Fleiri fréttir

Daglegir vegfarendur fái verulegan afslátt

Hugmyndir um vegatolla á vegum til og frá höfuðborgarsvæðinu eru í vinnslu í samgönguráðuneytinu. Bæjarstjórar í nærliggjandi sveitarfélögum eru ósammála um ágæti tollanna. Hugmyndin ekki verið rædd í ríkisstjórninni.

Borgar árlega hundrað milljónir fyrir leigubíla

Kostnaður Landspítalans vegna leigubíla er um hundrað milljónir á hverju ári. Ástæðan er dreifð starfsemi spítalans. Kostnaðurinn er enn meiri ef bílaleigubílar eru teknir með. Skutlur milli Fossvogs og Hringbrautar eru vel nýttar.

Vistmenn af Kópavogshæli búa enn í sama húsi

Kópavogsbær þjónustar ekki alla fatlaða einstaklinga sem búa í Kópavogi. Ennþá búa átta manns, sem áður voru á Kópavoghæli sem börn, á þjónustuheimili við Kópavogsbraut, sem Áss styrktarfélag rekur samkvæmt samningi við Landsspítalann. Þau urðu eftir við yfirfærslu málaflokksins til Kópavogsbæjar.

Dansað fyrir lífi barna

Í hádeginu í dag streymdi fólk inn í World Class í Laugum til að taka þátt í 90 mínútna Zumba tíma til styrktar börnum sem nú líða skort og hörmungar í Aleppo í Sýrlandi.

Lést eftir snorkl í Silfru

Erlendur ferðamaður, sem sóttur var með þyrlu landhelgisgæslunnar, þar sem hann missti meðvitund við köfun í Silfru, er látinn.

Hungursneyð vofir yfir í fjórum ríkjum

Í Jemen, Suður-Súdan, Nígeríu og Sómalíu er nú hættuástand að sögn hjálparsamtaka, sem segja að hungursneyð vofi yfir, og geti ógnað lífum milljóna sem þar búa.

Biður Þingvallagreninu vægðar

Fagmálastjóri Skógræktarinnar segir það illskiljanlegt að Þingvallanefnd ætli að höggva niður greniskóg við Valhallarreitinn. Prýði sé að sígrænum trjánum sem skýli fyrir vindi og séu athvarf fyrir dýr og plöntur.

Ekki útlit fyrir áframhaldandi hlýindi

Óvenjulega mikill hiti er á landinu miðað við árstíma en spáð er 15-20 stiga hita á norðaustur- og austurströnd landsins þegar best lægir í dag.

Eldur í íbúð við Hraunbæ

Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var sent upp í Árbæ eftir að eldur kom upp í íbúð við Hraunbæ 182 í kvöld.

Átök milli franskra mótmælenda og lögreglu

Mikil reiði kraumar víða í úthverfum Parísar vegna máls þar sem lögreglumaður er grunaður um að hafa beitt annan mann kynferðisofbeldi eftir að sá var handtekinn í Aulnay-sous-Bois.

Sjá næstu 50 fréttir