Fleiri fréttir Verðbólga verður yfir markmiði Seðlabankans fram á næsta ár Verðbólga hefur verið yfir 2,5 prósenta markmiði Seðlabankans í fjóra mánuði. Seðlabankastjór reiknar ekki með að hún verði komin að markmiðinu fyrr en í byrjun næsta árs. 7.10.2020 19:21 Þriðji íbúinn smitaður á Hrafnistu Þriðji íbúi dvalarheimilisins Hrafnistu Ísafoldar í Garðabæ greindist með kórónuveiruna í dag. 7.10.2020 19:17 Hefur tilkynnt mál átta kvenna til Landlæknis Sævar Þór Jónsson lögmaður hefur alls tilkynnt Landlæknisembættinu um mál átta kvenna vegna mögulegra mistaka við krabbameinsgreiningu hjá Krabbameinsfélagi Íslands. 7.10.2020 19:13 Var ekki látin vita af frumubreytingum og þurfti að fara í legnám Kona á fertugsaldri sem segist ekki hafa verið látin vita af frumubreytingum í leghálsi segir Krabbameinsfélagið hafa brugðist sér. Hún greindist með alvarlegt krabbamein og þurfti að fara í legnám og getur því ekki eignast börn. 7.10.2020 18:45 Töldu mikilvægt að banna ekki alla heilsurækt og hreyfingu Heilbrigðisráðuneytið taldi mikilvægt að leggja ekki bann við allri heilsurækt og hreyfingu þegar tekin var ákvörðun um hertar kórónuveiruaðgerðir á höfuðborgarsvæðinu sem tóku gildi í dag. 7.10.2020 18:30 Starfsmaður Hrafnistu með kórónuveiruna Starfsmaður dvalarheimilisins Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi greindist í dag með kórónuveiruna. 7.10.2020 18:11 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Rætt verður við Guðmund Inga Guðbrandsson, starfandi heilbrigðisráðherra, í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast á slaginu hálf sjö. 7.10.2020 18:00 Aur skríður enn fram í Eyjafirði Aur skríður enn fram eftir að stór skriða féll í Hleiðargarðsfjalli ofan við bæinn Gilsá 2 í Eyjafirði í gær. 7.10.2020 17:48 Tuttugu Covid innlagnir og álagið eykst stöðugt Nú liggja tuttugu manns á sjúkrahúsi vegna veikinida að völdum kórónuveirunnar. Yfirlæknir smitsjúkdómalækninga segir áhættuna meiri nú en í fyrri bylgju vegna þess hvað útbreiðsla veirunnar sé mikil. 7.10.2020 17:43 Vesturbæingar ánægðastir með göngugötur en Grafarvogsbúar neikvæðastir Ánægja með göngugötur í miðborginni eykst á milli ára. Fólk sem nýtir sér göngugötur er almennt ánægðara með þær en fólk sem heimsækir þær sjaldnar. 7.10.2020 17:35 „Mig langar til að lifa lengur“ Sigurður G. Tómasson segist í áhættuhópi en Brynjar Níelsson segir þetta ekki eingöngu snúast um hans heilsufar. 7.10.2020 17:23 Vonbrigði að ekki sé gert ráð fyrir niðurgreiðslu sálfræðiþjónustu Ekki er gert ráð fyrir niðurgreiðslu á sálfræðiþjónustu í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. 7.10.2020 17:09 Zúistum fækkaði um fimmtung Félögum í Zuism, umdeildu trúfélagi, hefur fækkað um tæplega fimmtung frá því í byrjun desember og er það hlutfallslega mesta fækkun í nokkru trú- eða lífsskoðunarfélagi á tímabilinu. Rúmlega þúsund manns gengu úr þjóðkirkjunni á sama tíma. 7.10.2020 16:55 Minister Of Health Temporarily Steps Down An announcement on the cabinet website has revealed that the Minister of Health, Svandís Svavarsdóttir, is on temporary leave until... The post Minister Of Health Temporarily Steps Down appeared first on The Reykjavik Grapevine. 7.10.2020 16:54 Ályktun Íslands um Filippseyjar samþykkt samhljóða Ályktun Íslands um að mannréttindaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna beri að veita ríkisstjórn Rodrigos Duterte stuðning og aðstoð við umbótastörf var samþykkt samhljóða á fundi mannréttindaráðs SÞ í morgun. 7.10.2020 16:51 Enn tapar Trump máli um skattskýrslur sínar Áfrýjunardómstóll í New York kvað upp úr um það í dag að endurskoðendum Donald Trump Bandaríkjaforseta beri að afhenda ríkissaksóknurum þar skattskýrslur hans. Líklegt er talið að deilan um skattskýrslur forsetans rati öðru sinni fyrir Hæstarétt Bandaríkjanna. 7.10.2020 16:23 Trump stöðvar viðræður um neyðarpakka en skiptir fljótt um skoðun Hlutabréfavísitölur vestanhafs hafa tekið kipp upp á við í dag í kjölfar þess að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, virtist snúast hugur varðandi viðræður um opinbera innspýtingu í hagkerfi Bandaríkjanna, svokallaðan neyðarpakka. 7.10.2020 16:21 Pracownicy huty Straumsvík planują strajk Akcja strajkowa w hucie rozpocznie się 16 października. 7.10.2020 16:14 Telja sig hafa fundið uppruna ólyktar sem truflað hefur Hafnfirðinga Malbikunarfyrirtækið Hlaðbær-Colas telur sig hafa fundið uppruna ólyktar sem plagað hefur nágranna bikstöðvar fyrirtækisins að Óseyrarbraut í Hafnarfirði. 7.10.2020 15:44 Bannar áfengissölu inni á veitingastöðum og knæpum næstu tvær vikurnar Nicola Sturgeon, leiðtogi skosku heimastjórnarinnar, hefur svo gott sem bannað áfengissölu á öldurhúsum Skotlands til að sporna gegn útbreiðslu kórónuveirunnar. Bannið tekur gildi næsta föstudag og mun gilda til 25. október. Bannið gildir um alla veitingastaði, knæpur og kaffihús. 7.10.2020 15:35 Surowsze obostrzenia w okręgu stołecznym W okręgu stołecznym wprowadzono dodatkowe obostrzenia, które mają obowiązywać do 19 października. 7.10.2020 15:34 Selfyssingar bera smitberann á höndum sér Auður Tinna Hlynsdóttir, starfsmaður á sérdeild Sunnulækjarskóla á Selfossi, segist ekki hafa mætt neinu nema samkennd og umhyggju þrátt fyrir að hafa sett heilt bæjarfélag á hliðina. 7.10.2020 15:16 Hlutdeildarlánin verði fyrir allt að 58,5 milljóna hóflegar íbúðir Hægt verður að fá hlutdeildarlán fyrir íbúð sem kostar allt að 58,5 milljónir króna samkvæmt drögum að reglugerð um hlutdeildarlán sem félagsmálaráðuneytið hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda. 7.10.2020 15:01 Starfsfólk álversins í Straumsvík ætlar í verkfall 81% starfsmanna Álversins í Straumsvík greiddu atkvæði með verkfallsaðgerðum en atkvæðagreiðslunni lauk um hádegi. 7.10.2020 14:58 Lýsa yfir vantrausti á Kristján Þór Ungir framsóknarmenn hafa lýst yfir vantrausti á sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 7.10.2020 14:43 Hátt í þrjátíu í sóttkví vegna smits á bráðamóttöku Kórónuveirusmit hefur greinst á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. 7.10.2020 13:50 Ekki réttlátt að refsa fyrir birtingu á eigin klámmyndum Þingmaður Pírata segir ekki réttlátt að refsa fólki fyrir að birta af sér klámfengið efni. 7.10.2020 13:34 Skutu hljóðfrárri eldflaug á tíu þúsund kílómetra hraða Rússneskir hermenn og vísindamenn gerðu í gær tilraun með hljóðfráa eldflaug af gerðinni Tsirkon. 7.10.2020 13:27 Öskraði þegar hanskaklædd hönd kom inn um glugga á Siglufirði Hann virðist hafa haldið áfram í nótt, þjófurinn sem lögreglan í Fjallabyggð varaði við í gær. Fjölskylda á Siglufirði varð nærri því fyrir barðinu á honum í nótt hanskaklædd hönd koma inn um glugga er þau sátu og horfðu á sjónvarpið. 7.10.2020 13:16 Forsætisráðherrann hættur og ringulreiðin mikil Forsætisráðherra Mið-Asíuríkisins Kirgistans hefur látið af embætti í kjölfar mikilla mótmæla í landinu sem blossuðu upp eftir umdeildar þingkosningar í landinu. 7.10.2020 13:06 Réttað yfir Rússa sem er talinn hafa myrt fyrir rússneska ríkið Réttarhöld yfir rússneskum manni sem er ákærður fyrir að myrða fyrrverandi uppreisnarmann í Téténíu að skipan stjórnvalda í Kreml hófust í Berlín í dag. 7.10.2020 13:05 Delta hefur náð landi í Mexíkó Fellibylurinn Delta hefur náð landi í Mexíkó og þá sem annars stigs fellibylur með um 50 m/meðalvindhraða. 7.10.2020 12:43 Data Protection Authority Allowed Credit Card Tracing In a follow up to news that credit cards had been traced to help track the spread of COVID-19, the... The post Data Protection Authority Allowed Credit Card Tracing appeared first on The Reykjavik Grapevine. 7.10.2020 12:37 Mælast enn til þess að öllu íþróttastarfi verði frestað þrátt fyrir reglugerð ráðherra Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og almannavarnir mælast enn til þess að öllu íþróttastarfi á höfuðborgarsvæðinu verði slegið á frest næstu tvær vikurnar. 7.10.2020 12:27 Heldur áfram að brjóta á konum á Vestfjörðum Karlmaður á Vestfjörðum hefur verið dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa gripið tvisvar utanklæða um brjóst konu á skemmtistað á Ísafirði. Þá þarf hann að greiða konunni 200 þúsund krónur í miskabætur. 7.10.2020 12:11 Icelandair kallar eftir fyrirsjánleika vegna næsta árs Forstjóri Icelandair segir erfitt fyrir ferðaþjónustuna almennt að hafa ekki fyrirsjáanleika varðandi fyrirkomulag á landamærum vegna sölu ferða til Íslands á næsta ári. Forsætisráðherra segir margar leiðir til skoðunar. 7.10.2020 11:56 Spáir því að starfsmenn greiði atkvæði með verkfallsaðgerðum Trúnaðarmaður hjá Álverinu í Straumsvík telur að meirihluti starfsfólks greiði atkvæði með verkfallsaðgerðum. Atkvæðagreiðslunni lýkur í dag. 7.10.2020 11:42 Evrópuþingið samþykkti metnaðarfyllri loftslagsmarkmið Markmið Evrópusambandsins verður að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um 60% árið 2030 borið saman við árið 1990 og losunarmarkmið verða lagalega bindnandi samkvæmt frumvarpi sem var samþykkt á Evrópuþinginu í gær. 7.10.2020 11:42 Svandís í leyfi Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra mun tímabundið gegna störfum heilbrigðisráðherra næstu rúmu vikuna. 7.10.2020 11:28 87 greindust með veiruna innanlands Ekkert smit greindist á landamærunum. 7.10.2020 11:03 Grískur nýnasistaflokkur talinn glæpasamtök Áfrýjunardómstóll í Grikklandi komst að þeirri niðurstöðu að sjö leiðtogar nýnasíska hægriöfgaflokksins Gullinnar dögunar hafi rekið glæpasamtök í dag. Flokkurinn er sá þriðji stærsti á gríska þinginu. 7.10.2020 10:59 Fólk líklega mest smitandi af Covid-19 á tilteknu fjögurra daga tímabili Einstaklingar sem hafa smitast af kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum Covid-19 eru líklega mest smitandi á fjögurra daga tímabili sem hefst tveimur dögum áður en einkenni koma fram og nær til loka annars dags eftir upphaf einkenna. 7.10.2020 10:48 Nóbelinn í efnafræði fyrir framfarir í erfðatækni Þær Emmanuelle Charpentier og Jennifer Doudna hluti Nóbelsverðlaun í efnafræði í morgun fyrir að þróa aðferð til þess að breyta erfðamengi sem hefur verið kennd við CRISPR/Cas9. Tæknin er sögð byltingarkennd fyrir lífvísindi. 7.10.2020 10:28 Ísland styður við skrifstofu mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna Ísland hefur gert samkomulag við skrifstofu mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna (OHCHR) um stuðning við starf hennar fyrir bættum mannréttindum í heiminum 7.10.2020 10:19 Verulegar efasemdir um lögmæti smitrakningar „Ég verð að viðurkenna að ég hef verulegar efasemdir um að það sé lagaheimild fyrir þessu,“ sagði Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðiflokksins, á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í morgun þegar fjallað var um valdheimildir sóttvarnaryfirvalda. 7.10.2020 10:14 Sjá næstu 50 fréttir
Verðbólga verður yfir markmiði Seðlabankans fram á næsta ár Verðbólga hefur verið yfir 2,5 prósenta markmiði Seðlabankans í fjóra mánuði. Seðlabankastjór reiknar ekki með að hún verði komin að markmiðinu fyrr en í byrjun næsta árs. 7.10.2020 19:21
Þriðji íbúinn smitaður á Hrafnistu Þriðji íbúi dvalarheimilisins Hrafnistu Ísafoldar í Garðabæ greindist með kórónuveiruna í dag. 7.10.2020 19:17
Hefur tilkynnt mál átta kvenna til Landlæknis Sævar Þór Jónsson lögmaður hefur alls tilkynnt Landlæknisembættinu um mál átta kvenna vegna mögulegra mistaka við krabbameinsgreiningu hjá Krabbameinsfélagi Íslands. 7.10.2020 19:13
Var ekki látin vita af frumubreytingum og þurfti að fara í legnám Kona á fertugsaldri sem segist ekki hafa verið látin vita af frumubreytingum í leghálsi segir Krabbameinsfélagið hafa brugðist sér. Hún greindist með alvarlegt krabbamein og þurfti að fara í legnám og getur því ekki eignast börn. 7.10.2020 18:45
Töldu mikilvægt að banna ekki alla heilsurækt og hreyfingu Heilbrigðisráðuneytið taldi mikilvægt að leggja ekki bann við allri heilsurækt og hreyfingu þegar tekin var ákvörðun um hertar kórónuveiruaðgerðir á höfuðborgarsvæðinu sem tóku gildi í dag. 7.10.2020 18:30
Starfsmaður Hrafnistu með kórónuveiruna Starfsmaður dvalarheimilisins Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi greindist í dag með kórónuveiruna. 7.10.2020 18:11
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Rætt verður við Guðmund Inga Guðbrandsson, starfandi heilbrigðisráðherra, í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast á slaginu hálf sjö. 7.10.2020 18:00
Aur skríður enn fram í Eyjafirði Aur skríður enn fram eftir að stór skriða féll í Hleiðargarðsfjalli ofan við bæinn Gilsá 2 í Eyjafirði í gær. 7.10.2020 17:48
Tuttugu Covid innlagnir og álagið eykst stöðugt Nú liggja tuttugu manns á sjúkrahúsi vegna veikinida að völdum kórónuveirunnar. Yfirlæknir smitsjúkdómalækninga segir áhættuna meiri nú en í fyrri bylgju vegna þess hvað útbreiðsla veirunnar sé mikil. 7.10.2020 17:43
Vesturbæingar ánægðastir með göngugötur en Grafarvogsbúar neikvæðastir Ánægja með göngugötur í miðborginni eykst á milli ára. Fólk sem nýtir sér göngugötur er almennt ánægðara með þær en fólk sem heimsækir þær sjaldnar. 7.10.2020 17:35
„Mig langar til að lifa lengur“ Sigurður G. Tómasson segist í áhættuhópi en Brynjar Níelsson segir þetta ekki eingöngu snúast um hans heilsufar. 7.10.2020 17:23
Vonbrigði að ekki sé gert ráð fyrir niðurgreiðslu sálfræðiþjónustu Ekki er gert ráð fyrir niðurgreiðslu á sálfræðiþjónustu í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. 7.10.2020 17:09
Zúistum fækkaði um fimmtung Félögum í Zuism, umdeildu trúfélagi, hefur fækkað um tæplega fimmtung frá því í byrjun desember og er það hlutfallslega mesta fækkun í nokkru trú- eða lífsskoðunarfélagi á tímabilinu. Rúmlega þúsund manns gengu úr þjóðkirkjunni á sama tíma. 7.10.2020 16:55
Minister Of Health Temporarily Steps Down An announcement on the cabinet website has revealed that the Minister of Health, Svandís Svavarsdóttir, is on temporary leave until... The post Minister Of Health Temporarily Steps Down appeared first on The Reykjavik Grapevine. 7.10.2020 16:54
Ályktun Íslands um Filippseyjar samþykkt samhljóða Ályktun Íslands um að mannréttindaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna beri að veita ríkisstjórn Rodrigos Duterte stuðning og aðstoð við umbótastörf var samþykkt samhljóða á fundi mannréttindaráðs SÞ í morgun. 7.10.2020 16:51
Enn tapar Trump máli um skattskýrslur sínar Áfrýjunardómstóll í New York kvað upp úr um það í dag að endurskoðendum Donald Trump Bandaríkjaforseta beri að afhenda ríkissaksóknurum þar skattskýrslur hans. Líklegt er talið að deilan um skattskýrslur forsetans rati öðru sinni fyrir Hæstarétt Bandaríkjanna. 7.10.2020 16:23
Trump stöðvar viðræður um neyðarpakka en skiptir fljótt um skoðun Hlutabréfavísitölur vestanhafs hafa tekið kipp upp á við í dag í kjölfar þess að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, virtist snúast hugur varðandi viðræður um opinbera innspýtingu í hagkerfi Bandaríkjanna, svokallaðan neyðarpakka. 7.10.2020 16:21
Pracownicy huty Straumsvík planują strajk Akcja strajkowa w hucie rozpocznie się 16 października. 7.10.2020 16:14
Telja sig hafa fundið uppruna ólyktar sem truflað hefur Hafnfirðinga Malbikunarfyrirtækið Hlaðbær-Colas telur sig hafa fundið uppruna ólyktar sem plagað hefur nágranna bikstöðvar fyrirtækisins að Óseyrarbraut í Hafnarfirði. 7.10.2020 15:44
Bannar áfengissölu inni á veitingastöðum og knæpum næstu tvær vikurnar Nicola Sturgeon, leiðtogi skosku heimastjórnarinnar, hefur svo gott sem bannað áfengissölu á öldurhúsum Skotlands til að sporna gegn útbreiðslu kórónuveirunnar. Bannið tekur gildi næsta föstudag og mun gilda til 25. október. Bannið gildir um alla veitingastaði, knæpur og kaffihús. 7.10.2020 15:35
Surowsze obostrzenia w okręgu stołecznym W okręgu stołecznym wprowadzono dodatkowe obostrzenia, które mają obowiązywać do 19 października. 7.10.2020 15:34
Selfyssingar bera smitberann á höndum sér Auður Tinna Hlynsdóttir, starfsmaður á sérdeild Sunnulækjarskóla á Selfossi, segist ekki hafa mætt neinu nema samkennd og umhyggju þrátt fyrir að hafa sett heilt bæjarfélag á hliðina. 7.10.2020 15:16
Hlutdeildarlánin verði fyrir allt að 58,5 milljóna hóflegar íbúðir Hægt verður að fá hlutdeildarlán fyrir íbúð sem kostar allt að 58,5 milljónir króna samkvæmt drögum að reglugerð um hlutdeildarlán sem félagsmálaráðuneytið hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda. 7.10.2020 15:01
Starfsfólk álversins í Straumsvík ætlar í verkfall 81% starfsmanna Álversins í Straumsvík greiddu atkvæði með verkfallsaðgerðum en atkvæðagreiðslunni lauk um hádegi. 7.10.2020 14:58
Lýsa yfir vantrausti á Kristján Þór Ungir framsóknarmenn hafa lýst yfir vantrausti á sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 7.10.2020 14:43
Hátt í þrjátíu í sóttkví vegna smits á bráðamóttöku Kórónuveirusmit hefur greinst á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. 7.10.2020 13:50
Ekki réttlátt að refsa fyrir birtingu á eigin klámmyndum Þingmaður Pírata segir ekki réttlátt að refsa fólki fyrir að birta af sér klámfengið efni. 7.10.2020 13:34
Skutu hljóðfrárri eldflaug á tíu þúsund kílómetra hraða Rússneskir hermenn og vísindamenn gerðu í gær tilraun með hljóðfráa eldflaug af gerðinni Tsirkon. 7.10.2020 13:27
Öskraði þegar hanskaklædd hönd kom inn um glugga á Siglufirði Hann virðist hafa haldið áfram í nótt, þjófurinn sem lögreglan í Fjallabyggð varaði við í gær. Fjölskylda á Siglufirði varð nærri því fyrir barðinu á honum í nótt hanskaklædd hönd koma inn um glugga er þau sátu og horfðu á sjónvarpið. 7.10.2020 13:16
Forsætisráðherrann hættur og ringulreiðin mikil Forsætisráðherra Mið-Asíuríkisins Kirgistans hefur látið af embætti í kjölfar mikilla mótmæla í landinu sem blossuðu upp eftir umdeildar þingkosningar í landinu. 7.10.2020 13:06
Réttað yfir Rússa sem er talinn hafa myrt fyrir rússneska ríkið Réttarhöld yfir rússneskum manni sem er ákærður fyrir að myrða fyrrverandi uppreisnarmann í Téténíu að skipan stjórnvalda í Kreml hófust í Berlín í dag. 7.10.2020 13:05
Delta hefur náð landi í Mexíkó Fellibylurinn Delta hefur náð landi í Mexíkó og þá sem annars stigs fellibylur með um 50 m/meðalvindhraða. 7.10.2020 12:43
Data Protection Authority Allowed Credit Card Tracing In a follow up to news that credit cards had been traced to help track the spread of COVID-19, the... The post Data Protection Authority Allowed Credit Card Tracing appeared first on The Reykjavik Grapevine. 7.10.2020 12:37
Mælast enn til þess að öllu íþróttastarfi verði frestað þrátt fyrir reglugerð ráðherra Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og almannavarnir mælast enn til þess að öllu íþróttastarfi á höfuðborgarsvæðinu verði slegið á frest næstu tvær vikurnar. 7.10.2020 12:27
Heldur áfram að brjóta á konum á Vestfjörðum Karlmaður á Vestfjörðum hefur verið dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa gripið tvisvar utanklæða um brjóst konu á skemmtistað á Ísafirði. Þá þarf hann að greiða konunni 200 þúsund krónur í miskabætur. 7.10.2020 12:11
Icelandair kallar eftir fyrirsjánleika vegna næsta árs Forstjóri Icelandair segir erfitt fyrir ferðaþjónustuna almennt að hafa ekki fyrirsjáanleika varðandi fyrirkomulag á landamærum vegna sölu ferða til Íslands á næsta ári. Forsætisráðherra segir margar leiðir til skoðunar. 7.10.2020 11:56
Spáir því að starfsmenn greiði atkvæði með verkfallsaðgerðum Trúnaðarmaður hjá Álverinu í Straumsvík telur að meirihluti starfsfólks greiði atkvæði með verkfallsaðgerðum. Atkvæðagreiðslunni lýkur í dag. 7.10.2020 11:42
Evrópuþingið samþykkti metnaðarfyllri loftslagsmarkmið Markmið Evrópusambandsins verður að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um 60% árið 2030 borið saman við árið 1990 og losunarmarkmið verða lagalega bindnandi samkvæmt frumvarpi sem var samþykkt á Evrópuþinginu í gær. 7.10.2020 11:42
Svandís í leyfi Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra mun tímabundið gegna störfum heilbrigðisráðherra næstu rúmu vikuna. 7.10.2020 11:28
Grískur nýnasistaflokkur talinn glæpasamtök Áfrýjunardómstóll í Grikklandi komst að þeirri niðurstöðu að sjö leiðtogar nýnasíska hægriöfgaflokksins Gullinnar dögunar hafi rekið glæpasamtök í dag. Flokkurinn er sá þriðji stærsti á gríska þinginu. 7.10.2020 10:59
Fólk líklega mest smitandi af Covid-19 á tilteknu fjögurra daga tímabili Einstaklingar sem hafa smitast af kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum Covid-19 eru líklega mest smitandi á fjögurra daga tímabili sem hefst tveimur dögum áður en einkenni koma fram og nær til loka annars dags eftir upphaf einkenna. 7.10.2020 10:48
Nóbelinn í efnafræði fyrir framfarir í erfðatækni Þær Emmanuelle Charpentier og Jennifer Doudna hluti Nóbelsverðlaun í efnafræði í morgun fyrir að þróa aðferð til þess að breyta erfðamengi sem hefur verið kennd við CRISPR/Cas9. Tæknin er sögð byltingarkennd fyrir lífvísindi. 7.10.2020 10:28
Ísland styður við skrifstofu mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna Ísland hefur gert samkomulag við skrifstofu mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna (OHCHR) um stuðning við starf hennar fyrir bættum mannréttindum í heiminum 7.10.2020 10:19
Verulegar efasemdir um lögmæti smitrakningar „Ég verð að viðurkenna að ég hef verulegar efasemdir um að það sé lagaheimild fyrir þessu,“ sagði Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðiflokksins, á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í morgun þegar fjallað var um valdheimildir sóttvarnaryfirvalda. 7.10.2020 10:14
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent