Fleiri fréttir Lúpínan og rjúpan "Ég held að það sé ekkert hægt að gera til að útrýma lúpínunni - hún er komin til að vera," segir Sigmar B. Hauksson, formaður Skotveiðifélags Íslands. 21.11.2004 00:01 Þjónustan á Vogi minnkuð Sjö stöðugildi verða lögð niður á Vogi og þjónustu við áfengis- og vímuefnasjúklinga skert í sparnaðarskyni. SÁÁ hefur spennt bogann of hátt miðað við tekjur. Áfram verður staðið við þjónustusamning sem í gildi er milli heilbrigðisráðuneytisins og SÁÁ en önnur þjónusta skorin niður. 21.11.2004 00:01 Sigurbjörn fluttur í Mosfellsbæinn Sigurbjörn Sævar Grétarsson sem nú bíður dóms fyrir kynferðislega misnotkun á ungum drengjum á Patreksfirði hefur fengið sér raðhús í Mosfellsbæ. Raðhúsið er við hliðina á barnaleikvelli. Uggur er í brjóstum nágranna sem óttast áreiti gegn börnum sínum og barnabörnum. 21.11.2004 00:01 Háð hreinu umhverfi Ný skýrsla um mannlíf á norðurslóðum var kynnt á Nordica hóteli í gær. Samantekt skýrslunnar var eitt af forgangsmálum Íslands í formennsku Norðurskautsráðsins árin 2002 til 2004. 21.11.2004 00:01 Segir gæsluna vanta rekstrarfé Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, segir Landhelgisgæsluna ekki hafa nægjanlegt fjármagn til rekstrar. Áður en farið verður út í byggingu nýs varðskips segir hann að tryggja verði fjármagn í þann rekstur sem Landhelgisgæslan er með í dag. 21.11.2004 00:01 Einstök efni gegn krabbameini Í íslenskum fléttum og sjávarlífverum er að finna einstök efni gegn sýklum, veirum og krabbameini vegna þess að þær eru svo harðgerðar. Þetta hefur ný íslensk rannsókn leitt í ljós. Næsta skrefið er lyfjaframleiðsla. 21.11.2004 00:01 Mývatnssveitin falleg í frosti Frostið mældist 30 gráður í Mývatnssveit klukkan sex í gærmorgun. Upp úr hádegi hafði hlýnað og frostið var 22 gráður og klukkan fimm síðdegis var það 17 gráður. Fáir voru á ferli í sveitinni í gær en menn skruppu vitanlega í messu og gufubað eins og gengur. </font /></b /> 21.11.2004 00:01 Telur gerðardóm betri leið Kennarar líta til gerðardóms og telja niðurstöðu hans ekki geta orðið verri en nýs kjarasamnings. Reyndur samningamaður framhaldsskólakennara segir gerðardóm það versta sem gæti gerst í stöðunni. </font /></b /> 21.11.2004 00:01 Friður með vísindalegri þekkingu Nýjar Sameinaðar þjóðir verða stofnaðar í dag. Þeim er ætlað að koma á varanlegum friði í heiminum. 21.11.2004 00:01 Nauðsyn að huga að nemendunum Heimili og skóli - landssamtök foreldra hvetja kennara og foreldra til að sýna börnum á grunnskólaaldri nærgætni og umhyggju nú þegar þau hafi aftur sest á skólabekk eftir langt verkfall kennara. 21.11.2004 00:01 Ráðherra hlusti á launþega Formaður BSRB segir nær að forsætisráðherra hlusti á kröfur launþega í stað þess að skammast út í þá. Í ræðu sinni á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins í gær boðaði forsætisráðherra verri stöðu í efnahagsmálum, ef allir fengju jafnmiklar launahækkanir og kennarar. 21.11.2004 00:01 Spjallvefur kennara opnaður Spjallþráður kennara á vef Kennarafélags Reykjavíkur hefur legið niðri frá því á mánudag. Hann verður settur upp í dag, segir Ólafur Loftsson, formaður félagsins. 21.11.2004 00:01 Þorskeldi framtíð Vestfjarða Þorskeldi er vel á veg komið hjá fyrirtækinu Þóroddi í Tálknafirði. Því er spáð að eldinu vaxi ásmegin og verði jafnvel undirstaða atvinnulífsins eftir fimmtán ár. Þorskurinn er alinn á loðnu og etur úr lófa gjafara sinna. </font /></b /> 21.11.2004 00:01 Göngin opnuð á ný Loka þurfti Hvalfjarðargöngunum í tvo klukkutíma eftir umferðaróhapp sem varð á sjöunda tímanum í kvöld. Langar bílaraðir mynduðust við gangamunnana en umferð var hleypt í gegn á nýjan leik laust fyrir klukkan níu í kvöld. 21.11.2004 00:01 Margar nýjar sjávardýrategundir Fjörutíu nýjar tegundir af sjávardýrum hafa fundist undanfarið við Íslandsstrendur. Þar að auki hafa uppgötvast hundruð tegunda sem menn vissu ekki að lifðu hér við land. 21.11.2004 00:01 Eftirlitsmenn í fjölveiðiskipum Til greina kemur að eftirlitsmenn verði settir um borð í fjölveiðiskip til að kanna hversu algengur lax er sem meðafli í Norðurhöfum. Vitað er að hann veiðist í síldartroll, en engar tölur liggja fyrir um hversu algengt það er, né heldur hvaðan laxinn kemur. 21.11.2004 00:01 Sveitarfélögum fækkaði um sex Sveitarfélögum landsins fækkaði um sex á laugardag, þegar íbúar fjögurra hreppa í Austur-Húnavatnssýslu samþykktu í kosningum sem fram fóru á laugardag að sameinast í eitt sveitarfélag auk þess sem íbúar fjögurra hreppa sunnan Skarðsheiðar samþykktu að sameinast. 21.11.2004 00:01 Hafa lækkað verulega Jóhanna Sigurðardóttir segir á heimasíðu sinni að barnabætur hafi lækkað verulega að raungildi frá því sem þær voru árið 1995. 21.11.2004 00:01 Svanfríður í bæjarstjórastólinn I-listi Sameiningar er í oddastöðu í viðræðum um nýjan meirihluta á Dalvík. Svanfríði Jónasdóttur, fyrrum þingkonu Samfylkingar, hefur verið boðinn bæjarstjórastóllinn. 21.11.2004 00:01 Fé brann inni í Hrútafirði Hlaða og fjárhús við bæinn Hrútatungu í Hrútafirði brann til kaldra kola í gærkvöld. Um 100 skepnur voru í fjárhúsinu og tókst að bjarga flestum. Einhverjar munu þó hafa brunnið inni. Slökkvilið frá Hvammstanga, Borðeyri og Búðardal voru kölluð út en húsið var alelda þegar þau mættu á staðinn á níunda tímanum. 20.11.2004 00:01 BSRB mótmælir kennaralögunum BSRB mótmælir harðlega lögum sem sett voru á kjaradeilu kennara og sveitarfélaga en lýsir jafnframt ánægju yfir því að Kennarasamband Íslands hafi ákveðið að ganga til samninga í stað þess að lúta vilja ríkisvaldsins um að hlíta niðurstöðum gerðardóms. Þetta kemur fram í ályktun aðalfundar bandalagsins sem haldinn var í gær. 20.11.2004 00:01 Velferðarsjóður barna verðlaunaður Velferðarsjóður barna fékk í dag verðlaun Barnaheilla fyrir sérstakt framlag í þágu barna og réttinda þeirra. Áður hafa Barnahús og Hringurinn hlotið viðurkenningu Barnaheilla. Velferðarsjóð barna stofnuðu Íslensk erfðagreining og heilbrigðis- og tryggingaráðuneytið snemma árs 2000. 20.11.2004 00:01 Hindra endurtekið ófremdarástand Fræðsluráð Reykjavíkur vill láta finna leiðir til að koma í veg fyrir að viðlíka ófremdarástand og skapaðist þegar skólar voru lokaðir vikum saman vegna verkfalls kennara, endurtaki sig. Ráðið hefur farið fram á að gerð verði stjórnsýsluúttekt á öllu samningaferli grunnskólakennara og sveitarfélaganna. 20.11.2004 00:01 Belafonte opnar ljósmyndasýningu Harry Belafonte, velgerðarsendiherra Sameinuðu þjóðanna og heimsfrægur skemmtikraftur og söngvari, opnar áhrifamikla ljósmyndasýningu um UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, í Smáralind í dag klukkan hálffjögur. Þangað er öllum boðið sem vilja fagna 15 ára afmæli Barnasáttmálans í dag.</font /> 20.11.2004 00:01 40 kindur drápust í brunanum Fjörutíu kindur brunnu inni þegar kviknaði í hlöðu og fjárhúsi við bæinn Hrútatungu í Hrútafirði í gærkvöld. Um 100 skepnur voru í fjárhúsinu. Slökkvilið frá Hvammstanga, Borðeyri og Búðardal voru kölluð út en húsið var alelda þegar þau mættu á staðinn á níunda tímanum. 20.11.2004 00:01 Einstök líffræðiráðstefna Matarlyst hvala, sálarlíf burstaorma og fegurðarskyn almennings með hliðsjón af náttúru landsins eru meðal þeirra rannsókna sem kynntar eru á afmælisráðstefnu um líffræðirannsóknir á Íslandi sem stendur yfir hér á landi um helgina. 20.11.2004 00:01 Tvennar sameiningarkosningar í dag Tvennar sameiningarkosningar fara fram í dag: atkvæðagreiðsla um sameiningu fjögurra sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu og atkvæðagreiðsla um sameiningu fjögurra sveitarfélaga sunnan Skarðsheiðar. 20.11.2004 00:01 Flugeldasýning skáta í Garðabæ Skátarnir í Garðabæ halda flugeldasýningu klukkan sex í tilefni af því að opnuð var björgunar- og skátamiðstöð við Bæjarbraut. Hjálparsveit skáta í Garðabæ og skátafélagið Vífill verða þar með aðstöðu og hefur hið nýja aðsetur, ásamt tækjum og tölum skátanna, verið til sýnis nú síðdegis. 20.11.2004 00:01 Kannar ensk máláhrif í íslensku Hanna Óladóttir, stúdent við Háskóla Íslands, hlaut í dag hálfa milljón króna í styrk frá Mjólkursamsölunni í tengslum við málræktarþing. Hanna vinnur að lokaverkefni sem byggist á könnun á viðhorfi til enskra máláhrifa í íslensku. 20.11.2004 00:01 Meirihlutinn á Dalvík sprakk Meirihlutasamstarf Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins í bæjarstjórn Dalvíkur sprakk í dag. Ekki reyndist unnt að leysa ágreining um grunnskólann á Húsabakka í Svarfaðardal. Sjálfstæðismenn vildu leggja hann niður en framsóknarmenn ekki. Líklegt þykir að Sjálfstæðisflokkurinn myndi nýjan meirihluta með I-lista. 20.11.2004 00:01 Gagnast eignamiklu hátekjufólki Fyrirhugaðar skattabreytingar ríkisstjórnarinnar gagnast helst eignamiklu hátekjufólki að mati hagfræðings Félags eldri borgara. Hann segir að nær hefði verið að hækka skattleysismörk til að koma á móts við þá tekjulægstu. Framkvæmdastjóri ASÍ segir þær ekki vera aðgerð til tekjujöfnunar, heldur þvert á móti. 20.11.2004 00:01 Aukast mest hjá þeim launalægstu Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra segir það einfaldlega rangt að skattar lækki mest hjá hátekjufólki. Ráðstöfunartekjur aukist mest hjá þeim sem minnst hafa og langmest hjá barnafjölskyldum. 20.11.2004 00:01 Alnæmisfaraldur herjar á ketti Banvænn alnæmisfaraldur herjar á ketti í Vestur-Noregi. Dýraeftirlitið í Bergen krefst þess að allir kattaeigendur geldi dýrin áður en þau verða kynþroska. Sama veira hefur fundist í köttum hér á landi. 20.11.2004 00:01 Mengun í íslenska haferninum Mikil mengun í íslenska haferninum dregur úr frjósemi hans og stendur stofninum fyrir þrifum. Þetta sýnir ný íslensk rannsókn. 20.11.2004 00:01 Rekin af hundasýningu Hundar af öllum stærðum og gerðum komu saman á hundasýningunni „Hvuttadögum“ sem fram fer nú um helgina. Hundarnir hafa verið til mikillar fyrirmyndar en hegðun mannfólksins vakti athygli. Einn sýnenda var rekinn af sýningunni vegna fjölskyldutengsla sinna. 20.11.2004 00:01 Lengsta pylsa í heimi Landbúnaðarráðherra óskaði Íslendingum til hamingju með pylsuna - og svo sporðrenndu Kringlugestir lengstu pylsu í heimi. Sótt verður um skráningu á henni í heimsmetabók Guinness sem er 50 ára um þessar mundir. 20.11.2004 00:01 Nýtt varðskip ekki á fjárlögum Nýtt varðskip fyrir Landhelgisgæsluna er ekki á fjárlögum næsta árs. Björn Bjarnason dómsmálaráðherra segir engar dagsetningar hafa verið ákveðnar aðspurður hvenær búast megi við að skipið verði sett inn á fjárlög. Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambands Íslands, segir hug aldrei hafa fylgt máli þegar talað hafi verið um nýtt varðskip. 20.11.2004 00:01 Kindur brunnu inni í eldsvoða Fjörutíu og ein sauðkind brann inni í eldsvoða í úthúsi á bænum Hrútatungu í botni Hrútafjarðar í fyrrakvöld. Eldurinn kom upp í hlöðu sem er sambyggð fjárhúsunum. Gunnar Sæmundsson, bóndi í Hrútatungu, náði að hleypa fénu út úr fjárhúsunum en kindunum sem voru í hlöðunni varð ekki bjargað. 20.11.2004 00:01 Kjarabætur leiða til verðbólgu Skattalækkanir ríkisstjórnarinnar leiða til meiri ójafnaðar því skattarnir lækka mest hjá þeim sem hæstar tekjurnar hafa. Þetta segja þeir Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, og Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna. 20.11.2004 00:01 Vilja hætta samræmdum prófum Menntakerfið er allt of miðstýrt og því verður að draga úr vægi aðalnámskrár og hætta að leggja samræmd próf fyrir nemendur grunnskólans. Þetta er niðurstaða hóps sem fjallaði um menntamál á Flokksráðsfundi Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í gær. 20.11.2004 00:01 Úttekt á aðdraganda verkfalls Gerð verður úttekt á viðræðum kennara og sveitarfélaga sem leiddu til verkfalls kennara í rúmar sjö vikur. Þetta var ákveðið á aukafundi fræðsluráðs Reykjavíkur á föstudag. 20.11.2004 00:01 Reynir á efnahagskerfið Skattalækkanir og staða efnahagslífsins var megininntak ræðu Halldórs Ásgrímssonar á fundi miðstjórnar Framsóknarflokksins sem fram fór í gær. 20.11.2004 00:01 Steytt á skólamálum Meirihlutasamstarf Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks á Dalvík er sprungið. Valdimar Bragason, bæjarstjóri og framsóknarmaður, segir að ásteytingarefnið hafi verið deilur um framtíð Húsabakkaskóla í Svarfaðardal og skólamál almennt. 20.11.2004 00:01 Sameining samþykkt Sameining fjögurra hreppa sunnan Skarðsheiðar var samþykkt í kosningum í gær. Hreppirnir fjórir eru Hvalfjarðarstrandahreppur, Innri-Akraneshreppur, Leirár og Melahreppur og Skilmannahreppur. 20.11.2004 00:01 Safnað fyrir fjölskyldu Feribu Ákveðið hefur verið að efna til samskota handa fjölskyldu litlu stúlkunnar Feribu, sem lést þegar ráðist var á íslensku friðargæsluliðana í Kabúl 23. október. Söfnunin fer fram í Hvítasunnukirkjunni í Keflavík næstkomandi fimmtudagskvöld. Þá verður söngsamkoma haldin þar. 19.11.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Lúpínan og rjúpan "Ég held að það sé ekkert hægt að gera til að útrýma lúpínunni - hún er komin til að vera," segir Sigmar B. Hauksson, formaður Skotveiðifélags Íslands. 21.11.2004 00:01
Þjónustan á Vogi minnkuð Sjö stöðugildi verða lögð niður á Vogi og þjónustu við áfengis- og vímuefnasjúklinga skert í sparnaðarskyni. SÁÁ hefur spennt bogann of hátt miðað við tekjur. Áfram verður staðið við þjónustusamning sem í gildi er milli heilbrigðisráðuneytisins og SÁÁ en önnur þjónusta skorin niður. 21.11.2004 00:01
Sigurbjörn fluttur í Mosfellsbæinn Sigurbjörn Sævar Grétarsson sem nú bíður dóms fyrir kynferðislega misnotkun á ungum drengjum á Patreksfirði hefur fengið sér raðhús í Mosfellsbæ. Raðhúsið er við hliðina á barnaleikvelli. Uggur er í brjóstum nágranna sem óttast áreiti gegn börnum sínum og barnabörnum. 21.11.2004 00:01
Háð hreinu umhverfi Ný skýrsla um mannlíf á norðurslóðum var kynnt á Nordica hóteli í gær. Samantekt skýrslunnar var eitt af forgangsmálum Íslands í formennsku Norðurskautsráðsins árin 2002 til 2004. 21.11.2004 00:01
Segir gæsluna vanta rekstrarfé Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, segir Landhelgisgæsluna ekki hafa nægjanlegt fjármagn til rekstrar. Áður en farið verður út í byggingu nýs varðskips segir hann að tryggja verði fjármagn í þann rekstur sem Landhelgisgæslan er með í dag. 21.11.2004 00:01
Einstök efni gegn krabbameini Í íslenskum fléttum og sjávarlífverum er að finna einstök efni gegn sýklum, veirum og krabbameini vegna þess að þær eru svo harðgerðar. Þetta hefur ný íslensk rannsókn leitt í ljós. Næsta skrefið er lyfjaframleiðsla. 21.11.2004 00:01
Mývatnssveitin falleg í frosti Frostið mældist 30 gráður í Mývatnssveit klukkan sex í gærmorgun. Upp úr hádegi hafði hlýnað og frostið var 22 gráður og klukkan fimm síðdegis var það 17 gráður. Fáir voru á ferli í sveitinni í gær en menn skruppu vitanlega í messu og gufubað eins og gengur. </font /></b /> 21.11.2004 00:01
Telur gerðardóm betri leið Kennarar líta til gerðardóms og telja niðurstöðu hans ekki geta orðið verri en nýs kjarasamnings. Reyndur samningamaður framhaldsskólakennara segir gerðardóm það versta sem gæti gerst í stöðunni. </font /></b /> 21.11.2004 00:01
Friður með vísindalegri þekkingu Nýjar Sameinaðar þjóðir verða stofnaðar í dag. Þeim er ætlað að koma á varanlegum friði í heiminum. 21.11.2004 00:01
Nauðsyn að huga að nemendunum Heimili og skóli - landssamtök foreldra hvetja kennara og foreldra til að sýna börnum á grunnskólaaldri nærgætni og umhyggju nú þegar þau hafi aftur sest á skólabekk eftir langt verkfall kennara. 21.11.2004 00:01
Ráðherra hlusti á launþega Formaður BSRB segir nær að forsætisráðherra hlusti á kröfur launþega í stað þess að skammast út í þá. Í ræðu sinni á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins í gær boðaði forsætisráðherra verri stöðu í efnahagsmálum, ef allir fengju jafnmiklar launahækkanir og kennarar. 21.11.2004 00:01
Spjallvefur kennara opnaður Spjallþráður kennara á vef Kennarafélags Reykjavíkur hefur legið niðri frá því á mánudag. Hann verður settur upp í dag, segir Ólafur Loftsson, formaður félagsins. 21.11.2004 00:01
Þorskeldi framtíð Vestfjarða Þorskeldi er vel á veg komið hjá fyrirtækinu Þóroddi í Tálknafirði. Því er spáð að eldinu vaxi ásmegin og verði jafnvel undirstaða atvinnulífsins eftir fimmtán ár. Þorskurinn er alinn á loðnu og etur úr lófa gjafara sinna. </font /></b /> 21.11.2004 00:01
Göngin opnuð á ný Loka þurfti Hvalfjarðargöngunum í tvo klukkutíma eftir umferðaróhapp sem varð á sjöunda tímanum í kvöld. Langar bílaraðir mynduðust við gangamunnana en umferð var hleypt í gegn á nýjan leik laust fyrir klukkan níu í kvöld. 21.11.2004 00:01
Margar nýjar sjávardýrategundir Fjörutíu nýjar tegundir af sjávardýrum hafa fundist undanfarið við Íslandsstrendur. Þar að auki hafa uppgötvast hundruð tegunda sem menn vissu ekki að lifðu hér við land. 21.11.2004 00:01
Eftirlitsmenn í fjölveiðiskipum Til greina kemur að eftirlitsmenn verði settir um borð í fjölveiðiskip til að kanna hversu algengur lax er sem meðafli í Norðurhöfum. Vitað er að hann veiðist í síldartroll, en engar tölur liggja fyrir um hversu algengt það er, né heldur hvaðan laxinn kemur. 21.11.2004 00:01
Sveitarfélögum fækkaði um sex Sveitarfélögum landsins fækkaði um sex á laugardag, þegar íbúar fjögurra hreppa í Austur-Húnavatnssýslu samþykktu í kosningum sem fram fóru á laugardag að sameinast í eitt sveitarfélag auk þess sem íbúar fjögurra hreppa sunnan Skarðsheiðar samþykktu að sameinast. 21.11.2004 00:01
Hafa lækkað verulega Jóhanna Sigurðardóttir segir á heimasíðu sinni að barnabætur hafi lækkað verulega að raungildi frá því sem þær voru árið 1995. 21.11.2004 00:01
Svanfríður í bæjarstjórastólinn I-listi Sameiningar er í oddastöðu í viðræðum um nýjan meirihluta á Dalvík. Svanfríði Jónasdóttur, fyrrum þingkonu Samfylkingar, hefur verið boðinn bæjarstjórastóllinn. 21.11.2004 00:01
Fé brann inni í Hrútafirði Hlaða og fjárhús við bæinn Hrútatungu í Hrútafirði brann til kaldra kola í gærkvöld. Um 100 skepnur voru í fjárhúsinu og tókst að bjarga flestum. Einhverjar munu þó hafa brunnið inni. Slökkvilið frá Hvammstanga, Borðeyri og Búðardal voru kölluð út en húsið var alelda þegar þau mættu á staðinn á níunda tímanum. 20.11.2004 00:01
BSRB mótmælir kennaralögunum BSRB mótmælir harðlega lögum sem sett voru á kjaradeilu kennara og sveitarfélaga en lýsir jafnframt ánægju yfir því að Kennarasamband Íslands hafi ákveðið að ganga til samninga í stað þess að lúta vilja ríkisvaldsins um að hlíta niðurstöðum gerðardóms. Þetta kemur fram í ályktun aðalfundar bandalagsins sem haldinn var í gær. 20.11.2004 00:01
Velferðarsjóður barna verðlaunaður Velferðarsjóður barna fékk í dag verðlaun Barnaheilla fyrir sérstakt framlag í þágu barna og réttinda þeirra. Áður hafa Barnahús og Hringurinn hlotið viðurkenningu Barnaheilla. Velferðarsjóð barna stofnuðu Íslensk erfðagreining og heilbrigðis- og tryggingaráðuneytið snemma árs 2000. 20.11.2004 00:01
Hindra endurtekið ófremdarástand Fræðsluráð Reykjavíkur vill láta finna leiðir til að koma í veg fyrir að viðlíka ófremdarástand og skapaðist þegar skólar voru lokaðir vikum saman vegna verkfalls kennara, endurtaki sig. Ráðið hefur farið fram á að gerð verði stjórnsýsluúttekt á öllu samningaferli grunnskólakennara og sveitarfélaganna. 20.11.2004 00:01
Belafonte opnar ljósmyndasýningu Harry Belafonte, velgerðarsendiherra Sameinuðu þjóðanna og heimsfrægur skemmtikraftur og söngvari, opnar áhrifamikla ljósmyndasýningu um UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, í Smáralind í dag klukkan hálffjögur. Þangað er öllum boðið sem vilja fagna 15 ára afmæli Barnasáttmálans í dag.</font /> 20.11.2004 00:01
40 kindur drápust í brunanum Fjörutíu kindur brunnu inni þegar kviknaði í hlöðu og fjárhúsi við bæinn Hrútatungu í Hrútafirði í gærkvöld. Um 100 skepnur voru í fjárhúsinu. Slökkvilið frá Hvammstanga, Borðeyri og Búðardal voru kölluð út en húsið var alelda þegar þau mættu á staðinn á níunda tímanum. 20.11.2004 00:01
Einstök líffræðiráðstefna Matarlyst hvala, sálarlíf burstaorma og fegurðarskyn almennings með hliðsjón af náttúru landsins eru meðal þeirra rannsókna sem kynntar eru á afmælisráðstefnu um líffræðirannsóknir á Íslandi sem stendur yfir hér á landi um helgina. 20.11.2004 00:01
Tvennar sameiningarkosningar í dag Tvennar sameiningarkosningar fara fram í dag: atkvæðagreiðsla um sameiningu fjögurra sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu og atkvæðagreiðsla um sameiningu fjögurra sveitarfélaga sunnan Skarðsheiðar. 20.11.2004 00:01
Flugeldasýning skáta í Garðabæ Skátarnir í Garðabæ halda flugeldasýningu klukkan sex í tilefni af því að opnuð var björgunar- og skátamiðstöð við Bæjarbraut. Hjálparsveit skáta í Garðabæ og skátafélagið Vífill verða þar með aðstöðu og hefur hið nýja aðsetur, ásamt tækjum og tölum skátanna, verið til sýnis nú síðdegis. 20.11.2004 00:01
Kannar ensk máláhrif í íslensku Hanna Óladóttir, stúdent við Háskóla Íslands, hlaut í dag hálfa milljón króna í styrk frá Mjólkursamsölunni í tengslum við málræktarþing. Hanna vinnur að lokaverkefni sem byggist á könnun á viðhorfi til enskra máláhrifa í íslensku. 20.11.2004 00:01
Meirihlutinn á Dalvík sprakk Meirihlutasamstarf Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins í bæjarstjórn Dalvíkur sprakk í dag. Ekki reyndist unnt að leysa ágreining um grunnskólann á Húsabakka í Svarfaðardal. Sjálfstæðismenn vildu leggja hann niður en framsóknarmenn ekki. Líklegt þykir að Sjálfstæðisflokkurinn myndi nýjan meirihluta með I-lista. 20.11.2004 00:01
Gagnast eignamiklu hátekjufólki Fyrirhugaðar skattabreytingar ríkisstjórnarinnar gagnast helst eignamiklu hátekjufólki að mati hagfræðings Félags eldri borgara. Hann segir að nær hefði verið að hækka skattleysismörk til að koma á móts við þá tekjulægstu. Framkvæmdastjóri ASÍ segir þær ekki vera aðgerð til tekjujöfnunar, heldur þvert á móti. 20.11.2004 00:01
Aukast mest hjá þeim launalægstu Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra segir það einfaldlega rangt að skattar lækki mest hjá hátekjufólki. Ráðstöfunartekjur aukist mest hjá þeim sem minnst hafa og langmest hjá barnafjölskyldum. 20.11.2004 00:01
Alnæmisfaraldur herjar á ketti Banvænn alnæmisfaraldur herjar á ketti í Vestur-Noregi. Dýraeftirlitið í Bergen krefst þess að allir kattaeigendur geldi dýrin áður en þau verða kynþroska. Sama veira hefur fundist í köttum hér á landi. 20.11.2004 00:01
Mengun í íslenska haferninum Mikil mengun í íslenska haferninum dregur úr frjósemi hans og stendur stofninum fyrir þrifum. Þetta sýnir ný íslensk rannsókn. 20.11.2004 00:01
Rekin af hundasýningu Hundar af öllum stærðum og gerðum komu saman á hundasýningunni „Hvuttadögum“ sem fram fer nú um helgina. Hundarnir hafa verið til mikillar fyrirmyndar en hegðun mannfólksins vakti athygli. Einn sýnenda var rekinn af sýningunni vegna fjölskyldutengsla sinna. 20.11.2004 00:01
Lengsta pylsa í heimi Landbúnaðarráðherra óskaði Íslendingum til hamingju með pylsuna - og svo sporðrenndu Kringlugestir lengstu pylsu í heimi. Sótt verður um skráningu á henni í heimsmetabók Guinness sem er 50 ára um þessar mundir. 20.11.2004 00:01
Nýtt varðskip ekki á fjárlögum Nýtt varðskip fyrir Landhelgisgæsluna er ekki á fjárlögum næsta árs. Björn Bjarnason dómsmálaráðherra segir engar dagsetningar hafa verið ákveðnar aðspurður hvenær búast megi við að skipið verði sett inn á fjárlög. Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambands Íslands, segir hug aldrei hafa fylgt máli þegar talað hafi verið um nýtt varðskip. 20.11.2004 00:01
Kindur brunnu inni í eldsvoða Fjörutíu og ein sauðkind brann inni í eldsvoða í úthúsi á bænum Hrútatungu í botni Hrútafjarðar í fyrrakvöld. Eldurinn kom upp í hlöðu sem er sambyggð fjárhúsunum. Gunnar Sæmundsson, bóndi í Hrútatungu, náði að hleypa fénu út úr fjárhúsunum en kindunum sem voru í hlöðunni varð ekki bjargað. 20.11.2004 00:01
Kjarabætur leiða til verðbólgu Skattalækkanir ríkisstjórnarinnar leiða til meiri ójafnaðar því skattarnir lækka mest hjá þeim sem hæstar tekjurnar hafa. Þetta segja þeir Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, og Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna. 20.11.2004 00:01
Vilja hætta samræmdum prófum Menntakerfið er allt of miðstýrt og því verður að draga úr vægi aðalnámskrár og hætta að leggja samræmd próf fyrir nemendur grunnskólans. Þetta er niðurstaða hóps sem fjallaði um menntamál á Flokksráðsfundi Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í gær. 20.11.2004 00:01
Úttekt á aðdraganda verkfalls Gerð verður úttekt á viðræðum kennara og sveitarfélaga sem leiddu til verkfalls kennara í rúmar sjö vikur. Þetta var ákveðið á aukafundi fræðsluráðs Reykjavíkur á föstudag. 20.11.2004 00:01
Reynir á efnahagskerfið Skattalækkanir og staða efnahagslífsins var megininntak ræðu Halldórs Ásgrímssonar á fundi miðstjórnar Framsóknarflokksins sem fram fór í gær. 20.11.2004 00:01
Steytt á skólamálum Meirihlutasamstarf Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks á Dalvík er sprungið. Valdimar Bragason, bæjarstjóri og framsóknarmaður, segir að ásteytingarefnið hafi verið deilur um framtíð Húsabakkaskóla í Svarfaðardal og skólamál almennt. 20.11.2004 00:01
Sameining samþykkt Sameining fjögurra hreppa sunnan Skarðsheiðar var samþykkt í kosningum í gær. Hreppirnir fjórir eru Hvalfjarðarstrandahreppur, Innri-Akraneshreppur, Leirár og Melahreppur og Skilmannahreppur. 20.11.2004 00:01
Safnað fyrir fjölskyldu Feribu Ákveðið hefur verið að efna til samskota handa fjölskyldu litlu stúlkunnar Feribu, sem lést þegar ráðist var á íslensku friðargæsluliðana í Kabúl 23. október. Söfnunin fer fram í Hvítasunnukirkjunni í Keflavík næstkomandi fimmtudagskvöld. Þá verður söngsamkoma haldin þar. 19.11.2004 00:01