Fleiri fréttir Kynferðisbrotin í sumarbústað, bíl og heimili barna en mest á heimili fulltrúans Fórnarlömbin fara samanlagt fram á 13 milljónir króna í miskabætur frá manninum. 11.5.2018 16:03 Óttast að 400.000 börn gætu soltið í Kongó Fjöldi fólks flúði út í óbyggðir þegar uppreisn hófst í Kasai-héraði fyrir tveimur árum. Margir eru þegar taldir hafa látið lífið þar. 11.5.2018 16:02 AT&T segir það stór mistök að hafa ráðið lögmann Trump Forstjóri fjarskiptarisans segir að fyrirtækið hafi vanrækt að hugað að bakgrunni Michaels Cohen, persónulegs lögmanns Trump, áður en það réði hann sem ráðgjafa. 11.5.2018 14:59 Ekið í veg fyrir lögreglumann á bifhjóli í forgangsakstri Var á leið á slysstað á Sæbraut. 11.5.2018 14:35 Eyþór Arnalds skilar mjólkurpeningunum Frambjóðandinn hefur brugðist við gagnrýni með því endurgreiða MS styrkinn. 11.5.2018 14:35 Ferðamannasprengjan gjörbreytt bændasamfélögum á Suðurlandi Blaðamaður Vísis heimsótti þrjú misstór sveitarfélög á Suðurlandi í aðdraganda sveitarstjórnarkosninganna sem fara fram í lok mánaðarins. 11.5.2018 14:00 Stuðningsmenn Brexit sektaðir fyrir brot á kosningalögum Leave.EU brást ókvæða við sektinni og sakar kjörstjórn Bretlands um pólitíska hlutdrægni. 11.5.2018 12:39 Ráðherra lætur kanna áhrif af hvalveiðum Sagði þetta eftir að skorað var á stjórnvöld að gera Faxaflóa að griðarsvæði hvala. 11.5.2018 12:24 Gylfi segir ekki nýtt að Ragnar Þór lýsi vantrausti á sér Miðstjórn ASÍ telji nauðsynlegt að koma upplýsingum á framfæri í aðdraganda kjarasamninga og þings sambandsins. 11.5.2018 12:15 Stuðningsfulltrúinn neitaði sök Ákærður fyrir brot gegn fjórum börnum og andlega fötluðum karlmanni. 11.5.2018 12:05 Kúabændur segja greiðslur til Eyþórs út úr kú Gramir bændur telja fráleitt að MS og KS styrki framboð Eyþórs Arnalds. 11.5.2018 11:56 Tröllaukin alda líklega sú stærsta á suðurhveli Aldan er sögð hafa verið á stærð við átta hæða hús. 11.5.2018 11:26 Jakob og Vilhjálmur telja ómaklega að Svanhildi vegið Stjórnarmaður og fulltrúi í listráði Hörpu rísa upp til varnar forstjóranum. 11.5.2018 10:46 Starfsmaður Hvíta hússins gerði grín að dauðvona þingmanni John McCain hefur sætt harðri gagnrýni flokkssystkina sinna vegna þess að hann er andsnúinn tilnefningu Trump forseta til forstjóra CIA. 11.5.2018 10:40 Ákært vegna atviks í Sellafield-kjarnorkuverinu Starfsmaður komst í snertingu við geislavirkt efni þar í febrúar. 11.5.2018 10:16 Situr í fangelsi fyrir samkynhneigð en verður næsti forsætisráðherra Malasíu Anwar Ibrahim, fyrrverandi vonarstjarna malasískra stjórnmála, er aftur líklegur framtíðarleiðtogi landsins eftir að fréttir bárust af því að hann verði náðaður á næstunni. Hann situr í fangelsi fyrir samkynhneigð en gæti orðið forsætisráðherra innan tveggja ára. 11.5.2018 10:05 Ólíðandi að Trump geti stöðvað evrópska samninga við Íran Utanríkisráðherra Frakklands segir algjörlega ótækt að evrópsk fyrirtæki þurfi að rifta milljarðasamningum vegna einhliða ákvarðana Bandaríkjastjórnar. Hann fordæmir þá ákvörðun Trump stjórnarinnar að virða ekki gerða samninga við Íran. 11.5.2018 08:54 Undirbúa hópmálsókn gegn Geymslum Hópur fólks sem missti eigur sínar í brunanum hjá Geymslum í Garðabæ í byrjun apríl síðastliðinn undirbýr nú að leita réttar síns með málsókn á hendur eigendum Geymslna. 11.5.2018 08:32 Ungir Íslendingar eru óhamingjusamari en þeir eldri Íbúar í Vogum á Vatnsleysuströnd eru hamingjusamastir og Skagamenn eru ólíklegastir til að flytjast á brott á næstu tveimur árum. 11.5.2018 08:24 Bílbelti losna í nýlegum VW Polo Nýjasta gerð Volkswagen Polo er búin gölluðum öryggisbeltum. 11.5.2018 08:09 Væta og jafnvel næturfrost Austlægar áttir verða ríkjandi yfir Íslandi næstu daga. 11.5.2018 07:44 Meðalhækkun sjálfstæðra ljósmæðra var 16,5 prósent Rammasamningur Sjúkratrygginga Íslands við sjálfstætt starfandi ljósmæður var nýlega birtur. Um lágmarkshækkun var að ræða segir aðili að samningnum. Ljósmæður þurfi að vinna ansi mikið til að vera með einhver laun. 11.5.2018 07:00 Fyrstu viðskiptaþvinganirnar taka gildi Bandaríkjastjórn kynnti í gærkvöld viðskiptaþvinganir gegn sex einstaklingum og þremur fyrirtækjum sem sögðu eru hafa tengsl við írönsku byltingarverðina. 11.5.2018 06:29 Boðar formlegt vantraust á Gylfa vegna auglýsingar Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, heitir því að gefa út formlega vantraustyfirlýsingu á hendur Gylfa Arnbjörnssyni, forseta ASÍ, á allra næstu dögum. 11.5.2018 06:02 Popúlistar á Ítalíu nálgast samkomulag Fimm stjörnu hreyfingin og Norðurbandalagið nálgast það að mynda ríkisstjórn á Ítalíu. 11.5.2018 06:00 Hergögn til Guðlaugs Þórs Flutningur hergagna og annars varnings samkvæmt loftferðalögum hefur verið settur undir málefnasvið utanríkisráðherra með nýjum forsetaúrskurði. 11.5.2018 06:00 Dæmd til dauða fyrir að myrða nauðgarann Noura Hussein, nítján ára súdönsk kona, hefur verið dæmd til dauða fyrir að stinga til bana mann sem hún var þvinguð til að giftast. 11.5.2018 06:00 Íbúum fjölgað um 39 prósent í aðdraganda kosninganna "Málamyndaskráningar,“ segir í minnisblaði Árneshrepps, en íbúum fjölgaði um 39 prósent á tveimur vikum. Stærsta kosningamálið er Hvalárvirkjun. 11.5.2018 06:00 Ekkert lát á ósamlyndi í bæjarstjórn Hafnarfjarðar Klofningurinn í Bjartri framtíð í Hafnarfirði er enn til umræðu í bæjarstjórn og eru hávaðafundir í bæjarstjórn orðnir regla frekar en undantekning. 11.5.2018 06:00 Ráðherrar Norðurlandanna sameinast gegn kynferðislegri áreitni og ofbeldi Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, undirritaði í gær sameiginlega yfirlýsingu um aðgerðir vegna #metoo-byltingarinnar, ásamt öðrum menningarmálaráðherrum Norðurlanda. 11.5.2018 06:00 Skattaundanskotin hleyptu lífi í umræður Framkvæmdastjóra SI fannst ummæli Lífar Magneudóttur um skattaundanskot vegna Airbnb „áhugaverð“. Líf sagði um smápeninga að ræða. Hún segist hafa talað fjálglega, en ekki af vanvirðingu líkt og framkvæmdastjórinn vill meina. 11.5.2018 06:00 Ákærð fyrir að gefa birni ís Eigendur dýragarðs í Alberta í Kanada hafa verið ákærðir fyrir brot gegn dýraverndarlögum fyrir að hafa farið með skógarbjörn í ísbúð. 11.5.2018 06:00 Skiptast á árásum í Sýrlandi Ísraelar svöruðu misheppnaðri árás Írana með sinni mestu árás í Sýrlandi frá upphafi stríðsins þar í landi. Hvorug þjóðin virðist hafa áhuga á meiri átökum en þær búa sig þó undir hvaða atburðarás sem kann að verða. 11.5.2018 05:00 Mannskæðasta skotárás í 22 ár Sjö einstaklingar fundust látnir á sveitabæ í vesturhluta Ástralíu í gærkvöld. Fjórir þeirra voru á barnsaldri. 11.5.2018 04:56 Kona og fjögur börn sluppu ómeidd frá brennandi bíl Bíllinn brann til kaldra kola. 10.5.2018 23:30 Fjarskiptarisi greiddi lögmanni Trump fyrir ráðgjöf um samruna Aðeins þremur dögum eftir að Trump sór embættiseið hafði stærsta fjarskiptafyrirtæki heims samband við persónulegan lögmann hans og réði til ráðgjafarstarfa. 10.5.2018 23:02 Heimavarnarráðherrann hætti næstum því eftir skammir Trump Bandaríkjaforseti er sagður hafa öskrað á ríkisstjórn sína á fundi í gær vegna þess að honum finnst hún ekki ganga nógu hart fram í að stöðva ólöglegar ferðir fólks yfir landamærin. 10.5.2018 22:31 Hvetja bændur til að hefja þörungabúskap Þörungabúskapur gæti orðið framtíðarbúgrein íslenskra bænda, miðað við það nýjasta í Ameríku. Þar eru bændur farnir að rækta þörunga í sjó til manneldis. 10.5.2018 21:00 Varað við hálku á helstu fjallvegum Spáð er kólnandi veðri á vestanverðu landinu í kvöld og nótt. 10.5.2018 20:32 Meirihluti repúblikana telur FBI reyna að koma sök á Trump Þrátt fyrir að rúmur meirihluti þeirra gruni FBI um græsku vill aðeins þriðjungur repúblikana að forsetinn reki sérstaka rannsakandann sem stýrir Rússarannsókninni svonefndu. 10.5.2018 19:41 Laun stjórnar Hörpu voru hækkuð Eigendur Hörpu samþykktu að hækka laun stjórnarmanna um 7.500 krónur á mánuði á aðalfundi fyrir tveimur vikum. Þetta var fyrsta launahækkun stjórnarmanna í fimm ár. 10.5.2018 19:00 Gölluð almannatryggingalöggjöf veldur of miklum skerðingum segja sérfræðingar Sjö af hverjum tíu ellilífeyrisþegum eru með lægri tekjur en viðmið Velferðarráðuneytisins segir til um. Þá halda ellilífeyrisþegar eftir um þrettán þúsund krónum af hverjum fimmtíu þúsundum sem þeir fá greitt úr lífeyrissjóði. 10.5.2018 18:41 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 eru í opinni dagskrá og í beinni útsendingu á Vísi. 10.5.2018 18:00 R. Kelly hent út af lagalistum Spotify Tónlist hans verður áfram aðgengileg á tónlistarveitunni vinsælu en fyrirtækið mun ekki lengur raða henni á lagalista sem það mælir með við notendur sína. 10.5.2018 17:32 Eiginkona Harvey Weinstein opnar sig í fyrsta skipti eftir skilnaðinn Georgina Chapman, fyrrverandi eiginkona Harvey Weinstein og annar stofnenda tískuhússins Marchesa, hefur tjáð sig í fyrsta skiptið eftir ásakanirnar á hendur fyrrum eiginmanni hennar komu fram í október síðastliðnum. Hún segist hafa verið grunlaus um hegðun Weinstein. 10.5.2018 17:26 Sjá næstu 50 fréttir
Kynferðisbrotin í sumarbústað, bíl og heimili barna en mest á heimili fulltrúans Fórnarlömbin fara samanlagt fram á 13 milljónir króna í miskabætur frá manninum. 11.5.2018 16:03
Óttast að 400.000 börn gætu soltið í Kongó Fjöldi fólks flúði út í óbyggðir þegar uppreisn hófst í Kasai-héraði fyrir tveimur árum. Margir eru þegar taldir hafa látið lífið þar. 11.5.2018 16:02
AT&T segir það stór mistök að hafa ráðið lögmann Trump Forstjóri fjarskiptarisans segir að fyrirtækið hafi vanrækt að hugað að bakgrunni Michaels Cohen, persónulegs lögmanns Trump, áður en það réði hann sem ráðgjafa. 11.5.2018 14:59
Ekið í veg fyrir lögreglumann á bifhjóli í forgangsakstri Var á leið á slysstað á Sæbraut. 11.5.2018 14:35
Eyþór Arnalds skilar mjólkurpeningunum Frambjóðandinn hefur brugðist við gagnrýni með því endurgreiða MS styrkinn. 11.5.2018 14:35
Ferðamannasprengjan gjörbreytt bændasamfélögum á Suðurlandi Blaðamaður Vísis heimsótti þrjú misstór sveitarfélög á Suðurlandi í aðdraganda sveitarstjórnarkosninganna sem fara fram í lok mánaðarins. 11.5.2018 14:00
Stuðningsmenn Brexit sektaðir fyrir brot á kosningalögum Leave.EU brást ókvæða við sektinni og sakar kjörstjórn Bretlands um pólitíska hlutdrægni. 11.5.2018 12:39
Ráðherra lætur kanna áhrif af hvalveiðum Sagði þetta eftir að skorað var á stjórnvöld að gera Faxaflóa að griðarsvæði hvala. 11.5.2018 12:24
Gylfi segir ekki nýtt að Ragnar Þór lýsi vantrausti á sér Miðstjórn ASÍ telji nauðsynlegt að koma upplýsingum á framfæri í aðdraganda kjarasamninga og þings sambandsins. 11.5.2018 12:15
Stuðningsfulltrúinn neitaði sök Ákærður fyrir brot gegn fjórum börnum og andlega fötluðum karlmanni. 11.5.2018 12:05
Kúabændur segja greiðslur til Eyþórs út úr kú Gramir bændur telja fráleitt að MS og KS styrki framboð Eyþórs Arnalds. 11.5.2018 11:56
Tröllaukin alda líklega sú stærsta á suðurhveli Aldan er sögð hafa verið á stærð við átta hæða hús. 11.5.2018 11:26
Jakob og Vilhjálmur telja ómaklega að Svanhildi vegið Stjórnarmaður og fulltrúi í listráði Hörpu rísa upp til varnar forstjóranum. 11.5.2018 10:46
Starfsmaður Hvíta hússins gerði grín að dauðvona þingmanni John McCain hefur sætt harðri gagnrýni flokkssystkina sinna vegna þess að hann er andsnúinn tilnefningu Trump forseta til forstjóra CIA. 11.5.2018 10:40
Ákært vegna atviks í Sellafield-kjarnorkuverinu Starfsmaður komst í snertingu við geislavirkt efni þar í febrúar. 11.5.2018 10:16
Situr í fangelsi fyrir samkynhneigð en verður næsti forsætisráðherra Malasíu Anwar Ibrahim, fyrrverandi vonarstjarna malasískra stjórnmála, er aftur líklegur framtíðarleiðtogi landsins eftir að fréttir bárust af því að hann verði náðaður á næstunni. Hann situr í fangelsi fyrir samkynhneigð en gæti orðið forsætisráðherra innan tveggja ára. 11.5.2018 10:05
Ólíðandi að Trump geti stöðvað evrópska samninga við Íran Utanríkisráðherra Frakklands segir algjörlega ótækt að evrópsk fyrirtæki þurfi að rifta milljarðasamningum vegna einhliða ákvarðana Bandaríkjastjórnar. Hann fordæmir þá ákvörðun Trump stjórnarinnar að virða ekki gerða samninga við Íran. 11.5.2018 08:54
Undirbúa hópmálsókn gegn Geymslum Hópur fólks sem missti eigur sínar í brunanum hjá Geymslum í Garðabæ í byrjun apríl síðastliðinn undirbýr nú að leita réttar síns með málsókn á hendur eigendum Geymslna. 11.5.2018 08:32
Ungir Íslendingar eru óhamingjusamari en þeir eldri Íbúar í Vogum á Vatnsleysuströnd eru hamingjusamastir og Skagamenn eru ólíklegastir til að flytjast á brott á næstu tveimur árum. 11.5.2018 08:24
Bílbelti losna í nýlegum VW Polo Nýjasta gerð Volkswagen Polo er búin gölluðum öryggisbeltum. 11.5.2018 08:09
Meðalhækkun sjálfstæðra ljósmæðra var 16,5 prósent Rammasamningur Sjúkratrygginga Íslands við sjálfstætt starfandi ljósmæður var nýlega birtur. Um lágmarkshækkun var að ræða segir aðili að samningnum. Ljósmæður þurfi að vinna ansi mikið til að vera með einhver laun. 11.5.2018 07:00
Fyrstu viðskiptaþvinganirnar taka gildi Bandaríkjastjórn kynnti í gærkvöld viðskiptaþvinganir gegn sex einstaklingum og þremur fyrirtækjum sem sögðu eru hafa tengsl við írönsku byltingarverðina. 11.5.2018 06:29
Boðar formlegt vantraust á Gylfa vegna auglýsingar Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, heitir því að gefa út formlega vantraustyfirlýsingu á hendur Gylfa Arnbjörnssyni, forseta ASÍ, á allra næstu dögum. 11.5.2018 06:02
Popúlistar á Ítalíu nálgast samkomulag Fimm stjörnu hreyfingin og Norðurbandalagið nálgast það að mynda ríkisstjórn á Ítalíu. 11.5.2018 06:00
Hergögn til Guðlaugs Þórs Flutningur hergagna og annars varnings samkvæmt loftferðalögum hefur verið settur undir málefnasvið utanríkisráðherra með nýjum forsetaúrskurði. 11.5.2018 06:00
Dæmd til dauða fyrir að myrða nauðgarann Noura Hussein, nítján ára súdönsk kona, hefur verið dæmd til dauða fyrir að stinga til bana mann sem hún var þvinguð til að giftast. 11.5.2018 06:00
Íbúum fjölgað um 39 prósent í aðdraganda kosninganna "Málamyndaskráningar,“ segir í minnisblaði Árneshrepps, en íbúum fjölgaði um 39 prósent á tveimur vikum. Stærsta kosningamálið er Hvalárvirkjun. 11.5.2018 06:00
Ekkert lát á ósamlyndi í bæjarstjórn Hafnarfjarðar Klofningurinn í Bjartri framtíð í Hafnarfirði er enn til umræðu í bæjarstjórn og eru hávaðafundir í bæjarstjórn orðnir regla frekar en undantekning. 11.5.2018 06:00
Ráðherrar Norðurlandanna sameinast gegn kynferðislegri áreitni og ofbeldi Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, undirritaði í gær sameiginlega yfirlýsingu um aðgerðir vegna #metoo-byltingarinnar, ásamt öðrum menningarmálaráðherrum Norðurlanda. 11.5.2018 06:00
Skattaundanskotin hleyptu lífi í umræður Framkvæmdastjóra SI fannst ummæli Lífar Magneudóttur um skattaundanskot vegna Airbnb „áhugaverð“. Líf sagði um smápeninga að ræða. Hún segist hafa talað fjálglega, en ekki af vanvirðingu líkt og framkvæmdastjórinn vill meina. 11.5.2018 06:00
Ákærð fyrir að gefa birni ís Eigendur dýragarðs í Alberta í Kanada hafa verið ákærðir fyrir brot gegn dýraverndarlögum fyrir að hafa farið með skógarbjörn í ísbúð. 11.5.2018 06:00
Skiptast á árásum í Sýrlandi Ísraelar svöruðu misheppnaðri árás Írana með sinni mestu árás í Sýrlandi frá upphafi stríðsins þar í landi. Hvorug þjóðin virðist hafa áhuga á meiri átökum en þær búa sig þó undir hvaða atburðarás sem kann að verða. 11.5.2018 05:00
Mannskæðasta skotárás í 22 ár Sjö einstaklingar fundust látnir á sveitabæ í vesturhluta Ástralíu í gærkvöld. Fjórir þeirra voru á barnsaldri. 11.5.2018 04:56
Fjarskiptarisi greiddi lögmanni Trump fyrir ráðgjöf um samruna Aðeins þremur dögum eftir að Trump sór embættiseið hafði stærsta fjarskiptafyrirtæki heims samband við persónulegan lögmann hans og réði til ráðgjafarstarfa. 10.5.2018 23:02
Heimavarnarráðherrann hætti næstum því eftir skammir Trump Bandaríkjaforseti er sagður hafa öskrað á ríkisstjórn sína á fundi í gær vegna þess að honum finnst hún ekki ganga nógu hart fram í að stöðva ólöglegar ferðir fólks yfir landamærin. 10.5.2018 22:31
Hvetja bændur til að hefja þörungabúskap Þörungabúskapur gæti orðið framtíðarbúgrein íslenskra bænda, miðað við það nýjasta í Ameríku. Þar eru bændur farnir að rækta þörunga í sjó til manneldis. 10.5.2018 21:00
Varað við hálku á helstu fjallvegum Spáð er kólnandi veðri á vestanverðu landinu í kvöld og nótt. 10.5.2018 20:32
Meirihluti repúblikana telur FBI reyna að koma sök á Trump Þrátt fyrir að rúmur meirihluti þeirra gruni FBI um græsku vill aðeins þriðjungur repúblikana að forsetinn reki sérstaka rannsakandann sem stýrir Rússarannsókninni svonefndu. 10.5.2018 19:41
Laun stjórnar Hörpu voru hækkuð Eigendur Hörpu samþykktu að hækka laun stjórnarmanna um 7.500 krónur á mánuði á aðalfundi fyrir tveimur vikum. Þetta var fyrsta launahækkun stjórnarmanna í fimm ár. 10.5.2018 19:00
Gölluð almannatryggingalöggjöf veldur of miklum skerðingum segja sérfræðingar Sjö af hverjum tíu ellilífeyrisþegum eru með lægri tekjur en viðmið Velferðarráðuneytisins segir til um. Þá halda ellilífeyrisþegar eftir um þrettán þúsund krónum af hverjum fimmtíu þúsundum sem þeir fá greitt úr lífeyrissjóði. 10.5.2018 18:41
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 eru í opinni dagskrá og í beinni útsendingu á Vísi. 10.5.2018 18:00
R. Kelly hent út af lagalistum Spotify Tónlist hans verður áfram aðgengileg á tónlistarveitunni vinsælu en fyrirtækið mun ekki lengur raða henni á lagalista sem það mælir með við notendur sína. 10.5.2018 17:32
Eiginkona Harvey Weinstein opnar sig í fyrsta skipti eftir skilnaðinn Georgina Chapman, fyrrverandi eiginkona Harvey Weinstein og annar stofnenda tískuhússins Marchesa, hefur tjáð sig í fyrsta skiptið eftir ásakanirnar á hendur fyrrum eiginmanni hennar komu fram í október síðastliðnum. Hún segist hafa verið grunlaus um hegðun Weinstein. 10.5.2018 17:26