Fleiri fréttir Loftslagsbreytingar gætu gert loftmengun verri Hlýnandi loftslag gæti dregið úr vindi yfir norðurhluta Kína og skapað kjöraðstæður fyrir viðvarandi mengunarský yfir borgum. 26.3.2017 13:35 Amir er í felum fyrir lögreglunni á Ítalíu „Ef hann verður sendur alla leið til Íran þá bíður hans bara dauði.“ 26.3.2017 12:45 Rússneskir stjórnarandstæðingar handteknir Ríkissjónvarp Rússlands þegir þunnu hljóði um mótmæli gegn spillingu innan ríkisstjórnar Vladimírs Pútín sem fóru fram víða um landið í dag. 26.3.2017 12:10 Hófu skothríð á skemmtistað í Bandaríkjunum Minnst einn er látinn og fimmtán særðir. 26.3.2017 11:30 Ráða í framtíð Merkel úr sambandslandskosningum Sambandslandskosningar í Saarland eru taldar geta gefið vísbendingar um stöðu Angelu Merkel kanslara fyrir þingkosningarnar í Þýskalandi í haust. 26.3.2017 11:29 Ruddist inn í íbúð sem hann taldi sig búa í Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af manni sem fór íbúðarvillt. 26.3.2017 11:16 Fangarnir grófu sig út úr tugthúsinu Þrír fangar létust í óeirðum sem brutust út þegar fangaverðir gripu til aðgerða eftir flótta 29 fanga. 26.3.2017 11:07 Tengja sjaldgæft krabbamein við brjóstaígræðslur Níu konur létust af völdum sjaldgæfs krabbameins sem Matvæla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna tengir við brjóstaígræðslur. 26.3.2017 10:27 Þjóðhöfðingjar verði ekki móðgaðir af Íslendingum Utanríkisráðuneytið leggst gegn breytingum á lögum um móðganir gagnvart þjóðhöfðingjum. 26.3.2017 10:00 Stuðningsmenn og andstæðingar Trump slógust á ströndinni Tuttugu svartklæddir andstæðingar Trump stoppuðu göngu til stuðnings forsetans. Til átaka kom á milli hópanna tveggja. 26.3.2017 09:46 Uber tekur sjálfkeyrandi bíla úr umferð eftir óhapp Sjálfkeyrandi Uber-bíll endaði á hliðinni þegar annar ökumaður veik ekki þegar hann tók vinstri beygju. 26.3.2017 09:15 Segja samfélagsmiðla þurfa að gera meira gegn öfgum „Illskan blómstrar þegar góðir menn eru aðgerðarlausir og það er að gerast í þessu tilfelli.“ 26.3.2017 08:51 Árásarmaðurinn var einn að verki Lögregluyfirvöld í Lundúnum staðfestu þetta fyrr í kvöld. 25.3.2017 23:44 Ítalir vilja launaða frídaga vegna blæðinga Ítalía yrði fyrsta vestræna ríkið sem skyldar vinnuveitendur til þess að veita konum sem þjást af tíðaverkjum launað frí. 25.3.2017 22:54 Sitja um byssumann í Las Vegas Einn er látinn og annar alvarlega særður eftir skotárás á einni aðalgötu Las Vegas í kvöld. 25.3.2017 21:43 Vísindamönnum hefur tekist að búa til hjartavef úr spínatlaufum Uppgötvunin gæti komið sér vel fyrir sjúklinga sem hafa fengið kransæðastíflu. 25.3.2017 21:37 Sameiningar sveitarfélaga gætu greitt götu flugvalla- og framhaldsskólareksturs Ssamgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir að skapa þurfi hvata fyrir sveitarfélög þannig að þau sjái ávinning af því að sameinast. 25.3.2017 21:09 Skemmtigarðar greitt 60 milljónir í skaðabætur í sambærilegum málum Lögmaður fjölskyldu Andra Freys Sveinssonar, sem lést í skemmtigarðinum Terra Mitica árið 2014, segir máli hans hvergi nærri lokið. 25.3.2017 20:32 „Miðbær Reykjavíkur er orðinn stórhættulegur“ 22 ára stúlka varð fyrir tilefnislausri líkamsárás í miðbænum í gærkvöld. 25.3.2017 20:09 Utangarðsmenn gera þarfir sínar í garð nágrannanna: „Ég fékk bara sjokk. Hann tekur með báðum höndum í mig og ég lem hann bara“ Við Lindargötu 48 rekur Reykjavíkurborg gistiskýli fyrir utangarðsfólk. Gistiskýlið er opið alla daga frá klukkan fimm til klukkan tíu að morgni næsta dags. 25.3.2017 19:45 Útvörpuðu klámi í hátalarakerfi: Allt hverfið neyddist til að hlusta Brotist var inn í hátalarakerfi í Tyrklandi í þeim tilgangi að útvarpa kynlífshljóðum. 25.3.2017 18:59 Lögreglu tilkynnt um eignaspjöll á hóteli Lögreglu var tilkynnt um eignaspjöll á hóteli í Reykjavík fyrr í dag. Þá fékk lögreglan einnig tilkynningu um ölvaðan mann sem hnuplaði úr verslunum í miðborginni. 25.3.2017 18:28 Ferðamaður slasaðist við Seljalandsfoss Talið er að maðurinn hafi ökklabrotnað 25.3.2017 17:44 Mótmæla Brexit í Lundúnum: „Margir búnir að skipta um skoðun“ Bretar mótmæla á afmælisdegi Rómarsáttmálans. 25.3.2017 17:38 Ísland bráðnar í nýju sýndarveruleikamyndbandi CNN Áhrif loftslagsbreytinga á Ísland eru í brennidepli í nýju sýndarveruleikamyndbandi fjölmiðlarisans CNN. 25.3.2017 17:36 Rukka stúlku fyrir viðgerð á vegriðinu sem varð henni að bana Tennessee-ríki í Bandaríkjunum hefur sent aðstandendum 17 ára stúlku sem lést í bílslysi undir lok síðasta árs reikning upp á næstum 3000 dali, um 300 þúsund íslenskar krónur, vegna skemmda á vegriðinu sem varð henni að bana. 25.3.2017 16:21 Brexit til marks um „lokaða þjóðernishyggju“ fortíðarinnar að mati forsætisráðherra Ítalíu Paolo Gentiloni, forsætisráðherra Ítalíu, var gagnrýninn á Brexit ákvörðunina, en ráðamenn ESB eru hins vegar bjartsýnir á framtíð sambandsins. 25.3.2017 16:15 Dagur sendir borgarstjóra London samúðarkveðju Dagur B. Eggertsson, sendi borgarstjóra London samúðarkveðjur fyrir hönd Reykvíkinga vegna árásarinnar þar í borg á miðvikudag. 25.3.2017 15:43 Terra Mitica ekki ábyrgur fyrir andláti Andra Skemmtigarðurinn Terra Mitica á Benidorm á Spáni hefur verið sýknaður í máli Andra Freys Sveinssonar sem féll úr rússíbana í garðinum sumarið 2014. 25.3.2017 15:09 Þúsundir mótmæla „afætuskatti“ í Hvíta-Rússlandi Þúsundir mótmælenda þustu út á götur Minsk í dag og mótmæltu skatti sem leggst á atvinnulausa í Hvíta-Rússlandi. 25.3.2017 15:08 Ræddu um fátækt á Íslandi: Eigum að líta til valdeflingar og virkni fólks Nichole Leigh Mosty, Katrín Jakobsdóttir og Logi Einarsson mættu í Víglínuna í hádeginu og ræddu fátækt á Íslandi. 25.3.2017 14:50 Forsetafrúin til varnar þingkonunni: Orðin skipta meira máli en hreimurinn Eliza Reid, forsetafrú, kemur Nichole Leigh Mosty til varnar, á Facebook síðu sinni með færslu í dag. 25.3.2017 12:30 Ráðgjafi Trump ræddi við Tyrki um að koma Gulen til Tyrklands Fethulla Gulen er sakaður um að hafa skipulagt valdaránstilraunina í gegn Erdogan. 25.3.2017 11:30 Fartölvubann tekur gildi í dag Notkun stærri raftækja en snjallsíma í farþegaflugvélum á leið til Bandaríkjanna og Bretlands frá tíu ríkjum, tekur gildi í dag. 25.3.2017 11:22 Lífeyrissjóðir, bankasala og fátækt í Víglínunni Málefni lífeyrissjóðanna, fátækt, sala á bönkunum og fleira verða til umræðu í Víglínunni hjá Heimi Má Péturssyni fréttamanni í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20. 25.3.2017 10:47 Lögregla hefur hafið rannsókn á eldsvoðanum á Akureyri Lögreglan á Akureyri rannsakar nú upptök eldsvoðans á í fóðurverksmiðjunni Bústólpa á Akureyri. 25.3.2017 10:21 Hafa ekki reynt að fá Alfreð framseldan Snúi hann aftur til Bandaríkjanna verður Alfreð Clausen handtekinn. 25.3.2017 09:59 Talið að hundruð almennra borgara hafi látið lífið í loftárásum í Mosul Samkvæmt upplýsingum Sameinuðu þjóðanna hafa allt að 200 almennir borgarar látið lífið í loftárásum Bandaríkjamanna í Mosul. 25.3.2017 09:50 Leiðtogar ESB ríkja fagna afmæli Rómarsáttmálans Leiðtogar 27 ríkja Evrópusambandsins munu hittast í Róm í dag til að fagna afmæli Rómarsáttmálans og til að ræða framtíð Evrópusambandsins. 25.3.2017 09:14 „Það er enginn að fara að deyja í höndunum á mér“ Logi Geirsson endurlífgaði mann sem hafði farið í hjartastopp á Tenerife. 25.3.2017 08:38 Tveir enn í haldi vegna árásarinnar í London Níu af þeim ellefu sem hafa verið handtekin hefur verið sleppt. 25.3.2017 08:11 Saka Ísrael um að brjóta gegn alþjóðalögum Sameinuðu þjóðirnar segja Ísraela ekki hafa tekið skref til að stöðva byggingu landtökubyggða. 25.3.2017 07:57 Úthlutun ekki í takt við fjöldann Fjárhæðir sem útdeilt er úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða eru ekki í takt við ferðamannafjölda svæðanna. Suðurland fær lága fjárhæð miðað við að 70 prósent ferðamanna heimsækja svæðið á sumrin. 25.3.2017 07:00 Hetjudáðir eiga aldrei við í vopnuðum ránum Vopnuð rán á Bíldshöfða og í Grímsbæ í mars juku vitund verslunareigenda sem senda nú starfsfólk sitt á sérstakt námskeið þar sem viðbrögð við slíkri upplifun eru kennd. Mikið áfall er að fá vopnaðan og öskrandi ræningja inn 25.3.2017 07:00 Votlendi endurheimt fyrir fugla og fólk Garðabær hefur lokið endurheimt votlendis á tveimur svæðum innan bæjarmarkanna. Undirbúa þriðja verkefnið við Urriðavatn. Svæðin ætluð til útivistar og ekki síst til skoðunar á fjölbreyttu fuglalífi. Er hluti af stefnumótun sveitar 25.3.2017 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Loftslagsbreytingar gætu gert loftmengun verri Hlýnandi loftslag gæti dregið úr vindi yfir norðurhluta Kína og skapað kjöraðstæður fyrir viðvarandi mengunarský yfir borgum. 26.3.2017 13:35
Amir er í felum fyrir lögreglunni á Ítalíu „Ef hann verður sendur alla leið til Íran þá bíður hans bara dauði.“ 26.3.2017 12:45
Rússneskir stjórnarandstæðingar handteknir Ríkissjónvarp Rússlands þegir þunnu hljóði um mótmæli gegn spillingu innan ríkisstjórnar Vladimírs Pútín sem fóru fram víða um landið í dag. 26.3.2017 12:10
Ráða í framtíð Merkel úr sambandslandskosningum Sambandslandskosningar í Saarland eru taldar geta gefið vísbendingar um stöðu Angelu Merkel kanslara fyrir þingkosningarnar í Þýskalandi í haust. 26.3.2017 11:29
Ruddist inn í íbúð sem hann taldi sig búa í Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af manni sem fór íbúðarvillt. 26.3.2017 11:16
Fangarnir grófu sig út úr tugthúsinu Þrír fangar létust í óeirðum sem brutust út þegar fangaverðir gripu til aðgerða eftir flótta 29 fanga. 26.3.2017 11:07
Tengja sjaldgæft krabbamein við brjóstaígræðslur Níu konur létust af völdum sjaldgæfs krabbameins sem Matvæla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna tengir við brjóstaígræðslur. 26.3.2017 10:27
Þjóðhöfðingjar verði ekki móðgaðir af Íslendingum Utanríkisráðuneytið leggst gegn breytingum á lögum um móðganir gagnvart þjóðhöfðingjum. 26.3.2017 10:00
Stuðningsmenn og andstæðingar Trump slógust á ströndinni Tuttugu svartklæddir andstæðingar Trump stoppuðu göngu til stuðnings forsetans. Til átaka kom á milli hópanna tveggja. 26.3.2017 09:46
Uber tekur sjálfkeyrandi bíla úr umferð eftir óhapp Sjálfkeyrandi Uber-bíll endaði á hliðinni þegar annar ökumaður veik ekki þegar hann tók vinstri beygju. 26.3.2017 09:15
Segja samfélagsmiðla þurfa að gera meira gegn öfgum „Illskan blómstrar þegar góðir menn eru aðgerðarlausir og það er að gerast í þessu tilfelli.“ 26.3.2017 08:51
Árásarmaðurinn var einn að verki Lögregluyfirvöld í Lundúnum staðfestu þetta fyrr í kvöld. 25.3.2017 23:44
Ítalir vilja launaða frídaga vegna blæðinga Ítalía yrði fyrsta vestræna ríkið sem skyldar vinnuveitendur til þess að veita konum sem þjást af tíðaverkjum launað frí. 25.3.2017 22:54
Sitja um byssumann í Las Vegas Einn er látinn og annar alvarlega særður eftir skotárás á einni aðalgötu Las Vegas í kvöld. 25.3.2017 21:43
Vísindamönnum hefur tekist að búa til hjartavef úr spínatlaufum Uppgötvunin gæti komið sér vel fyrir sjúklinga sem hafa fengið kransæðastíflu. 25.3.2017 21:37
Sameiningar sveitarfélaga gætu greitt götu flugvalla- og framhaldsskólareksturs Ssamgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir að skapa þurfi hvata fyrir sveitarfélög þannig að þau sjái ávinning af því að sameinast. 25.3.2017 21:09
Skemmtigarðar greitt 60 milljónir í skaðabætur í sambærilegum málum Lögmaður fjölskyldu Andra Freys Sveinssonar, sem lést í skemmtigarðinum Terra Mitica árið 2014, segir máli hans hvergi nærri lokið. 25.3.2017 20:32
„Miðbær Reykjavíkur er orðinn stórhættulegur“ 22 ára stúlka varð fyrir tilefnislausri líkamsárás í miðbænum í gærkvöld. 25.3.2017 20:09
Utangarðsmenn gera þarfir sínar í garð nágrannanna: „Ég fékk bara sjokk. Hann tekur með báðum höndum í mig og ég lem hann bara“ Við Lindargötu 48 rekur Reykjavíkurborg gistiskýli fyrir utangarðsfólk. Gistiskýlið er opið alla daga frá klukkan fimm til klukkan tíu að morgni næsta dags. 25.3.2017 19:45
Útvörpuðu klámi í hátalarakerfi: Allt hverfið neyddist til að hlusta Brotist var inn í hátalarakerfi í Tyrklandi í þeim tilgangi að útvarpa kynlífshljóðum. 25.3.2017 18:59
Lögreglu tilkynnt um eignaspjöll á hóteli Lögreglu var tilkynnt um eignaspjöll á hóteli í Reykjavík fyrr í dag. Þá fékk lögreglan einnig tilkynningu um ölvaðan mann sem hnuplaði úr verslunum í miðborginni. 25.3.2017 18:28
Mótmæla Brexit í Lundúnum: „Margir búnir að skipta um skoðun“ Bretar mótmæla á afmælisdegi Rómarsáttmálans. 25.3.2017 17:38
Ísland bráðnar í nýju sýndarveruleikamyndbandi CNN Áhrif loftslagsbreytinga á Ísland eru í brennidepli í nýju sýndarveruleikamyndbandi fjölmiðlarisans CNN. 25.3.2017 17:36
Rukka stúlku fyrir viðgerð á vegriðinu sem varð henni að bana Tennessee-ríki í Bandaríkjunum hefur sent aðstandendum 17 ára stúlku sem lést í bílslysi undir lok síðasta árs reikning upp á næstum 3000 dali, um 300 þúsund íslenskar krónur, vegna skemmda á vegriðinu sem varð henni að bana. 25.3.2017 16:21
Brexit til marks um „lokaða þjóðernishyggju“ fortíðarinnar að mati forsætisráðherra Ítalíu Paolo Gentiloni, forsætisráðherra Ítalíu, var gagnrýninn á Brexit ákvörðunina, en ráðamenn ESB eru hins vegar bjartsýnir á framtíð sambandsins. 25.3.2017 16:15
Dagur sendir borgarstjóra London samúðarkveðju Dagur B. Eggertsson, sendi borgarstjóra London samúðarkveðjur fyrir hönd Reykvíkinga vegna árásarinnar þar í borg á miðvikudag. 25.3.2017 15:43
Terra Mitica ekki ábyrgur fyrir andláti Andra Skemmtigarðurinn Terra Mitica á Benidorm á Spáni hefur verið sýknaður í máli Andra Freys Sveinssonar sem féll úr rússíbana í garðinum sumarið 2014. 25.3.2017 15:09
Þúsundir mótmæla „afætuskatti“ í Hvíta-Rússlandi Þúsundir mótmælenda þustu út á götur Minsk í dag og mótmæltu skatti sem leggst á atvinnulausa í Hvíta-Rússlandi. 25.3.2017 15:08
Ræddu um fátækt á Íslandi: Eigum að líta til valdeflingar og virkni fólks Nichole Leigh Mosty, Katrín Jakobsdóttir og Logi Einarsson mættu í Víglínuna í hádeginu og ræddu fátækt á Íslandi. 25.3.2017 14:50
Forsetafrúin til varnar þingkonunni: Orðin skipta meira máli en hreimurinn Eliza Reid, forsetafrú, kemur Nichole Leigh Mosty til varnar, á Facebook síðu sinni með færslu í dag. 25.3.2017 12:30
Ráðgjafi Trump ræddi við Tyrki um að koma Gulen til Tyrklands Fethulla Gulen er sakaður um að hafa skipulagt valdaránstilraunina í gegn Erdogan. 25.3.2017 11:30
Fartölvubann tekur gildi í dag Notkun stærri raftækja en snjallsíma í farþegaflugvélum á leið til Bandaríkjanna og Bretlands frá tíu ríkjum, tekur gildi í dag. 25.3.2017 11:22
Lífeyrissjóðir, bankasala og fátækt í Víglínunni Málefni lífeyrissjóðanna, fátækt, sala á bönkunum og fleira verða til umræðu í Víglínunni hjá Heimi Má Péturssyni fréttamanni í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20. 25.3.2017 10:47
Lögregla hefur hafið rannsókn á eldsvoðanum á Akureyri Lögreglan á Akureyri rannsakar nú upptök eldsvoðans á í fóðurverksmiðjunni Bústólpa á Akureyri. 25.3.2017 10:21
Hafa ekki reynt að fá Alfreð framseldan Snúi hann aftur til Bandaríkjanna verður Alfreð Clausen handtekinn. 25.3.2017 09:59
Talið að hundruð almennra borgara hafi látið lífið í loftárásum í Mosul Samkvæmt upplýsingum Sameinuðu þjóðanna hafa allt að 200 almennir borgarar látið lífið í loftárásum Bandaríkjamanna í Mosul. 25.3.2017 09:50
Leiðtogar ESB ríkja fagna afmæli Rómarsáttmálans Leiðtogar 27 ríkja Evrópusambandsins munu hittast í Róm í dag til að fagna afmæli Rómarsáttmálans og til að ræða framtíð Evrópusambandsins. 25.3.2017 09:14
„Það er enginn að fara að deyja í höndunum á mér“ Logi Geirsson endurlífgaði mann sem hafði farið í hjartastopp á Tenerife. 25.3.2017 08:38
Tveir enn í haldi vegna árásarinnar í London Níu af þeim ellefu sem hafa verið handtekin hefur verið sleppt. 25.3.2017 08:11
Saka Ísrael um að brjóta gegn alþjóðalögum Sameinuðu þjóðirnar segja Ísraela ekki hafa tekið skref til að stöðva byggingu landtökubyggða. 25.3.2017 07:57
Úthlutun ekki í takt við fjöldann Fjárhæðir sem útdeilt er úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða eru ekki í takt við ferðamannafjölda svæðanna. Suðurland fær lága fjárhæð miðað við að 70 prósent ferðamanna heimsækja svæðið á sumrin. 25.3.2017 07:00
Hetjudáðir eiga aldrei við í vopnuðum ránum Vopnuð rán á Bíldshöfða og í Grímsbæ í mars juku vitund verslunareigenda sem senda nú starfsfólk sitt á sérstakt námskeið þar sem viðbrögð við slíkri upplifun eru kennd. Mikið áfall er að fá vopnaðan og öskrandi ræningja inn 25.3.2017 07:00
Votlendi endurheimt fyrir fugla og fólk Garðabær hefur lokið endurheimt votlendis á tveimur svæðum innan bæjarmarkanna. Undirbúa þriðja verkefnið við Urriðavatn. Svæðin ætluð til útivistar og ekki síst til skoðunar á fjölbreyttu fuglalífi. Er hluti af stefnumótun sveitar 25.3.2017 07:00