Fleiri fréttir

Lögreglu tilkynnt um eignaspjöll á hóteli

Lögreglu var tilkynnt um eignaspjöll á hóteli í Reykjavík fyrr í dag. Þá fékk lögreglan einnig tilkynningu um ölvaðan mann sem hnuplaði úr verslunum í miðborginni.

Fartölvubann tekur gildi í dag

Notkun stærri raftækja en snjallsíma í farþegaflugvélum á leið til Bandaríkjanna og Bretlands frá tíu ríkjum, tekur gildi í dag.

Lífeyrissjóðir, bankasala og fátækt í Víglínunni

Málefni lífeyrissjóðanna, fátækt, sala á bönkunum og fleira verða til umræðu í Víglínunni hjá Heimi Má Péturssyni fréttamanni í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20.

Úthlutun ekki í takt við fjöldann

Fjárhæðir sem útdeilt er úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða eru ekki í takt við ferðamannafjölda svæðanna. Suðurland fær lága fjárhæð miðað við að 70 prósent ferðamanna heimsækja svæðið á sumrin.

Hetjudáðir eiga aldrei við í vopnuðum ránum

Vopnuð rán á Bíldshöfða og í Grímsbæ í mars juku vitund verslunareigenda sem senda nú starfsfólk sitt á sérstakt námskeið þar sem viðbrögð við slíkri upplifun eru kennd. Mikið áfall er að fá vopnaðan og öskrandi ræningja inn

Votlendi endurheimt fyrir fugla og fólk

Garðabær hefur lokið endurheimt votlendis á tveimur svæðum innan bæjarmarkanna. Undirbúa þriðja verkefnið við Urriðavatn. Svæðin ætluð til útivistar og ekki síst til skoðunar á fjölbreyttu fuglalífi. Er hluti af stefnumótun sveitar

Sjá næstu 50 fréttir