Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss Vélsleðaslys við Skálpanes, suðaustur af Langjökli. 19.12.2016 15:32 Mun færri senda jólakort Um 38 prósent landsmanna ætla að senda jólakort með bréfpósti í ár samanborið við tæplega 47 prósent í fyrra. 19.12.2016 15:20 Sigmundur Davíð mætti fyrstur í þingsalinn Örstuttur fundur var á Alþingi í dag. 19.12.2016 15:10 Sameinuðu þjóðirnar senda eftirlitsmenn til Aleppo Ályktunin kveður á um að allir aðilar á svæðinu veiti eftirlitsmönnunum óhindraðan aðgang til að fylgjast með ástandinu í austurhluta Aleppo og fólksflutningum úr borginni. 19.12.2016 15:04 Lagarde sakfelld en ekki gerð refsing Christine Lagarde, forstjóri AGS, var fundin sek um vanrækslu vegna bótagreiðslna sem franska ríkið borgaði til auðkýfingsins Bernard Tapie árið 2008. 19.12.2016 14:35 Vinkona forseta Suður-Kóreu neitar sök Vinkona Park Geun-hye hefur verið miðpunktur mikils hneykslismáls í landinu að undanförnu. 19.12.2016 14:22 Meintur árásarmaður var handtekinn í Hafnarfirði Stakk konu í handlegginn. 19.12.2016 14:13 Duterte vill taka „fimm eða sex“ manns af lífi á dag Forseti Filippseyja vill taka upp dauðarefsingar í landinu að nýju. 19.12.2016 13:24 Sunna segir Sigmund Davíð aldrei hafa spurt út í efni viðtalsins "Ég hafði óskað eftir viðtali við hann í tilefni dagsins með SMS-skilaboðum, en engin svör fengið,“ segir Sunna Valgerðardóttir. 19.12.2016 12:42 Boðað til samningafundar í kjaradeilu sjómanna Formaður Sjómannasambands Íslands er ekki bjartsýnn á að samningar náist fyrir áramót. 19.12.2016 12:31 33 látnir í Rússlandi eftir að hafa drukkið baðolíu Tveir menn hafa verið handteknir í tengslum við málið og vinnur lögregla að því að fjarlægja flöskur úr búðarhillum. 19.12.2016 12:30 Líkur á hvítum jólum Meiri líkur en minni á jólasnjó en spáin breytist frá degi til dags. 19.12.2016 11:38 Rannsókn lögreglu á eldsupptökum á Seljavegi hefst eftir hádegi Ekki er hægt að fara inn í íbúðina til að hefja rannsókn fyrr þar sem kólna þarf í glæðum fyrst. 19.12.2016 11:35 Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2016 Vísir og Bylgjan standa fyrir vali á Manni ársins 2016. 19.12.2016 10:49 Flutningar fólks frá Aleppo halda áfram Að minnsta kosti 350 manns voru fluttir frá austurhluta Aleppo seint í gærkvöldi. 19.12.2016 10:46 Árekstur í hálkunni: Níu tíma bið framundan hjá 190 farþegum í Keflavík Íslendingar ætluðu til Danaveldis klukkan 6:30 í morgun en áætluð brottför er klukkan 15:40. 19.12.2016 10:41 „Það er eins og RÚV hafi eignast átakafréttir við Sigmund Davíð“ Steingrímur Sævarr Ólafsson, fjölmiðlaráðgjafi, segir að samband Ríkisútvarpsins og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins, sé brothætt. 19.12.2016 10:35 Samskipti Noregs og Kína eðlileg á ný Samskipti ríkjanna hafa verið við frostmark allt frá því að norska Nóbelsnefndin ákvað að veita Liu Xiaobo Friðarverðlaun Nóbels árið 2010. 19.12.2016 10:33 Hnífstunga í Kópavogi Lögreglan rannsakar nú hnífstunguárás sem átti sér stað á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins við Digranesveg í Kópavogi í morgun. 19.12.2016 09:59 Jörð skalf á Norðurlandi Nokkuð stór jarðskjálfti, 3,5 stig að stærð, varð á Norðurlandi upp úr klukkan hálf tíu í morgun. 19.12.2016 09:51 Íslendingar í skýjunum með störf Guðna fyrstu hundrað dagana 97 prósent Íslendinga eru ánægð með störf nýja forsetans. 19.12.2016 09:47 Hrókeringar í ríkisstjórn Noregs Nýr dómsmálaráðherra og olíu- og orkumálaráðherra taka sæti í ríkisstjórn Noregs á morgun. 19.12.2016 09:42 Innlendar fréttir 2016: Fótboltafár og forsætisráðherra einkennandi fyrir árið Árið var nokkuð viðburðaríkt. 19.12.2016 09:30 Rússnesk herflugvél hrapaði í Síberíu Sextán eru alvarlega slasaðir en alls voru tæplega fjörutíu manns um borð. 19.12.2016 08:50 RÚV heyrist ekki á Héraði Útvarpssendingar RÚV á Fljótsdalshéraði eru svo slæmar að íbúar þar hafa kvartað og bent bæjarráði á að stöðin sé í sífellu að detta út. 19.12.2016 08:00 Íslenska ríkið þarf að greiða Guðjóni Þórðarsyni bætur Íslenska ríkið var í Héraðsdómi Reykjavíkur síðastliðinn föstudag dæmt til að greiða Guðjóni Þórðarsyni, fyrrverandi landsliðsþjálfara Íslands í knattspyrnu, tæplega 121 þúsund krónur í skaðabætur. 19.12.2016 08:00 Sluppu naumlega úr brennandi íbúð Mæðgur sluppu naumlega út úr brennandi risíbúð í sambýlishúsi við Seljaveg í Reykjavík um klukkan hálf fjögur í nótt. Eldurinn virðist hafa magnast hratt og voru rúður farnar að springa út þegar slökkviliðið kom á vettvang, en þá hafði fólk úr öðrum íbúðum hússins forðað sér út. 19.12.2016 07:23 Þurfa meiri tíma Forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HHS) vill seinka gildistöku nýrrar reglugerðar um tilvísanir fyrir börn. 19.12.2016 07:00 Prófanir Uber vekja grunsemdir Bifreiðaeftirlit Kaliforníuríkis í Bandaríkjunum krefst þess að Uber hætti þegar í stað að prófa sjálfkeyrandi bíla á götum ríkisins. 19.12.2016 07:00 Rútur brenndar af vígamönnum Talið er að hryðjuverkasamtök hafi brennt rútur sem flytja áttu saklausa borgara í Sýrlandi. Stjórnarher Assads og uppreisnarmenn sömdu um vopnahlé svo að hægt væri að koma borgurum til bjargar. 19.12.2016 07:00 Leynd ríkir um kostnað sem þingmenn rukka Ekki er hægt að fá uppgefið hvað alþingismenn láta þingið greiða fyrir sig vegna vinnu sinnar. Upphæðir framlagðra reikninga þingmanna hærri á kosningaári. 19.12.2016 07:00 Lyfjaútgjöld 600 milljónir fram úr áætlun Samkvæmt minnisblaði Sjúkratrygginga Íslands um lyfjakaup er líklegt að framúrkeyrsla úr fjárheimdildum vegana lyfjakaupa á þessu ári nemi um 600 milljónum króna. Meira notað af lyfjum en áður. 19.12.2016 07:00 Ný könnun fréttastofu 365: Meirihlutinn héldi velli í Reykjavík Meirihlutinn fengi fjórtán borgarfulltrúa gegn níu minnihlutans. Framsóknarflokkurinn rétt nær inn manni í borgarstjórn sem fjölgar um átta á næsta kjörtímabili. 19.12.2016 06:00 Fjórir „hryðjuverkamenn“ felldir eftir gíslatöku í Jórdaníu Yfirvöld í Jórdaníu segjast hafa fellt fjóra "útlæga hryðjuverkamenn“ eftir gíslatöku í kastala í Karak í Jórdaníu. 18.12.2016 23:39 Zsa Zsa Gabor er látin Leikkonan Zsa Zsa Gabor er látin, 99 ára að aldri. 18.12.2016 23:05 Breskir dýraverndunarsinnar æfir vegna drápa á greifingjum Yfirvöld drápu rúmlega 10.000 dýr 18.12.2016 23:02 Brottflutningur almennra borgara frá Aleppo hafinn á ný Brottflutningi almennra borgara var frestað eftir að uppreisnarmenn kveiktu í rútum sem áttu að flytja fólk í skjól. 18.12.2016 22:16 Starfsfólk Hvíta hússins hrellti Obama og sló í gegn á netinu Starfsfólk Hvíta hússins ákvað að hrekkja Barack Obama Bandaríkjaforseta með plastjólasveinum. 18.12.2016 21:46 Morteza ekki fluttur úr landi á morgun: Fékk símtal frá lögreglu fyrr í kvöld Ekkert verður af fyrirhuguðum brottflutningi Morteza til Frakklands í fyrramálið. 18.12.2016 21:24 Meirihluti Bandaríkjamanna vilja fresta kosningu kjörmanna Kjörmenn staðfesta úrslit forsetakosninganna á morgun. 18.12.2016 19:39 Forsætisráðherra vill minnihlutastjórn eftir áramót Reiknað er með að forseti Íslands veiti einhverjum umboð til stjórnarmyndunar snemma í þessari viku. 18.12.2016 19:30 Morteza sendur úr landi í fyrramálið: Segir stjórnvöld senda saklausan mann út í opinn dauðann Íranskur hælisleitandi sem hefur verið hér á landi í 18 mánuði verður fluttur úr landi snemma í fyrramálið en hans bíður dauðadómur í heimalandinu. Hann er áhyggjufullur og þykir ómannúðlegt að framkvæma brottflutninginn nokkrum dögum fyrir jól. 18.12.2016 19:00 Skjálfti meðal rithöfunda Forlagsins: Vigdís miður sín yfir kápustuldi "Þjófnaður er alltaf fyrirlitlegur og ætti að dæmast sem slíkur.“ 18.12.2016 18:19 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum okkar heyrum við í írönskum flóttamanni sem á yfir sér dauðadóm í heimalandinu eftir að hafa tekið upp kristna trú og verður sendur nauðugur úr landi á morgun. 18.12.2016 18:15 Mannfall í sjálfsmorðsárás í Yemen ISIS hefur lýst yfir ábyrgð á verknaðnum. 18.12.2016 17:54 Sjá næstu 50 fréttir
Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss Vélsleðaslys við Skálpanes, suðaustur af Langjökli. 19.12.2016 15:32
Mun færri senda jólakort Um 38 prósent landsmanna ætla að senda jólakort með bréfpósti í ár samanborið við tæplega 47 prósent í fyrra. 19.12.2016 15:20
Sameinuðu þjóðirnar senda eftirlitsmenn til Aleppo Ályktunin kveður á um að allir aðilar á svæðinu veiti eftirlitsmönnunum óhindraðan aðgang til að fylgjast með ástandinu í austurhluta Aleppo og fólksflutningum úr borginni. 19.12.2016 15:04
Lagarde sakfelld en ekki gerð refsing Christine Lagarde, forstjóri AGS, var fundin sek um vanrækslu vegna bótagreiðslna sem franska ríkið borgaði til auðkýfingsins Bernard Tapie árið 2008. 19.12.2016 14:35
Vinkona forseta Suður-Kóreu neitar sök Vinkona Park Geun-hye hefur verið miðpunktur mikils hneykslismáls í landinu að undanförnu. 19.12.2016 14:22
Duterte vill taka „fimm eða sex“ manns af lífi á dag Forseti Filippseyja vill taka upp dauðarefsingar í landinu að nýju. 19.12.2016 13:24
Sunna segir Sigmund Davíð aldrei hafa spurt út í efni viðtalsins "Ég hafði óskað eftir viðtali við hann í tilefni dagsins með SMS-skilaboðum, en engin svör fengið,“ segir Sunna Valgerðardóttir. 19.12.2016 12:42
Boðað til samningafundar í kjaradeilu sjómanna Formaður Sjómannasambands Íslands er ekki bjartsýnn á að samningar náist fyrir áramót. 19.12.2016 12:31
33 látnir í Rússlandi eftir að hafa drukkið baðolíu Tveir menn hafa verið handteknir í tengslum við málið og vinnur lögregla að því að fjarlægja flöskur úr búðarhillum. 19.12.2016 12:30
Líkur á hvítum jólum Meiri líkur en minni á jólasnjó en spáin breytist frá degi til dags. 19.12.2016 11:38
Rannsókn lögreglu á eldsupptökum á Seljavegi hefst eftir hádegi Ekki er hægt að fara inn í íbúðina til að hefja rannsókn fyrr þar sem kólna þarf í glæðum fyrst. 19.12.2016 11:35
Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2016 Vísir og Bylgjan standa fyrir vali á Manni ársins 2016. 19.12.2016 10:49
Flutningar fólks frá Aleppo halda áfram Að minnsta kosti 350 manns voru fluttir frá austurhluta Aleppo seint í gærkvöldi. 19.12.2016 10:46
Árekstur í hálkunni: Níu tíma bið framundan hjá 190 farþegum í Keflavík Íslendingar ætluðu til Danaveldis klukkan 6:30 í morgun en áætluð brottför er klukkan 15:40. 19.12.2016 10:41
„Það er eins og RÚV hafi eignast átakafréttir við Sigmund Davíð“ Steingrímur Sævarr Ólafsson, fjölmiðlaráðgjafi, segir að samband Ríkisútvarpsins og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins, sé brothætt. 19.12.2016 10:35
Samskipti Noregs og Kína eðlileg á ný Samskipti ríkjanna hafa verið við frostmark allt frá því að norska Nóbelsnefndin ákvað að veita Liu Xiaobo Friðarverðlaun Nóbels árið 2010. 19.12.2016 10:33
Hnífstunga í Kópavogi Lögreglan rannsakar nú hnífstunguárás sem átti sér stað á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins við Digranesveg í Kópavogi í morgun. 19.12.2016 09:59
Jörð skalf á Norðurlandi Nokkuð stór jarðskjálfti, 3,5 stig að stærð, varð á Norðurlandi upp úr klukkan hálf tíu í morgun. 19.12.2016 09:51
Íslendingar í skýjunum með störf Guðna fyrstu hundrað dagana 97 prósent Íslendinga eru ánægð með störf nýja forsetans. 19.12.2016 09:47
Hrókeringar í ríkisstjórn Noregs Nýr dómsmálaráðherra og olíu- og orkumálaráðherra taka sæti í ríkisstjórn Noregs á morgun. 19.12.2016 09:42
Innlendar fréttir 2016: Fótboltafár og forsætisráðherra einkennandi fyrir árið Árið var nokkuð viðburðaríkt. 19.12.2016 09:30
Rússnesk herflugvél hrapaði í Síberíu Sextán eru alvarlega slasaðir en alls voru tæplega fjörutíu manns um borð. 19.12.2016 08:50
RÚV heyrist ekki á Héraði Útvarpssendingar RÚV á Fljótsdalshéraði eru svo slæmar að íbúar þar hafa kvartað og bent bæjarráði á að stöðin sé í sífellu að detta út. 19.12.2016 08:00
Íslenska ríkið þarf að greiða Guðjóni Þórðarsyni bætur Íslenska ríkið var í Héraðsdómi Reykjavíkur síðastliðinn föstudag dæmt til að greiða Guðjóni Þórðarsyni, fyrrverandi landsliðsþjálfara Íslands í knattspyrnu, tæplega 121 þúsund krónur í skaðabætur. 19.12.2016 08:00
Sluppu naumlega úr brennandi íbúð Mæðgur sluppu naumlega út úr brennandi risíbúð í sambýlishúsi við Seljaveg í Reykjavík um klukkan hálf fjögur í nótt. Eldurinn virðist hafa magnast hratt og voru rúður farnar að springa út þegar slökkviliðið kom á vettvang, en þá hafði fólk úr öðrum íbúðum hússins forðað sér út. 19.12.2016 07:23
Þurfa meiri tíma Forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HHS) vill seinka gildistöku nýrrar reglugerðar um tilvísanir fyrir börn. 19.12.2016 07:00
Prófanir Uber vekja grunsemdir Bifreiðaeftirlit Kaliforníuríkis í Bandaríkjunum krefst þess að Uber hætti þegar í stað að prófa sjálfkeyrandi bíla á götum ríkisins. 19.12.2016 07:00
Rútur brenndar af vígamönnum Talið er að hryðjuverkasamtök hafi brennt rútur sem flytja áttu saklausa borgara í Sýrlandi. Stjórnarher Assads og uppreisnarmenn sömdu um vopnahlé svo að hægt væri að koma borgurum til bjargar. 19.12.2016 07:00
Leynd ríkir um kostnað sem þingmenn rukka Ekki er hægt að fá uppgefið hvað alþingismenn láta þingið greiða fyrir sig vegna vinnu sinnar. Upphæðir framlagðra reikninga þingmanna hærri á kosningaári. 19.12.2016 07:00
Lyfjaútgjöld 600 milljónir fram úr áætlun Samkvæmt minnisblaði Sjúkratrygginga Íslands um lyfjakaup er líklegt að framúrkeyrsla úr fjárheimdildum vegana lyfjakaupa á þessu ári nemi um 600 milljónum króna. Meira notað af lyfjum en áður. 19.12.2016 07:00
Ný könnun fréttastofu 365: Meirihlutinn héldi velli í Reykjavík Meirihlutinn fengi fjórtán borgarfulltrúa gegn níu minnihlutans. Framsóknarflokkurinn rétt nær inn manni í borgarstjórn sem fjölgar um átta á næsta kjörtímabili. 19.12.2016 06:00
Fjórir „hryðjuverkamenn“ felldir eftir gíslatöku í Jórdaníu Yfirvöld í Jórdaníu segjast hafa fellt fjóra "útlæga hryðjuverkamenn“ eftir gíslatöku í kastala í Karak í Jórdaníu. 18.12.2016 23:39
Breskir dýraverndunarsinnar æfir vegna drápa á greifingjum Yfirvöld drápu rúmlega 10.000 dýr 18.12.2016 23:02
Brottflutningur almennra borgara frá Aleppo hafinn á ný Brottflutningi almennra borgara var frestað eftir að uppreisnarmenn kveiktu í rútum sem áttu að flytja fólk í skjól. 18.12.2016 22:16
Starfsfólk Hvíta hússins hrellti Obama og sló í gegn á netinu Starfsfólk Hvíta hússins ákvað að hrekkja Barack Obama Bandaríkjaforseta með plastjólasveinum. 18.12.2016 21:46
Morteza ekki fluttur úr landi á morgun: Fékk símtal frá lögreglu fyrr í kvöld Ekkert verður af fyrirhuguðum brottflutningi Morteza til Frakklands í fyrramálið. 18.12.2016 21:24
Meirihluti Bandaríkjamanna vilja fresta kosningu kjörmanna Kjörmenn staðfesta úrslit forsetakosninganna á morgun. 18.12.2016 19:39
Forsætisráðherra vill minnihlutastjórn eftir áramót Reiknað er með að forseti Íslands veiti einhverjum umboð til stjórnarmyndunar snemma í þessari viku. 18.12.2016 19:30
Morteza sendur úr landi í fyrramálið: Segir stjórnvöld senda saklausan mann út í opinn dauðann Íranskur hælisleitandi sem hefur verið hér á landi í 18 mánuði verður fluttur úr landi snemma í fyrramálið en hans bíður dauðadómur í heimalandinu. Hann er áhyggjufullur og þykir ómannúðlegt að framkvæma brottflutninginn nokkrum dögum fyrir jól. 18.12.2016 19:00
Skjálfti meðal rithöfunda Forlagsins: Vigdís miður sín yfir kápustuldi "Þjófnaður er alltaf fyrirlitlegur og ætti að dæmast sem slíkur.“ 18.12.2016 18:19
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum okkar heyrum við í írönskum flóttamanni sem á yfir sér dauðadóm í heimalandinu eftir að hafa tekið upp kristna trú og verður sendur nauðugur úr landi á morgun. 18.12.2016 18:15