Fleiri fréttir Úrbótum á brunalóðum í miðbæ miðar hægt Þrátt fyrir að tæpt ár sé liðið frá stórbrunanum í miðbæ Reykjavíkur bólar ekkert á uppbyggingu á lóðinni. 4.4.2008 12:27 Jeppamenn enn í Örfirisey Hátt í tuttugu jeppar hafa lokað fyrir aðgengi olíubíla að birgðastöð olíufélaganna í Örfirisey síðan snemma morgun og eru þeir þar enn. 4.4.2008 12:21 Varað við nýjum Nígeríubréfum Af gefnu tilefni vill Ríkislögreglustjórinn vara við enn einni útgáfu af tölvubréfum í anda Nígeríubréfa. Þarna er um að ræða svindl sem heitir FreeLotto þar sem reynt er að hafa fé af fólki. Ríkislögreglustjórinn varar fólk eindregið við að svara slíkum bréfum, eða smella á vefslóðir í þessum póstum. 4.4.2008 12:17 Menn bíði með álversframkvæmdir í Helguvík Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra telur að menn eigi að bíða með álversframkvæmdir í Helguvík þar til fyrir liggur hvernig orkuöflun og flutningslínum verði háttað og þar til búið sé að úrskurða í kærumáli vegna framkvæmdaleyfis. 4.4.2008 12:14 Þingflokkur VG harmar ákvörðun umhverfisráðherra Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs harmar þá ákvörðun umhverfisráðherra Þórunnar Sveinbjarnadóttur að greiða götu álversframkvæmda í Helguvík eins og það er orðað. Með því að staðfesta fyrri ákvörðun Skipulagsstofnunar um umhverfismat fyrir álver í Helguvík hunsi ráðherra náttúruvernd í landinu og svíki öll fyrri loforð um stóriðjuhlé. 4.4.2008 12:14 Tollar á fóðurblöndum frá ríkjum EES felldir niður 1. maí Einar Kristinn Guðfinnsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra greindi frá því á aðalfundi Landssambands kúabænda í dag að kjarnfóðurtollar verði felldir niður á öllum fóðurblöndum frá ríkjum Evrópska efnahagssvæðisins frá og með 1. maí næstkomandi. 4.4.2008 11:42 26 teknir á klukkutíma Brot 26 ökumanna voru mynduð á Vífilsstaðavegi í Garðabæ í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Vífilsstaðaveg í norðurátt, við Sjálandsskóla. 4.4.2008 11:27 Segja trúverðugleika Samfylkingar í umhverfismála hafa beðið hnekki Náttúruverndarsamtök Íslands segja að trúverðugleiki Samfylkingarinnar í umhverfismálum hafi beðið verulegan hnekki með ákvörðun umhverfisráðherra varðandi álver í Helguvík í gær. 4.4.2008 11:22 Gagnrýna þröng skilyrði í auglýsingu um stöðu vegamálastjóra Starfsmannafélag Miðstöðvar og Suðvestursvæðis hjá Vegagerðinni krefst þess að staða vegamálastjóra verði auglýst á ný og að menntunarkröfur í starfið verði ekki skilgreindar jafnþröngar og í nýbirtri auglýsingu. 4.4.2008 11:09 Dæmdir fyrir árás með rafstuðbyssu Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt tvo menn til fangelsisvistar, sem er að mestu skilorðbundin, fyrir að hafa ráðist á þriðja mann og meðal annars veitt honum stuð með rafstuðbyssu. 4.4.2008 10:24 Gistináttum fjölgar um 17 prósent í febrúar Gistinóttum á hótelum á Íslandi fjölgaði um sautján prósent í febrúar síðastliðnum miðað við sama mánuð í fyrra. 4.4.2008 09:54 Var lofað 30 til 50 milljónum fyrir Pólstjörnusmygl Guðbjarni Traustason og Alvar Óskarsson, sem sigldu skútu fullri af dópi yfir Atlantshafið í september á síðasta ári, segja að þeim hafi verið lofað 30 til 50 milljónum fyrir verkið. 4.4.2008 09:30 Smyglskútudrengir segja sögu sína Fáir fíkniefnafundir lögreglu hafa vakið jafn mikla athygli hér á landi og Pólstjörnumálið. Karen D. Kjartansdóttir ræddi við mennina fjóra sem fengu þyngstu dómana og segjast þeir ekki svekkja sig á neinu. Þá taki þó sárt að hafa blandað saklausum manni í Færeyjum í málið. Sá hefur setið í eingangrun í 170 daga en engin hefur setið lengur í eingangrunarvist þar í landi. 4.4.2008 08:30 Eldur í tjaldvagni á Vatnsleysuströnd Um kl. 02:30 í nótt var tilkynnt að eldur væri laus í tjaldvagni við Auðnar á Vatnsleysuströnd. Vagninn var lokaður og stóð á hlaði við húsið. 4.4.2008 07:38 Jeppar loka aðgengi að birgðastöð olíufélaganna í Örfirisey. Hátt í tuttugu jeppar frá Ferðaklúbburinn 4x4 hafa lokað fyrir aðgengi olíubíla að birgðastöð olíufélaganna í Örfirisey. Eru þeir staðsettir fyrir utan hliðið að birgðastöðinni. 4.4.2008 07:29 Kallað eftir aðgerðum fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu Samtök ferðaþjónustunnar skora á stjórnvöld að grípa til aðgerða, annaðhvort í formi eftirgjafar af hlut ríkisins í olíuverði, eða með sértækum aðgerðum til handa fyrirtækjum í ferðaþjónustu. 4.4.2008 06:52 Alcoa leggur fram matsáætun fyrir álver á Bakka við Húsavík Alcoa mun síðar í þessum mánuði leggja fram hjá Skipulagsstofnun tillögu að matsáætlun fyrir mat á umhverfisáhrifum vegna álvers á Bakka við Húsavík, með 250 þúsund tonna framleiðslugetu á ári. 4.4.2008 06:50 Borgin greiðir KSÍ 230 milljónir vegna stúku Borgarráð samþykkti á fundi sínum í dag að greiða KSÍ 230 milljónir króna auk vaxta og verðbóta vegna stúkumála á Laugardalsvelli. 3.4.2008 23:44 Húsvíkingar funda um álver á Bakka Alcoa mun síðar í þessum mánuði leggja fram hjá Skipulagsstofnun tillögu að matsáætlun fyrir mat á umhverfisáhrifum vegna álvers á Bakka við Húsavík með um 250.000 tonna framleiðslugetu á ári. Þetta var meðal þess sem kom fram á fjölmennum borgarafundi sem sveitarfélagið Norðurþing stóð fyrir á Húsavík í kvöld, fimmtudaginn 3. apríl. Á fundinum kynntu fulltrúar Norðurþings, Landsnets, Landsvirkjunar, HRV og Alcoa undirbúning og stöðu mála varðandi fyrirhugað álver á Bakka við Húsavík. 3.4.2008 23:00 Betancourt ekki látin laus Kólombísku FARC skæruliðarnir ætla ekki að sleppa stjórnmálakonunni Ingrid Betancourt fyrr en samið hefur verið um lausn skæruliða félaga þeirra sem eru í kólombískum fangelsum. Þetta sagði formælandi þeirra í sjónvarpsávarpi í dag. Þetta er enn eitt bakslagið fyrir þá sem barist hafa fyrir lausn hennar undanfarin ár. 3.4.2008 21:20 Lögfræðikostnaður Hannesar um 30 milljónir Hannes Hólmsteinn Gissurarason rauf í kvöld þagnarbindindi sem hann hefur verið í síðan Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að hann hefði brotið gegn höfundarrétti Halldórs Kiljan Laxness í fyrsta bindi ævisögu sem Hannes skrifaði um nóbelskáldið. 3.4.2008 19:55 HÍ áminnir Hannes ekki fyrir ritstuld Brot Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar gegn höfundarrétti Halldórs Kiljan Laxnes er áfall fyrir Háskóla Íslands að mati Kristínar Ingólfsdóttur rektors. Hún telur sig hins vegar ekki geta áminnt Hannes vegna þess. 3.4.2008 18:59 Handalögmálin á Sæbraut áttu sér eðlilegar skýringar Lögregla leitaði í dag að bifreið sem stöðvaði umferð á Sæbraut seinnipartinn í dag. Bifreiðin var á ferð á Sæbraut við gatnamót Snorrabrautar þegar hún staðnæmdist skyndilega og úr henni féll kona sem var farþegi í bifreiðinni. Að sögn vitna virtist hún vera í átökum við bílstjóra bifreiðarinnar. 3.4.2008 17:32 SUS heiðrar Margréti Pálu og Viðskiptaráð Samband ungra sjálfstæðismanna afhenti í dag Frelsisverðlaun SUS sem gefin eru til heiðurs Kjartani Gunnarssyni, fyrrum framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins. Að þessu sinni hlutu verðlaunin Margréta Pálu Ólafsdóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar, og Viðskiptaráð Íslands. 3.4.2008 19:36 Segir Dag B. Eggertsson vera með útúrsnúninga „Núverandi meirihluti er staðráðinn í að fara í þessi mál af fullum krafti í góðu samstarfi við íbúa og hagsmunaaðila á þessu svæði. Þetta er stórmál og við ætlum að standa vel að þessu og setja í þetta aukið fjármagn,“ segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson oddviti Sjálfstæðismanna í borgarstjórn. 3.4.2008 17:55 Lélegur frágangur orsakar umferðaróhöpp Tvö umferðaróhöpp urðu á Gullinbrú í gær en bæði má rekja til lélegs frágangs á farmi flutningabíla. Í því fyrra fauk timbur af palli vörubíls og hafnaði á fólksbíl sem skemmdist nokkuð. 3.4.2008 16:56 Óvissan verst fyrir miðborgina segir Dagur Dagur B. Eggertsson borgarfulltrúi segir enga efnislega afstöðu hafa verið tekna til tillagna íbúa, kaupmanna, veitingahúsaeigenda og fulltrúa ferðaþjónustunnar sem finna mætti í ítarlegri skýrslu um betri miðborg sem lögð var fram í borgarráði í dag. 3.4.2008 16:35 Víkja sæti í nauðgunarmáli Pétur Guðgeirsson héraðsdómari hefur úrskurðað að hann sjálfur, Ásgeir Magnússon og Sigriður Ólafsdóttir skuli víkja úr sæti dómara í máli hins opinbera gegn Pólverja sem ákærður var fyrir nauðgun á Hótel Sögu. 3.4.2008 16:30 Staðfestir ákvörðun Skipulagsstofnunar um álver í Helguvík Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra hefur staðfest úrskurð Skipulagsstofnunar vegna álvers Norðuráls í Helguvík og þannig hafnað í bili þeirri kröfu Landverndar að álverið og tengdar framkvæmdir fari í heildstætt mat. 3.4.2008 16:30 Krefst skýringa á orðum borgarstjóra um Framsókn Óskar Bergsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, ítrekaði á borgarráðsfundi í dag spurningar sínar til Ólafs F. Magnússonar borgarstjóra varðandi ummæli borgarstjóra um Framsóknarflokkinn og meinta þjónkun hans við verktaka og auðmenn í borginni. 3.4.2008 16:19 Handteknir eftir slagsmál á Vegamótum Tveir karlmenn voru handteknir í gærkvöldi vegna slagsmála á veitingahúsinu Vegamótum við Vegamótastíg í Reykjavík. Mennirnir voru fluttur á lögreglustöð en sleppt hálftíma síðar. 3.4.2008 16:04 Hávær mótmæli við fjármálaráðuneytið - myndband Það var heldur betur hávaði við fjármálaráðuneytið um hádegisbil þar sem vörubílstjórar héldu áfram mótmælum sínum. 3.4.2008 15:46 Efling lýsir óánægju yfir efnahagsmálum Vísi hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá Eflingu-stéttarfélagi: „Efling-stéttarfélag lýsir mikilli óánægju með þróun efnahags- og verðlagsmála frá því kjarasamningar voru undirritaðir 17. febrúar sl. 3.4.2008 15:36 Átakshópur um málefni miðborgarinnar Mikil umræða hefur átt sér stað undanfarna daga varðandi umgengni og umhirðu miðborgarinnar, sem sýnir að almenningur lætur sér annt um hjarta Reykjavíkur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg sem má sjá hér að neðan. 3.4.2008 15:34 Tafir á Heathrow kosta British Airways 2,4 milljarða Breska flugfélagið British Airways segir að ringulreiðin í kjölfar opnunar nýrrar flugstöðvar á Heathrow flugvelli hafi kostað félagið sem svarar tæpum tveimur og hálfum milljarði íslenskra króna til þessa. Flugstöð fimm opnaði 27. mars síðastliðinn. 3.4.2008 15:11 Ríkisendurskoðun nýtur trausts 66% þjóðarinnar Ríkisendurskoðun hefur nú í fyrsta sinn látið kanna viðhorf almennings til nokkurra þátta sem varða starfsemi stofnunarinnar. Fram kemur m.a. að hún nýtur trausts um 66% þjóðarinnar. 3.4.2008 15:08 Ákærður fyrir ítrekuð brot Tuttugu og fimm ára gamall maður hefur verið ákærður fyrir fjársvik, vopnalagabrot og umferðarlagabrot. Samvkæmt ákæru er hann sakaður um að hafa þann 29. 3.4.2008 15:00 Átta mánaða fangelsisvist fyrir ítrekaðar árásir á fyrrverandi eiginkonu Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í átta mánaða fangelsi, þar af fimm skilorðsbundna, fyrir ofbeldi gegn fyrrverandi eiginkonu sinni. Þá var hann dæmdur til að greiða henni 900 þúsund krónur í miskabætur. 3.4.2008 14:50 Segir Hannes hafa logið að þjóðinni „Ef nemendur eru reknir fyrir að stela úr verkum annarra og gera þau að sínum þá hlýtur það sama að ganga yfir kennara. Er það ekki svoleiðis ef menn brjóta af sér í starfi sínu að þá missa þeir starfið?“ spyr Guðný Halldórsdóttir, leikstjóri og dóttir Halldórs Kiljan Laxness, innt álits á væntanlegum viðbrögðum Háskóla Íslands við dómi Hæstaréttar. 3.4.2008 14:30 Ung Vinstri-græn leiðbeina ráðherrum í Rúmeníu Ung Vinstri-græn hafa útbúið bækling sem og sent með hraðpósti til forsætis- og utanríkisráðherra á fundi þeirra í Rúmeníu. Þar er að finna leiðbeiningar um það hvernig ráðherrarnir geta komist heim frá Rúmeníu án einkaþotu. 3.4.2008 14:08 Dómur fyrir ritstuld grafalvarlegt mál Ágúst Einarsson rektor Háskólans á Bifröst segir að skólinn myndi taka mjög afdráttarlaust á málum ef prófessor við skólann yrði dæmdur fyrir ritstuld. 3.4.2008 14:02 Þingmenn vilja Þríhjúkahelli aðgengilegan almenningi Hópur alþingismanna hefur lagt fram þingsályktunartillögu þar sem skorað er á menntamálaráðherra að hefja strax vinnu til þess að fylgja eftir hugmyndum um að gera Þríhnjúkahelli í Bláfjöllum, stærsta hraunhelli í heimi, aðgengilegan fyrir ferðamenn. 3.4.2008 13:49 Opinberun Hannesar fyrir helgi Þær upplýsingar fengust hjá rektorsskrifstofu Háskóla Íslands í dag að ákvörðunar væri að vænta í máli prófessors Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar fyrir helgi en yfirstjórn skólans fundar nú um málið. 3.4.2008 13:23 FÁ knúsaður hressilega í morgun Fjölbrautaskólinn við Ármúla var "knúsaður" hressilega í morgun. 3.4.2008 13:09 Mótmælum við fjármálaráðuneytið lokið Mótmælum bifreiðstjóra við fjármálaráðuneytið, sem hófust um klukkan tólf í dag, er nú að ljúka og eru bílstjórar að hverfa á brott. 3.4.2008 12:56 Sjá næstu 50 fréttir
Úrbótum á brunalóðum í miðbæ miðar hægt Þrátt fyrir að tæpt ár sé liðið frá stórbrunanum í miðbæ Reykjavíkur bólar ekkert á uppbyggingu á lóðinni. 4.4.2008 12:27
Jeppamenn enn í Örfirisey Hátt í tuttugu jeppar hafa lokað fyrir aðgengi olíubíla að birgðastöð olíufélaganna í Örfirisey síðan snemma morgun og eru þeir þar enn. 4.4.2008 12:21
Varað við nýjum Nígeríubréfum Af gefnu tilefni vill Ríkislögreglustjórinn vara við enn einni útgáfu af tölvubréfum í anda Nígeríubréfa. Þarna er um að ræða svindl sem heitir FreeLotto þar sem reynt er að hafa fé af fólki. Ríkislögreglustjórinn varar fólk eindregið við að svara slíkum bréfum, eða smella á vefslóðir í þessum póstum. 4.4.2008 12:17
Menn bíði með álversframkvæmdir í Helguvík Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra telur að menn eigi að bíða með álversframkvæmdir í Helguvík þar til fyrir liggur hvernig orkuöflun og flutningslínum verði háttað og þar til búið sé að úrskurða í kærumáli vegna framkvæmdaleyfis. 4.4.2008 12:14
Þingflokkur VG harmar ákvörðun umhverfisráðherra Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs harmar þá ákvörðun umhverfisráðherra Þórunnar Sveinbjarnadóttur að greiða götu álversframkvæmda í Helguvík eins og það er orðað. Með því að staðfesta fyrri ákvörðun Skipulagsstofnunar um umhverfismat fyrir álver í Helguvík hunsi ráðherra náttúruvernd í landinu og svíki öll fyrri loforð um stóriðjuhlé. 4.4.2008 12:14
Tollar á fóðurblöndum frá ríkjum EES felldir niður 1. maí Einar Kristinn Guðfinnsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra greindi frá því á aðalfundi Landssambands kúabænda í dag að kjarnfóðurtollar verði felldir niður á öllum fóðurblöndum frá ríkjum Evrópska efnahagssvæðisins frá og með 1. maí næstkomandi. 4.4.2008 11:42
26 teknir á klukkutíma Brot 26 ökumanna voru mynduð á Vífilsstaðavegi í Garðabæ í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Vífilsstaðaveg í norðurátt, við Sjálandsskóla. 4.4.2008 11:27
Segja trúverðugleika Samfylkingar í umhverfismála hafa beðið hnekki Náttúruverndarsamtök Íslands segja að trúverðugleiki Samfylkingarinnar í umhverfismálum hafi beðið verulegan hnekki með ákvörðun umhverfisráðherra varðandi álver í Helguvík í gær. 4.4.2008 11:22
Gagnrýna þröng skilyrði í auglýsingu um stöðu vegamálastjóra Starfsmannafélag Miðstöðvar og Suðvestursvæðis hjá Vegagerðinni krefst þess að staða vegamálastjóra verði auglýst á ný og að menntunarkröfur í starfið verði ekki skilgreindar jafnþröngar og í nýbirtri auglýsingu. 4.4.2008 11:09
Dæmdir fyrir árás með rafstuðbyssu Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt tvo menn til fangelsisvistar, sem er að mestu skilorðbundin, fyrir að hafa ráðist á þriðja mann og meðal annars veitt honum stuð með rafstuðbyssu. 4.4.2008 10:24
Gistináttum fjölgar um 17 prósent í febrúar Gistinóttum á hótelum á Íslandi fjölgaði um sautján prósent í febrúar síðastliðnum miðað við sama mánuð í fyrra. 4.4.2008 09:54
Var lofað 30 til 50 milljónum fyrir Pólstjörnusmygl Guðbjarni Traustason og Alvar Óskarsson, sem sigldu skútu fullri af dópi yfir Atlantshafið í september á síðasta ári, segja að þeim hafi verið lofað 30 til 50 milljónum fyrir verkið. 4.4.2008 09:30
Smyglskútudrengir segja sögu sína Fáir fíkniefnafundir lögreglu hafa vakið jafn mikla athygli hér á landi og Pólstjörnumálið. Karen D. Kjartansdóttir ræddi við mennina fjóra sem fengu þyngstu dómana og segjast þeir ekki svekkja sig á neinu. Þá taki þó sárt að hafa blandað saklausum manni í Færeyjum í málið. Sá hefur setið í eingangrun í 170 daga en engin hefur setið lengur í eingangrunarvist þar í landi. 4.4.2008 08:30
Eldur í tjaldvagni á Vatnsleysuströnd Um kl. 02:30 í nótt var tilkynnt að eldur væri laus í tjaldvagni við Auðnar á Vatnsleysuströnd. Vagninn var lokaður og stóð á hlaði við húsið. 4.4.2008 07:38
Jeppar loka aðgengi að birgðastöð olíufélaganna í Örfirisey. Hátt í tuttugu jeppar frá Ferðaklúbburinn 4x4 hafa lokað fyrir aðgengi olíubíla að birgðastöð olíufélaganna í Örfirisey. Eru þeir staðsettir fyrir utan hliðið að birgðastöðinni. 4.4.2008 07:29
Kallað eftir aðgerðum fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu Samtök ferðaþjónustunnar skora á stjórnvöld að grípa til aðgerða, annaðhvort í formi eftirgjafar af hlut ríkisins í olíuverði, eða með sértækum aðgerðum til handa fyrirtækjum í ferðaþjónustu. 4.4.2008 06:52
Alcoa leggur fram matsáætun fyrir álver á Bakka við Húsavík Alcoa mun síðar í þessum mánuði leggja fram hjá Skipulagsstofnun tillögu að matsáætlun fyrir mat á umhverfisáhrifum vegna álvers á Bakka við Húsavík, með 250 þúsund tonna framleiðslugetu á ári. 4.4.2008 06:50
Borgin greiðir KSÍ 230 milljónir vegna stúku Borgarráð samþykkti á fundi sínum í dag að greiða KSÍ 230 milljónir króna auk vaxta og verðbóta vegna stúkumála á Laugardalsvelli. 3.4.2008 23:44
Húsvíkingar funda um álver á Bakka Alcoa mun síðar í þessum mánuði leggja fram hjá Skipulagsstofnun tillögu að matsáætlun fyrir mat á umhverfisáhrifum vegna álvers á Bakka við Húsavík með um 250.000 tonna framleiðslugetu á ári. Þetta var meðal þess sem kom fram á fjölmennum borgarafundi sem sveitarfélagið Norðurþing stóð fyrir á Húsavík í kvöld, fimmtudaginn 3. apríl. Á fundinum kynntu fulltrúar Norðurþings, Landsnets, Landsvirkjunar, HRV og Alcoa undirbúning og stöðu mála varðandi fyrirhugað álver á Bakka við Húsavík. 3.4.2008 23:00
Betancourt ekki látin laus Kólombísku FARC skæruliðarnir ætla ekki að sleppa stjórnmálakonunni Ingrid Betancourt fyrr en samið hefur verið um lausn skæruliða félaga þeirra sem eru í kólombískum fangelsum. Þetta sagði formælandi þeirra í sjónvarpsávarpi í dag. Þetta er enn eitt bakslagið fyrir þá sem barist hafa fyrir lausn hennar undanfarin ár. 3.4.2008 21:20
Lögfræðikostnaður Hannesar um 30 milljónir Hannes Hólmsteinn Gissurarason rauf í kvöld þagnarbindindi sem hann hefur verið í síðan Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að hann hefði brotið gegn höfundarrétti Halldórs Kiljan Laxness í fyrsta bindi ævisögu sem Hannes skrifaði um nóbelskáldið. 3.4.2008 19:55
HÍ áminnir Hannes ekki fyrir ritstuld Brot Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar gegn höfundarrétti Halldórs Kiljan Laxnes er áfall fyrir Háskóla Íslands að mati Kristínar Ingólfsdóttur rektors. Hún telur sig hins vegar ekki geta áminnt Hannes vegna þess. 3.4.2008 18:59
Handalögmálin á Sæbraut áttu sér eðlilegar skýringar Lögregla leitaði í dag að bifreið sem stöðvaði umferð á Sæbraut seinnipartinn í dag. Bifreiðin var á ferð á Sæbraut við gatnamót Snorrabrautar þegar hún staðnæmdist skyndilega og úr henni féll kona sem var farþegi í bifreiðinni. Að sögn vitna virtist hún vera í átökum við bílstjóra bifreiðarinnar. 3.4.2008 17:32
SUS heiðrar Margréti Pálu og Viðskiptaráð Samband ungra sjálfstæðismanna afhenti í dag Frelsisverðlaun SUS sem gefin eru til heiðurs Kjartani Gunnarssyni, fyrrum framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins. Að þessu sinni hlutu verðlaunin Margréta Pálu Ólafsdóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar, og Viðskiptaráð Íslands. 3.4.2008 19:36
Segir Dag B. Eggertsson vera með útúrsnúninga „Núverandi meirihluti er staðráðinn í að fara í þessi mál af fullum krafti í góðu samstarfi við íbúa og hagsmunaaðila á þessu svæði. Þetta er stórmál og við ætlum að standa vel að þessu og setja í þetta aukið fjármagn,“ segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson oddviti Sjálfstæðismanna í borgarstjórn. 3.4.2008 17:55
Lélegur frágangur orsakar umferðaróhöpp Tvö umferðaróhöpp urðu á Gullinbrú í gær en bæði má rekja til lélegs frágangs á farmi flutningabíla. Í því fyrra fauk timbur af palli vörubíls og hafnaði á fólksbíl sem skemmdist nokkuð. 3.4.2008 16:56
Óvissan verst fyrir miðborgina segir Dagur Dagur B. Eggertsson borgarfulltrúi segir enga efnislega afstöðu hafa verið tekna til tillagna íbúa, kaupmanna, veitingahúsaeigenda og fulltrúa ferðaþjónustunnar sem finna mætti í ítarlegri skýrslu um betri miðborg sem lögð var fram í borgarráði í dag. 3.4.2008 16:35
Víkja sæti í nauðgunarmáli Pétur Guðgeirsson héraðsdómari hefur úrskurðað að hann sjálfur, Ásgeir Magnússon og Sigriður Ólafsdóttir skuli víkja úr sæti dómara í máli hins opinbera gegn Pólverja sem ákærður var fyrir nauðgun á Hótel Sögu. 3.4.2008 16:30
Staðfestir ákvörðun Skipulagsstofnunar um álver í Helguvík Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra hefur staðfest úrskurð Skipulagsstofnunar vegna álvers Norðuráls í Helguvík og þannig hafnað í bili þeirri kröfu Landverndar að álverið og tengdar framkvæmdir fari í heildstætt mat. 3.4.2008 16:30
Krefst skýringa á orðum borgarstjóra um Framsókn Óskar Bergsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, ítrekaði á borgarráðsfundi í dag spurningar sínar til Ólafs F. Magnússonar borgarstjóra varðandi ummæli borgarstjóra um Framsóknarflokkinn og meinta þjónkun hans við verktaka og auðmenn í borginni. 3.4.2008 16:19
Handteknir eftir slagsmál á Vegamótum Tveir karlmenn voru handteknir í gærkvöldi vegna slagsmála á veitingahúsinu Vegamótum við Vegamótastíg í Reykjavík. Mennirnir voru fluttur á lögreglustöð en sleppt hálftíma síðar. 3.4.2008 16:04
Hávær mótmæli við fjármálaráðuneytið - myndband Það var heldur betur hávaði við fjármálaráðuneytið um hádegisbil þar sem vörubílstjórar héldu áfram mótmælum sínum. 3.4.2008 15:46
Efling lýsir óánægju yfir efnahagsmálum Vísi hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá Eflingu-stéttarfélagi: „Efling-stéttarfélag lýsir mikilli óánægju með þróun efnahags- og verðlagsmála frá því kjarasamningar voru undirritaðir 17. febrúar sl. 3.4.2008 15:36
Átakshópur um málefni miðborgarinnar Mikil umræða hefur átt sér stað undanfarna daga varðandi umgengni og umhirðu miðborgarinnar, sem sýnir að almenningur lætur sér annt um hjarta Reykjavíkur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg sem má sjá hér að neðan. 3.4.2008 15:34
Tafir á Heathrow kosta British Airways 2,4 milljarða Breska flugfélagið British Airways segir að ringulreiðin í kjölfar opnunar nýrrar flugstöðvar á Heathrow flugvelli hafi kostað félagið sem svarar tæpum tveimur og hálfum milljarði íslenskra króna til þessa. Flugstöð fimm opnaði 27. mars síðastliðinn. 3.4.2008 15:11
Ríkisendurskoðun nýtur trausts 66% þjóðarinnar Ríkisendurskoðun hefur nú í fyrsta sinn látið kanna viðhorf almennings til nokkurra þátta sem varða starfsemi stofnunarinnar. Fram kemur m.a. að hún nýtur trausts um 66% þjóðarinnar. 3.4.2008 15:08
Ákærður fyrir ítrekuð brot Tuttugu og fimm ára gamall maður hefur verið ákærður fyrir fjársvik, vopnalagabrot og umferðarlagabrot. Samvkæmt ákæru er hann sakaður um að hafa þann 29. 3.4.2008 15:00
Átta mánaða fangelsisvist fyrir ítrekaðar árásir á fyrrverandi eiginkonu Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í átta mánaða fangelsi, þar af fimm skilorðsbundna, fyrir ofbeldi gegn fyrrverandi eiginkonu sinni. Þá var hann dæmdur til að greiða henni 900 þúsund krónur í miskabætur. 3.4.2008 14:50
Segir Hannes hafa logið að þjóðinni „Ef nemendur eru reknir fyrir að stela úr verkum annarra og gera þau að sínum þá hlýtur það sama að ganga yfir kennara. Er það ekki svoleiðis ef menn brjóta af sér í starfi sínu að þá missa þeir starfið?“ spyr Guðný Halldórsdóttir, leikstjóri og dóttir Halldórs Kiljan Laxness, innt álits á væntanlegum viðbrögðum Háskóla Íslands við dómi Hæstaréttar. 3.4.2008 14:30
Ung Vinstri-græn leiðbeina ráðherrum í Rúmeníu Ung Vinstri-græn hafa útbúið bækling sem og sent með hraðpósti til forsætis- og utanríkisráðherra á fundi þeirra í Rúmeníu. Þar er að finna leiðbeiningar um það hvernig ráðherrarnir geta komist heim frá Rúmeníu án einkaþotu. 3.4.2008 14:08
Dómur fyrir ritstuld grafalvarlegt mál Ágúst Einarsson rektor Háskólans á Bifröst segir að skólinn myndi taka mjög afdráttarlaust á málum ef prófessor við skólann yrði dæmdur fyrir ritstuld. 3.4.2008 14:02
Þingmenn vilja Þríhjúkahelli aðgengilegan almenningi Hópur alþingismanna hefur lagt fram þingsályktunartillögu þar sem skorað er á menntamálaráðherra að hefja strax vinnu til þess að fylgja eftir hugmyndum um að gera Þríhnjúkahelli í Bláfjöllum, stærsta hraunhelli í heimi, aðgengilegan fyrir ferðamenn. 3.4.2008 13:49
Opinberun Hannesar fyrir helgi Þær upplýsingar fengust hjá rektorsskrifstofu Háskóla Íslands í dag að ákvörðunar væri að vænta í máli prófessors Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar fyrir helgi en yfirstjórn skólans fundar nú um málið. 3.4.2008 13:23
FÁ knúsaður hressilega í morgun Fjölbrautaskólinn við Ármúla var "knúsaður" hressilega í morgun. 3.4.2008 13:09
Mótmælum við fjármálaráðuneytið lokið Mótmælum bifreiðstjóra við fjármálaráðuneytið, sem hófust um klukkan tólf í dag, er nú að ljúka og eru bílstjórar að hverfa á brott. 3.4.2008 12:56
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent