Fleiri fréttir Drengir létust þegar bíll endaði inni í skólastofu í Sydney Tveir átta ára drengir létu lífið þegar bílstjóri í Ástralíu missti stjórn á bíl sínum með þeim afleiðingum að bíllinn endaði inni í skólastofu drengjanna þar sem þeir sátu við lestur. 7.11.2017 08:19 Hálka á vegum í öllum landshlutum Hálka er á Hellisheiði og í Þrengslum og sömuleiðis er hálka eða hálkublettir á flestum leiðum á Suðurlandi. 7.11.2017 08:07 Þáttastjórnandi NBC dásamar jeppa björgunarsveitanna Ísland verður í brennidepli í næsta þætti /Drive, sem sýndur verður á NBC Sports á fimmtudaginn. 7.11.2017 07:40 Mikilvægasta heimsókn Bandaríkjaforseta hafin Donald Trump Bandaríkjaforseti lenti í morgun í Suður-Kóreu þar sem hann mun funda með ráðamönnum landsins, ekki síst um ógnina sem stafar af nágrönnunum þess í norðri. 7.11.2017 06:41 Snjór og slydda í kortunum Það er betra að klæða sig ágætlega næstu daga. 7.11.2017 06:23 Alþjóðaflugvöllur í Árborg? Sveitarfélagið Árborg kannar nú möguleika á byggingu alþjóðaflugvallar í sveitarfélaginu. 7.11.2017 06:02 Vandséð stjórn án Sjálfstæðisflokksins Eftir atburði gærdagsins virðist ljóst að meirihlutastjórn verður ekki mynduð án Sjálfstæðisflokks. 7.11.2017 06:00 „Þetta mál gæti verið byrjunin á einhverju miklu meira milli Íslands og Karolinska“ Vottorð íslensks læknis í Plastbarkamálinu var ekki eins og best verður á kosið að mati rannsóknarnefndar. Leyfi skorti fyrir vísindarannsókn vegna málsins hér á landi. 7.11.2017 06:00 Deilan um húsið á Hellubraut verður útkljáð fyrir dómi Íbúar í tveimur húsum á Hamarsbraut í Hafnarfirði hafa stefnt Hafnarfjarðarbæ og endurskoðanda fyrir dóm vegna fyrirhugaðra breytinga á Hellubraut. 7.11.2017 06:00 Laumufarþeginn Abú sást stefna á Hlemm "Hann er svolítið forvitinn en þetta hefur aldrei gerst áður,“ segir Heiðdís Snorradóttir, eigandi kattarins Abú, sem hvarf nýlega á ævintýralegan hátt. 7.11.2017 06:00 Hafði áður ráðist á konu sína og barn Alls fórust 26 í skotárás í Texas. Morðinginn hafði þjónað í flughernum en verið rekinn fyrir líkamsárásir. Tveir menn eltu hann uppi og eru hylltir sem hetjur. 7.11.2017 06:00 Ótryggur varaforseti Simbabve rekinn Robert Mugabe forseti er sagður hafa tekið ákvörðunina en BBC greinir frá því að hún auki líkurnar á því að eiginkona hans, Grace Mugabe, taki við af forsetanum. 7.11.2017 06:00 Paradísarskjölin: Ráðherrann segir ekkert að viðskiptunum við vin Pútíns Viðskiptaráðherra Bandaríkjanna átti í viðskiptum við bæði góðvin og tengdason Rússlandsforseta. Hann hafnar því að nokkuð hafi verið að viðskiptunum en Demókratar krefjast rannsóknar. 7.11.2017 06:00 Árbæjarskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekks Fyrsta undanúrslitakvöld Skrekks, hæfileikahátíðar skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur, fór fram í Borgarleikhúsinu í kvöld. 6.11.2017 23:55 Árásarmaðurinn í Texas hafði áður hlotið dóm fyrir að brjóta höfuðkúpu stjúpsonar síns Kelley var rekinn úr hernum með vansæmd eftir árás á eiginkonu sína og stjúpson. 6.11.2017 23:34 Mörg útköll í óveðrinu tengd byggingarsvæðum: „Verktakar gætu gert betur“ Jón Svanberg Hjartarson framkvæmdastjóri Landsbjargar segir mikilvægt að vektakar hugsi vel um frágang og tryggi byggingarsvæði og lausamuni þar. 6.11.2017 23:15 Björn skipulagði „brotthvarfið“ og endaði á geðdeild: „Ég er búinn að finna frið“ Björn Steinbekk var fyrr á árinu sýknaður í miðasölumálinu svokallaða. Hann segir að hann hefi átt við mjög erfið mál en að hann hafi eytt síðasta árinu í að byggja sig upp eftir dvöl á geðdeild. 6.11.2017 22:45 Varað við hálku á Reykjanesbraut og víðar um landið Vegagerðin varar ökumenn við hálku, hálkublettum og snjóþekju víða á landinu. 6.11.2017 22:00 Vill gullna söguhringinn um sveitir Sturlunga til að styrkja Dalabyggð Svavar Gestsson, fyrrverandi ráðherra, vill treysta byggð í Dalasýslu með því að búa til gullna söguhringinn. Byrjað verður á minningarreit um Sturlu Þórðarson. 6.11.2017 21:54 Ekki útilokað að Katrín fái aftur umboðið: „Það eru margir leikir í stöðunni“ Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði segir að að fjöldi flokka í ríkisstjórn sé ekki aðalatriðið og að kannski sé kominn tími til að skoða möguleika á minnihlutastjórn. 6.11.2017 21:34 Óskar Einarsson heyrði fyrst af barkaígræðslunni eftir að henni var lokið Óskar Einarsson, lungnalæknir, sendi frá sér yfirlýsingu um plastbarkamálið í dag. 6.11.2017 20:44 Tveggja mánaða fangelsi fyrir að kýla sambýliskonu sína og skalla hana ítrekað Maðurinn játaði brot sín fyrir dómi. Hann á langan sakaferil að baki. 6.11.2017 20:30 Rekin fyrir að gefa bílalest Trump „fingurinn“ Juli Briskman náðist á mynd þegar hún sendi Donald Trump forsetanum sínum skýr skilaboð. 6.11.2017 19:34 Viðbætur Tómasar við tilvísun sjúklings ekki í samræmi við læknalög Viðbætur Tómasar Guðbjartssonar læknis á tilvísun fyrir sjúkling sem fór í plastbarkaígræðslu á Karólínska sjúkrahúsinu í Svíþjóð að beiðni ítalska læknisins Palo Macchiarini voru ekki í samræmi við ákvæði þágildandi læknalaga. Þetta er mat rannsóknarnefndar um plastbarkamálið en skýrsla nefndarinnar kom út í dag. 6.11.2017 19:30 Hjólreiðamaður lést í umferðarslysi á Sæbraut Reiðhjól og bíll rákust saman í dag. Lögreglan óskar eftir vitnum að slysinu. 6.11.2017 18:19 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Breytingar Tómasar Guðbjartssonar læknis á tilvísun fyrir sjúkling sem fór í plastbarkaígræðslu á Karólínska sjúkrahúsinu í Svíþjóð voru ekki í samræmi við ákvæði þágildandi læknalaga. Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar tvö í opinni dagskrá klukkan 18.30. 6.11.2017 18:15 Guðni hyggst ræða við formenn annarra flokka Katrín Jakobsdóttir skilaði umboði til stjórnarmyndunar á Bessastaði í dag. Í tilkynningu frá forsetanum kemur fram að hann muni nú ræða við formenn annarra flokka sem eiga sæti á Alþingi 6.11.2017 17:53 Katrín skilaði umboðinu: „Það eru ýmsir aðrir möguleikar í stöðunni“ Katrín Jakobsdóttir skilaði stjórnarmyndunarumboðinu á Bessastöðum rétt í þessu. Þar lagði hún til við forsetann að hann myndi bíða með að veita öðrum umboðið og gefa formönnunum frekari svigrúm til að ræða saman áfram. 6.11.2017 17:36 Kelley hafði rifist við tengdamóður sína Devin Patrick Kelley, sem sagður er hafa myrt 26 manns í kirkju í Sutherland Springs í Texas í gær, var með þrjár byssur þrátt fyrir að vera ekki með byssuleyfi. 6.11.2017 16:45 Heilu brettin af Arnaldi mokast út Útgefandi metsöluhöfundarins fjallbrattur. 6.11.2017 15:48 Vaktin: Katrín fer á fund forseta Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, mun eiga fund með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, á Bessastöðum klukkan 17 í dag og verður fundurinn í beinni útsendingu hér á Vísi. 6.11.2017 15:45 Segir Trump yngri hafa boðið greiða gegn gögnum um Clinton Natalia Veselnitskaya segir hann hafa beðið um sönnunargögn um að fjármunir hefðu borist til framboðs Hillary Clinton með ólöglegum hætti. 6.11.2017 15:40 Loga finnst rök Framsóknar óskiljanleg "Við vorum farin að sjá til lands“ 6.11.2017 15:35 Búið að opna Suðurlandsveg á ný Vörubíllinn þveraði veginn og voru vírar í vegriði fastir í framhluta bílsins. 6.11.2017 15:33 Viðræðuslit ákveðin vonbrigði fyrir Ingu Sæland en komu henni þó ekki á óvart Enginn haft samband við hana um stjórnarmyndun. 6.11.2017 15:18 Fjölskyldan sem fórst í banaslysinu við Árskógssand var frá Póllandi Foreldrarnir voru 36 og 32 ára og dóttir þeirra fimm ára gömul. 6.11.2017 15:13 „Það er ekkert formlegt í gangi“ Þorgerður Katrín segir að ekki hafi verið haft formlega samband við Viðreisn um stjórnarmyndunarviðræður. 6.11.2017 15:00 Eins og „árás“ hafi verið gerð á húsið Tveir stærðarinnar límtrésbitar fuku á hús í Borgarnesi í gærkvöldi og ollu þar töluverðum skemmdum. 6.11.2017 14:24 Sáu fram á að geta myndað stjórn út frá málefnum en tilfinning réði úrslitum "Mér finnst þetta að mörgu leyti leiðinlegt, vegna þess að þetta hefur verið gott samstarf og samtal.“ 6.11.2017 14:11 Katrín: „Mikil vonbrigði að ekki hafi náðst að mynda ríkisstjórn“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir það mikil vonbrigði að ekki hafi tekist að mynda ríkisstjórn gömlu stjórnarandstöðuflokkanna fjögurra, það er Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Pírata og Framsóknarflokksins. 6.11.2017 13:52 Fjórir Norður-Kóreumenn grunaðir um aðild að drápinu á Kim Jong-nam Lögregla í Malasíu hefur birt nöfn fjögurra manna sem grunaðir eru um aðild að morðinu á Kim Jong-nam, hálfbróður Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu. 6.11.2017 13:51 „Mér er óglatt“ Uppnám á Facebook eftir viðræðuslit 6.11.2017 13:45 Bein útsending: Niðurstöður Plastbarkanefndarinnar kynntar Nefnd sérfræðinga sem skipuð var til þess að rannsaka aðkoma Háskóla Íslands og Landspítala og starfsmanna stofnananna að plastbarkamálinu svokallaða mun kynna niðurstöður sínar í Norræna húsinu klukkan 14 í dag. 6.11.2017 13:30 Höfðu áhyggjur af því að tæpur meirihluti myndi ekki tryggja stöðugleika "Við höfðum áhyggjur á því að þessi meirihluti væri of tæpur til að tryggja þennan stöðugleika.“ 6.11.2017 13:18 Alvarlegt umferðarslys við Kirkjusand Alvarlegt umferðarslys varð við Kirkjusand um klukkan 13 í dag. 6.11.2017 13:16 Sjá næstu 50 fréttir
Drengir létust þegar bíll endaði inni í skólastofu í Sydney Tveir átta ára drengir létu lífið þegar bílstjóri í Ástralíu missti stjórn á bíl sínum með þeim afleiðingum að bíllinn endaði inni í skólastofu drengjanna þar sem þeir sátu við lestur. 7.11.2017 08:19
Hálka á vegum í öllum landshlutum Hálka er á Hellisheiði og í Þrengslum og sömuleiðis er hálka eða hálkublettir á flestum leiðum á Suðurlandi. 7.11.2017 08:07
Þáttastjórnandi NBC dásamar jeppa björgunarsveitanna Ísland verður í brennidepli í næsta þætti /Drive, sem sýndur verður á NBC Sports á fimmtudaginn. 7.11.2017 07:40
Mikilvægasta heimsókn Bandaríkjaforseta hafin Donald Trump Bandaríkjaforseti lenti í morgun í Suður-Kóreu þar sem hann mun funda með ráðamönnum landsins, ekki síst um ógnina sem stafar af nágrönnunum þess í norðri. 7.11.2017 06:41
Alþjóðaflugvöllur í Árborg? Sveitarfélagið Árborg kannar nú möguleika á byggingu alþjóðaflugvallar í sveitarfélaginu. 7.11.2017 06:02
Vandséð stjórn án Sjálfstæðisflokksins Eftir atburði gærdagsins virðist ljóst að meirihlutastjórn verður ekki mynduð án Sjálfstæðisflokks. 7.11.2017 06:00
„Þetta mál gæti verið byrjunin á einhverju miklu meira milli Íslands og Karolinska“ Vottorð íslensks læknis í Plastbarkamálinu var ekki eins og best verður á kosið að mati rannsóknarnefndar. Leyfi skorti fyrir vísindarannsókn vegna málsins hér á landi. 7.11.2017 06:00
Deilan um húsið á Hellubraut verður útkljáð fyrir dómi Íbúar í tveimur húsum á Hamarsbraut í Hafnarfirði hafa stefnt Hafnarfjarðarbæ og endurskoðanda fyrir dóm vegna fyrirhugaðra breytinga á Hellubraut. 7.11.2017 06:00
Laumufarþeginn Abú sást stefna á Hlemm "Hann er svolítið forvitinn en þetta hefur aldrei gerst áður,“ segir Heiðdís Snorradóttir, eigandi kattarins Abú, sem hvarf nýlega á ævintýralegan hátt. 7.11.2017 06:00
Hafði áður ráðist á konu sína og barn Alls fórust 26 í skotárás í Texas. Morðinginn hafði þjónað í flughernum en verið rekinn fyrir líkamsárásir. Tveir menn eltu hann uppi og eru hylltir sem hetjur. 7.11.2017 06:00
Ótryggur varaforseti Simbabve rekinn Robert Mugabe forseti er sagður hafa tekið ákvörðunina en BBC greinir frá því að hún auki líkurnar á því að eiginkona hans, Grace Mugabe, taki við af forsetanum. 7.11.2017 06:00
Paradísarskjölin: Ráðherrann segir ekkert að viðskiptunum við vin Pútíns Viðskiptaráðherra Bandaríkjanna átti í viðskiptum við bæði góðvin og tengdason Rússlandsforseta. Hann hafnar því að nokkuð hafi verið að viðskiptunum en Demókratar krefjast rannsóknar. 7.11.2017 06:00
Árbæjarskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekks Fyrsta undanúrslitakvöld Skrekks, hæfileikahátíðar skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur, fór fram í Borgarleikhúsinu í kvöld. 6.11.2017 23:55
Árásarmaðurinn í Texas hafði áður hlotið dóm fyrir að brjóta höfuðkúpu stjúpsonar síns Kelley var rekinn úr hernum með vansæmd eftir árás á eiginkonu sína og stjúpson. 6.11.2017 23:34
Mörg útköll í óveðrinu tengd byggingarsvæðum: „Verktakar gætu gert betur“ Jón Svanberg Hjartarson framkvæmdastjóri Landsbjargar segir mikilvægt að vektakar hugsi vel um frágang og tryggi byggingarsvæði og lausamuni þar. 6.11.2017 23:15
Björn skipulagði „brotthvarfið“ og endaði á geðdeild: „Ég er búinn að finna frið“ Björn Steinbekk var fyrr á árinu sýknaður í miðasölumálinu svokallaða. Hann segir að hann hefi átt við mjög erfið mál en að hann hafi eytt síðasta árinu í að byggja sig upp eftir dvöl á geðdeild. 6.11.2017 22:45
Varað við hálku á Reykjanesbraut og víðar um landið Vegagerðin varar ökumenn við hálku, hálkublettum og snjóþekju víða á landinu. 6.11.2017 22:00
Vill gullna söguhringinn um sveitir Sturlunga til að styrkja Dalabyggð Svavar Gestsson, fyrrverandi ráðherra, vill treysta byggð í Dalasýslu með því að búa til gullna söguhringinn. Byrjað verður á minningarreit um Sturlu Þórðarson. 6.11.2017 21:54
Ekki útilokað að Katrín fái aftur umboðið: „Það eru margir leikir í stöðunni“ Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði segir að að fjöldi flokka í ríkisstjórn sé ekki aðalatriðið og að kannski sé kominn tími til að skoða möguleika á minnihlutastjórn. 6.11.2017 21:34
Óskar Einarsson heyrði fyrst af barkaígræðslunni eftir að henni var lokið Óskar Einarsson, lungnalæknir, sendi frá sér yfirlýsingu um plastbarkamálið í dag. 6.11.2017 20:44
Tveggja mánaða fangelsi fyrir að kýla sambýliskonu sína og skalla hana ítrekað Maðurinn játaði brot sín fyrir dómi. Hann á langan sakaferil að baki. 6.11.2017 20:30
Rekin fyrir að gefa bílalest Trump „fingurinn“ Juli Briskman náðist á mynd þegar hún sendi Donald Trump forsetanum sínum skýr skilaboð. 6.11.2017 19:34
Viðbætur Tómasar við tilvísun sjúklings ekki í samræmi við læknalög Viðbætur Tómasar Guðbjartssonar læknis á tilvísun fyrir sjúkling sem fór í plastbarkaígræðslu á Karólínska sjúkrahúsinu í Svíþjóð að beiðni ítalska læknisins Palo Macchiarini voru ekki í samræmi við ákvæði þágildandi læknalaga. Þetta er mat rannsóknarnefndar um plastbarkamálið en skýrsla nefndarinnar kom út í dag. 6.11.2017 19:30
Hjólreiðamaður lést í umferðarslysi á Sæbraut Reiðhjól og bíll rákust saman í dag. Lögreglan óskar eftir vitnum að slysinu. 6.11.2017 18:19
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Breytingar Tómasar Guðbjartssonar læknis á tilvísun fyrir sjúkling sem fór í plastbarkaígræðslu á Karólínska sjúkrahúsinu í Svíþjóð voru ekki í samræmi við ákvæði þágildandi læknalaga. Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar tvö í opinni dagskrá klukkan 18.30. 6.11.2017 18:15
Guðni hyggst ræða við formenn annarra flokka Katrín Jakobsdóttir skilaði umboði til stjórnarmyndunar á Bessastaði í dag. Í tilkynningu frá forsetanum kemur fram að hann muni nú ræða við formenn annarra flokka sem eiga sæti á Alþingi 6.11.2017 17:53
Katrín skilaði umboðinu: „Það eru ýmsir aðrir möguleikar í stöðunni“ Katrín Jakobsdóttir skilaði stjórnarmyndunarumboðinu á Bessastöðum rétt í þessu. Þar lagði hún til við forsetann að hann myndi bíða með að veita öðrum umboðið og gefa formönnunum frekari svigrúm til að ræða saman áfram. 6.11.2017 17:36
Kelley hafði rifist við tengdamóður sína Devin Patrick Kelley, sem sagður er hafa myrt 26 manns í kirkju í Sutherland Springs í Texas í gær, var með þrjár byssur þrátt fyrir að vera ekki með byssuleyfi. 6.11.2017 16:45
Vaktin: Katrín fer á fund forseta Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, mun eiga fund með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, á Bessastöðum klukkan 17 í dag og verður fundurinn í beinni útsendingu hér á Vísi. 6.11.2017 15:45
Segir Trump yngri hafa boðið greiða gegn gögnum um Clinton Natalia Veselnitskaya segir hann hafa beðið um sönnunargögn um að fjármunir hefðu borist til framboðs Hillary Clinton með ólöglegum hætti. 6.11.2017 15:40
Búið að opna Suðurlandsveg á ný Vörubíllinn þveraði veginn og voru vírar í vegriði fastir í framhluta bílsins. 6.11.2017 15:33
Viðræðuslit ákveðin vonbrigði fyrir Ingu Sæland en komu henni þó ekki á óvart Enginn haft samband við hana um stjórnarmyndun. 6.11.2017 15:18
Fjölskyldan sem fórst í banaslysinu við Árskógssand var frá Póllandi Foreldrarnir voru 36 og 32 ára og dóttir þeirra fimm ára gömul. 6.11.2017 15:13
„Það er ekkert formlegt í gangi“ Þorgerður Katrín segir að ekki hafi verið haft formlega samband við Viðreisn um stjórnarmyndunarviðræður. 6.11.2017 15:00
Eins og „árás“ hafi verið gerð á húsið Tveir stærðarinnar límtrésbitar fuku á hús í Borgarnesi í gærkvöldi og ollu þar töluverðum skemmdum. 6.11.2017 14:24
Sáu fram á að geta myndað stjórn út frá málefnum en tilfinning réði úrslitum "Mér finnst þetta að mörgu leyti leiðinlegt, vegna þess að þetta hefur verið gott samstarf og samtal.“ 6.11.2017 14:11
Katrín: „Mikil vonbrigði að ekki hafi náðst að mynda ríkisstjórn“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir það mikil vonbrigði að ekki hafi tekist að mynda ríkisstjórn gömlu stjórnarandstöðuflokkanna fjögurra, það er Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Pírata og Framsóknarflokksins. 6.11.2017 13:52
Fjórir Norður-Kóreumenn grunaðir um aðild að drápinu á Kim Jong-nam Lögregla í Malasíu hefur birt nöfn fjögurra manna sem grunaðir eru um aðild að morðinu á Kim Jong-nam, hálfbróður Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu. 6.11.2017 13:51
Bein útsending: Niðurstöður Plastbarkanefndarinnar kynntar Nefnd sérfræðinga sem skipuð var til þess að rannsaka aðkoma Háskóla Íslands og Landspítala og starfsmanna stofnananna að plastbarkamálinu svokallaða mun kynna niðurstöður sínar í Norræna húsinu klukkan 14 í dag. 6.11.2017 13:30
Höfðu áhyggjur af því að tæpur meirihluti myndi ekki tryggja stöðugleika "Við höfðum áhyggjur á því að þessi meirihluti væri of tæpur til að tryggja þennan stöðugleika.“ 6.11.2017 13:18
Alvarlegt umferðarslys við Kirkjusand Alvarlegt umferðarslys varð við Kirkjusand um klukkan 13 í dag. 6.11.2017 13:16