Fleiri fréttir Slökkviliðsdagur í Hafnarfirði Það er slökkviliðsdagur á höfuðborgarsvæðinu í dag. Á milli klukkan 12 og 18 er almenningi boðið að kynnast starfi slökkviliðsins við verslunarmiðstöðina Fjörðinn í Hafnarfirði. Ýmislegt verður í boði fyrir bæði börn og fullorðna, fræðsla jafnt sem skemmtun. 15.8.2004 00:01 Góð lundaveiði í Vestmannaeyjum Lundaveiðitímabilinu í Vestmannaeyjum lýkur um helgina. Veiðin í ár hefur verið mun betri en í fyrra og greinilegt að tíðarfarið hefur verið hagstætt fyrir lundastofninn þetta árið. Lundapysjan er komin vel á legg og ekki hefur orðið vart við pysjudauða í ár. Fréttavefur Eyjafrétta greinir frá. 15.8.2004 00:01 Stjórnarandstaðan ánægð Fulltrúar stjórnarandstöðu lýsa yfir ánægju með þá ákvörðun Davíðs Oddssonar að taka við embætti utanríkisráðherra 15. september þegar Halldór Ásgrímsson verður forsætisráðherra. 15.8.2004 00:01 Rektor bjartsýnn en fámáll Þorsteinn Gunnarsson, rektor Háskólans á Akureyri, er bjartsýnn fyrir veturinn og segir fátt um tillögur varðandi háskólann sem bornar voru fram á bæjarstjórnarfundi í vikunni, að því er norðlenski fréttavefurinn Aksjón greinir frá. 15.8.2004 00:01 Íslensk skip á svartan lista Sjávarútvegsráðherra Noregs segir að öll íslensk skip, sem halda áfram veiðum við Svalbarða eftir daginn í dag, verði sett á svartan lista. Fimm íslensk skip eru nú á svæðinu. Sjávarútvegsráðherra Noregs er á Íslandi en enginn fundur er fyrirhugaður með honum og íslenska sjávarútvegsráðherranum. 15.8.2004 00:01 Bandaríkjaförum bönnuð blóðgjöf Þeir sem dveljast í Norður-Ameríku á tímabilinu frá byrjun júní til nóvemberloka mega ekki gefa blóð fyrr en mánuði eftir að heim er komið vegna ótta við Vesturnílarsótt. 15.8.2004 00:01 Ákvörðun Davíðs eðlileg Formenn stjórnarandstöðuflokkanna telja eðlilegt að Davíð Oddsson forsætisráðherra taki við embætti utanríkisráðherra. Formaður Vinstri grænna vonast til að utanlandsferðum utanríkisráðherra fækki og minni áhersla verði lögð á Evrópusambandið. 15.8.2004 00:01 Minni þreifingar í Evrópumálum Ekki má búast við jafn ítarlegri umfjöllun um Evrópumál innan utanríkisráðuneytisins og áður þegar Davíð Oddson verður utanríkisráðherra, að mati Baldurs Þórhallssonar, dósents í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. 15.8.2004 00:01 Einkarekin glasafrjóvgunardeild Stefnt er að því að ný einkarekin glasafrjóvgunardeild verði opnuð innan tveggja mánaða. Læknarnir sem standa að deildinni vonast til þess að eftir ár verði búið að vinna niður alla biðlista. 15.8.2004 00:01 Furðar sig á ummælum "Ég skil ekki hvað þeir eru að rugla," segir Árni Mathiesen sjávarútvegsráðherra um þær fullyrðingar að stjórnvöld hafi svikið loforð um að veiðiheimildir annarra myndu ekki skerðast vegna innkomu smábáta í kvótakerfið. Aðstaða hans leyfir þó ekki að hann ræði málið frekar. 15.8.2004 00:01 Tæmdi sjóði umhverfisráðuneytisins Unnið er að endurbótum á bryggjunni í Drangey á Skagafirði. Drangeyjarjarlinn, Jón Eiríksson, segist hafa tæmt sjóði umhverfisráðuneytisins en þaðan fékk hann 100 þúsund króna styrk til verksins. 15.8.2004 00:01 Hætta veiðum fyrst um sinn "Við höfum ákveðið að veiða ekki um sinn, en munum endurmeta stöðuna," segir Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ um síldveiði við Svalbarða. Fresturinn sem Norðmenn gáfu íslenskum skipum til að hætta veiðum við Svalbarða rann út á miðnætti síðustu nótt. 15.8.2004 00:01 Slökkviliðsdagurinn í dag Hús fullt af reyk, bílar klipptir í tætlur, öflugustu vatnsbyssur sem völ er á og gott útsýni úr körfubíl var meðal þess sem Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kynnti fyrir fólki á slökkviliðsdeginum í dag. 15.8.2004 00:01 Minni þreifingar í Evrópuátt Ekki má búast við jafn ítarlegri umfjöllun um Evrópumál innan utanríkisráðuneytisins og áður þegar Davíð Oddson verður utanríkisráðherra, að mati Baldurs Þórhallssonar, dósents í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. 15.8.2004 00:01 Kristnihaldið innblástur <em>Kristnihald undir jökli</em>, skáldsaga Halldórs Laxness, varð frönskum ljósmyndara innblástur að röð ljósmynda sem hann hefur sýnt víða um heim. Myndirnar eru nú sýndar í fyrsta sinn á Íslandi. 15.8.2004 00:01 Fornleifaskóli barna á Þingvöllum Fornleifafræðingar af yngstu kynslóðinni létu ljós sitt skína á Þingvöllum í dag en „Fornleifaskóli barnanna“ hefur verið starfræktur á sunnudögum í sumar. 15.8.2004 00:01 Reyndi að flýja lögregluna Bílar skemmdust í Keflavík í nótt þegar lögreglan elti ungan ökumann um bæinn. Lögreglan hóf eftirför eftir að ökumaðurinn, sem grunaður er um ölvun, neitaði að stöðva bifreið sína. Eftirförinni lauk í Sandgerði eftir að ökumaðurinn ók á fiskikör suður í Sandgerði en áður hafði hann keyrt utan í lögreglubifreið. Tveir voru í bílnum og eru þeir báðir heilir en bíll þeirra mikið skemmdur. 14.8.2004 00:01 Biðlistar styttust Biðlistar eftir skurðaðgerðum á Landspítala - háskólasjúkrahúsi styttust á fyrstu sex mánuðum ársins þrátt fyrir sparnaðaraðgerðir. Skurðaaðgerðum fjölgaði þá um 3,4 prósent samanborið við fyrri helming síðasta árs. 14.8.2004 00:01 Hitametið á Vestfjörðum fallið Hitametið á Vestfjörðum féll á Ísafirði í gær þegar hitamælir á Skeiði í Skutulsfirði fór í 25,5 stig um hálf þrjúleytið í gær að því er vestfirski fréttavefurinn Bæjarins besta greinir frá. Metið verður þó trúlega ekki skráð í sögubækur því þar er fyrir umdeild 28,8 stiga mæling frá Lambavatni á Rauðasandi. 14.8.2004 00:01 Persson heimsækir Davíð Davíð Oddsson forsætisráðherra tekur á móti Göran Persson, forsætisráðherra Svía, og eiginkonu hans á heimili sínu í Fáfnisnesi síðdegis. Persson hjónin hafa undanfarna daga verið í einkaheimsókn á Íslandi í framhaldi af fundi forsætisráðherra Norðurlanda um síðustu helgi. Fjölmiðlum hefur verið boðið að vera viðstaddir heimsóknina. 14.8.2004 00:01 Amazing Race á Íslandi Tökulið og keppendur frá Amazing Race sjónvarpsþættinum vinsæla eru komnir til Íslands. Í þættinum keppa nokkur pör í eins konar ratleik um heiminn og vinnur það par sem er útsjónarsamast í ferðalögum sínum og fljótast í förum. 14.8.2004 00:01 Stórkostleg upplifun Ólympíuleikarnir voru settir í 28. sinn í Aþenu í gærkvöld. Setningarhátíðin þótti takast sérstaklega vel. Þetta telst hafa verið ein stærsta sýning sem sett hefur verið upp með yfir fjögur þúsund listamenn. Björk Guðmundsdóttir var í stóru hlutverki en hún söng lag sitt Oceania, óð til sjávarins sem ekki gerir greinarmun á lýði eða löndum. 14.8.2004 00:01 Davíð verður utanríkisráðherra Davíð Oddsson segir að hann muni setjast í sæti utanríkisráðherra þegar hann lætur af embætti forsætisráðherra hinn 15. september næstkomandi. 14.8.2004 00:01 Björgunarsveit kölluð til Síðdegis í gær óskaði lögreglan í Keflavík eftir aðstoð Björgunarsveitarinnar Þorbjörns í Grindavík vegna bifreiðar sem ekið hafði út af Ísólfsskálavegi í hrauninu, skammt austan við Ísólfsskála. Ekki var vitað um hvernig bifreið var að ræða en vitað var að vegfarandi á jeppa hafði reynt að aðstoða fólkið án árangurs. 14.8.2004 00:01 Samtök um atferlisgreiningu Samtök áhugafólks sem vilja efla vöxt og viðgang atferlisgreiningar á Íslandi verða stofnuð í Háskólanum í Reykjavík á morgun. Atferlisgreining er aðferð til að afla þekkingar á hegðun manna og annarra dýra með frum- og nytjarannsóknum, og tækni til að beita þekkingunni sem fengist hefur. 14.8.2004 00:01 Fjölmenni á tónleikum í Kerinu Talið er að þrjú til fjögur þúsund manns hafi verið á tónleikum á afar sérstæðum stað á Suðurlandi í dag. Tónleikarnir fóru fram í hinu eina sanna Keri í Grímsnesi, fimm þúsund ára gömlum eldgíg. 14.8.2004 00:01 Heiðin gröf við Kolkuás Gröf sem talin er heiðin fannst við Kolkuás, nálægt Hólum í Hjaltadal, í vikunni. Mannabein og svínakjálki voru í gröfinni. Fundurinn er afar óvæntur segja fræðimenn sem vinna að uppgreftri á svæðinu. 14.8.2004 00:01 Kraftmeiri með hverjum degi "Mér líður ágætlega, þetta er allt að koma," sagði Davíð Oddsson þegar hann kom fram opinberlega í fyrsta skipti síðan hann var lagður inn á sjúkrahús hinn 21. júlí. 14.8.2004 00:01 Davíð verður utanríkisráðherra Davíð Oddsson forsætisráðherra gerir ráð fyrir að taka við starfi utanríkisráðherra þegar Halldór Ásgrímsson tekur við sem forsætisráðherra hinn 15. september næstkomandi. Hann segir að herþoturnar á Keflavíkurflugvelli fari hvergi. 14.8.2004 00:01 Davíð verður utanríkisráðherra Davíð Oddsson forsætisráðherra ætlar að taka við utanríkisráðuneytinu 15. september þegar Halldór Ásgrímsson tekur við lyklavöldum í stjórnarráðinu. Hann segist vera að sækja í sig styrk og kraft eftir aðgerðirnar miklu sem hann fór í á dögunum. 14.8.2004 00:01 Mesur hiti á Hellu Veðurblíðan heldur áfram að leika við landsmenn og var gott veður um allt land í gær. Hæstur mældist hitinn á Hellu og var 25 stig þegar mest var. 14.8.2004 00:01 Fjölmenni á dönskum dögum Talið er að 8.500 manns séu í Stykkishólmi um helgina þar sem danskir dagar eru haldnir hátíðlegir. Er það margföldun á íbúafjölda en um 1.200 manns eru búsettir í Hólminum. 14.8.2004 00:01 Hundrað milljónir á land Guðmundur Einarsson ÍS frá Bolungarvík skilaði mestum verðmætum að landi af smábátum á síðasta ári. Aflaverðmætið var rétt tæpar 100 milljónir króna en þetta er sjötta árið í röð sem Guðmundur trónir á toppnum. 14.8.2004 00:01 Stjórnaskipti í Heimdalli Bolli Thoroddsen, 23 ára verkfræðinemi, var kjörinn formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, á aðalfundi þess í gær. Bolli hlaut 495 atkvæði en Helga Árnadóttir, sem einnig var í kjöri, 396. 14.8.2004 00:01 Starfsfólk undir miklu álagi Þingmenn eru á öndverðum meiði um ágæti sparnaðaraðgerða Landspítala. Pétur Blöndal telur enn hægt að hagræða í heilbrigðiskerfinu en Þuríður Backman hefur áhyggjur af afleiðingunum. </font /></b /> 14.8.2004 00:01 Sjúkraflutningamenn hóta uppsögnum Sjúkraflutningamenn við Kárahnjúka hótuðu uppsögnum vegna kjaramála og vinnuaðstæðna. Stöðugt eftirlit þarf með Impregilo til að launagreiðslur séu í lagi, segir trúnaðarmaður starfsmanna. 14.8.2004 00:01 Húsbílaferð um landið Stærsti húsbílafloti sem farið hefur um Evrópu ferðast nú hringinn í kringum Ísland. Tveir Íslendingar standa að komu húsbílanna eitt hundrað og fjórtán hingað til lands en eigendur þeirra koma úr húsbílaklúbbum víðs vegar af Norðurlöndunum. 14.8.2004 00:01 Frestur landeigenda framlengdur Frestur landeigenda á Héraði til andmæla vegna fyrirhugaðs eignarnáms Landsvirkjunar á fimm jörðum hefur verið framlengdur um viku. Einn landeigendanna segir fullkomlega óeðlilegt að iðnaðarráðuneytið, sem sé beinn aðili að málinu, eigi að ákveða hvort Landsvirkjun fái leyfi til þess að leggja háspennulínu á Héraði. 14.8.2004 00:01 Samnorrænn svifflugdagur í dag Samnorrænn svifflugdagur var haldinn á Norðurlöndunum í dag. Hér á landi fór hann auðvitað fram á Sandskeiðinu. Kristján Sveinbjörnsson, formaður Svifflugfélags Íslands, segir þennan dag helgast af því að svifflugmennirnir bjóði þeim sem vilji að fljúga. 14.8.2004 00:01 Paradís á jörð Hornstrandir skarta sínu fegursta í veðurblíðunni um þessar mundir. Töluverður fjöldi fólks hefur lagt leið sína á Hornstrandirnar í sumar til þess að njóta hrikalegrar náttúru og einstaks landslags. 14.8.2004 00:01 Brot og brák á hestbaki Tvær konur slösuðust þegar þær féllu af baki í Eyjafjarðarsveit í gærkvöldi. Önnur rifbeinsbrotnaði og hin brákaðist á hrygg. Þrennt var á ferð þegar hestar kvennanna fældust skyndilega og þær féllu af þeim. 13.8.2004 00:01 Fjölskylda slapp úr eldi Fjölskylda slapp naumlega og ómeidd út úr brennandi húsi sínu við Brekkubæ í Árbæjarhverfi í Reykjavík á áttunda tímanum í morgun. Talsverður eldur logaði í húsinu, sem er tveggja hæða raðhús, þegar fjölmennt slökkvilið kom á vettvang. 13.8.2004 00:01 Hvalaskoðunarbátur strandar Hvalaskoðunarbáturinn Náttfari frá Húsavík virðist vera óskemmdur eftir að hann strandaði með ferðamannahóp við Lundey, skammt frá Húsavík, í gærkvöldi. Sjötíu og sjö farþegar og fjórir skipverjar voru um borð og voru björgunarsveitir kallaðar út. 13.8.2004 00:01 Flóðið náði ekki upp í brúargólf Flóðið í Jöklu í gærkvöldi var mun minna en í fyrrakvöld og náði ekki upp í brúargólfið sem fór á kaf kvöldið áður. Flóðahættan virðist liðin hjá og er það í samræmi við reiknilíkan verkfræðistofunnar Vatnaskila um framvindu mála. 13.8.2004 00:01 Bíllinn vóg salt Ung kona upplifði skelfileg augnablik í bíl sínum vestur á Snæfellsnesi í gærkvöldi, sem líklega má líkja við hæga endursýningu í bíó, þegar bíll hennar vóg salt á vegkantinum um stund uns hann valt á hvolf ofan í læk. 13.8.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Slökkviliðsdagur í Hafnarfirði Það er slökkviliðsdagur á höfuðborgarsvæðinu í dag. Á milli klukkan 12 og 18 er almenningi boðið að kynnast starfi slökkviliðsins við verslunarmiðstöðina Fjörðinn í Hafnarfirði. Ýmislegt verður í boði fyrir bæði börn og fullorðna, fræðsla jafnt sem skemmtun. 15.8.2004 00:01
Góð lundaveiði í Vestmannaeyjum Lundaveiðitímabilinu í Vestmannaeyjum lýkur um helgina. Veiðin í ár hefur verið mun betri en í fyrra og greinilegt að tíðarfarið hefur verið hagstætt fyrir lundastofninn þetta árið. Lundapysjan er komin vel á legg og ekki hefur orðið vart við pysjudauða í ár. Fréttavefur Eyjafrétta greinir frá. 15.8.2004 00:01
Stjórnarandstaðan ánægð Fulltrúar stjórnarandstöðu lýsa yfir ánægju með þá ákvörðun Davíðs Oddssonar að taka við embætti utanríkisráðherra 15. september þegar Halldór Ásgrímsson verður forsætisráðherra. 15.8.2004 00:01
Rektor bjartsýnn en fámáll Þorsteinn Gunnarsson, rektor Háskólans á Akureyri, er bjartsýnn fyrir veturinn og segir fátt um tillögur varðandi háskólann sem bornar voru fram á bæjarstjórnarfundi í vikunni, að því er norðlenski fréttavefurinn Aksjón greinir frá. 15.8.2004 00:01
Íslensk skip á svartan lista Sjávarútvegsráðherra Noregs segir að öll íslensk skip, sem halda áfram veiðum við Svalbarða eftir daginn í dag, verði sett á svartan lista. Fimm íslensk skip eru nú á svæðinu. Sjávarútvegsráðherra Noregs er á Íslandi en enginn fundur er fyrirhugaður með honum og íslenska sjávarútvegsráðherranum. 15.8.2004 00:01
Bandaríkjaförum bönnuð blóðgjöf Þeir sem dveljast í Norður-Ameríku á tímabilinu frá byrjun júní til nóvemberloka mega ekki gefa blóð fyrr en mánuði eftir að heim er komið vegna ótta við Vesturnílarsótt. 15.8.2004 00:01
Ákvörðun Davíðs eðlileg Formenn stjórnarandstöðuflokkanna telja eðlilegt að Davíð Oddsson forsætisráðherra taki við embætti utanríkisráðherra. Formaður Vinstri grænna vonast til að utanlandsferðum utanríkisráðherra fækki og minni áhersla verði lögð á Evrópusambandið. 15.8.2004 00:01
Minni þreifingar í Evrópumálum Ekki má búast við jafn ítarlegri umfjöllun um Evrópumál innan utanríkisráðuneytisins og áður þegar Davíð Oddson verður utanríkisráðherra, að mati Baldurs Þórhallssonar, dósents í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. 15.8.2004 00:01
Einkarekin glasafrjóvgunardeild Stefnt er að því að ný einkarekin glasafrjóvgunardeild verði opnuð innan tveggja mánaða. Læknarnir sem standa að deildinni vonast til þess að eftir ár verði búið að vinna niður alla biðlista. 15.8.2004 00:01
Furðar sig á ummælum "Ég skil ekki hvað þeir eru að rugla," segir Árni Mathiesen sjávarútvegsráðherra um þær fullyrðingar að stjórnvöld hafi svikið loforð um að veiðiheimildir annarra myndu ekki skerðast vegna innkomu smábáta í kvótakerfið. Aðstaða hans leyfir þó ekki að hann ræði málið frekar. 15.8.2004 00:01
Tæmdi sjóði umhverfisráðuneytisins Unnið er að endurbótum á bryggjunni í Drangey á Skagafirði. Drangeyjarjarlinn, Jón Eiríksson, segist hafa tæmt sjóði umhverfisráðuneytisins en þaðan fékk hann 100 þúsund króna styrk til verksins. 15.8.2004 00:01
Hætta veiðum fyrst um sinn "Við höfum ákveðið að veiða ekki um sinn, en munum endurmeta stöðuna," segir Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ um síldveiði við Svalbarða. Fresturinn sem Norðmenn gáfu íslenskum skipum til að hætta veiðum við Svalbarða rann út á miðnætti síðustu nótt. 15.8.2004 00:01
Slökkviliðsdagurinn í dag Hús fullt af reyk, bílar klipptir í tætlur, öflugustu vatnsbyssur sem völ er á og gott útsýni úr körfubíl var meðal þess sem Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kynnti fyrir fólki á slökkviliðsdeginum í dag. 15.8.2004 00:01
Minni þreifingar í Evrópuátt Ekki má búast við jafn ítarlegri umfjöllun um Evrópumál innan utanríkisráðuneytisins og áður þegar Davíð Oddson verður utanríkisráðherra, að mati Baldurs Þórhallssonar, dósents í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. 15.8.2004 00:01
Kristnihaldið innblástur <em>Kristnihald undir jökli</em>, skáldsaga Halldórs Laxness, varð frönskum ljósmyndara innblástur að röð ljósmynda sem hann hefur sýnt víða um heim. Myndirnar eru nú sýndar í fyrsta sinn á Íslandi. 15.8.2004 00:01
Fornleifaskóli barna á Þingvöllum Fornleifafræðingar af yngstu kynslóðinni létu ljós sitt skína á Þingvöllum í dag en „Fornleifaskóli barnanna“ hefur verið starfræktur á sunnudögum í sumar. 15.8.2004 00:01
Reyndi að flýja lögregluna Bílar skemmdust í Keflavík í nótt þegar lögreglan elti ungan ökumann um bæinn. Lögreglan hóf eftirför eftir að ökumaðurinn, sem grunaður er um ölvun, neitaði að stöðva bifreið sína. Eftirförinni lauk í Sandgerði eftir að ökumaðurinn ók á fiskikör suður í Sandgerði en áður hafði hann keyrt utan í lögreglubifreið. Tveir voru í bílnum og eru þeir báðir heilir en bíll þeirra mikið skemmdur. 14.8.2004 00:01
Biðlistar styttust Biðlistar eftir skurðaðgerðum á Landspítala - háskólasjúkrahúsi styttust á fyrstu sex mánuðum ársins þrátt fyrir sparnaðaraðgerðir. Skurðaaðgerðum fjölgaði þá um 3,4 prósent samanborið við fyrri helming síðasta árs. 14.8.2004 00:01
Hitametið á Vestfjörðum fallið Hitametið á Vestfjörðum féll á Ísafirði í gær þegar hitamælir á Skeiði í Skutulsfirði fór í 25,5 stig um hálf þrjúleytið í gær að því er vestfirski fréttavefurinn Bæjarins besta greinir frá. Metið verður þó trúlega ekki skráð í sögubækur því þar er fyrir umdeild 28,8 stiga mæling frá Lambavatni á Rauðasandi. 14.8.2004 00:01
Persson heimsækir Davíð Davíð Oddsson forsætisráðherra tekur á móti Göran Persson, forsætisráðherra Svía, og eiginkonu hans á heimili sínu í Fáfnisnesi síðdegis. Persson hjónin hafa undanfarna daga verið í einkaheimsókn á Íslandi í framhaldi af fundi forsætisráðherra Norðurlanda um síðustu helgi. Fjölmiðlum hefur verið boðið að vera viðstaddir heimsóknina. 14.8.2004 00:01
Amazing Race á Íslandi Tökulið og keppendur frá Amazing Race sjónvarpsþættinum vinsæla eru komnir til Íslands. Í þættinum keppa nokkur pör í eins konar ratleik um heiminn og vinnur það par sem er útsjónarsamast í ferðalögum sínum og fljótast í förum. 14.8.2004 00:01
Stórkostleg upplifun Ólympíuleikarnir voru settir í 28. sinn í Aþenu í gærkvöld. Setningarhátíðin þótti takast sérstaklega vel. Þetta telst hafa verið ein stærsta sýning sem sett hefur verið upp með yfir fjögur þúsund listamenn. Björk Guðmundsdóttir var í stóru hlutverki en hún söng lag sitt Oceania, óð til sjávarins sem ekki gerir greinarmun á lýði eða löndum. 14.8.2004 00:01
Davíð verður utanríkisráðherra Davíð Oddsson segir að hann muni setjast í sæti utanríkisráðherra þegar hann lætur af embætti forsætisráðherra hinn 15. september næstkomandi. 14.8.2004 00:01
Björgunarsveit kölluð til Síðdegis í gær óskaði lögreglan í Keflavík eftir aðstoð Björgunarsveitarinnar Þorbjörns í Grindavík vegna bifreiðar sem ekið hafði út af Ísólfsskálavegi í hrauninu, skammt austan við Ísólfsskála. Ekki var vitað um hvernig bifreið var að ræða en vitað var að vegfarandi á jeppa hafði reynt að aðstoða fólkið án árangurs. 14.8.2004 00:01
Samtök um atferlisgreiningu Samtök áhugafólks sem vilja efla vöxt og viðgang atferlisgreiningar á Íslandi verða stofnuð í Háskólanum í Reykjavík á morgun. Atferlisgreining er aðferð til að afla þekkingar á hegðun manna og annarra dýra með frum- og nytjarannsóknum, og tækni til að beita þekkingunni sem fengist hefur. 14.8.2004 00:01
Fjölmenni á tónleikum í Kerinu Talið er að þrjú til fjögur þúsund manns hafi verið á tónleikum á afar sérstæðum stað á Suðurlandi í dag. Tónleikarnir fóru fram í hinu eina sanna Keri í Grímsnesi, fimm þúsund ára gömlum eldgíg. 14.8.2004 00:01
Heiðin gröf við Kolkuás Gröf sem talin er heiðin fannst við Kolkuás, nálægt Hólum í Hjaltadal, í vikunni. Mannabein og svínakjálki voru í gröfinni. Fundurinn er afar óvæntur segja fræðimenn sem vinna að uppgreftri á svæðinu. 14.8.2004 00:01
Kraftmeiri með hverjum degi "Mér líður ágætlega, þetta er allt að koma," sagði Davíð Oddsson þegar hann kom fram opinberlega í fyrsta skipti síðan hann var lagður inn á sjúkrahús hinn 21. júlí. 14.8.2004 00:01
Davíð verður utanríkisráðherra Davíð Oddsson forsætisráðherra gerir ráð fyrir að taka við starfi utanríkisráðherra þegar Halldór Ásgrímsson tekur við sem forsætisráðherra hinn 15. september næstkomandi. Hann segir að herþoturnar á Keflavíkurflugvelli fari hvergi. 14.8.2004 00:01
Davíð verður utanríkisráðherra Davíð Oddsson forsætisráðherra ætlar að taka við utanríkisráðuneytinu 15. september þegar Halldór Ásgrímsson tekur við lyklavöldum í stjórnarráðinu. Hann segist vera að sækja í sig styrk og kraft eftir aðgerðirnar miklu sem hann fór í á dögunum. 14.8.2004 00:01
Mesur hiti á Hellu Veðurblíðan heldur áfram að leika við landsmenn og var gott veður um allt land í gær. Hæstur mældist hitinn á Hellu og var 25 stig þegar mest var. 14.8.2004 00:01
Fjölmenni á dönskum dögum Talið er að 8.500 manns séu í Stykkishólmi um helgina þar sem danskir dagar eru haldnir hátíðlegir. Er það margföldun á íbúafjölda en um 1.200 manns eru búsettir í Hólminum. 14.8.2004 00:01
Hundrað milljónir á land Guðmundur Einarsson ÍS frá Bolungarvík skilaði mestum verðmætum að landi af smábátum á síðasta ári. Aflaverðmætið var rétt tæpar 100 milljónir króna en þetta er sjötta árið í röð sem Guðmundur trónir á toppnum. 14.8.2004 00:01
Stjórnaskipti í Heimdalli Bolli Thoroddsen, 23 ára verkfræðinemi, var kjörinn formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, á aðalfundi þess í gær. Bolli hlaut 495 atkvæði en Helga Árnadóttir, sem einnig var í kjöri, 396. 14.8.2004 00:01
Starfsfólk undir miklu álagi Þingmenn eru á öndverðum meiði um ágæti sparnaðaraðgerða Landspítala. Pétur Blöndal telur enn hægt að hagræða í heilbrigðiskerfinu en Þuríður Backman hefur áhyggjur af afleiðingunum. </font /></b /> 14.8.2004 00:01
Sjúkraflutningamenn hóta uppsögnum Sjúkraflutningamenn við Kárahnjúka hótuðu uppsögnum vegna kjaramála og vinnuaðstæðna. Stöðugt eftirlit þarf með Impregilo til að launagreiðslur séu í lagi, segir trúnaðarmaður starfsmanna. 14.8.2004 00:01
Húsbílaferð um landið Stærsti húsbílafloti sem farið hefur um Evrópu ferðast nú hringinn í kringum Ísland. Tveir Íslendingar standa að komu húsbílanna eitt hundrað og fjórtán hingað til lands en eigendur þeirra koma úr húsbílaklúbbum víðs vegar af Norðurlöndunum. 14.8.2004 00:01
Frestur landeigenda framlengdur Frestur landeigenda á Héraði til andmæla vegna fyrirhugaðs eignarnáms Landsvirkjunar á fimm jörðum hefur verið framlengdur um viku. Einn landeigendanna segir fullkomlega óeðlilegt að iðnaðarráðuneytið, sem sé beinn aðili að málinu, eigi að ákveða hvort Landsvirkjun fái leyfi til þess að leggja háspennulínu á Héraði. 14.8.2004 00:01
Samnorrænn svifflugdagur í dag Samnorrænn svifflugdagur var haldinn á Norðurlöndunum í dag. Hér á landi fór hann auðvitað fram á Sandskeiðinu. Kristján Sveinbjörnsson, formaður Svifflugfélags Íslands, segir þennan dag helgast af því að svifflugmennirnir bjóði þeim sem vilji að fljúga. 14.8.2004 00:01
Paradís á jörð Hornstrandir skarta sínu fegursta í veðurblíðunni um þessar mundir. Töluverður fjöldi fólks hefur lagt leið sína á Hornstrandirnar í sumar til þess að njóta hrikalegrar náttúru og einstaks landslags. 14.8.2004 00:01
Brot og brák á hestbaki Tvær konur slösuðust þegar þær féllu af baki í Eyjafjarðarsveit í gærkvöldi. Önnur rifbeinsbrotnaði og hin brákaðist á hrygg. Þrennt var á ferð þegar hestar kvennanna fældust skyndilega og þær féllu af þeim. 13.8.2004 00:01
Fjölskylda slapp úr eldi Fjölskylda slapp naumlega og ómeidd út úr brennandi húsi sínu við Brekkubæ í Árbæjarhverfi í Reykjavík á áttunda tímanum í morgun. Talsverður eldur logaði í húsinu, sem er tveggja hæða raðhús, þegar fjölmennt slökkvilið kom á vettvang. 13.8.2004 00:01
Hvalaskoðunarbátur strandar Hvalaskoðunarbáturinn Náttfari frá Húsavík virðist vera óskemmdur eftir að hann strandaði með ferðamannahóp við Lundey, skammt frá Húsavík, í gærkvöldi. Sjötíu og sjö farþegar og fjórir skipverjar voru um borð og voru björgunarsveitir kallaðar út. 13.8.2004 00:01
Flóðið náði ekki upp í brúargólf Flóðið í Jöklu í gærkvöldi var mun minna en í fyrrakvöld og náði ekki upp í brúargólfið sem fór á kaf kvöldið áður. Flóðahættan virðist liðin hjá og er það í samræmi við reiknilíkan verkfræðistofunnar Vatnaskila um framvindu mála. 13.8.2004 00:01
Bíllinn vóg salt Ung kona upplifði skelfileg augnablik í bíl sínum vestur á Snæfellsnesi í gærkvöldi, sem líklega má líkja við hæga endursýningu í bíó, þegar bíll hennar vóg salt á vegkantinum um stund uns hann valt á hvolf ofan í læk. 13.8.2004 00:01