Fleiri fréttir Trump og Kim funda 12. júní Fundur Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, mun fara fram í Singapúr þann 12. júní. 10.5.2018 15:20 Lögreglan byrjar að sekta í næstu viku Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ætlar að byrja að sekta ökumenn bíla sem enn eru á nagladekkjum á næsta þriðjudag, þann 15. maí. 10.5.2018 14:16 Minnir á aðdraganda Íraksstríðsins Fimmtán árum eftir að Bandaríkin réðust inn í Írak vegna ásakana um framleiðslu gereyðingarvopna og tengsla við al-Qaeda hryðjuverkasamtökin, sem báðar reyndust rangar, stefna Bandaríkin aftur að mögulegum átökum við Mið-Austurlandaríki, vegna ásakana um framleiðslu kjarnorkuvopna og stuðning við hryðjuverkasamtök. 10.5.2018 14:06 Hvalfjarðargöng opin á ný Rúta og fólksbíll lentu saman en einungis ökumenn voru í sitthvorum bílnum og þeir eru lítið slasaðir. 10.5.2018 12:36 Núverandi lífeyriskerfi er „lífskjarahappdrætti“ Allt að fjórfaldur munur er á ávöxtun lífeyrissjóða hér á landi sem getur haft mikil áhrif á þann lífeyri sem er greiddur út að lokum. 10.5.2018 12:21 Telur brýnt að draga úr tekjutengingum í almannatryggingakerfinu Formaður Landssamband Lífeyrissjóða segir lífeyrisþega ekki finnast þeir njóta ávinningsins af því að hafa greitt í lífeyrissjóði vegna þess hve tekjutengingarnar séu miklar. 10.5.2018 12:01 Ebóla skýtur upp kollinum í Kongó Minnst sautján hafa látið lífið vegna veirunnar skæðu. 10.5.2018 11:54 Ráðherra óviss um nauðsyn breytinga á meiðyrðalöggjöf Tillögu um endurskoðun á ákvæðum um ærumeiðingar vísað til ríkisstjórnar í vikunni. Nefnd forsætisráðherra um frelsi fjölmiðla er að störfum og frumvarp frá 2016 liggur fyrir en dómsmálaráðherra er óviss um þörf fyrir breytingar. 10.5.2018 11:00 Vara við stærðarinnar sprengingum á Havaí Jarðfræðingar á Havaí segja að áframhaldandi virkni í eldfjalli þar gæti leitt til þess að stærðarinnar sprenging verði í fjallinu og að hnullungum gæti ringt yfir stærstu eyju eyjaklasans. 10.5.2018 10:50 Efast um að kosningaþátttakan batni Konur og fólk undir 50 ára eru líklegri til að ætla að skila auðu í kosningunum eða sleppa því að fara á kjörstað en aðrir. Kosningaþátttakan var innan við 70 prósent fyrir fjórum árum. 10.5.2018 10:00 Hugsi yfir leynd hagsmunaskráningar Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis setur spurningarmerki við leynd yfir hagsmunaskráningu ráðuneytisstjóra og spyr hver hafi eftirlit með henni og hvernig gegnsæi verði tryggt. 10.5.2018 10:00 Brauð oftar í ruslið því svínabú vilja það ekki Umframbakstur sem áður var nýttur í svínafóður endar nú æ oftar í ruslinu. Bú sem áður tóku við bakkelsinu hafa mörg hver skipt því út fyrir aðkeypt fóður vegna þæginda. 10.5.2018 09:30 Trump tók á móti gíslum Norður-Kóreu Mennirnir þrír höfðu verið fangelsaðir í Norður-Kóreu fyrir að vinna gegn ríkinu og hafði einn þeirra verið í haldi í þrjú ár en hinir í eitt. 10.5.2018 09:15 Gómaður með fíkniefni, hnífa og kylfu Lögreglan hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og í nótt og voru alls 75 mál bókuð. 10.5.2018 08:27 Ísraelar segjast hafa skemmt nærri allar herstöðvar Íran í Sýrlandi Ísraelar gerðu í nótt árásir á tugi skotmarka í Sýrlandi í kjölfar þess að um 20 eldflaugum hafi verið skotið frá Sýrlandi að Gólanhæðum. 10.5.2018 07:47 Skattameðferð á útfararkostnaði ekkils ekki í samræmi við vinnureglur Í ágúst í fyrra óskaði ekkillinn eftir lækkun tekjuskattstofns síns um 900 þúsund krónur vegna kostnaðar við útför eiginkonu sinnar. 10.5.2018 07:15 Bílaleigur kvíða nýjum reglum um hraðasektir Hlutlæg ábyrgð vegna sekta úr hraðamyndavélum hefur mikinn kostnað í för með sér fyrir bílaleigur. Minnst 160 milljónir vegna slíkra sekta innheimtust ekki 2016. Varað er við að breytingin verði afar íþyngjandi fyrir eigendur bíla. 10.5.2018 07:15 Íslenska ríkið sakað um tvískinnung Lögmaður telur brýnt að eftirlitsstofnun EFTA útskýri að hvaða marki stjórnvöld megi, með beitingu innflæðishafta, víkja frá meginreglu EES-samningsins um frjálst flæði fjármagns. 10.5.2018 07:15 Sögulegur sigur stjórnarandstöðunnar í Malasíu Fyrrverandi forsætisráðherra Malasíu, Mahathir Mohamad, vann sögulegan sigur í þingkosningum sem fram fóru í landinu í dag. 9.5.2018 23:56 Stjórnarmaður í Hörpu hugsi yfir viðbrögðum formanns VR og „viðskiptabanninu“ Vilhjálmur Egilsson, stjórnarmaður í Hörpu, tónlistar-og ráðstefnuhúsi, ritar langa færslu á Facebook-síðu sína í kvöld um hið svokallaða Hörpumál. 9.5.2018 22:30 Leiðtogar ESB reyna að koma á neyðarfundi með Írönum Leiðtogar Evrópusambandsins reyna nú að koma á neyðarfundi með Írönum eftir að Donald Trump, Bandaríkjaforseti, dró Bandaríkin frá kjarnorkusamningi stórveldanna við Íran. 9.5.2018 21:45 Hefja neyðarsöfnun fyrir börn sem búa á einum versta stað í heimi UNICEF á Íslandi hóf í dag neyðarsöfnun fyrir börn í Jemen. 9.5.2018 20:50 Hugmyndir um aukinn skatt á gosdrykki slæmar að mati atvinnurekenda Félag atvinnurekenda gagnrýnir hugmyndir um hærri álögur á gosdrykki harðlega og segir að þær hugmyndir ásamt lækkun skatta og gjalda á ávexti og grænmeti á sama tíma flækja skattkerfið. 9.5.2018 20:45 Segir hvalveiðimenn með góða samvisku og sofa vel Starfsmenn Hvals hf. eru byrjaðir að undirbúa hvalvertíð sumarsins, þá fyrstu eftir nærri þriggja ára hlé, og í dag var annar hvalbátanna dreginn upp í slipp í Reykjavíkurhöfn. 9.5.2018 20:45 Forsætisráðherra vill setja borgaralaun í framtíðarnefnd Forsætisráðherra segir mögulegt að skoða hugmyndir um borgaralaun á vettvangi framtíðarnefndar en fyrri skoðun hafi leitt í ljós að þetta væri dýr leið sem ekki lægi fyrir hvernig ætti að fjármagna. 9.5.2018 20:30 Skoða sektir á fyrirtæki sem uppfylla ekki kynjakvóta Til skoðunar er að beita fyrirtæki sem ekki uppfylla lagakröfur um kynjakvóta í stjórnum sektum eða öðrum viðurlögum en frumvarp þess efnis er í smíðum í atvinnuveganefnd. Formaður Félags kvenna í atvinnulífinu segir óviðunandi að markmiðum laga um kynjakvóta hafi ekki verið náð. 9.5.2018 20:00 Möguleiki á berghlaupi vegna sprungu ofan Svínafellsjökuls Haustið 2014 fundu bændur á Svínafelli sprungu ofan jökulsins, nánar tiltekið í norðanverðri hlíðinni milli Skarðstinds og Svarthamra á ofanverðri Svínafellsheiði. 9.5.2018 19:23 Formaður samninganefndar ljósmæðra bjartsýnn á framhald kjaraviðræðna Formaður samninganefndar ljósmæðra fagnar auknum samningsvilja af hálfu samninganefndar ríkisins en nefndirnar hittust í dag. 9.5.2018 18:30 Sjö sóttu um skólastjórastöðu Réttarholtsskóla Sjö manns sóttu um stöðu skólastjóra Réttarholtsskóla, en umsóknarfrestur rann út þann 6. maí síðastliðinn. 9.5.2018 18:09 Bein útsending: Fréttir Stöðvar tvö Hefjast á slaginu 18:30. 9.5.2018 18:00 Kári Sturluson úrskurðaður gjaldþrota Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fallist á kröfu tónlistar-og ráðstefnuhússins Hörpu um að tónleikahaldarinn Kári Sturluson og fyrirtæki hans, KS Productions, verði úrskurðað gjaldþrota. 9.5.2018 17:46 „Ertu alveg viss um að þetta sé réttur miði?“ Trúðu ekki því að hafa unnið 36 milljónir í Lottó. 9.5.2018 17:01 Hafþór kominn í leitirnar Lögregla þakkar veitta aðstoð. 9.5.2018 16:58 Google bannar allar auglýsingar fyrir þjóðaratkvæði um fóstureyðingar Facebook hafði áður tekið fyrir auglýsingar erlendra aðila í tengslum við þjóðaratkvæðagreiðsluna á Írlandi sem fer fram 25. maí. 9.5.2018 16:32 Efling skammar Hard Rock vegna „óþægilegra og ósmekklegra“ kjóla á konurnar Framkvæmdastjóri segir um aljþóðlega staðla að ræða. Hann hafi þó fengið í geng undanþágu svo konurnar megi vera í buxum undir kjólnum. 9.5.2018 15:53 Lyfjafyrirtæki ekki lengur með samning við lögmann Trump Svissneskt lyfjafyrirtæki sem hefur orðið uppvíst að spillingu annars staðar greiddi félagi lögmanns Trump Bandaríkjaforseti rúma milljón dollara í fyrra og fram á þetta ár. 9.5.2018 15:29 Fjölmenni leitar Hafþórs Björgunarsveitafólk af höfuðborgarsvæðinu og sveitafélögum í nágrenninu hefur verið kallað út vegna leitar að sextán ára pilti, Hafþóri Helgasyni. 9.5.2018 15:15 Eyþór segir stjórnendur Hörpu skorta skilning á kjörum þeirra á gólfinu Eyþór Arnalds telur Hörpumálið til marks um víðtæka firringu í borginni. 9.5.2018 14:57 Sleppa Bandaríkjamönnum úr haldi í Norður-Kóreu Norður Kórea hefur leyst þrjá bandaríska ríkisborgara úr haldi eftir fund Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og Kim Jong Un leiðtoga einræðisríkisins í nótt. 9.5.2018 14:25 Ósýnilegir frambjóðendur, au pair-sprengja og læknaskortur Blaðamaður Vísis kom víða við í heimsókn sinni á Reykjanes á dögunum og ræddi við íbúana um helstu málin í aðdraganda sveitastjórnarkosninga. 9.5.2018 14:00 Evrópa þarf að taka hlutverk Bandaríkjanna á alþjóðavettvangi Ákvörðun Trump Bandaríkjaforseta um að hætta þátttöku í kjarnorkusamningnum við Íran er talin enn eitt dæmið um að hann vilja draga landið út úr alþjóðlegri samvinnu. 9.5.2018 13:51 Vill fella niður tolla á móðurmjólk fyrir fyrirbura eftir erindi Landspítala Landspítalinn hefur þurft að greiða toll af innflutningi á frosinni móðurmjólk frá Danmörku handa fyrirburum. 9.5.2018 12:56 Lofar að CIA endurveki aldrei pyntingaáætlun sína Gina Haspel yrði fyrsta konan til að stýra leyniþjónustunni CIA. Hún tengist hins vegar pyntingum leyniþjónustunnar í kjölfar árásanna 11. september. 9.5.2018 12:03 Þjónustufulltrúar Hörpu ekkert heyrt frá Svanhildi Pattstaða í málefnum tónlistarhússins. 9.5.2018 11:46 Bein útsending: Börn á yfirsnúningi Í hádeginu í dag fer fram fyrirlesturinn Börn og unglingar á yfirsnúningi - mikilvægi næringar og svefns fyrir unga Íslendinga. Streymt verður beint frá viðburðinum frá klukkan 12. 9.5.2018 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
Trump og Kim funda 12. júní Fundur Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, mun fara fram í Singapúr þann 12. júní. 10.5.2018 15:20
Lögreglan byrjar að sekta í næstu viku Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ætlar að byrja að sekta ökumenn bíla sem enn eru á nagladekkjum á næsta þriðjudag, þann 15. maí. 10.5.2018 14:16
Minnir á aðdraganda Íraksstríðsins Fimmtán árum eftir að Bandaríkin réðust inn í Írak vegna ásakana um framleiðslu gereyðingarvopna og tengsla við al-Qaeda hryðjuverkasamtökin, sem báðar reyndust rangar, stefna Bandaríkin aftur að mögulegum átökum við Mið-Austurlandaríki, vegna ásakana um framleiðslu kjarnorkuvopna og stuðning við hryðjuverkasamtök. 10.5.2018 14:06
Hvalfjarðargöng opin á ný Rúta og fólksbíll lentu saman en einungis ökumenn voru í sitthvorum bílnum og þeir eru lítið slasaðir. 10.5.2018 12:36
Núverandi lífeyriskerfi er „lífskjarahappdrætti“ Allt að fjórfaldur munur er á ávöxtun lífeyrissjóða hér á landi sem getur haft mikil áhrif á þann lífeyri sem er greiddur út að lokum. 10.5.2018 12:21
Telur brýnt að draga úr tekjutengingum í almannatryggingakerfinu Formaður Landssamband Lífeyrissjóða segir lífeyrisþega ekki finnast þeir njóta ávinningsins af því að hafa greitt í lífeyrissjóði vegna þess hve tekjutengingarnar séu miklar. 10.5.2018 12:01
Ebóla skýtur upp kollinum í Kongó Minnst sautján hafa látið lífið vegna veirunnar skæðu. 10.5.2018 11:54
Ráðherra óviss um nauðsyn breytinga á meiðyrðalöggjöf Tillögu um endurskoðun á ákvæðum um ærumeiðingar vísað til ríkisstjórnar í vikunni. Nefnd forsætisráðherra um frelsi fjölmiðla er að störfum og frumvarp frá 2016 liggur fyrir en dómsmálaráðherra er óviss um þörf fyrir breytingar. 10.5.2018 11:00
Vara við stærðarinnar sprengingum á Havaí Jarðfræðingar á Havaí segja að áframhaldandi virkni í eldfjalli þar gæti leitt til þess að stærðarinnar sprenging verði í fjallinu og að hnullungum gæti ringt yfir stærstu eyju eyjaklasans. 10.5.2018 10:50
Efast um að kosningaþátttakan batni Konur og fólk undir 50 ára eru líklegri til að ætla að skila auðu í kosningunum eða sleppa því að fara á kjörstað en aðrir. Kosningaþátttakan var innan við 70 prósent fyrir fjórum árum. 10.5.2018 10:00
Hugsi yfir leynd hagsmunaskráningar Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis setur spurningarmerki við leynd yfir hagsmunaskráningu ráðuneytisstjóra og spyr hver hafi eftirlit með henni og hvernig gegnsæi verði tryggt. 10.5.2018 10:00
Brauð oftar í ruslið því svínabú vilja það ekki Umframbakstur sem áður var nýttur í svínafóður endar nú æ oftar í ruslinu. Bú sem áður tóku við bakkelsinu hafa mörg hver skipt því út fyrir aðkeypt fóður vegna þæginda. 10.5.2018 09:30
Trump tók á móti gíslum Norður-Kóreu Mennirnir þrír höfðu verið fangelsaðir í Norður-Kóreu fyrir að vinna gegn ríkinu og hafði einn þeirra verið í haldi í þrjú ár en hinir í eitt. 10.5.2018 09:15
Gómaður með fíkniefni, hnífa og kylfu Lögreglan hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og í nótt og voru alls 75 mál bókuð. 10.5.2018 08:27
Ísraelar segjast hafa skemmt nærri allar herstöðvar Íran í Sýrlandi Ísraelar gerðu í nótt árásir á tugi skotmarka í Sýrlandi í kjölfar þess að um 20 eldflaugum hafi verið skotið frá Sýrlandi að Gólanhæðum. 10.5.2018 07:47
Skattameðferð á útfararkostnaði ekkils ekki í samræmi við vinnureglur Í ágúst í fyrra óskaði ekkillinn eftir lækkun tekjuskattstofns síns um 900 þúsund krónur vegna kostnaðar við útför eiginkonu sinnar. 10.5.2018 07:15
Bílaleigur kvíða nýjum reglum um hraðasektir Hlutlæg ábyrgð vegna sekta úr hraðamyndavélum hefur mikinn kostnað í för með sér fyrir bílaleigur. Minnst 160 milljónir vegna slíkra sekta innheimtust ekki 2016. Varað er við að breytingin verði afar íþyngjandi fyrir eigendur bíla. 10.5.2018 07:15
Íslenska ríkið sakað um tvískinnung Lögmaður telur brýnt að eftirlitsstofnun EFTA útskýri að hvaða marki stjórnvöld megi, með beitingu innflæðishafta, víkja frá meginreglu EES-samningsins um frjálst flæði fjármagns. 10.5.2018 07:15
Sögulegur sigur stjórnarandstöðunnar í Malasíu Fyrrverandi forsætisráðherra Malasíu, Mahathir Mohamad, vann sögulegan sigur í þingkosningum sem fram fóru í landinu í dag. 9.5.2018 23:56
Stjórnarmaður í Hörpu hugsi yfir viðbrögðum formanns VR og „viðskiptabanninu“ Vilhjálmur Egilsson, stjórnarmaður í Hörpu, tónlistar-og ráðstefnuhúsi, ritar langa færslu á Facebook-síðu sína í kvöld um hið svokallaða Hörpumál. 9.5.2018 22:30
Leiðtogar ESB reyna að koma á neyðarfundi með Írönum Leiðtogar Evrópusambandsins reyna nú að koma á neyðarfundi með Írönum eftir að Donald Trump, Bandaríkjaforseti, dró Bandaríkin frá kjarnorkusamningi stórveldanna við Íran. 9.5.2018 21:45
Hefja neyðarsöfnun fyrir börn sem búa á einum versta stað í heimi UNICEF á Íslandi hóf í dag neyðarsöfnun fyrir börn í Jemen. 9.5.2018 20:50
Hugmyndir um aukinn skatt á gosdrykki slæmar að mati atvinnurekenda Félag atvinnurekenda gagnrýnir hugmyndir um hærri álögur á gosdrykki harðlega og segir að þær hugmyndir ásamt lækkun skatta og gjalda á ávexti og grænmeti á sama tíma flækja skattkerfið. 9.5.2018 20:45
Segir hvalveiðimenn með góða samvisku og sofa vel Starfsmenn Hvals hf. eru byrjaðir að undirbúa hvalvertíð sumarsins, þá fyrstu eftir nærri þriggja ára hlé, og í dag var annar hvalbátanna dreginn upp í slipp í Reykjavíkurhöfn. 9.5.2018 20:45
Forsætisráðherra vill setja borgaralaun í framtíðarnefnd Forsætisráðherra segir mögulegt að skoða hugmyndir um borgaralaun á vettvangi framtíðarnefndar en fyrri skoðun hafi leitt í ljós að þetta væri dýr leið sem ekki lægi fyrir hvernig ætti að fjármagna. 9.5.2018 20:30
Skoða sektir á fyrirtæki sem uppfylla ekki kynjakvóta Til skoðunar er að beita fyrirtæki sem ekki uppfylla lagakröfur um kynjakvóta í stjórnum sektum eða öðrum viðurlögum en frumvarp þess efnis er í smíðum í atvinnuveganefnd. Formaður Félags kvenna í atvinnulífinu segir óviðunandi að markmiðum laga um kynjakvóta hafi ekki verið náð. 9.5.2018 20:00
Möguleiki á berghlaupi vegna sprungu ofan Svínafellsjökuls Haustið 2014 fundu bændur á Svínafelli sprungu ofan jökulsins, nánar tiltekið í norðanverðri hlíðinni milli Skarðstinds og Svarthamra á ofanverðri Svínafellsheiði. 9.5.2018 19:23
Formaður samninganefndar ljósmæðra bjartsýnn á framhald kjaraviðræðna Formaður samninganefndar ljósmæðra fagnar auknum samningsvilja af hálfu samninganefndar ríkisins en nefndirnar hittust í dag. 9.5.2018 18:30
Sjö sóttu um skólastjórastöðu Réttarholtsskóla Sjö manns sóttu um stöðu skólastjóra Réttarholtsskóla, en umsóknarfrestur rann út þann 6. maí síðastliðinn. 9.5.2018 18:09
Kári Sturluson úrskurðaður gjaldþrota Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fallist á kröfu tónlistar-og ráðstefnuhússins Hörpu um að tónleikahaldarinn Kári Sturluson og fyrirtæki hans, KS Productions, verði úrskurðað gjaldþrota. 9.5.2018 17:46
„Ertu alveg viss um að þetta sé réttur miði?“ Trúðu ekki því að hafa unnið 36 milljónir í Lottó. 9.5.2018 17:01
Google bannar allar auglýsingar fyrir þjóðaratkvæði um fóstureyðingar Facebook hafði áður tekið fyrir auglýsingar erlendra aðila í tengslum við þjóðaratkvæðagreiðsluna á Írlandi sem fer fram 25. maí. 9.5.2018 16:32
Efling skammar Hard Rock vegna „óþægilegra og ósmekklegra“ kjóla á konurnar Framkvæmdastjóri segir um aljþóðlega staðla að ræða. Hann hafi þó fengið í geng undanþágu svo konurnar megi vera í buxum undir kjólnum. 9.5.2018 15:53
Lyfjafyrirtæki ekki lengur með samning við lögmann Trump Svissneskt lyfjafyrirtæki sem hefur orðið uppvíst að spillingu annars staðar greiddi félagi lögmanns Trump Bandaríkjaforseti rúma milljón dollara í fyrra og fram á þetta ár. 9.5.2018 15:29
Fjölmenni leitar Hafþórs Björgunarsveitafólk af höfuðborgarsvæðinu og sveitafélögum í nágrenninu hefur verið kallað út vegna leitar að sextán ára pilti, Hafþóri Helgasyni. 9.5.2018 15:15
Eyþór segir stjórnendur Hörpu skorta skilning á kjörum þeirra á gólfinu Eyþór Arnalds telur Hörpumálið til marks um víðtæka firringu í borginni. 9.5.2018 14:57
Sleppa Bandaríkjamönnum úr haldi í Norður-Kóreu Norður Kórea hefur leyst þrjá bandaríska ríkisborgara úr haldi eftir fund Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og Kim Jong Un leiðtoga einræðisríkisins í nótt. 9.5.2018 14:25
Ósýnilegir frambjóðendur, au pair-sprengja og læknaskortur Blaðamaður Vísis kom víða við í heimsókn sinni á Reykjanes á dögunum og ræddi við íbúana um helstu málin í aðdraganda sveitastjórnarkosninga. 9.5.2018 14:00
Evrópa þarf að taka hlutverk Bandaríkjanna á alþjóðavettvangi Ákvörðun Trump Bandaríkjaforseta um að hætta þátttöku í kjarnorkusamningnum við Íran er talin enn eitt dæmið um að hann vilja draga landið út úr alþjóðlegri samvinnu. 9.5.2018 13:51
Vill fella niður tolla á móðurmjólk fyrir fyrirbura eftir erindi Landspítala Landspítalinn hefur þurft að greiða toll af innflutningi á frosinni móðurmjólk frá Danmörku handa fyrirburum. 9.5.2018 12:56
Lofar að CIA endurveki aldrei pyntingaáætlun sína Gina Haspel yrði fyrsta konan til að stýra leyniþjónustunni CIA. Hún tengist hins vegar pyntingum leyniþjónustunnar í kjölfar árásanna 11. september. 9.5.2018 12:03
Þjónustufulltrúar Hörpu ekkert heyrt frá Svanhildi Pattstaða í málefnum tónlistarhússins. 9.5.2018 11:46
Bein útsending: Börn á yfirsnúningi Í hádeginu í dag fer fram fyrirlesturinn Börn og unglingar á yfirsnúningi - mikilvægi næringar og svefns fyrir unga Íslendinga. Streymt verður beint frá viðburðinum frá klukkan 12. 9.5.2018 11:30