Fleiri fréttir

Komið í veg fyrir lokun alríkisins

Bandaríska þingið hefur samþykkt lög um greiðsluheimild til áframhaldandi starfsemi bandarískra alríkisstofnana. Þarf Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, nú aðeins að skrifa undir lögin til þess að koma í veg fyrir lokun stofnanna.

Lokað um Holtavörðuheiði, Bröttubrekku og Öxnadalsheiði

Samkvæmt veðurspá er búist við því að það muni hvessa í nótt og með hríðarveðri og takmörkuðu skyggni frá Eyjafjöllum og austur á Austfirði. Á Suðurlandi og í Borgarfirði, snjófjúk og blint undir morgun. Við birtingu vaxandi vindur, skafrenningur og snjór eða él í flestum landshlutum.

Stálu aðeins humri en létu þorskhnakka vera

Nokkur hundruð kílóum af humri var stolið úr hirslum Humarsölunnar í Reykjanesbæ á sunnudag. Tjónið hleypur á milljónum enda kílóverðið á gæðahumri um 6.000 krónur. Eigandinn segir ræningjana munu nást fyrr en síðar.

Kurr í fræðasamfélaginu vegna skýrslu Hannesar

Skýrsla Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar um erlenda áhrifaþætti bankahrunsins kemur í fyrsta lagi út í vor. Nokkur kurr er um efni hennar í fræðasamfélaginu. Skýrslan er í yfirlestri hjá Félagsvísindastofnun HÍ.

Vissi af kynferðisbrotadómi ökukennarans eftir allt saman

Formaður Ökukennarafélags Íslands viðurkennir að þekkja vel til mannsins sem vinnur sem ökukennari og er dæmdur barnaníðingur, þrátt fyrir að hafa haldið öðru fram í blaðinu í gær. Tvær konur lýsa óviðeigandi ummælum í ökutímu

Aftur lokar alríkið

Bandarískum alríkisstofnunum hefur aftur verið lokað um óákveðinn tíma þar sem ekki náðist að semja um greiðsluheimild til áframhaldandi starfsemi í öldungadeild Bandaríkjaþings.

Engar viðræður í Pyeongchang

Yfirvöld í Norður-Kóreu hafa engin áform um að ræða við fulltrúa Bandaríkjanna á meðan Vetrarólympíuleikarnir í Pyeong­chang, Suður-Kóreu, standa yfir.

Lögregla réð dönskum börnum frá Íslandsför

Hótanir íslenskra unglinga í garð danskra enduðu með því að Dönunum var ráðlagt að hætta við ferð til Íslands í apríl. Skólastjóri segir að búið sé að vinna með þeim piltum sem báru ábyrgð, en samskiptin hafi farið vel yfir

Sjá næstu 50 fréttir