Fleiri fréttir

Konum oftar neitað um launahækkun

Konur biðja jafn oft um launahækkun og karlar en þær fá oftar neitun en þeir, að því er kemur fram í sænska tímaritinu Chef sem vísar í nýja könnun á vegum Cass Busi­ness School í London.

Gangaloftið hrundi

Litlar sem engar tafir urðu á vinnu Ósafls við gerð Vaðlaheiðarganga þegar tugir rúmmetra af grjóti hrundu úr ganga­loftinu í byrjun vikunnar.

Bæjarstjóri lítur Blöndu girndarauga

Raforkuflutningar á Norðvesturlandi hafa hamlað uppbyggingu stóriðju í og við Blönduós á síðustu árum að mati bæjarstjórans á Blönduósi.

Bændur fá aðeins brotabrot af endursöluverði kindakjöts

Dæmi eru um að íslenskir bændur fái eitt prósent af söluverði kindaafurða í matvöruverslunum. Reiði er á meðal margra þeirra vegna lækkaðs afurðaverðs til bænda sem rekja má til verri stöðu á útflutningsmörkuðum.

Blair telur að Bretar geti stoppað Brexit

Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, sagði í viðtali við New Statesman sem birtist í gær að Bretar gætu komið í veg fyrir útgöngu ríkis síns úr Evrópusambandinu. Hinn 23. júní síðastliðinn samþykktu Bretar svo kallað „Brexit“ í þjóðar­atkvæðagreiðslu, það er að ganga úr Evrópusambandinu.

Læknar sviptir leyfi til að ávísa fíknilyfjum

Landlæknisembættið hefur á árinu svipt lækna leyfi til að ávísa ávanabindandi lyfjum. Gáfu út ADHD-lyf í trássi við læknisfræðileg viðmið. Formaður ADHD-samtakanna gagnrýnir Sjúkratryggingar og landlækni fyrir að spyrða saman ADH

Forsetinn vitnar í Bubba og Bjartmar

Þótt áhrif útvegsins á þjóðarsálina séu að snarminnka verður greinin áfram einn okkar mikilvægustu atvinnuvega – ef rétt verður á haldið, sagði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, í ávarpi við setningu Sjávarútvegsráðstefnunar.

Óttast að ófaglærðu fólki fjölgi í skólunum

Kennarar ósáttir við yfirlýsingar Sambands íslenskra sveitarfélaga um launaþróun. Kennari í Fellaskóla óttast að skólarnir fyllist af leiðbeinendum. Skóli með stærstan hluta nemenda af erlendum uppruna þurfi fagmenntað fólk.

Þeir slösuðu tryggðir

Tveir björgunarmenn slösuðust í fyrrakvöld við leit að bónda skammt frá Hvammstanga.

Leiðir Katrínar lokaðar

Útilokað er að Katrín Jakobsdóttir nái að mynda fimm flokka ríkisstjórn með Framsóknarflokki í stað Viðreisnar ef marka má orð þingmanns Pírata.

Falsaðir seðlar greiddu bensín

Falsaðir 10.000 króna seðlar voru notaðir til að greiða fyrir veitingar á matsölustað í miðborginni í síðustu viku.

Sauðárkrókur fær ekki jólatré

Kongsberg, vinabær sveitarfélagsins Skagafjarðar í Noregi, hefur ákveðið að senda ekki jólatré til Skagafjarðar frá og með árinu 2017.

Matís þátttakandi í risavöxnu verkefni

Þekkingarfyrirtækið Matís hefur tryggt sér þátttöku í gríðarstóru samevrópsku verkefni – annað tveggja frá Norðurlöndunum. Er í fríðum flokki leiðandi fyrirtækja, rannsókna- og menntastofnana. Fjárfestingar í heild nema 1.200 m

Konum á flótta komið til hjálpar

Frá því vígasamtökin Íslamskt ríki náðu Mosúl og nágrenni á sitt vald fyrir meira en tveimur árum hafa konur þar mátt þola gróft ­ofbeldi og mikla einangrun. UN Women á Íslandi efna nú til neyðarsöfnunar til að aðstoða þær konu

Liðsmenn vígasamtakanna sagðir hefna sín á almenningi

Sameinuðu þjóðirnar eru meðal þeirra sem varað hafa við mikilli neyð meðal almennings vegna átakanna í Mosúl. Þar í borg bjuggu eitthvað á aðra milljón manna þegar vígamennirnir náðu henni á sitt vald.

Blanda fundin í Skotlandi

Gæsin Blanda, sem hafði verið saknað frá 11. nóvember síðastliðnum, er komin til vetrardvalar á Skotlandi með millilendingu í Færeyjum.

Deila um sorpurðun í Langanesbyggð

Hluti íbúa Bakkafjarðar er óánægður með að fá sorpurðun sveitarfélagsins í túngarð byggðarinnar. Deila um urðunina hefur staðið í nokkur ár en á meðan hefur sorp verið keyrt á Vopnafjörð. Sveitarstjórinn vonast eftir farsælli

Nám veitir rétt til dvalar

Sænsk stjórnvöld hafa orðið ásátt um lagabreytingu sem veitir fylgdarlausum flóttabörnum, sem átt hafa á hættu að vera vísað úr landi þegar þau verða 18 ára, rétt til dvalar í Svíþjóð stundi þau nám í framhaldsskóla.

Graseyjar gera Garðbæingi gramt í geði

Bæjaryfirvöld í Garðabæ segja íbúa í Akrahverfi sjálfa geta kostað breytingar á graseyjum sem íbúarnir telja hindra aðgang að bílastæðum. Eyjarnar séu samkvæmt skipulagi. Íbúi segir skipulagið vera klúður sem bærinn eigi að lag

Við getum unnið þennan ójafna bardaga

"Gleði og leikur er lykill að læsi,“ segir Herdís Egilsdóttir kennari. Með það að leiðarljósi sé hægt að vinna ójafnan bardaga við tækni og afþreyingu. Hún vonar að íslensk þjóð verði ekki ólæs og hefur gefið út kennslu

Sjá næstu 50 fréttir