Fleiri fréttir

Eldur í Bústólpa á Akureyri

Allt tiltækt slökkvilið á Akureyri var kallað út um klukkan hálf tíu í kvöld eftir að tilkynning barst um eld í fóðurverksmiðju Bústólpa á Oddeyrartanga.

Áreitti stjúpdætur sínar kynferðislega

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmanna í tíu mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðislega áreitni gegn stjúpdætrum sínum árið 2014.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Ríkisstjórnin ákvað í dag að verja tólf hundruð milljónum króna til vegamála með sérstakri viðbótarfjárveitingu. Berufjarðarbotn og Hornafjarðarfljót fá hæstu fjárhæðirnar.

Sameinast gegn ofbeldi

Fjórir ráðherrar undirrituðu í dag samstarfsyfirlýsingu um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess.

Faðir Lubitz vill nýja rannsókn

Günter Lubitz er fullur efasemda um að sonur sinn Andreas Lupitz hafi flogið vísvitandi á fjall í frönsku ölupunum fyrir tveimur árum.

Búið að sleppa Mubarak

Fyrrverandi forseti Egyptalands hefur verið í haldi yfirvalda allt frá því að honum var steypt af stóli árið 2011.

Nýr SsangYong Rexton

SsangYong keypti hönnunarhús Pininfarina og útlit bílsins líklega þaðan komið.

Tveggja ára settur út í frostið á sokkaleistum

Móðir tveggja ára drengs á Fáskrúðsfirði undrast að sonur hennar hafi verið settur á stól út í frostið á leikskólanum í byggðarlaginu. Vinnubrögðin eru ekki í lagi, segir móðirin, sem segir ekki mikla eftirsjá að merkja hjá star

Alvarlegt slys á Grundartanga

Starfsmaður Norðuráls á Grundar­tanga slasaðist alvarlega í gær er krani sem hann stýrði varð fyrir öðrum krana.

Vilja lagavernd vegna óbólusettra barna

Varaformaður bæjarráðs Kópavogs vill að foreldrar leikskólabarna fái að vita ef önnur börn í skólanum eru ekki bólusett. Þá geti þau brugðist við, til dæmis með því að taka börn sín úr skólanum. Meirihluti bæjarráðs tók und

Sjá næstu 50 fréttir