Útilokar ekki uppsagnir 13. desember 2010 19:14 Grunnskólabörnum í Reykjavík hefur fækkað um nærri fimmtán hundruð á fimm árum. Hátt í sextíu starfsmönnum er ofaukið í skólum Reykjavíkur og fræðslustjóri útilokar ekki uppsagnir til að saxa á hundruð milljóna króna halla. Eftir að búið var að gera upp rekstur grunnskóla Reykjavíkur fyrir fyrstu níu mánuði ársins varð ljóst að nú stefndi í 400 milljóna króna halla á rekstri skólanna á þessu ári. Uppgjörið var kynnt í síðustu viku. Ragnar Þorsteinsson fræðslustjóri, segir bæði rekstur og laun hafa farið fram úr heimildum og skýringin sé ekki síst sú að of margir starfsmenn séu í skólum borgarinnar. Hann segir að börnum í grunnskólum hafi fækkað um fimmtán hundruð frá árinu 2005. „Og það er erfitt að bremsa niður starfsmannafjölda á sama hraða," segir hann. Ragnar segir nemendum hafa fækkað meðal annars vegna þess að lítið hafi verið byggt í Reykjavík í þenslunni, börn hafi því flutt í önnur sveitarfélög og svo hafi fólk flutt úr landi eftir hrun. Starfsmenn sitji hins vegar fastar, færri fari í námsleyfi og launalaus leyfi og fólk taki styttra fæðingarorlof. En þýðir þessi halli að segja þurfi upp fólki í grunnskólum Reykjavíkur? „Það er ekki hægt að útiloka það," segir Ragnar og tekur fram að miðað við fækkunina sé ofmönnunin upp á 50 til 60 störf. Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fleiri fréttir Aðallega hjálpað vinum sínum í prófkjörum Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Grunnskólabörnum í Reykjavík hefur fækkað um nærri fimmtán hundruð á fimm árum. Hátt í sextíu starfsmönnum er ofaukið í skólum Reykjavíkur og fræðslustjóri útilokar ekki uppsagnir til að saxa á hundruð milljóna króna halla. Eftir að búið var að gera upp rekstur grunnskóla Reykjavíkur fyrir fyrstu níu mánuði ársins varð ljóst að nú stefndi í 400 milljóna króna halla á rekstri skólanna á þessu ári. Uppgjörið var kynnt í síðustu viku. Ragnar Þorsteinsson fræðslustjóri, segir bæði rekstur og laun hafa farið fram úr heimildum og skýringin sé ekki síst sú að of margir starfsmenn séu í skólum borgarinnar. Hann segir að börnum í grunnskólum hafi fækkað um fimmtán hundruð frá árinu 2005. „Og það er erfitt að bremsa niður starfsmannafjölda á sama hraða," segir hann. Ragnar segir nemendum hafa fækkað meðal annars vegna þess að lítið hafi verið byggt í Reykjavík í þenslunni, börn hafi því flutt í önnur sveitarfélög og svo hafi fólk flutt úr landi eftir hrun. Starfsmenn sitji hins vegar fastar, færri fari í námsleyfi og launalaus leyfi og fólk taki styttra fæðingarorlof. En þýðir þessi halli að segja þurfi upp fólki í grunnskólum Reykjavíkur? „Það er ekki hægt að útiloka það," segir Ragnar og tekur fram að miðað við fækkunina sé ofmönnunin upp á 50 til 60 störf.
Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fleiri fréttir Aðallega hjálpað vinum sínum í prófkjörum Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira