Fleiri fréttir

Leonard Cohen er látinn

Kanadíski söngvarinn og ljóðskáldið Leonard Cohen er látinn, áttatíu og tveggja ára að aldri.

Stormurinn varir fram yfir hádegi

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu beinir því til foreldra að fylgjast vel með veðri þar sem veðurspá sýni að börn gætu átt erfitt með að ganga í skólann.

Þurfa að sækja læknisþjónustu í Kópavog

Frá og með 1. febrúar 2017 munu Mosfellingar þurfa að sækja sér læknisþjónustu á Læknavaktina á Smáratorgi utan dagvinnutíma og um helgar. Þetta kemur fram á mosfellingur.is.

Flokksfélagi skipaður í stjórn flugþróunarsjóðs

Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins hefur skipað Fróða Kristinsson, fyrrverandi stjórnarmann Sambands ungra Framsóknarmanna, í stjórn Flugþróunarsjóðs.

Fleiri karlar leita til Stígamóta eftir brot

Skoða þarf hvaða úrræði hentar best karlmönnum sem þolað hafa kynferðisofbeldi. Rannsóknir benda til að einn af hverjum sex karlmönnum hafi þolað slíkt ofbeldi. Karlmenn sækja í auknum mæli til Stígamóta.

Lýðskrumsflokkarnir fagna Trump

Evrópskir stjórnmálaflokkar sem hafa varað við innflytjendum og barist gegn alþjóðavæðingu líta á sigur Donalds Trump sem hvatningu til dáða og hlakka til framhaldsins.

Dómsmálin elta Trump í Hvíta húsið

Innan fárra vikna þarf Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, að mæta til réttarhalda í Kaliforníu vegna Trump-háskólans svonefnda, sem starfaði á árunum 2005 til 2010.

Gamalt veikt fólk sveltur

Sterkar vísbendingar eru um að vannæring gamals fólks sé alvarlegt vandamál hér á landi. Rannsókn á Landakoti sýndi að svo átti við um tvo af hverjum þrem. Sjúkratryggingar niðurgreiða ekki mat fyrr en það er í raun of seint.

Bann við blístri og spillt siðferði

Í íslenskum lögum er að finna ýmiss konar undarleg lagaákvæði. Flest þeirra eru ekki í takt við tíðarandann í dag og koma því sjaldan til meðferðar dómstóla.

Mikið tjón á hárgreiðslustofu í Egilshöll eftir íkveikju

Víðir Víðisson, einn eigenda hárgreiðslu- og snyrtistofunnar Manhattan í Egilshöll, segir mikið vatnstjón á stofunni eftir íkveikju í höllinni fyrr í kvöld. Eins og Vísir frá var kveikt í inni á almenningssalerni í Egilshöll en við það fór brunavarnarkerfi hallarinnar í gang.

Viðtal við Elvu Christinu: „Þetta er að brjóta mig niður“

Elva Christina, segir það vera skelfilega tilfinningu að norsk barnaverndaryfirvöld geti krafist þess að fá barnið hennar sent til Noregs í fóstur. Elva sem áður var í neyslu segist hafa snúið við blaðinu og vonar að hún fái að hafa drenginn.

Ekki útlit fyrir snjó á sunnan- og vestanverðu landinu á næstunni

Mikil snjókoma hefur sett samgöngur í Stokkhólmi úr skorðum í dag og í gær en ekki hefur snjóað jafn mikið í höfuðborginni í nóvembermánuði frá upphafi mælinga. Öðru máli gegnir hins vegar hér á landi þar sem október hefur ekki verið eins hlýr frá upphafi.

Íkveikja í Egilshöll

Slökkviliðið var kallað út að Egilshöll í Grafarvogi núna á sjöunda tímanum í kvöld vegna íkveikju inni á baði.

Sjá næstu 50 fréttir