Fleiri fréttir Fjórtán létust í árás á rútu í Búrkína Fasó Fjórtán eru látnir og fjórir særðir eftir árás á rútu í norð-vestur hluta afríkuríkisins Búrkína Fasó í dag. 4.1.2020 16:45 Stal Harry Potter varningi fyrir tæpar sex milljónir króna Starfsmaður Harry Potter myndvers Warner Bros rétt utan við London hefur verið dæmdur í fjórtán mánaða fangelsi eftir að hafa játað að hafa stolið miklu magni af Harry Potter varningi úr gjafabúð myndversins og selt á eBay. 4.1.2020 16:19 Ávöxtun lífeyrisjóðs í fortíð hafi ekki áhrif á framtíðarávöxtun Fólk sem getur valið í hvaða lífeyrissjóð það greiðir ætti ekki að byggja valið á fortíðarávöxtun lífeyrissjóðsins samkvæmt nýrri könnun dósents við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Betra gæti verið að byggja valið á öðrum þáttum eins og samsetningu sjóðsfélaga. 4.1.2020 16:00 Horfði á kranann falla á heimilið rétt eftir að hann hringdi í verktakann Betur fór en á horfðist þegar stór byggingakrani féll á einbýlishús í Urriðaholti í Garðabæ um hádegi í dag. 4.1.2020 14:51 Einkenni kulnunar meðal hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra algengari en áður Fimmtungur hjúkrunarfræðinga upplifir alvarleg einkenni kulnunar á Landspítalanum samkvæmt nýbirtri rannsókn sem fór fram í lok árs 2015. Fram kemur að mönnun er ábótavant og þá ætluðu tvöfalt fleiri en í fyrri rannsóknum að hætta í núverandi starfi á næstu 12 mánuðum . Rannsakandi telur að ástandið hafi síst batnað síðan þá. 4.1.2020 13:30 Fyrsta útkallið í óveðrinu kom í nótt Óveður gengur nú yfir landið allt og eru appelsínugular og gular veðurviðvaranir í gildi á landinu. 4.1.2020 13:15 Búið að opna Reykjanesbraut og Hvalfjarðargöng Reykjanesbraut hefur verið lokað vegna óveðursins sem nú gengur yfir landið 4.1.2020 12:41 „Óveður fram á kvöld“ Eftir hádegi mun úrkoma snúast úr snjó yfir í rigningu. Mun þá vaxa í ám og lækjum og ágætt er að huga að niðurföllum til þess að tryggja að vatn eigi greiða leið þar um. 4.1.2020 11:38 Aðstæður mjög slæmar þar sem rútan fór út af og fjöldi annarra bíla utan vegar Aðstæður eru mjög erfiðar á Vesturlandsvegi og hafa þó nokkrir fólksbílar farið út af á nærliggjandi svæði í dag. Farþegar rútunnar sem fór út af veginum á tíunda tímanum eru óslasaðir og hafa verið fluttir í fjöldahjálparstöð á Kjalarnesi. 4.1.2020 11:24 Hið minnsta tíu látnir eftir hrun byggingar í Kambódíu Sjö hæða bygging í Kambódíska strandbænum Kep hrundi í dag með þeim afleiðingum að hið minnsta tíu eru látnir og 23 slösuðust. 4.1.2020 10:52 Önnur loftárás gerð innan við sólarhring eftir að Soleimani var drepinn Önnur loftárás var gerð í Írak í gær, innan við sólarhring eftir að háttsetti íranski hershöfðinginn Qasem Soleimani lést í loftárás Bandaríkjamanna í Bagdad. Fimm eru sagðir hafa látist í árásinni. 4.1.2020 10:40 Herafli kallaður út vegna gróðureldanna Um 3000 ástralskir hermenn hafa verið kallaðir til vegna gróðureldanna sem logað hafa í Ástralíu frá í september. 4.1.2020 10:03 Framundan 2020: Loksins Brexit, Ólympíuleikar, og forsetakosningar í Bandaríkjunum Vísir hefur tekið saman brot af því markverðasta sem verður á dagskrá á erlendum vettvangi á árinu 2020 sem er nú gengið í garð. 4.1.2020 10:00 Rúta fór út af á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi Slæm færð er víðast hvar um land. 4.1.2020 09:55 Segir algjörlega blint á köflum á Reykjanesbraut Lögreglan á Suðurnesjum biðlar til ökumanna að fara varlega og gera ráð fyrir slæmu veðri á Reykjanesbrautinni sem eigi að öllum líkindum eftir að versna á næstu klukkustundum. 4.1.2020 08:43 Óvissustig víða vegna veðurs: Búið að loka Hellisheiði og Þrengslum Viðvaranir vegna veðurs eru í gildi um allt land í dag. Vetrarfærð er í flestum landshlutum og var meðal annars versnandi veður á Suður- og Suðvesturlandi nú í morgun. 4.1.2020 08:19 Handtekinn eftir að hafa ekið á tvær bifreiðar sviptur ökuréttindum Nokkuð var um það að lögreglan stöðvaði bifreiðar í gærkvöld og nótt þar sem ökumenn voru grunaðir um akstur undir áhrifum. 4.1.2020 07:45 Viðvaranir í gildi á öllu landinu í dag Vetrarfærð er í flestum landshlutum og víða éljagangur eða skafrenningur. 4.1.2020 07:15 Dæmi um að fólk neyðist til að láta brenna jarðneskar leifar barns síns Birta, landssamtök foreldra sem misst hafa börn eða ungmenni skyndilega, standa fyrir styrktartónleikum í Lindarkirkju í dag. 4.1.2020 07:00 Katrín segir leiðtoga heimsins þurfa að sýna ábyrgð Katrín Jakobsdóttir segir að koma þurfi í veg fyrir frekari stigmögnun spennu við Persaflóa. 4.1.2020 00:04 Milljón einstaklingar nýttu sér barnaníðsefni síðunnar Norskur rannsóknarblaðamaður segir að einhverjir notendur séu með notendanöfn sem hljómi kannski íslenskulega. 3.1.2020 23:30 Segir að árásin hafi verið gerð til að koma í veg fyrir stríð Donald Trump forseti Bandaríkjanna hélt blaðamannafund í kvöld vegna drónaárásarinnar. 3.1.2020 22:00 Fimm konur sóttu um starf sýslumannsins í Vestmannaeyjum Ekki hefur verið starfandi sýslumaður í Vestmannaeyjum frá því snemma á síðasta ári. 3.1.2020 21:45 Búast við óvissustigi og lokunum á morgun Vetrarfærð er í flestum landshlutum og víða éljagangur eða skafrenningur. 3.1.2020 21:16 „Það gæti borgað sig að horfa til himins í fyrramálið“ Þegar Kvaðrantítar eru í hámarki sjást stundum yfir 100 stjörnuhröp á klukkustund. 3.1.2020 21:00 Dæmi um að lyf séu leyst út af ókunnugum Dæmi eru um að óprúttnir aðilar leysi út lyf annarra og að réttmætir eigendur lyfjanna sitji uppi lyfjalausir. 3.1.2020 20:30 Segir að í lok janúarmánaðar verði kolefnisjöfnun Stjórnarráðsins fyrir árið 2019 lokið Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að í lok janúarmánaðar verði kolefnisjöfnun Stjórnarráðsins fyrir árið 2019 lokið. 3.1.2020 19:45 Nýju bakaríi á Selfossi líkt við að mæta á tónleika með Eagles Nýtt bakarí var opnað í vikunni að tveimur ungum bökurum, sem lærðu að baka í Guðnabakaríi á Selfossi. Nýja bakaríið er í sama húsnæði og Guðnabakarí var í. 3.1.2020 19:30 Himininn glitraði yfir Akureyri í morgun Mikið sjónarspil beið Akureyringa og nærsveitunga í morgun þar sem stærðarinnar glitský skreittu morgunhimininn og glöddu heimamenn sem og aðra. 3.1.2020 19:15 Allt á suðupunkti vegna árásar næturinnar Stjórnvöld í Íran lofa því að hefna fyrir morðið á hátt settum hershöfðingja. Bandaríkjamenn gerðu drónaárás á bílalest hans í Írak í nótt og er allt á suðupunkti á milli ríkjanna tveggja. 3.1.2020 19:00 Yfirlæknir óttast stórslys á bráðamóttöku Landspítalans Yfirlæknir smitsjúkdómalækninga hjá Landspítalanum segir að stórslys sé í uppsiglingu á bráðamóttöku spítalans verði ekkert að gert. Fjöldi inniliggjandi sjúklinga hafi þrefaldast á tveimur árum og mikill þrýstingur sé að útskrifa sjúklinga. 3.1.2020 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Allt er á suðupunkti á milli Íran og Bandaríkjanna eftir að Bandaríkjamenn gerðu drónaárás á bílalest hershöfðingja í Íran. Stjórnvöld í Íran lofa því að hefna fyrir morðið. Fjallað er um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. 3.1.2020 18:00 Sex sækjast eftir starfi ríkissáttasemjara Félagsmálaráðuneytið hefur birt lista yfir umsækjendur um starf ríkissáttasemjara. 3.1.2020 17:45 Hætta leit í bili og búa sig undir óveðrið á morgun Síðustu hópar, sem verið hafa við leit að Lettanum Andris Kalvan í Heydal á Snæfellsnesi, hafa verið kallaðir heim. 3.1.2020 17:19 Einn látinn eftir hnífaárás í Texas Karlmaður á þrítugsaldri er látinn og annar á sextugsaldri er í lífshættu eftir að maður stakk fjóra í miðborg Austin í morgun. 3.1.2020 16:30 Sjálfstæðisflokkurinn fær tvo starfsmenn til viðbótar Guðfinnur Sigurvinsson stjórnsýslufræðingur og Vigdís Häsler lögfræðingur hafa verið ráðin starfsmenn þingflokks Sjálfstæðisflokksins. 3.1.2020 16:24 Segjast hafa drepið Soleimani til að stöðva yfirvofandi árás Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir morðið á hátt settum Írana hafa verið nauðsynlegt til að koma í veg fyrir árás. Trump forseti segir að hann hefði átt að drepa fyrir löngu. 3.1.2020 15:45 Dæla efnum í ský til að koma í veg fyrir frekari úrkomu Á fimmta tug er látinn í Jakarta eftir sögulegt úrhelli sem gerði í kringum áramótin. 3.1.2020 15:01 Lögregla segir að rannsóknin sé í fullum gangi og miði vel Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir rannsókn á máli Kristjáns Gunnars Valdimarssonar, lögmanns og lektors við Háskóla Íslands, í fullum gangi. Þá miði henni vel. 3.1.2020 14:58 Maður sem stakk vegfarendur skotinn til bana nærri París Tveir eru taldir látnir eftir að vopnaður maður stakk vegfarendur í garði í bæ nærri París í dag. 3.1.2020 14:37 Landsréttur hafnar sömuleiðis kröfu lögreglu um gæsluvarðhald Landsréttur hefur staðfest niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að hafna gæsluvarðhaldskröfu lögreglunnar á höfðuborgarsvæðinu yfir Kristjáni Gunnari Valdimarssyni, lögfræðingi og lektor við Háskóla Íslands. 3.1.2020 14:29 Lögreglan á Norðurlandi vestra sjálfbær Gunnar Örn Jónsson lögreglustjóri segir fyrirliggjandi tölur sem sýni að hegningarlagabrot séu fæst þar nyrðra. 3.1.2020 14:06 Breytir dómkröfunni í samræmi við innborgun ríkisins Ragnar Aðalsteinsson lögmaður Guðjóns Skarphéðinssonar, eins þeirra sem sýknaðir voru af ákæru í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, segir að bætur í málinu sem von er á frá ríkinu á grundvelli nýrra laga breyti ekki málarekstrinum. 3.1.2020 14:00 Bræður fengu fjögurra og fimm ára fangelsi fyrir umfangsmikið kókaínsmygl Georgian-Alian Sarban og Sorin Sarban, bræður frá Rúmeníu, hafa verið dæmdir í fjögurra og fimm ára fangelsi fyrir innflutning á fimm og hálfu kílói af kókaíni í september síðastliðnum. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. 3.1.2020 13:40 Útför Ara Behn gerð frá dómkirkjunni í Osló Norski rithöfundurinn Ari Behn, fyrrverandi tengdasonur Noregskonungs, er jarðsunginn í dag en hann svipti sig lífi á jóladag. 3.1.2020 13:23 Sjá næstu 50 fréttir
Fjórtán létust í árás á rútu í Búrkína Fasó Fjórtán eru látnir og fjórir særðir eftir árás á rútu í norð-vestur hluta afríkuríkisins Búrkína Fasó í dag. 4.1.2020 16:45
Stal Harry Potter varningi fyrir tæpar sex milljónir króna Starfsmaður Harry Potter myndvers Warner Bros rétt utan við London hefur verið dæmdur í fjórtán mánaða fangelsi eftir að hafa játað að hafa stolið miklu magni af Harry Potter varningi úr gjafabúð myndversins og selt á eBay. 4.1.2020 16:19
Ávöxtun lífeyrisjóðs í fortíð hafi ekki áhrif á framtíðarávöxtun Fólk sem getur valið í hvaða lífeyrissjóð það greiðir ætti ekki að byggja valið á fortíðarávöxtun lífeyrissjóðsins samkvæmt nýrri könnun dósents við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Betra gæti verið að byggja valið á öðrum þáttum eins og samsetningu sjóðsfélaga. 4.1.2020 16:00
Horfði á kranann falla á heimilið rétt eftir að hann hringdi í verktakann Betur fór en á horfðist þegar stór byggingakrani féll á einbýlishús í Urriðaholti í Garðabæ um hádegi í dag. 4.1.2020 14:51
Einkenni kulnunar meðal hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra algengari en áður Fimmtungur hjúkrunarfræðinga upplifir alvarleg einkenni kulnunar á Landspítalanum samkvæmt nýbirtri rannsókn sem fór fram í lok árs 2015. Fram kemur að mönnun er ábótavant og þá ætluðu tvöfalt fleiri en í fyrri rannsóknum að hætta í núverandi starfi á næstu 12 mánuðum . Rannsakandi telur að ástandið hafi síst batnað síðan þá. 4.1.2020 13:30
Fyrsta útkallið í óveðrinu kom í nótt Óveður gengur nú yfir landið allt og eru appelsínugular og gular veðurviðvaranir í gildi á landinu. 4.1.2020 13:15
Búið að opna Reykjanesbraut og Hvalfjarðargöng Reykjanesbraut hefur verið lokað vegna óveðursins sem nú gengur yfir landið 4.1.2020 12:41
„Óveður fram á kvöld“ Eftir hádegi mun úrkoma snúast úr snjó yfir í rigningu. Mun þá vaxa í ám og lækjum og ágætt er að huga að niðurföllum til þess að tryggja að vatn eigi greiða leið þar um. 4.1.2020 11:38
Aðstæður mjög slæmar þar sem rútan fór út af og fjöldi annarra bíla utan vegar Aðstæður eru mjög erfiðar á Vesturlandsvegi og hafa þó nokkrir fólksbílar farið út af á nærliggjandi svæði í dag. Farþegar rútunnar sem fór út af veginum á tíunda tímanum eru óslasaðir og hafa verið fluttir í fjöldahjálparstöð á Kjalarnesi. 4.1.2020 11:24
Hið minnsta tíu látnir eftir hrun byggingar í Kambódíu Sjö hæða bygging í Kambódíska strandbænum Kep hrundi í dag með þeim afleiðingum að hið minnsta tíu eru látnir og 23 slösuðust. 4.1.2020 10:52
Önnur loftárás gerð innan við sólarhring eftir að Soleimani var drepinn Önnur loftárás var gerð í Írak í gær, innan við sólarhring eftir að háttsetti íranski hershöfðinginn Qasem Soleimani lést í loftárás Bandaríkjamanna í Bagdad. Fimm eru sagðir hafa látist í árásinni. 4.1.2020 10:40
Herafli kallaður út vegna gróðureldanna Um 3000 ástralskir hermenn hafa verið kallaðir til vegna gróðureldanna sem logað hafa í Ástralíu frá í september. 4.1.2020 10:03
Framundan 2020: Loksins Brexit, Ólympíuleikar, og forsetakosningar í Bandaríkjunum Vísir hefur tekið saman brot af því markverðasta sem verður á dagskrá á erlendum vettvangi á árinu 2020 sem er nú gengið í garð. 4.1.2020 10:00
Segir algjörlega blint á köflum á Reykjanesbraut Lögreglan á Suðurnesjum biðlar til ökumanna að fara varlega og gera ráð fyrir slæmu veðri á Reykjanesbrautinni sem eigi að öllum líkindum eftir að versna á næstu klukkustundum. 4.1.2020 08:43
Óvissustig víða vegna veðurs: Búið að loka Hellisheiði og Þrengslum Viðvaranir vegna veðurs eru í gildi um allt land í dag. Vetrarfærð er í flestum landshlutum og var meðal annars versnandi veður á Suður- og Suðvesturlandi nú í morgun. 4.1.2020 08:19
Handtekinn eftir að hafa ekið á tvær bifreiðar sviptur ökuréttindum Nokkuð var um það að lögreglan stöðvaði bifreiðar í gærkvöld og nótt þar sem ökumenn voru grunaðir um akstur undir áhrifum. 4.1.2020 07:45
Viðvaranir í gildi á öllu landinu í dag Vetrarfærð er í flestum landshlutum og víða éljagangur eða skafrenningur. 4.1.2020 07:15
Dæmi um að fólk neyðist til að láta brenna jarðneskar leifar barns síns Birta, landssamtök foreldra sem misst hafa börn eða ungmenni skyndilega, standa fyrir styrktartónleikum í Lindarkirkju í dag. 4.1.2020 07:00
Katrín segir leiðtoga heimsins þurfa að sýna ábyrgð Katrín Jakobsdóttir segir að koma þurfi í veg fyrir frekari stigmögnun spennu við Persaflóa. 4.1.2020 00:04
Milljón einstaklingar nýttu sér barnaníðsefni síðunnar Norskur rannsóknarblaðamaður segir að einhverjir notendur séu með notendanöfn sem hljómi kannski íslenskulega. 3.1.2020 23:30
Segir að árásin hafi verið gerð til að koma í veg fyrir stríð Donald Trump forseti Bandaríkjanna hélt blaðamannafund í kvöld vegna drónaárásarinnar. 3.1.2020 22:00
Fimm konur sóttu um starf sýslumannsins í Vestmannaeyjum Ekki hefur verið starfandi sýslumaður í Vestmannaeyjum frá því snemma á síðasta ári. 3.1.2020 21:45
Búast við óvissustigi og lokunum á morgun Vetrarfærð er í flestum landshlutum og víða éljagangur eða skafrenningur. 3.1.2020 21:16
„Það gæti borgað sig að horfa til himins í fyrramálið“ Þegar Kvaðrantítar eru í hámarki sjást stundum yfir 100 stjörnuhröp á klukkustund. 3.1.2020 21:00
Dæmi um að lyf séu leyst út af ókunnugum Dæmi eru um að óprúttnir aðilar leysi út lyf annarra og að réttmætir eigendur lyfjanna sitji uppi lyfjalausir. 3.1.2020 20:30
Segir að í lok janúarmánaðar verði kolefnisjöfnun Stjórnarráðsins fyrir árið 2019 lokið Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að í lok janúarmánaðar verði kolefnisjöfnun Stjórnarráðsins fyrir árið 2019 lokið. 3.1.2020 19:45
Nýju bakaríi á Selfossi líkt við að mæta á tónleika með Eagles Nýtt bakarí var opnað í vikunni að tveimur ungum bökurum, sem lærðu að baka í Guðnabakaríi á Selfossi. Nýja bakaríið er í sama húsnæði og Guðnabakarí var í. 3.1.2020 19:30
Himininn glitraði yfir Akureyri í morgun Mikið sjónarspil beið Akureyringa og nærsveitunga í morgun þar sem stærðarinnar glitský skreittu morgunhimininn og glöddu heimamenn sem og aðra. 3.1.2020 19:15
Allt á suðupunkti vegna árásar næturinnar Stjórnvöld í Íran lofa því að hefna fyrir morðið á hátt settum hershöfðingja. Bandaríkjamenn gerðu drónaárás á bílalest hans í Írak í nótt og er allt á suðupunkti á milli ríkjanna tveggja. 3.1.2020 19:00
Yfirlæknir óttast stórslys á bráðamóttöku Landspítalans Yfirlæknir smitsjúkdómalækninga hjá Landspítalanum segir að stórslys sé í uppsiglingu á bráðamóttöku spítalans verði ekkert að gert. Fjöldi inniliggjandi sjúklinga hafi þrefaldast á tveimur árum og mikill þrýstingur sé að útskrifa sjúklinga. 3.1.2020 18:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Allt er á suðupunkti á milli Íran og Bandaríkjanna eftir að Bandaríkjamenn gerðu drónaárás á bílalest hershöfðingja í Íran. Stjórnvöld í Íran lofa því að hefna fyrir morðið. Fjallað er um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. 3.1.2020 18:00
Sex sækjast eftir starfi ríkissáttasemjara Félagsmálaráðuneytið hefur birt lista yfir umsækjendur um starf ríkissáttasemjara. 3.1.2020 17:45
Hætta leit í bili og búa sig undir óveðrið á morgun Síðustu hópar, sem verið hafa við leit að Lettanum Andris Kalvan í Heydal á Snæfellsnesi, hafa verið kallaðir heim. 3.1.2020 17:19
Einn látinn eftir hnífaárás í Texas Karlmaður á þrítugsaldri er látinn og annar á sextugsaldri er í lífshættu eftir að maður stakk fjóra í miðborg Austin í morgun. 3.1.2020 16:30
Sjálfstæðisflokkurinn fær tvo starfsmenn til viðbótar Guðfinnur Sigurvinsson stjórnsýslufræðingur og Vigdís Häsler lögfræðingur hafa verið ráðin starfsmenn þingflokks Sjálfstæðisflokksins. 3.1.2020 16:24
Segjast hafa drepið Soleimani til að stöðva yfirvofandi árás Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir morðið á hátt settum Írana hafa verið nauðsynlegt til að koma í veg fyrir árás. Trump forseti segir að hann hefði átt að drepa fyrir löngu. 3.1.2020 15:45
Dæla efnum í ský til að koma í veg fyrir frekari úrkomu Á fimmta tug er látinn í Jakarta eftir sögulegt úrhelli sem gerði í kringum áramótin. 3.1.2020 15:01
Lögregla segir að rannsóknin sé í fullum gangi og miði vel Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir rannsókn á máli Kristjáns Gunnars Valdimarssonar, lögmanns og lektors við Háskóla Íslands, í fullum gangi. Þá miði henni vel. 3.1.2020 14:58
Maður sem stakk vegfarendur skotinn til bana nærri París Tveir eru taldir látnir eftir að vopnaður maður stakk vegfarendur í garði í bæ nærri París í dag. 3.1.2020 14:37
Landsréttur hafnar sömuleiðis kröfu lögreglu um gæsluvarðhald Landsréttur hefur staðfest niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að hafna gæsluvarðhaldskröfu lögreglunnar á höfðuborgarsvæðinu yfir Kristjáni Gunnari Valdimarssyni, lögfræðingi og lektor við Háskóla Íslands. 3.1.2020 14:29
Lögreglan á Norðurlandi vestra sjálfbær Gunnar Örn Jónsson lögreglustjóri segir fyrirliggjandi tölur sem sýni að hegningarlagabrot séu fæst þar nyrðra. 3.1.2020 14:06
Breytir dómkröfunni í samræmi við innborgun ríkisins Ragnar Aðalsteinsson lögmaður Guðjóns Skarphéðinssonar, eins þeirra sem sýknaðir voru af ákæru í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, segir að bætur í málinu sem von er á frá ríkinu á grundvelli nýrra laga breyti ekki málarekstrinum. 3.1.2020 14:00
Bræður fengu fjögurra og fimm ára fangelsi fyrir umfangsmikið kókaínsmygl Georgian-Alian Sarban og Sorin Sarban, bræður frá Rúmeníu, hafa verið dæmdir í fjögurra og fimm ára fangelsi fyrir innflutning á fimm og hálfu kílói af kókaíni í september síðastliðnum. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. 3.1.2020 13:40
Útför Ara Behn gerð frá dómkirkjunni í Osló Norski rithöfundurinn Ari Behn, fyrrverandi tengdasonur Noregskonungs, er jarðsunginn í dag en hann svipti sig lífi á jóladag. 3.1.2020 13:23