Fleiri fréttir Juncker hyggst ekki sækjast eftir endurkjöri Skipunartími Jean-Claude Juncker sem forseti framkvæmdastjórnar ESB rennur út árið 2019. 11.2.2017 18:24 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 11.2.2017 18:00 Forsætisráðherra Póllands á sjúkrahús eftir árekstur Beata Szydlo mun sinna skyldum sínum sem ráðherra frá sjúkrahúsinu næstu daga. 11.2.2017 17:38 Landlæknir telur heilbrigðiskerfið verulega brotakennt Birgir Jakobsson, landlæknir, segir í Víglínunni á Stöð 2 að sérfræðimönnun sé ábótavant á landspítalanum, kerfið sé brotakennt og þróun þess ekki sambærileg þeirri sem orðið hefur í nágrannalöndum okkar. 11.2.2017 17:29 Skúta tafði fyrir umferð á Hafnarfjarðarvegi Skúta féll af kerru bíls á Hafnarfjarðarvegi, rétt fyrir klukkan þrjú í dag, með þeim afleiðingum að tafir urðu á umferð. 11.2.2017 15:45 Mikill fjöldi fylgdist með björgunarsveitum og Landhelgisgæslunni bjarga forsetanum úr Reykjavíkurhöfn Björgunarsveitarmenn Landsbjargar og Landhelgisgæslan fengu það einstaka verkefni í dag að bjarga Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands úr ísköldum sjónum í Reykjavíkurhöfn. 11.2.2017 14:55 Völd Tyrklandsforseta stóraukast nái stjórnarskrárbreytingar fram að ganga Ef tillögurnar ná fram að ganga myndi það meðal annars færast í verkahring forseta landsins að skipa ráðherra og í æðstu stöður innan ríkisins. 11.2.2017 14:44 Hjúkrunarfræðinemar vilja ekki starfa á Landspítalanum vegna slæmra launakjara Að sögn Sunnevu Bjarkar Gunnarsdóttur, formanns nemendafélags hjúkrunarfræðina við Háskóla Íslands, er ástæða þess að hjúkrunarfræðinemar ætla ekki að sækja um starf á Landspítalanum í sumar þau launakjör sem þar bjóðast. 11.2.2017 14:24 Ísland hefur dregist aftur úr í alþjóðlegum samanburði á réttindum hinsegin fólks Samtökin 78 boða nú að öðru sinni til þjóðfundar hinsegin fólks. Fundurinn hófst klukkan eitt í tjarnarsal ráðhúss Reykjavíkur. Þar verður stefna samtakanna til næstu fimm ára mótuð. 11.2.2017 14:14 Þrjú hundruð þúsund þjást Páll Stefánsson ljósmyndari kynntist Rohingya flóttamönnum í Bangladess. 11.2.2017 14:00 Segir síðustu vikur þær verstu í sögu Polar Seafood Henrik Leth, stjórnarformaður Polar Seafood, segir undanfarnar vikur hafa verið versta tímabil í 32 ára sögu fyrirtækisins. 11.2.2017 12:59 Tveir fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur Lögreglu barst tilkynning um slysið klukkan 11:59 í dag. 11.2.2017 12:37 Krónprins Saudi-Arabíu segir bönd landsins við Bandaríkin vera sterk „Samband okkar við Bandaríkin er bæði sögulegt og hernaðarlega mikilvægt,” segir krónprinsinn Mohammed bin Nayef. 11.2.2017 11:51 Forseta Íslands bjargað úr Reykjavíkurhöfn á 112-daginn 112-dagurinn er haldinn um allt land í dag og bjóða 112 og viðbragðsaðilar almenningi að skoða græjur sínar og hitta viðbragðsaðila á Hörputorgi og við Reykjavíkurhöfn í dag. 11.2.2017 10:45 Maður handtekinn vegna gruns um að hafa myrt þrjá einstaklinga í Skurup í Svíþjóð Þrír einstaklingar fundust látnir í heimahúsi í bænum Skurup í Svíþjóð í gær. Karlmaður sem grunaður er um að hafa beðið þeim bana er í haldi lögreglu á svæðinu. 11.2.2017 10:41 Styttist í kosningar Marine le Pen hefur tvisvar áður boðið sig fram til forseta Frakklands en aldrei verið sigurstranglegri en einmitt nú. Skoðanakannanir spá henni fjórðungi atkvæða og þar með fyrsta sæti í fyrri umferð forsetakosninganna, sem verður haldin 23. apríl, en það tryggir henni þátttöku í seinni umferðinni hálfum mánuði síðar, þann 7. maí, þar sem kosið verður á milli tveggja efstu. 11.2.2017 10:00 Eigendur Mossack Fonseca handteknir Jürgen Mossack og Ramon Fonseca, eigendur lögfræðistofunnar Mossack Fonseca, hafa verið handteknir í kjölfar húsleitar sem gerð var í húsnæði lögfræðistofunnar aðfararnótt föstudags. Er lögfræðistofan sögð tengjast umsvifamiklu mútu- og hneykslismáli. 11.2.2017 09:56 Hryllingssögur úr heilbrigðiskerfinu í Víglínunni Heimir Már Pétursson fréttamaður fær Birgi Jakobsson landlækni í Víglínuna til að ræða heilbrigðismálin 11.2.2017 09:45 Skjálfti 3,5 að stærð í Bárðarbungu Engir eftirskjálftar hafa fylgt í kjölfarið. 11.2.2017 08:11 Vill nýja tilskipun um ferðabann Donald Trump Bandaríkjaforseti íhugar nú aðra tilskipun sem meini íbúum ákveðinna landa að ferðast til Bandaríkjanna. 11.2.2017 07:48 Fimmtíu mál á borð lögreglunnar í nótt Nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 11.2.2017 07:17 Biðja Mexíkóa um að gæta varúðar vegna nýs raunveruleika Stjórnvöld í Mexíkó segja að nýr veruleiki blasi við. 10.2.2017 23:24 Á annan tug lét lífið í troðningi fyrir knattspyrnuleik Að minnsta kosti sautján létu lífið og tæplega hundrað slösuðust í miklum troðningi við knattspyrnuvöllinn í borginni Uige í Angólu í kvöld. Fimm eru í lífshættu. 10.2.2017 22:59 Trump fullviss um sigur fyrir dómstólum Donald Trump Bandaríkjaforseti segist fullviss um að ríkisstjórn sín muni vinna sigur þegar ferðabannið svokallaða verður tekið fyrir hjá dómstólum landsins. 10.2.2017 21:56 Svo gæti farið að kastað verði upp á hver verður formaður KSÍ Mikil spenna ríkir fyrir formannskosningunum á ársþingi KSÍ um helgina. 10.2.2017 21:00 Notaði myndir frá Finnlandi og Slóvakíu til að auglýsa Litháen Ferðamálaráðherra Litháens hefur sagt af sér embætti eftir að upp komst að hann hefði notað myndir frá Finnlandi og Slóvakíu í umfangsmikilli auglýsingaherferð til þess að auglýsa land og þjóð 10.2.2017 20:40 Bjóða austur-evrópskum utangarðsmönnum til heimalandsins í meðferð Tveir pólskir ráðgjafar munu starfa á Íslandi næsta hálfa árið. 10.2.2017 20:30 Áhrif sjómannaverkfalls hríslast um allt samfélagið Útflutningur á ferskum botnfiskafurðum hefur dregist saman um 40 til 55 prósent í verkfalli sjómanna og fiskverkafólk hefur orðið af tekjum upp á rúmar átta hundruð milljónir króna. 10.2.2017 20:00 Norðmenn framlengja landamæraeftirlit Stjórnvöld í Noregi hafa ákveðið að framlengja eftirliti með landamærum sínum um þrjá mánuði, eða til 11. maí næstkomandi. 10.2.2017 19:54 Fær ekki að hitta dóttur sína á Íslandi Maður frá Sri Lanka fær ekki vegabréfsáritun þótt hann eigi dóttur á Íslandi. 10.2.2017 19:30 Trump setur afvopnunarsamning í uppnám Bandaríkjaforseti hefur staðfest í samtali við forseta Kína að Bandaríkin líti á Kína og Taiwan sem eitt ríki. Hann hefur hins vegar sett afvopnunarsamninga við Rússa í óvissu með því að fordæma samning um fækkun kjarnorkuvopna ríkjanna. 10.2.2017 19:15 Skipverjinn var yfirheyrður í morgun í fyrsta skipti í viku Maðurinn sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana í síðasta mánuði var yfirheyrður í morgun. 10.2.2017 18:49 Dönsk stúlka ákærð fyrir hryðjuverk Fyrsta konan í sögu Danmerkur sem fær á sig slíka ákæru. 10.2.2017 18:29 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 10.2.2017 18:15 Sótti veikan skipverja á Dettifossi Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út í hádeginu. 10.2.2017 17:08 Mæta fordómum ættingja fyrir að berjast gegn ISIS Um þúsund arabískar konur hafa gengið til liðs við bandalag Kúrda og Araba gegn Íslamska ríkinu í Sýrlandi. 10.2.2017 16:15 Bjarni biður þá sem vistaðir voru á Kópavogshæli og fjölskyldur þeirra afsökunar „Það er erfitt, en nauðsynlegt, að horfast í augu við það hversu slæmar aðstæður fatlaðra einstaklinga, barna og fullorðinna, voru á Kópavogshælinu.“ 10.2.2017 16:03 Bað Trump um að taka Írak úr „múslimabanninu“ Haider al-Abadi, forsætisráðherra Írak, ræddi við Donald Trump í síma í dag. 10.2.2017 15:20 Trump ræðst enn og aftur gegn New York Times Að þessu sinni segir Trump að NYTimes hafi skrifað „meiriháttar falskar fréttir Kína frétt“. 10.2.2017 14:15 Óútskýrðar milljónir í launagreiðslum til formanns KSÍ Geir Þorsteinsson lætur af störfum sem formaður KSÍ á morgun. Óvíst er hvað nýr formaður fær í laun. 10.2.2017 14:15 Þingmenn staðfesta Tom Price í embætti heilbrigðismálaráðherra Er mikill andstæðingur heilbrigðiskerfisbreytinga Barack Obama, eins og forsetinn Donald Trump. 10.2.2017 13:45 Dæmdur fyrir að dreifa myndefni Maðurinn er einn fimm ungra manna sem voru sýknaðir af ákæru um að hafa í sameiningu nauðgað sextán ára stúlku í maí árið 2014. 10.2.2017 13:36 Nafn mannsins sem lést í svefnskála á Suðurnesjum Starfsmaður fiskverkunar Háteigs í ellefu ár. 10.2.2017 12:38 Hanna Katrín: „Ótækt að dómsmálaráðherra haldi því fram að kynbundinn launamunur sé ekki til“ Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, segir ótækt að dómsmálaráðherra gerir lítið úr kynbundnum launamun. 10.2.2017 12:15 Sendu hjálpargögn til barna í nafni 624 íslenskra fyrirtækja Landsbankinn verðlaunar framúrskarandi fyrirtæki með sönnum gjöfum UNICEF. 10.2.2017 11:54 Sjá næstu 50 fréttir
Juncker hyggst ekki sækjast eftir endurkjöri Skipunartími Jean-Claude Juncker sem forseti framkvæmdastjórnar ESB rennur út árið 2019. 11.2.2017 18:24
Forsætisráðherra Póllands á sjúkrahús eftir árekstur Beata Szydlo mun sinna skyldum sínum sem ráðherra frá sjúkrahúsinu næstu daga. 11.2.2017 17:38
Landlæknir telur heilbrigðiskerfið verulega brotakennt Birgir Jakobsson, landlæknir, segir í Víglínunni á Stöð 2 að sérfræðimönnun sé ábótavant á landspítalanum, kerfið sé brotakennt og þróun þess ekki sambærileg þeirri sem orðið hefur í nágrannalöndum okkar. 11.2.2017 17:29
Skúta tafði fyrir umferð á Hafnarfjarðarvegi Skúta féll af kerru bíls á Hafnarfjarðarvegi, rétt fyrir klukkan þrjú í dag, með þeim afleiðingum að tafir urðu á umferð. 11.2.2017 15:45
Mikill fjöldi fylgdist með björgunarsveitum og Landhelgisgæslunni bjarga forsetanum úr Reykjavíkurhöfn Björgunarsveitarmenn Landsbjargar og Landhelgisgæslan fengu það einstaka verkefni í dag að bjarga Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands úr ísköldum sjónum í Reykjavíkurhöfn. 11.2.2017 14:55
Völd Tyrklandsforseta stóraukast nái stjórnarskrárbreytingar fram að ganga Ef tillögurnar ná fram að ganga myndi það meðal annars færast í verkahring forseta landsins að skipa ráðherra og í æðstu stöður innan ríkisins. 11.2.2017 14:44
Hjúkrunarfræðinemar vilja ekki starfa á Landspítalanum vegna slæmra launakjara Að sögn Sunnevu Bjarkar Gunnarsdóttur, formanns nemendafélags hjúkrunarfræðina við Háskóla Íslands, er ástæða þess að hjúkrunarfræðinemar ætla ekki að sækja um starf á Landspítalanum í sumar þau launakjör sem þar bjóðast. 11.2.2017 14:24
Ísland hefur dregist aftur úr í alþjóðlegum samanburði á réttindum hinsegin fólks Samtökin 78 boða nú að öðru sinni til þjóðfundar hinsegin fólks. Fundurinn hófst klukkan eitt í tjarnarsal ráðhúss Reykjavíkur. Þar verður stefna samtakanna til næstu fimm ára mótuð. 11.2.2017 14:14
Þrjú hundruð þúsund þjást Páll Stefánsson ljósmyndari kynntist Rohingya flóttamönnum í Bangladess. 11.2.2017 14:00
Segir síðustu vikur þær verstu í sögu Polar Seafood Henrik Leth, stjórnarformaður Polar Seafood, segir undanfarnar vikur hafa verið versta tímabil í 32 ára sögu fyrirtækisins. 11.2.2017 12:59
Tveir fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur Lögreglu barst tilkynning um slysið klukkan 11:59 í dag. 11.2.2017 12:37
Krónprins Saudi-Arabíu segir bönd landsins við Bandaríkin vera sterk „Samband okkar við Bandaríkin er bæði sögulegt og hernaðarlega mikilvægt,” segir krónprinsinn Mohammed bin Nayef. 11.2.2017 11:51
Forseta Íslands bjargað úr Reykjavíkurhöfn á 112-daginn 112-dagurinn er haldinn um allt land í dag og bjóða 112 og viðbragðsaðilar almenningi að skoða græjur sínar og hitta viðbragðsaðila á Hörputorgi og við Reykjavíkurhöfn í dag. 11.2.2017 10:45
Maður handtekinn vegna gruns um að hafa myrt þrjá einstaklinga í Skurup í Svíþjóð Þrír einstaklingar fundust látnir í heimahúsi í bænum Skurup í Svíþjóð í gær. Karlmaður sem grunaður er um að hafa beðið þeim bana er í haldi lögreglu á svæðinu. 11.2.2017 10:41
Styttist í kosningar Marine le Pen hefur tvisvar áður boðið sig fram til forseta Frakklands en aldrei verið sigurstranglegri en einmitt nú. Skoðanakannanir spá henni fjórðungi atkvæða og þar með fyrsta sæti í fyrri umferð forsetakosninganna, sem verður haldin 23. apríl, en það tryggir henni þátttöku í seinni umferðinni hálfum mánuði síðar, þann 7. maí, þar sem kosið verður á milli tveggja efstu. 11.2.2017 10:00
Eigendur Mossack Fonseca handteknir Jürgen Mossack og Ramon Fonseca, eigendur lögfræðistofunnar Mossack Fonseca, hafa verið handteknir í kjölfar húsleitar sem gerð var í húsnæði lögfræðistofunnar aðfararnótt föstudags. Er lögfræðistofan sögð tengjast umsvifamiklu mútu- og hneykslismáli. 11.2.2017 09:56
Hryllingssögur úr heilbrigðiskerfinu í Víglínunni Heimir Már Pétursson fréttamaður fær Birgi Jakobsson landlækni í Víglínuna til að ræða heilbrigðismálin 11.2.2017 09:45
Vill nýja tilskipun um ferðabann Donald Trump Bandaríkjaforseti íhugar nú aðra tilskipun sem meini íbúum ákveðinna landa að ferðast til Bandaríkjanna. 11.2.2017 07:48
Fimmtíu mál á borð lögreglunnar í nótt Nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 11.2.2017 07:17
Biðja Mexíkóa um að gæta varúðar vegna nýs raunveruleika Stjórnvöld í Mexíkó segja að nýr veruleiki blasi við. 10.2.2017 23:24
Á annan tug lét lífið í troðningi fyrir knattspyrnuleik Að minnsta kosti sautján létu lífið og tæplega hundrað slösuðust í miklum troðningi við knattspyrnuvöllinn í borginni Uige í Angólu í kvöld. Fimm eru í lífshættu. 10.2.2017 22:59
Trump fullviss um sigur fyrir dómstólum Donald Trump Bandaríkjaforseti segist fullviss um að ríkisstjórn sín muni vinna sigur þegar ferðabannið svokallaða verður tekið fyrir hjá dómstólum landsins. 10.2.2017 21:56
Svo gæti farið að kastað verði upp á hver verður formaður KSÍ Mikil spenna ríkir fyrir formannskosningunum á ársþingi KSÍ um helgina. 10.2.2017 21:00
Notaði myndir frá Finnlandi og Slóvakíu til að auglýsa Litháen Ferðamálaráðherra Litháens hefur sagt af sér embætti eftir að upp komst að hann hefði notað myndir frá Finnlandi og Slóvakíu í umfangsmikilli auglýsingaherferð til þess að auglýsa land og þjóð 10.2.2017 20:40
Bjóða austur-evrópskum utangarðsmönnum til heimalandsins í meðferð Tveir pólskir ráðgjafar munu starfa á Íslandi næsta hálfa árið. 10.2.2017 20:30
Áhrif sjómannaverkfalls hríslast um allt samfélagið Útflutningur á ferskum botnfiskafurðum hefur dregist saman um 40 til 55 prósent í verkfalli sjómanna og fiskverkafólk hefur orðið af tekjum upp á rúmar átta hundruð milljónir króna. 10.2.2017 20:00
Norðmenn framlengja landamæraeftirlit Stjórnvöld í Noregi hafa ákveðið að framlengja eftirliti með landamærum sínum um þrjá mánuði, eða til 11. maí næstkomandi. 10.2.2017 19:54
Fær ekki að hitta dóttur sína á Íslandi Maður frá Sri Lanka fær ekki vegabréfsáritun þótt hann eigi dóttur á Íslandi. 10.2.2017 19:30
Trump setur afvopnunarsamning í uppnám Bandaríkjaforseti hefur staðfest í samtali við forseta Kína að Bandaríkin líti á Kína og Taiwan sem eitt ríki. Hann hefur hins vegar sett afvopnunarsamninga við Rússa í óvissu með því að fordæma samning um fækkun kjarnorkuvopna ríkjanna. 10.2.2017 19:15
Skipverjinn var yfirheyrður í morgun í fyrsta skipti í viku Maðurinn sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana í síðasta mánuði var yfirheyrður í morgun. 10.2.2017 18:49
Dönsk stúlka ákærð fyrir hryðjuverk Fyrsta konan í sögu Danmerkur sem fær á sig slíka ákæru. 10.2.2017 18:29
Sótti veikan skipverja á Dettifossi Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út í hádeginu. 10.2.2017 17:08
Mæta fordómum ættingja fyrir að berjast gegn ISIS Um þúsund arabískar konur hafa gengið til liðs við bandalag Kúrda og Araba gegn Íslamska ríkinu í Sýrlandi. 10.2.2017 16:15
Bjarni biður þá sem vistaðir voru á Kópavogshæli og fjölskyldur þeirra afsökunar „Það er erfitt, en nauðsynlegt, að horfast í augu við það hversu slæmar aðstæður fatlaðra einstaklinga, barna og fullorðinna, voru á Kópavogshælinu.“ 10.2.2017 16:03
Bað Trump um að taka Írak úr „múslimabanninu“ Haider al-Abadi, forsætisráðherra Írak, ræddi við Donald Trump í síma í dag. 10.2.2017 15:20
Trump ræðst enn og aftur gegn New York Times Að þessu sinni segir Trump að NYTimes hafi skrifað „meiriháttar falskar fréttir Kína frétt“. 10.2.2017 14:15
Óútskýrðar milljónir í launagreiðslum til formanns KSÍ Geir Þorsteinsson lætur af störfum sem formaður KSÍ á morgun. Óvíst er hvað nýr formaður fær í laun. 10.2.2017 14:15
Þingmenn staðfesta Tom Price í embætti heilbrigðismálaráðherra Er mikill andstæðingur heilbrigðiskerfisbreytinga Barack Obama, eins og forsetinn Donald Trump. 10.2.2017 13:45
Dæmdur fyrir að dreifa myndefni Maðurinn er einn fimm ungra manna sem voru sýknaðir af ákæru um að hafa í sameiningu nauðgað sextán ára stúlku í maí árið 2014. 10.2.2017 13:36
Nafn mannsins sem lést í svefnskála á Suðurnesjum Starfsmaður fiskverkunar Háteigs í ellefu ár. 10.2.2017 12:38
Hanna Katrín: „Ótækt að dómsmálaráðherra haldi því fram að kynbundinn launamunur sé ekki til“ Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, segir ótækt að dómsmálaráðherra gerir lítið úr kynbundnum launamun. 10.2.2017 12:15
Sendu hjálpargögn til barna í nafni 624 íslenskra fyrirtækja Landsbankinn verðlaunar framúrskarandi fyrirtæki með sönnum gjöfum UNICEF. 10.2.2017 11:54