug stúlka var dæmd fyrir ölvunarakstur í Héraðsdómi Suðurlands skömmu fyrir jól - þrátt fyrir að hafa blásið í áfengismæli hjá lögreglu og fengið grænt ljós á að setjast undir stýri, samkvæmt vitnisburði stúlkunnar og tveggja gæslumanna á tónleikasvæði í Galtalæk í sumar. Lögreglan á Hvolsvelli segir slík áfengispróf ekki fullkomin. 6.1.2011 19:28 „Þurfti að segja mig úr Sjálfstæðisflokknum" Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði í handbolta var einn þeirra sem tók þátt í pallborðsumræðum í Norræna húsinu en þar var í dag sett þriggja daga karókí maraþon. Það er Björk Guðmundsdóttir og fleiri sem standa að uppákomunni en markmiðið er að vekja athygli á undirskriftarsöfnun þar sem þess er krafist að þjóðin fái að kjósa um hvort auðlindir landsins verði framvegis í lögsögu þjóðarinnar. 6.1.2011 19:18 Kísilver í sjónmáli á Suðurnesjum Samningaviðræður um kísilverksmiðju í Helguvík eru á lokastigi og er nú vonast til ákveðið verði fyrir lok mánaðarins að hefja framkvæmdir í vor. Um 150 manns fengju vinnu við smíðina næstu tvö ár en síðan yrðu til 90 framtíðarstörf í verksmiðjunni. 6.1.2011 18:30 Töluverðar umferðartafir vegna hálku Töluverðar umferðartafir hafa skapast seinnipartinn í dag vegna veðurs og hálku á götum borgarinnar. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir þó að engin óhöpp hafi orðið. 6.1.2011 18:22 "Hættum ekki að syngja fyrr en við náum 35.000" Björk Guðmundsdóttir flutti lagið, Þrjú hjól undir bílnum, ásamt Ómari Ragnarssyni í karókímaraþoni sem hófst í dag. Björk stendur fyrir uppákomunni ásamt fleirum en takmarkið er að fá 35.000 undirskriftir þar sem skorað er á stjórnvöld að láta fara fram þjóðaratkvæðagreiðslu um eignarhald á orkuauðlindum Íslands og nýtingu þeirra. 6.1.2011 18:00 Tvíhöfði flutti besta lag í heimi Þeir félagar Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson tóku þátt í karókímaraþoninu sem nú stendur yfir í Norræna húsinu í dag. Um er að ræða uppákomu sem Björk Guðmundsdóttir og fleiri standa að en takmarkið er að fá 35.000 undirskrifftir þar sem skorað er á Alþingi að láta fara fram þjóðaratkvæðagreiðslu um eignarhald á orkuauðlindum Íslands og nýtingu þeirra. 6.1.2011 17:29 Björgólfur tapaði máli gegn RÚV Siðanefnd Blaðamannafélags Íslands hefur komist að þeirri niðurstöðu að Fréttastofa RÚV, Óðinn Jónsson fréttastjóri og Sigrún Davíðsdóttir fréttamaður hafi ekki gerst brotleg við siðareglur BÍ. Björgólfur Thor Björgólfsson athafnamaður kærði umfjöllun í Speglinum á RÚV um aflandsfélög Landsbankans. Umfjöllunin sneri að aflandsfélögum Landsbankans. 6.1.2011 17:12 Flutt slösuð til Reykjavíkur Kona á sjötugsaldri var um fimmleytið í dag flutt alvarlega slösuð suður til Reykjavíkur með sjúkaflugi eftir að hafa lent í árekstri við strætisvagn á Sauðárkróki í dag. 6.1.2011 17:10 Ari Edwald: Framhald af áramótaskaupinu Ari Edwald, forstjóri 365 miðla, segir tilboð Páls Magnússonar útvarpsstjóra um að kaupa sýningarréttinn að HM í handbolta koma of seint til að hægt sé að taka það alvarlega. 6.1.2011 16:32 Árekstur skólabíls og fólksbíls á Sauðarkróki Skólabíll og fólksbíll skullu saman á Sauðárkróki um klukkan tvö í dag. Óljósar upplýsingar eru um tildrög slyssins og ekki vitað hvort einhver hafi slasast. Mjög slæmt veður er í bænum, um tíu gráðu frost og stórhríð. Óhappið varð á veginum sem liggur með sjónum og gengur sjór upp á land og yfir götuna svo færðin er afar slæmt. 6.1.2011 16:17 RÚV vill kaupa sýningarréttinn að HM af 365 Ríkisútvarpið hefur gert 365 miðlum tilboð þess efnis að RÚV kaupi sýningarréttinn að HM í handbolta af 365 á sama verði og greitt var fyrir réttinn á sínum tíma. Í bréfi sem Páll Magnússon útvarpsstjóri sendi Ara Edwald forstjóra 365 í dag segir að þetta sé gert vegna „vaxandi óánægju í þjóðfélaginu“ með að HM verði í læstri dagskrá að mestu. 6.1.2011 16:14 Björk og Ómar tóku karaókí-dúett Björk Guðmundsdóttir og Ómar Ragnarsson tóku saman lagið í Norræna húsinu fyrr í dag þar sem stærsta söngmót Íslandssögunnar hófst klukkan þrjú. 6.1.2011 16:02 Frostbrestir í Eyjafjallajökli Á heimasíðu Veðurstofunnar má sjá að töluverður fjöldi smáskjálfta hefur mælst í Eyjafjallajökli í dag. Skýringin á því er þó ekki auknar jarðhræringar, heldur er um frostbresti í jöklinum að ræða sem eru svo miklir að þeir mælast á jarðskjálftamælum. Kuldinn hefur aukist á svæðinu í dag og veldur það því að jökullinn springur með þessum afleiðingum. 6.1.2011 14:44 Ríkisendurskoðun vill sameina kirkjusóknir Ríkisendurskoðun hefur birt yfirlit yfir rekstrarreikninga kirkjusókna landsins fyrir árið 2009. Í samantektinni kemur meðal annars fram að sóknirnar skulda samtals fjóra milljarða króna en eignir þeirra nema tæpum 26 milljörðum. Lagt er til að sóknir verði sameinaðar. 6.1.2011 14:33 Tæpur milljarður í sektir hjá Samkeppniseftirlitinu Á árinu 2010 sektaði Samkeppniseftirlitið níu aðila um samtals tæpan milljarð króna í fimm málum. Af þessum níu aðilum voru sjö sektaðir vegna ólögmæts samráðs, einn fyrir misnotkun á markaðsráðandi stöðu og einn fyrir brot á tilkynningaskyldu vegna samruna. Þetta kemur fram í ársskýrslu Samkeppniseftirlitsins sem var birt í dag. 6.1.2011 14:31 Baráttukonur menn ársins á Norðurlandi vestra Lesendur Feykis og Feykis.is hafa valið baráttukonurnar Helgu Sigurbjörnsdóttur á Sauðárkróki og Bóthildi Halldórsdóttur á Blönduósi menn ársins 2010 á Norðurlandi vestra. 6.1.2011 13:42 Geðhjálp: Ölmusumatargjafir eru lítilsvirðandi Geðhjálp skorar á hjálparstofnanir að taka höndum saman við yfirvöld og móta nýtt fyrirkomulag neyðarstoðar við fátækt fólk í landinu. Í ályktun frá stjórn Geðhjálpar segir að ölmusumatargjafir með tilheyrandi biðröðum séu lítilsvirðandi fyrir það fólk sem þarf á sértækri aðstoð að halda. 6.1.2011 13:40 Veðurstofan varar við sjávarflóðum Veðurstofa Íslands hefur sent frá sér viðvörun vegna hugsanlegra sjávarflóða við hafnir frá Hornbjargi og suður með Austfjörðum. Athygli er vakin á að veðurspá er mjög slæm fyrir norðanvert landið í kvöld og nótt samfara því er stórstreymt og spár um öldhæð mjög slæm. 6.1.2011 12:49 Voru ekki tilbúin að lýsa yfir stuðningi við stefnu ríkisstjórnarinnar Þrír þingmenn Vinstri grænna, þeir sömu og sátu hjá við atkvæðagreiðslu um fjárlög, voru ekki tilbúnir að styðja ályktun um stuðning við stefnu ríkisstjórnarinnar á þingflokksfundi Vinstri grænna í gær. 6.1.2011 12:49 Farsímanotkun veldur streitu hjá bílstjórum Samkvæmt niðurstöðu viðhorfskönnunar sem Capacent Gallup gerði fyrir Umferðarstofu lét gera fer almennt tillitsleysi mjög í taugarnar á ökumönnum. Þar kemur einnig fram að farsímanotkun annarra ökumanna er streituvaldur hjá bílstjórum. 6.1.2011 12:30 Gnarr: Betra að hlúa að erlendum gestum en að skjóta þá Borgrastjórinn í Reykjavík vill frekar hlúa að erlendum gestum sem hingað koma en að skjóta þá. Á næstu dögum fer í gang alþjóðleg söfnun fyrir nokkurskonar endurhæfingarbúðum fyrir Ísbirni, en ætlunin er að koma þeim upp í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. 6.1.2011 12:20 Öllum brennum frestað í Reykjavík í kvöld Hátíðarhöldum í tengslum við þrettándann sem halda átti í Reykjavík í kvöld hefur verið frestað. Varað er við stormi í borginni í kvöld og því þótti óráðlegt að halda sig við áður ákveðin hátíðarhöld. Til stóð að fagna þrettándanum í Vesturbæ, í Grafarholti og í Grafarvogi. 6.1.2011 12:09 Gunnar Rúnar fluttur á Sogn Gunnar Rúnar Sigurþórsson, sem játað hefur að hafa orðið Hannesi Þór Helgasyni að bana, var á mánudag fluttur af Litla-Hrauni og á réttargæsludeildina á Sogni. Guðrún Sesselja Arnardóttir, verjandi Gunnars Rúnars, staðfestir þetta í samtali við Vísi. Gunnar Rúnar er enn í gæsluvarðhaldi en aðalmeðferð í máli hans hefst 7. febrúar. 6.1.2011 12:07 Almannavarnir: Varað við stormi um allt land Almannavarnadeild ríkslögreglustjóra vill vekja athygli á því að Veðurstofan varar við stormi um allt land og talsverðri ofankomu norðaustanlands. 6.1.2011 11:31 Átta létust - „Við viljum slysalausa umferð“ Átta manns létust í banaslysum í umferðinni á síðasta ári. „Það er vissulega 8 manns of mikið og ég endurtek það sem ég nefndi á umferðarþingi nú í haust að það á enginn að látast í umferðarslysi hjá okkur. Við viljum slysalausa umferð - á sama hátt og við viljum slysalaust flug og slysalausar siglingar," sagði Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra á fundi um umferðaröryggi sem nú stendur yfir. 6.1.2011 11:15 Þrettándabrennum víða frestað vegna veðurs Þrettándabrennum hefur víða verið frestað og annars staðar hyggjast menn meta stöðuna þegar líða fer á daginn. Á höfuðborgarsvæðinu verður tekin ákvörðun síðar í dag um hvort hátíðarhöldin fara fram eður ei. 6.1.2011 10:23 Slökktu snarlega eld í innréttingu Lögreglumenn á Selfossi fengu tilkynningu um reykjarlykt og að reykskynjari væri í gangi í íbúðarhúsnæði við Fossheiði klukkan 9.21 í morgun. Þeir fóru strax á staðinn, brutu upp hurð á mannlausri íbúðinni og náðu með slökkvitæki að slökkva eld sem var laus í innréttingu. 6.1.2011 09:42 Tæplega hundrað vilja bætur vegna Breiðavíkurdvalar Tæplega hundrað manns hafa gert kröfu um sanngirnisbætur vegna vistunar á Breiðavíkurvistheimilinu. Síðasti dagur til að sækja um bætur er fimmtudagurinn 27. janúar. 6.1.2011 09:26 FÍB um Kristján: „Hann ber sig karlmannlega“ „Kristján Möller fyrrum samgönguráðherra og baráttumaður fyrir hlutafélaga- og vegatollavæðingu þjóðveganna út frá höfuðborgarsvæðinu er ókátur yfir undirskriftasöfnun FÍB gegn þessu áhugamáli hans og segir félagið standa ófaglega að málum. FÍB hlýtur vitaskuld að þurfa að hugsa vel sinn gang þegar slíkur fagmaður sem hann mælir svo." 6.1.2011 08:58 Afleitt ferðaveður á Austurlandi Afleitt ferðaveður er á Austurlandi, ófært og stórhríð á Fjarðarheiði, Vatnsskarði eystra, Öxi , Breiðdalsheiði og á Fagradal, og óveður er í Hamarsfirði. 6.1.2011 08:16 Lögreglan í útkall vegna gítarleiks Lögreglan var kvödd að iðnaðarhúsnæði með íbúðarherbergjum í Höfðahverfi í Reykjavík undir morgun, þar sem íbúum var ekki svefnsamt vegna gítarleiks í einu herberginu. 6.1.2011 08:10 Tveir þjófar gripnir í kvenfataverslun Lögreglan handtók tvo þjófa í nótt eftir að þeir brutust inn í kvenfataversluln við Laugaveg í Reykjavík og voru að taka fatnað til handargagns á lager verlsunarinnar. 6.1.2011 08:06 Játaði ránið í útibúi Arionbanka Karlmaður um tvítugt, sem gerði tilraun til að ræna útibú Arionbanka í Árbæjarhverfi í Reykjavík í gærkvöldi, og viðhafði ógnandi tilburði við starfsmenn, gaf sig fram við lögreglu í gærkvöldi og játaði á sig verknaðinn. 6.1.2011 08:03 Krafa um að sjómannaafsláttur verði ekki skertur Félag skipstjórnarmanna krefst þess að hætt verði við skerðingu sjómannaafsláttar af sköttum, sem hófst um áramótin. 6.1.2011 07:47 Fæðingamet sett á sjúkrahúsinu á Akranesi 359 börn fæddust á sjúkarhúsinu á Akarnesi á nýliðnu ári, sem er met í sextíu ára sögu stofnunarinnar. Það er 86 börnum fleira en árið áður, sem líka var met ár. 6.1.2011 07:40 Nokkrir jarðskjálftar í Eyjafjalla- og Mýrdalsjökli Nokkrir jarðskjálftar urðu undir Eyjafjallajökli og Mýrdalsjökli í nótt. Þeir mældust þó allir undir tveimur á Richter. 6.1.2011 07:30 Þráðlaus net Símans liggja vel við höggi Gæti þeir sem kaupa nettengingar hjá Símanum ekki að sér og breyti sjálfgefnum stillingum í beini (e. router) er hægur leikur að brjótast inn á þráðlaus net þeirra. Þannig gætu ókunnugir notað nettengingu þeirra til netvafurs, eða til að hlaða vafasömu efni af netinu. 6.1.2011 07:00 Ákvörðun um áfrýjun bíður enn Slitastjórn Glitnis hefur enn ekki ákveðið hvort frávísunarúrskurði dómarans Charles Ramos í Glitnismálinu í New York verði áfrýjað. Slitastjórnin fær að líkindum eins mánaðar áfrýjunarfrest eftir að skriflegur úrskurður liggur fyrir en sá úrskurður er hins vegar enn ekki tilbúinn. 6.1.2011 06:30 Þekktu niðurstöður mælingar Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir að bæjaryfirvöld hafi vitað af díoxíni í útblæstri frá sorpbrennslunni á staðnum síðan mæling var gerð árið 2007. „Við höfum verið að vinna að úrlausn þeirra mála síðan þá. Það bendir flest til þess að við séum búin að ná díoxínmenguninni verulega niður og að íbúum hér stafi engin bráð hætta af mengun frá stöðinni. 6.1.2011 06:00 Baráttumál Íslands Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, segir að síðustu tvo áratugi hafi íslensk stjórnvöld lagt mikla áherslu á alþjóðlegt samstarf til að draga úr mengun sjávar af völdum þrávirkra lífrænna efna á borð við díoxín og fúran. 6.1.2011 06:00 Sveitarfélögin sóttu undanþágu fast Stjórnvöld fengu undanþágu frá ströngum reglum um sorpbrennslu vegna þrýstings frá sveitarfélögunum. Umhverfisráðuneytið taldi enga umhverfisvá fylgja díoxíni 2007 þar sem Umhverfisstofnun gerði engar tillögur um aðgerðir. 6.1.2011 06:00 Kæra Hannesar til skoðunar „Málið er til skoðunar hjá mér og ég get ekkert tjáð mig um efni þess eða framgang.“ Þetta segir Guðjón Ólafur Jónsson hæstaréttarlögmaður spurður um framgang kærumáls Hannesar Smárasonar gegn ríkissaksóknara og saksóknara efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra. Guðjón Ólafur er settur saksóknari í málinu. 6.1.2011 05:00 Sjá næstu 50 fréttir
Björgunarsveitir kallaðar út Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út í verkefni á Reyðarfirði, á Seyðisfirði og í Vestmannaeyjum í kvöld vegna veðurs. Ekki hafa fengist upplýsingar um það hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörg hvers eðlis verkefni björgunarsveitirnar fengust við, nema á Reyðarfirði en þar losnaði þak. 6.1.2011 22:48
Hjartveiku börnin fá ekki borgað Máli Styrktarsjóðs hjartveikra barna gegn Landsbankanum og Landsvaka var vísað frá Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir jól. Styrktarsjóðurinn stefndi Landsbankanum og dótturfélagi hans Landsvaka, sem sér um rekstur 6.1.2011 21:33
Arfgreiðslur margfaldast á milli ára Margfalt fleiri erfðafjárskýrslur voru gerðar á nýliðnu árið heldur en árið 2009, samkvæmt tölum Sýslumannsins í Reykjavík. 6.1.2011 20:44
Ótryggir áfengismælar Rúmlega tvítug stúlka var dæmd fyrir ölvunarakstur í Héraðsdómi Suðurlands skömmu fyrir jól - þrátt fyrir að hafa blásið í áfengismæli hjá lögreglu og fengið grænt ljós á að setjast undir stýri, samkvæmt vitnisburði stúlkunnar og tveggja gæslumanna á tónleikasvæði í Galtalæk í sumar. Lögreglan á Hvolsvelli segir slík áfengispróf ekki fullkomin. 6.1.2011 19:28
„Þurfti að segja mig úr Sjálfstæðisflokknum" Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði í handbolta var einn þeirra sem tók þátt í pallborðsumræðum í Norræna húsinu en þar var í dag sett þriggja daga karókí maraþon. Það er Björk Guðmundsdóttir og fleiri sem standa að uppákomunni en markmiðið er að vekja athygli á undirskriftarsöfnun þar sem þess er krafist að þjóðin fái að kjósa um hvort auðlindir landsins verði framvegis í lögsögu þjóðarinnar. 6.1.2011 19:18
Kísilver í sjónmáli á Suðurnesjum Samningaviðræður um kísilverksmiðju í Helguvík eru á lokastigi og er nú vonast til ákveðið verði fyrir lok mánaðarins að hefja framkvæmdir í vor. Um 150 manns fengju vinnu við smíðina næstu tvö ár en síðan yrðu til 90 framtíðarstörf í verksmiðjunni. 6.1.2011 18:30
Töluverðar umferðartafir vegna hálku Töluverðar umferðartafir hafa skapast seinnipartinn í dag vegna veðurs og hálku á götum borgarinnar. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir þó að engin óhöpp hafi orðið. 6.1.2011 18:22
"Hættum ekki að syngja fyrr en við náum 35.000" Björk Guðmundsdóttir flutti lagið, Þrjú hjól undir bílnum, ásamt Ómari Ragnarssyni í karókímaraþoni sem hófst í dag. Björk stendur fyrir uppákomunni ásamt fleirum en takmarkið er að fá 35.000 undirskriftir þar sem skorað er á stjórnvöld að láta fara fram þjóðaratkvæðagreiðslu um eignarhald á orkuauðlindum Íslands og nýtingu þeirra. 6.1.2011 18:00
Tvíhöfði flutti besta lag í heimi Þeir félagar Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson tóku þátt í karókímaraþoninu sem nú stendur yfir í Norræna húsinu í dag. Um er að ræða uppákomu sem Björk Guðmundsdóttir og fleiri standa að en takmarkið er að fá 35.000 undirskrifftir þar sem skorað er á Alþingi að láta fara fram þjóðaratkvæðagreiðslu um eignarhald á orkuauðlindum Íslands og nýtingu þeirra. 6.1.2011 17:29
Björgólfur tapaði máli gegn RÚV Siðanefnd Blaðamannafélags Íslands hefur komist að þeirri niðurstöðu að Fréttastofa RÚV, Óðinn Jónsson fréttastjóri og Sigrún Davíðsdóttir fréttamaður hafi ekki gerst brotleg við siðareglur BÍ. Björgólfur Thor Björgólfsson athafnamaður kærði umfjöllun í Speglinum á RÚV um aflandsfélög Landsbankans. Umfjöllunin sneri að aflandsfélögum Landsbankans. 6.1.2011 17:12
Flutt slösuð til Reykjavíkur Kona á sjötugsaldri var um fimmleytið í dag flutt alvarlega slösuð suður til Reykjavíkur með sjúkaflugi eftir að hafa lent í árekstri við strætisvagn á Sauðárkróki í dag. 6.1.2011 17:10
Ari Edwald: Framhald af áramótaskaupinu Ari Edwald, forstjóri 365 miðla, segir tilboð Páls Magnússonar útvarpsstjóra um að kaupa sýningarréttinn að HM í handbolta koma of seint til að hægt sé að taka það alvarlega. 6.1.2011 16:32
Árekstur skólabíls og fólksbíls á Sauðarkróki Skólabíll og fólksbíll skullu saman á Sauðárkróki um klukkan tvö í dag. Óljósar upplýsingar eru um tildrög slyssins og ekki vitað hvort einhver hafi slasast. Mjög slæmt veður er í bænum, um tíu gráðu frost og stórhríð. Óhappið varð á veginum sem liggur með sjónum og gengur sjór upp á land og yfir götuna svo færðin er afar slæmt. 6.1.2011 16:17
RÚV vill kaupa sýningarréttinn að HM af 365 Ríkisútvarpið hefur gert 365 miðlum tilboð þess efnis að RÚV kaupi sýningarréttinn að HM í handbolta af 365 á sama verði og greitt var fyrir réttinn á sínum tíma. Í bréfi sem Páll Magnússon útvarpsstjóri sendi Ara Edwald forstjóra 365 í dag segir að þetta sé gert vegna „vaxandi óánægju í þjóðfélaginu“ með að HM verði í læstri dagskrá að mestu. 6.1.2011 16:14
Björk og Ómar tóku karaókí-dúett Björk Guðmundsdóttir og Ómar Ragnarsson tóku saman lagið í Norræna húsinu fyrr í dag þar sem stærsta söngmót Íslandssögunnar hófst klukkan þrjú. 6.1.2011 16:02
Frostbrestir í Eyjafjallajökli Á heimasíðu Veðurstofunnar má sjá að töluverður fjöldi smáskjálfta hefur mælst í Eyjafjallajökli í dag. Skýringin á því er þó ekki auknar jarðhræringar, heldur er um frostbresti í jöklinum að ræða sem eru svo miklir að þeir mælast á jarðskjálftamælum. Kuldinn hefur aukist á svæðinu í dag og veldur það því að jökullinn springur með þessum afleiðingum. 6.1.2011 14:44
Ríkisendurskoðun vill sameina kirkjusóknir Ríkisendurskoðun hefur birt yfirlit yfir rekstrarreikninga kirkjusókna landsins fyrir árið 2009. Í samantektinni kemur meðal annars fram að sóknirnar skulda samtals fjóra milljarða króna en eignir þeirra nema tæpum 26 milljörðum. Lagt er til að sóknir verði sameinaðar. 6.1.2011 14:33
Tæpur milljarður í sektir hjá Samkeppniseftirlitinu Á árinu 2010 sektaði Samkeppniseftirlitið níu aðila um samtals tæpan milljarð króna í fimm málum. Af þessum níu aðilum voru sjö sektaðir vegna ólögmæts samráðs, einn fyrir misnotkun á markaðsráðandi stöðu og einn fyrir brot á tilkynningaskyldu vegna samruna. Þetta kemur fram í ársskýrslu Samkeppniseftirlitsins sem var birt í dag. 6.1.2011 14:31
Baráttukonur menn ársins á Norðurlandi vestra Lesendur Feykis og Feykis.is hafa valið baráttukonurnar Helgu Sigurbjörnsdóttur á Sauðárkróki og Bóthildi Halldórsdóttur á Blönduósi menn ársins 2010 á Norðurlandi vestra. 6.1.2011 13:42
Geðhjálp: Ölmusumatargjafir eru lítilsvirðandi Geðhjálp skorar á hjálparstofnanir að taka höndum saman við yfirvöld og móta nýtt fyrirkomulag neyðarstoðar við fátækt fólk í landinu. Í ályktun frá stjórn Geðhjálpar segir að ölmusumatargjafir með tilheyrandi biðröðum séu lítilsvirðandi fyrir það fólk sem þarf á sértækri aðstoð að halda. 6.1.2011 13:40
Veðurstofan varar við sjávarflóðum Veðurstofa Íslands hefur sent frá sér viðvörun vegna hugsanlegra sjávarflóða við hafnir frá Hornbjargi og suður með Austfjörðum. Athygli er vakin á að veðurspá er mjög slæm fyrir norðanvert landið í kvöld og nótt samfara því er stórstreymt og spár um öldhæð mjög slæm. 6.1.2011 12:49
Voru ekki tilbúin að lýsa yfir stuðningi við stefnu ríkisstjórnarinnar Þrír þingmenn Vinstri grænna, þeir sömu og sátu hjá við atkvæðagreiðslu um fjárlög, voru ekki tilbúnir að styðja ályktun um stuðning við stefnu ríkisstjórnarinnar á þingflokksfundi Vinstri grænna í gær. 6.1.2011 12:49
Farsímanotkun veldur streitu hjá bílstjórum Samkvæmt niðurstöðu viðhorfskönnunar sem Capacent Gallup gerði fyrir Umferðarstofu lét gera fer almennt tillitsleysi mjög í taugarnar á ökumönnum. Þar kemur einnig fram að farsímanotkun annarra ökumanna er streituvaldur hjá bílstjórum. 6.1.2011 12:30
Gnarr: Betra að hlúa að erlendum gestum en að skjóta þá Borgrastjórinn í Reykjavík vill frekar hlúa að erlendum gestum sem hingað koma en að skjóta þá. Á næstu dögum fer í gang alþjóðleg söfnun fyrir nokkurskonar endurhæfingarbúðum fyrir Ísbirni, en ætlunin er að koma þeim upp í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. 6.1.2011 12:20
Öllum brennum frestað í Reykjavík í kvöld Hátíðarhöldum í tengslum við þrettándann sem halda átti í Reykjavík í kvöld hefur verið frestað. Varað er við stormi í borginni í kvöld og því þótti óráðlegt að halda sig við áður ákveðin hátíðarhöld. Til stóð að fagna þrettándanum í Vesturbæ, í Grafarholti og í Grafarvogi. 6.1.2011 12:09
Gunnar Rúnar fluttur á Sogn Gunnar Rúnar Sigurþórsson, sem játað hefur að hafa orðið Hannesi Þór Helgasyni að bana, var á mánudag fluttur af Litla-Hrauni og á réttargæsludeildina á Sogni. Guðrún Sesselja Arnardóttir, verjandi Gunnars Rúnars, staðfestir þetta í samtali við Vísi. Gunnar Rúnar er enn í gæsluvarðhaldi en aðalmeðferð í máli hans hefst 7. febrúar. 6.1.2011 12:07
Almannavarnir: Varað við stormi um allt land Almannavarnadeild ríkslögreglustjóra vill vekja athygli á því að Veðurstofan varar við stormi um allt land og talsverðri ofankomu norðaustanlands. 6.1.2011 11:31
Átta létust - „Við viljum slysalausa umferð“ Átta manns létust í banaslysum í umferðinni á síðasta ári. „Það er vissulega 8 manns of mikið og ég endurtek það sem ég nefndi á umferðarþingi nú í haust að það á enginn að látast í umferðarslysi hjá okkur. Við viljum slysalausa umferð - á sama hátt og við viljum slysalaust flug og slysalausar siglingar," sagði Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra á fundi um umferðaröryggi sem nú stendur yfir. 6.1.2011 11:15
Þrettándabrennum víða frestað vegna veðurs Þrettándabrennum hefur víða verið frestað og annars staðar hyggjast menn meta stöðuna þegar líða fer á daginn. Á höfuðborgarsvæðinu verður tekin ákvörðun síðar í dag um hvort hátíðarhöldin fara fram eður ei. 6.1.2011 10:23
Slökktu snarlega eld í innréttingu Lögreglumenn á Selfossi fengu tilkynningu um reykjarlykt og að reykskynjari væri í gangi í íbúðarhúsnæði við Fossheiði klukkan 9.21 í morgun. Þeir fóru strax á staðinn, brutu upp hurð á mannlausri íbúðinni og náðu með slökkvitæki að slökkva eld sem var laus í innréttingu. 6.1.2011 09:42
Tæplega hundrað vilja bætur vegna Breiðavíkurdvalar Tæplega hundrað manns hafa gert kröfu um sanngirnisbætur vegna vistunar á Breiðavíkurvistheimilinu. Síðasti dagur til að sækja um bætur er fimmtudagurinn 27. janúar. 6.1.2011 09:26
FÍB um Kristján: „Hann ber sig karlmannlega“ „Kristján Möller fyrrum samgönguráðherra og baráttumaður fyrir hlutafélaga- og vegatollavæðingu þjóðveganna út frá höfuðborgarsvæðinu er ókátur yfir undirskriftasöfnun FÍB gegn þessu áhugamáli hans og segir félagið standa ófaglega að málum. FÍB hlýtur vitaskuld að þurfa að hugsa vel sinn gang þegar slíkur fagmaður sem hann mælir svo." 6.1.2011 08:58
Afleitt ferðaveður á Austurlandi Afleitt ferðaveður er á Austurlandi, ófært og stórhríð á Fjarðarheiði, Vatnsskarði eystra, Öxi , Breiðdalsheiði og á Fagradal, og óveður er í Hamarsfirði. 6.1.2011 08:16
Lögreglan í útkall vegna gítarleiks Lögreglan var kvödd að iðnaðarhúsnæði með íbúðarherbergjum í Höfðahverfi í Reykjavík undir morgun, þar sem íbúum var ekki svefnsamt vegna gítarleiks í einu herberginu. 6.1.2011 08:10
Tveir þjófar gripnir í kvenfataverslun Lögreglan handtók tvo þjófa í nótt eftir að þeir brutust inn í kvenfataversluln við Laugaveg í Reykjavík og voru að taka fatnað til handargagns á lager verlsunarinnar. 6.1.2011 08:06
Játaði ránið í útibúi Arionbanka Karlmaður um tvítugt, sem gerði tilraun til að ræna útibú Arionbanka í Árbæjarhverfi í Reykjavík í gærkvöldi, og viðhafði ógnandi tilburði við starfsmenn, gaf sig fram við lögreglu í gærkvöldi og játaði á sig verknaðinn. 6.1.2011 08:03
Krafa um að sjómannaafsláttur verði ekki skertur Félag skipstjórnarmanna krefst þess að hætt verði við skerðingu sjómannaafsláttar af sköttum, sem hófst um áramótin. 6.1.2011 07:47
Fæðingamet sett á sjúkrahúsinu á Akranesi 359 börn fæddust á sjúkarhúsinu á Akarnesi á nýliðnu ári, sem er met í sextíu ára sögu stofnunarinnar. Það er 86 börnum fleira en árið áður, sem líka var met ár. 6.1.2011 07:40
Nokkrir jarðskjálftar í Eyjafjalla- og Mýrdalsjökli Nokkrir jarðskjálftar urðu undir Eyjafjallajökli og Mýrdalsjökli í nótt. Þeir mældust þó allir undir tveimur á Richter. 6.1.2011 07:30
Þráðlaus net Símans liggja vel við höggi Gæti þeir sem kaupa nettengingar hjá Símanum ekki að sér og breyti sjálfgefnum stillingum í beini (e. router) er hægur leikur að brjótast inn á þráðlaus net þeirra. Þannig gætu ókunnugir notað nettengingu þeirra til netvafurs, eða til að hlaða vafasömu efni af netinu. 6.1.2011 07:00
Ákvörðun um áfrýjun bíður enn Slitastjórn Glitnis hefur enn ekki ákveðið hvort frávísunarúrskurði dómarans Charles Ramos í Glitnismálinu í New York verði áfrýjað. Slitastjórnin fær að líkindum eins mánaðar áfrýjunarfrest eftir að skriflegur úrskurður liggur fyrir en sá úrskurður er hins vegar enn ekki tilbúinn. 6.1.2011 06:30
Þekktu niðurstöður mælingar Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir að bæjaryfirvöld hafi vitað af díoxíni í útblæstri frá sorpbrennslunni á staðnum síðan mæling var gerð árið 2007. „Við höfum verið að vinna að úrlausn þeirra mála síðan þá. Það bendir flest til þess að við séum búin að ná díoxínmenguninni verulega niður og að íbúum hér stafi engin bráð hætta af mengun frá stöðinni. 6.1.2011 06:00
Baráttumál Íslands Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, segir að síðustu tvo áratugi hafi íslensk stjórnvöld lagt mikla áherslu á alþjóðlegt samstarf til að draga úr mengun sjávar af völdum þrávirkra lífrænna efna á borð við díoxín og fúran. 6.1.2011 06:00
Sveitarfélögin sóttu undanþágu fast Stjórnvöld fengu undanþágu frá ströngum reglum um sorpbrennslu vegna þrýstings frá sveitarfélögunum. Umhverfisráðuneytið taldi enga umhverfisvá fylgja díoxíni 2007 þar sem Umhverfisstofnun gerði engar tillögur um aðgerðir. 6.1.2011 06:00
Kæra Hannesar til skoðunar „Málið er til skoðunar hjá mér og ég get ekkert tjáð mig um efni þess eða framgang.“ Þetta segir Guðjón Ólafur Jónsson hæstaréttarlögmaður spurður um framgang kærumáls Hannesar Smárasonar gegn ríkissaksóknara og saksóknara efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra. Guðjón Ólafur er settur saksóknari í málinu. 6.1.2011 05:00