Fleiri fréttir Leggur fram frumvarp um staðfesta samvist samkynhneigðra Forsætisráðherra hefur lagt fram frumvarp um að trúfélögum verði veitt heimild til þess að staðfesta samvist samkynhneigðra. Í athugasemdum þess segir að þetta sé í samræmi við stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar. 3.4.2008 12:09 Vilja vefmyndavélar á 150 staði til að kynna landið Fjórtán þingmenn á Alþingi hafa lagt fram þingsályktunartillögu þar sem skorað er á menntamálaráðherra að koma á fót Vefmyndasafni Íslands með því að koma upp nettengdum myndavélum á allt að 150 stöðum á Íslandi, fegurstu og sérkennilegustu stöðum landsins. 3.4.2008 11:50 Vill ítarlegar upplýsingar um ferðir og ferðakostnað ráðherra Álfheiður Ingadóttir, þingmaður Vinstri - grænna, hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi þar sem hún fer fram á upplýsingar um allar utanferðir ráðherra frá myndun nýrrar ríkisstjórnar í fyrra. 3.4.2008 11:39 Von á tillögum um uppbyggingu háskólanáms á Vestfjörðum Von er á tillögum frá nefnd undir forystu Guðfinnu Bjarnadóttur alþingismanns um það hvort reisa eigi háskóla á Vestfjörðum eða fara aðrar leiðir í uppbyggingu háksólastarfs þar. 3.4.2008 11:31 Orkuveitan selur gömul líkamsræktartæki Orkuveita Reykjavíkur auglýsir til sölu í Morgunblaðinu í dag fjöldan allan af líkamsræktartækjum. Um er að ræða gömul tæki sem fyritækið keypti notuð þegar nýja húsið var tekið í notkun. 3.4.2008 11:14 Verður að fara varlega í vegarlagningu við Þingvelli Þorgerður Katín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra segir að stíga verði varlega til jarðar þegar verið sé að leggja veg á því viðkvæma svæði sem Þingvellir og nágrenni eru. Þetta kom fram í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í dag. 3.4.2008 11:09 Snorri Magnússon nýr formaður LL Snorri Magnússon rannsóknarlögreglumaður var kjörinn nýr formaður Landssambands lögreglumanna. Valið var á milli tveggja lista. 3.4.2008 10:19 Farþegum um Keflavíkurflugvöll fjölgar áfram Um 170 þúsund farþegar komu til landsins um Keflavíkurflugvöll á fyrsta ársfjórðungi þessa árs eftir því sem tölur Hagstofunnar sýna. 3.4.2008 10:19 Grunnskólakennarar með tveggja áfanga samning í sigtinu Kjarasamningaviðræður við grunnskólakennara eru á góðu skriði þessa dagana en samkvæmt heimildum Vísi er helst upp á borðinu núna að gera samning í tveimur áföngum. 3.4.2008 10:12 Íslendingar áfram bílóðir og greiðslukortavelta eykst Tæplega 4900 nýir bílar voru skráðir hér á landi á fyrstu þremur mánuðum ársins og er það nærri 15 prósenta aukning frá sama tímabili í fyrra. Þetta sýna nýir Hagvísar Hagstofunnar. 3.4.2008 10:02 Létust í skothúsi á Auðkúluheiði í gær Mennirnir tveir sem létust í skothúsi á Auðkúluheiði rétt við Blöndurvirkjun í gær hétu Einar Guðlaugssonar og Flosi Ólafsson. 3.4.2008 09:55 Íslenskir karlar verða elstir karla í heiminum Íslenskir karlar geta nú vænst þess að verða 79,4 ára gamlir og verða elstir karla í heiminum samkvæmt samantekt Hagstofunnar. 3.4.2008 09:25 Vöruskiptahalli um 27 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Vöruskiptahallinn við útlönd í marsmánuði reyndist 5,3 milljarðar samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar. 3.4.2008 09:19 Björguðu illa höldnum ketti í íbúð á Akranesi Lögregla á Akranesi kom illa höldnum ketti til aðstoðar á dögunum eftir því sem segir í dagbók hennar. 3.4.2008 09:13 Þriggja bíla árekstur á Sandskeiði Lögregla þurfti að loka fyrir umferð um Suðurlandsveg um stund vegna þriggja bíla áreksturs sem þar varð á níunda tímanum. Einn bíllin valt í árekstrinum. 3.4.2008 08:44 Brotist inn í Flúðaskóla Brotist var inn í Flúðaskóla í nótt og þaðan stolið átta tölvum og sjö flatskjám. Lögreglumenn á leið á vettvang ákváðu að fara Laugarvatnsmegin uppeftir, en þar sáu þeir þrjá menn á bíl og stöðvuðu þá. 3.4.2008 08:18 Mótmælum hætt í bili Vörubílstjórar hafa nú opnað fyrir umferð á Reykjanesbraut til móts við Sprengisand og á Kringlumýrarbraut við Miklubraut. Miklar tafir sköpuðust af aðgerðunum en ekki er vitað hvar þá mun bera niður næst. 3.4.2008 07:20 Hellisheiði lokuð Margir ökumenn lentu í erfiðleikum á Hellsiheiði í gærkvöldi þegar óveður brast þar á með með snjókomu þannig að fyrst varð fljúgandi hálka og síðan þæfingur og ófærð. 3.4.2008 06:59 Með fíkniefni í miðbænum Tveir karlar, annar um þrítugt en hinn nokkru yngri, voru handteknir í miðborginni síðdegis í gær en báðir voru með ætluð fíkniefni í fórum sínum. Mennirnir tóku afskiptum lögreglu mjög illa og höfðu í hótunum. Kom til átaka og fór svo að beita þurfti varnarúða til að hemja annan þeirra en sá hafði slegið lögreglumann í höfuðið. 2.4.2008 23:00 Ingibjörg Sólrún hittir Rice í Washington Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, mun eiga tvíhliða fund í Washington með Condoleezzu Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna þann 11. apríl næstkomandi. 2.4.2008 21:40 AFL undirbýr aðgerðir Á stjórnarfundi AFLs Starfsgreinafélags sem var að ljúka var samþykkt eftirfarandi ályktun um stöðu kjaramála í ljósi verðhækkana og gengisfalls íslensku krónunnar að undanförnu. 2.4.2008 21:36 Ósáttur við ummæli lögreglu Sturla Jónsson, einn af forsprökkum þeirra vöruflutningsbílstjóra sem mótmælt hafa háu eldsneytisverði undanfarið, segist afar ósáttur við ummæli sem höfð voru eftir lögreglunni á Suðurnesjum í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Þar kom fram að mótmæli vörubílstjóra á Reykjanesbrautinni í morgun hefðu tafið lögreglumenn frá því að sinna neyðartilviki. 2.4.2008 20:49 Hættu við áætlunarflug vegna einkaþotu á kostakjörum Forsætisráðuneytið var búið að bóka áætlunarflug til Búkarest með viðkomu í London í eina nótt áður en ákvörðun var tekin um að fljúga frekar á Nato fundinn með einkaþotu. Að sögn Grétu Ingþórsdóttur, aðstoðarkonu Geirs Haarde, var ákveðið að taka síðari kostinn þegar í ljós kom að kostnaðurinn væri aðeins 100 til 300 þúsund krónum meiri. 2.4.2008 20:20 Undirbúa umfangsmiklar aðgerðir Stjórnvöld undirbúa umfangsmiklar aðgerðir í peningamálum á næstu dögum, samkvæmt heimildum Stöðvar tvö. Formenn stjórnarflokkanna funduðu um málið með bankastjórum Seðlabankans í gær, sem er meginástæða þess að þau komust ekki með áætlanaflugi á NATO fund í Búkarest og fóru með leiguflugi í morgun. 2.4.2008 18:32 Ekið á ungling Ekið var á unglingsstúlku í Skeiðarvogi við Vogaskóla um klukkan 20:20 í kvöld. Hún var fluttur á brott með sjúkrabifreið en ekki er vitað um ástand hans að svo stöddu. 2.4.2008 21:14 Heimdallur ályktar til stuðnings Sollu Stjórn Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, samþykkti í dag ályktun þar sem tekið er undir hugmyndir Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur um lækkun innflutningstolla neytendum til hagsbóta. 2.4.2008 20:45 42 myndaðir á Strandgötu Brot 42 ökumanna voru mynduð á Strandgötu í Hafnarfirði í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Strandgötu í norðurátt, nærri Hellubraut. Á einni klukkustund, fyrir hádegi, fóru 468 ökutæki þessa akstursleið og því óku allmargir ökumenn, eða 9%, of hratt eða yfir afskiptahraða. Meðalhraði hinna brotlegu var liðlega 62 km/klst en þarna er 50 km hámarkshraði. Sá sem hraðast ók mældist á 75. 2.4.2008 19:12 Tvær grenjaskyttur létust við Blönduvirkjun Seinnipartinn í gær fóru tveir menn til veiða á tófu í skothúsi sem staðsett er á Auðkúluheiði skammt ofan við Blönduvirkjun. Í morgun er þeir skiluðu sér ekki til byggða fór sonur annars þeirra ásamt öðrum manni að til að kanna með þá. 2.4.2008 17:00 Sautján ára á 153 km hraða Sautján ára stúlka var tekin fyrir hraðakstur á Reykjanesbraut, sunnan Hafnarfjarðar, í nótt en bíll hennar mældist á 153 km hraða miðað við klukkustund. 2.4.2008 16:34 Útvarpsstjóri boðar til aðalfundar Aðalfundur Ríkisútvarpsins ohf. verður haldinn fimmtudaginn 17. apríl 2008 í útvarpshúsinu við Efstaleiti 1, Reykjavík, og hefst fundurinn kl. 14.00. 2.4.2008 16:26 Hafa 46 daga til þess að breyta eftirlaunalögum Þingmenn hafa 46 starfsdaga til þess að breyta hinum umdeildu eftirlaunalögum ef utanríkisráðherra á að verða að ósk sinni um að ljúka málinu fyrir þinglok. 2.4.2008 16:10 Forsætisráðuneyti neitar að upplýsa kostnað við einkaþotu Forsætisráðuneytið ætlar ekki að gefa upp kostnað vegna leigu á einkaþotu undir Geir H. Haarde, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur og fylgdarlið þeirra til Búkarest. Þetta staðfesti Bolli Þór Bollason ráðuneytisstjóri í dag. 2.4.2008 15:55 SUS hvetur íslenska stjórnmálamenn til að sniðganga ÓL Samband ungra sjálfstæðismanna hvetur íslenska stjórnmálamenn til að sniðganga opnunar- og lokahátíð Ólympíuleikanna sem hefjast í Peking 8. ágúst og sýna með þeim hætti andstöðu íslenskra stjórnvalda við meðferð kínverskra stjórnvalda á þegnum sínum. 2.4.2008 15:53 Samkeppniseftirlitið kannar ummæli um matarhækkun Samkeppniseftirlitið hefur sent tvennum hagsmunasamtökum erindi vegna ummæla á opinberum vettvangi um verðhækkanir á matvælum og gruns um að seilst hafi verið of langt við hagsmunagæslu. Vísar eftirlitið til samkeppnislaga máli sínu til stuðnings. 2.4.2008 15:44 Handvömm að ráðherra fundaði ekki með nefnd fyrir Búkarestferð Handvömm virðist hafa ráðið því að utanríkisráðherra fundaði ekki með utanríkismálanefnd Alþingis áður en hún hélt á leiðtogafund Atlantshafsbandlagsins í Búkarest í dag. Þetta sagði Árni Páll Árnason, varaformaður utanríkismálanefndar á Alþingi. 2.4.2008 15:19 Sektaðir fyrir að vera með hass í bílnum Tveir piltar voru dæmdir í Héraðsdómi Norðulands eystra í dag til sektar fyrir að hafa haft hass í bifreið sinni sem þeir óku á of miklum hraða. Piltarnir mættu ekki fyrir dóm og var sú fjarvist metin til játningar í málinu. 2.4.2008 15:08 Setur reglugerð um þátttöku TR í kostnaði vegna bæklunarlækna Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra hefur sett reglugerð um greiðsluþátttöku Tryggingastofnunar ríkisins vegna þjónustu sjálfstætt starfandi bæklunarlækna sem eru án samninga. 2.4.2008 14:53 Vill fara yfir brunaskýrslu í borgarráði Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í borgarstjórn, hefur farið fram á það að ný skýrsla Brunamálastofnunar um brunann í miðborg Reykjavíkur í fyrra verið kynnt í borgarráði sem fyrst. 2.4.2008 14:42 Ríkisstjórnin gagnrýnd fyrir aðgerðaleysi í eldsneytismálum Stjórnarandstaðan á Alþingi gagnrýndi í dag ríkisstjórnarflokkanna fyrir aðgerðarleysi í ljósi hækkandi eldsneytisverð. 2.4.2008 14:32 Slökkvistarfi lokið við Grettisgötu Slökkvistarfi lauk laust fyrir klukkan 13 í íbúð við Grettisgötu 86 þar sem kviknað hafði í potti á eldavél. Slökkvilið reykræsti íbúðina og tók lögregla að því búnu við á vettvangi. Íbúðin var mannlaus en nágranni í húsinu tilkynnti um atvikið til slökkviliðs. 2.4.2008 14:23 Geir og Ingibjörg hluti af þotuliðinu Álfheiður Ingadóttir, þingmaður Vinstri grænna, gagnrýndi Geir H. Haarde forsætisráðherra og Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur utanríkisráðherra fyrir að nýta sér einkaþotur til þess að fara á fund NATO í Búkarest í dag. 2.4.2008 14:12 Tjón í miðbæjarbruna um 132 milljónir Tjónið í brunanum í miðbæ Reykjavíkur í fyrravor nam rúmum 132 milljónum króna samkvæmt því sem fram kemur í nýrri skýrslu Brunamálastofnunar um brunann. 2.4.2008 13:43 Nokkrar líkur á að eldur hafi komið upp í lofti yfir Fröken Reykjavík Nokkrar líkur eru á því að eldurinn sem eyðilagði húsin að Austurstræti 2 og Lækjargötu 22 í miðborg Reykjavíkur í fyrravor hafi komið upp í loftinu yfir söluturninum Fröken Reykjavík. 2.4.2008 13:30 Lögreglu hafa borist ábendingar um úraþjóf Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu birti í gær mynd af meintum úraþjófi í verslun Hermanns Jónssonar úrsmiðs við Ingólfstorg í síðustu viku. Tveir menn voru að verki og birti lögregla mynd af öðrum þeirra. 2.4.2008 13:12 Eldur í eldhúsinnréttingu í húsi við Grettisgötu Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kvatt að Gettisgötu 86 nú í hádeginu en þar logaði eldur í eldhúsinnréttingu í íbúð í húsinu. Snorrabraut hefur verið lokað til suðurs til þess að slökkviliðsmenn geti athafnað sig. 2.4.2008 13:07 Sjá næstu 50 fréttir
Leggur fram frumvarp um staðfesta samvist samkynhneigðra Forsætisráðherra hefur lagt fram frumvarp um að trúfélögum verði veitt heimild til þess að staðfesta samvist samkynhneigðra. Í athugasemdum þess segir að þetta sé í samræmi við stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar. 3.4.2008 12:09
Vilja vefmyndavélar á 150 staði til að kynna landið Fjórtán þingmenn á Alþingi hafa lagt fram þingsályktunartillögu þar sem skorað er á menntamálaráðherra að koma á fót Vefmyndasafni Íslands með því að koma upp nettengdum myndavélum á allt að 150 stöðum á Íslandi, fegurstu og sérkennilegustu stöðum landsins. 3.4.2008 11:50
Vill ítarlegar upplýsingar um ferðir og ferðakostnað ráðherra Álfheiður Ingadóttir, þingmaður Vinstri - grænna, hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi þar sem hún fer fram á upplýsingar um allar utanferðir ráðherra frá myndun nýrrar ríkisstjórnar í fyrra. 3.4.2008 11:39
Von á tillögum um uppbyggingu háskólanáms á Vestfjörðum Von er á tillögum frá nefnd undir forystu Guðfinnu Bjarnadóttur alþingismanns um það hvort reisa eigi háskóla á Vestfjörðum eða fara aðrar leiðir í uppbyggingu háksólastarfs þar. 3.4.2008 11:31
Orkuveitan selur gömul líkamsræktartæki Orkuveita Reykjavíkur auglýsir til sölu í Morgunblaðinu í dag fjöldan allan af líkamsræktartækjum. Um er að ræða gömul tæki sem fyritækið keypti notuð þegar nýja húsið var tekið í notkun. 3.4.2008 11:14
Verður að fara varlega í vegarlagningu við Þingvelli Þorgerður Katín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra segir að stíga verði varlega til jarðar þegar verið sé að leggja veg á því viðkvæma svæði sem Þingvellir og nágrenni eru. Þetta kom fram í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í dag. 3.4.2008 11:09
Snorri Magnússon nýr formaður LL Snorri Magnússon rannsóknarlögreglumaður var kjörinn nýr formaður Landssambands lögreglumanna. Valið var á milli tveggja lista. 3.4.2008 10:19
Farþegum um Keflavíkurflugvöll fjölgar áfram Um 170 þúsund farþegar komu til landsins um Keflavíkurflugvöll á fyrsta ársfjórðungi þessa árs eftir því sem tölur Hagstofunnar sýna. 3.4.2008 10:19
Grunnskólakennarar með tveggja áfanga samning í sigtinu Kjarasamningaviðræður við grunnskólakennara eru á góðu skriði þessa dagana en samkvæmt heimildum Vísi er helst upp á borðinu núna að gera samning í tveimur áföngum. 3.4.2008 10:12
Íslendingar áfram bílóðir og greiðslukortavelta eykst Tæplega 4900 nýir bílar voru skráðir hér á landi á fyrstu þremur mánuðum ársins og er það nærri 15 prósenta aukning frá sama tímabili í fyrra. Þetta sýna nýir Hagvísar Hagstofunnar. 3.4.2008 10:02
Létust í skothúsi á Auðkúluheiði í gær Mennirnir tveir sem létust í skothúsi á Auðkúluheiði rétt við Blöndurvirkjun í gær hétu Einar Guðlaugssonar og Flosi Ólafsson. 3.4.2008 09:55
Íslenskir karlar verða elstir karla í heiminum Íslenskir karlar geta nú vænst þess að verða 79,4 ára gamlir og verða elstir karla í heiminum samkvæmt samantekt Hagstofunnar. 3.4.2008 09:25
Vöruskiptahalli um 27 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Vöruskiptahallinn við útlönd í marsmánuði reyndist 5,3 milljarðar samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar. 3.4.2008 09:19
Björguðu illa höldnum ketti í íbúð á Akranesi Lögregla á Akranesi kom illa höldnum ketti til aðstoðar á dögunum eftir því sem segir í dagbók hennar. 3.4.2008 09:13
Þriggja bíla árekstur á Sandskeiði Lögregla þurfti að loka fyrir umferð um Suðurlandsveg um stund vegna þriggja bíla áreksturs sem þar varð á níunda tímanum. Einn bíllin valt í árekstrinum. 3.4.2008 08:44
Brotist inn í Flúðaskóla Brotist var inn í Flúðaskóla í nótt og þaðan stolið átta tölvum og sjö flatskjám. Lögreglumenn á leið á vettvang ákváðu að fara Laugarvatnsmegin uppeftir, en þar sáu þeir þrjá menn á bíl og stöðvuðu þá. 3.4.2008 08:18
Mótmælum hætt í bili Vörubílstjórar hafa nú opnað fyrir umferð á Reykjanesbraut til móts við Sprengisand og á Kringlumýrarbraut við Miklubraut. Miklar tafir sköpuðust af aðgerðunum en ekki er vitað hvar þá mun bera niður næst. 3.4.2008 07:20
Hellisheiði lokuð Margir ökumenn lentu í erfiðleikum á Hellsiheiði í gærkvöldi þegar óveður brast þar á með með snjókomu þannig að fyrst varð fljúgandi hálka og síðan þæfingur og ófærð. 3.4.2008 06:59
Með fíkniefni í miðbænum Tveir karlar, annar um þrítugt en hinn nokkru yngri, voru handteknir í miðborginni síðdegis í gær en báðir voru með ætluð fíkniefni í fórum sínum. Mennirnir tóku afskiptum lögreglu mjög illa og höfðu í hótunum. Kom til átaka og fór svo að beita þurfti varnarúða til að hemja annan þeirra en sá hafði slegið lögreglumann í höfuðið. 2.4.2008 23:00
Ingibjörg Sólrún hittir Rice í Washington Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, mun eiga tvíhliða fund í Washington með Condoleezzu Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna þann 11. apríl næstkomandi. 2.4.2008 21:40
AFL undirbýr aðgerðir Á stjórnarfundi AFLs Starfsgreinafélags sem var að ljúka var samþykkt eftirfarandi ályktun um stöðu kjaramála í ljósi verðhækkana og gengisfalls íslensku krónunnar að undanförnu. 2.4.2008 21:36
Ósáttur við ummæli lögreglu Sturla Jónsson, einn af forsprökkum þeirra vöruflutningsbílstjóra sem mótmælt hafa háu eldsneytisverði undanfarið, segist afar ósáttur við ummæli sem höfð voru eftir lögreglunni á Suðurnesjum í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Þar kom fram að mótmæli vörubílstjóra á Reykjanesbrautinni í morgun hefðu tafið lögreglumenn frá því að sinna neyðartilviki. 2.4.2008 20:49
Hættu við áætlunarflug vegna einkaþotu á kostakjörum Forsætisráðuneytið var búið að bóka áætlunarflug til Búkarest með viðkomu í London í eina nótt áður en ákvörðun var tekin um að fljúga frekar á Nato fundinn með einkaþotu. Að sögn Grétu Ingþórsdóttur, aðstoðarkonu Geirs Haarde, var ákveðið að taka síðari kostinn þegar í ljós kom að kostnaðurinn væri aðeins 100 til 300 þúsund krónum meiri. 2.4.2008 20:20
Undirbúa umfangsmiklar aðgerðir Stjórnvöld undirbúa umfangsmiklar aðgerðir í peningamálum á næstu dögum, samkvæmt heimildum Stöðvar tvö. Formenn stjórnarflokkanna funduðu um málið með bankastjórum Seðlabankans í gær, sem er meginástæða þess að þau komust ekki með áætlanaflugi á NATO fund í Búkarest og fóru með leiguflugi í morgun. 2.4.2008 18:32
Ekið á ungling Ekið var á unglingsstúlku í Skeiðarvogi við Vogaskóla um klukkan 20:20 í kvöld. Hún var fluttur á brott með sjúkrabifreið en ekki er vitað um ástand hans að svo stöddu. 2.4.2008 21:14
Heimdallur ályktar til stuðnings Sollu Stjórn Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, samþykkti í dag ályktun þar sem tekið er undir hugmyndir Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur um lækkun innflutningstolla neytendum til hagsbóta. 2.4.2008 20:45
42 myndaðir á Strandgötu Brot 42 ökumanna voru mynduð á Strandgötu í Hafnarfirði í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Strandgötu í norðurátt, nærri Hellubraut. Á einni klukkustund, fyrir hádegi, fóru 468 ökutæki þessa akstursleið og því óku allmargir ökumenn, eða 9%, of hratt eða yfir afskiptahraða. Meðalhraði hinna brotlegu var liðlega 62 km/klst en þarna er 50 km hámarkshraði. Sá sem hraðast ók mældist á 75. 2.4.2008 19:12
Tvær grenjaskyttur létust við Blönduvirkjun Seinnipartinn í gær fóru tveir menn til veiða á tófu í skothúsi sem staðsett er á Auðkúluheiði skammt ofan við Blönduvirkjun. Í morgun er þeir skiluðu sér ekki til byggða fór sonur annars þeirra ásamt öðrum manni að til að kanna með þá. 2.4.2008 17:00
Sautján ára á 153 km hraða Sautján ára stúlka var tekin fyrir hraðakstur á Reykjanesbraut, sunnan Hafnarfjarðar, í nótt en bíll hennar mældist á 153 km hraða miðað við klukkustund. 2.4.2008 16:34
Útvarpsstjóri boðar til aðalfundar Aðalfundur Ríkisútvarpsins ohf. verður haldinn fimmtudaginn 17. apríl 2008 í útvarpshúsinu við Efstaleiti 1, Reykjavík, og hefst fundurinn kl. 14.00. 2.4.2008 16:26
Hafa 46 daga til þess að breyta eftirlaunalögum Þingmenn hafa 46 starfsdaga til þess að breyta hinum umdeildu eftirlaunalögum ef utanríkisráðherra á að verða að ósk sinni um að ljúka málinu fyrir þinglok. 2.4.2008 16:10
Forsætisráðuneyti neitar að upplýsa kostnað við einkaþotu Forsætisráðuneytið ætlar ekki að gefa upp kostnað vegna leigu á einkaþotu undir Geir H. Haarde, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur og fylgdarlið þeirra til Búkarest. Þetta staðfesti Bolli Þór Bollason ráðuneytisstjóri í dag. 2.4.2008 15:55
SUS hvetur íslenska stjórnmálamenn til að sniðganga ÓL Samband ungra sjálfstæðismanna hvetur íslenska stjórnmálamenn til að sniðganga opnunar- og lokahátíð Ólympíuleikanna sem hefjast í Peking 8. ágúst og sýna með þeim hætti andstöðu íslenskra stjórnvalda við meðferð kínverskra stjórnvalda á þegnum sínum. 2.4.2008 15:53
Samkeppniseftirlitið kannar ummæli um matarhækkun Samkeppniseftirlitið hefur sent tvennum hagsmunasamtökum erindi vegna ummæla á opinberum vettvangi um verðhækkanir á matvælum og gruns um að seilst hafi verið of langt við hagsmunagæslu. Vísar eftirlitið til samkeppnislaga máli sínu til stuðnings. 2.4.2008 15:44
Handvömm að ráðherra fundaði ekki með nefnd fyrir Búkarestferð Handvömm virðist hafa ráðið því að utanríkisráðherra fundaði ekki með utanríkismálanefnd Alþingis áður en hún hélt á leiðtogafund Atlantshafsbandlagsins í Búkarest í dag. Þetta sagði Árni Páll Árnason, varaformaður utanríkismálanefndar á Alþingi. 2.4.2008 15:19
Sektaðir fyrir að vera með hass í bílnum Tveir piltar voru dæmdir í Héraðsdómi Norðulands eystra í dag til sektar fyrir að hafa haft hass í bifreið sinni sem þeir óku á of miklum hraða. Piltarnir mættu ekki fyrir dóm og var sú fjarvist metin til játningar í málinu. 2.4.2008 15:08
Setur reglugerð um þátttöku TR í kostnaði vegna bæklunarlækna Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra hefur sett reglugerð um greiðsluþátttöku Tryggingastofnunar ríkisins vegna þjónustu sjálfstætt starfandi bæklunarlækna sem eru án samninga. 2.4.2008 14:53
Vill fara yfir brunaskýrslu í borgarráði Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í borgarstjórn, hefur farið fram á það að ný skýrsla Brunamálastofnunar um brunann í miðborg Reykjavíkur í fyrra verið kynnt í borgarráði sem fyrst. 2.4.2008 14:42
Ríkisstjórnin gagnrýnd fyrir aðgerðaleysi í eldsneytismálum Stjórnarandstaðan á Alþingi gagnrýndi í dag ríkisstjórnarflokkanna fyrir aðgerðarleysi í ljósi hækkandi eldsneytisverð. 2.4.2008 14:32
Slökkvistarfi lokið við Grettisgötu Slökkvistarfi lauk laust fyrir klukkan 13 í íbúð við Grettisgötu 86 þar sem kviknað hafði í potti á eldavél. Slökkvilið reykræsti íbúðina og tók lögregla að því búnu við á vettvangi. Íbúðin var mannlaus en nágranni í húsinu tilkynnti um atvikið til slökkviliðs. 2.4.2008 14:23
Geir og Ingibjörg hluti af þotuliðinu Álfheiður Ingadóttir, þingmaður Vinstri grænna, gagnrýndi Geir H. Haarde forsætisráðherra og Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur utanríkisráðherra fyrir að nýta sér einkaþotur til þess að fara á fund NATO í Búkarest í dag. 2.4.2008 14:12
Tjón í miðbæjarbruna um 132 milljónir Tjónið í brunanum í miðbæ Reykjavíkur í fyrravor nam rúmum 132 milljónum króna samkvæmt því sem fram kemur í nýrri skýrslu Brunamálastofnunar um brunann. 2.4.2008 13:43
Nokkrar líkur á að eldur hafi komið upp í lofti yfir Fröken Reykjavík Nokkrar líkur eru á því að eldurinn sem eyðilagði húsin að Austurstræti 2 og Lækjargötu 22 í miðborg Reykjavíkur í fyrravor hafi komið upp í loftinu yfir söluturninum Fröken Reykjavík. 2.4.2008 13:30
Lögreglu hafa borist ábendingar um úraþjóf Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu birti í gær mynd af meintum úraþjófi í verslun Hermanns Jónssonar úrsmiðs við Ingólfstorg í síðustu viku. Tveir menn voru að verki og birti lögregla mynd af öðrum þeirra. 2.4.2008 13:12
Eldur í eldhúsinnréttingu í húsi við Grettisgötu Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kvatt að Gettisgötu 86 nú í hádeginu en þar logaði eldur í eldhúsinnréttingu í íbúð í húsinu. Snorrabraut hefur verið lokað til suðurs til þess að slökkviliðsmenn geti athafnað sig. 2.4.2008 13:07