Fleiri fréttir Rekja gróðureld til kynafhjúpunarteitis í Kaliforníu Yfirvöld í Kaliforníu telja að reykvél sem væntanlegri foreldrar notuðu þegar þeir tilkynntu um kyn barns síns hafi verið kveikjan að nokkrum þeirra gróðurelda sem nú geisa í ríkinu. Söguleg hitabylgja gengur nú yfir Kaliforníu sem hefur skapað kjöraðstæður fyrir elda. 7.9.2020 11:37 Lögreglan skoðar heimsókn íslensku stúlknanna til ensku landsliðsmannanna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu skoðar nú heimsókn tveggja íslenskra stúlkna á hótel í Reykjavík þar sem enska landsliðið gisti um helgina. 7.9.2020 11:31 Fengu undanþágu á síðustu stundu til að mæta á Laugardalsvöll Í kringum tuttugu erlendir blaðamenn komu hingað til lands í tengslum við landsleik Íslands og Englands á laugardaginn. Nokkrir af þeim komu skömmu fyrir leik eftir að hafa sótt um, og fengið, heimild til þess að fara í svokallaða aðlagaða sóttkví. 7.9.2020 11:29 Enginn greindist með veiruna innanlands í gær Enginn greindist með kórónuveiruna innanlands í gær, þann 6. september, samkvæmt tölulegum upplýsingum á covid.is. 7.9.2020 11:05 Litlar gámaverslanir sagðar hafa umbreytt landsbyggðarlífinu Ómannaðar sjálfvirkar verslanir hafa umbreytt lífinu á landsbygðinni í Svíþjóð ef marka má frétt í Guardian um nýsköpunarfyrirtæki sem opnað hefur nítján slíkar verslanir í fámennum byggðum Svíþjóðar. 7.9.2020 10:47 Óloft dregur sjö milljónir til dauða árlega Níu af hverjum tíu íbúum jarðarinnar anda að sér menguðu lofti. Loftmengun á þátt í hjartasjúkdómum, heilablóðföllum, lungnakrabbameini og öðrum öndurfærasjúkdómum. 7.9.2020 10:39 Kveðst hugsi yfir tvískinnungnum sem hún telur birtast í baráttunni við Covid-19 Valgerður Rúnarsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga hjá SÁÁ, kveðst hugsi yfir tvískinnungnum sem hún telur birtast í baráttu heimsins gegn kórónuveirufaraldrinum og Covid-19. 7.9.2020 10:31 Urgur meðal presta vegna hins umdeilda Trans-Jesú þjóðkirkjunnar Séra Skúli Ólafsson prestur í Neskirkju kallar eftir breyttu verklagi í kynningarmálum þjóðkirkjunnar. 7.9.2020 10:26 Fellibylurinn Haishen dynur á Suður-Kóreu Fleiri en þrjú hundruð flugferðir voru felldar niður og lestarsamgöngur liggja sums staðar niðri vegna fellibyljarins Haishen sem gekk á land í Suður-Kóreu í dag. 7.9.2020 10:21 Demantshringurinn formlega opnaður Demantshringurinn var formlega opnaður við hátíðlega athöfn í gær, þegar þrír ráðherrar klipptu á borða sem var strengdur yfir nýjan Dettifossveg mitt á milli Dettifoss og Ásbyrgis. 7.9.2020 09:02 Réttarhöld hefjast á ný yfir Julian Assange Réttarhöld hefjast að nýju í dag í London yfir Julian Assange, stofnanda Wikileaks, en tekist er á um það hvort það skuli framselja hann til Bandaríkjanna þar sem hann gæti átt yfir höfði sér 175 ára fangelsi. 7.9.2020 08:50 Hinn grunaði gripinn í nótt Lögreglan í Birmingham á Englandi hefur handtekið 27 ára karlmann sem grunaður er um að hafa framið eggvopnsárásum í miðborg borgarinnar aðfaranótt laugardags. Einn lést og sjö særðust í árásinni. 7.9.2020 08:36 Tveir snarpir jarðskjálftar við Krýsuvík Tveir nokkuð öflugir jarðskjálftar urðu við Krýsuvík með skömmu millibili í morgun. 7.9.2020 07:41 Stormur, slydda og jafnvel snjókoma í kortunum Lægðin sem gekk yfir landið í gær stjórnar áfram veðrinu í dag og á morgun, að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 7.9.2020 07:30 Grunaður um brot á nálgunarbanni og rof á sóttkví Upp úr klukkan hálftólf í gærkvöldi hafði lögreglan á höfuðborgarsvæðinu afskipti af manni í miðbæ í Reykjavíkur sem er grunaður um brot á nálgunarbanni. 7.9.2020 07:05 Ný kynslóð af Mercedes-Benz S-Class frumsýnd Mercedes-Benz frumsýndi í gær nýja kynslóð af S-Class lúxusbílnum sem er án efa tæknivæddasti fjöldaframleiddi bíll heims. Hann er búinn ótrúlegum tæknibúnaði og getur ekið á sjálfstýringu að allmiklu leyti. S-Class er flaggskip fólksbílaflota Mercedes-Benz og mest seldi lúxusbíll heims síðan hann kom fyrst á markað árið 1972. 7.9.2020 07:00 Nýjar reglur um samkomutakmarkanir hafa tekið gildi Nálægðarreglunni hefur verið breytt úr tveimur metrum í einn metra og þá nú 200 manns koma saman í stað 100 manns áður. 7.9.2020 06:46 Jón Baldvin ákærður fyrir kynferðisbrot Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gagnvart konu sem var gestkomandi á heimili hans á Spáni í júní 2018. 7.9.2020 06:31 Óttast að Bretar séu búnir að missa tökin á faraldrinum Nýsmituðum af kórónuveirunni hefur fjölgað mjög í Bretlandi síðustu daga. 6.9.2020 23:53 Birta myndskeið af meintum árásarmanni Myndskeið úr öryggismyndavélum af manni sem grunaður er að hafa myrt einn og sært sjö í eggvopnsárásum í miðborg Birmingham á Bretlandi hefur verið birt af lögreglu. 6.9.2020 23:31 Róbert segist ekki ætla að tjá sig frekar Róbert hefur verið gagnrýndur harðlega úr ýmsum áttum vegna heimsóknarinnar í vikunni. 6.9.2020 22:52 Segir hetjunni úr Hótel Rúanda ekki hafa verið rænt Paul Kagame, forseti Rúanda, segir að maðurinn sem var fyrirmynd Hollywood myndar um þjóðarmorðið í Rúanda árið 1994 hafa snúið aftur til heimalands síns af sjálfsdáðum þar sem hann var handtekinn og ákærður fyrir morð og hryðjuverk. 6.9.2020 22:48 Handtekinn ölvaður í röngu húsi og átti að vera í sóttkví Lögregla á Suðurlandi handtók á þriðjudagskvöld karlmann sem farið hafði í óleyfi inn á heimili á Selfossi. 6.9.2020 22:18 Risabor ræstur til að endurnýja eina afkastamestu borholu borgarinnar Framkvæmdir við borholu í Bolholti verða í gangi virka daga frá 7 til 19 frá og með morgundeginum. 6.9.2020 21:00 Skilnuðum fjölgar og ástæðan oftar ofbeldi Skilnuðum hefur fjölgað á fyrstu átta mánuðum ársins samanborið við síðasta ár og oftar en áður virðist ástæða skilnaðar andlegt eða líkamlegt ofbeldi að sögn sóknarpresta. 6.9.2020 21:00 Blake segist stöðugt verkjaður Jacob Blake, maður sem skotinn var sjö sinnum í bakið af lögreglumönnum í borginni Kenosha í Wisconsin í Bandaríkjunum í síðasta mánuði, segist vera stöðugt verkjaður í myndbandi sem birt var á samfélagsmiðlum í dag. 6.9.2020 20:21 Krefjast bóta eftir að hafa þurft að glíma við afleiðingar Covid í hálft ár Tuttugu Íslendingar taka þátt í hópmálsókn vegna kórónuveirusmita í skíðabænum Ischgl. 6.9.2020 20:15 Minnst 500 þyrftu að mega koma saman svo menningarlíf blómstri á ný Tvö hundruð mega koma saman frá og með morgundeginum og nálægðartakmörk verða miðuð við einn metra. Þjóðleikhússtjóri segir að til að menningarlífið fari að blómstra á ný þurfi 500 manns að mega koma saman. 6.9.2020 20:00 Munu svara Krabbameinsfélaginu en Landlæknir nú í forgangi Forstjóri Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) segir að nú sé í forgangi að svara óskum Landlæknis um gögn í máli Krabbameinsfélagsins. 6.9.2020 19:46 Umhugsunarefni að félagasamtök sinni heilbrigðisþjónustu Heilbrigðiseftirlitið harmar þau mistök sem hafa átt sér stað hjá Krabbameinsfélagi Íslands. Embætti landlæknis muni á næstunni skila tillögum til úrbóta. 6.9.2020 19:24 Starfsfólk félagsins afar slegið yfir hinu „afdrifaríka atviki“ Halla Þorvaldsdóttir framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins segir að starfsfólk félagsins sé afar slegið yfir því „afdrifaríka atviki“ sem varð á Leitarstöð Krabbameinsfélagsins árið 2018. 6.9.2020 19:03 Borgarverk fellst á ákvörðun Vegagerðar um Dynjandisheiði „Við gerum ekki athugasemdir við ákvörðunina. Ákvörðunin er rétt miðað við forsendur útboðsins,“ segir Óskar Sigvaldason, framkvæmdastjóri Borgarverks ehf., um þá ákvörðun Vegagerðarinnar að hafna tilboði fyrirtækisins í fyrsta áfanga Dynjandisheiðar. 6.9.2020 18:12 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Mistök Krabbameinsfélagsins eru grafalvarleg og verða rannsökuð til hlítar að sögn heilbrigðisráðherra. Nánar er fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. 6.9.2020 18:04 Gagnrýni rignir yfir Róbert Heimsókn Róberts Spanó, forseta Mannréttindadómstóls Evrópu, til Tyrklands hefur verið gagnrýnd harðlega úr ýmsum áttum í vikunni. 6.9.2020 17:48 Trump réð „gervi-Obama“ sem hann úthúðaði og rak Donald Trump Bandaríkjaforseti réð leikara til að fara með hlutverk Barack Obama, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, í myndbandi þar sem Trump úthúðaði „forsetanum fyrrverandi“ og endaði myndbandið á því að Trump rak Obama á staðnum. 6.9.2020 17:41 Minnst níutíu mótmælendur handteknir í Hong Kong Minnst níutíu mótmælendur voru handteknir í Hong Kong í dag, sunnudag, eftir að til áttaka kom milli lögreglu og mótmælenda. 6.9.2020 16:48 Lést í fallhlífastökkskeppni 54 ára karlmaður lést í fallhlífastökkskeppni í borginni Herning í Danmörku í morgun. 6.9.2020 16:47 Starfsfólk Leitarstöðvarinnar telur sig ekki geta unnið fyrr en gögnin berast Krabbameinsfélagið hefur birt erindi þar sem félagið ítrekar ósk sína um gögn sem renna stoðum undir fullyrðingar fulltrúa SÍ. 6.9.2020 15:58 Ekkert lát á mótmælum í Hvíta-Rússlandi Þúsundir hafa safnast saman í miðborg Minsk, höfuðborg Hvíta-Rússlands, í dag til að mótmæla setu Alexanders Lúkasjenkó forseta á valdastóli. 6.9.2020 15:54 Búist er við fjölgun í hópi þeirra sem glíma við síþreytu eftir kórónuveirusmit Búist er við fjölgun í hópi þeirra sem glíma við síþreytu eftir kórónuveirusmit að sögn formmans ME félagsins. Þrír greindust með veiruna innanlands í gær. 6.9.2020 15:00 Kórónuveirusmit hjá nemanda í Verzló Nemandi í Verslunarskólanum greindist með kórónuveiruna á föstudag. 6.9.2020 14:49 Lögreglumaður drepinn í hryðjuverkaárás í Sousse Lögreglumaður var drepinn og annar særðist í hnífstunguárás sem gerð var í túnisku hafnarborginni Sousse í morgun. 6.9.2020 14:39 Þurfi að gefa fólki tækifæri til að lifa eðlilegu lífi innanlands Kári Stefánsson og Jón Ívar Eyþórsson tókust á um aðgerðir á landamærunum í Silfrinu í dag. 6.9.2020 14:00 Bæta við pólsku í svörun hjálparsímans 1717 Þrátt fyrir að Pólverjar séu langfjölmennasti hópur innflytjenda hér á landi hefur skort nauðsynlegar upplýsingar á pólsku að sögn ráðgjafa hjá Rauða krossinum. 6.9.2020 13:39 Hallfríður Ólafsdóttir er látin Hallfríður Ólafsdóttir, tónlistarmaður og höfundur bókanna um Maxímús Músíkus, er látin, 56 ára að aldri. 6.9.2020 13:28 Sjá næstu 50 fréttir
Rekja gróðureld til kynafhjúpunarteitis í Kaliforníu Yfirvöld í Kaliforníu telja að reykvél sem væntanlegri foreldrar notuðu þegar þeir tilkynntu um kyn barns síns hafi verið kveikjan að nokkrum þeirra gróðurelda sem nú geisa í ríkinu. Söguleg hitabylgja gengur nú yfir Kaliforníu sem hefur skapað kjöraðstæður fyrir elda. 7.9.2020 11:37
Lögreglan skoðar heimsókn íslensku stúlknanna til ensku landsliðsmannanna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu skoðar nú heimsókn tveggja íslenskra stúlkna á hótel í Reykjavík þar sem enska landsliðið gisti um helgina. 7.9.2020 11:31
Fengu undanþágu á síðustu stundu til að mæta á Laugardalsvöll Í kringum tuttugu erlendir blaðamenn komu hingað til lands í tengslum við landsleik Íslands og Englands á laugardaginn. Nokkrir af þeim komu skömmu fyrir leik eftir að hafa sótt um, og fengið, heimild til þess að fara í svokallaða aðlagaða sóttkví. 7.9.2020 11:29
Enginn greindist með veiruna innanlands í gær Enginn greindist með kórónuveiruna innanlands í gær, þann 6. september, samkvæmt tölulegum upplýsingum á covid.is. 7.9.2020 11:05
Litlar gámaverslanir sagðar hafa umbreytt landsbyggðarlífinu Ómannaðar sjálfvirkar verslanir hafa umbreytt lífinu á landsbygðinni í Svíþjóð ef marka má frétt í Guardian um nýsköpunarfyrirtæki sem opnað hefur nítján slíkar verslanir í fámennum byggðum Svíþjóðar. 7.9.2020 10:47
Óloft dregur sjö milljónir til dauða árlega Níu af hverjum tíu íbúum jarðarinnar anda að sér menguðu lofti. Loftmengun á þátt í hjartasjúkdómum, heilablóðföllum, lungnakrabbameini og öðrum öndurfærasjúkdómum. 7.9.2020 10:39
Kveðst hugsi yfir tvískinnungnum sem hún telur birtast í baráttunni við Covid-19 Valgerður Rúnarsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga hjá SÁÁ, kveðst hugsi yfir tvískinnungnum sem hún telur birtast í baráttu heimsins gegn kórónuveirufaraldrinum og Covid-19. 7.9.2020 10:31
Urgur meðal presta vegna hins umdeilda Trans-Jesú þjóðkirkjunnar Séra Skúli Ólafsson prestur í Neskirkju kallar eftir breyttu verklagi í kynningarmálum þjóðkirkjunnar. 7.9.2020 10:26
Fellibylurinn Haishen dynur á Suður-Kóreu Fleiri en þrjú hundruð flugferðir voru felldar niður og lestarsamgöngur liggja sums staðar niðri vegna fellibyljarins Haishen sem gekk á land í Suður-Kóreu í dag. 7.9.2020 10:21
Demantshringurinn formlega opnaður Demantshringurinn var formlega opnaður við hátíðlega athöfn í gær, þegar þrír ráðherrar klipptu á borða sem var strengdur yfir nýjan Dettifossveg mitt á milli Dettifoss og Ásbyrgis. 7.9.2020 09:02
Réttarhöld hefjast á ný yfir Julian Assange Réttarhöld hefjast að nýju í dag í London yfir Julian Assange, stofnanda Wikileaks, en tekist er á um það hvort það skuli framselja hann til Bandaríkjanna þar sem hann gæti átt yfir höfði sér 175 ára fangelsi. 7.9.2020 08:50
Hinn grunaði gripinn í nótt Lögreglan í Birmingham á Englandi hefur handtekið 27 ára karlmann sem grunaður er um að hafa framið eggvopnsárásum í miðborg borgarinnar aðfaranótt laugardags. Einn lést og sjö særðust í árásinni. 7.9.2020 08:36
Tveir snarpir jarðskjálftar við Krýsuvík Tveir nokkuð öflugir jarðskjálftar urðu við Krýsuvík með skömmu millibili í morgun. 7.9.2020 07:41
Stormur, slydda og jafnvel snjókoma í kortunum Lægðin sem gekk yfir landið í gær stjórnar áfram veðrinu í dag og á morgun, að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 7.9.2020 07:30
Grunaður um brot á nálgunarbanni og rof á sóttkví Upp úr klukkan hálftólf í gærkvöldi hafði lögreglan á höfuðborgarsvæðinu afskipti af manni í miðbæ í Reykjavíkur sem er grunaður um brot á nálgunarbanni. 7.9.2020 07:05
Ný kynslóð af Mercedes-Benz S-Class frumsýnd Mercedes-Benz frumsýndi í gær nýja kynslóð af S-Class lúxusbílnum sem er án efa tæknivæddasti fjöldaframleiddi bíll heims. Hann er búinn ótrúlegum tæknibúnaði og getur ekið á sjálfstýringu að allmiklu leyti. S-Class er flaggskip fólksbílaflota Mercedes-Benz og mest seldi lúxusbíll heims síðan hann kom fyrst á markað árið 1972. 7.9.2020 07:00
Nýjar reglur um samkomutakmarkanir hafa tekið gildi Nálægðarreglunni hefur verið breytt úr tveimur metrum í einn metra og þá nú 200 manns koma saman í stað 100 manns áður. 7.9.2020 06:46
Jón Baldvin ákærður fyrir kynferðisbrot Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gagnvart konu sem var gestkomandi á heimili hans á Spáni í júní 2018. 7.9.2020 06:31
Óttast að Bretar séu búnir að missa tökin á faraldrinum Nýsmituðum af kórónuveirunni hefur fjölgað mjög í Bretlandi síðustu daga. 6.9.2020 23:53
Birta myndskeið af meintum árásarmanni Myndskeið úr öryggismyndavélum af manni sem grunaður er að hafa myrt einn og sært sjö í eggvopnsárásum í miðborg Birmingham á Bretlandi hefur verið birt af lögreglu. 6.9.2020 23:31
Róbert segist ekki ætla að tjá sig frekar Róbert hefur verið gagnrýndur harðlega úr ýmsum áttum vegna heimsóknarinnar í vikunni. 6.9.2020 22:52
Segir hetjunni úr Hótel Rúanda ekki hafa verið rænt Paul Kagame, forseti Rúanda, segir að maðurinn sem var fyrirmynd Hollywood myndar um þjóðarmorðið í Rúanda árið 1994 hafa snúið aftur til heimalands síns af sjálfsdáðum þar sem hann var handtekinn og ákærður fyrir morð og hryðjuverk. 6.9.2020 22:48
Handtekinn ölvaður í röngu húsi og átti að vera í sóttkví Lögregla á Suðurlandi handtók á þriðjudagskvöld karlmann sem farið hafði í óleyfi inn á heimili á Selfossi. 6.9.2020 22:18
Risabor ræstur til að endurnýja eina afkastamestu borholu borgarinnar Framkvæmdir við borholu í Bolholti verða í gangi virka daga frá 7 til 19 frá og með morgundeginum. 6.9.2020 21:00
Skilnuðum fjölgar og ástæðan oftar ofbeldi Skilnuðum hefur fjölgað á fyrstu átta mánuðum ársins samanborið við síðasta ár og oftar en áður virðist ástæða skilnaðar andlegt eða líkamlegt ofbeldi að sögn sóknarpresta. 6.9.2020 21:00
Blake segist stöðugt verkjaður Jacob Blake, maður sem skotinn var sjö sinnum í bakið af lögreglumönnum í borginni Kenosha í Wisconsin í Bandaríkjunum í síðasta mánuði, segist vera stöðugt verkjaður í myndbandi sem birt var á samfélagsmiðlum í dag. 6.9.2020 20:21
Krefjast bóta eftir að hafa þurft að glíma við afleiðingar Covid í hálft ár Tuttugu Íslendingar taka þátt í hópmálsókn vegna kórónuveirusmita í skíðabænum Ischgl. 6.9.2020 20:15
Minnst 500 þyrftu að mega koma saman svo menningarlíf blómstri á ný Tvö hundruð mega koma saman frá og með morgundeginum og nálægðartakmörk verða miðuð við einn metra. Þjóðleikhússtjóri segir að til að menningarlífið fari að blómstra á ný þurfi 500 manns að mega koma saman. 6.9.2020 20:00
Munu svara Krabbameinsfélaginu en Landlæknir nú í forgangi Forstjóri Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) segir að nú sé í forgangi að svara óskum Landlæknis um gögn í máli Krabbameinsfélagsins. 6.9.2020 19:46
Umhugsunarefni að félagasamtök sinni heilbrigðisþjónustu Heilbrigðiseftirlitið harmar þau mistök sem hafa átt sér stað hjá Krabbameinsfélagi Íslands. Embætti landlæknis muni á næstunni skila tillögum til úrbóta. 6.9.2020 19:24
Starfsfólk félagsins afar slegið yfir hinu „afdrifaríka atviki“ Halla Þorvaldsdóttir framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins segir að starfsfólk félagsins sé afar slegið yfir því „afdrifaríka atviki“ sem varð á Leitarstöð Krabbameinsfélagsins árið 2018. 6.9.2020 19:03
Borgarverk fellst á ákvörðun Vegagerðar um Dynjandisheiði „Við gerum ekki athugasemdir við ákvörðunina. Ákvörðunin er rétt miðað við forsendur útboðsins,“ segir Óskar Sigvaldason, framkvæmdastjóri Borgarverks ehf., um þá ákvörðun Vegagerðarinnar að hafna tilboði fyrirtækisins í fyrsta áfanga Dynjandisheiðar. 6.9.2020 18:12
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Mistök Krabbameinsfélagsins eru grafalvarleg og verða rannsökuð til hlítar að sögn heilbrigðisráðherra. Nánar er fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. 6.9.2020 18:04
Gagnrýni rignir yfir Róbert Heimsókn Róberts Spanó, forseta Mannréttindadómstóls Evrópu, til Tyrklands hefur verið gagnrýnd harðlega úr ýmsum áttum í vikunni. 6.9.2020 17:48
Trump réð „gervi-Obama“ sem hann úthúðaði og rak Donald Trump Bandaríkjaforseti réð leikara til að fara með hlutverk Barack Obama, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, í myndbandi þar sem Trump úthúðaði „forsetanum fyrrverandi“ og endaði myndbandið á því að Trump rak Obama á staðnum. 6.9.2020 17:41
Minnst níutíu mótmælendur handteknir í Hong Kong Minnst níutíu mótmælendur voru handteknir í Hong Kong í dag, sunnudag, eftir að til áttaka kom milli lögreglu og mótmælenda. 6.9.2020 16:48
Lést í fallhlífastökkskeppni 54 ára karlmaður lést í fallhlífastökkskeppni í borginni Herning í Danmörku í morgun. 6.9.2020 16:47
Starfsfólk Leitarstöðvarinnar telur sig ekki geta unnið fyrr en gögnin berast Krabbameinsfélagið hefur birt erindi þar sem félagið ítrekar ósk sína um gögn sem renna stoðum undir fullyrðingar fulltrúa SÍ. 6.9.2020 15:58
Ekkert lát á mótmælum í Hvíta-Rússlandi Þúsundir hafa safnast saman í miðborg Minsk, höfuðborg Hvíta-Rússlands, í dag til að mótmæla setu Alexanders Lúkasjenkó forseta á valdastóli. 6.9.2020 15:54
Búist er við fjölgun í hópi þeirra sem glíma við síþreytu eftir kórónuveirusmit Búist er við fjölgun í hópi þeirra sem glíma við síþreytu eftir kórónuveirusmit að sögn formmans ME félagsins. Þrír greindust með veiruna innanlands í gær. 6.9.2020 15:00
Kórónuveirusmit hjá nemanda í Verzló Nemandi í Verslunarskólanum greindist með kórónuveiruna á föstudag. 6.9.2020 14:49
Lögreglumaður drepinn í hryðjuverkaárás í Sousse Lögreglumaður var drepinn og annar særðist í hnífstunguárás sem gerð var í túnisku hafnarborginni Sousse í morgun. 6.9.2020 14:39
Þurfi að gefa fólki tækifæri til að lifa eðlilegu lífi innanlands Kári Stefánsson og Jón Ívar Eyþórsson tókust á um aðgerðir á landamærunum í Silfrinu í dag. 6.9.2020 14:00
Bæta við pólsku í svörun hjálparsímans 1717 Þrátt fyrir að Pólverjar séu langfjölmennasti hópur innflytjenda hér á landi hefur skort nauðsynlegar upplýsingar á pólsku að sögn ráðgjafa hjá Rauða krossinum. 6.9.2020 13:39
Hallfríður Ólafsdóttir er látin Hallfríður Ólafsdóttir, tónlistarmaður og höfundur bókanna um Maxímús Músíkus, er látin, 56 ára að aldri. 6.9.2020 13:28