Fleiri fréttir Eldur í Bústólpa á Akureyri Allt tiltækt slökkvilið á Akureyri var kallað út um klukkan hálf tíu í kvöld eftir að tilkynning barst um eld í fóðurverksmiðju Bústólpa á Oddeyrartanga. 24.3.2017 23:00 Trump kennir Demókrötum um og segir að Obamacare muni "springa“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna segir að andstaða Demókrata við heilbrigðisfrumvarp Repúblikana hafi orðið til þess að hætt var við að kjósa um frumvarpið á bandaríkjaþingi í kvöld. 24.3.2017 21:54 Áreitti stjúpdætur sínar kynferðislega Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmanna í tíu mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðislega áreitni gegn stjúpdætrum sínum árið 2014. 24.3.2017 21:00 Heiðruðu frönskuna og spjölluðu við frú Vigdísi Nemendur í Landakotsskóla sungu frönsk lög og tóku viðtal við Vigdísi Finnbogadóttur á frönsku af tilefni alþjóðadegi franskrar tungu í dag. 24.3.2017 21:00 Áfall fyrir Trump: Hætt við atkvæðagreiðslu vegn Trumpcare Hætt hefur við atkvæðagreiðslu í fulltrúadeild bandaríkjaþings um umdeilt heilbrigðisfrumvarp Repúblikana sem koma á í staðinn fyrir heilbrigðislög Baracks Obama 24.3.2017 20:07 Í fangelsi fyrir sérstaklega hættulegar líkamsárásir og margvísleg önnur brot Karlmaður hefur verið í dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi, þar af tólf mánuði skilorðsbundið, fyrir margvísleg hegningar og vopnalagabrot framin á tímabilinu nóvember 2014 til október 2016. 24.3.2017 20:00 Þúsund hugmyndir til að bæta borgina: Parísarhjól og stytta af Jóni Páli Borgarbúar hafa sent tæplega þúsund hugmyndir um framkvæmdir í Reykjavík á síðuna Hverfið mitt. Opið fyrir hugmyndir til miðnættis í kvöld. 24.3.2017 19:00 Byrjað á Hornafjarðarbrú og Berufjarðarbotni á þessu ári Berufjarðarbotn, Dettifossvegur, Teigsskógur og Hornafjarðarfljót fá mest af því 1.200 milljóna króna viðbótarfé sem ríkisstjórnin ákvað í dag að verja til vegagerðar á þessu ári. 24.3.2017 18:45 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Ríkisstjórnin ákvað í dag að verja tólf hundruð milljónum króna til vegamála með sérstakri viðbótarfjárveitingu. Berufjarðarbotn og Hornafjarðarfljót fá hæstu fjárhæðirnar. 24.3.2017 18:15 Fangaverði á Litla-Hrauni vikið frá störfum eftir alvarlegt atvik sem er til rannsóknar lögreglu Fangavörður hefur verið leystur undan starfsskyldum sínum eftir alvarlegt brot gegn fanga á Litla-Hrauni í upphafi árs. Ekki komst upp um málið fyrr en í byrjun viku og var það umsvifalaust tilkynnt til lögreglu sem rannsakar málið. 24.3.2017 17:45 Nakið fólk slátraði rollu í Auschwitz Hlekkjuðu sig við frægt hlið sem stendur við útrýmingarbúðirnar. 24.3.2017 16:50 Sameinast gegn ofbeldi Fjórir ráðherrar undirrituðu í dag samstarfsyfirlýsingu um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess. 24.3.2017 16:47 Ekki ólíklegt að einhverjir greinist með mislinga á næstunni Um 200 manns voru í samskiptum við níu mánaða barn sem greindist með mislinga. 24.3.2017 16:43 Nauðgaði 17 ára samstarfskonu sinni á árshátíð vinnunnar Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær 26 ára karlmann í þriggja ára fangelsi fyrir að hafa nauðgað samstarfskonu sinni á árshátíð í janúar 2015. 24.3.2017 16:01 Sex rússneskir hermenn féllu í árás ISIS Vígamenn gerðu árás á herstöð í Téténíu í morgun. 24.3.2017 16:00 Tesla ætlar að flýta komu Model 3 Hefur væntanlega komið svo vel út í fyrstu prófunum að engu þarf að breyta. 24.3.2017 15:49 Stríðsástand við Jökulsárlón Öflugar vindhviður mölva rúður bíla við Jökulsárlón. 24.3.2017 15:35 Manafort ræðir við þingið Hefur samþykkt að bera vitni vegna rannsóknarinnar á tengslum Trump og Rússa. 24.3.2017 15:14 1200 milljónir til viðbótar í vegamál Ríkisstjórnin ákvað að auka fjármagn í samgöngumál. 24.3.2017 15:12 Lögreglan í London birtir mynd af árásarmanninum Khalid Masood varð fjórum að bana í árás fyrir utan breska þingið á miðvikudag. 24.3.2017 14:59 Þess krafist að Gæsahúðarbækurnar verði fjarlægðar úr bókabúðum Egill Örn Jóhannsson hjá Forlaginu segir að stíga verði varlega til jarðar. 24.3.2017 14:37 Segir umræðuna villandi og að starfsemi Klíníkurinnar haldi áfram ótrufluð Framkvædastjóri Klíníkurinnar segir að hvorki velferðarráðuneytið né landlæknisembættið hafi gert neinar athugasemdir við starfsemina. 24.3.2017 14:34 Faðir Lubitz vill nýja rannsókn Günter Lubitz er fullur efasemda um að sonur sinn Andreas Lupitz hafi flogið vísvitandi á fjall í frönsku ölupunum fyrir tveimur árum. 24.3.2017 13:59 Le Pen í Rússlandi: Vill aflétta viðskiptaþvingununum Marine Le Pen er nú í Moskvu þar sem hún fundaði meðal annars með Vladimír Pútín Rússlandsforseta. 24.3.2017 13:53 Þjóðverjar samþykkja vegatolla fyrir útlenska bílstjóra Útlenskum bílstjórum verður gert að greiða sérstakt gjald fyrir það að keyra um á þýskum vegum. 24.3.2017 12:57 Öxnadalsheiði lokuð vegna óveðurs Veginum um Öxnadalsheiði hefur verið lokað vegna óveðurs en skafrenningur og mjög blint er á heiðinni. 24.3.2017 12:27 Húsnæðishrappurinn hafði 250 þúsund krónur af spænsku ungmennunum Spænsku nemarnir munu kæra svikin til lögreglu. 24.3.2017 12:12 Ósáttur við „fáránlegan“ framkvæmdasjóð og kaupir klósett fyrir bílastæðagjöld Ólafur Örn Haraldsson, þjóðgarðsvörður á Þingvöllum, er afar ósáttur við Framkvæmdasjóð ferðamanna þar sem þjóðgarðurinn hefur ekki fengið krónu úr sjóðnum síðustu tvö ár. 24.3.2017 11:30 Heimilishundurinn hrakti þjóf á brott Íbúi á Suðurnesjum vaknaði upp í fyrrinótt við að innbrotsþjófur var kominn hálfur inn um svefnherbergisgluggann hjá viðkomandi. 24.3.2017 10:54 Búið að sleppa Mubarak Fyrrverandi forseti Egyptalands hefur verið í haldi yfirvalda allt frá því að honum var steypt af stóli árið 2011. 24.3.2017 10:34 Nýr SsangYong Rexton SsangYong keypti hönnunarhús Pininfarina og útlit bílsins líklega þaðan komið. 24.3.2017 10:33 Sjö kærðir fyrir of hraðan akstur Sjö ökumenn hafa verið kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum á undanförnum dögum. 24.3.2017 10:25 Of snemmt að afskrifa Viðreisn og Bjarta framtíð Ný framboð eiga oft erfitt uppdráttar, segir stjórnmálafræðingur. 24.3.2017 10:16 Eurovision: Úkraínumenn og Rússar hafna tillögu EBU Rússar segja að skipuleggjendur keppninnar verði að tryggja að rússneska söngkonan megi flytja lag sitt á sviðinu, líkt og reglur keppninnar segja til um. 24.3.2017 10:08 Ford Kuga í ST-útfærslu Ford telur mikinn markað fyrir aflmikla og sportlega jepplinga. 24.3.2017 09:59 Khalid Masood: Hvað er vitað um árásarmanninn í London? Síðan nafn mannsins sem gerði hryðjuverkaárás við þinghúsið í London á miðvikudag var birt í fjölmiðlum hafa ýmsar upplýsingar verið birtar um árásarmanninn, Khalid Masood. 24.3.2017 09:06 Franskur ráðherra segir sóknina gegn höfuðvígi ISIS hefjast á næstu dögum Fyrr í vikunni greindi bandaríska varnarmálaráðuneytið frá því að bandalagsþjóðir hafi í fyrsta sinn flogið orrustuþotum til Raqqa-héraðs. 24.3.2017 08:30 Harðlínumaður staðfestur sem sendiherra í Ísrael David Friedman er mótfallinn tveggja ríkja lausn í deilu Ísraela og Palestínumanna. 24.3.2017 08:09 Trump krefst atkvæðagreiðslu um Trumpcare í dag Forsetinn er sagður hafa sett þingmönnunum úrslitakosti - kjósa um frumvarpið í dag eða sitja uppi með Obamacare. 24.3.2017 08:05 Von á öðrum stormi í kvöld Veðurstofan varar við stormi á öllu landinu. 24.3.2017 07:42 Náði að forða árekstri þegar bíl var ekið yfir á rangan vegarhelming Tilkynnt var um umferðaróhapp við Höfðabakka rúmlega átta í gærkvöldi. Maður hafði þá misst stjórn á bíl sínum, ók á vegrið og það yfir á rangan vegarhelming, það er á móti umferð, þar sem hann stöðvaðist á vegriði. 24.3.2017 07:22 Konum með málflutningsréttindi fyrir Hæstarétti fjölgaði um eina Á síðastliðnu ári fjölgaði konum með málflutningsréttindum fyrir Hæstarétti einungis úr 47 í 48. 24.3.2017 07:00 Tveggja ára settur út í frostið á sokkaleistum Móðir tveggja ára drengs á Fáskrúðsfirði undrast að sonur hennar hafi verið settur á stól út í frostið á leikskólanum í byggðarlaginu. Vinnubrögðin eru ekki í lagi, segir móðirin, sem segir ekki mikla eftirsjá að merkja hjá star 24.3.2017 07:00 Alvarlegt slys á Grundartanga Starfsmaður Norðuráls á Grundartanga slasaðist alvarlega í gær er krani sem hann stýrði varð fyrir öðrum krana. 24.3.2017 07:00 Vilja lagavernd vegna óbólusettra barna Varaformaður bæjarráðs Kópavogs vill að foreldrar leikskólabarna fái að vita ef önnur börn í skólanum eru ekki bólusett. Þá geti þau brugðist við, til dæmis með því að taka börn sín úr skólanum. Meirihluti bæjarráðs tók und 24.3.2017 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Eldur í Bústólpa á Akureyri Allt tiltækt slökkvilið á Akureyri var kallað út um klukkan hálf tíu í kvöld eftir að tilkynning barst um eld í fóðurverksmiðju Bústólpa á Oddeyrartanga. 24.3.2017 23:00
Trump kennir Demókrötum um og segir að Obamacare muni "springa“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna segir að andstaða Demókrata við heilbrigðisfrumvarp Repúblikana hafi orðið til þess að hætt var við að kjósa um frumvarpið á bandaríkjaþingi í kvöld. 24.3.2017 21:54
Áreitti stjúpdætur sínar kynferðislega Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmanna í tíu mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðislega áreitni gegn stjúpdætrum sínum árið 2014. 24.3.2017 21:00
Heiðruðu frönskuna og spjölluðu við frú Vigdísi Nemendur í Landakotsskóla sungu frönsk lög og tóku viðtal við Vigdísi Finnbogadóttur á frönsku af tilefni alþjóðadegi franskrar tungu í dag. 24.3.2017 21:00
Áfall fyrir Trump: Hætt við atkvæðagreiðslu vegn Trumpcare Hætt hefur við atkvæðagreiðslu í fulltrúadeild bandaríkjaþings um umdeilt heilbrigðisfrumvarp Repúblikana sem koma á í staðinn fyrir heilbrigðislög Baracks Obama 24.3.2017 20:07
Í fangelsi fyrir sérstaklega hættulegar líkamsárásir og margvísleg önnur brot Karlmaður hefur verið í dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi, þar af tólf mánuði skilorðsbundið, fyrir margvísleg hegningar og vopnalagabrot framin á tímabilinu nóvember 2014 til október 2016. 24.3.2017 20:00
Þúsund hugmyndir til að bæta borgina: Parísarhjól og stytta af Jóni Páli Borgarbúar hafa sent tæplega þúsund hugmyndir um framkvæmdir í Reykjavík á síðuna Hverfið mitt. Opið fyrir hugmyndir til miðnættis í kvöld. 24.3.2017 19:00
Byrjað á Hornafjarðarbrú og Berufjarðarbotni á þessu ári Berufjarðarbotn, Dettifossvegur, Teigsskógur og Hornafjarðarfljót fá mest af því 1.200 milljóna króna viðbótarfé sem ríkisstjórnin ákvað í dag að verja til vegagerðar á þessu ári. 24.3.2017 18:45
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Ríkisstjórnin ákvað í dag að verja tólf hundruð milljónum króna til vegamála með sérstakri viðbótarfjárveitingu. Berufjarðarbotn og Hornafjarðarfljót fá hæstu fjárhæðirnar. 24.3.2017 18:15
Fangaverði á Litla-Hrauni vikið frá störfum eftir alvarlegt atvik sem er til rannsóknar lögreglu Fangavörður hefur verið leystur undan starfsskyldum sínum eftir alvarlegt brot gegn fanga á Litla-Hrauni í upphafi árs. Ekki komst upp um málið fyrr en í byrjun viku og var það umsvifalaust tilkynnt til lögreglu sem rannsakar málið. 24.3.2017 17:45
Nakið fólk slátraði rollu í Auschwitz Hlekkjuðu sig við frægt hlið sem stendur við útrýmingarbúðirnar. 24.3.2017 16:50
Sameinast gegn ofbeldi Fjórir ráðherrar undirrituðu í dag samstarfsyfirlýsingu um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess. 24.3.2017 16:47
Ekki ólíklegt að einhverjir greinist með mislinga á næstunni Um 200 manns voru í samskiptum við níu mánaða barn sem greindist með mislinga. 24.3.2017 16:43
Nauðgaði 17 ára samstarfskonu sinni á árshátíð vinnunnar Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær 26 ára karlmann í þriggja ára fangelsi fyrir að hafa nauðgað samstarfskonu sinni á árshátíð í janúar 2015. 24.3.2017 16:01
Sex rússneskir hermenn féllu í árás ISIS Vígamenn gerðu árás á herstöð í Téténíu í morgun. 24.3.2017 16:00
Tesla ætlar að flýta komu Model 3 Hefur væntanlega komið svo vel út í fyrstu prófunum að engu þarf að breyta. 24.3.2017 15:49
Manafort ræðir við þingið Hefur samþykkt að bera vitni vegna rannsóknarinnar á tengslum Trump og Rússa. 24.3.2017 15:14
1200 milljónir til viðbótar í vegamál Ríkisstjórnin ákvað að auka fjármagn í samgöngumál. 24.3.2017 15:12
Lögreglan í London birtir mynd af árásarmanninum Khalid Masood varð fjórum að bana í árás fyrir utan breska þingið á miðvikudag. 24.3.2017 14:59
Þess krafist að Gæsahúðarbækurnar verði fjarlægðar úr bókabúðum Egill Örn Jóhannsson hjá Forlaginu segir að stíga verði varlega til jarðar. 24.3.2017 14:37
Segir umræðuna villandi og að starfsemi Klíníkurinnar haldi áfram ótrufluð Framkvædastjóri Klíníkurinnar segir að hvorki velferðarráðuneytið né landlæknisembættið hafi gert neinar athugasemdir við starfsemina. 24.3.2017 14:34
Faðir Lubitz vill nýja rannsókn Günter Lubitz er fullur efasemda um að sonur sinn Andreas Lupitz hafi flogið vísvitandi á fjall í frönsku ölupunum fyrir tveimur árum. 24.3.2017 13:59
Le Pen í Rússlandi: Vill aflétta viðskiptaþvingununum Marine Le Pen er nú í Moskvu þar sem hún fundaði meðal annars með Vladimír Pútín Rússlandsforseta. 24.3.2017 13:53
Þjóðverjar samþykkja vegatolla fyrir útlenska bílstjóra Útlenskum bílstjórum verður gert að greiða sérstakt gjald fyrir það að keyra um á þýskum vegum. 24.3.2017 12:57
Öxnadalsheiði lokuð vegna óveðurs Veginum um Öxnadalsheiði hefur verið lokað vegna óveðurs en skafrenningur og mjög blint er á heiðinni. 24.3.2017 12:27
Húsnæðishrappurinn hafði 250 þúsund krónur af spænsku ungmennunum Spænsku nemarnir munu kæra svikin til lögreglu. 24.3.2017 12:12
Ósáttur við „fáránlegan“ framkvæmdasjóð og kaupir klósett fyrir bílastæðagjöld Ólafur Örn Haraldsson, þjóðgarðsvörður á Þingvöllum, er afar ósáttur við Framkvæmdasjóð ferðamanna þar sem þjóðgarðurinn hefur ekki fengið krónu úr sjóðnum síðustu tvö ár. 24.3.2017 11:30
Heimilishundurinn hrakti þjóf á brott Íbúi á Suðurnesjum vaknaði upp í fyrrinótt við að innbrotsþjófur var kominn hálfur inn um svefnherbergisgluggann hjá viðkomandi. 24.3.2017 10:54
Búið að sleppa Mubarak Fyrrverandi forseti Egyptalands hefur verið í haldi yfirvalda allt frá því að honum var steypt af stóli árið 2011. 24.3.2017 10:34
Nýr SsangYong Rexton SsangYong keypti hönnunarhús Pininfarina og útlit bílsins líklega þaðan komið. 24.3.2017 10:33
Sjö kærðir fyrir of hraðan akstur Sjö ökumenn hafa verið kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum á undanförnum dögum. 24.3.2017 10:25
Of snemmt að afskrifa Viðreisn og Bjarta framtíð Ný framboð eiga oft erfitt uppdráttar, segir stjórnmálafræðingur. 24.3.2017 10:16
Eurovision: Úkraínumenn og Rússar hafna tillögu EBU Rússar segja að skipuleggjendur keppninnar verði að tryggja að rússneska söngkonan megi flytja lag sitt á sviðinu, líkt og reglur keppninnar segja til um. 24.3.2017 10:08
Ford Kuga í ST-útfærslu Ford telur mikinn markað fyrir aflmikla og sportlega jepplinga. 24.3.2017 09:59
Khalid Masood: Hvað er vitað um árásarmanninn í London? Síðan nafn mannsins sem gerði hryðjuverkaárás við þinghúsið í London á miðvikudag var birt í fjölmiðlum hafa ýmsar upplýsingar verið birtar um árásarmanninn, Khalid Masood. 24.3.2017 09:06
Franskur ráðherra segir sóknina gegn höfuðvígi ISIS hefjast á næstu dögum Fyrr í vikunni greindi bandaríska varnarmálaráðuneytið frá því að bandalagsþjóðir hafi í fyrsta sinn flogið orrustuþotum til Raqqa-héraðs. 24.3.2017 08:30
Harðlínumaður staðfestur sem sendiherra í Ísrael David Friedman er mótfallinn tveggja ríkja lausn í deilu Ísraela og Palestínumanna. 24.3.2017 08:09
Trump krefst atkvæðagreiðslu um Trumpcare í dag Forsetinn er sagður hafa sett þingmönnunum úrslitakosti - kjósa um frumvarpið í dag eða sitja uppi með Obamacare. 24.3.2017 08:05
Náði að forða árekstri þegar bíl var ekið yfir á rangan vegarhelming Tilkynnt var um umferðaróhapp við Höfðabakka rúmlega átta í gærkvöldi. Maður hafði þá misst stjórn á bíl sínum, ók á vegrið og það yfir á rangan vegarhelming, það er á móti umferð, þar sem hann stöðvaðist á vegriði. 24.3.2017 07:22
Konum með málflutningsréttindi fyrir Hæstarétti fjölgaði um eina Á síðastliðnu ári fjölgaði konum með málflutningsréttindum fyrir Hæstarétti einungis úr 47 í 48. 24.3.2017 07:00
Tveggja ára settur út í frostið á sokkaleistum Móðir tveggja ára drengs á Fáskrúðsfirði undrast að sonur hennar hafi verið settur á stól út í frostið á leikskólanum í byggðarlaginu. Vinnubrögðin eru ekki í lagi, segir móðirin, sem segir ekki mikla eftirsjá að merkja hjá star 24.3.2017 07:00
Alvarlegt slys á Grundartanga Starfsmaður Norðuráls á Grundartanga slasaðist alvarlega í gær er krani sem hann stýrði varð fyrir öðrum krana. 24.3.2017 07:00
Vilja lagavernd vegna óbólusettra barna Varaformaður bæjarráðs Kópavogs vill að foreldrar leikskólabarna fái að vita ef önnur börn í skólanum eru ekki bólusett. Þá geti þau brugðist við, til dæmis með því að taka börn sín úr skólanum. Meirihluti bæjarráðs tók und 24.3.2017 07:00
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent