Terra Mitica ekki ábyrgur fyrir andláti Andra Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. mars 2017 15:09 Tækið Inferno í skemmtigarðinum Terra Mitica á Spáni. Skemmtigarðurinn Terra Mitica á Benidorm á Spáni hefur verið sýknaður í máli Andra Freys Sveinssonar sem féll úr rússíbana í garðinum sumarið 2014 með þeim afleiðingum að hann lést. Málið var tekið fyrir í héraðsdómstól á Alicante sem komst að þeirri niðurstöðu að ekkert saknæmt hafi átt sér stað í aðdraganda andláts Andra og að ekki væri hægt að færa sönnur á að einhver einn bæri ábyrgð á slysinu; ekki Terra Mitica eða starfsmenn hans, framleiðandi Inferno-rússíbanans, hvað þá Andri sjálfur.Sjá einnig: Talið a Íslendingur hafi látist í skemmtigarði Frá þessu er greint í spænskum miðlun en RÚV greindi frá og ræddi við föður Andra sem segir að fjölskyldan muni höfða einkamál gegn skemmtigarðinum.Sjá einnig: Faðir Andra telur um manndráp af gáleysi að ræða en ekki slys Faðir Andra, Sveinn Albert Sigfússon, segir í samtali við RÚV að fjölskyldan hafi ekki enn fengið dóminn í hendurnar en að þau hafi frétt af niðurstöðu málsins í morgun. Eftir að þau hafi kynnt sér dóminn munu þau höfða einkamál gegn garðinum. Spænskir miðlar taka það jafnvel fram í umfjöllun sinni að fjölskyldan geti hæglega, og eigi í raun, að höfða slíkt mál gegn Terra Mitica og fara fram á skaðabætur. Nánar má fræðast um málið hér, sem og í spænskum miðlum. Tengdar fréttir Segir vanda hafa komið upp í tækinu áður Aðsókn í skemmtigarðinn er engu minni en venjulega og eru öll tæki hans opin nema Inferno. 9. júlí 2014 11:43 Lögreglan á Spáni: „Það sem við vitum núna er að sætisólin opnaðist“ "Tækið hefur verið innsiglað á meðan rannsóknin fer fram," segir fjölmiðlafulltrúi lögreglunnar í Benidorm um rússíbanann sem íslenskur piltur féll úr í gær. Undirréttur í umdæminu hefur farið fram á opinbera rannsókn á slysinu 8. júlí 2014 11:57 Fjölskylda Andra Freys Sveinssonar sendir frá sér yfirlýsingu Í yfirlýsingunni kemur fram að Andri hafi setið aftast í rússíbananum Inferno þegar öll öryggistæki hafi gefið sig. Andri var með vini sínum og yngri systur í tækinu. 9. júlí 2014 18:59 Talið að Íslendingur hafi látist í skemmtigarði Fullyrt er á spænska fréttamiðlinum El Mundo að Íslendingurinn hafi látist þegar hann kastaðist úr rússíbana í skemmtigarðinum. 7. júlí 2014 20:53 Hugsanlega hefur öryggisól brugðist Spænskir fjölmiðlar halda áfram að fjalla um rannsókn lögreglunnar á Spáni á banaslysinu í Terra Mítica. 29. júlí 2014 10:14 Faðir Andra Freys telur um manndráp af gáleysi að ræða en ekki slys Fjölskylda Andra Freys Sveinssonar stendur enn í málarekstri við Terra Mitica á Benidorm sumarið 2014. Enn hefur ekki verið bætt úr merkingum á reglum. Þá virðist starfsfólk hafa logið í yfirheyrslum að sögn föður Andra. 28. janúar 2016 10:45 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Skemmtigarðurinn Terra Mitica á Benidorm á Spáni hefur verið sýknaður í máli Andra Freys Sveinssonar sem féll úr rússíbana í garðinum sumarið 2014 með þeim afleiðingum að hann lést. Málið var tekið fyrir í héraðsdómstól á Alicante sem komst að þeirri niðurstöðu að ekkert saknæmt hafi átt sér stað í aðdraganda andláts Andra og að ekki væri hægt að færa sönnur á að einhver einn bæri ábyrgð á slysinu; ekki Terra Mitica eða starfsmenn hans, framleiðandi Inferno-rússíbanans, hvað þá Andri sjálfur.Sjá einnig: Talið a Íslendingur hafi látist í skemmtigarði Frá þessu er greint í spænskum miðlun en RÚV greindi frá og ræddi við föður Andra sem segir að fjölskyldan muni höfða einkamál gegn skemmtigarðinum.Sjá einnig: Faðir Andra telur um manndráp af gáleysi að ræða en ekki slys Faðir Andra, Sveinn Albert Sigfússon, segir í samtali við RÚV að fjölskyldan hafi ekki enn fengið dóminn í hendurnar en að þau hafi frétt af niðurstöðu málsins í morgun. Eftir að þau hafi kynnt sér dóminn munu þau höfða einkamál gegn garðinum. Spænskir miðlar taka það jafnvel fram í umfjöllun sinni að fjölskyldan geti hæglega, og eigi í raun, að höfða slíkt mál gegn Terra Mitica og fara fram á skaðabætur. Nánar má fræðast um málið hér, sem og í spænskum miðlum.
Tengdar fréttir Segir vanda hafa komið upp í tækinu áður Aðsókn í skemmtigarðinn er engu minni en venjulega og eru öll tæki hans opin nema Inferno. 9. júlí 2014 11:43 Lögreglan á Spáni: „Það sem við vitum núna er að sætisólin opnaðist“ "Tækið hefur verið innsiglað á meðan rannsóknin fer fram," segir fjölmiðlafulltrúi lögreglunnar í Benidorm um rússíbanann sem íslenskur piltur féll úr í gær. Undirréttur í umdæminu hefur farið fram á opinbera rannsókn á slysinu 8. júlí 2014 11:57 Fjölskylda Andra Freys Sveinssonar sendir frá sér yfirlýsingu Í yfirlýsingunni kemur fram að Andri hafi setið aftast í rússíbananum Inferno þegar öll öryggistæki hafi gefið sig. Andri var með vini sínum og yngri systur í tækinu. 9. júlí 2014 18:59 Talið að Íslendingur hafi látist í skemmtigarði Fullyrt er á spænska fréttamiðlinum El Mundo að Íslendingurinn hafi látist þegar hann kastaðist úr rússíbana í skemmtigarðinum. 7. júlí 2014 20:53 Hugsanlega hefur öryggisól brugðist Spænskir fjölmiðlar halda áfram að fjalla um rannsókn lögreglunnar á Spáni á banaslysinu í Terra Mítica. 29. júlí 2014 10:14 Faðir Andra Freys telur um manndráp af gáleysi að ræða en ekki slys Fjölskylda Andra Freys Sveinssonar stendur enn í málarekstri við Terra Mitica á Benidorm sumarið 2014. Enn hefur ekki verið bætt úr merkingum á reglum. Þá virðist starfsfólk hafa logið í yfirheyrslum að sögn föður Andra. 28. janúar 2016 10:45 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Segir vanda hafa komið upp í tækinu áður Aðsókn í skemmtigarðinn er engu minni en venjulega og eru öll tæki hans opin nema Inferno. 9. júlí 2014 11:43
Lögreglan á Spáni: „Það sem við vitum núna er að sætisólin opnaðist“ "Tækið hefur verið innsiglað á meðan rannsóknin fer fram," segir fjölmiðlafulltrúi lögreglunnar í Benidorm um rússíbanann sem íslenskur piltur féll úr í gær. Undirréttur í umdæminu hefur farið fram á opinbera rannsókn á slysinu 8. júlí 2014 11:57
Fjölskylda Andra Freys Sveinssonar sendir frá sér yfirlýsingu Í yfirlýsingunni kemur fram að Andri hafi setið aftast í rússíbananum Inferno þegar öll öryggistæki hafi gefið sig. Andri var með vini sínum og yngri systur í tækinu. 9. júlí 2014 18:59
Talið að Íslendingur hafi látist í skemmtigarði Fullyrt er á spænska fréttamiðlinum El Mundo að Íslendingurinn hafi látist þegar hann kastaðist úr rússíbana í skemmtigarðinum. 7. júlí 2014 20:53
Hugsanlega hefur öryggisól brugðist Spænskir fjölmiðlar halda áfram að fjalla um rannsókn lögreglunnar á Spáni á banaslysinu í Terra Mítica. 29. júlí 2014 10:14
Faðir Andra Freys telur um manndráp af gáleysi að ræða en ekki slys Fjölskylda Andra Freys Sveinssonar stendur enn í málarekstri við Terra Mitica á Benidorm sumarið 2014. Enn hefur ekki verið bætt úr merkingum á reglum. Þá virðist starfsfólk hafa logið í yfirheyrslum að sögn föður Andra. 28. janúar 2016 10:45