Fleiri fréttir Lögregla lýsir eftir vitnum að umferðaslysi á Kringlumýrarbraut Umferðarslys varð á gatnamótum Kringlumýrarbrautar, Laugavegs og Suðurlandsbrautar klukkan 21:00 mánudaginn 23. júlí síðastliðinn. Þar skullu saman jepplingur og fólksbifreið. 26.7.2007 22:19 Rúta með ferðamönnum nærri oltin Rúta með 26 ferðamönnum innanborðs var nálægt því að velta á grjótgarði sem liggur að Dyrhólaey rétt eftir klukkan átta í kvöld. Rútan vék út í kannt þegar hún var að mæta fólksbíl með þeim afleiðingum að kanturinn gaf sig. 26.7.2007 21:54 Tugir gætu átt von á ákærum frá Helga Rafni Helgi Rafn Brynjarsson, sá sem sakaður var um hrottalegt morð á hundinum Lúkasi á spjallsíðum internetsins, hefur kært þá sem harðast gengu fram í hótunum þegar málið stóð sem hæst. 26.7.2007 20:13 Eyjagöng aldrei í einkaframkvæmd Vestmannaeyjagöng verða aldrei fjármögnuð með einkafé, slík er óvissan og stærðargráðan á verkefninu, segir Gísli Gíslason, stjórnarformaður Spalar. Hann segir eyjagöng tæplega raunhæf í náinni framtíð. 26.7.2007 19:01 Höfða mál gegn umhverfisráðherra Landeigendur í Þorskafirði, Náttúruverndarsamtök Íslands og Fuglaverndarfélag Íslands hafa ákveðið að höfða mál gegn umhverfisráðherra vegna ákvörðunar um að heimila lagningu Vestfjarðavegar um Þorskafjörð með þverun Djúpafjarðar og Gufufjarðar. 26.7.2007 19:00 Heilbrigðisráðherra vill bjór í búðir Heilbrigðisráðherra styður sölu léttvíns og bjórs í matvöruverslunum. Þjóðin drekkur í dag tæplega þriðjungi meira en markmið heilbrigðisáætlunar stjórnvalda gerir ráð fyrir. 26.7.2007 18:59 Uppáferðir eða bílferðir? Travelling in Iceland? Need a ride? Þannig hljómar auglýsing sem Goldfinger birti í blaði Víkingahátíðarinnar í Hafnarfirði í júní. Gömul auglýsing sem gerð var til að auglýsa limmósínu, segir Ásgeir Þór Davíðsson, eigandi Goldfinger. 26.7.2007 18:53 Vikan nú hættulegust í umferðinni Vikan nú er sú hættulegasta í umferðinni, en rúmlega 24 einstaklingur slasast að meðaltali á viku hverri í umferðinni. Hættulegasti dagurinn í umferðinni er 21. júlí og sá öruggast 26. janúar að því er tölur Umferðarstofu um slysatíðni síðustu ára sýna. 26.7.2007 18:32 Fjörtíu ára bindindi lokið Fjörtíu ára sögu bindindishreyfingarinnar í Galtalækjarskógi er lokið með sölu landsins til systkyninanna Ingunnar, Karls og Steingríms Wernersbarna. Það eina sem ákveðið er með framtíð landsins er að halda þar áfram skógrækt en ekki er ljóst hvort svæðið verði opið almenningi í framtíðinni. 26.7.2007 18:30 Reynt að innheimta miskabætur vegna nauðgunar í tvö ár en án árangurs Fórnarlamb hópnauðgunar hefur í tvö ár reynt að innheimta miskabætur sem því voru dæmdar en án árangurs. Lögmaður þess segir ekki forsvaranlegt að þolendur þurfi að innheimta bætur hjá gerendum. 26.7.2007 18:23 Mótmælaborðar hengdir upp í Hafnarfirði Hópur fólks hengdi í dag upp mótmælaborða á Ráðhús Hafnarfjarðar með áletruninni: Nei þýðir nei – stækkun er glæpur. Hópurinn strengdi einnig borða á verslunarmiðstöðina Fjörð með eftirfarandi skilaboðum til Hafnfirðinga: Kæru Hafnfirðingar. Nietzsche drap guð - Lúðvík drap lýðræðið. 26.7.2007 18:08 4 1/2 árs fangelsi fyrir tilraun til manndráps Héraðsdómur Vestfjarða dæmdi í dag Ólaf Þór Guðmundsson í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir tilraun til manndráps, en Ólafur skaut af haglabyssu að konu sinni á heimili þeirra í Hnífsdal í síðasta mánuði. Þá var Ólafi gert að greiða konunni eina milljón í miskabætur og tæplega eina og hálfa milljón króna í sakarkostnað. 26.7.2007 18:03 Tvö björgunarskip kölluð út í morgun Björgunarskipin Húnabjörg á Skagaströnd og Þór í Vestmannaeyjum voru kölluð út í morgun til að aðstoða báta sem að þurftu aðstoð. Húnabjörgin aðstoðaði fiskibátinn Hópsnes sem að strandaði á skeri skammt frá innsiglingunni til Skagastrandar. 26.7.2007 16:19 Brim hf. keypti nýjan togara Brim hf. tók í dag á móti fullkomnum frystitogara sem hefur fengið heitið Brimnes. Skipið lagði að bryggju í Reykjavík á hádegi. Kaupverð skipsins er rúmir 2 milljarðar króna. 26.7.2007 15:52 Þór Jónsson tekur að sér almannatengslamál fyrir Kópavogsbæ Þór Jónsson, upplýsingafulltrúi félagsmálaráðuneytisins, hefur sagt upp störfum hjá ráðuneytinu. Hann mun taka að sér almannatengslamál fyrir Kópavogsbæ í næsta mánuði. Þetta staðfesti Þór í samtali við Vísi. 26.7.2007 15:48 Gripin glóðvolg með þýfi Karl á fertugsaldri og kona á þrítugsaldri voru handtekin í Kópavogi um kvöldmatarleytið í gær en þau höfðu farið ránshendi um tvær verslanir í bænum. Þau stálu bæði fatnaði og tækjum en varningurinn fannst í bíl þeirra. 26.7.2007 15:31 Dæmdur fyrir tilraun til manndráps Héraðsdómur Vestfjarða dæmdi í dag Ólaf Þór Guðmundsson í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir tilraun til manndráps með því að hafa skotið að eiginkonu sinni úr haglabyssu á Hnífsdal þann 8. júní síðastliðinn. Að auki var hann dæmdur til að greiða konunni skaðabætur að upphæð 1 milljón króna. Skotið fór í gegnum peysu konunnar við hægri öxl, auk þess sem hún hlaut tvær rispur í andliti. 26.7.2007 14:45 Gefa út bækling til að stuðla gegn hrað- og ölvunarakstri útlendinga Vátryggingarfélag Íslands hefur gefið út bækling fyrir útlenda ökumenn á Íslandi til að stuðla gegn vaxandi hrað- og ölvunarakstri í þeirra hópi. Um 20 prósent þeirra sem kærðir vorur fyrir ölvunarakstur á fyrri hluta þessa árs eru erlendir ríkisborgarar. Bæklingurinn kemur út á fimm tungumálum. 26.7.2007 14:45 Esjan brátt snjólaus sjöunda sumarið í röð Allt bendir til þess að snjór hverfi alveg úr suðurhlíðum Esjunnar í sumar og verður það sjöunda árið í röð sem slíkt gerist. Páll Bergþórsson, veðurfræðingur, segir þetta mjög óvenjulegt og aldrei áður hafi snjór horfið úr hlíðum fjallsins svona mörg ár í röð. 26.7.2007 14:12 Hættulegasta vika ársins Sú vika sem nú líður þ.e. 30. vika (22. - 28. júli) er hættulegasta vika ársins. Að meðaltali urðu 35,2 slys í þessari viku á síðustu fimm árum. Sú næst hættulegasta er jólavikan, 52 vika ársins, en þá hafa 34,5 slys orðið. 26.7.2007 14:05 Sex ökumenn teknir undir áhrifum í nótt Sex ökumenn voru teknir fyrir aka undir áhrifum fíkniefna á höfuðborgarsvæðinu í gær og nótt. Fjórir voru stöðvaðir í Reykjavík og tveir í Kópavogi. Þetta voru fimm karlar og ein kona. Tveir þessara ökumanna höfðu þegar verið sviptir ökuleyfi. 26.7.2007 13:36 Á 110 kílómetra hraða á Strandvegi Piltur um tvítugt var sviptur ökuleyfi til bráðabirgða eftir að bíll hans mældist á 110 km hraða á Strandvegi í Grafarvogi í gærkvöld. Sami piltur var einnig tekinn fyrir hraðakstur á öðrum stað í borginni í fyrrakvöld. Sautján ára stúlka var sömuleiðis svipt ökuleyfi til bráðabirgða í gærkvöld. 26.7.2007 13:20 Sautjánþúsundasti Akureyringurinn kemur í heiminn Akureyringar urðu formlega 17 þúsund talsins í byrjun mánaðarins þegar hjónunum Krzysztof Dziubinski og Beatu Mieczyzlawa Dziubinski fæddist sonur á Fjórðungssjúkrahúsinu þar í bæ. Hefur pilturinn fengið nafnið Gabríel Óskar Dziubinski. Bæjarstjóri Akureyrar færði foreldrunum af þessu tilefni blómvönd og bókina Barnið okkar. 26.7.2007 12:57 Göngumaðurinn á batavegi Maðurinn sem féll í Laxárgljúfur er kominn úr öndunarvél og er á batavegi, að sögn sérfræðings á gjörgæsludeild Landspítala-Háskólasjúkrahúss. Hann gekkst undir aðgerð í nótt og þótti hún heppnast vel. 26.7.2007 12:13 Líknardeild Landspítalans verði á sama stað og áður Starfandi forstjóri Landspítalans vísar því alfarið á bug að ekki sé gert ráð fyrir öldruðum á nýju háskólasjúkrahúsi. Bráðadeild fyrir aldraða verði í fyrsta áfanga byggingarinnar en langtíma endurhæfiingardeild verði að öllum líkindum byggð seinna. Ákveðið hafi verið að hafa líknardeildina ekki í nýju byggingunnni og því verði hún á sama stað og áður. 26.7.2007 12:02 Aðild að ESB besta kjarabótin Viðskiptaráðherra segir að stærsta skrefið sem hægt væri að stíga til lækkunar matvælaverðs á Íslandi, væri að Ísland gengi í Evrópusambandið. Þá segir hann að krónan muni ekki gagnast sem gjaldmiðill til langframa, þegar myntkerfum í heiminum fækki, sem einnig mæli með Evrópusambandsaðild Íslendinga. 26.7.2007 11:43 Átta mótmælendur handteknir við Hellisheiðarvirkjun Lögreglan hefur handtekið átta mótmælendur á vegum samtakanna Saving Iceland við Hellisheiðarvirkjun. Fólkið hafði stöðvað alla umferð að virkjuninni með því að hlekkja sig við bíla á báðum afleggjurum. Mótmælum er að mestu lokið að sögn lögreglu. 26.7.2007 09:21 Kviknaði í potti í Grafarvogi Eldur kom upp í potti í íúð í Grafarvogi í kvöld. Kallað var á slökkviliðið sem slökkti eldinn og reykræsti íbúðina. Ekki urðu miklar skemmdir á íbúðinni né slys á fólki að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 25.7.2007 21:00 Fimmtán umferðaróhöpp á höfuðborgarsvæðinu í gær Fimmtán umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gær og telst það lítið. Þrjú óhappanna má rekja til aksturs undir áhrifum fíkniefna en þar áttu í hlut fertugur karlmaður og tveir piltar um tvítugt. 25.7.2007 20:31 Fylgst með eftirvögnum bíla Ökumaður með óskoðaðan eftirvagn án hemlunarbúnaðar var stöðvaður á höfuðborgarsvæðinu í gær. Þyngd vagnsins var einnig umfram dráttargetu bílsins sem maðurinn var á og var kerran kyrrsett. 25.7.2007 20:19 Bremsulaus vinnubíll hafnaði á umferðarljósum Sautján ára piltur slapp með skrekkinn í gær þegar vinnubíll sem hann ók hafnaði á umferðarljósum í Kópavogi. Pilturinn hugðist nema staðar við gatnamót en uppgötvaði þá að bremsurnar virkuðu ekki. 25.7.2007 20:09 Mestu viðskipti íslandssögunnar 182 milljarðar króna voru millifærðir í Landsbankanum í dag frá Novator til fyrrverandi hluthafa í Actavis. Greiðslurnar til hluthafa Actavis eru einsdæmi í heiminum, því líklega hefur aldrei jafnstórt hlutfall af fjárlögum eins ríkis verið greiddur út í reiðufé á einum og sama deginum. 25.7.2007 20:05 Margt í boði um verslunarmannahelgi Búið er að skipuleggja fjölda skemmtana um Verslunarmannahelgina. Hægt verður að fara á furðubátakeppni á Flúðun, nú eða skella sér á hagyrðingamót á Borgarfirði Eystri. Stærstu hátíðirnar eru þó eins og síðustu ár Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum og Ein með öllu á Akureyri. 25.7.2007 18:59 Fasteignir þjóðarinnar minna virði en eignir Kaupþings Eignir Kaupþings banka eru nú tæplega þrjátíu prósent meiri en verðmæti allra fasteigna á Íslandi. Metafkoma var á nær öllum sviðum hjá Kaupþingi á fyrri hluta ársins, en sex mánaða uppgjör var kynnt í dag. 25.7.2007 18:56 Klámráðstefnugestir í partýi feminista Nokkrir einstaklingar sem ætluðu að koma hingað á klámráðstefnuna svokölluðu dvöldu á Íslandi fyrir skemmstu, þótt ráðstefnan hefði verið flautuð af. Meðan á dvöl þeirra stóð, heimsóttu þeir hefðbundna ferðamannastaði og skemmtu sér í höfuðborginni. Þeim var alls staðar vel tekið nema í lokuðu teiti feminista, en þangað rötuðu þeir inn fyrir slysni. 25.7.2007 18:54 Ellefu starfsmenn Brunavarna á Egilsstöðum segja upp Ellefu hlutastarfandi starfsmenn á starfsstöð Brunavarna á Egilsstöðum hafa greint frá því að þeir muni hætta störfum frá og með 1. september næstkomandi komi ekki til frekari kjarabóta. 25.7.2007 18:51 Óumdeildur forystu- og samningamaður Einar Oddur Kristjánsson var forystumaður í íslensku atvinnulífi um áratugaskeið. Hann leiddi samtök atvinnurekenda í þjóðarsáttarsamningunum svo kölluðu árið 1990 og átti traust samverkamanna sinna jafnt sem mótherja. 25.7.2007 18:48 Einar Oddur kvaddur Um þúsund manns voru við minningarathöfn um Einar Odd Kristjánsson alþingismann í Hallgrímskirkju í dag. Þeirra á meðal voru forseti Íslands, forsætisráðherra og ríkisstjórn. 25.7.2007 18:45 Kjarnafæði innkallar Gamaldags sveitakæfu Matvælafyrirtækið Kjarnafæði hefur innkallað vöruna Gamaldags sveitakæfa í 250 gramma dósum vegna framleiðslugalla. Fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu að um sé að ræða vörur með pökkunardagsetningu 6. júlí 2007 og síðasta söludag 26. júlí næstkomandi. 25.7.2007 16:53 Varað við erlendum svikafyrirtækjum Varað er við erlendum svikafyrirtækjum í nýjasta fréttabréfi Samtaka ferðaþjónustunnar. Fyrirtækin eru sögð beita blekkingum til að hafa fé af íslenskum fyrirtækjum. 25.7.2007 16:18 Vestmannaeyjabæ gert að greiða 2 milljónir króna Vestmannaeyjabæ var í Héraðsdómi Suðurlands í dag gert að greiða fyrrum eiganda matvælaverksmiðjunnar Öndvegisréttir rúmar 2 millljónir króna vegna útlagðs kostnaðar. Um var að ræða kostnað sem varð til vegna fyrirhugaðrar uppsetningar matvælaverksmiðju í Vestmannaeyjum árið 2001. Bærinn var hins vegar sýknaður af skaðabótakröfum. 25.7.2007 15:47 Kviknaði í bíl á Hafnarfjarðarvegi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út laust fyrir klukkan þrjú í dag eftir að kviknaði í bíl á Hafnarfjarðarvegi til móts við Fífuna í Kópavogi. Engan sakaði í brunanum. 25.7.2007 15:11 Engan sakaði í bílveltu á Álftanesvegi Betur fór en á horfðist þegar jeppabifreið valt á Álftanesvegi laust fyrir klukkan tvö í dag. Tveir voru í bílnum en þá sakaði ekki að sögn lögreglu. 25.7.2007 14:45 Dýrasti bíll landsins Bíll af tegundinni Bugatti Veyron 16,4 sem er auglýstur til sölu hér á landi kostar rúmlega tvö hundruð milljónir króna. Þetta er dýrasti skráði bíllinn á söluvefnum bílasölur.is sem er sameiginlegur gagnagrunnur flestra bílasala á landinu. Næst dýrasti bíllinn á söluvefnum kostar rúmar 46 milljónir. 25.7.2007 13:06 Kjalvegur illa farinn Syðri hluti Kjalvegar er illa farinn eftir þurrka síðustu misseri. Vegurinn er heflaður á vorin en síðan er lítið sem ekkert viðhald á honum yfir sumartímann. Dæmi eru um að akstur yfir Kjöl taki hátt í fimm klukkustundir. 25.7.2007 13:02 Sjá næstu 50 fréttir
Lögregla lýsir eftir vitnum að umferðaslysi á Kringlumýrarbraut Umferðarslys varð á gatnamótum Kringlumýrarbrautar, Laugavegs og Suðurlandsbrautar klukkan 21:00 mánudaginn 23. júlí síðastliðinn. Þar skullu saman jepplingur og fólksbifreið. 26.7.2007 22:19
Rúta með ferðamönnum nærri oltin Rúta með 26 ferðamönnum innanborðs var nálægt því að velta á grjótgarði sem liggur að Dyrhólaey rétt eftir klukkan átta í kvöld. Rútan vék út í kannt þegar hún var að mæta fólksbíl með þeim afleiðingum að kanturinn gaf sig. 26.7.2007 21:54
Tugir gætu átt von á ákærum frá Helga Rafni Helgi Rafn Brynjarsson, sá sem sakaður var um hrottalegt morð á hundinum Lúkasi á spjallsíðum internetsins, hefur kært þá sem harðast gengu fram í hótunum þegar málið stóð sem hæst. 26.7.2007 20:13
Eyjagöng aldrei í einkaframkvæmd Vestmannaeyjagöng verða aldrei fjármögnuð með einkafé, slík er óvissan og stærðargráðan á verkefninu, segir Gísli Gíslason, stjórnarformaður Spalar. Hann segir eyjagöng tæplega raunhæf í náinni framtíð. 26.7.2007 19:01
Höfða mál gegn umhverfisráðherra Landeigendur í Þorskafirði, Náttúruverndarsamtök Íslands og Fuglaverndarfélag Íslands hafa ákveðið að höfða mál gegn umhverfisráðherra vegna ákvörðunar um að heimila lagningu Vestfjarðavegar um Þorskafjörð með þverun Djúpafjarðar og Gufufjarðar. 26.7.2007 19:00
Heilbrigðisráðherra vill bjór í búðir Heilbrigðisráðherra styður sölu léttvíns og bjórs í matvöruverslunum. Þjóðin drekkur í dag tæplega þriðjungi meira en markmið heilbrigðisáætlunar stjórnvalda gerir ráð fyrir. 26.7.2007 18:59
Uppáferðir eða bílferðir? Travelling in Iceland? Need a ride? Þannig hljómar auglýsing sem Goldfinger birti í blaði Víkingahátíðarinnar í Hafnarfirði í júní. Gömul auglýsing sem gerð var til að auglýsa limmósínu, segir Ásgeir Þór Davíðsson, eigandi Goldfinger. 26.7.2007 18:53
Vikan nú hættulegust í umferðinni Vikan nú er sú hættulegasta í umferðinni, en rúmlega 24 einstaklingur slasast að meðaltali á viku hverri í umferðinni. Hættulegasti dagurinn í umferðinni er 21. júlí og sá öruggast 26. janúar að því er tölur Umferðarstofu um slysatíðni síðustu ára sýna. 26.7.2007 18:32
Fjörtíu ára bindindi lokið Fjörtíu ára sögu bindindishreyfingarinnar í Galtalækjarskógi er lokið með sölu landsins til systkyninanna Ingunnar, Karls og Steingríms Wernersbarna. Það eina sem ákveðið er með framtíð landsins er að halda þar áfram skógrækt en ekki er ljóst hvort svæðið verði opið almenningi í framtíðinni. 26.7.2007 18:30
Reynt að innheimta miskabætur vegna nauðgunar í tvö ár en án árangurs Fórnarlamb hópnauðgunar hefur í tvö ár reynt að innheimta miskabætur sem því voru dæmdar en án árangurs. Lögmaður þess segir ekki forsvaranlegt að þolendur þurfi að innheimta bætur hjá gerendum. 26.7.2007 18:23
Mótmælaborðar hengdir upp í Hafnarfirði Hópur fólks hengdi í dag upp mótmælaborða á Ráðhús Hafnarfjarðar með áletruninni: Nei þýðir nei – stækkun er glæpur. Hópurinn strengdi einnig borða á verslunarmiðstöðina Fjörð með eftirfarandi skilaboðum til Hafnfirðinga: Kæru Hafnfirðingar. Nietzsche drap guð - Lúðvík drap lýðræðið. 26.7.2007 18:08
4 1/2 árs fangelsi fyrir tilraun til manndráps Héraðsdómur Vestfjarða dæmdi í dag Ólaf Þór Guðmundsson í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir tilraun til manndráps, en Ólafur skaut af haglabyssu að konu sinni á heimili þeirra í Hnífsdal í síðasta mánuði. Þá var Ólafi gert að greiða konunni eina milljón í miskabætur og tæplega eina og hálfa milljón króna í sakarkostnað. 26.7.2007 18:03
Tvö björgunarskip kölluð út í morgun Björgunarskipin Húnabjörg á Skagaströnd og Þór í Vestmannaeyjum voru kölluð út í morgun til að aðstoða báta sem að þurftu aðstoð. Húnabjörgin aðstoðaði fiskibátinn Hópsnes sem að strandaði á skeri skammt frá innsiglingunni til Skagastrandar. 26.7.2007 16:19
Brim hf. keypti nýjan togara Brim hf. tók í dag á móti fullkomnum frystitogara sem hefur fengið heitið Brimnes. Skipið lagði að bryggju í Reykjavík á hádegi. Kaupverð skipsins er rúmir 2 milljarðar króna. 26.7.2007 15:52
Þór Jónsson tekur að sér almannatengslamál fyrir Kópavogsbæ Þór Jónsson, upplýsingafulltrúi félagsmálaráðuneytisins, hefur sagt upp störfum hjá ráðuneytinu. Hann mun taka að sér almannatengslamál fyrir Kópavogsbæ í næsta mánuði. Þetta staðfesti Þór í samtali við Vísi. 26.7.2007 15:48
Gripin glóðvolg með þýfi Karl á fertugsaldri og kona á þrítugsaldri voru handtekin í Kópavogi um kvöldmatarleytið í gær en þau höfðu farið ránshendi um tvær verslanir í bænum. Þau stálu bæði fatnaði og tækjum en varningurinn fannst í bíl þeirra. 26.7.2007 15:31
Dæmdur fyrir tilraun til manndráps Héraðsdómur Vestfjarða dæmdi í dag Ólaf Þór Guðmundsson í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir tilraun til manndráps með því að hafa skotið að eiginkonu sinni úr haglabyssu á Hnífsdal þann 8. júní síðastliðinn. Að auki var hann dæmdur til að greiða konunni skaðabætur að upphæð 1 milljón króna. Skotið fór í gegnum peysu konunnar við hægri öxl, auk þess sem hún hlaut tvær rispur í andliti. 26.7.2007 14:45
Gefa út bækling til að stuðla gegn hrað- og ölvunarakstri útlendinga Vátryggingarfélag Íslands hefur gefið út bækling fyrir útlenda ökumenn á Íslandi til að stuðla gegn vaxandi hrað- og ölvunarakstri í þeirra hópi. Um 20 prósent þeirra sem kærðir vorur fyrir ölvunarakstur á fyrri hluta þessa árs eru erlendir ríkisborgarar. Bæklingurinn kemur út á fimm tungumálum. 26.7.2007 14:45
Esjan brátt snjólaus sjöunda sumarið í röð Allt bendir til þess að snjór hverfi alveg úr suðurhlíðum Esjunnar í sumar og verður það sjöunda árið í röð sem slíkt gerist. Páll Bergþórsson, veðurfræðingur, segir þetta mjög óvenjulegt og aldrei áður hafi snjór horfið úr hlíðum fjallsins svona mörg ár í röð. 26.7.2007 14:12
Hættulegasta vika ársins Sú vika sem nú líður þ.e. 30. vika (22. - 28. júli) er hættulegasta vika ársins. Að meðaltali urðu 35,2 slys í þessari viku á síðustu fimm árum. Sú næst hættulegasta er jólavikan, 52 vika ársins, en þá hafa 34,5 slys orðið. 26.7.2007 14:05
Sex ökumenn teknir undir áhrifum í nótt Sex ökumenn voru teknir fyrir aka undir áhrifum fíkniefna á höfuðborgarsvæðinu í gær og nótt. Fjórir voru stöðvaðir í Reykjavík og tveir í Kópavogi. Þetta voru fimm karlar og ein kona. Tveir þessara ökumanna höfðu þegar verið sviptir ökuleyfi. 26.7.2007 13:36
Á 110 kílómetra hraða á Strandvegi Piltur um tvítugt var sviptur ökuleyfi til bráðabirgða eftir að bíll hans mældist á 110 km hraða á Strandvegi í Grafarvogi í gærkvöld. Sami piltur var einnig tekinn fyrir hraðakstur á öðrum stað í borginni í fyrrakvöld. Sautján ára stúlka var sömuleiðis svipt ökuleyfi til bráðabirgða í gærkvöld. 26.7.2007 13:20
Sautjánþúsundasti Akureyringurinn kemur í heiminn Akureyringar urðu formlega 17 þúsund talsins í byrjun mánaðarins þegar hjónunum Krzysztof Dziubinski og Beatu Mieczyzlawa Dziubinski fæddist sonur á Fjórðungssjúkrahúsinu þar í bæ. Hefur pilturinn fengið nafnið Gabríel Óskar Dziubinski. Bæjarstjóri Akureyrar færði foreldrunum af þessu tilefni blómvönd og bókina Barnið okkar. 26.7.2007 12:57
Göngumaðurinn á batavegi Maðurinn sem féll í Laxárgljúfur er kominn úr öndunarvél og er á batavegi, að sögn sérfræðings á gjörgæsludeild Landspítala-Háskólasjúkrahúss. Hann gekkst undir aðgerð í nótt og þótti hún heppnast vel. 26.7.2007 12:13
Líknardeild Landspítalans verði á sama stað og áður Starfandi forstjóri Landspítalans vísar því alfarið á bug að ekki sé gert ráð fyrir öldruðum á nýju háskólasjúkrahúsi. Bráðadeild fyrir aldraða verði í fyrsta áfanga byggingarinnar en langtíma endurhæfiingardeild verði að öllum líkindum byggð seinna. Ákveðið hafi verið að hafa líknardeildina ekki í nýju byggingunnni og því verði hún á sama stað og áður. 26.7.2007 12:02
Aðild að ESB besta kjarabótin Viðskiptaráðherra segir að stærsta skrefið sem hægt væri að stíga til lækkunar matvælaverðs á Íslandi, væri að Ísland gengi í Evrópusambandið. Þá segir hann að krónan muni ekki gagnast sem gjaldmiðill til langframa, þegar myntkerfum í heiminum fækki, sem einnig mæli með Evrópusambandsaðild Íslendinga. 26.7.2007 11:43
Átta mótmælendur handteknir við Hellisheiðarvirkjun Lögreglan hefur handtekið átta mótmælendur á vegum samtakanna Saving Iceland við Hellisheiðarvirkjun. Fólkið hafði stöðvað alla umferð að virkjuninni með því að hlekkja sig við bíla á báðum afleggjurum. Mótmælum er að mestu lokið að sögn lögreglu. 26.7.2007 09:21
Kviknaði í potti í Grafarvogi Eldur kom upp í potti í íúð í Grafarvogi í kvöld. Kallað var á slökkviliðið sem slökkti eldinn og reykræsti íbúðina. Ekki urðu miklar skemmdir á íbúðinni né slys á fólki að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 25.7.2007 21:00
Fimmtán umferðaróhöpp á höfuðborgarsvæðinu í gær Fimmtán umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gær og telst það lítið. Þrjú óhappanna má rekja til aksturs undir áhrifum fíkniefna en þar áttu í hlut fertugur karlmaður og tveir piltar um tvítugt. 25.7.2007 20:31
Fylgst með eftirvögnum bíla Ökumaður með óskoðaðan eftirvagn án hemlunarbúnaðar var stöðvaður á höfuðborgarsvæðinu í gær. Þyngd vagnsins var einnig umfram dráttargetu bílsins sem maðurinn var á og var kerran kyrrsett. 25.7.2007 20:19
Bremsulaus vinnubíll hafnaði á umferðarljósum Sautján ára piltur slapp með skrekkinn í gær þegar vinnubíll sem hann ók hafnaði á umferðarljósum í Kópavogi. Pilturinn hugðist nema staðar við gatnamót en uppgötvaði þá að bremsurnar virkuðu ekki. 25.7.2007 20:09
Mestu viðskipti íslandssögunnar 182 milljarðar króna voru millifærðir í Landsbankanum í dag frá Novator til fyrrverandi hluthafa í Actavis. Greiðslurnar til hluthafa Actavis eru einsdæmi í heiminum, því líklega hefur aldrei jafnstórt hlutfall af fjárlögum eins ríkis verið greiddur út í reiðufé á einum og sama deginum. 25.7.2007 20:05
Margt í boði um verslunarmannahelgi Búið er að skipuleggja fjölda skemmtana um Verslunarmannahelgina. Hægt verður að fara á furðubátakeppni á Flúðun, nú eða skella sér á hagyrðingamót á Borgarfirði Eystri. Stærstu hátíðirnar eru þó eins og síðustu ár Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum og Ein með öllu á Akureyri. 25.7.2007 18:59
Fasteignir þjóðarinnar minna virði en eignir Kaupþings Eignir Kaupþings banka eru nú tæplega þrjátíu prósent meiri en verðmæti allra fasteigna á Íslandi. Metafkoma var á nær öllum sviðum hjá Kaupþingi á fyrri hluta ársins, en sex mánaða uppgjör var kynnt í dag. 25.7.2007 18:56
Klámráðstefnugestir í partýi feminista Nokkrir einstaklingar sem ætluðu að koma hingað á klámráðstefnuna svokölluðu dvöldu á Íslandi fyrir skemmstu, þótt ráðstefnan hefði verið flautuð af. Meðan á dvöl þeirra stóð, heimsóttu þeir hefðbundna ferðamannastaði og skemmtu sér í höfuðborginni. Þeim var alls staðar vel tekið nema í lokuðu teiti feminista, en þangað rötuðu þeir inn fyrir slysni. 25.7.2007 18:54
Ellefu starfsmenn Brunavarna á Egilsstöðum segja upp Ellefu hlutastarfandi starfsmenn á starfsstöð Brunavarna á Egilsstöðum hafa greint frá því að þeir muni hætta störfum frá og með 1. september næstkomandi komi ekki til frekari kjarabóta. 25.7.2007 18:51
Óumdeildur forystu- og samningamaður Einar Oddur Kristjánsson var forystumaður í íslensku atvinnulífi um áratugaskeið. Hann leiddi samtök atvinnurekenda í þjóðarsáttarsamningunum svo kölluðu árið 1990 og átti traust samverkamanna sinna jafnt sem mótherja. 25.7.2007 18:48
Einar Oddur kvaddur Um þúsund manns voru við minningarathöfn um Einar Odd Kristjánsson alþingismann í Hallgrímskirkju í dag. Þeirra á meðal voru forseti Íslands, forsætisráðherra og ríkisstjórn. 25.7.2007 18:45
Kjarnafæði innkallar Gamaldags sveitakæfu Matvælafyrirtækið Kjarnafæði hefur innkallað vöruna Gamaldags sveitakæfa í 250 gramma dósum vegna framleiðslugalla. Fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu að um sé að ræða vörur með pökkunardagsetningu 6. júlí 2007 og síðasta söludag 26. júlí næstkomandi. 25.7.2007 16:53
Varað við erlendum svikafyrirtækjum Varað er við erlendum svikafyrirtækjum í nýjasta fréttabréfi Samtaka ferðaþjónustunnar. Fyrirtækin eru sögð beita blekkingum til að hafa fé af íslenskum fyrirtækjum. 25.7.2007 16:18
Vestmannaeyjabæ gert að greiða 2 milljónir króna Vestmannaeyjabæ var í Héraðsdómi Suðurlands í dag gert að greiða fyrrum eiganda matvælaverksmiðjunnar Öndvegisréttir rúmar 2 millljónir króna vegna útlagðs kostnaðar. Um var að ræða kostnað sem varð til vegna fyrirhugaðrar uppsetningar matvælaverksmiðju í Vestmannaeyjum árið 2001. Bærinn var hins vegar sýknaður af skaðabótakröfum. 25.7.2007 15:47
Kviknaði í bíl á Hafnarfjarðarvegi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út laust fyrir klukkan þrjú í dag eftir að kviknaði í bíl á Hafnarfjarðarvegi til móts við Fífuna í Kópavogi. Engan sakaði í brunanum. 25.7.2007 15:11
Engan sakaði í bílveltu á Álftanesvegi Betur fór en á horfðist þegar jeppabifreið valt á Álftanesvegi laust fyrir klukkan tvö í dag. Tveir voru í bílnum en þá sakaði ekki að sögn lögreglu. 25.7.2007 14:45
Dýrasti bíll landsins Bíll af tegundinni Bugatti Veyron 16,4 sem er auglýstur til sölu hér á landi kostar rúmlega tvö hundruð milljónir króna. Þetta er dýrasti skráði bíllinn á söluvefnum bílasölur.is sem er sameiginlegur gagnagrunnur flestra bílasala á landinu. Næst dýrasti bíllinn á söluvefnum kostar rúmar 46 milljónir. 25.7.2007 13:06
Kjalvegur illa farinn Syðri hluti Kjalvegar er illa farinn eftir þurrka síðustu misseri. Vegurinn er heflaður á vorin en síðan er lítið sem ekkert viðhald á honum yfir sumartímann. Dæmi eru um að akstur yfir Kjöl taki hátt í fimm klukkustundir. 25.7.2007 13:02