Fleiri fréttir Leonard Cohen er látinn Kanadíski söngvarinn og ljóðskáldið Leonard Cohen er látinn, áttatíu og tveggja ára að aldri. 11.11.2016 07:16 Stormurinn varir fram yfir hádegi Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu beinir því til foreldra að fylgjast vel með veðri þar sem veðurspá sýni að börn gætu átt erfitt með að ganga í skólann. 11.11.2016 07:11 Þrjú deila fjórum milljónum fyrir níu tíma fundahöld Þrír meðlimir innkauparáðs Reykjavíkurborgar fengu samtals yfir fjórar milljónir króna í þóknun fyrstu tíu mánuði ársins. Þeir héldu 22 fundi sem samanlagt stóðu í níu klukkustundir. 11.11.2016 07:00 Þurfa að sækja læknisþjónustu í Kópavog Frá og með 1. febrúar 2017 munu Mosfellingar þurfa að sækja sér læknisþjónustu á Læknavaktina á Smáratorgi utan dagvinnutíma og um helgar. Þetta kemur fram á mosfellingur.is. 11.11.2016 07:00 Kvörtun til ráðherra afgreidd án áminningar Samskipti Haraldar Benediktssonar alþingismanns og Guðmundar Árnasonar, ráðuneytisstjóra í fjármála- og efnahagsráðuneytinu, munu ekki hafa nein eftirmál. 11.11.2016 07:00 Flokksfélagi skipaður í stjórn flugþróunarsjóðs Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins hefur skipað Fróða Kristinsson, fyrrverandi stjórnarmann Sambands ungra Framsóknarmanna, í stjórn Flugþróunarsjóðs. 11.11.2016 07:00 Fleiri karlar leita til Stígamóta eftir brot Skoða þarf hvaða úrræði hentar best karlmönnum sem þolað hafa kynferðisofbeldi. Rannsóknir benda til að einn af hverjum sex karlmönnum hafi þolað slíkt ofbeldi. Karlmenn sækja í auknum mæli til Stígamóta. 11.11.2016 07:00 Lýðskrumsflokkarnir fagna Trump Evrópskir stjórnmálaflokkar sem hafa varað við innflytjendum og barist gegn alþjóðavæðingu líta á sigur Donalds Trump sem hvatningu til dáða og hlakka til framhaldsins. 11.11.2016 07:00 Dómsmálin elta Trump í Hvíta húsið Innan fárra vikna þarf Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, að mæta til réttarhalda í Kaliforníu vegna Trump-háskólans svonefnda, sem starfaði á árunum 2005 til 2010. 11.11.2016 07:00 Gamalt veikt fólk sveltur Sterkar vísbendingar eru um að vannæring gamals fólks sé alvarlegt vandamál hér á landi. Rannsókn á Landakoti sýndi að svo átti við um tvo af hverjum þrem. Sjúkratryggingar niðurgreiða ekki mat fyrr en það er í raun of seint. 11.11.2016 07:00 Bann við blístri og spillt siðferði Í íslenskum lögum er að finna ýmiss konar undarleg lagaákvæði. Flest þeirra eru ekki í takt við tíðarandann í dag og koma því sjaldan til meðferðar dómstóla. 11.11.2016 07:00 Fundu áður óþekkta tegund af risaeðlu Vísindamenn hafa uppgötvað áður óþekkta tegund af risaeðlu en hún er vel varðveitt í steingervingi sem fannst á byggingarsvæði í Kína. 10.11.2016 23:55 Ótti, ofbeldi og kynþáttahatur áberandi eftir að Trump er kjörinn forseti Insanul Ahmed, einn ritstjóra vefsíðunnar genius.com, hefur safnað saman tístum þar sem fólk segir frá ofbeldi, hatursummælum eða hótunum sem það hefur orðið fyrir á þessum eina degi síðan ljóst varð að Trump yrði forseti. 10.11.2016 23:30 Formaður SFS segir verkfall sjómanna „gríðarlega mikil vonbrigði“ Viðræður SFS við Sjómannasamband Íslands sigldu í strand á tíunda tímanum í kvöld en þær stranda á mönnunarmálum og þá sérstaklega á mönnunarmálum á uppsjávarskipum. 10.11.2016 22:48 Sjómenn leggja niður störf Sjómenn hafa slitið samningaviðræðum. 10.11.2016 21:51 Mikið tjón á hárgreiðslustofu í Egilshöll eftir íkveikju Víðir Víðisson, einn eigenda hárgreiðslu- og snyrtistofunnar Manhattan í Egilshöll, segir mikið vatnstjón á stofunni eftir íkveikju í höllinni fyrr í kvöld. Eins og Vísir frá var kveikt í inni á almenningssalerni í Egilshöll en við það fór brunavarnarkerfi hallarinnar í gang. 10.11.2016 21:35 Formaður VM segir samningaviðræðurnar á mjög viðkvæmum stað Samningaviðræður í kjaradeilu sjómanna hafa staðið yfir í allan dag í húsakynnum ríkissáttasemjara. Verkfall sjómanna hefst klukkan 23 ef ekki næst lausn í viðræðunum. 10.11.2016 21:25 Talíbanar ráðast á þýska sendiráðið í Norður-Afganistan Talið er að um sjálfsmorðssprengjuárás að ræða. Talíbanar hafa lýst yfir ábyrgð á verknaðinum. 10.11.2016 21:01 Viðtal við Elvu Christinu: „Þetta er að brjóta mig niður“ Elva Christina, segir það vera skelfilega tilfinningu að norsk barnaverndaryfirvöld geti krafist þess að fá barnið hennar sent til Noregs í fóstur. Elva sem áður var í neyslu segist hafa snúið við blaðinu og vonar að hún fái að hafa drenginn. 10.11.2016 20:16 Óttast aukna fordóma í kjölfar sigurs Trump Rætt var við Yousru Alsahnqityi í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hún er í námi í Bandaríkjunum og óttast að sigur Trump muni ala á hatri í garð minnihlutahópa. 10.11.2016 20:04 Ekki útlit fyrir snjó á sunnan- og vestanverðu landinu á næstunni Mikil snjókoma hefur sett samgöngur í Stokkhólmi úr skorðum í dag og í gær en ekki hefur snjóað jafn mikið í höfuðborginni í nóvembermánuði frá upphafi mælinga. Öðru máli gegnir hins vegar hér á landi þar sem október hefur ekki verið eins hlýr frá upphafi. 10.11.2016 19:30 Bjarni fundaði með Viðreisn og Bjartri framtíð síðdegis Ef formanni Sjálfstæðisflokksins tekst ekki að koma á formlegum stjórnarmyndunar-viðræðum innan tæps sólarhrings er líklegt að hann skili umboði til myndunar ríkisstjórnar aftur til forseta á morgun. 10.11.2016 18:49 Íkveikja í Egilshöll Slökkviliðið var kallað út að Egilshöll í Grafarvogi núna á sjöunda tímanum í kvöld vegna íkveikju inni á baði. 10.11.2016 18:47 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 10.11.2016 18:19 Obama og Trump funduðu í einn og hálfan tíma: „Við viljum að þeim líði eins og þau séu velkomin“ Þeir Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, og Donald Trump, sem mun taka við embættinu af Obama í janúar, hittust í fyrsta sinn á fundi í Hvíta húsinu nú síðdegis. 10.11.2016 18:05 Segir menn hafa verið yfirlýsingaglaða um stjórnarmyndun Sigurður Ingi Jóhannesson, starfandi forsætisráðherra, var í viðtali í Reykjavík Síðdegis í dag. 10.11.2016 18:02 Varað við stormi á morgun: Börn gætu átt erfitt með að ganga í skólann Veðurstofan varar við suðaustan hvassviðri eða stormi, það er yfir 20 metrum á sekúndu, víða um land á morgun með talsverðri rigningu sunnan og vestan til. 10.11.2016 17:39 Forseti Líberíu segist döpur yfir kosningasigri Trump Ellen Johnson Sirleaf, forseti Líberíu og jafnframt fyrsti kvenforseti Afríku, er ein af fáum þjóðarleiðtogum sem hefur talað hreint og beint út um niðurstöðu forsetakosninga Bandaríkjanna. 10.11.2016 17:00 Dómur þyngdur yfir konu sem bar rangar sakir upp á 8 manneskjur Töldu rétt að horfa til ásakana hennar við ákvörðun refsingar. 10.11.2016 16:06 Ávarpaði stúlkuna sem hann vonar að verði forseti Bandaríkjanna einn daginn "Við vitum ekki hver þú ert, en ég ímynda mér að þetta augnablik í sögunni muni hafa mikil áhrif á þig.“ 10.11.2016 15:23 Þröng staða Demókrata: Í minnihluta víðast hvar og enginn augljós leiðtogi í sjónmáli Demókrataflokkurinn í Bandaríkjum er í sárum eftir úrslit þing- og forsetakosninganna þar í landi. 10.11.2016 15:15 Trump byrjaður að hugsa um ríkisstjórn Donald Trump þarf að fylla í um fjögur þúsund stöður þegar hann tekur við embætti forseta Bandaríkjanna í janúar. 10.11.2016 15:06 Kvöldfréttir Stöðvar 2: "Þetta er versti sársauki sem ég hef fundið“ Allt veltur nú á norskum yfirvöldum sem geta í krafti niðurstöðu Hæstaréttar frá því gær krafist þess að drengurinn verði afhendur til Noregs þann 4. desember næstkomandi. 10.11.2016 15:01 Höfundurinn flettir hulunni af dularfulla dansverkinu Tæplega 60 þúsund manns hafa horft á myndband af listrænum gjörningi sem átti sér stað síðastliðinn laugardag fyrir utan Héraðsdóm Reykjavíkur í Lækjargötu á laugardag. 10.11.2016 14:15 Trump fær nýjan “The Beast” Kostar 160 milljónir króna og vegur 7-9 tonn. 10.11.2016 14:12 Trump hefur rætt við níu þjóðarleiðtoga Athygli vekur að Donald Trump hefur ekki rætt við leiðtoga stærstu ríkja Evrópu – leiðtoga Bretlands, Þýskalands, Frakklands og Rússlands. 10.11.2016 14:00 Sendu þúsundir eintaka af Newsweek í verslanir með Hillary sem forseta á forsíðu "Líkt og allir aðrir, höfðum við rangt fyrir okkur.“ 10.11.2016 13:43 Heppnir að kveikja ekki í sjálfum sér þegar þeir reyndu að kveikja í IKEA-geitinni Tveir ungir menn sluppu með skrekkinn í Garðabæ í nótt. Framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi þvertekur fyrir að um IKEA fagni íkveikju í geitinni. 10.11.2016 13:37 Halda áfram rannsókn á klessubílunum í Smáralind Þó ekki þörf á að loka tækinu, að sögn Vinnueftirlitsins. 10.11.2016 13:25 Skæruhernaður ISIS í Mosúl reynist stjórnarhernum erfiður Írakski herinn á í erfiðleikum með að skilja ISIS-liða frá almennum borgurum. 10.11.2016 13:22 56 meðlimir barnaklámhrings handteknir á Spáni Mennirnir sem voru allir á aldrinum 40 til 60 ára bjuggu þar í landi. 10.11.2016 13:03 Utangarðsmaðurinn sem varð móðins Mike Pence er harður andstæðingur fóstureyðinga og hjónabanda samkynhneigðra. 10.11.2016 12:00 Óttarr segir enga ástæðu til að vantreysta Viðreisn og Bjartri í tæpum meirihluta Stjórnarmyndunarmöguleikar Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins virðast vera að þrengjast eftir því sem líður á vikuna. 10.11.2016 11:59 Landspítalinn vill orlofsíbúðir stéttarfélaganna fyrir veikt fólk utan af landi Landspítalinn hefur formlega óskað eftir því við verkalýðsfélög um allt land að fá að nýta orlofsíbúðir félaganna í Reykjavík þegar þörf er á að vista þungaðar konur eða foreldra utan af landi vegna veikinda á meðgöngunni. 10.11.2016 11:26 „Við reynum en það er ekkert víst að það takist“ Sjómenn leggja niður störf í kvöld ef samningar nást ekki. 10.11.2016 10:52 Sjá næstu 50 fréttir
Leonard Cohen er látinn Kanadíski söngvarinn og ljóðskáldið Leonard Cohen er látinn, áttatíu og tveggja ára að aldri. 11.11.2016 07:16
Stormurinn varir fram yfir hádegi Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu beinir því til foreldra að fylgjast vel með veðri þar sem veðurspá sýni að börn gætu átt erfitt með að ganga í skólann. 11.11.2016 07:11
Þrjú deila fjórum milljónum fyrir níu tíma fundahöld Þrír meðlimir innkauparáðs Reykjavíkurborgar fengu samtals yfir fjórar milljónir króna í þóknun fyrstu tíu mánuði ársins. Þeir héldu 22 fundi sem samanlagt stóðu í níu klukkustundir. 11.11.2016 07:00
Þurfa að sækja læknisþjónustu í Kópavog Frá og með 1. febrúar 2017 munu Mosfellingar þurfa að sækja sér læknisþjónustu á Læknavaktina á Smáratorgi utan dagvinnutíma og um helgar. Þetta kemur fram á mosfellingur.is. 11.11.2016 07:00
Kvörtun til ráðherra afgreidd án áminningar Samskipti Haraldar Benediktssonar alþingismanns og Guðmundar Árnasonar, ráðuneytisstjóra í fjármála- og efnahagsráðuneytinu, munu ekki hafa nein eftirmál. 11.11.2016 07:00
Flokksfélagi skipaður í stjórn flugþróunarsjóðs Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins hefur skipað Fróða Kristinsson, fyrrverandi stjórnarmann Sambands ungra Framsóknarmanna, í stjórn Flugþróunarsjóðs. 11.11.2016 07:00
Fleiri karlar leita til Stígamóta eftir brot Skoða þarf hvaða úrræði hentar best karlmönnum sem þolað hafa kynferðisofbeldi. Rannsóknir benda til að einn af hverjum sex karlmönnum hafi þolað slíkt ofbeldi. Karlmenn sækja í auknum mæli til Stígamóta. 11.11.2016 07:00
Lýðskrumsflokkarnir fagna Trump Evrópskir stjórnmálaflokkar sem hafa varað við innflytjendum og barist gegn alþjóðavæðingu líta á sigur Donalds Trump sem hvatningu til dáða og hlakka til framhaldsins. 11.11.2016 07:00
Dómsmálin elta Trump í Hvíta húsið Innan fárra vikna þarf Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, að mæta til réttarhalda í Kaliforníu vegna Trump-háskólans svonefnda, sem starfaði á árunum 2005 til 2010. 11.11.2016 07:00
Gamalt veikt fólk sveltur Sterkar vísbendingar eru um að vannæring gamals fólks sé alvarlegt vandamál hér á landi. Rannsókn á Landakoti sýndi að svo átti við um tvo af hverjum þrem. Sjúkratryggingar niðurgreiða ekki mat fyrr en það er í raun of seint. 11.11.2016 07:00
Bann við blístri og spillt siðferði Í íslenskum lögum er að finna ýmiss konar undarleg lagaákvæði. Flest þeirra eru ekki í takt við tíðarandann í dag og koma því sjaldan til meðferðar dómstóla. 11.11.2016 07:00
Fundu áður óþekkta tegund af risaeðlu Vísindamenn hafa uppgötvað áður óþekkta tegund af risaeðlu en hún er vel varðveitt í steingervingi sem fannst á byggingarsvæði í Kína. 10.11.2016 23:55
Ótti, ofbeldi og kynþáttahatur áberandi eftir að Trump er kjörinn forseti Insanul Ahmed, einn ritstjóra vefsíðunnar genius.com, hefur safnað saman tístum þar sem fólk segir frá ofbeldi, hatursummælum eða hótunum sem það hefur orðið fyrir á þessum eina degi síðan ljóst varð að Trump yrði forseti. 10.11.2016 23:30
Formaður SFS segir verkfall sjómanna „gríðarlega mikil vonbrigði“ Viðræður SFS við Sjómannasamband Íslands sigldu í strand á tíunda tímanum í kvöld en þær stranda á mönnunarmálum og þá sérstaklega á mönnunarmálum á uppsjávarskipum. 10.11.2016 22:48
Mikið tjón á hárgreiðslustofu í Egilshöll eftir íkveikju Víðir Víðisson, einn eigenda hárgreiðslu- og snyrtistofunnar Manhattan í Egilshöll, segir mikið vatnstjón á stofunni eftir íkveikju í höllinni fyrr í kvöld. Eins og Vísir frá var kveikt í inni á almenningssalerni í Egilshöll en við það fór brunavarnarkerfi hallarinnar í gang. 10.11.2016 21:35
Formaður VM segir samningaviðræðurnar á mjög viðkvæmum stað Samningaviðræður í kjaradeilu sjómanna hafa staðið yfir í allan dag í húsakynnum ríkissáttasemjara. Verkfall sjómanna hefst klukkan 23 ef ekki næst lausn í viðræðunum. 10.11.2016 21:25
Talíbanar ráðast á þýska sendiráðið í Norður-Afganistan Talið er að um sjálfsmorðssprengjuárás að ræða. Talíbanar hafa lýst yfir ábyrgð á verknaðinum. 10.11.2016 21:01
Viðtal við Elvu Christinu: „Þetta er að brjóta mig niður“ Elva Christina, segir það vera skelfilega tilfinningu að norsk barnaverndaryfirvöld geti krafist þess að fá barnið hennar sent til Noregs í fóstur. Elva sem áður var í neyslu segist hafa snúið við blaðinu og vonar að hún fái að hafa drenginn. 10.11.2016 20:16
Óttast aukna fordóma í kjölfar sigurs Trump Rætt var við Yousru Alsahnqityi í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hún er í námi í Bandaríkjunum og óttast að sigur Trump muni ala á hatri í garð minnihlutahópa. 10.11.2016 20:04
Ekki útlit fyrir snjó á sunnan- og vestanverðu landinu á næstunni Mikil snjókoma hefur sett samgöngur í Stokkhólmi úr skorðum í dag og í gær en ekki hefur snjóað jafn mikið í höfuðborginni í nóvembermánuði frá upphafi mælinga. Öðru máli gegnir hins vegar hér á landi þar sem október hefur ekki verið eins hlýr frá upphafi. 10.11.2016 19:30
Bjarni fundaði með Viðreisn og Bjartri framtíð síðdegis Ef formanni Sjálfstæðisflokksins tekst ekki að koma á formlegum stjórnarmyndunar-viðræðum innan tæps sólarhrings er líklegt að hann skili umboði til myndunar ríkisstjórnar aftur til forseta á morgun. 10.11.2016 18:49
Íkveikja í Egilshöll Slökkviliðið var kallað út að Egilshöll í Grafarvogi núna á sjöunda tímanum í kvöld vegna íkveikju inni á baði. 10.11.2016 18:47
Obama og Trump funduðu í einn og hálfan tíma: „Við viljum að þeim líði eins og þau séu velkomin“ Þeir Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, og Donald Trump, sem mun taka við embættinu af Obama í janúar, hittust í fyrsta sinn á fundi í Hvíta húsinu nú síðdegis. 10.11.2016 18:05
Segir menn hafa verið yfirlýsingaglaða um stjórnarmyndun Sigurður Ingi Jóhannesson, starfandi forsætisráðherra, var í viðtali í Reykjavík Síðdegis í dag. 10.11.2016 18:02
Varað við stormi á morgun: Börn gætu átt erfitt með að ganga í skólann Veðurstofan varar við suðaustan hvassviðri eða stormi, það er yfir 20 metrum á sekúndu, víða um land á morgun með talsverðri rigningu sunnan og vestan til. 10.11.2016 17:39
Forseti Líberíu segist döpur yfir kosningasigri Trump Ellen Johnson Sirleaf, forseti Líberíu og jafnframt fyrsti kvenforseti Afríku, er ein af fáum þjóðarleiðtogum sem hefur talað hreint og beint út um niðurstöðu forsetakosninga Bandaríkjanna. 10.11.2016 17:00
Dómur þyngdur yfir konu sem bar rangar sakir upp á 8 manneskjur Töldu rétt að horfa til ásakana hennar við ákvörðun refsingar. 10.11.2016 16:06
Ávarpaði stúlkuna sem hann vonar að verði forseti Bandaríkjanna einn daginn "Við vitum ekki hver þú ert, en ég ímynda mér að þetta augnablik í sögunni muni hafa mikil áhrif á þig.“ 10.11.2016 15:23
Þröng staða Demókrata: Í minnihluta víðast hvar og enginn augljós leiðtogi í sjónmáli Demókrataflokkurinn í Bandaríkjum er í sárum eftir úrslit þing- og forsetakosninganna þar í landi. 10.11.2016 15:15
Trump byrjaður að hugsa um ríkisstjórn Donald Trump þarf að fylla í um fjögur þúsund stöður þegar hann tekur við embætti forseta Bandaríkjanna í janúar. 10.11.2016 15:06
Kvöldfréttir Stöðvar 2: "Þetta er versti sársauki sem ég hef fundið“ Allt veltur nú á norskum yfirvöldum sem geta í krafti niðurstöðu Hæstaréttar frá því gær krafist þess að drengurinn verði afhendur til Noregs þann 4. desember næstkomandi. 10.11.2016 15:01
Höfundurinn flettir hulunni af dularfulla dansverkinu Tæplega 60 þúsund manns hafa horft á myndband af listrænum gjörningi sem átti sér stað síðastliðinn laugardag fyrir utan Héraðsdóm Reykjavíkur í Lækjargötu á laugardag. 10.11.2016 14:15
Trump hefur rætt við níu þjóðarleiðtoga Athygli vekur að Donald Trump hefur ekki rætt við leiðtoga stærstu ríkja Evrópu – leiðtoga Bretlands, Þýskalands, Frakklands og Rússlands. 10.11.2016 14:00
Sendu þúsundir eintaka af Newsweek í verslanir með Hillary sem forseta á forsíðu "Líkt og allir aðrir, höfðum við rangt fyrir okkur.“ 10.11.2016 13:43
Heppnir að kveikja ekki í sjálfum sér þegar þeir reyndu að kveikja í IKEA-geitinni Tveir ungir menn sluppu með skrekkinn í Garðabæ í nótt. Framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi þvertekur fyrir að um IKEA fagni íkveikju í geitinni. 10.11.2016 13:37
Halda áfram rannsókn á klessubílunum í Smáralind Þó ekki þörf á að loka tækinu, að sögn Vinnueftirlitsins. 10.11.2016 13:25
Skæruhernaður ISIS í Mosúl reynist stjórnarhernum erfiður Írakski herinn á í erfiðleikum með að skilja ISIS-liða frá almennum borgurum. 10.11.2016 13:22
56 meðlimir barnaklámhrings handteknir á Spáni Mennirnir sem voru allir á aldrinum 40 til 60 ára bjuggu þar í landi. 10.11.2016 13:03
Utangarðsmaðurinn sem varð móðins Mike Pence er harður andstæðingur fóstureyðinga og hjónabanda samkynhneigðra. 10.11.2016 12:00
Óttarr segir enga ástæðu til að vantreysta Viðreisn og Bjartri í tæpum meirihluta Stjórnarmyndunarmöguleikar Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins virðast vera að þrengjast eftir því sem líður á vikuna. 10.11.2016 11:59
Landspítalinn vill orlofsíbúðir stéttarfélaganna fyrir veikt fólk utan af landi Landspítalinn hefur formlega óskað eftir því við verkalýðsfélög um allt land að fá að nýta orlofsíbúðir félaganna í Reykjavík þegar þörf er á að vista þungaðar konur eða foreldra utan af landi vegna veikinda á meðgöngunni. 10.11.2016 11:26
„Við reynum en það er ekkert víst að það takist“ Sjómenn leggja niður störf í kvöld ef samningar nást ekki. 10.11.2016 10:52