Fleiri fréttir Hljóðskreytir stiklu fyrir stórmynd Lag eftir tónlistarmanninn Jóhann Jóhannesson hljómar undir stiklu að stórmyndinni Battle: Los Angeles. 26.11.2010 16:27 Miðbaugsmaddaman með allt að tólf milljónir á mánuði Vændiskonan Catalina Ncogo þénaði allt að tólf milljónir króna á mánuði samkvæmt öðrum höfundi bókarinnar Hið svarta man, eftir Þórarin Þórarinsson og Jakob Bjarnar Bjarnason. 26.11.2010 15:15 Pyntuðu mann við innheimtu fíkniefnaskuldar Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag Andra Vilhelm Guðmundsson í 2½ árs fangelsi og Gunnar Jóhann Gunnarsson í tveggja ára fangelsi fyrir fjölmörg brot. Meðal annars eru þeir ákærðir fyrir frelsissviptingu og líkamsárás. 26.11.2010 15:15 Dorrit kveikir á jólatré Kringlunnar Frú Dorrit Moussaieff mun tendra ljósin á jólatré Kringlunnar við hátíðlega áthöfn á laugardaginn klukkan þrjú. Við sama tækifæri hefst formlega góðgerðarsöfnun á jólapökkum undir jólatréð 26.11.2010 15:07 Óbeinar reykingar drepa 600 þúsund á ári Fyrsta alþjóðlega rannsóknin á áhrifum óbeinna reykinga leiðir í ljós að 600 þúsund manns látast árlega af völdum þeirra. Einn þriðji þeirra sem láta lífið vegna óbeinna reykinga eru börn, sem verða fyrir reyknum heimafyrir að því er fram kemur í rannsókninni sem unnin var af Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni og náði til 192 landa. Rannsóknin leiðir einnig í ljós að óbeinar reykingar auki líkurnar á vöggudauða, lungnabólgu og astma hjá börnum. 26.11.2010 14:42 Sonur Gunnars: „Pabbi, ég stend með þér alla leið“ Sonur Gunnars Þorsteinssonar, forstöðumanns Krossins, lýsir yfir fullum stuðningi við föður sinn vegna þeirra ásakana sem fram hafa komið um að hann hafi áreitt fjölda kvenna kynferðislega. Sonurinn, Guðni Gunnarsson, hefur sett inn á Facebook-síðu sína tengil á lagið „Vertu hjá mér" með kristilegu hljómsveitinni GIG, sem hann er sjálfur meðlimur í. Með tenglinum fylgja skilaboð til föður hans: „Textinn er fyrir dag eins og í dag... pabbi ég stend með þér alla leið.." 26.11.2010 14:31 Guðríður Arnardóttir: Gunnar fer með rangt mál „Hann fer bara með rangt mál,“ segir Guðríður Arnardóttir, formaður bæjarráðs Kópavogs, sem svarar Gunnari Birgissyni, bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, fullum hálsi. 26.11.2010 14:24 Tekur ekki afstöðu til málefna sem Alþingi á óafgreidd Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir að hann muni ekki taka afstöðu til samninga eða málefna sem Alþingi á eftir að afgreiða. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá forsetanum vegna Bloombergs viðtals þar sem fjallað er um Icesave samkomulag sem fullyrt hefur verið að sé í sjónmáli. 26.11.2010 14:13 Sænskir skattgreiðendur til aðstoðar Kristjáni Ra og Árna Sænska ríkið þurfti að hlaupa undir bagga til að starfsmenn fyrirtækisins 3 Sagas, sem er í eigu félaganna Kristjáns Ra Kristjánssonar og Árna Þórs Vigfússonar, fengu greitt. 26.11.2010 13:36 Biðst afsökunar á að hafa flutt inn notuð reiðtygi Karlmaður sem stöðvaður var í tollinum í fyrradag með notuð reiðtygi segir að um hugsunarleysi hafi verið að ræða. Matvælastofnun og Landssamband hestamanna líta málið grafalvarlegum augum enda hætta á að smitsjúkdómar geti borist hingað til lands með þessum hætti. 26.11.2010 13:19 Brestir í greiðsluaðlögunarúrræðinu Umboðsmaður skuldara telur að dómur Hæstaréttar, frá því í gær, um að kröfuhöfum sé heimilt að ganga að ábyrgðarmönnum einstaklinga sem gengist hafa undir nauðasamning til greiðsluaðlögunar sýnir hugsanlega bresti í því úrræði sem greiðsluaðlögun á að vera. 26.11.2010 12:58 Minnsta utankjörfundaraðsókn síðastliðinn áratug á Suðurnesjum Atkvæðagreiðslu utan kjörfundar vegna stjórnlagaþingskosninga er lokið hjá sýslumanninum í Keflavík. 26.11.2010 12:34 Indefence spyr ríkisstjórn um nýtt Icesave samkomulag Indefence-samtökin hafa sent stjórnvöldum spurningalista vegna frétta um að ríkisstjónin hafi á undanförnum dögum kynnt nýtt Icesave samkomulag fyrir hagsmunasamtökum atvinnulífsins. 26.11.2010 12:30 Bændur gelda ódeyfð lömb með töngum Dæmi eru um að íslenskir bændur noti svokallaðar geldingatangir til að gelda lambhrúta og kálfa án deyfingar. Leyfilegt er að selja tangirnar til almennings. Dýralæknar einir hafa heimild til að gefa dýrum deyfilyf og hafa sömuleiðis einir aðgang að þeim lyfjum. Í drögum að nýjum dýraverndarlögum verður lagt til að aðeins verði heimilt að selja tangirnar dýralæknum. Þetta er viðleitni til að tryggja að dýrin séu alltaf deyfð fyrir aðgerð. 26.11.2010 12:27 Vildu koma í veg fyrir brottflutning hersins með stuðningi við stríð Stuðningur Íslands við innrás Bandaríkjamanna í Írak árið 2003 var til að koma í veg fyrir að Bandaríkjamenn lokuðu herstöðinni á Miðnesheiði. Þetta sýnir minnisblað úr utanríkisráðuneytinu. 26.11.2010 12:17 Um fjórtán þúsund atvinnulausir - SA segir ástandið ólíðandi Um hádegisbil í gær voru 13.923 án atvinnu á Íslandi skv. vef Vinnumálastofnunar. 26.11.2010 12:15 Stjórnlagaþing: Fjölmenni í Laugardalshöll í morgun Fólk hefur streymt að Laugardalshöll í morgun þar sem utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefur farið fram vegna kosninganna til stjórnlagaþings sem fram fara á laugardaginn. 26.11.2010 12:03 Geir ritaði dómsmálaráðherra bréf Geir Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, vill að dómsmálaráðuneytið veiti sér nánari upplýsingar um aðkomu saksóknara Alþingis að samningu frumvarps um breytingar á lögum um landsdóm. 26.11.2010 11:48 „Þetta er pólitískur ruddaháttur af verstu sort“ Bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, Gunnari Birgissyni, var vísað út af fundi eftir bæjarstjórnarfund á þriðjudaginn þegar hefja átti vinnu að fjárhagsáætlun bæjarins. Gunnar fullyrðir þetta sjálfur í samtali við Vísi. 26.11.2010 11:39 Grunnskólabörn gómuðu úlpuþjófinn skæða Skólabörn í Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi hlupu uppi skæðan úlpuþjóf sem laumaðist inn í skólann í morgun. Stúlkan var að skoða úlpur sem hún hefur sennilegast ætlað stela. Þessi sama stúlka náðist á öryggismyndavél í skólanum á mánudag, en þá er talið að hún hafi stolið fimm 66° Norður úlpum. Slíkar úlpur eru dýrar. Þær geta kostað allt upp undir 70 þúsund krónur. 26.11.2010 11:12 Vill ákvæði um dýravernd í stjórnarskrá Íslands Dýravernd er fyrir borð borin og setja þarf ákvæði í stjórnarskrá til að tryggja velferð dýra á Íslandi. Þetta er mat Árna Stefáns Árnasonar sem er að ljúka við meistararitgerð sína um íslensku dýraverndarlögin, við lagadeild Háskólans í Reykjavík. 26.11.2010 10:25 Auglýsingastofa í mál við Framsóknarflokkinn Auglýsingastofan Gott fólk hefur höfðað skuldamál í Héraðsdómi Reykjavíkur gegn Framsóknarflokknum vegna reikninga sem deilt er um. 26.11.2010 10:01 Árni Johnsen vill 10 þúsund milljarða frá Bretum Árni Johnsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, vill að ríkisstjórnin höfði mál gegn breska ríkinu vegna hryðjuverkalaganna sem beitt var gegn Íslendingum við bankahrunið. Þá vill hann að Atlantshafsbandalaginu og Evrópusambandinu fyrir afskiptaleysi þeirra i málinu. 26.11.2010 10:00 Ríkisstjórnin hefur skipað um 250 nýja vinnuhópa Alls hafa 252 nýjar nefndir, ráð, verkefnisstjórnir, starfshópar og aðrir hópar verið skipaðir á vegum ráðuneytanna frá því 1. febrúar 2009. 26.11.2010 09:30 Langflest fyrirtækja nota tölvur Næstum öll fyrirtæki með 10 starfsmenn eða fleiri nota tölvur og net við starfsemi sína, samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar. Það gera einnig um 94% fyrirtækja með 2-9 starfsmenn og 82% einstaklingsfyrirtækja. Vefsíða er aðgengileg hjá 38% íslenskra fyrirtækja og í 78% tilvika hjá fyrirtækjum með fleiri en 10 starfsmenn. 26.11.2010 09:05 Kallað í lögreglu vegna litfagurrar landnámshænu Lögreglunni á Selfossi barst í gær tilkynning um lausagöngu fiðurfénaðar í Hveragerði. Þaðan hringdi húsmóðir og sagði að litfögur landnámshæna var að spranga um í garðinum sínum og vildi að lögreglan skærist í leikinn. 26.11.2010 08:25 Tvö sjúkraflug frá Akureyri Tvö sjúkraflug voru farin frá miðstöð sjúkraflugs á Akureyri í gær, og eru sjúkraflugin í ár því komin yfir 400. 26.11.2010 07:37 Hljómflutningstækjum og flatskjám rigndi úr bílnum Lögreglan á Selfossi handtók tvo innbrotsþjófa undir morgun eftir að þeir höfðu brotist inn í að minnsta kosti tvo sumarbústaði í Grímsnesi í nótt. 26.11.2010 07:19 Leitar leiða til að hreinsa mannorð sitt „Ég er bugaður maður, þetta er mér afar þungbært, og það er mikil sorg í hjarta mínu,“ segir Gunnar Þorsteinsson, forstöðumaður Krossins. „Ég verð að leita allra úrræða til að hreinsa mannorð mitt, og það mun ég gera.“ 26.11.2010 07:00 Tilraun sem mistókst og má ekki endurtaka „Þetta er tilraun sem mistókst og má ekki endurtaka,“ segir Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, um hugmyndir og þreifingar um nýjan sáttmála á vinnumarkaði. 26.11.2010 06:30 Óljóst hver leysir af í fæðingarorlofi „Ég mun nýta mér fæðingarorlofsréttinn. Það er mikilvægara en flest annað,“ segir Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra, sem er með barni og á von á sér í maí. 26.11.2010 06:30 Bragi varaði við fordæmisgildinu Fram kom í Fréttablaðinu í gær að lögmaður Götusmiðjunnar teldi að jafnræðisregla stjórnarskrárinnar hefði verið brotin þegar ráðherrar blönduðu sér í samningaviðræður um uppgjör við Árbótarhjónin, enda hefði Götusmiðjan fengið allt aðra meðferð í kerfinu þegar samningnum við hana var sagt upp. Sagðist hann ætla að kvarta yfir málinu til umboðsmanns Alþingis. 26.11.2010 06:00 Ágreiningur innan menntaráðs um trú Meirihluti menntaráðs Reykjavíkur hefur lagt fram umsögn á breytingartillögum mannréttindaráðs á samstarfi leik- og grunnskóla í Reykjavík við trúar- og lífsskoðunarhópa. 26.11.2010 06:00 Krónunni verður ekki kastað fyrir 2015 Íslenska krónan fylgir þjóðinni næstu árin, burtséð frá því hvort landið gengur í Evrópusambandið eða ekki. Um þetta voru framsögumenn sammála í gær á morgunfundi Íslenskra verðbréfa í Reykjavík. 26.11.2010 06:00 Höfum tækifæri til að endurskoða allt Þórunn Sveinbjarnardóttir vill breytingar innan þings sem utan. Björn Þór Sigbjörnsson settist niður með henni og spurði hana út í nokkur mál. 26.11.2010 06:00 Fimm konur saka Gunnar í Krossinum um kynferðisbrot Fimm konur hafa stigið fram og sakað Gunnar Þorsteinsson, forstöðumann trúfélagsins Krossins, um að hafa brotið á þeim kynferðislega. Brotin eru samkvæmt lýsingum kvennanna fyrnd að lögum sökum þess hversu langt er liðið frá því að þau áttu sér stað. 26.11.2010 06:00 Ekki lægri í næstum sjö ár Vísitala neysluverðs stóð svo til í stað á milli mánaða, hækkaði um 0,05 prósent, og mælist verðbólga nú 2,6 prósent, samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar. 26.11.2010 06:00 Höfnuðu því að matsnefnd ákvæði bætur Árbótarhjón höfnuðu í desember í fyrra tillögu Barnaverndarstofu um að deilu þeirra yrði vísað til bindandi matsnefndar ef allt um þryti. Lögmaður þeirra segir að uppsögn þjónustusamningsins hafi verið ólögmæt, enda stjórni Barnaverndarstofa sjálf eftirspurninni að meðferðarheimilum. 26.11.2010 06:00 Stjórnarformaður gagnrýnir veislur í Hellisheiðarvirkjun Innri endurskoðandi Orkuveitu Reykjavíkur (OR) og arkitekt Hellisheiðarvirkjunar héldu báðir brúðkaupsveislur í móttökusal Hellisheiðarvirkjunar án endurgjalds. Veislurnar voru haldnar 2007 og 2008. 26.11.2010 05:00 Hafnar gagnrýni á skipan sonar síns Jón Bjarnason, sjávar- og landbúnaðarráðherra var gagnrýndur á Alþingi í gær fyrir að skipa Bjarna son sinn í starfshóp um dragnótaveiðar í Skagafirði. Efaðist Ásbjörn Óttarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, um hæfi Bjarna vegna fyrri aðkomu hans að málaflokknum sem sveitarstjórnarmaður og vildi að ráðherrann svaraði því hvort hann teldi skipan sonarins vera góða stjórnsýslu. 26.11.2010 03:00 Sóttu unglingspilt til Grænlands Undanfarna daga hafa verið talsverðar annir í sjúkraflugi frá Akureyri, segir á heimasíðu Mýflugs. 25.11.2010 23:46 Ásakanirnar ekki frá nýju trúfélagi „Ég kannast ekki við það, ég er ekki í því trúfélagi,“ segir Ásta Knútsdóttir, talskona kvennanna sem ásaka Gunnar Þorsteinsson um að hafa brotið á sér. 25.11.2010 22:18 Gunnar í Krossinum: Herferðin er frá hópi í nýju trúfélagi Gunnar Þorsteinsson í Krossinum birtir yfirlýsingu á heimasíðu Krossins nú í kvöld. Þar segir hann að hann sé bugaður maður og ásakanir um að hann hafi brotið gegn fimm konum séu tilhæfulausar. Hann segir einnig að eftir að hann og Jónina giftu sig hafi þau fengið hótanir. 25.11.2010 21:39 Fangelsisstjóri tímabundið leystur frá störfum Geirmundi Vilhjálmssyni, forstöðumanni í fangelsinu Kvíabryggju, hefur verið veitt tímabundin lausn frá störfum á meðan að Ríkisendurskoðun kannar bókhald fangelsins. Þetta kemur fram á vef dómsmálaráðuneytisins. 25.11.2010 22:31 Fólk fór að streyma eftir kvöldfréttir „Röðin er núna 35 mínútur vorum við að heyra,“ segir Bergþóra Sigmundsdóttir hjá kjörstjórn en langar biðraðir hafa verið frá því klukkan sjö í kvöld við Laugardalshöllina þar sem utankjörfundarkosning fer fram. Biðtími kjósenda hefur farið allt upp í einn klukkutíma. 25.11.2010 21:16 Sjá næstu 50 fréttir
Hljóðskreytir stiklu fyrir stórmynd Lag eftir tónlistarmanninn Jóhann Jóhannesson hljómar undir stiklu að stórmyndinni Battle: Los Angeles. 26.11.2010 16:27
Miðbaugsmaddaman með allt að tólf milljónir á mánuði Vændiskonan Catalina Ncogo þénaði allt að tólf milljónir króna á mánuði samkvæmt öðrum höfundi bókarinnar Hið svarta man, eftir Þórarin Þórarinsson og Jakob Bjarnar Bjarnason. 26.11.2010 15:15
Pyntuðu mann við innheimtu fíkniefnaskuldar Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag Andra Vilhelm Guðmundsson í 2½ árs fangelsi og Gunnar Jóhann Gunnarsson í tveggja ára fangelsi fyrir fjölmörg brot. Meðal annars eru þeir ákærðir fyrir frelsissviptingu og líkamsárás. 26.11.2010 15:15
Dorrit kveikir á jólatré Kringlunnar Frú Dorrit Moussaieff mun tendra ljósin á jólatré Kringlunnar við hátíðlega áthöfn á laugardaginn klukkan þrjú. Við sama tækifæri hefst formlega góðgerðarsöfnun á jólapökkum undir jólatréð 26.11.2010 15:07
Óbeinar reykingar drepa 600 þúsund á ári Fyrsta alþjóðlega rannsóknin á áhrifum óbeinna reykinga leiðir í ljós að 600 þúsund manns látast árlega af völdum þeirra. Einn þriðji þeirra sem láta lífið vegna óbeinna reykinga eru börn, sem verða fyrir reyknum heimafyrir að því er fram kemur í rannsókninni sem unnin var af Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni og náði til 192 landa. Rannsóknin leiðir einnig í ljós að óbeinar reykingar auki líkurnar á vöggudauða, lungnabólgu og astma hjá börnum. 26.11.2010 14:42
Sonur Gunnars: „Pabbi, ég stend með þér alla leið“ Sonur Gunnars Þorsteinssonar, forstöðumanns Krossins, lýsir yfir fullum stuðningi við föður sinn vegna þeirra ásakana sem fram hafa komið um að hann hafi áreitt fjölda kvenna kynferðislega. Sonurinn, Guðni Gunnarsson, hefur sett inn á Facebook-síðu sína tengil á lagið „Vertu hjá mér" með kristilegu hljómsveitinni GIG, sem hann er sjálfur meðlimur í. Með tenglinum fylgja skilaboð til föður hans: „Textinn er fyrir dag eins og í dag... pabbi ég stend með þér alla leið.." 26.11.2010 14:31
Guðríður Arnardóttir: Gunnar fer með rangt mál „Hann fer bara með rangt mál,“ segir Guðríður Arnardóttir, formaður bæjarráðs Kópavogs, sem svarar Gunnari Birgissyni, bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, fullum hálsi. 26.11.2010 14:24
Tekur ekki afstöðu til málefna sem Alþingi á óafgreidd Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir að hann muni ekki taka afstöðu til samninga eða málefna sem Alþingi á eftir að afgreiða. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá forsetanum vegna Bloombergs viðtals þar sem fjallað er um Icesave samkomulag sem fullyrt hefur verið að sé í sjónmáli. 26.11.2010 14:13
Sænskir skattgreiðendur til aðstoðar Kristjáni Ra og Árna Sænska ríkið þurfti að hlaupa undir bagga til að starfsmenn fyrirtækisins 3 Sagas, sem er í eigu félaganna Kristjáns Ra Kristjánssonar og Árna Þórs Vigfússonar, fengu greitt. 26.11.2010 13:36
Biðst afsökunar á að hafa flutt inn notuð reiðtygi Karlmaður sem stöðvaður var í tollinum í fyrradag með notuð reiðtygi segir að um hugsunarleysi hafi verið að ræða. Matvælastofnun og Landssamband hestamanna líta málið grafalvarlegum augum enda hætta á að smitsjúkdómar geti borist hingað til lands með þessum hætti. 26.11.2010 13:19
Brestir í greiðsluaðlögunarúrræðinu Umboðsmaður skuldara telur að dómur Hæstaréttar, frá því í gær, um að kröfuhöfum sé heimilt að ganga að ábyrgðarmönnum einstaklinga sem gengist hafa undir nauðasamning til greiðsluaðlögunar sýnir hugsanlega bresti í því úrræði sem greiðsluaðlögun á að vera. 26.11.2010 12:58
Minnsta utankjörfundaraðsókn síðastliðinn áratug á Suðurnesjum Atkvæðagreiðslu utan kjörfundar vegna stjórnlagaþingskosninga er lokið hjá sýslumanninum í Keflavík. 26.11.2010 12:34
Indefence spyr ríkisstjórn um nýtt Icesave samkomulag Indefence-samtökin hafa sent stjórnvöldum spurningalista vegna frétta um að ríkisstjónin hafi á undanförnum dögum kynnt nýtt Icesave samkomulag fyrir hagsmunasamtökum atvinnulífsins. 26.11.2010 12:30
Bændur gelda ódeyfð lömb með töngum Dæmi eru um að íslenskir bændur noti svokallaðar geldingatangir til að gelda lambhrúta og kálfa án deyfingar. Leyfilegt er að selja tangirnar til almennings. Dýralæknar einir hafa heimild til að gefa dýrum deyfilyf og hafa sömuleiðis einir aðgang að þeim lyfjum. Í drögum að nýjum dýraverndarlögum verður lagt til að aðeins verði heimilt að selja tangirnar dýralæknum. Þetta er viðleitni til að tryggja að dýrin séu alltaf deyfð fyrir aðgerð. 26.11.2010 12:27
Vildu koma í veg fyrir brottflutning hersins með stuðningi við stríð Stuðningur Íslands við innrás Bandaríkjamanna í Írak árið 2003 var til að koma í veg fyrir að Bandaríkjamenn lokuðu herstöðinni á Miðnesheiði. Þetta sýnir minnisblað úr utanríkisráðuneytinu. 26.11.2010 12:17
Um fjórtán þúsund atvinnulausir - SA segir ástandið ólíðandi Um hádegisbil í gær voru 13.923 án atvinnu á Íslandi skv. vef Vinnumálastofnunar. 26.11.2010 12:15
Stjórnlagaþing: Fjölmenni í Laugardalshöll í morgun Fólk hefur streymt að Laugardalshöll í morgun þar sem utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefur farið fram vegna kosninganna til stjórnlagaþings sem fram fara á laugardaginn. 26.11.2010 12:03
Geir ritaði dómsmálaráðherra bréf Geir Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, vill að dómsmálaráðuneytið veiti sér nánari upplýsingar um aðkomu saksóknara Alþingis að samningu frumvarps um breytingar á lögum um landsdóm. 26.11.2010 11:48
„Þetta er pólitískur ruddaháttur af verstu sort“ Bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, Gunnari Birgissyni, var vísað út af fundi eftir bæjarstjórnarfund á þriðjudaginn þegar hefja átti vinnu að fjárhagsáætlun bæjarins. Gunnar fullyrðir þetta sjálfur í samtali við Vísi. 26.11.2010 11:39
Grunnskólabörn gómuðu úlpuþjófinn skæða Skólabörn í Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi hlupu uppi skæðan úlpuþjóf sem laumaðist inn í skólann í morgun. Stúlkan var að skoða úlpur sem hún hefur sennilegast ætlað stela. Þessi sama stúlka náðist á öryggismyndavél í skólanum á mánudag, en þá er talið að hún hafi stolið fimm 66° Norður úlpum. Slíkar úlpur eru dýrar. Þær geta kostað allt upp undir 70 þúsund krónur. 26.11.2010 11:12
Vill ákvæði um dýravernd í stjórnarskrá Íslands Dýravernd er fyrir borð borin og setja þarf ákvæði í stjórnarskrá til að tryggja velferð dýra á Íslandi. Þetta er mat Árna Stefáns Árnasonar sem er að ljúka við meistararitgerð sína um íslensku dýraverndarlögin, við lagadeild Háskólans í Reykjavík. 26.11.2010 10:25
Auglýsingastofa í mál við Framsóknarflokkinn Auglýsingastofan Gott fólk hefur höfðað skuldamál í Héraðsdómi Reykjavíkur gegn Framsóknarflokknum vegna reikninga sem deilt er um. 26.11.2010 10:01
Árni Johnsen vill 10 þúsund milljarða frá Bretum Árni Johnsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, vill að ríkisstjórnin höfði mál gegn breska ríkinu vegna hryðjuverkalaganna sem beitt var gegn Íslendingum við bankahrunið. Þá vill hann að Atlantshafsbandalaginu og Evrópusambandinu fyrir afskiptaleysi þeirra i málinu. 26.11.2010 10:00
Ríkisstjórnin hefur skipað um 250 nýja vinnuhópa Alls hafa 252 nýjar nefndir, ráð, verkefnisstjórnir, starfshópar og aðrir hópar verið skipaðir á vegum ráðuneytanna frá því 1. febrúar 2009. 26.11.2010 09:30
Langflest fyrirtækja nota tölvur Næstum öll fyrirtæki með 10 starfsmenn eða fleiri nota tölvur og net við starfsemi sína, samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar. Það gera einnig um 94% fyrirtækja með 2-9 starfsmenn og 82% einstaklingsfyrirtækja. Vefsíða er aðgengileg hjá 38% íslenskra fyrirtækja og í 78% tilvika hjá fyrirtækjum með fleiri en 10 starfsmenn. 26.11.2010 09:05
Kallað í lögreglu vegna litfagurrar landnámshænu Lögreglunni á Selfossi barst í gær tilkynning um lausagöngu fiðurfénaðar í Hveragerði. Þaðan hringdi húsmóðir og sagði að litfögur landnámshæna var að spranga um í garðinum sínum og vildi að lögreglan skærist í leikinn. 26.11.2010 08:25
Tvö sjúkraflug frá Akureyri Tvö sjúkraflug voru farin frá miðstöð sjúkraflugs á Akureyri í gær, og eru sjúkraflugin í ár því komin yfir 400. 26.11.2010 07:37
Hljómflutningstækjum og flatskjám rigndi úr bílnum Lögreglan á Selfossi handtók tvo innbrotsþjófa undir morgun eftir að þeir höfðu brotist inn í að minnsta kosti tvo sumarbústaði í Grímsnesi í nótt. 26.11.2010 07:19
Leitar leiða til að hreinsa mannorð sitt „Ég er bugaður maður, þetta er mér afar þungbært, og það er mikil sorg í hjarta mínu,“ segir Gunnar Þorsteinsson, forstöðumaður Krossins. „Ég verð að leita allra úrræða til að hreinsa mannorð mitt, og það mun ég gera.“ 26.11.2010 07:00
Tilraun sem mistókst og má ekki endurtaka „Þetta er tilraun sem mistókst og má ekki endurtaka,“ segir Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, um hugmyndir og þreifingar um nýjan sáttmála á vinnumarkaði. 26.11.2010 06:30
Óljóst hver leysir af í fæðingarorlofi „Ég mun nýta mér fæðingarorlofsréttinn. Það er mikilvægara en flest annað,“ segir Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra, sem er með barni og á von á sér í maí. 26.11.2010 06:30
Bragi varaði við fordæmisgildinu Fram kom í Fréttablaðinu í gær að lögmaður Götusmiðjunnar teldi að jafnræðisregla stjórnarskrárinnar hefði verið brotin þegar ráðherrar blönduðu sér í samningaviðræður um uppgjör við Árbótarhjónin, enda hefði Götusmiðjan fengið allt aðra meðferð í kerfinu þegar samningnum við hana var sagt upp. Sagðist hann ætla að kvarta yfir málinu til umboðsmanns Alþingis. 26.11.2010 06:00
Ágreiningur innan menntaráðs um trú Meirihluti menntaráðs Reykjavíkur hefur lagt fram umsögn á breytingartillögum mannréttindaráðs á samstarfi leik- og grunnskóla í Reykjavík við trúar- og lífsskoðunarhópa. 26.11.2010 06:00
Krónunni verður ekki kastað fyrir 2015 Íslenska krónan fylgir þjóðinni næstu árin, burtséð frá því hvort landið gengur í Evrópusambandið eða ekki. Um þetta voru framsögumenn sammála í gær á morgunfundi Íslenskra verðbréfa í Reykjavík. 26.11.2010 06:00
Höfum tækifæri til að endurskoða allt Þórunn Sveinbjarnardóttir vill breytingar innan þings sem utan. Björn Þór Sigbjörnsson settist niður með henni og spurði hana út í nokkur mál. 26.11.2010 06:00
Fimm konur saka Gunnar í Krossinum um kynferðisbrot Fimm konur hafa stigið fram og sakað Gunnar Þorsteinsson, forstöðumann trúfélagsins Krossins, um að hafa brotið á þeim kynferðislega. Brotin eru samkvæmt lýsingum kvennanna fyrnd að lögum sökum þess hversu langt er liðið frá því að þau áttu sér stað. 26.11.2010 06:00
Ekki lægri í næstum sjö ár Vísitala neysluverðs stóð svo til í stað á milli mánaða, hækkaði um 0,05 prósent, og mælist verðbólga nú 2,6 prósent, samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar. 26.11.2010 06:00
Höfnuðu því að matsnefnd ákvæði bætur Árbótarhjón höfnuðu í desember í fyrra tillögu Barnaverndarstofu um að deilu þeirra yrði vísað til bindandi matsnefndar ef allt um þryti. Lögmaður þeirra segir að uppsögn þjónustusamningsins hafi verið ólögmæt, enda stjórni Barnaverndarstofa sjálf eftirspurninni að meðferðarheimilum. 26.11.2010 06:00
Stjórnarformaður gagnrýnir veislur í Hellisheiðarvirkjun Innri endurskoðandi Orkuveitu Reykjavíkur (OR) og arkitekt Hellisheiðarvirkjunar héldu báðir brúðkaupsveislur í móttökusal Hellisheiðarvirkjunar án endurgjalds. Veislurnar voru haldnar 2007 og 2008. 26.11.2010 05:00
Hafnar gagnrýni á skipan sonar síns Jón Bjarnason, sjávar- og landbúnaðarráðherra var gagnrýndur á Alþingi í gær fyrir að skipa Bjarna son sinn í starfshóp um dragnótaveiðar í Skagafirði. Efaðist Ásbjörn Óttarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, um hæfi Bjarna vegna fyrri aðkomu hans að málaflokknum sem sveitarstjórnarmaður og vildi að ráðherrann svaraði því hvort hann teldi skipan sonarins vera góða stjórnsýslu. 26.11.2010 03:00
Sóttu unglingspilt til Grænlands Undanfarna daga hafa verið talsverðar annir í sjúkraflugi frá Akureyri, segir á heimasíðu Mýflugs. 25.11.2010 23:46
Ásakanirnar ekki frá nýju trúfélagi „Ég kannast ekki við það, ég er ekki í því trúfélagi,“ segir Ásta Knútsdóttir, talskona kvennanna sem ásaka Gunnar Þorsteinsson um að hafa brotið á sér. 25.11.2010 22:18
Gunnar í Krossinum: Herferðin er frá hópi í nýju trúfélagi Gunnar Þorsteinsson í Krossinum birtir yfirlýsingu á heimasíðu Krossins nú í kvöld. Þar segir hann að hann sé bugaður maður og ásakanir um að hann hafi brotið gegn fimm konum séu tilhæfulausar. Hann segir einnig að eftir að hann og Jónina giftu sig hafi þau fengið hótanir. 25.11.2010 21:39
Fangelsisstjóri tímabundið leystur frá störfum Geirmundi Vilhjálmssyni, forstöðumanni í fangelsinu Kvíabryggju, hefur verið veitt tímabundin lausn frá störfum á meðan að Ríkisendurskoðun kannar bókhald fangelsins. Þetta kemur fram á vef dómsmálaráðuneytisins. 25.11.2010 22:31
Fólk fór að streyma eftir kvöldfréttir „Röðin er núna 35 mínútur vorum við að heyra,“ segir Bergþóra Sigmundsdóttir hjá kjörstjórn en langar biðraðir hafa verið frá því klukkan sjö í kvöld við Laugardalshöllina þar sem utankjörfundarkosning fer fram. Biðtími kjósenda hefur farið allt upp í einn klukkutíma. 25.11.2010 21:16