Borgarstjóri segir málefnum flugvallarins haldið í skotgröfunum Jóhann K. Jóhannsson skrifar 2. apríl 2017 14:00 Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. Vísir/Stefán Borgarstjóra finnst merkilegt að átján þingmenn úr fjórum flokkum ætli að halda málefnum Reykjavíkurflugvallar í skotgröfunum með þingsályktunartillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð vallarins í Vatsmýri. Eins og fram kom í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi hafa þingmenn úr fjórum flokkum lagt fram þingályktunartillögu um að þjóðin fái að ákveða framtíð Reykjavíkurflugvallar. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri segir málefnum flugvallarins haldið í skotgröfunum. „Mér finnst merkilegt að þetta margir þingmenn vilji halda flugvallarumræðunni í þessum skotgröfum, hvort að völlurinn eigi að vera eða ekki Í Vatnsmýri, þegar sameiginleg vinna ríkis, Reykjavíkurborgar og Icelandair benti á prýðilegan flugvallarkost sem verið er að fljúga yfir núna til þess að fullkanna. Ég held að það sé fullt tilefni til þess að ná breiðri sátt um þann valkost frekar en að einblína umræðuna við með eða á móti Reykjavíkurflugvelli í Vatnsmýri,“ segir Dagur. Í þingályktunartillögunni kemur fram að markmið hennar sé að þjóðin fái að hafa áhrif á hvar miðstöð innanlands- og sjúkraflugs verði í fyrirsjánlegri framtíð og að ljóst sé að ríkir almannahagsmunir felast í greiðum samgöngum innanlands og að staðsetning flugvallarins og miðstöðvar innanlandsflugs hefur afar mikla þýðingu í því samhengi. Dagur segir að með ályktuninni sé verið að draga málið aftur til baka. „Ég held að núna séum við að komast á þann tímapunkt að öll gögn í málinu séu fyriliggjandi og hægt að fara að taka stórar ákvarðanir til langs tíma með aðkomu margra í breiðri sátt og þess vegna var ég svolítið undrandi að einhverjir vilji setja málið aftur á bak á þennan stað. Samfylking auk tvegga stjórnarflokkana, Viðreisnar og Bjartar framtíðar, koma ekki að tillögunni. „Mér finnst það endurspegla það sem hefur loðað við flugvallarmálið allt of lengi, það hefur verið í skotgröfunum allt of lengi. Mér finnst leiðinlegt að fólk vilji halda því þar í staðinn fyrir að far í miklu lausnamiðaðri nálgun,“ segir Dagur. Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata og einn flutningmanna tillögunnar sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi ekki útilokað að breytingar yrðu gerðar á tillögunni en í henni er einungis gert ráð fyrir ráðgefandi þjóðaratkvæðagreisðlu en ekki bindandi en vilji hans er að ráðherra samgöngumála verði bundinn af ákvörðun þjóðarinnar. Dagur segist ætla bíða og sjá hvað gerist. Tengdar fréttir Segir tillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu vegna flugvallarins skrítna Átján þingmenn úr röðum Sjálfstæðismanna, Framsóknar, Pírata og Vinstri grænna hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að efnt skuli til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort flugvöllur og miðstöð innanlands- og sjúkraflugs skuli áfram vera í Vatnsmýrinni í Reykjavík. 1. apríl 2017 20:15 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Sjá meira
Borgarstjóra finnst merkilegt að átján þingmenn úr fjórum flokkum ætli að halda málefnum Reykjavíkurflugvallar í skotgröfunum með þingsályktunartillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð vallarins í Vatsmýri. Eins og fram kom í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi hafa þingmenn úr fjórum flokkum lagt fram þingályktunartillögu um að þjóðin fái að ákveða framtíð Reykjavíkurflugvallar. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri segir málefnum flugvallarins haldið í skotgröfunum. „Mér finnst merkilegt að þetta margir þingmenn vilji halda flugvallarumræðunni í þessum skotgröfum, hvort að völlurinn eigi að vera eða ekki Í Vatnsmýri, þegar sameiginleg vinna ríkis, Reykjavíkurborgar og Icelandair benti á prýðilegan flugvallarkost sem verið er að fljúga yfir núna til þess að fullkanna. Ég held að það sé fullt tilefni til þess að ná breiðri sátt um þann valkost frekar en að einblína umræðuna við með eða á móti Reykjavíkurflugvelli í Vatnsmýri,“ segir Dagur. Í þingályktunartillögunni kemur fram að markmið hennar sé að þjóðin fái að hafa áhrif á hvar miðstöð innanlands- og sjúkraflugs verði í fyrirsjánlegri framtíð og að ljóst sé að ríkir almannahagsmunir felast í greiðum samgöngum innanlands og að staðsetning flugvallarins og miðstöðvar innanlandsflugs hefur afar mikla þýðingu í því samhengi. Dagur segir að með ályktuninni sé verið að draga málið aftur til baka. „Ég held að núna séum við að komast á þann tímapunkt að öll gögn í málinu séu fyriliggjandi og hægt að fara að taka stórar ákvarðanir til langs tíma með aðkomu margra í breiðri sátt og þess vegna var ég svolítið undrandi að einhverjir vilji setja málið aftur á bak á þennan stað. Samfylking auk tvegga stjórnarflokkana, Viðreisnar og Bjartar framtíðar, koma ekki að tillögunni. „Mér finnst það endurspegla það sem hefur loðað við flugvallarmálið allt of lengi, það hefur verið í skotgröfunum allt of lengi. Mér finnst leiðinlegt að fólk vilji halda því þar í staðinn fyrir að far í miklu lausnamiðaðri nálgun,“ segir Dagur. Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata og einn flutningmanna tillögunnar sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi ekki útilokað að breytingar yrðu gerðar á tillögunni en í henni er einungis gert ráð fyrir ráðgefandi þjóðaratkvæðagreisðlu en ekki bindandi en vilji hans er að ráðherra samgöngumála verði bundinn af ákvörðun þjóðarinnar. Dagur segist ætla bíða og sjá hvað gerist.
Tengdar fréttir Segir tillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu vegna flugvallarins skrítna Átján þingmenn úr röðum Sjálfstæðismanna, Framsóknar, Pírata og Vinstri grænna hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að efnt skuli til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort flugvöllur og miðstöð innanlands- og sjúkraflugs skuli áfram vera í Vatnsmýrinni í Reykjavík. 1. apríl 2017 20:15 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Sjá meira
Segir tillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu vegna flugvallarins skrítna Átján þingmenn úr röðum Sjálfstæðismanna, Framsóknar, Pírata og Vinstri grænna hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að efnt skuli til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort flugvöllur og miðstöð innanlands- og sjúkraflugs skuli áfram vera í Vatnsmýrinni í Reykjavík. 1. apríl 2017 20:15