Brestir í greiðsluaðlögunarúrræðinu Jón Hákon Halldórsson skrifar 26. nóvember 2010 12:58 Ásta Sigrún Helgadóttir er umboðsmaður skuldara. Umboðsmaður skuldara telur að dómur Hæstaréttar, frá því í gær, um að kröfuhöfum sé heimilt að ganga að ábyrgðarmönnum einstaklinga sem gengist hafa undir nauðasamning til greiðsluaðlögunar sýnir hugsanlega bresti í því úrræði sem greiðsluaðlögun á að vera. Umboðsmaður skuldara segir, i orðsendingu til fjölmiðla, að dómurinn hafi ekki áhrif á greiðslustöðvun þeirra sem sótt hafa um greiðsluaðlögun einstaklinga og er ekki hægt að ganga að ábyrgðarmönnum umsækjenda. Dómurinn taki sérstaklega til staðfestra nauðasamning til greiðsluaðlögunar, þ.e. þeirra sem fengu samning um greiðsluaðlögun sem samþykktir voru af dómsstólum en eru ekki frjálsir samningar eins og þeir sem umboðsmaður skuldara hefur milligöngu um. Umboðsmaður skuldara segir að ekkert sé því til fyrirstöðu að kröfuhafar skuldara samþykki frjálsan samning sem innihaldi ákvæði þess efnis að kröfur sem gefnar eru eftir samkvæmt samningi um greiðsluaðlögun falli einnig niður gagnvart ábyrgðarmönnum. Falli ábyrgð ekki niður samhliða samningi um greiðsluaðlögun geti ábyrgðarmaður átt endurkröfurétt á þann skuldara sem fékk greiðsluaðlögun. Það geti leitt til þess að skuldari fari í gjaldþrot og sé greiðsluaðlögunin þá fyrir bí. Fái ábyrgðarmaður ekkert upp í kröfu sína geti hann jafnframt þurft að leita eftir greiðsluaðlögun. Sæki fjármálafyrirtæki það hart að ganga að ábyrgðarmönnum, geti skuldavandi heimilanna aukist margfalt. Því sé það afar mikilvægt að ná samkomulagi við fjármálafyrirtæki um að þeir muni ekki ganga að kröfuhöfum. Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Fleiri fréttir Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður af virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Sjá meira
Umboðsmaður skuldara telur að dómur Hæstaréttar, frá því í gær, um að kröfuhöfum sé heimilt að ganga að ábyrgðarmönnum einstaklinga sem gengist hafa undir nauðasamning til greiðsluaðlögunar sýnir hugsanlega bresti í því úrræði sem greiðsluaðlögun á að vera. Umboðsmaður skuldara segir, i orðsendingu til fjölmiðla, að dómurinn hafi ekki áhrif á greiðslustöðvun þeirra sem sótt hafa um greiðsluaðlögun einstaklinga og er ekki hægt að ganga að ábyrgðarmönnum umsækjenda. Dómurinn taki sérstaklega til staðfestra nauðasamning til greiðsluaðlögunar, þ.e. þeirra sem fengu samning um greiðsluaðlögun sem samþykktir voru af dómsstólum en eru ekki frjálsir samningar eins og þeir sem umboðsmaður skuldara hefur milligöngu um. Umboðsmaður skuldara segir að ekkert sé því til fyrirstöðu að kröfuhafar skuldara samþykki frjálsan samning sem innihaldi ákvæði þess efnis að kröfur sem gefnar eru eftir samkvæmt samningi um greiðsluaðlögun falli einnig niður gagnvart ábyrgðarmönnum. Falli ábyrgð ekki niður samhliða samningi um greiðsluaðlögun geti ábyrgðarmaður átt endurkröfurétt á þann skuldara sem fékk greiðsluaðlögun. Það geti leitt til þess að skuldari fari í gjaldþrot og sé greiðsluaðlögunin þá fyrir bí. Fái ábyrgðarmaður ekkert upp í kröfu sína geti hann jafnframt þurft að leita eftir greiðsluaðlögun. Sæki fjármálafyrirtæki það hart að ganga að ábyrgðarmönnum, geti skuldavandi heimilanna aukist margfalt. Því sé það afar mikilvægt að ná samkomulagi við fjármálafyrirtæki um að þeir muni ekki ganga að kröfuhöfum.
Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Fleiri fréttir Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður af virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Sjá meira