Fleiri fréttir Fengu að vita hvaða skóla þau komust inn í vegna tæknilegrar villu Hópur nýútskrifaðra grunnskólanema fékk fyrir slysni forskot á sæluna á dögunum þegar tæknileg villa olli því að hægt var að sjá inni á island.is í hvaða framhaldsskóla maður hafði komist inn í. 21.6.2021 17:30 Hvar er seinni sprauta af Astra Zeneca? Björn Ingi Hrafnsson ritstjóri, einn helsti sérfræðingur þjóðarinnar í Covid-19 og sóttvörnum vegna kórónuveirunnar, veltir fyrir sér hvað dvelji Orminn langa: Seinni sprautuna af Astra Zeneca. 21.6.2021 17:29 Áhyggjuefni að fjöldi særðra eftir hnífstunguárásir tvöfaldist á milli ára Árið 2020 urðu 23 fyrir líkamstjóni vegna eggvopnsárása, sem er 109 prósentum meira en árin á undan. Á árunum 2017-2019 urðu á bilinu sjö til ellefu fyrir líkamstjóni vegna slíkra árása. 21.6.2021 16:15 Týnda prinsessan í fríi á Spáni Mynd sem birtist á Instagram virðist sýna Latifu prinsessu af Dubai á flugvellinum í Madríd. Varla hefur sést eða heyrst til prinsessunnar í marga mánuði en nýlegar myndir af henni hafa vakið upp vonir um að hún sé heil á húfi. 21.6.2021 15:54 Blaðamaður bætist í hóp handtekinna í Níkaragva Herferð Daniels Ortega, forseta Níkaragva, gegn stjórnarandstöðunni í landinu hélt áfram þegar lögregla handtók Miguel Mora, blaðamann og stjórnarandstæðing, í gærkvöldi. Ortega hefur nú látið handtaka á annan tug stjórnarandstæðinga og mögulegra keppinauta í forsetakosningum í haust. 21.6.2021 14:49 Hönnunarsamkeppni: Ætla að gera Lækjartorg að rými fyrir fólk Reykjavíkurborg og Félag íslenskra landslagsarkitekta (FÍLA) hafa efnt til hönnunarsamkeppni um Lækjartorg og aðliggjandi gatnarými. Nú er óskað eftir þátttakendum og öllum er frjáls þátttaka. 21.6.2021 14:18 Áfram unnið að uppbyggingu grunnþjónustu í Malaví Skrifað hefur verið undir samning um áframhaldandi stuðning Íslands við héraðsþróun í Malaví. 21.6.2021 14:01 Ætlar að veita katalónskum aðskilnaðarsinnum uppreist æru Forsætisráðherra Spánar hefur tilkynnt það að hann hyggist veita katalónskum aðskilnaðarsinnum uppreist æru í þessari viku. Níu leiðtogar aðskilnaðarhreyfingarinnar voru fangelsaðir fyrir að hafa boðað til sjálfstæðisbyltingar árið 2017. 21.6.2021 13:46 Nýkjörinn forseti Íran þverneitar að hitta Biden Ebrahim Raisi, nýkjörinn forseti Íran, hefur ekki nokkurn áhuga á því að hitta Joe Biden Bandaríkjaforseta. „Nei,“ svaraði hann einfaldlega, spurður á blaðamannafundi í dag. 21.6.2021 12:33 Bjóða þeim sem hafa fengið Covid í bólusetningu 21.6.2021 11:57 Hóps leitað í hálfan sólarhring í mjög ósumarlegum aðstæðum á hálendinu Landsbjörg minnir göngumenn á hálendinu á að undirbúa sig nægilega vel og afla upplýsinga um aðstæður áður en haldið er af stað í ferðir, enda endurspegla aðstæður á hálendinu alls ekki árstímann. 21.6.2021 11:54 Útskrifaðist með hæstu meðaleinkunn sem gefin hefur verið í lögfræðinni Guðrún Sólveig Pöpperl gerði sér lítið fyrir og útskrifaðist með hæstu meðaleinkunn á BA-prófi í lögfræði sögu Háskóla Íslands. 21.6.2021 11:54 Kórónuveiran hefur ekki hrakið fleiri í foreldrahús Sú flökkusaga að kórónuveirufaraldurinn hafi orðið til þess að bresk ungmenni flúðu umvörpum aftur í foreldrahús á sér ekki stoð í raunveruleikanum. Einstaklingum á aldrinum 18 til 34 sem búa í foreldrahúsum hefur þvert á móti fækkað. 21.6.2021 11:41 Szczepienia przeciwko COVID-19 preparatami Janssen i Pfizer W tym tygodniu służba zdrowia spodziewa się dostawy 46 tysięcy dawek szczepionek różnych producentów. 21.6.2021 11:41 Segir Boris hafa verið undir álagi þegar hann kallaði hann „fokking vonlausan“ Matt Hancock, heilbrigðisráðherra Bretlands, hefur tjáð sig um miður falleg ummæli Boris Johnson í sinn garð en á dögunum var greint frá því að forsætisráðherrann hefði kallað Hancock „algjörlega fokking vonlausan“ í textaskilaboðum. 21.6.2021 11:07 Leiðtogi Sannra Finna dregur sig í hlé Jussi Halla-aho, leiðtogi Sannra Finnra, ætlar ekki að sækjast eftir endurkjöri í formannskjöri á landsfundi flokksins í Seinäjoki í ágúst. Hann segist þó ætla að sitja áfram sem þingmaður flokksins. 21.6.2021 10:53 Enginn greindist með Covid-19 um helgina Enginn greindist með kórónuveiruna innanlands föstudag, laugardag eða sunnudag. Þetta kemur fram í uppfærðum tölum á síðunni Covid.is. 21.6.2021 10:52 Háskólamaður sakaður um að selja rússneskum njósnara gögn Þýskir saksóknarar segja að aðstoðarmaður við rannsóknir í háskóla þar í landi hafi verið handtekinn, grunaður um njósnir fyrir rússnesku leyniþjónustuna fyrir helgi. 21.6.2021 10:29 Löfven til í að leiða ríkisstjórn áfram Stefan Löfven og Jafnaðarmannaflokkur hans eru tilbúnir til þess að halda áfram að axla ábyrgð á stjórn Svíþjóð eftir að þingið lýsti vantrausti á hendur honum í morgun. Hann hefur viku til að ákveða næstu skref. 21.6.2021 10:11 Mat á viðbrögðum alþjóðasamstarfsins við COVID-19 Ísland er virkur þátttakandi í alþjóðabandalagi um úttektir á COVID - 19. 21.6.2021 10:03 Búið að fresta bólusetningu með AstraZeneca Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu hefur frestað seinni bólusetningunni með bóluefninu frá AstraZeneca, sem var fyrirhuguð á fimmtudag. 21.6.2021 09:39 Sænska stjórnin fallin Vantrauststilllaga á hendur Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, og ríkisstjórn hans var samþykkt á sænska þinginu. Þetta er í fyrsta skipti í sögunni sem vantrausti er lýst á forsætisráðherra Svíþjóðar. 21.6.2021 08:57 Ákærð fyrir að myrða manninn sem misnotaði hana í 24 ár Í dag hefjast réttarhöld yfir Valérie Bacot, sem er ákærð fyrir að hafa myrt stjúpföður sinn og seinna eiginmann. Bacot hefur játað að hafa orðið manninum að bana en hann nauðgaði henni fyrst þegar hún var 12 ára gömul. 21.6.2021 08:42 Huga að því að refsa Rússum vegna Navalní Bandaríkjastjórn leggur nú drög að frekari refsiaðgerðum gegn Rússlandi vegna taugaeiturstilræðisins gegn Alexei Navalní, eins helsta leiðtoga stjórnarandstöðunnar í landinu. Þetta segir þjóðaröryggisráðgjafi Joes Biden Bandaríkjaforseta innan við viku eftir leiðtogafund Biden og Vladímírs Pútín Rússlandsforseta. 21.6.2021 08:27 Gripið til neyðarstöðvunar í eina kjarnorkuveri Írans Stjórnendur eina kjarnorkuvers Írans gripu til neyðarstöðvunar þess um helgina. Stjórnvöld hafa ekki gefið skýringar á á stöðvuninni en varað við því að rafmagni gæti slegið út tímabundið í nokkra daga. 21.6.2021 07:54 Bólusett með Janssen og Pfizer í vikunni Framundan er stór vika í bólusetningum en bólusett verður með bóluefnunum frá Janssen, Pfizer og AstraZeneca, það er að segja ef síðastnefnda berst í tæka tíð. 21.6.2021 07:35 Varasamir vindstrengir á Vesturlandi Varað er við snörpum vindstrengjum á norðanverðu Snæfellsnesi og víðar á vesturhelmingi landsins í dag. Ekki er ferðaveður fyrir hjólhýsi eða húsbíla sem fjúka auðveldlega í hliðarvindi á þeim slóðum. 21.6.2021 07:26 Slökkviliðið kallað að alelda sumarhúsi í Miðdal Lögregla og slökkvilið voru kölluð á vettvang upp úr miðnætti, þegar tilkynnt var um alelda sumarhús í Miðdal. 21.6.2021 07:05 McLaren F1 ekinn um 400 km, verð 1,9 milljarðar króna Ofurbíllinn McLaren F1 er táknmynd ofurbíla frá tíunda áratugnum. Það er einn slíkur til sölu á uppboði og áætlað verð er 15 milljónir dollara hjá uppboðshúsinu Gooding & Company. 21.6.2021 07:01 Örlög Löfven ráðast innan skamms Sænska þingið greiðir innan skamms atkvæði um vantrauststillögu gegn forsætisráðherranum Stefan Löfven. 21.6.2021 06:56 Neitaði að segja til nafns og reyndist eftirlýstur Það var nokkuð annasamt hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt en hún stöðvaði meðal annars ökumann um kl. 21.30, grunaðan um akstur undir áhrifum fíkniefna. 21.6.2021 06:49 Flokkur Macron í rétt rúmlega tíu prósentum Fyrstu tölur benda til að hvorki flokkur Emmanuels Macron Frakklandsforseta né öfgahægriflokkur Marine Le Pen hafi tekist að bæta við sig mörgum mönnum í fyrri umferð héraðskosninga sem fram fóru í landinu í gær. 21.6.2021 06:22 Pashinyan heldur velli í Armeníu Flokkur sitjandi forsætisráðherra Armeníu virðist vera sigurvegari þingkosninga þar í landi en fyrstu tölur voru birtar í kvöld. 20.6.2021 23:07 Árekstur í Hvalfjarðargöngum Tilkynnt var um árekstur í Hvalfjarðargöngum í kvöld. 20.6.2021 20:33 Nýjustu þríburar landsins dafna vel Nýjustu þríburar landsins, sem eru tveggja og hálfs mánaðar gamlir fóru í sína fyrstu sumarbústaðaferð í vikunni með foreldrum sínum og bróður. Þríburarnir, sem eru tveir strákar og eins stelpa dafna mjög vel en þau fá að borða á fjögurra tíma fresti. 20.6.2021 20:03 Níu stúlkur létust í Alabama vegna Claudette Hitabeltislægðin Claudette geisar í Alabama í Bandaríkjunum um þessar mundir. Tíu létust í gær í bílsslysi sem orsakaðist af lægðinni. 20.6.2021 19:44 Breytingar á skimunum muni hafa jákvæð áhrif á ferðavilja Ferðamálastjóri segir ákvörðun um að hætta að skima bólusetta á landamærunum vafalaust eiga eftir að auka ferðavilja erlendra ferðamanna til landsins. Hvers kyns takmarkanir hafi óhjákvæmilega áhrif. 20.6.2021 18:51 Þórdís þakklát fyrir traustið og Haraldur hvattur til að þiggja sætið „Þetta er afgerandi traust og yfirlýsingu frá fólkinu í kjördæminu. Ég er auðvitað afskaplega þakklát fyrir það,“ segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, sem bar sigur úr býtum í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi. „Þetta er breiður stuðningur og mikill, sem ég fann alveg fyrir en samt leyfði ég mér að dreyma um svona niðurstöðu en þorði ekki að búast við henni.“ 20.6.2021 18:30 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Aldrei hafa fleiri konur verið í forystu í Sjálfstæðislokknum og nú. Þær leiða í helmingi kjördæma eftir sigur Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur ferðamálaráðherra í prófkjöri flokksins í Norðvesturkjördæmi í gær. Við ræðum við ráðherra í kvöldfréttum Stöðvar 2. 20.6.2021 18:18 Silja Dögg afþakkar þriðja sætið Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra skipar fyrsta sæti lista Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi fyrir komandi kosningar. 20.6.2021 18:01 Líkfundur í Belgíu: Talið vera af hættulega hermanninum Lík fannst í Belgíu í dag. Það er talið vera af hermanninum Jurgen Conings sem hvarf í Belgíu fyrir mánuði síðan, eftir að hafa stolið talsvert mikið af vopnum. Talið var að Conings hafi farið inn í skóg í felur. 20.6.2021 16:13 Gagnrýnir aðkomu Boga Nils að auglýsingu Kvenréttindafélagsins Sólveig Anna Jónsdóttir gagnrýnir aðkomu Boga Nils Bogasonar að auglýsingu Kvenréttindafélags Íslands. Hún sakar hann um að hafa leitt aðför gegn kvennastétt fyrir ári síðan. 20.6.2021 15:05 Astra-dagur verður líklega að Janssen-degi Fyrirhugaðri bólusetningu með bóluefni AstraZeneca á fimmtudag verður líklega frestað fram í vikuna á eftir, þar sem útlit er fyrir að efnið berist ekki til landsins í tæka tíð. Stefnt er að því að bólusetja í það minnsta tuttugu þúsund með bóluefnum Janssen og Pfizer á þriðjudag og miðvikudag – og mögulega verður bætt við Janssen-degi á fimmtudag. 20.6.2021 14:27 Slasaði svifvængjamaðurinn fluttur á brott með þyrlu Allar björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út á öðrum tímanum í dag vegna slasaðs svifvængjamanns á Búrfelli í Þjórsárdal. Fyrstu viðbragðsaðilar komu á vettvang á þriðja tímanum og hlúðu að konunni, sem flutt var með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítala í Fossvogi. 20.6.2021 14:19 Fannst látin eftir að hafa sest upp í bíl með ókunnugum Lík bandarískrar konu fannst um helgina í skógi austan við Moskvu í Rússlandi. Konan hvarf þann 15. júní síðastliðinn eftir að hafa sest upp í bíl með ókunnugum. Lögreglan í Rússlandi hefur handtekið karlmann vegna málsins. 20.6.2021 14:08 Sjá næstu 50 fréttir
Fengu að vita hvaða skóla þau komust inn í vegna tæknilegrar villu Hópur nýútskrifaðra grunnskólanema fékk fyrir slysni forskot á sæluna á dögunum þegar tæknileg villa olli því að hægt var að sjá inni á island.is í hvaða framhaldsskóla maður hafði komist inn í. 21.6.2021 17:30
Hvar er seinni sprauta af Astra Zeneca? Björn Ingi Hrafnsson ritstjóri, einn helsti sérfræðingur þjóðarinnar í Covid-19 og sóttvörnum vegna kórónuveirunnar, veltir fyrir sér hvað dvelji Orminn langa: Seinni sprautuna af Astra Zeneca. 21.6.2021 17:29
Áhyggjuefni að fjöldi særðra eftir hnífstunguárásir tvöfaldist á milli ára Árið 2020 urðu 23 fyrir líkamstjóni vegna eggvopnsárása, sem er 109 prósentum meira en árin á undan. Á árunum 2017-2019 urðu á bilinu sjö til ellefu fyrir líkamstjóni vegna slíkra árása. 21.6.2021 16:15
Týnda prinsessan í fríi á Spáni Mynd sem birtist á Instagram virðist sýna Latifu prinsessu af Dubai á flugvellinum í Madríd. Varla hefur sést eða heyrst til prinsessunnar í marga mánuði en nýlegar myndir af henni hafa vakið upp vonir um að hún sé heil á húfi. 21.6.2021 15:54
Blaðamaður bætist í hóp handtekinna í Níkaragva Herferð Daniels Ortega, forseta Níkaragva, gegn stjórnarandstöðunni í landinu hélt áfram þegar lögregla handtók Miguel Mora, blaðamann og stjórnarandstæðing, í gærkvöldi. Ortega hefur nú látið handtaka á annan tug stjórnarandstæðinga og mögulegra keppinauta í forsetakosningum í haust. 21.6.2021 14:49
Hönnunarsamkeppni: Ætla að gera Lækjartorg að rými fyrir fólk Reykjavíkurborg og Félag íslenskra landslagsarkitekta (FÍLA) hafa efnt til hönnunarsamkeppni um Lækjartorg og aðliggjandi gatnarými. Nú er óskað eftir þátttakendum og öllum er frjáls þátttaka. 21.6.2021 14:18
Áfram unnið að uppbyggingu grunnþjónustu í Malaví Skrifað hefur verið undir samning um áframhaldandi stuðning Íslands við héraðsþróun í Malaví. 21.6.2021 14:01
Ætlar að veita katalónskum aðskilnaðarsinnum uppreist æru Forsætisráðherra Spánar hefur tilkynnt það að hann hyggist veita katalónskum aðskilnaðarsinnum uppreist æru í þessari viku. Níu leiðtogar aðskilnaðarhreyfingarinnar voru fangelsaðir fyrir að hafa boðað til sjálfstæðisbyltingar árið 2017. 21.6.2021 13:46
Nýkjörinn forseti Íran þverneitar að hitta Biden Ebrahim Raisi, nýkjörinn forseti Íran, hefur ekki nokkurn áhuga á því að hitta Joe Biden Bandaríkjaforseta. „Nei,“ svaraði hann einfaldlega, spurður á blaðamannafundi í dag. 21.6.2021 12:33
Hóps leitað í hálfan sólarhring í mjög ósumarlegum aðstæðum á hálendinu Landsbjörg minnir göngumenn á hálendinu á að undirbúa sig nægilega vel og afla upplýsinga um aðstæður áður en haldið er af stað í ferðir, enda endurspegla aðstæður á hálendinu alls ekki árstímann. 21.6.2021 11:54
Útskrifaðist með hæstu meðaleinkunn sem gefin hefur verið í lögfræðinni Guðrún Sólveig Pöpperl gerði sér lítið fyrir og útskrifaðist með hæstu meðaleinkunn á BA-prófi í lögfræði sögu Háskóla Íslands. 21.6.2021 11:54
Kórónuveiran hefur ekki hrakið fleiri í foreldrahús Sú flökkusaga að kórónuveirufaraldurinn hafi orðið til þess að bresk ungmenni flúðu umvörpum aftur í foreldrahús á sér ekki stoð í raunveruleikanum. Einstaklingum á aldrinum 18 til 34 sem búa í foreldrahúsum hefur þvert á móti fækkað. 21.6.2021 11:41
Szczepienia przeciwko COVID-19 preparatami Janssen i Pfizer W tym tygodniu służba zdrowia spodziewa się dostawy 46 tysięcy dawek szczepionek różnych producentów. 21.6.2021 11:41
Segir Boris hafa verið undir álagi þegar hann kallaði hann „fokking vonlausan“ Matt Hancock, heilbrigðisráðherra Bretlands, hefur tjáð sig um miður falleg ummæli Boris Johnson í sinn garð en á dögunum var greint frá því að forsætisráðherrann hefði kallað Hancock „algjörlega fokking vonlausan“ í textaskilaboðum. 21.6.2021 11:07
Leiðtogi Sannra Finna dregur sig í hlé Jussi Halla-aho, leiðtogi Sannra Finnra, ætlar ekki að sækjast eftir endurkjöri í formannskjöri á landsfundi flokksins í Seinäjoki í ágúst. Hann segist þó ætla að sitja áfram sem þingmaður flokksins. 21.6.2021 10:53
Enginn greindist með Covid-19 um helgina Enginn greindist með kórónuveiruna innanlands föstudag, laugardag eða sunnudag. Þetta kemur fram í uppfærðum tölum á síðunni Covid.is. 21.6.2021 10:52
Háskólamaður sakaður um að selja rússneskum njósnara gögn Þýskir saksóknarar segja að aðstoðarmaður við rannsóknir í háskóla þar í landi hafi verið handtekinn, grunaður um njósnir fyrir rússnesku leyniþjónustuna fyrir helgi. 21.6.2021 10:29
Löfven til í að leiða ríkisstjórn áfram Stefan Löfven og Jafnaðarmannaflokkur hans eru tilbúnir til þess að halda áfram að axla ábyrgð á stjórn Svíþjóð eftir að þingið lýsti vantrausti á hendur honum í morgun. Hann hefur viku til að ákveða næstu skref. 21.6.2021 10:11
Mat á viðbrögðum alþjóðasamstarfsins við COVID-19 Ísland er virkur þátttakandi í alþjóðabandalagi um úttektir á COVID - 19. 21.6.2021 10:03
Búið að fresta bólusetningu með AstraZeneca Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu hefur frestað seinni bólusetningunni með bóluefninu frá AstraZeneca, sem var fyrirhuguð á fimmtudag. 21.6.2021 09:39
Sænska stjórnin fallin Vantrauststilllaga á hendur Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, og ríkisstjórn hans var samþykkt á sænska þinginu. Þetta er í fyrsta skipti í sögunni sem vantrausti er lýst á forsætisráðherra Svíþjóðar. 21.6.2021 08:57
Ákærð fyrir að myrða manninn sem misnotaði hana í 24 ár Í dag hefjast réttarhöld yfir Valérie Bacot, sem er ákærð fyrir að hafa myrt stjúpföður sinn og seinna eiginmann. Bacot hefur játað að hafa orðið manninum að bana en hann nauðgaði henni fyrst þegar hún var 12 ára gömul. 21.6.2021 08:42
Huga að því að refsa Rússum vegna Navalní Bandaríkjastjórn leggur nú drög að frekari refsiaðgerðum gegn Rússlandi vegna taugaeiturstilræðisins gegn Alexei Navalní, eins helsta leiðtoga stjórnarandstöðunnar í landinu. Þetta segir þjóðaröryggisráðgjafi Joes Biden Bandaríkjaforseta innan við viku eftir leiðtogafund Biden og Vladímírs Pútín Rússlandsforseta. 21.6.2021 08:27
Gripið til neyðarstöðvunar í eina kjarnorkuveri Írans Stjórnendur eina kjarnorkuvers Írans gripu til neyðarstöðvunar þess um helgina. Stjórnvöld hafa ekki gefið skýringar á á stöðvuninni en varað við því að rafmagni gæti slegið út tímabundið í nokkra daga. 21.6.2021 07:54
Bólusett með Janssen og Pfizer í vikunni Framundan er stór vika í bólusetningum en bólusett verður með bóluefnunum frá Janssen, Pfizer og AstraZeneca, það er að segja ef síðastnefnda berst í tæka tíð. 21.6.2021 07:35
Varasamir vindstrengir á Vesturlandi Varað er við snörpum vindstrengjum á norðanverðu Snæfellsnesi og víðar á vesturhelmingi landsins í dag. Ekki er ferðaveður fyrir hjólhýsi eða húsbíla sem fjúka auðveldlega í hliðarvindi á þeim slóðum. 21.6.2021 07:26
Slökkviliðið kallað að alelda sumarhúsi í Miðdal Lögregla og slökkvilið voru kölluð á vettvang upp úr miðnætti, þegar tilkynnt var um alelda sumarhús í Miðdal. 21.6.2021 07:05
McLaren F1 ekinn um 400 km, verð 1,9 milljarðar króna Ofurbíllinn McLaren F1 er táknmynd ofurbíla frá tíunda áratugnum. Það er einn slíkur til sölu á uppboði og áætlað verð er 15 milljónir dollara hjá uppboðshúsinu Gooding & Company. 21.6.2021 07:01
Örlög Löfven ráðast innan skamms Sænska þingið greiðir innan skamms atkvæði um vantrauststillögu gegn forsætisráðherranum Stefan Löfven. 21.6.2021 06:56
Neitaði að segja til nafns og reyndist eftirlýstur Það var nokkuð annasamt hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt en hún stöðvaði meðal annars ökumann um kl. 21.30, grunaðan um akstur undir áhrifum fíkniefna. 21.6.2021 06:49
Flokkur Macron í rétt rúmlega tíu prósentum Fyrstu tölur benda til að hvorki flokkur Emmanuels Macron Frakklandsforseta né öfgahægriflokkur Marine Le Pen hafi tekist að bæta við sig mörgum mönnum í fyrri umferð héraðskosninga sem fram fóru í landinu í gær. 21.6.2021 06:22
Pashinyan heldur velli í Armeníu Flokkur sitjandi forsætisráðherra Armeníu virðist vera sigurvegari þingkosninga þar í landi en fyrstu tölur voru birtar í kvöld. 20.6.2021 23:07
Nýjustu þríburar landsins dafna vel Nýjustu þríburar landsins, sem eru tveggja og hálfs mánaðar gamlir fóru í sína fyrstu sumarbústaðaferð í vikunni með foreldrum sínum og bróður. Þríburarnir, sem eru tveir strákar og eins stelpa dafna mjög vel en þau fá að borða á fjögurra tíma fresti. 20.6.2021 20:03
Níu stúlkur létust í Alabama vegna Claudette Hitabeltislægðin Claudette geisar í Alabama í Bandaríkjunum um þessar mundir. Tíu létust í gær í bílsslysi sem orsakaðist af lægðinni. 20.6.2021 19:44
Breytingar á skimunum muni hafa jákvæð áhrif á ferðavilja Ferðamálastjóri segir ákvörðun um að hætta að skima bólusetta á landamærunum vafalaust eiga eftir að auka ferðavilja erlendra ferðamanna til landsins. Hvers kyns takmarkanir hafi óhjákvæmilega áhrif. 20.6.2021 18:51
Þórdís þakklát fyrir traustið og Haraldur hvattur til að þiggja sætið „Þetta er afgerandi traust og yfirlýsingu frá fólkinu í kjördæminu. Ég er auðvitað afskaplega þakklát fyrir það,“ segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, sem bar sigur úr býtum í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi. „Þetta er breiður stuðningur og mikill, sem ég fann alveg fyrir en samt leyfði ég mér að dreyma um svona niðurstöðu en þorði ekki að búast við henni.“ 20.6.2021 18:30
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Aldrei hafa fleiri konur verið í forystu í Sjálfstæðislokknum og nú. Þær leiða í helmingi kjördæma eftir sigur Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur ferðamálaráðherra í prófkjöri flokksins í Norðvesturkjördæmi í gær. Við ræðum við ráðherra í kvöldfréttum Stöðvar 2. 20.6.2021 18:18
Silja Dögg afþakkar þriðja sætið Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra skipar fyrsta sæti lista Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi fyrir komandi kosningar. 20.6.2021 18:01
Líkfundur í Belgíu: Talið vera af hættulega hermanninum Lík fannst í Belgíu í dag. Það er talið vera af hermanninum Jurgen Conings sem hvarf í Belgíu fyrir mánuði síðan, eftir að hafa stolið talsvert mikið af vopnum. Talið var að Conings hafi farið inn í skóg í felur. 20.6.2021 16:13
Gagnrýnir aðkomu Boga Nils að auglýsingu Kvenréttindafélagsins Sólveig Anna Jónsdóttir gagnrýnir aðkomu Boga Nils Bogasonar að auglýsingu Kvenréttindafélags Íslands. Hún sakar hann um að hafa leitt aðför gegn kvennastétt fyrir ári síðan. 20.6.2021 15:05
Astra-dagur verður líklega að Janssen-degi Fyrirhugaðri bólusetningu með bóluefni AstraZeneca á fimmtudag verður líklega frestað fram í vikuna á eftir, þar sem útlit er fyrir að efnið berist ekki til landsins í tæka tíð. Stefnt er að því að bólusetja í það minnsta tuttugu þúsund með bóluefnum Janssen og Pfizer á þriðjudag og miðvikudag – og mögulega verður bætt við Janssen-degi á fimmtudag. 20.6.2021 14:27
Slasaði svifvængjamaðurinn fluttur á brott með þyrlu Allar björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út á öðrum tímanum í dag vegna slasaðs svifvængjamanns á Búrfelli í Þjórsárdal. Fyrstu viðbragðsaðilar komu á vettvang á þriðja tímanum og hlúðu að konunni, sem flutt var með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítala í Fossvogi. 20.6.2021 14:19
Fannst látin eftir að hafa sest upp í bíl með ókunnugum Lík bandarískrar konu fannst um helgina í skógi austan við Moskvu í Rússlandi. Konan hvarf þann 15. júní síðastliðinn eftir að hafa sest upp í bíl með ókunnugum. Lögreglan í Rússlandi hefur handtekið karlmann vegna málsins. 20.6.2021 14:08