Fleiri fréttir Háskólasjóður Eimskipafélagsins veitir allt að 60 milljónir í styrki Á aldarafmæli Háskóla Íslands í upphafi næsta árs verður úthlutað allt að 60 milljónum króna í vísindastyrki til doktorsnema úr Háskólasjóði H/f Eimskipafélags Íslands. Í tilkynningu frá háskólanum segir að ekki hafi verið unnt að úthluta nýjum styrkjum úr sjóðnum undanfarin tvö ár vegna rýrnunar sjóðsins í efnahagshruninu árið 2008. 14.12.2010 14:36 Barnafjölskyldur borga 300 þúsundum meira Gjaldskrárhækkanir í skólum Reykjavíkur munu kosta þær fjölskyldur sem verst verða úti nærri 300 þúsund krónur á ári. Þetta segir Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna, sem sakar meirihlutann um að hafa ekki hugsað málið til enda og segir að fullnýting útsvars hefði dugað til að koma í veg fyrir slíkar hækkanir. 14.12.2010 14:17 Samvinna eðlileg á tilteknum sviðum Það er eðlilegt að stærstu opinberu háskólarnir sameinist um sameiginlegan stjórnsýsluhluta, sameiginlegt gæðamat og eitt upplýsingakerfi, sagði Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra í utandagskrárumræðu á Alþingi í dag. 14.12.2010 13:42 Þingmenn vilja fækka myrkum morgnum Klukkunni á Íslandi verður seinkað um klukkustund, verði þingsályktunartillaga fjórtán þingmanna úr öllum flokkum á Alþingi samþykkt. Gert ráð fyrir að fundin verði hentug tímasetning til þess að ráðast í aðgerðina innan árs frá samþykkt þingsályktunartillögunnar. 14.12.2010 12:58 Fimm hundruð lögðu ólöglega um helgina Mikið er um stöðubrot í Reykjavík en um helgina hafði lögreglan afskipti af hátt í fimm hundruð ökutækjum vegna þessa, jafnt á miðborgarsvæðinu sem annars staðar. 14.12.2010 12:26 Óvenju lágt hlutfall í launakostnað hjá Hraðbraut Aðeins 37% af rekstrarútgjöldum menntaskólans Hraðbrautar eru laun. Í framhaldsskólum á vegum ríkisins er hlutfall launakostnaðar að jafnaði tvöfalt hærra eða um 75%. Þetta kemur fram í skýrslu menntamálanefndar um Hraðbraut en í henni eru stjórnendur skólans harðlega gangrýndir fyrir meðferð sína á opinberum fjármunum. 14.12.2010 12:21 Vel heppnað uppboð í Góða hirðinum til styrktar Bjarkarási Alls söfnuðust 301 þúsund krónur á uppboði í Góða hirðinum, nytjamarkaði Sorpu, sem haldið var á föstudag til styrktar Bjarkarási. Uppboðið er annað í röðinni á skömmum tíma til styrktar Bjarkarási, sem er ein af stofnunum Áss styrktarfélags sem veitir fötluðu fólki dagþjónustu, hæfingu og vinnu. Alls hafa því safnast 687 þúsund krónur sem renna óskiptar til styrktarfélagsins. Uppboðshaldari var tónlistarmaðurinn KK sem gaf vinnu sína til styrktar góðu málefni. 14.12.2010 11:50 Ísland annað mesta lýðræðisríki heims Ísland er í öðru sæti á lista The Economist Intelligence Unit, rannsóknarfyrirtækis tímaritsins The Economist, sem hefur raðað ríkjum jarðar eftir því hvar mest lýðræði ríkir. Norðmenn tróna á toppnum með heildareinkunina 9.80 en Ísland fær 9.65 í einkunn. Danmörk og Svíþjóð fylgja í kjölfarið og Nýja Sjáland er í fimmta sæti. 14.12.2010 11:37 Um 20% fleiri slösuðust alvarlega í umferðarslysum Þeim sem slösuðust alvarlega í umferðarslysum á fyrstu níu mánuðum ársins fjölgaði um 20% miðað við sama tímabil í fyrra. Alvarlega slasaðir eru þó á þessu tímabili ársins 2010 tæplega 4% færri en árið 2008, samkvæmt tölum Umferðarstofu. 14.12.2010 11:27 Jussanam vill verða íslenskur ríkisborgari Brasilíska söngkonan og frístundaleiðbeinandinn Jussanam Da Silva vinnur nú að því ásamt lögmanni sínum að sækja um ríkisborgararétt á Íslandi. Hún hefur enn ekki fengið svar frá dóms- og mannréttindaráðuneytinu um hvort hún fær hér atvinnuleyfi en ríkisborgararéttur myndi tryggja henni rétt til að starfa hér. 14.12.2010 11:23 Fundi fjárlaganefndar frestað Fresta þurfti fundi fjárlaganefndar sem halda átti klukkan tíu í morgun. Fundurinn mun fara fram klukkan hálfátta í kvöld. Björn Valur Gíslason, þingmaður VG og varaformaður fjárlaganefndar, segir að nokkur praktísk atriði hafi staðið út af borðinu sem ljúka þurfi áður en vinna nefndarinnar hefjist. Hann segir að það liggi ljóst fyrir að ekki sé 14.12.2010 10:39 Aðeins einn bað um rökstuðning frá FME Einn umsækjandi um starf sviðsstjóra rekstrarsviðs Fjármálaeftirlitsins óskaði eftir rökstuðningi fyrir því að Ingibjörg S. Stefánsdóttir var ráðin í stöðuna. Alls sóttu 63 um starfið. 14.12.2010 10:16 Þurfum skýra sýn á háskólasamfélagið Það liggur fyrir samkvæmt hagtölum að það verði að skera meira niður og hagræða í menntakerfinu. Það þarf að hafa skýra framtíðarsýn á það hvernig það er gert, segir Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, sem er málshefjandi í utandagskrárumræðu í dag um framtíð háskólasamfélagsins. 14.12.2010 09:33 Hveragerðisbær greiðir nemendum fyrir að hreinsa rusl Hveragerðisbær hefur gert samning við nemendur í 7. bekk Grunnskólans í Hveragerði um að nemendur taki að sér að hreinsa rusl í Hveragerðisbæ. Fyrir vinnu nemenda greiðir bæjarfélagið fasta upphæð mánaðarlega sem rennur óskipt í ferðasjóð nemendanna sem stefna á skemmtiferð á Úlfljótsvatn. 14.12.2010 08:53 Starfsendurhæfing eykur sjálfstraust og dregur úr einangrun Starfsendurhæfing dregur úr félagslegri einangrun, eykur sjálfstraust, hvetur fólk til náms og ætla má að með henni megi draga úr fátækt til lengri tíma litið. Þetta eru meðal niðurstaðna úr könnun á áhrifum starfsendurhæfingar sem kynnt var í gær. 14.12.2010 08:25 Brottför Herjólfs frá Eyjum seinkar til kl. 10.30 Brottför Herjólfs frá Vestmannaeyjum til Landeyjahafnafr hefur verið seinkað til klukkan 10.30 í dag. 14.12.2010 07:35 Ómengað ástarlíf í úteyjum Fegnitíminn er hafinn af fullum krafti í úteyjum Vestmannaeyja, en þar ganga kindur úti í fimm eyjum. Hrútarnir eru hinsvegar aldir vel í Heimaey, eða fengnir af fasta landinu til að gagnast kindunum um þetta leiti. 14.12.2010 07:29 Bíl ekið nánast inn í Krónuna í Vestmannaeyjum Engan sakaði þegar bíl var ekið nánast inn í verslunina Krónuna í Vestmannaeyjum í gærdag, og glerbrotum úr útidyrum ringdi inn í verslunina. 14.12.2010 07:24 Rúða var brotin í kaffihúsi Rúða var brotin í kaffihúsi á Skólavörðuholti í nótt, en líklega hefur komið styggð að þeim sem þar var að verki, því hann fór ekki inn á staðinn, en lét sig hverfa. 14.12.2010 07:16 Reykjavík styðji við framgang friðar Tillagna um hvernig staðið verði að Friðarstofnun Reykjavíkur er að vænta í byrjun nýs árs. 14.12.2010 07:15 Þrjár bílveltur Ökumaður slasaðist nokkuð en farþegi minna þegar bíll valt út af Suðurlandsvegi í grennd við Hvolsvöll síðdegis í gær. 14.12.2010 07:03 Lögmaður sakaður um fjárdrátt Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur ákært tæplega fimmtugan héraðsdómslögmann fyrir fjárdrátt með því að hafa dregið sér tólf milljónir króna. 14.12.2010 07:00 Mótmæla lokun vínbúðar á Garðatorgi Eigendur og starfsfólk fyrirtækja á Garðartorgi hafa sent áskorun til bæjaryfirvalda í Garðabæ um að fyrirhugaðri lokun Vínbúðar ÁTVR um áramót verði mótmælt. Bæjarráð kveðst ætla að leita skýringa hjá ÁTVR. 14.12.2010 06:00 Fjórðungur ferða er til Þorlákshafnar Herjólfur hefur siglt til og frá Þorlákshöfn í um 25 prósent skipta síðan Landeyjahöfn var tekin í notkun þann 21. júlí. Fargjald fyrir einn fullorðinn á milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar kostar þúsund krónur, en til og frá Þorlákshöfn er fargjaldið 2.660 krónur. 14.12.2010 06:00 Óánægður með svör sendiráðsins Tilkynnt verður um viðbrögð íslenskra dómsmálayfirvalda vegna eftirlits bandaríska sendiráðsins í nágrenni sendiráðsbyggingarinnar í dag. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er dómsmálaráðherra afar óánægður með svör bandaríska sendiráðsins. 14.12.2010 06:00 Vilja friða hús frumkvöðla Einbýlishúsin á Bakkaflöt 1 og í Mávanesi 4 í Garðabæ eru meðal fjögurra einbýlishúsa sem Húsafriðunarnefnd telur að friða eigi sem merk framlög til íslenskrar byggingarlistar. 14.12.2010 06:00 Landlæknir skoðar reikninga tannlæknis „Það er alfarið mál Sjúkratrygginga Íslands,“ segir Geir Gunnlaugsson landlæknir spurður álits á ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) þess efnis að hætta viðskiptum við tannlækni á Suðurnesjum sem ákærður hefur verið fyrir fjársvik upp á 129 þúsund krónur. Geir segir landlæknisembættið ekkert hafa með þann þátt málsins að gera og sé það einungis á hendi Sjúkratrygginga. 14.12.2010 06:00 Hvergi fleiri skráðir í stjórnmálaflokka Um 42 prósent íslenskra kjósenda, tæplega 100 þúsund manns, eru skráð í stjórnmálaflokka. Hlutfallið er töluvert hærra en dæmi eru um annars staðar. Þetta er meðal þess sem kemur fram í grein Gunnars Helga Kristinssonar, prófessors í stjórnmálafræði, sem birtist í ritinu Stjórnmál og stjórnsýsla sem kemur út í dag. 14.12.2010 06:00 Stal 5000 krónum úr bíl í dag og bíl í síðustu viku Eigandi bíls á Sauðárkróki hringdi í lögregluna í dag en nágranni mannsins hafði sagt honum frá manni sem var að gramsa í bílnum hans. Þegar eigandinn ætlaði út að spyrja manninn hvaða erindi hann ætti í bílinn var hann horfinn á braut. Nágranninn hafði þá fylgst með því hvaða leið hann labbaði og eigandinn fór þá á eftir honum. 13.12.2010 22:13 Flutt til Reykjavíkur eftir bílveltu Breskt par var flutt til Reykjavíkur í sjúkrabíl í dag eftir að bifreið sem þau voru í valt tvær til þrjár veltur á Suðurlandsvegi til móts við Steinmóðabæ. Ökumaðurinn slasaðist nokkuð en hann var með sár á höfði og kvartaði undan verkjum í baki. 13.12.2010 22:39 Lýst eftir 14 ára stúlku Lögregla höfuðborgarsvæðisins leitar að Steinunni Lilju Árnadóttur. 13.12.2010 21:37 400 ökumenn stöðvaðir um helgina Tæplega fjögur hundruð ökumenn voru stöðvaðir á höfuðborgarsvæðinu um helgina í sérstöku umferðareftirliti lögreglunnar. 13.12.2010 19:55 Keyrt á konu í Skeifunni Kona varð fyrir bíl í Skeifunni í Reykjavík um klukkan korter yfir fimm í dag. Slysið átti sér stað á bílastæði fyrir utan verslun í Skeifunni en konan hlaut höfuðhögg og var flutt á slysadeild í sjúkrabíl. 13.12.2010 19:52 Icesave verður flutt sem stjórnarfrumvarp í vikunni Forystumönnum ríkisstjórnarinnar mistókst í dag að fá stjórnarandstöðuna til liðs við sig í Icesave málinu. Stjórnarandstaðan vill ekki vera með á frumvarpi ríkisstjórnarinnar, sem verður lagt fram í vikunni. Forsætisráðherra vonast til að málið verði að lokum afgreitt samhljóða. 13.12.2010 18:30 Sex látnir í umferðinni í ár Sex eru látnir í umferðinni í ár. Það er sex manns of mikið, en talan oft verið hærri. Ágúst Mogensen, framkvæmdastjóri Rannsóknarnefndar umferðaslysa, segist vonast til þess að þessar tölur bendi til þess að menn séu farnir að gá betur að sér í umferðinni. 13.12.2010 21:48 Standa sig verr í Háskóla Íslands Nemendur úr Hraðbraut standa sig verr í Háskóla íslands en nemendur úr öðrum menntaskólum. Þetta kemur fram í skýrslu menntamálanefndar um málefni Hraðbrautar, en hún er áfellisdómur yfir stjórnendum skólans. 13.12.2010 19:37 Útilokar ekki uppsagnir Grunnskólabörnum í Reykjavík hefur fækkað um nærri fimmtán hundruð á fimm árum. Hátt í sextíu starfsmönnum er ofaukið í skólum Reykjavíkur og fræðslustjóri útilokar ekki uppsagnir til að saxa á hundruð milljóna króna halla. 13.12.2010 19:14 Vill róttækar breytingar á lögum um Stjórnarráð Forsætisráðherra vill að gerðar verði róttækar breytingar á lögum um Stjórnarráðið og vonast til að málið nái fram að ganga á vorþingi. 13.12.2010 18:51 Ekki brugðist við áskorun talsmanns Wikileaks Utanríkisráðherra hefur ekki brugðist við áskorun talsmanns Wikileaks um að fordæma þær árásir sem vefsíðan hefur orðið fyrir undanfarið. 13.12.2010 18:42 Í gæsluvarðhaldi til 20. desember Þrír karlmenn um tvítugt, sem grunaðir eru um að hafa framið vopnað rán á Selfossi síðastliðinn laugardag, voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 20. desember í Hérðasdómi Suðurlands í dag. 13.12.2010 18:30 Segir ekki hægt að ýta á ON-hnapp fyrir Þingeyinga Búist er við að Landsvirkjun ákveði síðar í vikunni að hefja rannsóknarboranir í Þingeyjarsýslum á ný eftir meira en tveggja ára hlé. Iðnaðarráðherra reyndi á Alþingi í dag að draga úr væntingum Þingeyinga um skjóta atvinnuuppbyggingu í héraðinu. 13.12.2010 18:20 Fjársvikamál: Fimmtán einstaklingar eiga von á ákæru Allt að fimmtán einstaklingar eiga von á ákæru í umfangsmiklu fjársvikamáli sem teygir anga sína inn til embættis ríkisskattstjóra. Lögregla segir þetta vera eitt grófasta svikamál sem upp hefur komið. 13.12.2010 18:06 Hæstiréttur staðfestir gæsluvarðhald yfir hrottanum í Laugardal Hæstiréttur Íslands hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að tuttugu og þriggja ára karlmaður, sem réðist á stúlku á göngustíg við Suðurlandsbraut í Reykjavík í október síðastliðnum, sæti gæsluvarðhaldi til 7. janúar 2011. 13.12.2010 17:26 Raunveruleikaþáttur um hvolpa á Netinu Sony, Panasonic og systkini þeirra eru aðalpersónurnar í nýjum „raunveruleikaþætti" sem sendur er út beint á Netinu. Haraldur Ási Lárusson, starfsmaður kvikmyndagerðarfyrirtækisins Kukl, á tíkina Týru sem gaut hvolpunum fyrir skemmstu. 13.12.2010 16:27 Ekkert samkomulag um Icesave frumvarp Tilraunir forystumanna ríkisstjórnarinnar til þess að fá stjórnarandstöðuna í lið með sér við framlagningu frumvarps vegna Icesave-samninganna fóru út um þúfur í dag. 13.12.2010 16:13 Sjá næstu 50 fréttir
Háskólasjóður Eimskipafélagsins veitir allt að 60 milljónir í styrki Á aldarafmæli Háskóla Íslands í upphafi næsta árs verður úthlutað allt að 60 milljónum króna í vísindastyrki til doktorsnema úr Háskólasjóði H/f Eimskipafélags Íslands. Í tilkynningu frá háskólanum segir að ekki hafi verið unnt að úthluta nýjum styrkjum úr sjóðnum undanfarin tvö ár vegna rýrnunar sjóðsins í efnahagshruninu árið 2008. 14.12.2010 14:36
Barnafjölskyldur borga 300 þúsundum meira Gjaldskrárhækkanir í skólum Reykjavíkur munu kosta þær fjölskyldur sem verst verða úti nærri 300 þúsund krónur á ári. Þetta segir Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna, sem sakar meirihlutann um að hafa ekki hugsað málið til enda og segir að fullnýting útsvars hefði dugað til að koma í veg fyrir slíkar hækkanir. 14.12.2010 14:17
Samvinna eðlileg á tilteknum sviðum Það er eðlilegt að stærstu opinberu háskólarnir sameinist um sameiginlegan stjórnsýsluhluta, sameiginlegt gæðamat og eitt upplýsingakerfi, sagði Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra í utandagskrárumræðu á Alþingi í dag. 14.12.2010 13:42
Þingmenn vilja fækka myrkum morgnum Klukkunni á Íslandi verður seinkað um klukkustund, verði þingsályktunartillaga fjórtán þingmanna úr öllum flokkum á Alþingi samþykkt. Gert ráð fyrir að fundin verði hentug tímasetning til þess að ráðast í aðgerðina innan árs frá samþykkt þingsályktunartillögunnar. 14.12.2010 12:58
Fimm hundruð lögðu ólöglega um helgina Mikið er um stöðubrot í Reykjavík en um helgina hafði lögreglan afskipti af hátt í fimm hundruð ökutækjum vegna þessa, jafnt á miðborgarsvæðinu sem annars staðar. 14.12.2010 12:26
Óvenju lágt hlutfall í launakostnað hjá Hraðbraut Aðeins 37% af rekstrarútgjöldum menntaskólans Hraðbrautar eru laun. Í framhaldsskólum á vegum ríkisins er hlutfall launakostnaðar að jafnaði tvöfalt hærra eða um 75%. Þetta kemur fram í skýrslu menntamálanefndar um Hraðbraut en í henni eru stjórnendur skólans harðlega gangrýndir fyrir meðferð sína á opinberum fjármunum. 14.12.2010 12:21
Vel heppnað uppboð í Góða hirðinum til styrktar Bjarkarási Alls söfnuðust 301 þúsund krónur á uppboði í Góða hirðinum, nytjamarkaði Sorpu, sem haldið var á föstudag til styrktar Bjarkarási. Uppboðið er annað í röðinni á skömmum tíma til styrktar Bjarkarási, sem er ein af stofnunum Áss styrktarfélags sem veitir fötluðu fólki dagþjónustu, hæfingu og vinnu. Alls hafa því safnast 687 þúsund krónur sem renna óskiptar til styrktarfélagsins. Uppboðshaldari var tónlistarmaðurinn KK sem gaf vinnu sína til styrktar góðu málefni. 14.12.2010 11:50
Ísland annað mesta lýðræðisríki heims Ísland er í öðru sæti á lista The Economist Intelligence Unit, rannsóknarfyrirtækis tímaritsins The Economist, sem hefur raðað ríkjum jarðar eftir því hvar mest lýðræði ríkir. Norðmenn tróna á toppnum með heildareinkunina 9.80 en Ísland fær 9.65 í einkunn. Danmörk og Svíþjóð fylgja í kjölfarið og Nýja Sjáland er í fimmta sæti. 14.12.2010 11:37
Um 20% fleiri slösuðust alvarlega í umferðarslysum Þeim sem slösuðust alvarlega í umferðarslysum á fyrstu níu mánuðum ársins fjölgaði um 20% miðað við sama tímabil í fyrra. Alvarlega slasaðir eru þó á þessu tímabili ársins 2010 tæplega 4% færri en árið 2008, samkvæmt tölum Umferðarstofu. 14.12.2010 11:27
Jussanam vill verða íslenskur ríkisborgari Brasilíska söngkonan og frístundaleiðbeinandinn Jussanam Da Silva vinnur nú að því ásamt lögmanni sínum að sækja um ríkisborgararétt á Íslandi. Hún hefur enn ekki fengið svar frá dóms- og mannréttindaráðuneytinu um hvort hún fær hér atvinnuleyfi en ríkisborgararéttur myndi tryggja henni rétt til að starfa hér. 14.12.2010 11:23
Fundi fjárlaganefndar frestað Fresta þurfti fundi fjárlaganefndar sem halda átti klukkan tíu í morgun. Fundurinn mun fara fram klukkan hálfátta í kvöld. Björn Valur Gíslason, þingmaður VG og varaformaður fjárlaganefndar, segir að nokkur praktísk atriði hafi staðið út af borðinu sem ljúka þurfi áður en vinna nefndarinnar hefjist. Hann segir að það liggi ljóst fyrir að ekki sé 14.12.2010 10:39
Aðeins einn bað um rökstuðning frá FME Einn umsækjandi um starf sviðsstjóra rekstrarsviðs Fjármálaeftirlitsins óskaði eftir rökstuðningi fyrir því að Ingibjörg S. Stefánsdóttir var ráðin í stöðuna. Alls sóttu 63 um starfið. 14.12.2010 10:16
Þurfum skýra sýn á háskólasamfélagið Það liggur fyrir samkvæmt hagtölum að það verði að skera meira niður og hagræða í menntakerfinu. Það þarf að hafa skýra framtíðarsýn á það hvernig það er gert, segir Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, sem er málshefjandi í utandagskrárumræðu í dag um framtíð háskólasamfélagsins. 14.12.2010 09:33
Hveragerðisbær greiðir nemendum fyrir að hreinsa rusl Hveragerðisbær hefur gert samning við nemendur í 7. bekk Grunnskólans í Hveragerði um að nemendur taki að sér að hreinsa rusl í Hveragerðisbæ. Fyrir vinnu nemenda greiðir bæjarfélagið fasta upphæð mánaðarlega sem rennur óskipt í ferðasjóð nemendanna sem stefna á skemmtiferð á Úlfljótsvatn. 14.12.2010 08:53
Starfsendurhæfing eykur sjálfstraust og dregur úr einangrun Starfsendurhæfing dregur úr félagslegri einangrun, eykur sjálfstraust, hvetur fólk til náms og ætla má að með henni megi draga úr fátækt til lengri tíma litið. Þetta eru meðal niðurstaðna úr könnun á áhrifum starfsendurhæfingar sem kynnt var í gær. 14.12.2010 08:25
Brottför Herjólfs frá Eyjum seinkar til kl. 10.30 Brottför Herjólfs frá Vestmannaeyjum til Landeyjahafnafr hefur verið seinkað til klukkan 10.30 í dag. 14.12.2010 07:35
Ómengað ástarlíf í úteyjum Fegnitíminn er hafinn af fullum krafti í úteyjum Vestmannaeyja, en þar ganga kindur úti í fimm eyjum. Hrútarnir eru hinsvegar aldir vel í Heimaey, eða fengnir af fasta landinu til að gagnast kindunum um þetta leiti. 14.12.2010 07:29
Bíl ekið nánast inn í Krónuna í Vestmannaeyjum Engan sakaði þegar bíl var ekið nánast inn í verslunina Krónuna í Vestmannaeyjum í gærdag, og glerbrotum úr útidyrum ringdi inn í verslunina. 14.12.2010 07:24
Rúða var brotin í kaffihúsi Rúða var brotin í kaffihúsi á Skólavörðuholti í nótt, en líklega hefur komið styggð að þeim sem þar var að verki, því hann fór ekki inn á staðinn, en lét sig hverfa. 14.12.2010 07:16
Reykjavík styðji við framgang friðar Tillagna um hvernig staðið verði að Friðarstofnun Reykjavíkur er að vænta í byrjun nýs árs. 14.12.2010 07:15
Þrjár bílveltur Ökumaður slasaðist nokkuð en farþegi minna þegar bíll valt út af Suðurlandsvegi í grennd við Hvolsvöll síðdegis í gær. 14.12.2010 07:03
Lögmaður sakaður um fjárdrátt Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur ákært tæplega fimmtugan héraðsdómslögmann fyrir fjárdrátt með því að hafa dregið sér tólf milljónir króna. 14.12.2010 07:00
Mótmæla lokun vínbúðar á Garðatorgi Eigendur og starfsfólk fyrirtækja á Garðartorgi hafa sent áskorun til bæjaryfirvalda í Garðabæ um að fyrirhugaðri lokun Vínbúðar ÁTVR um áramót verði mótmælt. Bæjarráð kveðst ætla að leita skýringa hjá ÁTVR. 14.12.2010 06:00
Fjórðungur ferða er til Þorlákshafnar Herjólfur hefur siglt til og frá Þorlákshöfn í um 25 prósent skipta síðan Landeyjahöfn var tekin í notkun þann 21. júlí. Fargjald fyrir einn fullorðinn á milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar kostar þúsund krónur, en til og frá Þorlákshöfn er fargjaldið 2.660 krónur. 14.12.2010 06:00
Óánægður með svör sendiráðsins Tilkynnt verður um viðbrögð íslenskra dómsmálayfirvalda vegna eftirlits bandaríska sendiráðsins í nágrenni sendiráðsbyggingarinnar í dag. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er dómsmálaráðherra afar óánægður með svör bandaríska sendiráðsins. 14.12.2010 06:00
Vilja friða hús frumkvöðla Einbýlishúsin á Bakkaflöt 1 og í Mávanesi 4 í Garðabæ eru meðal fjögurra einbýlishúsa sem Húsafriðunarnefnd telur að friða eigi sem merk framlög til íslenskrar byggingarlistar. 14.12.2010 06:00
Landlæknir skoðar reikninga tannlæknis „Það er alfarið mál Sjúkratrygginga Íslands,“ segir Geir Gunnlaugsson landlæknir spurður álits á ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) þess efnis að hætta viðskiptum við tannlækni á Suðurnesjum sem ákærður hefur verið fyrir fjársvik upp á 129 þúsund krónur. Geir segir landlæknisembættið ekkert hafa með þann þátt málsins að gera og sé það einungis á hendi Sjúkratrygginga. 14.12.2010 06:00
Hvergi fleiri skráðir í stjórnmálaflokka Um 42 prósent íslenskra kjósenda, tæplega 100 þúsund manns, eru skráð í stjórnmálaflokka. Hlutfallið er töluvert hærra en dæmi eru um annars staðar. Þetta er meðal þess sem kemur fram í grein Gunnars Helga Kristinssonar, prófessors í stjórnmálafræði, sem birtist í ritinu Stjórnmál og stjórnsýsla sem kemur út í dag. 14.12.2010 06:00
Stal 5000 krónum úr bíl í dag og bíl í síðustu viku Eigandi bíls á Sauðárkróki hringdi í lögregluna í dag en nágranni mannsins hafði sagt honum frá manni sem var að gramsa í bílnum hans. Þegar eigandinn ætlaði út að spyrja manninn hvaða erindi hann ætti í bílinn var hann horfinn á braut. Nágranninn hafði þá fylgst með því hvaða leið hann labbaði og eigandinn fór þá á eftir honum. 13.12.2010 22:13
Flutt til Reykjavíkur eftir bílveltu Breskt par var flutt til Reykjavíkur í sjúkrabíl í dag eftir að bifreið sem þau voru í valt tvær til þrjár veltur á Suðurlandsvegi til móts við Steinmóðabæ. Ökumaðurinn slasaðist nokkuð en hann var með sár á höfði og kvartaði undan verkjum í baki. 13.12.2010 22:39
Lýst eftir 14 ára stúlku Lögregla höfuðborgarsvæðisins leitar að Steinunni Lilju Árnadóttur. 13.12.2010 21:37
400 ökumenn stöðvaðir um helgina Tæplega fjögur hundruð ökumenn voru stöðvaðir á höfuðborgarsvæðinu um helgina í sérstöku umferðareftirliti lögreglunnar. 13.12.2010 19:55
Keyrt á konu í Skeifunni Kona varð fyrir bíl í Skeifunni í Reykjavík um klukkan korter yfir fimm í dag. Slysið átti sér stað á bílastæði fyrir utan verslun í Skeifunni en konan hlaut höfuðhögg og var flutt á slysadeild í sjúkrabíl. 13.12.2010 19:52
Icesave verður flutt sem stjórnarfrumvarp í vikunni Forystumönnum ríkisstjórnarinnar mistókst í dag að fá stjórnarandstöðuna til liðs við sig í Icesave málinu. Stjórnarandstaðan vill ekki vera með á frumvarpi ríkisstjórnarinnar, sem verður lagt fram í vikunni. Forsætisráðherra vonast til að málið verði að lokum afgreitt samhljóða. 13.12.2010 18:30
Sex látnir í umferðinni í ár Sex eru látnir í umferðinni í ár. Það er sex manns of mikið, en talan oft verið hærri. Ágúst Mogensen, framkvæmdastjóri Rannsóknarnefndar umferðaslysa, segist vonast til þess að þessar tölur bendi til þess að menn séu farnir að gá betur að sér í umferðinni. 13.12.2010 21:48
Standa sig verr í Háskóla Íslands Nemendur úr Hraðbraut standa sig verr í Háskóla íslands en nemendur úr öðrum menntaskólum. Þetta kemur fram í skýrslu menntamálanefndar um málefni Hraðbrautar, en hún er áfellisdómur yfir stjórnendum skólans. 13.12.2010 19:37
Útilokar ekki uppsagnir Grunnskólabörnum í Reykjavík hefur fækkað um nærri fimmtán hundruð á fimm árum. Hátt í sextíu starfsmönnum er ofaukið í skólum Reykjavíkur og fræðslustjóri útilokar ekki uppsagnir til að saxa á hundruð milljóna króna halla. 13.12.2010 19:14
Vill róttækar breytingar á lögum um Stjórnarráð Forsætisráðherra vill að gerðar verði róttækar breytingar á lögum um Stjórnarráðið og vonast til að málið nái fram að ganga á vorþingi. 13.12.2010 18:51
Ekki brugðist við áskorun talsmanns Wikileaks Utanríkisráðherra hefur ekki brugðist við áskorun talsmanns Wikileaks um að fordæma þær árásir sem vefsíðan hefur orðið fyrir undanfarið. 13.12.2010 18:42
Í gæsluvarðhaldi til 20. desember Þrír karlmenn um tvítugt, sem grunaðir eru um að hafa framið vopnað rán á Selfossi síðastliðinn laugardag, voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 20. desember í Hérðasdómi Suðurlands í dag. 13.12.2010 18:30
Segir ekki hægt að ýta á ON-hnapp fyrir Þingeyinga Búist er við að Landsvirkjun ákveði síðar í vikunni að hefja rannsóknarboranir í Þingeyjarsýslum á ný eftir meira en tveggja ára hlé. Iðnaðarráðherra reyndi á Alþingi í dag að draga úr væntingum Þingeyinga um skjóta atvinnuuppbyggingu í héraðinu. 13.12.2010 18:20
Fjársvikamál: Fimmtán einstaklingar eiga von á ákæru Allt að fimmtán einstaklingar eiga von á ákæru í umfangsmiklu fjársvikamáli sem teygir anga sína inn til embættis ríkisskattstjóra. Lögregla segir þetta vera eitt grófasta svikamál sem upp hefur komið. 13.12.2010 18:06
Hæstiréttur staðfestir gæsluvarðhald yfir hrottanum í Laugardal Hæstiréttur Íslands hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að tuttugu og þriggja ára karlmaður, sem réðist á stúlku á göngustíg við Suðurlandsbraut í Reykjavík í október síðastliðnum, sæti gæsluvarðhaldi til 7. janúar 2011. 13.12.2010 17:26
Raunveruleikaþáttur um hvolpa á Netinu Sony, Panasonic og systkini þeirra eru aðalpersónurnar í nýjum „raunveruleikaþætti" sem sendur er út beint á Netinu. Haraldur Ási Lárusson, starfsmaður kvikmyndagerðarfyrirtækisins Kukl, á tíkina Týru sem gaut hvolpunum fyrir skemmstu. 13.12.2010 16:27
Ekkert samkomulag um Icesave frumvarp Tilraunir forystumanna ríkisstjórnarinnar til þess að fá stjórnarandstöðuna í lið með sér við framlagningu frumvarps vegna Icesave-samninganna fóru út um þúfur í dag. 13.12.2010 16:13