Fleiri fréttir

Nýtt samkomulag í Aleppo

Tugir þúsunda íbúa bíða brottflutnings frá umsátrinu við hræðilegar aðstæður.

Nýtt kerfi mismuni fjölskyldum eftir efnahag

Nýtt greiðsluþátttökukerfi barna í heilbrigðiskerfinu er líklegt til að mismuna fjölskyldum eftir efnahag að mati barnalæknis, sem efast um að heilsugæslan ráði við aukið álag eins og staðan sé í dag.

Dr. Heimlich er látinn

Henry Heimlich þróaði hið fræga bragð sem hefur bjargað fjölda manna frá köfnun.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 skoðum við nýtt greiðsluþátttökukerfi í heilbrigðisþjónustu við börn, sem barnalæknir segir að mismuni börnum eftir efnahag en landlæknir segir skref í rétta átt.

Bankinn lætur rannsaka leka

Íslandsbanki hefur lokið rannsókn á því hvort gögn um verðbréfaviðskipti hæstaréttardómara sem fjallað hefur verið um í fjölmiðlum hafi komið frá bankanum.

Brottflutningur frá Aleppo stöðvaður

Rauði krossinn segir engan vita hve margir séu enn eftir í Aleppo. Þar eru þó enn að minnsta kosti 50 þúsund manns, samkvæmt mati Sameinuðu þjóðanna.

Venesúelabúar gefa börn vegna ástandsins

Gríðarleg ringulreið ríkir nú í Venesúela vegna seðlaskorts en ákveðið hefur verið að taka algengasta seðil landsins úr umferð. Verðbólga hefur aukist um 500 prósent á undanförnum misserum og eru fjölskyldur farnar að gefa börn.

Fiskurinn að klárast hjá fiskvinnslum

Áætlað er að um sjö þúsund manns leggi niður störf vegna verkfalls sjómanna. Óttast er að Norðmenn taki yfir erlenda markaði á meðan verkfallið varir. Verð fiskafurða hefur hækkað mikið í vikunni og búist er við að það hækki frekar í næstu viku.

Sjá næstu 50 fréttir