Fleiri fréttir Fjöldahjálparstöð opnuð á Selfossi Áður hafði komið fram að opna ætti stöðina á Borg í Grímsnesi en hún verður þess í stað opnuð að Eyrarvegi 28 á Selfossi. 10.2.2018 18:29 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sif Konráðsdóttir, annar aðstoðarmaður núverandi umhverfisráðherra, var árið 2008 kærð til Lögmannafélagsins fyrir að greiða barni, sem hún starfaði sem réttargæslumaður fyrir, ekki bætur sem dæmdar höfðu verið í Hæstarétti. 10.2.2018 18:17 Fjórir í gæsluvarðhald vegna frelssisviptingar á Akureyri Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur úrskurðað fjóra einstaklinga í viku gæsluvarðhald í tengslum við rannsókn á alvarlegri líkamsárás og frelssisviptingu á Akureyri. 10.2.2018 18:04 Lögregla biður eigendur breyttra ökutækja að haga sér Lögregla biður eigendur breyttra ökutækja, sem ekki hefur verið hleypt um vegi vegna lokana, að hláta óánægju sína ekki dynja á björgunarsveitarmönnum. 10.2.2018 17:45 Jóhann Jóhannsson látinn Jóhann Jóhannsson tónskáld er látinn. Fannst hann látinn á heimili sínu í Berlín í gær 10.2.2018 17:23 Svæðisstjórn virkjuð í Árnessýslu og stefnt að opnun fjöldahjálparstöðvar Þá varð þriggja bíla árekstur á Hellisheiði í dag en meiðsli á fólki eru ekki alvarleg, að því er segir í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi. 10.2.2018 16:39 Spilaði tölvuleiki á meðan hann gekk örna sinna og uppskar endaþarmssig Kínverskur maður leitaði til læknis eftir að endaþarmur hans seig út um endaþarmsopið. 10.2.2018 16:10 Formaður kjörstjórnar segir kjörsókn lofa góðu Formaður kjörstjórnar Samfylkingarinnar þvertekur fyrir að flokkurinn sé í vörn. 10.2.2018 15:30 Segir „krónu á móti krónu“-kerfið algjörlega gjaldþrota Þorsteinn Víglundsson þingmaður Viðreisnar segir að núverandi kerfi sé algjörlega gjaldþrota hvað varðar örorkulífeyri, þá gagnrýnir hann einnig heilbrigðiskerfið vegna fordóma gagnvart geðrænum kvillum. Þorsteinn og Inga Sæland voru gestir Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. 10.2.2018 15:30 Vegum lokað víða um land vegna veðurs Veður er afar slæmt á landinu í dag og búist er við ofsaveðri á Suðausturlandi. Búið er að loka fyrir umferð um Hellisheiði, Mosfellsheiði, Holtavörðuheiði og Lyngdalsheiði. 10.2.2018 14:13 Ísraelsk herþota skotin niður í Sýrlandi Ísraelsk herþota af gerðinni F-16 var skotin niður í dag í sýrlenskri lofthelgi. Ísraelsmenn svöruðu fyrir sig með því að ráðast á í það minnsta tólf írönsk og sýrlensk skotmörk í Sýrlandi. 10.2.2018 13:45 Ætla að taka reglur um þingfararkostnað til skoðunar Til stendur að fylgja betur eftir hlýðni við reglur um þingfararkostnað, þannig að þeir þingmenn sem aka mest vegna vinnu sinnar nýti hagkvæmustu samgöngumáta hverju sinni. 10.2.2018 13:02 Höfuðborgarsvæðið mun sleppa betur í dag en spár gerðu ráð fyrir Vonskuveður víða í dag en staðan er snúin samkvæmt veðurfræðingi. 10.2.2018 12:52 Sex handteknir og krafist gæsluvarðhalds yfir fimm þeirra Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur farið fram á gæsluvarðhald yfir fimm mönnum á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins tengist málið fíkniefnauppgjöri. 10.2.2018 12:13 Vegarkaflanum frá Vík í Skaftafell hefur verið lokað Í dag og fram á sunnudag verða aðstæður mjög erfiðar, gangi veðurspá eftir. 10.2.2018 11:44 Kim Yong-un býður Moon Jae-in heim Kim Jong-un einræðisherra Norður-Kóreu hefur boðið Moon Jae-in forseta Suður-Kóreu til Pyongyang í Norður-Kóreu. Slík heimsókn yrði fyrsti fundur leiðtoga kóresku ríkjanna í meira en áratug. 10.2.2018 11:41 Annar ráðgjafi Trump sakaður um ofbeldi Ræðuskrifari hjá bandaríska forsetaembættinu sagði upp í gær í kjölfar ásakana um heimilisofbeldi. 10.2.2018 10:47 Nýr innanlands- og alþjóðaflugvöllur og almannatryggingar í Víglínunni Inga Sæland, Þorsteinn Víglundsson, Sigurður Ingi Jóhannsson og Dagur B. Eggertsson verða gestir Heimis Más Péturssonar í Víglínunni á Stöð 2 og Vísi í dag. Þátturinn hefst klukkan 12:20. 10.2.2018 10:27 Sagður vera njósnari Mahad Mahamud var sviptur ríkisborgararétti í Noregi eftir að hafa búið þar í landi frá unglingsárum. 10.2.2018 10:00 Sláandi umfjöllun Reuters vekur umtal Sláandi umfjöllun blaðamanna Reuters um morð á tíu Róhingjum í Mjanmar leiðir til ákalls um alþjóðlega rannsókn á meintu þjóðarmorði. Tveir blaðamannanna voru sendir í fangelsi við vinnslu umfjöllunarinnar. 10.2.2018 10:00 House of Cards leikari lést eftir baráttu við krabbamein Leikarinn Reg E. Cathey lést úr lungnakrabbameini, 59 ára að aldri. 10.2.2018 09:45 Skortir gögn um trampólíngarð Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðisins hefur ekki fengið umbeðin gögn frá trampólíngarðinum Skypark. Há slysatíðni ástæða athugunar. 10.2.2018 09:00 Versta veðrið verður á suðaustur og norðvestur hluta landsins Óveðurslægð liggur nú rétt suðaustur af landinu og þokast hún norðaustur í fyrstu og síðan til norðvesturs. 10.2.2018 08:52 Fjarðarheiði og fagradal lokað vegna veðurs Appelsínugul viðvörun Veðurstofu Íslands er í gildi fyrir Vestfirði, Strandir, Norðurland vestra og Suðausturland. Gul viðvörun er annars í gildi fyrir allt landið. 10.2.2018 08:40 Tveir til þrír sinna 50 málum á bakvöktum Lögreglan á Akureyri hefur til rannsóknar rúmlega fimmtíu kynferðisofbeldismál þar sem brotaþoli er barn. 10.2.2018 08:00 Gríðarvöxtur veldur líka áhyggjum Íbúum hefur fjölgað gríðarlega á síðustu árum á Suðurnesjum og er fólksfjölgunin þrefalt hraðari en á landinu í heild. 10.2.2018 08:00 FARC setur kosningabaráttu sína á ís vegna ofbeldis og mótmæla Mótmælendur hafa ítrekað truflað baráttufundi frambjóðenda og jafnvel komið í veg fyrir þá. 10.2.2018 08:00 Aftur reynt að sporna gegn rafrettum Heilbrigðisráðherra ætlar að freista þess að koma böndum á rafrettunotkun með sérlögum. Málið byggt á EES-reglugerð. 10.2.2018 07:30 Rannsakar mannshvörf upp á eigin spýtur Bjarki Hólmgeir Halldórsson var forvitið barn og fékk fyrst áhuga á mannshvarfsmálum þegar hann var 10 ára. 10.2.2018 07:30 Stund milli stríða en von á ofsaveðri suðaustanlands í kvöld Höfuðborgarbúar fengu ágætan veðurdag í gær eftir talsverð umbrot í veðrinu í vikunni. 10.2.2018 07:00 Danski skólastjórinn miður sín yfir eftirköstum ferðarinnar Skólastjóri Aakjærskóla í Skive segir íslenska pilta hafa sent sínum nemendum hótanir og svívirðingar. Dönsku strákarnir hafi þó ekki verið neinir englar. Útilokar ekki að senda nemendur til Íslands í framtíðinni. Nemendurnir unnu sam 10.2.2018 07:00 Boðar sigur sem tekið verður eftir Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, mun leiða lista Miðflokksins í komandi kosningum í Reykjavík. 10.2.2018 07:00 Gæti farið hring um landið á tíu daga fresti Greiðslur til Ásmundar Friðrikssonar vegna aksturs jafngilda útborguðum launum grunnskólakennara. 10.2.2018 07:00 Sagði að minnisblað Demókrata verið birt "bráðum“ en hætti við Talsmaður Hvíta hússins sagði þó skömmu seinna að Trump væri að meta stöðuna og myndi ákveða sig innan skamms. 9.2.2018 23:40 Vilja ekki fresta högg-prófi nýs flugmóðurskips Sjóherinn vill sleppa prófinu og gera það frekar á næsta skipi af sömu gerð, USS John F. Kennedy, sem áætlað er að verði afhent sjóhernum árið 2024. 9.2.2018 22:12 Segir marga vinstri menn enn reiða út í sig Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, var í viðtali við Guardian þar sem hún segist vilja endurreisa traust Íslendinga til stjórnmálamanna. 9.2.2018 21:12 Vigdís leiðir Miðflokkinn í borginni Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingkona Framsóknarflokksins, mun leiða lista Miðflokksins í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum í vor. 9.2.2018 20:44 Sekur um fjögurra milljóna fjárdrátt frá Þroskahjálp Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag 61 árs gamlan karlmann fyrir að hafa dregið að sér fjórar milljónir króna af reikningum Þroskahjálpar á Suðurnesjum þegar hann var stjórnarmaður og prókúruhafi reikninga félagsins. 9.2.2018 20:36 Hefðbundin bankaþjónusta heyri brátt sögunni til Framundan eru miklar breytingar í fjármálaþjónustu að mati sérfræðings í fjártækni. Þannig mun vægi hefðbundinna bankastofnana minnka og heimabankinn verður líkari samfélagsmiðli. Nýrri Evrópulöggjöf er ætlað að opna fjármálamarkaðinn og auka réttindi neytenda. 9.2.2018 20:00 Sushi-svín þiðnaði og vaknaði til lífsins Geitungur sem fannst frosinn á skólalóðinni við Ísaksskóla er vaknaður til lífsins þökk sé nokkrum krökkum úr öðrum bekk. Hann býr nú við gott atlæti og gæðir sér á nesti barnanna sem eru hæstánægð með nýjasta bekkjarfélagann. 9.2.2018 20:00 Danska konungsfjölskyldan við öllu búin vegna veikinda Hinriks Heilsu Hinriks hefur hrakað mikið á undanförnum árum en hann verður 84 ára í júní. 9.2.2018 19:58 Fyrirtæki með tæplega þúsund milljarða í tekjur gera upp í erlendri mynt Rúmlega tvö hundruð íslensk fyrirtæki sem gera upp í öðrum gjaldmiðlum en íslensku krónunni greiddu 12,25 prósent af heildarskattgreiðslum árið 2016. 9.2.2018 19:45 Trump óskar starfsmanni og meintum ofbeldismanni alls hins besta Forseti Bandaríkjanna segist leiður yfir ásökunum um að háttsettur starfsmaður Hvíta hússins hafi beitt eiginkonur sínar ofbeldi. 9.2.2018 19:19 Vegagerðin lokar ekki vegum að ástæðulausu Óvenju tíðar lokanir á þjóðvegum síðustu daga og vikur vegna veðurs 9.2.2018 19:00 Neitaði sök um tilraun til manndráps í Holtunum Maður sem ákærður er fyrir tilraun til manndráps og stórfellt brot í nánu sambandi neitaði sök við þingfestingu málsins í gær. 9.2.2018 18:45 Sjá næstu 50 fréttir
Fjöldahjálparstöð opnuð á Selfossi Áður hafði komið fram að opna ætti stöðina á Borg í Grímsnesi en hún verður þess í stað opnuð að Eyrarvegi 28 á Selfossi. 10.2.2018 18:29
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sif Konráðsdóttir, annar aðstoðarmaður núverandi umhverfisráðherra, var árið 2008 kærð til Lögmannafélagsins fyrir að greiða barni, sem hún starfaði sem réttargæslumaður fyrir, ekki bætur sem dæmdar höfðu verið í Hæstarétti. 10.2.2018 18:17
Fjórir í gæsluvarðhald vegna frelssisviptingar á Akureyri Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur úrskurðað fjóra einstaklinga í viku gæsluvarðhald í tengslum við rannsókn á alvarlegri líkamsárás og frelssisviptingu á Akureyri. 10.2.2018 18:04
Lögregla biður eigendur breyttra ökutækja að haga sér Lögregla biður eigendur breyttra ökutækja, sem ekki hefur verið hleypt um vegi vegna lokana, að hláta óánægju sína ekki dynja á björgunarsveitarmönnum. 10.2.2018 17:45
Jóhann Jóhannsson látinn Jóhann Jóhannsson tónskáld er látinn. Fannst hann látinn á heimili sínu í Berlín í gær 10.2.2018 17:23
Svæðisstjórn virkjuð í Árnessýslu og stefnt að opnun fjöldahjálparstöðvar Þá varð þriggja bíla árekstur á Hellisheiði í dag en meiðsli á fólki eru ekki alvarleg, að því er segir í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi. 10.2.2018 16:39
Spilaði tölvuleiki á meðan hann gekk örna sinna og uppskar endaþarmssig Kínverskur maður leitaði til læknis eftir að endaþarmur hans seig út um endaþarmsopið. 10.2.2018 16:10
Formaður kjörstjórnar segir kjörsókn lofa góðu Formaður kjörstjórnar Samfylkingarinnar þvertekur fyrir að flokkurinn sé í vörn. 10.2.2018 15:30
Segir „krónu á móti krónu“-kerfið algjörlega gjaldþrota Þorsteinn Víglundsson þingmaður Viðreisnar segir að núverandi kerfi sé algjörlega gjaldþrota hvað varðar örorkulífeyri, þá gagnrýnir hann einnig heilbrigðiskerfið vegna fordóma gagnvart geðrænum kvillum. Þorsteinn og Inga Sæland voru gestir Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. 10.2.2018 15:30
Vegum lokað víða um land vegna veðurs Veður er afar slæmt á landinu í dag og búist er við ofsaveðri á Suðausturlandi. Búið er að loka fyrir umferð um Hellisheiði, Mosfellsheiði, Holtavörðuheiði og Lyngdalsheiði. 10.2.2018 14:13
Ísraelsk herþota skotin niður í Sýrlandi Ísraelsk herþota af gerðinni F-16 var skotin niður í dag í sýrlenskri lofthelgi. Ísraelsmenn svöruðu fyrir sig með því að ráðast á í það minnsta tólf írönsk og sýrlensk skotmörk í Sýrlandi. 10.2.2018 13:45
Ætla að taka reglur um þingfararkostnað til skoðunar Til stendur að fylgja betur eftir hlýðni við reglur um þingfararkostnað, þannig að þeir þingmenn sem aka mest vegna vinnu sinnar nýti hagkvæmustu samgöngumáta hverju sinni. 10.2.2018 13:02
Höfuðborgarsvæðið mun sleppa betur í dag en spár gerðu ráð fyrir Vonskuveður víða í dag en staðan er snúin samkvæmt veðurfræðingi. 10.2.2018 12:52
Sex handteknir og krafist gæsluvarðhalds yfir fimm þeirra Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur farið fram á gæsluvarðhald yfir fimm mönnum á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins tengist málið fíkniefnauppgjöri. 10.2.2018 12:13
Vegarkaflanum frá Vík í Skaftafell hefur verið lokað Í dag og fram á sunnudag verða aðstæður mjög erfiðar, gangi veðurspá eftir. 10.2.2018 11:44
Kim Yong-un býður Moon Jae-in heim Kim Jong-un einræðisherra Norður-Kóreu hefur boðið Moon Jae-in forseta Suður-Kóreu til Pyongyang í Norður-Kóreu. Slík heimsókn yrði fyrsti fundur leiðtoga kóresku ríkjanna í meira en áratug. 10.2.2018 11:41
Annar ráðgjafi Trump sakaður um ofbeldi Ræðuskrifari hjá bandaríska forsetaembættinu sagði upp í gær í kjölfar ásakana um heimilisofbeldi. 10.2.2018 10:47
Nýr innanlands- og alþjóðaflugvöllur og almannatryggingar í Víglínunni Inga Sæland, Þorsteinn Víglundsson, Sigurður Ingi Jóhannsson og Dagur B. Eggertsson verða gestir Heimis Más Péturssonar í Víglínunni á Stöð 2 og Vísi í dag. Þátturinn hefst klukkan 12:20. 10.2.2018 10:27
Sagður vera njósnari Mahad Mahamud var sviptur ríkisborgararétti í Noregi eftir að hafa búið þar í landi frá unglingsárum. 10.2.2018 10:00
Sláandi umfjöllun Reuters vekur umtal Sláandi umfjöllun blaðamanna Reuters um morð á tíu Róhingjum í Mjanmar leiðir til ákalls um alþjóðlega rannsókn á meintu þjóðarmorði. Tveir blaðamannanna voru sendir í fangelsi við vinnslu umfjöllunarinnar. 10.2.2018 10:00
House of Cards leikari lést eftir baráttu við krabbamein Leikarinn Reg E. Cathey lést úr lungnakrabbameini, 59 ára að aldri. 10.2.2018 09:45
Skortir gögn um trampólíngarð Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðisins hefur ekki fengið umbeðin gögn frá trampólíngarðinum Skypark. Há slysatíðni ástæða athugunar. 10.2.2018 09:00
Versta veðrið verður á suðaustur og norðvestur hluta landsins Óveðurslægð liggur nú rétt suðaustur af landinu og þokast hún norðaustur í fyrstu og síðan til norðvesturs. 10.2.2018 08:52
Fjarðarheiði og fagradal lokað vegna veðurs Appelsínugul viðvörun Veðurstofu Íslands er í gildi fyrir Vestfirði, Strandir, Norðurland vestra og Suðausturland. Gul viðvörun er annars í gildi fyrir allt landið. 10.2.2018 08:40
Tveir til þrír sinna 50 málum á bakvöktum Lögreglan á Akureyri hefur til rannsóknar rúmlega fimmtíu kynferðisofbeldismál þar sem brotaþoli er barn. 10.2.2018 08:00
Gríðarvöxtur veldur líka áhyggjum Íbúum hefur fjölgað gríðarlega á síðustu árum á Suðurnesjum og er fólksfjölgunin þrefalt hraðari en á landinu í heild. 10.2.2018 08:00
FARC setur kosningabaráttu sína á ís vegna ofbeldis og mótmæla Mótmælendur hafa ítrekað truflað baráttufundi frambjóðenda og jafnvel komið í veg fyrir þá. 10.2.2018 08:00
Aftur reynt að sporna gegn rafrettum Heilbrigðisráðherra ætlar að freista þess að koma böndum á rafrettunotkun með sérlögum. Málið byggt á EES-reglugerð. 10.2.2018 07:30
Rannsakar mannshvörf upp á eigin spýtur Bjarki Hólmgeir Halldórsson var forvitið barn og fékk fyrst áhuga á mannshvarfsmálum þegar hann var 10 ára. 10.2.2018 07:30
Stund milli stríða en von á ofsaveðri suðaustanlands í kvöld Höfuðborgarbúar fengu ágætan veðurdag í gær eftir talsverð umbrot í veðrinu í vikunni. 10.2.2018 07:00
Danski skólastjórinn miður sín yfir eftirköstum ferðarinnar Skólastjóri Aakjærskóla í Skive segir íslenska pilta hafa sent sínum nemendum hótanir og svívirðingar. Dönsku strákarnir hafi þó ekki verið neinir englar. Útilokar ekki að senda nemendur til Íslands í framtíðinni. Nemendurnir unnu sam 10.2.2018 07:00
Boðar sigur sem tekið verður eftir Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, mun leiða lista Miðflokksins í komandi kosningum í Reykjavík. 10.2.2018 07:00
Gæti farið hring um landið á tíu daga fresti Greiðslur til Ásmundar Friðrikssonar vegna aksturs jafngilda útborguðum launum grunnskólakennara. 10.2.2018 07:00
Sagði að minnisblað Demókrata verið birt "bráðum“ en hætti við Talsmaður Hvíta hússins sagði þó skömmu seinna að Trump væri að meta stöðuna og myndi ákveða sig innan skamms. 9.2.2018 23:40
Vilja ekki fresta högg-prófi nýs flugmóðurskips Sjóherinn vill sleppa prófinu og gera það frekar á næsta skipi af sömu gerð, USS John F. Kennedy, sem áætlað er að verði afhent sjóhernum árið 2024. 9.2.2018 22:12
Segir marga vinstri menn enn reiða út í sig Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, var í viðtali við Guardian þar sem hún segist vilja endurreisa traust Íslendinga til stjórnmálamanna. 9.2.2018 21:12
Vigdís leiðir Miðflokkinn í borginni Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingkona Framsóknarflokksins, mun leiða lista Miðflokksins í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum í vor. 9.2.2018 20:44
Sekur um fjögurra milljóna fjárdrátt frá Þroskahjálp Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag 61 árs gamlan karlmann fyrir að hafa dregið að sér fjórar milljónir króna af reikningum Þroskahjálpar á Suðurnesjum þegar hann var stjórnarmaður og prókúruhafi reikninga félagsins. 9.2.2018 20:36
Hefðbundin bankaþjónusta heyri brátt sögunni til Framundan eru miklar breytingar í fjármálaþjónustu að mati sérfræðings í fjártækni. Þannig mun vægi hefðbundinna bankastofnana minnka og heimabankinn verður líkari samfélagsmiðli. Nýrri Evrópulöggjöf er ætlað að opna fjármálamarkaðinn og auka réttindi neytenda. 9.2.2018 20:00
Sushi-svín þiðnaði og vaknaði til lífsins Geitungur sem fannst frosinn á skólalóðinni við Ísaksskóla er vaknaður til lífsins þökk sé nokkrum krökkum úr öðrum bekk. Hann býr nú við gott atlæti og gæðir sér á nesti barnanna sem eru hæstánægð með nýjasta bekkjarfélagann. 9.2.2018 20:00
Danska konungsfjölskyldan við öllu búin vegna veikinda Hinriks Heilsu Hinriks hefur hrakað mikið á undanförnum árum en hann verður 84 ára í júní. 9.2.2018 19:58
Fyrirtæki með tæplega þúsund milljarða í tekjur gera upp í erlendri mynt Rúmlega tvö hundruð íslensk fyrirtæki sem gera upp í öðrum gjaldmiðlum en íslensku krónunni greiddu 12,25 prósent af heildarskattgreiðslum árið 2016. 9.2.2018 19:45
Trump óskar starfsmanni og meintum ofbeldismanni alls hins besta Forseti Bandaríkjanna segist leiður yfir ásökunum um að háttsettur starfsmaður Hvíta hússins hafi beitt eiginkonur sínar ofbeldi. 9.2.2018 19:19
Vegagerðin lokar ekki vegum að ástæðulausu Óvenju tíðar lokanir á þjóðvegum síðustu daga og vikur vegna veðurs 9.2.2018 19:00
Neitaði sök um tilraun til manndráps í Holtunum Maður sem ákærður er fyrir tilraun til manndráps og stórfellt brot í nánu sambandi neitaði sök við þingfestingu málsins í gær. 9.2.2018 18:45