Fleiri fréttir ISIS þjálfa börn til árása í sérstökum búðum Sagðir nota börn í auknu mæli vegna fækkunar vígamanna. 18.12.2016 13:40 Lækna-Tómas gagnrýnir stjórnvöld: ,,Er ekki góðæri?'' Tómas tók myndir sem sýna hve lítið pláss er fyrir sjúklinga á Landspítalanum. 18.12.2016 13:07 Efasemdir um vinningstillögu á Alþingisreit Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík hefur efasemdir um vinningstillögu um nýbyggingu á Alþingisreit sem kynnt var í gær. 18.12.2016 12:23 Forsætisráðherra Ástralíu vill að landið verði lýðveldi eftir daga Elísabetar Turnbull sagði að Ástralir bæru of mikla virðingu fyrir Elísabetu til þess að slíta sig úr samvistum við breska konungsveldið á meðan hún væri á lífi. 18.12.2016 11:23 Varað við stormi á Vestfjörðum Veðurstofan býst við vetrarveðri í vikunni og segir snjókomu líklega. 18.12.2016 10:44 Einn lést þegar tré féll á brúðkaupsveislu í Kaliforníu Gestirnir voru í myndatöku þegar tréið féll á þá. 18.12.2016 10:42 Öryggisráðið ákveður í dag hvort eftirlit verði með brottflutningi saklausra frá Aleppo Öryggisráð SÞ kýs í dag um hvort að eftirlitsmenn SÞ muni fylgjast með brottflutningi frá borginni. 18.12.2016 09:57 Herflugvél brotlenti í Indónesíu Allir þrettán sem voru um borð létu lífið þegar flugvélin lenti á fjalli. 18.12.2016 09:53 Yfir 40 manns létust í sjálfsmorðssprengjuárás í Jemen Maður sem dulbjó sig sem hermann sprengdi sig í loft upp í herstöð. 18.12.2016 09:25 Hróp gerð að Sigmundi á hans eigin Facebooksíðu Netverjar vanda þingmanninum ekki kveðjurnar og skipa honum til vinnu. 18.12.2016 09:18 Neitaði að borga leigubíl og að yfirgefa lögreglustöðina Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt. 18.12.2016 09:17 Þjóðin sem hvarf bjó á Grænlandi í 500 ár Byggð norrænna manna á Grænlandi og dularfull örlög hennar verða efni næsta þáttar Landnemanna á Stöð 2 á mánudagskvöld. 18.12.2016 08:15 Hundruð Venesúelamanna ruddu sér leið yfir landamæri Kólumbíu Óreiðir og gripdeildir eiga sér stað víða um landið. 17.12.2016 23:27 Segir sætaskipti hafa bjargað lífi sínu Alan Ruschel er einn af fáum sem lifðu af þegar nánast heilt fótboltalið lést í flugslysi í Brasilíu. 17.12.2016 22:29 Jólabindi írsks þingmanns truflaði ræðu hans Spilaði jólalög á meðan hann reyndi að tala um asbest. 17.12.2016 21:23 Nýtt samkomulag í Aleppo Tugir þúsunda íbúa bíða brottflutnings frá umsátrinu við hræðilegar aðstæður. 17.12.2016 21:11 Hægrimenn samþykkja fjárlög fyrir luktum dyrum í Póllandi Fjölmennur hópur mótmælenda umkringdi þinghúsið í Varsjá höfuðborg Póllands í nótt, eftir að hægri stjórnarflokkurinn Lög og regla takmarkaði aðgang fjölmiðla að þinghúsinu og afgreiddi fjárlög með leynd. 17.12.2016 20:00 Formaður Neytendasamtakanna sakar stjórnvöld um ósvífni Segir styrkingu gengis íslensku krónunnar ekki hafa skilað sér að fullu í lægra vöruverði til neytenda á undanförnum misserum. 17.12.2016 20:00 Nýtt kerfi mismuni fjölskyldum eftir efnahag Nýtt greiðsluþátttökukerfi barna í heilbrigðiskerfinu er líklegt til að mismuna fjölskyldum eftir efnahag að mati barnalæknis, sem efast um að heilsugæslan ráði við aukið álag eins og staðan sé í dag. 17.12.2016 19:45 Dr. Heimlich er látinn Henry Heimlich þróaði hið fræga bragð sem hefur bjargað fjölda manna frá köfnun. 17.12.2016 18:53 Verkfall sjómanna getur haft áhrif á þúsundir annarra starfa Verkalýðsfélög hafa áhyggjur af stöðunni 17.12.2016 18:45 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum Stöðvar 2 skoðum við nýtt greiðsluþátttökukerfi í heilbrigðisþjónustu við börn, sem barnalæknir segir að mismuni börnum eftir efnahag en landlæknir segir skref í rétta átt. 17.12.2016 18:19 Trump segir Kínverja stela og þeir segja allt of mikið gert úr málinu Kínverjar lögðu hald á sjálfvirkan kafbát Bandaríkjanna sem var staddur á alþjóðlegu hafsvæði. 17.12.2016 18:00 Sakar fréttamann RÚV um dónaskap Segir tilgang heimsóknar á afmæli Framsóknarflokksins virðast eingöngu hafa verið til þess að ýta undir illdeilur. 17.12.2016 17:32 Verðlaunatillaga: Svona verða nýjar skrifstofur þingmanna Arkitektar Studio Granda komu, sáu og sigruðu í hönnunarsamkeppni um nýbyggingu á Alþingisreitnum og hlutu sjö milljónir króna í verðlaun. 17.12.2016 16:22 Gekk út úr viðtali þegar hann var spurður um fjarvistir á Alþingi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson þingmaður og fyrrum forsætisráðherra, gekk út úr viðtali við RÚV þegar fréttamaður spurði hann um fjarvistir hans á þingi. 17.12.2016 15:08 Verkfallið mun koma illa við fiskverkunarfólk Ekki líður á löngu þar til áhrifa sjómannaverkfallsins á fiskvinnslu fer að gæta, að sögn Sigurðar Bessasonar formanns Eflingar. 17.12.2016 13:43 Öflugur jarðskjálfti skók Papúa Nýju-Gíneu Jarðskjálftinn mældist 7,9 stig. 17.12.2016 12:24 Víglínan í beinni útsendingu Þátturinn verður í beinni og opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 12.20. 17.12.2016 12:15 Borgarlína að veruleika eftir fimm til tíu ár Borgarstjóri segir það bæði raunhæft og nauðsynlegt að ný borgarlína á höfuðborgarsvæðinu verði að veruleika eftir fimm til tíu ár. 17.12.2016 12:06 Tveir ferðamenn sektaðir fyrir utanvegaakstur 17.12.2016 11:38 Unglingur festi hönd í stubbahúsi og beljur stöðvuðu umferð Lögreglan tísti útköllum og tilkynningum í tístmaraþoni í nótt. 17.12.2016 11:36 Donald Trump þakkar svörtum fyrir að hafa haldið sig heima á kjördag Trump er um þessar mundir á ferðalagi um Bandaríkin til þess að þakka kjósendum stuðning sinn. 17.12.2016 10:15 Vanity Fair stórgræðir á móðguðum Trump Tímaritið Vanity Fair virðist hafa stórgrætt á því að Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, hafi hjólað í þau. 17.12.2016 09:31 13 látnir eftir sprengingu í Tyrklandi Grunur leikur á að um sprengjuárás hafi verið að ræða. 17.12.2016 08:55 Ók ölvaður með fimm ára dóttur sína í bílnum Töluverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 17.12.2016 08:33 Skipa eftirlitsnefnd með fjármálum íþróttafélaga Bæjarráð Hafnarfjarðar ákvað á fundi sínum í vikunni að stofna eftirlitsnefnd með fjármálum íþróttafélaga í bænum. 17.12.2016 07:00 Um 50 tilkynningar bárust til barnaverndar Barnavernd Vestmannaeyja bárust 36 tilkynningar vegna 17 barna í október og 10 tilkynningar vegna níu barna í nóvember. 17.12.2016 07:00 Sorglegar framkvæmdir á Grensásvegi segja vagnstjórar Strætó Vagnstjórar hjá Strætó bs. segjast harma að borgaryfirvöld séu sífellt að þrengja að ferðum strætisvagna um götur borgarinnar með framkvæmdum sínum. 17.12.2016 07:00 Bankinn lætur rannsaka leka Íslandsbanki hefur lokið rannsókn á því hvort gögn um verðbréfaviðskipti hæstaréttardómara sem fjallað hefur verið um í fjölmiðlum hafi komið frá bankanum. 17.12.2016 07:00 Réttargæslumaður gagnrýnir vinnubrögð í mansalsmáli í Vík Réttargæslumaður segir saksóknara ekki hafa skilning á aðstæðum þolenda mansals. Alþingismaður telur að mansalsmálið í Vík í Mýrdal hafi strandað hjá saksóknara. Telur réttarkerfið skorta þekkingu í mansalsmálum. 17.12.2016 07:00 Brottflutningur frá Aleppo stöðvaður Rauði krossinn segir engan vita hve margir séu enn eftir í Aleppo. Þar eru þó enn að minnsta kosti 50 þúsund manns, samkvæmt mati Sameinuðu þjóðanna. 17.12.2016 07:00 Venesúelabúar gefa börn vegna ástandsins Gríðarleg ringulreið ríkir nú í Venesúela vegna seðlaskorts en ákveðið hefur verið að taka algengasta seðil landsins úr umferð. Verðbólga hefur aukist um 500 prósent á undanförnum misserum og eru fjölskyldur farnar að gefa börn. 17.12.2016 07:00 Íþróttaveðmál í Svíþjóð valda miklu hneyksli Landsliðsmaðurinn Kári Árnason, sem leikur með liði Malmö í Svíþjóð, hefur fengið símtöl frá óprúttnum aðilum þar sem falast var eftir upplýsingum um lið hans. 17.12.2016 07:00 Fiskurinn að klárast hjá fiskvinnslum Áætlað er að um sjö þúsund manns leggi niður störf vegna verkfalls sjómanna. Óttast er að Norðmenn taki yfir erlenda markaði á meðan verkfallið varir. Verð fiskafurða hefur hækkað mikið í vikunni og búist er við að það hækki frekar í næstu viku. 17.12.2016 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
ISIS þjálfa börn til árása í sérstökum búðum Sagðir nota börn í auknu mæli vegna fækkunar vígamanna. 18.12.2016 13:40
Lækna-Tómas gagnrýnir stjórnvöld: ,,Er ekki góðæri?'' Tómas tók myndir sem sýna hve lítið pláss er fyrir sjúklinga á Landspítalanum. 18.12.2016 13:07
Efasemdir um vinningstillögu á Alþingisreit Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík hefur efasemdir um vinningstillögu um nýbyggingu á Alþingisreit sem kynnt var í gær. 18.12.2016 12:23
Forsætisráðherra Ástralíu vill að landið verði lýðveldi eftir daga Elísabetar Turnbull sagði að Ástralir bæru of mikla virðingu fyrir Elísabetu til þess að slíta sig úr samvistum við breska konungsveldið á meðan hún væri á lífi. 18.12.2016 11:23
Varað við stormi á Vestfjörðum Veðurstofan býst við vetrarveðri í vikunni og segir snjókomu líklega. 18.12.2016 10:44
Einn lést þegar tré féll á brúðkaupsveislu í Kaliforníu Gestirnir voru í myndatöku þegar tréið féll á þá. 18.12.2016 10:42
Öryggisráðið ákveður í dag hvort eftirlit verði með brottflutningi saklausra frá Aleppo Öryggisráð SÞ kýs í dag um hvort að eftirlitsmenn SÞ muni fylgjast með brottflutningi frá borginni. 18.12.2016 09:57
Herflugvél brotlenti í Indónesíu Allir þrettán sem voru um borð létu lífið þegar flugvélin lenti á fjalli. 18.12.2016 09:53
Yfir 40 manns létust í sjálfsmorðssprengjuárás í Jemen Maður sem dulbjó sig sem hermann sprengdi sig í loft upp í herstöð. 18.12.2016 09:25
Hróp gerð að Sigmundi á hans eigin Facebooksíðu Netverjar vanda þingmanninum ekki kveðjurnar og skipa honum til vinnu. 18.12.2016 09:18
Neitaði að borga leigubíl og að yfirgefa lögreglustöðina Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt. 18.12.2016 09:17
Þjóðin sem hvarf bjó á Grænlandi í 500 ár Byggð norrænna manna á Grænlandi og dularfull örlög hennar verða efni næsta þáttar Landnemanna á Stöð 2 á mánudagskvöld. 18.12.2016 08:15
Hundruð Venesúelamanna ruddu sér leið yfir landamæri Kólumbíu Óreiðir og gripdeildir eiga sér stað víða um landið. 17.12.2016 23:27
Segir sætaskipti hafa bjargað lífi sínu Alan Ruschel er einn af fáum sem lifðu af þegar nánast heilt fótboltalið lést í flugslysi í Brasilíu. 17.12.2016 22:29
Jólabindi írsks þingmanns truflaði ræðu hans Spilaði jólalög á meðan hann reyndi að tala um asbest. 17.12.2016 21:23
Nýtt samkomulag í Aleppo Tugir þúsunda íbúa bíða brottflutnings frá umsátrinu við hræðilegar aðstæður. 17.12.2016 21:11
Hægrimenn samþykkja fjárlög fyrir luktum dyrum í Póllandi Fjölmennur hópur mótmælenda umkringdi þinghúsið í Varsjá höfuðborg Póllands í nótt, eftir að hægri stjórnarflokkurinn Lög og regla takmarkaði aðgang fjölmiðla að þinghúsinu og afgreiddi fjárlög með leynd. 17.12.2016 20:00
Formaður Neytendasamtakanna sakar stjórnvöld um ósvífni Segir styrkingu gengis íslensku krónunnar ekki hafa skilað sér að fullu í lægra vöruverði til neytenda á undanförnum misserum. 17.12.2016 20:00
Nýtt kerfi mismuni fjölskyldum eftir efnahag Nýtt greiðsluþátttökukerfi barna í heilbrigðiskerfinu er líklegt til að mismuna fjölskyldum eftir efnahag að mati barnalæknis, sem efast um að heilsugæslan ráði við aukið álag eins og staðan sé í dag. 17.12.2016 19:45
Dr. Heimlich er látinn Henry Heimlich þróaði hið fræga bragð sem hefur bjargað fjölda manna frá köfnun. 17.12.2016 18:53
Verkfall sjómanna getur haft áhrif á þúsundir annarra starfa Verkalýðsfélög hafa áhyggjur af stöðunni 17.12.2016 18:45
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum Stöðvar 2 skoðum við nýtt greiðsluþátttökukerfi í heilbrigðisþjónustu við börn, sem barnalæknir segir að mismuni börnum eftir efnahag en landlæknir segir skref í rétta átt. 17.12.2016 18:19
Trump segir Kínverja stela og þeir segja allt of mikið gert úr málinu Kínverjar lögðu hald á sjálfvirkan kafbát Bandaríkjanna sem var staddur á alþjóðlegu hafsvæði. 17.12.2016 18:00
Sakar fréttamann RÚV um dónaskap Segir tilgang heimsóknar á afmæli Framsóknarflokksins virðast eingöngu hafa verið til þess að ýta undir illdeilur. 17.12.2016 17:32
Verðlaunatillaga: Svona verða nýjar skrifstofur þingmanna Arkitektar Studio Granda komu, sáu og sigruðu í hönnunarsamkeppni um nýbyggingu á Alþingisreitnum og hlutu sjö milljónir króna í verðlaun. 17.12.2016 16:22
Gekk út úr viðtali þegar hann var spurður um fjarvistir á Alþingi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson þingmaður og fyrrum forsætisráðherra, gekk út úr viðtali við RÚV þegar fréttamaður spurði hann um fjarvistir hans á þingi. 17.12.2016 15:08
Verkfallið mun koma illa við fiskverkunarfólk Ekki líður á löngu þar til áhrifa sjómannaverkfallsins á fiskvinnslu fer að gæta, að sögn Sigurðar Bessasonar formanns Eflingar. 17.12.2016 13:43
Víglínan í beinni útsendingu Þátturinn verður í beinni og opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 12.20. 17.12.2016 12:15
Borgarlína að veruleika eftir fimm til tíu ár Borgarstjóri segir það bæði raunhæft og nauðsynlegt að ný borgarlína á höfuðborgarsvæðinu verði að veruleika eftir fimm til tíu ár. 17.12.2016 12:06
Unglingur festi hönd í stubbahúsi og beljur stöðvuðu umferð Lögreglan tísti útköllum og tilkynningum í tístmaraþoni í nótt. 17.12.2016 11:36
Donald Trump þakkar svörtum fyrir að hafa haldið sig heima á kjördag Trump er um þessar mundir á ferðalagi um Bandaríkin til þess að þakka kjósendum stuðning sinn. 17.12.2016 10:15
Vanity Fair stórgræðir á móðguðum Trump Tímaritið Vanity Fair virðist hafa stórgrætt á því að Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, hafi hjólað í þau. 17.12.2016 09:31
13 látnir eftir sprengingu í Tyrklandi Grunur leikur á að um sprengjuárás hafi verið að ræða. 17.12.2016 08:55
Ók ölvaður með fimm ára dóttur sína í bílnum Töluverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 17.12.2016 08:33
Skipa eftirlitsnefnd með fjármálum íþróttafélaga Bæjarráð Hafnarfjarðar ákvað á fundi sínum í vikunni að stofna eftirlitsnefnd með fjármálum íþróttafélaga í bænum. 17.12.2016 07:00
Um 50 tilkynningar bárust til barnaverndar Barnavernd Vestmannaeyja bárust 36 tilkynningar vegna 17 barna í október og 10 tilkynningar vegna níu barna í nóvember. 17.12.2016 07:00
Sorglegar framkvæmdir á Grensásvegi segja vagnstjórar Strætó Vagnstjórar hjá Strætó bs. segjast harma að borgaryfirvöld séu sífellt að þrengja að ferðum strætisvagna um götur borgarinnar með framkvæmdum sínum. 17.12.2016 07:00
Bankinn lætur rannsaka leka Íslandsbanki hefur lokið rannsókn á því hvort gögn um verðbréfaviðskipti hæstaréttardómara sem fjallað hefur verið um í fjölmiðlum hafi komið frá bankanum. 17.12.2016 07:00
Réttargæslumaður gagnrýnir vinnubrögð í mansalsmáli í Vík Réttargæslumaður segir saksóknara ekki hafa skilning á aðstæðum þolenda mansals. Alþingismaður telur að mansalsmálið í Vík í Mýrdal hafi strandað hjá saksóknara. Telur réttarkerfið skorta þekkingu í mansalsmálum. 17.12.2016 07:00
Brottflutningur frá Aleppo stöðvaður Rauði krossinn segir engan vita hve margir séu enn eftir í Aleppo. Þar eru þó enn að minnsta kosti 50 þúsund manns, samkvæmt mati Sameinuðu þjóðanna. 17.12.2016 07:00
Venesúelabúar gefa börn vegna ástandsins Gríðarleg ringulreið ríkir nú í Venesúela vegna seðlaskorts en ákveðið hefur verið að taka algengasta seðil landsins úr umferð. Verðbólga hefur aukist um 500 prósent á undanförnum misserum og eru fjölskyldur farnar að gefa börn. 17.12.2016 07:00
Íþróttaveðmál í Svíþjóð valda miklu hneyksli Landsliðsmaðurinn Kári Árnason, sem leikur með liði Malmö í Svíþjóð, hefur fengið símtöl frá óprúttnum aðilum þar sem falast var eftir upplýsingum um lið hans. 17.12.2016 07:00
Fiskurinn að klárast hjá fiskvinnslum Áætlað er að um sjö þúsund manns leggi niður störf vegna verkfalls sjómanna. Óttast er að Norðmenn taki yfir erlenda markaði á meðan verkfallið varir. Verð fiskafurða hefur hækkað mikið í vikunni og búist er við að það hækki frekar í næstu viku. 17.12.2016 07:00