Rúmlega fjórðungur íslenskra barna á aldrinum 5 til 8 ára á sína eigin spjaldtölvu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. október 2017 15:21 Rannsókn Steingerðar snýr að miðlanotkun barna á aldrinum 0 til 8 ára. vísir/getty 27 prósent íslenskra barna á aldrinum 5 til 8 ára sem tóku þátt í rannsókn Steingerðar Ólafsdóttur, lektors við Háskóla Íslands, eiga sína eigin spjaldtölvu og 85 prósent þeirra hafa aðgang að spjaldtölvu. Þá nota yfir 30 prósent barna á fyrsta og öðru aldursári spjaldtölvu eða tölvu. Steingerður, sem er lektor á Menntavísindasviði, kynnir fyrsta yfirlit úr rannsókn sinni á Menntakviku, árlegri ráðstefnu Menntavísindasviðs, á morgun. Rannsóknin er unnin í samstarfi við skóla-og frístundasvið Reykjavíkurborgar og Heimili og skóla, SAFT. „Rannsóknin snýr að miðlanotkun 0 til 8 ára barna. Ég skoðaði hvaða tæki og miðla börnin nota, hvaða tæki þau eiga eða hafa aðgang að. Þá var ég einnig að kanna viðhorf foreldra. Það voru sendir út 1448 spurningalistar og svör bárust frá 860 foreldrum svo svarhlutfallið var 59 prósent,“ segir Steingerður í samtali við Vísi.Steingerður Ólafsdóttir, lektor.85 prósent barna á aldrinum 5 til 8 ára hafa aðgang að spjaldtölvu samkvæmt rannsókn Steingerðar, það er samtals þau sem eiga sína eigin spjaldtölvu og þau sem hafa aðgang að henni heima hjá sér.. 10 prósent barna á aldrinum 2 til 4 eiga síðan sína eigin spjaldtölvu og samtals hafa 70 prósent þeirra aðgang að spjaldtölvu. Steingerður bendir á að þó að börn hafi aðgang að spjaldtölvu þýði það ekki að þau noti hana. Þá þurfi þetta alls ekki að vera eitthvað slæmt. „Ég myndi segja að þetta væri veruleikinn á tímum þessara snjalltækja og veruleiki sem foreldrar þurfa að takast á við. Ýmis tækifæri felast í snjalltækjunum og foreldrar ættu að leggja áherslu á að vera me börnunum við miðlanotkun,“ segir Steingerður. Svipaðar rannsóknir hafa verið gerðar í Svíþjóð frá árinu 2010 og er rannsókn Steingerðar að fyrirmynd sænsku fjölmiðlanefndarinnar. Hún segir niðurstöðurnar í nýjustu rannsókninni sem gerð var þar sambærilegar niðurstöðum í íslensku rannsókninni nú. Eins og áður segir verður rannsóknin kynnt á Menntakviku á morgun en allar nánari upplýsingar um ráðstefnuna má nálgast hér. Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
27 prósent íslenskra barna á aldrinum 5 til 8 ára sem tóku þátt í rannsókn Steingerðar Ólafsdóttur, lektors við Háskóla Íslands, eiga sína eigin spjaldtölvu og 85 prósent þeirra hafa aðgang að spjaldtölvu. Þá nota yfir 30 prósent barna á fyrsta og öðru aldursári spjaldtölvu eða tölvu. Steingerður, sem er lektor á Menntavísindasviði, kynnir fyrsta yfirlit úr rannsókn sinni á Menntakviku, árlegri ráðstefnu Menntavísindasviðs, á morgun. Rannsóknin er unnin í samstarfi við skóla-og frístundasvið Reykjavíkurborgar og Heimili og skóla, SAFT. „Rannsóknin snýr að miðlanotkun 0 til 8 ára barna. Ég skoðaði hvaða tæki og miðla börnin nota, hvaða tæki þau eiga eða hafa aðgang að. Þá var ég einnig að kanna viðhorf foreldra. Það voru sendir út 1448 spurningalistar og svör bárust frá 860 foreldrum svo svarhlutfallið var 59 prósent,“ segir Steingerður í samtali við Vísi.Steingerður Ólafsdóttir, lektor.85 prósent barna á aldrinum 5 til 8 ára hafa aðgang að spjaldtölvu samkvæmt rannsókn Steingerðar, það er samtals þau sem eiga sína eigin spjaldtölvu og þau sem hafa aðgang að henni heima hjá sér.. 10 prósent barna á aldrinum 2 til 4 eiga síðan sína eigin spjaldtölvu og samtals hafa 70 prósent þeirra aðgang að spjaldtölvu. Steingerður bendir á að þó að börn hafi aðgang að spjaldtölvu þýði það ekki að þau noti hana. Þá þurfi þetta alls ekki að vera eitthvað slæmt. „Ég myndi segja að þetta væri veruleikinn á tímum þessara snjalltækja og veruleiki sem foreldrar þurfa að takast á við. Ýmis tækifæri felast í snjalltækjunum og foreldrar ættu að leggja áherslu á að vera me börnunum við miðlanotkun,“ segir Steingerður. Svipaðar rannsóknir hafa verið gerðar í Svíþjóð frá árinu 2010 og er rannsókn Steingerðar að fyrirmynd sænsku fjölmiðlanefndarinnar. Hún segir niðurstöðurnar í nýjustu rannsókninni sem gerð var þar sambærilegar niðurstöðum í íslensku rannsókninni nú. Eins og áður segir verður rannsóknin kynnt á Menntakviku á morgun en allar nánari upplýsingar um ráðstefnuna má nálgast hér.
Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira