Fleiri fréttir Felur stjórn RÚV að stofna dótturfélag fyrir áramót Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningamálaráðherra, hefur falið stjórn RÚV að hrinda í framkvæmd stofnun dótturfélags fyrir aðra starfsemi RÚV en fjölmiðlun í almannaþágu. Stjórnin hefur til áramóta til þess að stofna dótturfélag. 20.11.2019 18:57 Telja að fíkniefnið Spice sé í meiri dreifingu en áður hefur verið talið Rannsóknarlögreglumaður óttast að fíkniefnið Spice sé í meiri dreifingu en áður hefur verið talið. Efnið sé stórhættulegt og meðal annars valdið dauða. Hann segir áhyggjuefni að efnið hafi fundist í meðförum unglinga nýverið. 20.11.2019 18:30 Leita ökumanns sem stakk af eftir umferðarslys í Kópavogi Tveggja bíla árekstur varð á Digranesvegi við Hlíðarhjalla í Kópavogi á sjötta tímanum í dag. 20.11.2019 18:28 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Hefjast á slaginu 18:30. 20.11.2019 18:00 Segja stjórnarformann RÚV hafa hafnað fundi með Samtökum iðnaðarins Samtök iðnaðarins (SI) fagna því að mennta- og menningarmálaráðherra hvetji RÚV til að hraða vinnu við að færa samkeppnisrekstur í dótturfélög. 20.11.2019 17:33 Lögreglan vill ná tali af þessum manni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manninum á meðfylgjandi mynd. 20.11.2019 16:52 Mátti þrífa blóð eftir sjálfsvíg föður síns en meinað að fá skýrsluna Erla Hlynsdóttir hefur staðið í stappi við lögregluna en hún vill sjá skýrslu þar sem fjallað er um sjálfsvíg föður hennar. 20.11.2019 16:48 Stór hluti þróunarsamvinnuverkefna í þágu barna Í alþjóðlegri þróunarsamvinnu Íslands fer stór hluti beint og óbeint í verkefni sem tengjast börnum og réttindum þeirra. Alþjóðadagur barna er í dag, 20. nóvember, og þess er jafnframt minnst að þrjátíu ár eru liðin frá samþykkt Barnasáttmálans á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. 20.11.2019 16:45 Staðfesta niðurfellingu á máli ungu konunnar sem lést eftir handtöku lögreglu Ríkissaksóknari hefur staðfest ákvörðun héraðssaksóknara að fella niður mál ungrar konu sem lést í apríl síðastliðnum eftir að hafa verið handtekin af lögreglumönnum á höfuðborgarsvæðinu. 20.11.2019 15:55 Kóalabirnir hafa orðið verulega illa úti vegna elda Toni Doherty kom á dögunum illa brenndum Kóalabirni til bjargar í Suður-Wales í Ástralíu. Björninn hafði brunnið í umfangsmiklum skógar- og kjarreldum þar í landi og Doherty fór úr skyrtu sinni til og vafði henni utan um björninn. 20.11.2019 15:48 Sameinuðu þjóðirnar beina sjónum að börnum án foreldra Í vikunni var samþykkt ályktun hjá Sameinuðu þjóðunum um réttindi foreldralausra barna. Ályktunin felur í sér að aðildarríkin, Ísland þar með talið, skuldbinda sig til þess að styðja þennan "berskjaldaða þjóðfélagshóp“ eins og segir í frétt frá SOS Barnaþorpunum. 20.11.2019 15:00 Alþingi mátti ekki veita skólastjóra aðgang að upptökum af krökkum í kannabisneyslu Persónuvernd hefur komist að þeirri niðurstöðu að skrifstofu Alþingis hafi ekki verið heimilt að veita skólastjóra í grunnskóla nokkrum aðgang að myndefni úr eftirlitsmyndavél árið 2018. 20.11.2019 14:36 Vann með Giuliani í Úkraínu að skipan Trump Gordon Sondland, sendiherra Bandaríkjanna gagnvart Evrópusambandinu, segir að hann, Rudy Guiliani, einkalögmaður Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og aðrir hafi beitt yfirvöld Úkraínu þrýstingi með því markmiði að fá Úkraínumenn til að hefja tvær rannsóknir sem myndu nýtast Trump með pólitískum hætti, vegna þess að Trump hafi skipað þeim að gera það. 20.11.2019 14:14 Kia XCeed hlýtur Gullna stýrið Nýr Kia XCeed var sæmdur hinu eftirsótta Gullna stýri á verðlaunahátíð í Þýskalandi sl. fimmtudag. Verðlaunin eru talin þau eftirsóttustu í bílaiðnaðinum í Þýskalandi en það eru fjölmiðlarnir Auto Bild og Bild am Sonntag sem standa að verðlaununum sem voru fyrst veitt árið 1976. 20.11.2019 14:00 Kristján Þór tjóðraður við siglutré skips í stórsjó Katrín og Bjarni slá skjaldborg um sinn sjávarútvegsráðherra. 20.11.2019 14:00 Ríkissáttasemjari verður ráðuneytisstjóri Bryndís Hlöðversdóttir, ríkissáttasemjari, verður ráðuneytisstjóri forsætisráðuneytisins frá með 1. janúar næstkomandi. Ragnhildur Arnljótsdóttir, núverandi ráðuneytisstjóri, mun færa sig um set og taka við nýju embætti hjá utanríkisþjónustunni. 20.11.2019 13:23 Sonur fyrrverandi forseta Þýskalands stunginn til bana Fritz von Weizsäcker, sonur Richard von Weizsäcker, fyrrverandi forseta Þýskalands, var stunginn til bana í gærkvöldi þar sem hann var að flytja fyrirlestur um lifrarsjúkdóma. 20.11.2019 13:04 Hafi áður fengið grænt ljós fyrir klósettmerkingunum Dóra Björt Guðjónsdóttir þykir miður að Vinnueftirlitið hafi komst að þeirri niðurstöðu að salerni í skrifstofuhúsnæði borgarinnar þurfi að vera kynjamerkt. 20.11.2019 12:38 Langþráð markmið næst með lagningu rafmagns í Langadal og Bása Framkvæmdir hafa staðið yfir undanfarið við lagningu rafmagns í Langadal og Bása í Þórsmörk. Fyrir vikið verða ekki lengur brenndir þúsundir lítra af olíu á þessum vinsæla ferðamannastað. 20.11.2019 12:01 Börn höfð með í ráðum með markvissari hætti Alþjóðlegur dagur barna er haldinn hátíðlegur um allan heim í dag, en dagurinn er einnig afmælisdagur Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem er þrjátíu ára í dag. 20.11.2019 12:01 Gerðu umfangsmiklar árásir á Írana í Sýrlandi Her Ísraels segist hafa gert árásir á fjölda skotmarka í Sýrlandi í nótt. Þær hafi beinst gegn sveitum Írana sem hafi skotið eldflaugum að Ísrael í gær. 20.11.2019 11:57 RÚV brýtur lög að mati ríkisendurskoðanda Dökkgrá skýrsla um Ríkisútvarpið ohf. er komin út. 20.11.2019 11:51 Boða til mótmæla á Austurvelli vegna Samherjamálsins Boðað hefur verið til mótmæla á Austurvelli á laugardaginn klukkan 14:00 undir yfirskriftinni Lýðræði ekki auðræði – Auðlindirnar í okkar hendur! 20.11.2019 11:18 Segja Bandaríkjamönnum að skipta sér ekki af Hong Kong Kínverjar hafa skilgreint alla gagnrýni á ástandið í Hong Kong og meðhöndlun yfirvalda á mótmælendum sem skammarverð afskipti af innanríkismálum Kína. 20.11.2019 11:00 Kristján Þór kemur á fund atvinnuveganefndar á eftir Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, kemur á fund atvinnuveganefndar á eftir til að svara spurningum nefndarmanna um Samherjamálið. 20.11.2019 10:37 Maltneskur viðskiptajöfur handtekinn á snekkju sinni Lögreglan á Möltu hefur handtekið viðskiptajöfurinn Yorgen Fenech. Hann var handtekinn í morgun klukkan hálfsex að staðartíma þar sem hann dvaldi um borð í snekkju sinni skammt í Portomaso á Möltu. 20.11.2019 08:38 Borginni gert að kynjamerkja klósett Vinnueftirlitið hefur farið þess á leit við Reykjavíkurborg að salerni í skrifstofuhúsnæði borgarinnar í Borgartúni verði kynjamerkt. 20.11.2019 08:24 Þunguð kona lést eftir hundsbit Kona á þrítugsaldri lést eftir að hafa orðið fyrir árás hunda í norðanverðu Frakklandi. 20.11.2019 07:30 Missti dekkið undan bílnum eftir dekkjaskipti Ökumaður varð fyrir því óláni að missa annað framdekkið undan bifreið sinni á Reykjanesbraut á tíunda tímanum í gærkvöld. 20.11.2019 07:04 Nota frárennsli til að hita upp stíg Útivistarstígurinn Stangarbakkavegur á Húsavík hefur að mestu leyti tekið á sig mynd en hann er upphitaður með frárennsli. A 20.11.2019 06:00 Tæplega 50 þúsund erlendir ríkisborgarar Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi voru 48.996 þann 1. nóvember síðastliðinn. 20.11.2019 06:00 Mikilvægt að notkun sýklalyfja hér sé hófleg Íslendingar nota mest allra Norðurlandaþjóða af sýklalyfjum en þó er sýklaónæmi hér minna en hjá frændþjóðunum. 20.11.2019 06:00 Samherjamálið og vantraust hefur áhrif á kjaraviðræður Brátt hefjast kjaraviðræður á milli Sjómannasambandsins og SFS en núverandi kjarasamningar renna út um næstu mánaðamót. Formaður Sjómannasambandsins segir Samherjamálið og vantraust á milli sjómanna og útgerðar hafi áhrif á viðræðurnar. 20.11.2019 06:00 Kosningaslagur þriggja jólatrjáa Þrjú tré á Húsavík keppa nú um hylli íbúanna sem eiga þess kost að velja jólatré bæjarins þetta árið. 20.11.2019 06:00 Andrés prins hættir opinberum störfum Elísabet II Bretlandsdrottning hefur samþykkt ósk Andrésar prins um að hann hætti að sinna skyldum sínum fyrir konungsfjölskylduna um ófyrirsjáanlega framtíð. 20.11.2019 00:00 Hafði verið látinn í íbúð í Stokkhólmi í þrjú ár Karlmaður fannst látinn í íbúð í Stokkhólmi á mánudag. 19.11.2019 23:33 Fæla nýnasista frá fæðingarstað Hitlers með því að breyta honum í lögreglustöð Húsið þar sem Adolf Hitler, kanslari Þýskalands á árunum 1933-1945 og einn aldræmdasti stjórnmálaleiðtogi sögunnar, fæddist í verður breytt í lögreglustöð. 19.11.2019 23:30 Sagði borgarbúa notaða sem „fallbyssufóður fyrir oddvita í vasa Samherja“ Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks, Sósíalistaflokks Íslands, Miðflokks og Flokks fólksins um íbúakosningu um deiliskipulag við Stekkjarbakka Þ73 var felld á fundi borgarstjórnar í kvöld. 19.11.2019 23:10 Óljóst hvor stóð sig betur í fyrstu kappræðunum Boris Johnson, leiðtogi Íhaldsflokksins, og Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins tókust á í kvöld í fyrstu kappræðunum í aðdraganda bresku þingkosningana. Álitsgjafar segja óljóst hvor þeirra hafi haft betur og almenningur virðist sammála. 19.11.2019 23:03 Staðfestir aðalskipulag með vegi um Teigsskóg Skipulagsstofnun hefur staðfest veglínu Vestfjarðavegar um Teigsskóg og stefnir Vegagerðin að því að sækja um framkvæmdaleyfi fyrir lok mánaðarins. 19.11.2019 22:30 Lýsa yfir „djúpum vonbrigðum“ og vilja að Kristján Þór upplýsi um alla Samherjafundi Í yfirlýsingu frá þingflokki Pírata sem send var út í kvöld segir að aðgerðir ríkisstjórnarinnar einkennist af "skammsýni og plástrapólitík“. 19.11.2019 22:12 Rútuslysið undir Eyjafjöllum: Sjúkraflutningamenn tókust á loft í öflugri vindhviðu og slösuðust Mildi þykir að tveir sjúkraflutningamenn, kona og karl, hafi ekki slasast alvarlega þegar vindhviða hreif þau með sér á vettvangi rútuslyss á Suðurlandsvegi undir Eyjafjöllum í morgun. Bæði verða frá vinnu vegna slyssins. 19.11.2019 21:35 Unnsteinn stefnir Húsasmiðjunni Unnsteinn Manuel Stefánsson tónlistarmaður hefur stefnt Húsasmiðjunni fyrir höfundarréttarbrot vegna lags sem fyrirtækið notaði í auglýsingaherferð. 19.11.2019 20:36 Fimm teymi keppa um hönnun nýrrar Fossvogsbrúar Vegagerðin, Kópavogsbær og Reykjavíkurborg hafa óskað eftir ráðgjöfum til að taka þátt í samkeppni um hönnun brúar yfir Fossvog. 19.11.2019 20:36 Móðir sem missti dóttur sína segir sorgina lýðheilsumál Það er lýðheilsumál að tekið sé utan um foreldra sem missa barn, segir móðir sem missti dóttur sína fyrir fimm árum. Það komi henni ekki á óvart að mæður sem misst hafi barn séu mun líklegri til að deyja fyrir aldur fram enda komi sú tilfinning upp að vilja ekki lifa lengur. 19.11.2019 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Felur stjórn RÚV að stofna dótturfélag fyrir áramót Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningamálaráðherra, hefur falið stjórn RÚV að hrinda í framkvæmd stofnun dótturfélags fyrir aðra starfsemi RÚV en fjölmiðlun í almannaþágu. Stjórnin hefur til áramóta til þess að stofna dótturfélag. 20.11.2019 18:57
Telja að fíkniefnið Spice sé í meiri dreifingu en áður hefur verið talið Rannsóknarlögreglumaður óttast að fíkniefnið Spice sé í meiri dreifingu en áður hefur verið talið. Efnið sé stórhættulegt og meðal annars valdið dauða. Hann segir áhyggjuefni að efnið hafi fundist í meðförum unglinga nýverið. 20.11.2019 18:30
Leita ökumanns sem stakk af eftir umferðarslys í Kópavogi Tveggja bíla árekstur varð á Digranesvegi við Hlíðarhjalla í Kópavogi á sjötta tímanum í dag. 20.11.2019 18:28
Segja stjórnarformann RÚV hafa hafnað fundi með Samtökum iðnaðarins Samtök iðnaðarins (SI) fagna því að mennta- og menningarmálaráðherra hvetji RÚV til að hraða vinnu við að færa samkeppnisrekstur í dótturfélög. 20.11.2019 17:33
Lögreglan vill ná tali af þessum manni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manninum á meðfylgjandi mynd. 20.11.2019 16:52
Mátti þrífa blóð eftir sjálfsvíg föður síns en meinað að fá skýrsluna Erla Hlynsdóttir hefur staðið í stappi við lögregluna en hún vill sjá skýrslu þar sem fjallað er um sjálfsvíg föður hennar. 20.11.2019 16:48
Stór hluti þróunarsamvinnuverkefna í þágu barna Í alþjóðlegri þróunarsamvinnu Íslands fer stór hluti beint og óbeint í verkefni sem tengjast börnum og réttindum þeirra. Alþjóðadagur barna er í dag, 20. nóvember, og þess er jafnframt minnst að þrjátíu ár eru liðin frá samþykkt Barnasáttmálans á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. 20.11.2019 16:45
Staðfesta niðurfellingu á máli ungu konunnar sem lést eftir handtöku lögreglu Ríkissaksóknari hefur staðfest ákvörðun héraðssaksóknara að fella niður mál ungrar konu sem lést í apríl síðastliðnum eftir að hafa verið handtekin af lögreglumönnum á höfuðborgarsvæðinu. 20.11.2019 15:55
Kóalabirnir hafa orðið verulega illa úti vegna elda Toni Doherty kom á dögunum illa brenndum Kóalabirni til bjargar í Suður-Wales í Ástralíu. Björninn hafði brunnið í umfangsmiklum skógar- og kjarreldum þar í landi og Doherty fór úr skyrtu sinni til og vafði henni utan um björninn. 20.11.2019 15:48
Sameinuðu þjóðirnar beina sjónum að börnum án foreldra Í vikunni var samþykkt ályktun hjá Sameinuðu þjóðunum um réttindi foreldralausra barna. Ályktunin felur í sér að aðildarríkin, Ísland þar með talið, skuldbinda sig til þess að styðja þennan "berskjaldaða þjóðfélagshóp“ eins og segir í frétt frá SOS Barnaþorpunum. 20.11.2019 15:00
Alþingi mátti ekki veita skólastjóra aðgang að upptökum af krökkum í kannabisneyslu Persónuvernd hefur komist að þeirri niðurstöðu að skrifstofu Alþingis hafi ekki verið heimilt að veita skólastjóra í grunnskóla nokkrum aðgang að myndefni úr eftirlitsmyndavél árið 2018. 20.11.2019 14:36
Vann með Giuliani í Úkraínu að skipan Trump Gordon Sondland, sendiherra Bandaríkjanna gagnvart Evrópusambandinu, segir að hann, Rudy Guiliani, einkalögmaður Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og aðrir hafi beitt yfirvöld Úkraínu þrýstingi með því markmiði að fá Úkraínumenn til að hefja tvær rannsóknir sem myndu nýtast Trump með pólitískum hætti, vegna þess að Trump hafi skipað þeim að gera það. 20.11.2019 14:14
Kia XCeed hlýtur Gullna stýrið Nýr Kia XCeed var sæmdur hinu eftirsótta Gullna stýri á verðlaunahátíð í Þýskalandi sl. fimmtudag. Verðlaunin eru talin þau eftirsóttustu í bílaiðnaðinum í Þýskalandi en það eru fjölmiðlarnir Auto Bild og Bild am Sonntag sem standa að verðlaununum sem voru fyrst veitt árið 1976. 20.11.2019 14:00
Kristján Þór tjóðraður við siglutré skips í stórsjó Katrín og Bjarni slá skjaldborg um sinn sjávarútvegsráðherra. 20.11.2019 14:00
Ríkissáttasemjari verður ráðuneytisstjóri Bryndís Hlöðversdóttir, ríkissáttasemjari, verður ráðuneytisstjóri forsætisráðuneytisins frá með 1. janúar næstkomandi. Ragnhildur Arnljótsdóttir, núverandi ráðuneytisstjóri, mun færa sig um set og taka við nýju embætti hjá utanríkisþjónustunni. 20.11.2019 13:23
Sonur fyrrverandi forseta Þýskalands stunginn til bana Fritz von Weizsäcker, sonur Richard von Weizsäcker, fyrrverandi forseta Þýskalands, var stunginn til bana í gærkvöldi þar sem hann var að flytja fyrirlestur um lifrarsjúkdóma. 20.11.2019 13:04
Hafi áður fengið grænt ljós fyrir klósettmerkingunum Dóra Björt Guðjónsdóttir þykir miður að Vinnueftirlitið hafi komst að þeirri niðurstöðu að salerni í skrifstofuhúsnæði borgarinnar þurfi að vera kynjamerkt. 20.11.2019 12:38
Langþráð markmið næst með lagningu rafmagns í Langadal og Bása Framkvæmdir hafa staðið yfir undanfarið við lagningu rafmagns í Langadal og Bása í Þórsmörk. Fyrir vikið verða ekki lengur brenndir þúsundir lítra af olíu á þessum vinsæla ferðamannastað. 20.11.2019 12:01
Börn höfð með í ráðum með markvissari hætti Alþjóðlegur dagur barna er haldinn hátíðlegur um allan heim í dag, en dagurinn er einnig afmælisdagur Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem er þrjátíu ára í dag. 20.11.2019 12:01
Gerðu umfangsmiklar árásir á Írana í Sýrlandi Her Ísraels segist hafa gert árásir á fjölda skotmarka í Sýrlandi í nótt. Þær hafi beinst gegn sveitum Írana sem hafi skotið eldflaugum að Ísrael í gær. 20.11.2019 11:57
RÚV brýtur lög að mati ríkisendurskoðanda Dökkgrá skýrsla um Ríkisútvarpið ohf. er komin út. 20.11.2019 11:51
Boða til mótmæla á Austurvelli vegna Samherjamálsins Boðað hefur verið til mótmæla á Austurvelli á laugardaginn klukkan 14:00 undir yfirskriftinni Lýðræði ekki auðræði – Auðlindirnar í okkar hendur! 20.11.2019 11:18
Segja Bandaríkjamönnum að skipta sér ekki af Hong Kong Kínverjar hafa skilgreint alla gagnrýni á ástandið í Hong Kong og meðhöndlun yfirvalda á mótmælendum sem skammarverð afskipti af innanríkismálum Kína. 20.11.2019 11:00
Kristján Þór kemur á fund atvinnuveganefndar á eftir Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, kemur á fund atvinnuveganefndar á eftir til að svara spurningum nefndarmanna um Samherjamálið. 20.11.2019 10:37
Maltneskur viðskiptajöfur handtekinn á snekkju sinni Lögreglan á Möltu hefur handtekið viðskiptajöfurinn Yorgen Fenech. Hann var handtekinn í morgun klukkan hálfsex að staðartíma þar sem hann dvaldi um borð í snekkju sinni skammt í Portomaso á Möltu. 20.11.2019 08:38
Borginni gert að kynjamerkja klósett Vinnueftirlitið hefur farið þess á leit við Reykjavíkurborg að salerni í skrifstofuhúsnæði borgarinnar í Borgartúni verði kynjamerkt. 20.11.2019 08:24
Þunguð kona lést eftir hundsbit Kona á þrítugsaldri lést eftir að hafa orðið fyrir árás hunda í norðanverðu Frakklandi. 20.11.2019 07:30
Missti dekkið undan bílnum eftir dekkjaskipti Ökumaður varð fyrir því óláni að missa annað framdekkið undan bifreið sinni á Reykjanesbraut á tíunda tímanum í gærkvöld. 20.11.2019 07:04
Nota frárennsli til að hita upp stíg Útivistarstígurinn Stangarbakkavegur á Húsavík hefur að mestu leyti tekið á sig mynd en hann er upphitaður með frárennsli. A 20.11.2019 06:00
Tæplega 50 þúsund erlendir ríkisborgarar Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi voru 48.996 þann 1. nóvember síðastliðinn. 20.11.2019 06:00
Mikilvægt að notkun sýklalyfja hér sé hófleg Íslendingar nota mest allra Norðurlandaþjóða af sýklalyfjum en þó er sýklaónæmi hér minna en hjá frændþjóðunum. 20.11.2019 06:00
Samherjamálið og vantraust hefur áhrif á kjaraviðræður Brátt hefjast kjaraviðræður á milli Sjómannasambandsins og SFS en núverandi kjarasamningar renna út um næstu mánaðamót. Formaður Sjómannasambandsins segir Samherjamálið og vantraust á milli sjómanna og útgerðar hafi áhrif á viðræðurnar. 20.11.2019 06:00
Kosningaslagur þriggja jólatrjáa Þrjú tré á Húsavík keppa nú um hylli íbúanna sem eiga þess kost að velja jólatré bæjarins þetta árið. 20.11.2019 06:00
Andrés prins hættir opinberum störfum Elísabet II Bretlandsdrottning hefur samþykkt ósk Andrésar prins um að hann hætti að sinna skyldum sínum fyrir konungsfjölskylduna um ófyrirsjáanlega framtíð. 20.11.2019 00:00
Hafði verið látinn í íbúð í Stokkhólmi í þrjú ár Karlmaður fannst látinn í íbúð í Stokkhólmi á mánudag. 19.11.2019 23:33
Fæla nýnasista frá fæðingarstað Hitlers með því að breyta honum í lögreglustöð Húsið þar sem Adolf Hitler, kanslari Þýskalands á árunum 1933-1945 og einn aldræmdasti stjórnmálaleiðtogi sögunnar, fæddist í verður breytt í lögreglustöð. 19.11.2019 23:30
Sagði borgarbúa notaða sem „fallbyssufóður fyrir oddvita í vasa Samherja“ Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks, Sósíalistaflokks Íslands, Miðflokks og Flokks fólksins um íbúakosningu um deiliskipulag við Stekkjarbakka Þ73 var felld á fundi borgarstjórnar í kvöld. 19.11.2019 23:10
Óljóst hvor stóð sig betur í fyrstu kappræðunum Boris Johnson, leiðtogi Íhaldsflokksins, og Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins tókust á í kvöld í fyrstu kappræðunum í aðdraganda bresku þingkosningana. Álitsgjafar segja óljóst hvor þeirra hafi haft betur og almenningur virðist sammála. 19.11.2019 23:03
Staðfestir aðalskipulag með vegi um Teigsskóg Skipulagsstofnun hefur staðfest veglínu Vestfjarðavegar um Teigsskóg og stefnir Vegagerðin að því að sækja um framkvæmdaleyfi fyrir lok mánaðarins. 19.11.2019 22:30
Lýsa yfir „djúpum vonbrigðum“ og vilja að Kristján Þór upplýsi um alla Samherjafundi Í yfirlýsingu frá þingflokki Pírata sem send var út í kvöld segir að aðgerðir ríkisstjórnarinnar einkennist af "skammsýni og plástrapólitík“. 19.11.2019 22:12
Rútuslysið undir Eyjafjöllum: Sjúkraflutningamenn tókust á loft í öflugri vindhviðu og slösuðust Mildi þykir að tveir sjúkraflutningamenn, kona og karl, hafi ekki slasast alvarlega þegar vindhviða hreif þau með sér á vettvangi rútuslyss á Suðurlandsvegi undir Eyjafjöllum í morgun. Bæði verða frá vinnu vegna slyssins. 19.11.2019 21:35
Unnsteinn stefnir Húsasmiðjunni Unnsteinn Manuel Stefánsson tónlistarmaður hefur stefnt Húsasmiðjunni fyrir höfundarréttarbrot vegna lags sem fyrirtækið notaði í auglýsingaherferð. 19.11.2019 20:36
Fimm teymi keppa um hönnun nýrrar Fossvogsbrúar Vegagerðin, Kópavogsbær og Reykjavíkurborg hafa óskað eftir ráðgjöfum til að taka þátt í samkeppni um hönnun brúar yfir Fossvog. 19.11.2019 20:36
Móðir sem missti dóttur sína segir sorgina lýðheilsumál Það er lýðheilsumál að tekið sé utan um foreldra sem missa barn, segir móðir sem missti dóttur sína fyrir fimm árum. Það komi henni ekki á óvart að mæður sem misst hafi barn séu mun líklegri til að deyja fyrir aldur fram enda komi sú tilfinning upp að vilja ekki lifa lengur. 19.11.2019 20:00