Fleiri fréttir

Fjölmargir vegir enn lokaðir

Víðtækar lokanir og akstursbönn eru enn í gildi á mörgum stofnæðum umhverfis höfuðborgarsvæðið, sem og annars staðar á landinu.

Hænan Heiða lá á golfkúlum

Hænan Heiða sem á nú níu unga lá á golfkúlum áður en ungarnir fæddust. Ástæðan er sú að hún reyndi alltaf að éta eggin sem hún lá á eftir að hafa brotið þau með gogginum.

Vill helst setja allt í bollu

Sífellt fleiri taka forskot á sæluna og gæða sér á bollum utan bolludagsins. Formaður Landssambands bakarameistara segir þetta mikinn álagstíma en hjón sem bökuðu 500 bollur fyrir kaffiboð í dag geta líklega tekið undir það.

Segir forneskjuleg viðhorf til hundahalds enn ríkjandi

Þrengt er að hundaeigendum í framtíðarskipulagi Reykjavíkurborgar. Þetta segir stjórnarmaður í félagi ábyrgra hundaeigenda. Hún segir gamlar kreddur um hundahald enn sitja fastar í mörgum Íslendingum.

Fjöldahjálparstöð opnuð á Selfossi

Átján ferðamenn bíða nú af sér veðrið í Fjöldahjálparstöð Rauða Krossins á Selfossi sem opnuð var fyrir skömmu. Unnið er að því að greiða úr umferðarteppu sem myndaðist eftir aftanákeyrslu við Þjórsárbrú.

Lögregla leitar að Kára

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Kára Siggeirssyni, 29 ára. Hann er þéttvaxinn, 174 sm á hæð, með stutt, skollitað hár og gráblá augu.

Sjá næstu 50 fréttir