Atvinnulaus Reykvíkingur vann 23 milljónir í Víkingalottói Birgir Olgeirsson skrifar 25. nóvember 2016 10:45 Miðahafinn ætlar að nýta milljónirnar í draumanám. Vísir/Vilhelm Tvítugur Reykvíkingur vann 23 milljónir í Víkingalottóinu síðastliðinn miðvikudag. Miðann keypti hann á Olís á Kjalarnesi síðastliðið þriðjudagskvöld þegar hann kom þar við til að kaupa pylsu og kók. Afgreiðslukonan spurði hvort hann vildi ekki miða í Víkingalottói sem hann þáði, tók eina röð með átta tölum. Var Reykvíkingurinn atvinnulaus og mun vinningurinn gera honum kleift að hefja draumanám sem kostar nokkrar milljónir.Sjá tilkynningu Íslenskrar getspár hér fyrir neðan:Hingað til Getspár kom lukkulegur tvítugur Reykvíkingur í morgun með vinningsmiðann góða frá því í Víkingalottóinu á miðvikudag en hann var með allar aðaltölurnar réttar og vann þar með 1. vinning sem hann deildi með Finna, Norðmanni og Litháa. Vinningshafinn fór í Olís Kjalarnesi á þriðjudagskvöldið til að fá sér pylsu og kók og afgreiðslukonan spurði hvort hann vildi ekki taka Víkingalottómiða með í leiðinni. Hún sagði jafnframt að maður ynni ekki nema með og það væri nóg að vera bara með eina röð.Hinn heppni ungi Reykvíkingur ákvað þá að taka eina röð en hafa hana með 8 tölum sem er kerfisseðill og margfaldar því vinningsmöguleikana. Þegar vinningshafinn kom til Getspár í morgun visssi hann því ekki að hann hafði ekki „bara“ unnið 23.377.860 skattfrjálsar milljónir heldur einnig tæplega 300 þúsund krónur í viðbót því hann fékk í viðbót 12 sinnum vinningsupphæðina fyrir fimm rétta eða 256.200 krónur og einnig fékk hann vinningsupphæðina fyrir fjórar réttar fimmtánfalda eða 48.600 svo vinningurinn hækkaði því um 304.800 með því að hafa unnið á 8 talna kerfisseðil og var því heildarvinningurinn 23.682.660 kr.Vinningshafinn er atvinnulaus og gerir þessi vinningur honum kleift að hefja nám eftir áramót þar sem draumanámið hans kostar nokkrar milljónir. Starfsfólk Getspár óskar þessum unga vinningshafa innilega til hamingju með vinninginn og óskar honum velfarnaðar í námi og starfi. Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira
Tvítugur Reykvíkingur vann 23 milljónir í Víkingalottóinu síðastliðinn miðvikudag. Miðann keypti hann á Olís á Kjalarnesi síðastliðið þriðjudagskvöld þegar hann kom þar við til að kaupa pylsu og kók. Afgreiðslukonan spurði hvort hann vildi ekki miða í Víkingalottói sem hann þáði, tók eina röð með átta tölum. Var Reykvíkingurinn atvinnulaus og mun vinningurinn gera honum kleift að hefja draumanám sem kostar nokkrar milljónir.Sjá tilkynningu Íslenskrar getspár hér fyrir neðan:Hingað til Getspár kom lukkulegur tvítugur Reykvíkingur í morgun með vinningsmiðann góða frá því í Víkingalottóinu á miðvikudag en hann var með allar aðaltölurnar réttar og vann þar með 1. vinning sem hann deildi með Finna, Norðmanni og Litháa. Vinningshafinn fór í Olís Kjalarnesi á þriðjudagskvöldið til að fá sér pylsu og kók og afgreiðslukonan spurði hvort hann vildi ekki taka Víkingalottómiða með í leiðinni. Hún sagði jafnframt að maður ynni ekki nema með og það væri nóg að vera bara með eina röð.Hinn heppni ungi Reykvíkingur ákvað þá að taka eina röð en hafa hana með 8 tölum sem er kerfisseðill og margfaldar því vinningsmöguleikana. Þegar vinningshafinn kom til Getspár í morgun visssi hann því ekki að hann hafði ekki „bara“ unnið 23.377.860 skattfrjálsar milljónir heldur einnig tæplega 300 þúsund krónur í viðbót því hann fékk í viðbót 12 sinnum vinningsupphæðina fyrir fimm rétta eða 256.200 krónur og einnig fékk hann vinningsupphæðina fyrir fjórar réttar fimmtánfalda eða 48.600 svo vinningurinn hækkaði því um 304.800 með því að hafa unnið á 8 talna kerfisseðil og var því heildarvinningurinn 23.682.660 kr.Vinningshafinn er atvinnulaus og gerir þessi vinningur honum kleift að hefja nám eftir áramót þar sem draumanámið hans kostar nokkrar milljónir. Starfsfólk Getspár óskar þessum unga vinningshafa innilega til hamingju með vinninginn og óskar honum velfarnaðar í námi og starfi.
Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira