Borgarstjóri segir málefnum flugvallarins haldið í skotgröfunum Jóhann K. Jóhannsson skrifar 2. apríl 2017 14:00 Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. Vísir/Stefán Borgarstjóra finnst merkilegt að átján þingmenn úr fjórum flokkum ætli að halda málefnum Reykjavíkurflugvallar í skotgröfunum með þingsályktunartillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð vallarins í Vatsmýri. Eins og fram kom í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi hafa þingmenn úr fjórum flokkum lagt fram þingályktunartillögu um að þjóðin fái að ákveða framtíð Reykjavíkurflugvallar. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri segir málefnum flugvallarins haldið í skotgröfunum. „Mér finnst merkilegt að þetta margir þingmenn vilji halda flugvallarumræðunni í þessum skotgröfum, hvort að völlurinn eigi að vera eða ekki Í Vatnsmýri, þegar sameiginleg vinna ríkis, Reykjavíkurborgar og Icelandair benti á prýðilegan flugvallarkost sem verið er að fljúga yfir núna til þess að fullkanna. Ég held að það sé fullt tilefni til þess að ná breiðri sátt um þann valkost frekar en að einblína umræðuna við með eða á móti Reykjavíkurflugvelli í Vatnsmýri,“ segir Dagur. Í þingályktunartillögunni kemur fram að markmið hennar sé að þjóðin fái að hafa áhrif á hvar miðstöð innanlands- og sjúkraflugs verði í fyrirsjánlegri framtíð og að ljóst sé að ríkir almannahagsmunir felast í greiðum samgöngum innanlands og að staðsetning flugvallarins og miðstöðvar innanlandsflugs hefur afar mikla þýðingu í því samhengi. Dagur segir að með ályktuninni sé verið að draga málið aftur til baka. „Ég held að núna séum við að komast á þann tímapunkt að öll gögn í málinu séu fyriliggjandi og hægt að fara að taka stórar ákvarðanir til langs tíma með aðkomu margra í breiðri sátt og þess vegna var ég svolítið undrandi að einhverjir vilji setja málið aftur á bak á þennan stað. Samfylking auk tvegga stjórnarflokkana, Viðreisnar og Bjartar framtíðar, koma ekki að tillögunni. „Mér finnst það endurspegla það sem hefur loðað við flugvallarmálið allt of lengi, það hefur verið í skotgröfunum allt of lengi. Mér finnst leiðinlegt að fólk vilji halda því þar í staðinn fyrir að far í miklu lausnamiðaðri nálgun,“ segir Dagur. Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata og einn flutningmanna tillögunnar sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi ekki útilokað að breytingar yrðu gerðar á tillögunni en í henni er einungis gert ráð fyrir ráðgefandi þjóðaratkvæðagreisðlu en ekki bindandi en vilji hans er að ráðherra samgöngumála verði bundinn af ákvörðun þjóðarinnar. Dagur segist ætla bíða og sjá hvað gerist. Tengdar fréttir Segir tillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu vegna flugvallarins skrítna Átján þingmenn úr röðum Sjálfstæðismanna, Framsóknar, Pírata og Vinstri grænna hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að efnt skuli til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort flugvöllur og miðstöð innanlands- og sjúkraflugs skuli áfram vera í Vatnsmýrinni í Reykjavík. 1. apríl 2017 20:15 Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira
Borgarstjóra finnst merkilegt að átján þingmenn úr fjórum flokkum ætli að halda málefnum Reykjavíkurflugvallar í skotgröfunum með þingsályktunartillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð vallarins í Vatsmýri. Eins og fram kom í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi hafa þingmenn úr fjórum flokkum lagt fram þingályktunartillögu um að þjóðin fái að ákveða framtíð Reykjavíkurflugvallar. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri segir málefnum flugvallarins haldið í skotgröfunum. „Mér finnst merkilegt að þetta margir þingmenn vilji halda flugvallarumræðunni í þessum skotgröfum, hvort að völlurinn eigi að vera eða ekki Í Vatnsmýri, þegar sameiginleg vinna ríkis, Reykjavíkurborgar og Icelandair benti á prýðilegan flugvallarkost sem verið er að fljúga yfir núna til þess að fullkanna. Ég held að það sé fullt tilefni til þess að ná breiðri sátt um þann valkost frekar en að einblína umræðuna við með eða á móti Reykjavíkurflugvelli í Vatnsmýri,“ segir Dagur. Í þingályktunartillögunni kemur fram að markmið hennar sé að þjóðin fái að hafa áhrif á hvar miðstöð innanlands- og sjúkraflugs verði í fyrirsjánlegri framtíð og að ljóst sé að ríkir almannahagsmunir felast í greiðum samgöngum innanlands og að staðsetning flugvallarins og miðstöðvar innanlandsflugs hefur afar mikla þýðingu í því samhengi. Dagur segir að með ályktuninni sé verið að draga málið aftur til baka. „Ég held að núna séum við að komast á þann tímapunkt að öll gögn í málinu séu fyriliggjandi og hægt að fara að taka stórar ákvarðanir til langs tíma með aðkomu margra í breiðri sátt og þess vegna var ég svolítið undrandi að einhverjir vilji setja málið aftur á bak á þennan stað. Samfylking auk tvegga stjórnarflokkana, Viðreisnar og Bjartar framtíðar, koma ekki að tillögunni. „Mér finnst það endurspegla það sem hefur loðað við flugvallarmálið allt of lengi, það hefur verið í skotgröfunum allt of lengi. Mér finnst leiðinlegt að fólk vilji halda því þar í staðinn fyrir að far í miklu lausnamiðaðri nálgun,“ segir Dagur. Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata og einn flutningmanna tillögunnar sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi ekki útilokað að breytingar yrðu gerðar á tillögunni en í henni er einungis gert ráð fyrir ráðgefandi þjóðaratkvæðagreisðlu en ekki bindandi en vilji hans er að ráðherra samgöngumála verði bundinn af ákvörðun þjóðarinnar. Dagur segist ætla bíða og sjá hvað gerist.
Tengdar fréttir Segir tillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu vegna flugvallarins skrítna Átján þingmenn úr röðum Sjálfstæðismanna, Framsóknar, Pírata og Vinstri grænna hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að efnt skuli til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort flugvöllur og miðstöð innanlands- og sjúkraflugs skuli áfram vera í Vatnsmýrinni í Reykjavík. 1. apríl 2017 20:15 Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira
Segir tillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu vegna flugvallarins skrítna Átján þingmenn úr röðum Sjálfstæðismanna, Framsóknar, Pírata og Vinstri grænna hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að efnt skuli til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort flugvöllur og miðstöð innanlands- og sjúkraflugs skuli áfram vera í Vatnsmýrinni í Reykjavík. 1. apríl 2017 20:15