Hveragerðisbær greiðir nemendum fyrir að hreinsa rusl 14. desember 2010 08:53 Nemendurnir safna sér fyrir skólaferð með því að hreinsa rusl. Mynd úr safni Hveragerðisbær hefur gert samning við nemendur í 7. bekk Grunnskólans í Hveragerði um að nemendur taki að sér að hreinsa rusl í Hveragerðisbæ. Fyrir vinnu nemenda greiðir bæjarfélagið fasta upphæð mánaðarlega sem rennur óskipt í ferðasjóð nemendanna sem stefna á skemmtiferð á Úlfljótsvatn. Þetta kemur fram í Dagskránni, fréttabréfi Suðurlands. Starf nemendanna felst meðal annars í að hreinsa rusl mánaðarlega af skólalóð, í skógrækt og við allar aðalgögur, auk þess sem hreinsað er úr trjábeðum og á öllum grænum svæðum bæjarins. Bærinn greiðir 32 þúsund krónur fyrir hvert skipti, eða 288 þúsund krónur á níu mánaða tímabili. „Ungir Hvergerðingar læra að sé rusli hent þá þarf alltaf einhver að sækja það síðar," segir Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstóri í samtali við Dagskrána. Sambærilegur samningur hefur verið gerður við 7. bekkinga í Hveragerði í fjölda ára. Í Dagskránni kemur ennfremur fram að bærinn hefur líka gert samning við 10. bekkinga sem gengur út á að nemendur aðstoða í mötuneyti skólans, annast gæslu í frímínútum og í hádegi, og aðstoða við gæslu á skólaskemmtunum elsta stigs. Hveragerðisbær greiðir 52.500 krónur á mánuði fyrir þetta, eða 472 þúsund fyrir níu mánaða tímabil. Upphæðin rennur óskipt í ferðasjóð nemendanna sem hyggjast fara í námsferð til London í lok skólaárs. Einnig er hefð fyrir samningi sem þessum. Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Fleiri fréttir Konan liggur enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Sjá meira
Hveragerðisbær hefur gert samning við nemendur í 7. bekk Grunnskólans í Hveragerði um að nemendur taki að sér að hreinsa rusl í Hveragerðisbæ. Fyrir vinnu nemenda greiðir bæjarfélagið fasta upphæð mánaðarlega sem rennur óskipt í ferðasjóð nemendanna sem stefna á skemmtiferð á Úlfljótsvatn. Þetta kemur fram í Dagskránni, fréttabréfi Suðurlands. Starf nemendanna felst meðal annars í að hreinsa rusl mánaðarlega af skólalóð, í skógrækt og við allar aðalgögur, auk þess sem hreinsað er úr trjábeðum og á öllum grænum svæðum bæjarins. Bærinn greiðir 32 þúsund krónur fyrir hvert skipti, eða 288 þúsund krónur á níu mánaða tímabili. „Ungir Hvergerðingar læra að sé rusli hent þá þarf alltaf einhver að sækja það síðar," segir Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstóri í samtali við Dagskrána. Sambærilegur samningur hefur verið gerður við 7. bekkinga í Hveragerði í fjölda ára. Í Dagskránni kemur ennfremur fram að bærinn hefur líka gert samning við 10. bekkinga sem gengur út á að nemendur aðstoða í mötuneyti skólans, annast gæslu í frímínútum og í hádegi, og aðstoða við gæslu á skólaskemmtunum elsta stigs. Hveragerðisbær greiðir 52.500 krónur á mánuði fyrir þetta, eða 472 þúsund fyrir níu mánaða tímabil. Upphæðin rennur óskipt í ferðasjóð nemendanna sem hyggjast fara í námsferð til London í lok skólaárs. Einnig er hefð fyrir samningi sem þessum.
Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Fleiri fréttir Konan liggur enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Sjá meira