Fleiri fréttir Banaslys í Hveragerði Banaslys varð í gærkvöldi í Hveragerði þar sem drengur, fæddur 2006, sem virðist hafa verið einn að leik, hafði klemmst af vörulyftu á vöruflutningabíl við heimili hans þar. 2.4.2017 14:41 Hafnar því alfarið að 100 samkynhneigðir menn hafi verið handteknir Talsmaður forseta Téteníu, Ramzan Kadyrov, hafnar ásökunum um að lögregla í Téteníu hafi handtekið 100 samkynhneigða menn og sagði að raunar að samkynhneigð fyrirfinndist ekki í héraðinu. 2.4.2017 14:31 Borgarstjóri segir málefnum flugvallarins haldið í skotgröfunum Borgarstjóra finnst merkilegt að átján þingmenn úr fjórum flokkum ætli að halda málefnum Reykjavíkurflugvallar í skotgröfunum með þingsályktunartillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð vallarins í Vatsmýri. 2.4.2017 14:00 Gestir héldu eldinum í skefjum þegar kviknaði í Kaffi Krús Mildi var að ekki fór verr þegar eldur kom upp á veitingastaðnum Kaffi Krús á Selfossi í gær 2.4.2017 13:06 Úrslit forsetakosninga í Ekvador gætu ráðið örlögum Assange Julian Assange hefur frá árinu 2012 haldið til í sendiráði Ekvador í London. Annar forsetaframbjóðendanna tveggja vill láta vísa honum þaðan út. 2.4.2017 12:01 14 ára drengur handtekinn vegna hópnauðgunarinnar á Facebook Lögreglan í Chicago hefur handtekið fjórtán ára gamlan dreng vegna hópnauðgunar á fimmtán ára stúlku sem sýnt var frá i beinni á samfélagsmiðlinum Facebook. 2.4.2017 11:28 Mikill hávaði í heimahúsum í nótt Talsverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 2.4.2017 11:18 Þrír af fimm sýknaðir í umfangsmiklu fíkniefnamáli: Ríkið greiðir milljónir í sakarkostnað Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði á föstudag þrjá karlmenn af fimm af ákæru um að hafa staðið í umfangsmikilli kannabisræktun í iðnaðarhúsnæði við Bygggarða 4 á Seltjarnarnesi. 2.4.2017 11:00 Segir sænsku þjóðina harmi slegna Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, segir að sænska þjóðin sé harmi slegin eftir fregnir af alvarlegu rútuslysi þar sem þrír létust. 2.4.2017 10:56 Flynn greindi ekki frá greiðslum frá rússneskum fyrirtækjum Michael Flynn, fyrrum ráðgjafi Donalds Trump í þjóðaröryggismálum, lét hjá líða að gera grein fyrir greiðslum sem hann fékk frá rússneskri sjónarvarpsstöð og öðru fyrirtæki tengdu Rússlandi í greinargerð um launagreiðslur sínar. 2.4.2017 10:11 Þrír látnir eftir alvarlegt rútuslys í Svíþjóð Þrír eru látnir og um 30 slasaðir eftir að rúta valt í Svíþjóð í morgun. Um sextíu farþegar voru um borð, flestir grunnskólanemendur. 2.4.2017 09:46 Átján slösuðust þegar brenna sprakk Minnst átján slösuðust eftir að brenna sprakk á hátíð í Norður-Frakklandi í gær 2.4.2017 08:59 Í kappi við tímann við að bjarga eftirlifendum Hernaðaryfirvöld í Kólumbíu segja að leitað sé að hundruð manns eftir eftir aurskriður í Putumayo-héraði héraði í gær. Minnst 254 létust í aurskriðunum. 2.4.2017 08:15 Snjókoma á heiðunum Snjókomu er spáð á á Hellisheiði, Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði frá því snemma í fyrramálið og fram undir hádegi í dag þegar það hlánar. 2.4.2017 08:03 Between Mountains unnu Músíktilraunir Hljómsveitin Between Mountains vann í kvöld Músíktilraunir 2017. 1.4.2017 23:24 Borgar milljónir eftir ásakanir um kynferðislega áreitni Sjónvarpsmaðurinn Bill O'Reilly er sakaður um að hafa kynferðislega áreitt fimm samstarfskonur og hefur borgað 13 milljónir Bandaríkjadollara í sáttagreiðslur. 1.4.2017 22:32 Hátt í 200 manns látnir eftir aurskriðu Úrhellisrigning í Putomayo-héraði í Kólumbíu. 1.4.2017 21:12 Trump yfirgaf herbergið án þess að skrifa undir Donald Trump, Bandaríkjaforseti, skrifaði ekki undir tvær tilskipanir, frammi fyrir augum blaðamanna eins og hann ætlaði sér. 1.4.2017 20:49 Segir tillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu vegna flugvallarins skrítna Átján þingmenn úr röðum Sjálfstæðismanna, Framsóknar, Pírata og Vinstri grænna hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að efnt skuli til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort flugvöllur og miðstöð innanlands- og sjúkraflugs skuli áfram vera í Vatnsmýrinni í Reykjavík. 1.4.2017 20:15 Suður-kóreskt fraktskip hvarf í Suður-Atlantshafi Skipið hvarf undan ströndum Úrúgvæ á föstudag, en þá bárust fregnir af því að vatn flæddi inn í skipið. 1.4.2017 19:34 Vilja að ráðuneytið rannsaki meint einelti lögreglustjóra Landssamband lögreglumanna hefur óskað eftir því að innanríkisráðuneytið rannsaki án tafar hvort Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, hafi lagt starfsmenn sína í einelti. 1.4.2017 19:18 Bið eftir greiningu á alzheimer skapar gífurlegt álag Bið eftir greiningu á alzheimer og eftir þjónustu að greiningu lokinni getur verið allt að tvö og hálft ár. 1.4.2017 19:13 ESB mun styðja Spán í deilunni við Breta um Gíbraltar Spánverjar og Bretar hafa deilt um yfirráð á Gíbraltar skaganum, fyrir sunnan Spán. 1.4.2017 19:05 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18.30. 1.4.2017 18:15 Spá snjókomu á morgun Snjókoma verður á heiðum á morgun samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. 1.4.2017 17:40 Velkomin á nýjan Vísi Vísir fagnar í dag 1. apríl 19 ára afmæli sínu (dagsatt) og býður um leið lesendur sína velkomna á nýjan vef, sjöundu útgáfu af Vísi. 1.4.2017 17:30 Kringlugestir plataðir til að klæðast skóhlífum Vel lukkað aprílgabb. 1.4.2017 17:16 17 ára hælisleitandi í lífshættu eftir hatursglæp Hópur manna gekk í skrokk á drengnum þar sem hann var staddur á strætóstoppistöð í London í gær. 1.4.2017 16:31 Að minnsta kosti ellefu létust eftir að aurskriða féll í Indónesíu Að lágmarki ellefu einstaklingar eru sagðir látnir eftir að aurskriða féll á þorpið Banaran í austurhluta Java í Indónesíu í dag. 1.4.2017 15:52 Steinunn lýsir hrottalegu ofbeldi af hendi barnsföður síns Barnsfaðir Steinunnar Helgu Kristinsdóttur gekk í skrokk á henni þegar hún var komin fjóra og hálfan mánuð á leið með son þeirra. 1.4.2017 15:10 Slökkviliðsstjórar þurfa að hafa sannfæringarkraft Nýkjörinn formaður Félags slökkviliðsstjóra segir slökkviliðsstjóra þurfa nýta allan sinn sannfæringarkraft til þess að gera sveitarstjórnarmönnum grein fyrir mikilvægi slökkviliða til þess að koma í veg fyrir niðurskurð. 1.4.2017 13:47 Þjóðarpúls: Sjálfstæðisflokkur og VG bera höfuð og herðar yfir aðra Næstum 30% þjóðarinnar segist styðja Sjálfstæðisflokkinn og um 25% Vinstri græn. 1.4.2017 13:18 Notuðu stolna vespu í ítrekaðar ránsferðir Piltar fóru ránshendi um töskugeymslu í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni og létu greipar sópa. 1.4.2017 12:13 Víglínan í beinni útsendingu Kjartan Bjarni Björgvinsson, formaður rannsóknarnefndar Alþingis, um einkavæðingu Búnaðarbankans, verður gestur Höskuldar Kára Schram í Víglínunni í beinni og opinni útsendingu á Stöð 2 klukkan 12.20. 1.4.2017 12:00 Mótmælendur kveiktu í þinghúsi vegna umdeildrar stjórnarskrárbreytingar Mótmælendur í Paragvæ kveiktu í þinghúsi landsins í gærkvöldi í kjölfar þess að öldungardeild þingsins samþykkti tillögu að umdeildri stjórnarskrárbreytingu. 1.4.2017 11:43 Skapari regnbogafánans látinn Regnbogafáninn er tákn mannréttindabaráttu samkynhneigðra. 1.4.2017 10:41 Keppendur í Brighton hálfmaraþoninu illa sviknir Hlaupaleiðin 146 metrum styttri en lögleg hlaupalengd. 1.4.2017 09:58 Falsfréttir dreifast um heiminn Mikilvægasta ráðið sem hægt er að gefa í baráttunni við falsfréttir er að treysta á almenna skynsemi. En býrðu yfir henni? Eða hafa falsfréttir mengað dómgreind þína? 1.4.2017 09:00 Norður-Kóreu „verði að stöðva“ Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, Jim Mattis, segir að stjórnvöld í Norður-Kóreu "verði að stöðva“ enda hagi þau sér með óábyrgum hætti. 1.4.2017 08:22 Fólkið á hinum vöðvastælta Vísi: Netið er bara svo geggjað Vefmiðillinn Vísir er 19 ára – hann á eitt ár til góða af táningaaldrinum. Það hefur gengið á ýmsu. 1.4.2017 08:00 Fleygðu unglingum út og lokuðu staðnum Að minnsta kosti ein stúlka á staðnum var fædd árið 2000 1.4.2017 07:22 Norðmenn vilja að færri greiði með reiðufé Norsk stjórnvöld herða nú baráttuna gegn peningaþvætti. 1.4.2017 07:00 Trump dregur úr áhuga á Bandaríkjaferðum Tæplega 58 prósent segjast hafa minni áhuga á að ferðast til Bandaríkjanna eftir að Trump tók við forsetaembættinu. Stjórnendur Icelandair verða varir við breytinguna. Forstjóri WOW segist líta björtum augum til Bandaríkjanna. 1.4.2017 07:00 Fangelsið á Akureyri einnig hálftómt Fimm fangar eru vistaðir í fangelsinu á Akureyri sem getur hins vegar rúmað fimm fanga til viðbótar. 1.4.2017 07:00 Þora ekki að birta aprílgabb þetta árið Margir helstu fjölmiðlar Noregs bregða út af vananum þetta árið og sleppa því að vera með aprílgabb. 1.4.2017 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Banaslys í Hveragerði Banaslys varð í gærkvöldi í Hveragerði þar sem drengur, fæddur 2006, sem virðist hafa verið einn að leik, hafði klemmst af vörulyftu á vöruflutningabíl við heimili hans þar. 2.4.2017 14:41
Hafnar því alfarið að 100 samkynhneigðir menn hafi verið handteknir Talsmaður forseta Téteníu, Ramzan Kadyrov, hafnar ásökunum um að lögregla í Téteníu hafi handtekið 100 samkynhneigða menn og sagði að raunar að samkynhneigð fyrirfinndist ekki í héraðinu. 2.4.2017 14:31
Borgarstjóri segir málefnum flugvallarins haldið í skotgröfunum Borgarstjóra finnst merkilegt að átján þingmenn úr fjórum flokkum ætli að halda málefnum Reykjavíkurflugvallar í skotgröfunum með þingsályktunartillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð vallarins í Vatsmýri. 2.4.2017 14:00
Gestir héldu eldinum í skefjum þegar kviknaði í Kaffi Krús Mildi var að ekki fór verr þegar eldur kom upp á veitingastaðnum Kaffi Krús á Selfossi í gær 2.4.2017 13:06
Úrslit forsetakosninga í Ekvador gætu ráðið örlögum Assange Julian Assange hefur frá árinu 2012 haldið til í sendiráði Ekvador í London. Annar forsetaframbjóðendanna tveggja vill láta vísa honum þaðan út. 2.4.2017 12:01
14 ára drengur handtekinn vegna hópnauðgunarinnar á Facebook Lögreglan í Chicago hefur handtekið fjórtán ára gamlan dreng vegna hópnauðgunar á fimmtán ára stúlku sem sýnt var frá i beinni á samfélagsmiðlinum Facebook. 2.4.2017 11:28
Mikill hávaði í heimahúsum í nótt Talsverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 2.4.2017 11:18
Þrír af fimm sýknaðir í umfangsmiklu fíkniefnamáli: Ríkið greiðir milljónir í sakarkostnað Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði á föstudag þrjá karlmenn af fimm af ákæru um að hafa staðið í umfangsmikilli kannabisræktun í iðnaðarhúsnæði við Bygggarða 4 á Seltjarnarnesi. 2.4.2017 11:00
Segir sænsku þjóðina harmi slegna Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, segir að sænska þjóðin sé harmi slegin eftir fregnir af alvarlegu rútuslysi þar sem þrír létust. 2.4.2017 10:56
Flynn greindi ekki frá greiðslum frá rússneskum fyrirtækjum Michael Flynn, fyrrum ráðgjafi Donalds Trump í þjóðaröryggismálum, lét hjá líða að gera grein fyrir greiðslum sem hann fékk frá rússneskri sjónarvarpsstöð og öðru fyrirtæki tengdu Rússlandi í greinargerð um launagreiðslur sínar. 2.4.2017 10:11
Þrír látnir eftir alvarlegt rútuslys í Svíþjóð Þrír eru látnir og um 30 slasaðir eftir að rúta valt í Svíþjóð í morgun. Um sextíu farþegar voru um borð, flestir grunnskólanemendur. 2.4.2017 09:46
Átján slösuðust þegar brenna sprakk Minnst átján slösuðust eftir að brenna sprakk á hátíð í Norður-Frakklandi í gær 2.4.2017 08:59
Í kappi við tímann við að bjarga eftirlifendum Hernaðaryfirvöld í Kólumbíu segja að leitað sé að hundruð manns eftir eftir aurskriður í Putumayo-héraði héraði í gær. Minnst 254 létust í aurskriðunum. 2.4.2017 08:15
Snjókoma á heiðunum Snjókomu er spáð á á Hellisheiði, Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði frá því snemma í fyrramálið og fram undir hádegi í dag þegar það hlánar. 2.4.2017 08:03
Between Mountains unnu Músíktilraunir Hljómsveitin Between Mountains vann í kvöld Músíktilraunir 2017. 1.4.2017 23:24
Borgar milljónir eftir ásakanir um kynferðislega áreitni Sjónvarpsmaðurinn Bill O'Reilly er sakaður um að hafa kynferðislega áreitt fimm samstarfskonur og hefur borgað 13 milljónir Bandaríkjadollara í sáttagreiðslur. 1.4.2017 22:32
Trump yfirgaf herbergið án þess að skrifa undir Donald Trump, Bandaríkjaforseti, skrifaði ekki undir tvær tilskipanir, frammi fyrir augum blaðamanna eins og hann ætlaði sér. 1.4.2017 20:49
Segir tillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu vegna flugvallarins skrítna Átján þingmenn úr röðum Sjálfstæðismanna, Framsóknar, Pírata og Vinstri grænna hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að efnt skuli til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort flugvöllur og miðstöð innanlands- og sjúkraflugs skuli áfram vera í Vatnsmýrinni í Reykjavík. 1.4.2017 20:15
Suður-kóreskt fraktskip hvarf í Suður-Atlantshafi Skipið hvarf undan ströndum Úrúgvæ á föstudag, en þá bárust fregnir af því að vatn flæddi inn í skipið. 1.4.2017 19:34
Vilja að ráðuneytið rannsaki meint einelti lögreglustjóra Landssamband lögreglumanna hefur óskað eftir því að innanríkisráðuneytið rannsaki án tafar hvort Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, hafi lagt starfsmenn sína í einelti. 1.4.2017 19:18
Bið eftir greiningu á alzheimer skapar gífurlegt álag Bið eftir greiningu á alzheimer og eftir þjónustu að greiningu lokinni getur verið allt að tvö og hálft ár. 1.4.2017 19:13
ESB mun styðja Spán í deilunni við Breta um Gíbraltar Spánverjar og Bretar hafa deilt um yfirráð á Gíbraltar skaganum, fyrir sunnan Spán. 1.4.2017 19:05
Spá snjókomu á morgun Snjókoma verður á heiðum á morgun samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. 1.4.2017 17:40
Velkomin á nýjan Vísi Vísir fagnar í dag 1. apríl 19 ára afmæli sínu (dagsatt) og býður um leið lesendur sína velkomna á nýjan vef, sjöundu útgáfu af Vísi. 1.4.2017 17:30
17 ára hælisleitandi í lífshættu eftir hatursglæp Hópur manna gekk í skrokk á drengnum þar sem hann var staddur á strætóstoppistöð í London í gær. 1.4.2017 16:31
Að minnsta kosti ellefu létust eftir að aurskriða féll í Indónesíu Að lágmarki ellefu einstaklingar eru sagðir látnir eftir að aurskriða féll á þorpið Banaran í austurhluta Java í Indónesíu í dag. 1.4.2017 15:52
Steinunn lýsir hrottalegu ofbeldi af hendi barnsföður síns Barnsfaðir Steinunnar Helgu Kristinsdóttur gekk í skrokk á henni þegar hún var komin fjóra og hálfan mánuð á leið með son þeirra. 1.4.2017 15:10
Slökkviliðsstjórar þurfa að hafa sannfæringarkraft Nýkjörinn formaður Félags slökkviliðsstjóra segir slökkviliðsstjóra þurfa nýta allan sinn sannfæringarkraft til þess að gera sveitarstjórnarmönnum grein fyrir mikilvægi slökkviliða til þess að koma í veg fyrir niðurskurð. 1.4.2017 13:47
Þjóðarpúls: Sjálfstæðisflokkur og VG bera höfuð og herðar yfir aðra Næstum 30% þjóðarinnar segist styðja Sjálfstæðisflokkinn og um 25% Vinstri græn. 1.4.2017 13:18
Notuðu stolna vespu í ítrekaðar ránsferðir Piltar fóru ránshendi um töskugeymslu í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni og létu greipar sópa. 1.4.2017 12:13
Víglínan í beinni útsendingu Kjartan Bjarni Björgvinsson, formaður rannsóknarnefndar Alþingis, um einkavæðingu Búnaðarbankans, verður gestur Höskuldar Kára Schram í Víglínunni í beinni og opinni útsendingu á Stöð 2 klukkan 12.20. 1.4.2017 12:00
Mótmælendur kveiktu í þinghúsi vegna umdeildrar stjórnarskrárbreytingar Mótmælendur í Paragvæ kveiktu í þinghúsi landsins í gærkvöldi í kjölfar þess að öldungardeild þingsins samþykkti tillögu að umdeildri stjórnarskrárbreytingu. 1.4.2017 11:43
Skapari regnbogafánans látinn Regnbogafáninn er tákn mannréttindabaráttu samkynhneigðra. 1.4.2017 10:41
Keppendur í Brighton hálfmaraþoninu illa sviknir Hlaupaleiðin 146 metrum styttri en lögleg hlaupalengd. 1.4.2017 09:58
Falsfréttir dreifast um heiminn Mikilvægasta ráðið sem hægt er að gefa í baráttunni við falsfréttir er að treysta á almenna skynsemi. En býrðu yfir henni? Eða hafa falsfréttir mengað dómgreind þína? 1.4.2017 09:00
Norður-Kóreu „verði að stöðva“ Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, Jim Mattis, segir að stjórnvöld í Norður-Kóreu "verði að stöðva“ enda hagi þau sér með óábyrgum hætti. 1.4.2017 08:22
Fólkið á hinum vöðvastælta Vísi: Netið er bara svo geggjað Vefmiðillinn Vísir er 19 ára – hann á eitt ár til góða af táningaaldrinum. Það hefur gengið á ýmsu. 1.4.2017 08:00
Fleygðu unglingum út og lokuðu staðnum Að minnsta kosti ein stúlka á staðnum var fædd árið 2000 1.4.2017 07:22
Norðmenn vilja að færri greiði með reiðufé Norsk stjórnvöld herða nú baráttuna gegn peningaþvætti. 1.4.2017 07:00
Trump dregur úr áhuga á Bandaríkjaferðum Tæplega 58 prósent segjast hafa minni áhuga á að ferðast til Bandaríkjanna eftir að Trump tók við forsetaembættinu. Stjórnendur Icelandair verða varir við breytinguna. Forstjóri WOW segist líta björtum augum til Bandaríkjanna. 1.4.2017 07:00
Fangelsið á Akureyri einnig hálftómt Fimm fangar eru vistaðir í fangelsinu á Akureyri sem getur hins vegar rúmað fimm fanga til viðbótar. 1.4.2017 07:00
Þora ekki að birta aprílgabb þetta árið Margir helstu fjölmiðlar Noregs bregða út af vananum þetta árið og sleppa því að vera með aprílgabb. 1.4.2017 07:00