Fleiri fréttir

Mun færri senda jólakort

Um 38 prósent landsmanna ætla að senda jólakort með bréfpósti í ár samanborið við tæplega 47 prósent í fyrra.

Lagarde sakfelld en ekki gerð refsing

Christine Lagarde, forstjóri AGS, var fundin sek um vanrækslu vegna bóta­greiðslna sem franska ríkið borgaði til auðkýfings­ins Bern­ard Tapie árið 2008.

Samskipti Noregs og Kína eðlileg á ný

Samskipti ríkjanna hafa verið við frostmark allt frá því að norska Nóbelsnefndin ákvað að veita Liu Xiaobo Friðarverðlaun Nóbels árið 2010.

Hnífstunga í Kópavogi

Lögreglan rannsakar nú hnífstunguárás sem átti sér stað á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins við Digranesveg í Kópavogi í morgun.

Jörð skalf á Norðurlandi

Nokkuð stór jarðskjálfti, 3,5 stig að stærð, varð á Norðurlandi upp úr klukkan hálf tíu í morgun.

RÚV heyrist ekki á Héraði

Útvarpssendingar RÚV á Fljótsdalshéraði eru svo slæmar að íbúar þar hafa kvartað og bent bæjarráði á að stöðin sé í sífellu að detta út.

Sluppu naumlega úr brennandi íbúð

Mæðgur sluppu naumlega út úr brennandi risíbúð í sambýlishúsi við Seljaveg í Reykjavík um klukkan hálf fjögur í nótt. Eldurinn virðist hafa magnast hratt og voru rúður farnar að springa út þegar slökkviliðið kom á vettvang, en þá hafði fólk úr öðrum íbúðum hússins forðað sér út.

Þurfa meiri tíma

Forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HHS) vill seinka gildistöku nýrrar reglugerðar um tilvísanir fyrir börn.

Prófanir Uber vekja grunsemdir

Bifreiðaeftirlit Kaliforníuríkis í Bandaríkjunum krefst þess að Uber hætti þegar í stað að prófa sjálfkeyrandi bíla á götum ríkisins.

Rútur brenndar af vígamönnum

Talið er að hryðjuverkasamtök hafi brennt rútur sem flytja áttu saklausa borgara í Sýrlandi. Stjórnarher Assads­ og uppreisnarmenn sömdu um vopnahlé svo að hægt væri að koma borgurum til bjargar.

Leynd ríkir um kostnað sem þingmenn rukka

Ekki er hægt að fá uppgefið hvað alþingismenn láta þingið greiða fyrir sig vegna vinnu sinnar. Upphæðir framlagðra reikninga þingmanna hærri á kosningaári.

Lyfjaútgjöld 600 milljónir fram úr áætlun

Samkvæmt minnisblaði Sjúkratrygginga Íslands um lyfjakaup er líklegt að framúrkeyrsla úr fjárheimdildum vegana lyfjakaupa á þessu ári nemi um 600 milljónum króna. Meira notað af lyfjum en áður.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Í kvöldfréttum okkar heyrum við í írönskum flóttamanni sem á yfir sér dauðadóm í heimalandinu eftir að hafa tekið upp kristna trú og verður sendur nauðugur úr landi á morgun.

Sjá næstu 50 fréttir